Lögberg - 15.03.1900, Blaðsíða 2

Lögberg - 15.03.1900, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 15. MAHZ 1900, Fréttabréf. BirJil P. O , Man. 22. febr 1900. Herra ritstj. Lbcrbergs. Árið se a leið var yfir höfuð hapfseldirár bj& okkur ídeodinwuna í Lvufisbygrð, bazta árið, sa-n við k3!u n fengið slðan við ssttumst að í pessiri bygð. Kocn uppíkera var hór í betra lagi alrnent, heyskapur góður og nyúng ág®t. Heilsufar manna, yfir höfuð að tala, var með bezta móti. t>að m& sannarlega teljast með tíðindum, að nú er búið að lengja lleston greinina af Canada Pacific járnbrautinni vestnr I gegnum pessa bygð, og var það gert í surnar er leið. t>etta var mikill hsegðarauki fyrir bændur hér síðastl. haust, sem höfðu mikið hveiti að selja. I’að er samt ekki mikill hægðarauki fyrir okkur hér, sem stendur, að járnbraut arstöðvar eru f miðri bygðinni, pví par er ekkert hægt að kaupa og seija, avo allir verða að fara austur til Reston eftir sem áður til að kaupa abar nauðsynjar. t>að hefur sem sé enginn kaupmaður sett sig niður fyrir vestan Reston, og eru þó tveir góðir staðir mtðfram brautinni par fyrir vestan fyrir hvaða verzlun sem er, en sérstaklega fyrir general store—búð sem verzlar með allskonar vöruteg- undir. Hér í nágrenninu er pó meiri pörf á góðum járnsmið, en á nokkrum öðrum „business“-manni. I>að er járnamiður í Reston, sem allir hér I nágrenninu verða að sækja til, “hn pað kemur ekki svo sjaldan fyrir, að menn verða að bfða par í heilan sðLrhring eftir að fá gert við lítil- fjörlega bilun, eða aðgerð á verkfæri, sem aflaga hefur farið hjá bóndanum. Stundum neyðast menn jafnvel til að fara með hluti, sem^aðgerðar purfa, alla leið til Melita (20 mílur suður frá Reston), eða pá til Virden, sem er 24 mílur norður frá Reston. Ég rak mig t. d. sjálfur á pðtta tvisvar f sumar sem leið. í annað skiftið purfti ég að láta gera við plóg, og beið ég í heilan sólarhring í R ’ston án pess að fá verkið gert, og varð sfðan að gera mér aðra ferð paugað (16 mílur) á priðja degi til að sækja plóginn, og bíða pá sex klukkutíma cftir honum. í annað skifti braut ég vagnhjól (1 haust er leið); ég sendi pað til Reston, og eftir 10 daga gat ég loks fengið pað endurbætt. Ég skal samt taka |>að fram, að petta orsakast ekki áf pví að Reaton- járnsmiðurinu vilji ekki hjálpa mauni pegar á liggur, heldur af pvl, að hann hefur stöðugt svo mikið verk fyrir- að hann getur ekki afkast- að öllu, sem að honum bcrst.— f Reston eru tvær grocery búðir, ein járnvöru búð, einn aktygja-smið ur, ein kjötsölu-búð, einn járnsmiðnr, einn trésmiður, eitt hótel, póathús, einn tímbur- og kolasali, eitt hesthús sem tekur hesta til geymslu og leigir út hesta (Livery Stable), prjár akur- yrkju-áhalda-búðir, og prjár korn- hlöður (Eíevators). 