Lögberg - 22.03.1900, Blaðsíða 1

Lögberg - 22.03.1900, Blaðsíða 1
Lögbekg er getið út hvern fimmtudag af The Lögberg Printing & Pijblish- ing Co., að 309^ Elgin Ave„ Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið (á Islandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Keinstok númer 5 cent. LöeWfKO 1* i>«t)iish«d «v«ry Tbursdny by THE LöGRERO PRINTINO & PUBLtSH ing Co., at 309^ Elgin Ave,, Wnni- peg, Manitoba,—Subscription pric » $2.00 per year, payable in advance.—Single eopies 5 cents. 13. AR. Winnipeg, Man., flmmtudaginn 22. marz 1000. NR. 11. HOME L.IFE ASSOCIATION OF CANADA. (Incorporated by Special Act of Dominion Parliament). Hon. R. HARCOURT, A. J. PATTISON, Eso, President. General Manager. BUt'udstóll $1.000,000. Tfir fjögur hundruð þúsund dollars af hlutabréfum Home Life fé- lagsins hafa leiðandi verzlunavmenn og peningamenn í Manitoba og Norðvesturlandinu keypt, Homb Life hefur þes-vegna meiri styrk og fylgi í Manitoba og Norðvesturlandinu heldur en nokkurt annað lífsá- byrgðar-félag. LífsábyrsrUar-skírtcinl Homb Lifb félagsi,,s eru Alitin, af ðllum er sjá þau, að vera hið fullkomnasta ábyrgðar-fyrirkomulag er nokkru sinni hefur boðist. Þau eru sýkrt prentuð, auðskilin og laus við ðll tví- ræð orð. Dánarkröfur borgaðar samstundis og sannanir um dauðsföllin hafa borist félaginu. Þau eru ómötmælanleg eftir eitt áv. Ull skirteini félagsins hafa ákveöið peninga-verðmæti oftir 8 ár og er lanað út & þau með betri skilm&lum en nokkurt annað lífsábyrgðar- félag býður. Leitið upplýsinga um félagið og þess ýmislega fyrirkomulag hjA Eða W. H. WHITE, ARNA EGGERTSON, Gknbeal Agent. MArlAdER, MdNTYRE BL., WINNIPEG, MAN. P. 0. Box 245. Fréttir. ÉTLÖ>D Af ófriðnum milli Breta og Bfia I Suður Afríku er pað aö segja, aO Bretar lóku Bloemfonteiin, höf iðborg Orange frlrikisins, pvínær mótspyrnu- J«ust af hálfu Bfia heisins utn miðjs vikuna sem leið. Etnbættismenn frí- 'ikiains, peir sem eftir voru I borg inni, og borgaistjórinn færðu Roberts lávarði lykla hinna opinberu byo-rr. inga út fyrir borgina og slðan hé't hann inn I hana meö nokkuð af liði 8tnu, tók borgina á sitt vald og lét draga brezka fánann upp á stöog 6 Btjórnarsetrinu. Hið eftirtektaverð- a8t» er, að borgarbúar héldu afram daglegum störfum sinum, eÍDS og ekk- ort væri um að vera, og brezka liðinu *ar hvervetna tekið með fagnaðar öpum 1 borginui. Steyn, forseti fri- rikisins var rlúinn úr borginni og er f'ú Jandflóttamaður. Þessum tíðind- "m var tekið með mesta íögnuði I Oape Town, i.ondon og allsstaðar um brezka rlkið. Bfiar ætla að veita alt pað viðnam, er peir geta, & landaroær- "m Transvaal og í Pretoiia, hðfuÖstaÖ ^yöveldisins, eu samt er böist við að Bretar verði bfinir að ná Pretoria ökWi seinna en um miöjan mai. Um 36,000 af brezku liði er enn á leiðinni íia Englatdi til Suðnr Afriku, og n&fa Bretar pa i alt vm f.úrðungúr ttiljön af herliði. Slðan Bretar töku ^loemfonteÍL', hefur ekkeit sérlegt R*>rst i öfriðnum, en Bretar eru i 6ða «on að bfia sig undir aÖ sækja inn í Transvaal fir Orange frirlkinu, sunnan ur Natal og jafnvel austan fir Zulu- 1*' di. Mr Jakob Líndal, kaupm. frá Edinburg I Norður-Dakota, kom hingað til bæjarins síðastl. m&nudag oor fór héðan roorguoinn eftir með Suðaustnr jftrnbrautar lestinni. flatiD ætlaði til nyju isl. bygðarinnar i suð austur Manitoba, norður af Roseau- nylendunni i Minnesota, til að heim- sækja mAg sion pir, Mr. Pétur Pálma- son, og bjóst við að dvelja pvr I nokkri daga. Mr. Lindil segir a)t gott ht löndum I nand við Edinburg. Penngar peir, er bfiið er borga inn til irinfliitninga-umboðfmanns sambands-stjórnarinnsr, hér í Winni- ppg, sem fargjöld fyrir vini o^r vanda- mer n a ísl , rru rfi orðnir nokkuð ft sjötta pfisurjd dollara — yfir 20,000 krönur. Vér reikDum dollarinn kr. 3 75, en ekki tæpas 2 krónur eins og prestaskóla kandldat Pétar Hj&lms- son, erda er dollarinn I fullu \erði (kr. 3 75) fytir pessar „nauðsynjar". Pirlsar syningin verður opnuð "ion 12. næsta man. (april), og er allur undirbfiningur að sð taka á möti peim miljónum af sýningargest- Um, aem von er é, nfi vel á veg kom- inn. Ur boenum og grendinni. Um miðjan pennan manuð (marz) "f-tti Can. Pscific j&rnbrautarfélagið Biður fargjald & greinum slnum bér i fylkibu, fir 4 cts. niður I 8 cts & míl- "ne. Fargjaldið hefur altaf v.riðS cta a miluna & aðalbraut pess hér i fylkinu. Northern P«cific j&mbraut- a>fél»gið setti farpjaldíð niður í 3 cts. a Rteinum sinum hér i fylkinu i eum- ar »em leið, eics og p& var getið um í ^laði voru. Sendinefnd fr& Nyja íalandi kom hÍDgað til bæjarirs tiðastl. laugar- dag, til að finna r&ðsmann Can. Pac. jArnbrautarfélagsins og fylkisstjórn- ina viðvikjandi lagningu jérnbrautar fr& Selkirk að Gimli. Nefndin bár fram erindi sitt & m&nudag, en fékk ekkert erdilegt svar—að eins góð orð. Vér minnumst frekar & petta m&l í riR?s*a blaði. í nefndinni voru eftir- fylgjandi menn: S'gurður Sigurbjörns son. Eggert Jrthannsson, Berppór Dórðarson, Jón Pótursson, Chr. Paul son, Benid. Freemanson, B B. Olson, Glsli Sveinsson og Bjarni Pétursson. Sendimennirnir fóru heimleiðis aftur & priðjudag. Vínsölubannið í Norður- Dakota. þvi hefur offc verið haldið fram, að vínsölubanns-lögin í Norður- Dakota yæru í meira lagi óvinsæl meðal alþýðu þar í rfkinu. Bæði innanríkis-menn og ýmsir menn ut- an Dakota hafa oft og einatt látið þessa skoðun sfna í ljósi. Að svo sé í raun og veru, kemur va,r\& til mála. þvert á móti virðast lögin vera að ná meiri og meiri vinsæld- um. Almennings-álitið er áreiðan- lega sterkara mcð þeim nú, en það var fyrst, og launsala áfengis fer jafnt og stöðugt minkandi. Fólkið virðist sjá góðan árangur af lögun- um, og er þess vegna ánægt með þau. Aufvitað eiga lögin óvini, en þiim fækkar ár frá ári. Sumir,sem áður voru móti vínsölu-banninu, eru nú með því, en afrir leiða málið hja sér og láta ekkert á sér bera. Fyrir skó'mmu kom út grein iun þetta efni f blaðinu „Grand Forks Herald", einu af merkustu dagblöðum ríkis- ins. Greinin er f ritstjórnar-dálkum þess, og hljrtðar svo : „Dað ber eigi allsjaldan við, að maður eér minst & hina svocefndu ,,endur8koðunat"-menn I b'ttðum rik- isins, og & starf peirra I p& fttt *ð fá vlnsö!ubann8-lögin numin fir gildi. Menn, sero