1 kringum Reston er alt h-*imilis réttar-land numið. Frá Reston til Sicclair-járnbrautarstððva eru 9 mll- ur, og er alt heimilisréttar land með fram brautinni farið á pvf svæði, en nokkuð út frá henni (2 til 10 mílur) eru enn góðar, ónumdar heimilis rétt- ar-jarðir (eða voru ónumdar rétt fyrir jólin). í kringum Sinclair-járnbraut arstöðvareru allar heimilisréltar jarð- ir numdar, en rétt par út frá, sérstak lega f norður, eru margar ónumdar heimilisréttar-jarðir. Ut frá Sicclair- járnbrautarstöðvum er aðalbygð Islecdinga bér, í suðvestur og norð- vestur. Á Sinclair eru engar bygg- ingsr ko \ nar enn, utan eitt lltið hveitigeymslu hús og eitt lít ð íveru hús. Síða8tliðið sumar var á orði, að pað ætti að byggja par sölubúð, sem verzlaði með margskon>r vörutegund ir, ea ekkert varð úr pví. Svo kom haustið, og pá átti að fara að byggja búðina, en pað fór á sömu leið, og ekkert bólar á búðinni enn.—,-Frá Sinclair til Antler (næstu járnbrautar- jitöðva fyrir ve&tan) eru 9 mflur, ug er strjálbygt á pvf svæði meðfram brautinni, od pó munu flestir heimilis ré tar jarðir vera numdar fast við brautina; en út frá henni er sagt að sé nóg af ónumdum heimilisrétUr- jörðum, og f hið minsta er landið par að mestu óbygt. I>ir er gott land bæði til kornyrkju og kvikfjárræktar. —I kringum Antler-járnlirautar- stöðvar er mjðg lítið bygt ennpá, en pó mun mest alt heimilisrettar-land num ð rétt í kring.—Vestur frá Antler er bygð sem belgiskir og franskir n/lendumenn hafa reist. Járnbrautin er nú ful'ger um 12 míl- ur vestur fyrirAntler, sem út lftur fyrir að verði bezti verzlunarbærinn á löagum parti fyrir vestan Roster. Dað er vonandi, að menn sem búa í péttsetnum bygðum og hifa of litlar bújarðir, eða eru í vandræðum með pláss fyrir kvikfé sitt, bregði nú við og reyni að ná í eitthvað af ó- numdu bújörðunum hér um slóðir, sem margar munu vera eins góðar eias og nokkrar óaumdar jarðir sem Manitoba-fylki hefur nú að bjóða Ei menn verða að muna eftir pvf, að fle3tallar jarðir, sem eru að verulegu gagni, eru nú pegar numdar í kring- um járnbrautarstöðvarnar og fast meðfram brautinni, Menn mega pví búast við að leita að heimilisréttar’ jörðum 2 til 10 mflur út frá brautinni. Samt getur hent s:g, að hægt sé að ná f stöku heimilisréttar jarðir fast við járnbrautarstöðvar. Lönd, sem tilheyra járnbrautarfélaginu og öðr um félögum, má fá hór keypt fyrir 3 til 5 dollara ekruna, og p ð nálægt járnbrautarstöðvum. Hvernig líst nú ungum og hæf- um íslendingum á að koma á fót verzl- unum og fleiri pessháttar fyrirtækjum á pessum tveimur járnbrautarstöðvum, sem ég hef nefnt, nefnil. Sinclair og Autler? pað, sem mest vanhagar um nú strax, er general stores og smiðjur, Og svo pyrftum við að fá góðan ís- lenzkan hveitikaupmann á næsta hausti, ef uppskera verður mikil. Eru ekki til margir ungirog efnilegir íslendingar í ”M nnesota og Dakota, er kunna vel til allrar verzlunar og hafa nægan höfuðstól til umráðs, sem vildu reyna hamingju sfna hér, ef engir Manitóba íslendingar hafa næg efni, hug eða dug til að byrja hér verzlnn? Ég efast ekki um að meDn- irriir sóu til, margir og hæfir. En hafa peir nægilegfcn höfuðstól? Ég álít að peir, sem kynnu að vilja ná sér hér í heimilisréttarland, ættu að gera pað áður en sáning byrjar nú f vor, pvf eftir pann tfma er hætt við að Oatario menn verði á undan. Deir 1 afa haft á orði að koma hingað í stórhópum í vor.—Ég skal einnig taka pað fram, að ef einhver landi vildi reyna hamingju sína hér og byrja verzlun annaðhvort í Sinclair eða Antler, pá ætti haan ekki að draga lengi að koma hingað til að sji sig um, pví sá, sem fyrst byrjar, er betur settur en peir, sem byrja sfðar. Dað er bæði gömul og ný reynsla fyrir pvf. Ef einhverjir kæmu hing- að tU að skoða sig um, en væri ókunn- ugir og ættu hér enga vini eða vanda- manD, pá mundi ég fúslega taka á móti peim og leiðbeina peim ef ég vissi komu peirra til Reston fyrirfram. Ég skal taka pað fram, að lestir hafa ekki gengið vestur eftir brautinni frá Restou síðan um nýár, eða sfðan hveitiflutningar voru búnir, og fara ekki að ganga fyr en 1 vor. Deir, sem ætla hingað vestur, komast pvf ekki lengra en til Reston með járn- brautarlestinni. Ef einhver æskti eftir, að ég mættt honnm í Reston á einhverjum vis3um degi, pá yrði ég að fi vitne3kju um pað með pósti næsta laugardag á undan. Póstur gengur að eins einu sinni f viku til Bardal póathúss. Það er varla nauðsynlegt að taka fram, að ég er ekki agent fyrir neina stjórn, félag eða einstaklinga, og pað ætti pvl ek ci að vera nein ástæða til að halda, að ég sé að reyna að narra nokkurn manna hingað. D ið er sannfæring mín, að hérséu tveir eias góðir staðir til að byrja verzlanir o. s. frv. f, eins og nokkurs- staðar er nú um að gora f Manitoba, og satná er að ssgja um tækifæö að uá f góðar bújarðir—hvort sem er gefias eðs til kaupí með lágu verði. Veturiun hafur verið mildur hér, enginn snjór og ekkort sleðafæri fyrri en nú fyrir tveiraur dögum, að að fól kom, svo að nú má nota létta sleða. í dag er sólskin og hiti- — Á3mundur Juðjónsson, bóndi hér í bygðinni, brá sér n^lega norð austur til Brandon og gifti s;g par. Hann kom strax með konuna hingað, og settust pau hjón að á bújörð Ásmundar. Dar fór einn „baslarr* nýlendu okkar, en ekki fækkaði „baslaramunum“ hygðar- innar við pað, par eð kouan er frá Brandon. Með vinsemd og virðingu, Yðar Hinrik Jónsson. Placer Mining Claims in tlie Yonkon Territory. TTÉRMEÐ AUGLÝSIST, að öll „placer mining claims“, heilar lóðir og lóðarpartar í Yukon-landinu, sem tilheyra stjórninni, verða boðin til sölu við opinbert uppboð í Dawson, er Gold Commissioner heldur par 2. daer júlímáaaðar 1900. Tuttugu prócent af söluverðinu borgist til Gold Commissioner upp boðsd8ginn og hitt innan 30 daga par frá. JÞað er eDgum takmörkum bundið hvað inargar námalóf ir má selja hverj- um einstökum manni eða félagi, sem hefur Free Míners Certificate; en engin Hydrólic náma vetður með I söl tnni. Strax eftir að námaverðið er borg- að að fullu verður veittur aðgaDgur að námunum samkvæmt peirri Placer Mining reglugjörð, sem pá veröur gildandi, að undanskildri reglugjörð- inni um mælÍDgu námalóða, og skulu námalóðir pær, sem seldar verða, standa undir Placer Mining-reglu- gjörðinni. Stjórnin sér um mæling lóða peirra, sem seldar verða, eins fljótt og unt er, og lóðunum verður látið fylgja svæði pað, sem mælingamaður stjórn- arinnar mælir út, samkvæmt reglu gjörð peirri er kann að verða gerð f pvf efni, og skal úrskurður Gold CommÍ8sionersins pví viðvíkjandi vera bindandi. Komi pað fyrir, að Gold Commis- sioner álíti pað ómögulegt að gefa eignanétt fyrir einhvcrjum lóðum, sem seldar verða á ofannefndu upp boði, pá skilar Gold Commissioner aftur peningum peim, sem borgaðir hafa verið fyrir téðar lóðir, og skal stjórnin enga ábyrgð bera af pvf pó slfkur eignarréttur ekki fáist. öanur uppboðssala, með reglum peim, sem sð ofan er getið um, verð- ur haldin f Dawson 2. dag égúst mínaðar 1900, á öllum peim lóðum, sem ekki seljast á uppboðinu 2. júlí 1900, og á öðrum lóðum sem á tíma- bilinu kunna að verða eign stjórnar- innar samkvæmt par að lútandi reglu- gjörð. Perley G. Keyes, Secretary. DepartmeDt of the Ioterior, *Ottawa, 21. febr. 1900. Northern PACIFIC RAILWAY, Ef pér hafið f huga ferð til SUBUR- CALIFONIU, AUSTUR CANADA . . . eða hvert helzt sem er SUDUR AUSTUR YESTUR ættuð pér að,finna næstaagent Northern Pacific járnbrautar- félagsins, eða skrifa til CHAS. S. FEE H. SWINFORD G. P. & T. A., General Agent, St. Paul. Winnipeg. Viltu borga $5.00 fyrir góðan Islenzkan spunárokk ? Ekki líkan þeim sem hér að ofan er sýnd- ur, belrtur íslenzkan rokk. Ef svo, þá gerið umliO' smönnum vorum aðvart og vér skutum panta 1000 rokka frá Noregi og senda yðnr þá og borga sjálfirflutnings- gjaldið. Rokkarnir ern gerðirúr hörðum víð að undanteknum bjólhrinenum. Þeir eru mjög snotrir og snældan fóðruð inuan með blýi, á hinu hagaulegasta hátt. Mustads ullarkambar eru hetri en dsnskir J, L. kambar af því þeir eru blikklagðir, svo tð þeir rífa ekki. Þeir t-ru gerðir úr grenivið og þessvegna iéttari. Þeir eru betri fyrir ainerikanska ull. sem er grófgerðari en Islenzka ullin. Krefjist bví að fá Mnstads No. 27 eða.30. Vérsendum þá með pósti, eða umboðs- menn vorir. Þeir kosta $1.00. Stólkambar tilbúnir áf Mustads, grófir eða fínir. Kosta $1.25. _____ Gólfteppa vefjarskeiðar með 8, 9, 10,11, 12, 13 eða 14 reirum á þumlungnum. Kosta hver $2.50. Spólurokkar betri en nokkur spunarokkur til þess brúks. Kosta hver $2.00. Phoenix litir Þeir eru búnir til í Þýzkalandi, os vér höf- nm þekt þá í Noregi, Svíariki. Danmörku og Finnlandi og voru þeir í mikluáliti þar. Verzlun vor sendir vörur um allan héim og litirnir hafa verið brúkaðir í síðastl. 40 ár. Ver dbyrgjumst nð þessir litir eru yóöir. Það eru 30 litir t;l að lita ull, léreft silki eða baðmull. Krefjist að fá Phoenix litina, því íslenzkar litunarr«glur eru á hverjum paaka og þér getið ekki misskil- ið þær. Litirnir eru seldir hjá öllum und- irrituf um kaupmönnum. Kosta 10 cents pakkinn eða 3 fyrir 2'c. eða sendir með pósti gegn fyrirfiam boigun. Norskur hleypir, til osta og búðingagerðar o. fl._ Tilbúinn úr kálfsiðrum, selt í flöskum á 25c, 45c.. 75c. og $1.25. Norskur smjörlitur seldur með saraa verði og hleypirinn. Borthens þorskalýsi. Þér þekkið vissulega norska þorskalýsið, en þér vitið ekki hversvegna það er hið bezta lýsi. Við strendur ísíands og Nor- egs vex viss tegund af sjóþangi, sem þorsk- arnir éta, og hefur það þau áhrif álifur fiskanna, að hún fær í sig viss ákveðin heilbrigðisefní, sem læknar segja hin beztu fituefni sem nokkurn tíma hafa þekst. Lýsið er ágætt við öllum lungnasjúkdóm- um. Það ern ýmsar aðferðir við hre'ms- un lifrarinnar. Mr. Borthens hreinsunar- aðferð er sú bezta, sem enn hefur veriö uppfundin. Lýfl hans er því hið bezta sem hægt er að fá. Ennfremnr ber þess að gæts, að Borthens þorskalýsi er einung- is búið til úr lifur úr þeim flskum, sem veiddir eru í net og eru með f ullu fjöri. Sá fiskur sem veiddur er á linu, veikist eins fljótt og öneullinn snertir ham. Þar af leiðir, að lýsi, sem brætt er úr lifnr úr færafiski, er óholt og veikir en læknar ekki. krefjist þessvegna að fá Borthens lýsi. Verðið er: ein mörk fyir $1.00, pel- inn 5€c. Skrifið oss eða um'boðsmönnum vorum og fáið hið bezta og hollasta þorska lýsi. ________________ Heymann Bloch’s heilsusalt. Vel þekt um alla Evrópu og á íslandi fyr- ir heiíuæm áhrif í öllum magasjúkdóm- um. Það lœknar alla magaveiki og styrk- ir meltingarfæriu. Það hefur meðmæli beztu lækna á Norðurlöndum, og er aöal lækningalyf í Noregi, Svíaríki, Dinmörku og Finnlamdi. ÞaS erselt hérlendis í fer- hyrndum pökkum, með ranðprentuðum neyzlureglum. Verðið er 25c. Sentraeð (pósti ef viðskiftakaupmenn yðar hafa það ' ekki. • Whale Amber (Hvalsmjör) , er önnur framleiðsla Norðurlanda. Það er búið til úr beztu efnnm hvalfiakjarins. Það mýkir og svevtir og gerir vatm-helt og endingargott alt leður, skó, stígvéi, ak- tým og hesthófa. og styður »ð fágun leð - ursins með hvaða blauksvertu sem það er fágað. Ein askja af þessu efni verndar leðrið og gerir það margfalt endingar- betra en það annars mundi verða. Það hefur verið notað af fiskimönnnm á Norð urlöndum í hnndruS áva. Ein askja kost- ai, eftir stærð, 10c., 2fc., 50".. og $1.00 hvort heldur fyrir skó eða aktýgi. Smokine. Það er efni sem reykir og. verndar kjöt af öllum tegundum, fisk og fugla. Það er borið á kjötið eða fiskinn með busta, og eftir eina viku er það orðið reykt ogtilbú- ið til neyzln. MeO þvf að reykja matvæli á þennan hátt, þarf hvorki að hafa þau ná- lægt hita né heidur þar sem flngur eða ormar komastað þeim. Ekki minka þsu yg innþorna og létt«8t, e’us og þegar reykt er við eld. Þetta efni er heiaur ekki nýtt. Það hefur verið notað í Noregi í nokkrar aldir, Pottflaskan nægir til að reykja200 pund. Verðið er 75c. og að auki 25c. fyr- ir burðarsjald. Notkunarreglur fylgja hverri flösku. Svensk sa^arblöð, °R 4 fet á breidd, Þér hafið eflaust heyrt getið um svenskt stál. Þessi blöð eru búin úl úr því og eru samkvuja þeim sem hrúkuð eru á tslandi. Grmdurnar getið þér sjálflr smíðað, eins og þér gerS- uð heima. 8)4 feta lörg sagarblöð kosta 75c. og 4 feta $1.00. Send með pósti gegn fyrirfram borgun. Áhöld til bókunar í heima- húsum. NORSK VÖFLUJJllN, mótuð í líking við 5 hjörtu. Mót.in eru sterk, bung og endingargóð. Þau baka jafnar og póðar vötiiir og kosta $1.25. NORSK BRAUÐKKFLI, fýrir flatbrauð. Kost,« 7’c. RÓSAJARN. Baka þunnar, finar og á- gælar kökur. Verð 50c. DÖNSK EVLASK ÍFUJÁRN\ hotuö pin"jp á islar.di. Rosta 50c. OOROJÁRN. Baka þunnar.,wafer*“kök- ur, ekM vöflur. Iíosta $1 35. LUMMUJÁRR. Baka einalummu S einu Þær eru vafðar upp áður en þær ern hornar á borð og eru á.'ætar, Kosta $1.25. SPRITSTARIT Csi ra>itu járn). Þau eru notuð við ýii sa kökugerð, og til að móta smjör og brjóstsyknr og til að troða út larga (3ausagei. Þeim fylgir 8 stjörmimo’og 1 trekt. Send með pósti- Verð $1.00 Eftirfylgjandi menn selja ofantaldar vörur Uans T. Ellenson. Miittra, N. D. J. B. Buck...............Edinburgh, N.D. Hanson & Co.................. “ “ Syvbrud Bros.,........Osnabrock “ Bidlake & Kinchin........ “ “ Geo W. Marshall,.....Crystai, “ Adams Bros.,.........Cavalier “ C. A. Holbrook & Co.,.. “ “ 8. Thorwaldson,.....Akra, P. J. Skjöld.........Hallson, “ Elis TiiorwalÐson,...Mountain, '* Oli Gilbertson........Towner, “ Tiiomas <& Oiinstad, .... Willow City “ T. R. Shaw,..... Pembina, “ Thos. L. Price,..... “ “ Holdahl & Foss, ....Roseau, Mian, (lislason Bros.,. Minneota, Minu, Oliver & Byron......W. Selkirk, Man. Th. Borofjörd ......Selkirk “ Sigurdson Bros......Hnausa, “ Thorwaldson & C >.,.. .lcel. River, “ B. B. vjlson,.......Gimli, *• G. Thorstkinsox,.... “ “ Júlíus Davisson ....Wild Oak “ Gísli Jónsson,......WildOak, “ Halldór Eyjólfsson, .. Saltcoats, Assa. Árni Eridriksson....Ross Ave., Wpeg. Th. Thorkblsson.....Ross Ave.. “ Th, Goodman.........El'ice Ave, “ Petur Thomp80N,.....Water St. “ A. Hallonquist,.....Logan Ave. “ T. Nelson & Co„.....321 Main St. " Biðjið ofanskri'aða menn um þessar vörur, eða ritið beint til aðal-verzlunar- stöðvanna, Alfred Anderson & Co., Westei n Importers, 1310 Washintrton Ave. So. MINNEAPOLIS, MINN. Eða til Cunnars Sveinssonar, Aðal-umboðsmsnns fyrir Canada. ,195 Prmoess St., Winnipeg, Msn. Dr. O. BJORNSON, 618 ELGIN AVE-, WINNIPEG. Ætíö heima kl. i til 2.30 e. m. o kl, 7 til 8.80 e. m. Tclefón 1250, Dr. T. H. Laugheed, GLENBORO, MAN. Hefur ætið á reiðr.m hönduir. allskonar meðökEINKALEYi' ÍS-MEÐÖL. SKRIF- FÆRI, SKOLABÆKUR, SKRAUT- MUNI og VEGGJAPAPPIR, Veið lágt.. Phycisian & Surgeon. Útskrifaður frá Queens háskólanum i Kingston, og Toronto háskólanum i Canada. Skrifstofa i HÖTEL GILLESPIE, CBYSTAL N, D. J. E. Tyndali, M. D„ Pliysician & Surgcon Bchultz Block, - BALDUR, MAN. Bregður æfinlega fljótt við þegar hans er vitjað fyrir jafn sann- gjarna borgun og nokkur annar. DR' J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orð á sér fyrir að vera meö þeim beztu í bænum, Telefon 1040. 628#LM«ll St ARINBJQRN S. BARDAL Selur líkkistur og annast um útfai ii Allur útbúnaður sá bezti. Enn fremur selur hann ai íkotiu i minnisvarða cg legsteina. Heimili: á horninu á Ross ave, og Nena str, aOo.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.