heima eiga utan rikisins ofr eru ókunnugir sögu pess, g«tu m4ske Alitið, að svo og svo mikill hluti af fólkinu væri mótfallinn hinum nfjgildardi vinsölubanns lögum og vildi gjarnan innleiða einbverskooar viusölulog aftur. Ekkert getur verið fr&leitara og fjær sannleikanum en petta. I>að var sfi tið, a^ stjðrnm&la- mfinnirnir hé'du opinberlega fram Af^ngis-sölu. Si tími er nfi liðinn. I fjfígur eða fim ii íir eftir að rlkið var tekið inn I rikja-s«mbandið var reynt til með öllu mogulegu móti að hnekkja vinsðlubanns lögunum. All- ar uppbugsiolegar tilraunir voru gerðar og hinir færustu lögfræðingar voru r&ðnir til að spreyta sig & m&l- inu, og gekk petta svo langt, að peir voru l&tnir rannsaka gamla Iodiáca- samninga, I peirri von að einhver veg- ur fyndist til að koma & aftur lög- legri vinsölu I rfkinu. Um pær mundir var litið gert til 1.8 sj& um að logunum væri blytt. í f&einura l æj- um urðu launsalar * ð hætta verzlun sinni, sDkum Ahrifa fólksins i kringum p&, en í langflestum bæjum og poip- um rlkisirs fðr vinsala fram svo að segja hÍDdrunarlaust. I>& mátti fegja, að almennings-Alitið væri by«na roik- ið með pvl að nema vlnsttlubanns- lögin fir gildi, par sem svo litið var gert til að hegna peim, er pau brutu. Arftsir pær, sem gerðar voru & lögin fyrir dðrostólunum, urðu Aiang- urslausar. Eitt m&lið & fætuv öðru var sðtt og einn dðmurinn eftirannan var dæmdur. Hver dómffirskurðurinn rftir SDcan varð til pess að sanna betur og betur réttmæti laganna og syna æ Ijðsar og ljðsar að afstaða höf unda peirra var rreð öllu öbrekjanleg. Menn fðru p& og að roynda sanitok i p& Att að sj& um að lögunum væri hlytt. Félsg með pessu augnamiði var myrdoð, og pað hefur komið stórkostlega miklu til leiðar. Til raunir pess voru ft"ddar af einstakl- ingum um pvei' "g endilangt rikið, cg menn s&u að paö var hægt að l&ta hlyða lögunum. Tilraunir pessar fengu stöðugt meira og meira fylgi. í hvert skifti sem launsala korost upp og hinum brotlega v»r begnt, og 1 hvert skifti sem drykkjukompa var eyðilögð, viitist eem pessi hreyfing fengi ry"tt líf og ryjan prðtt. Og nfi niá óbætt aegja, að pað séu f&ir peir staðir i rikinu, sem IUgunum er ekki blytt; og ef pau eru brotin sum- staðar, p& eru brotin pð framin i 'aumi, en ekki meÖ opinberri óskamm'eilDÍ og prjðzku. Þessi breyting & almenninga- ftlitinu hefur komið í ljós bjA stjórn- m&lamUnnunuœ, bæði innan pings og utan. Fyiir sex 6rum siðan var pvi opinbetlega haldið fram í ræðum fyr- ir almenningi, að vinsölubanns-lögin ættu að vera numia fir gildi, og einn pðlitlski llokkurinn að minsta kosti batt sig pvi loforði, að l&ta greiða at- kvaði um m&lið aftur. Nfi & ttmum er enginn b& maður til í NorOur Dak., er byöur sig fram 1 opinbera stöðu, sem pori aö l&ta pess opinberlega getið, aðhann Bé hlyntur pessari Btefnu. A hverju pingi par til ftriÖ 18P5, *ð pvi pingi meðtöldu, voru srerrW tilraunir til sð koraa I geg' loifMm i.rn rýjn atkvjnðagreiCslu um vin»ölubanuiO, og sutn«ir af p^ssum tilraunum hofðu nærri pvi hepnast. A pinginu 18'J6 var pessu hwtt, er I pess stað var reynt til að eyðileggj* vinsölubanns lög n tneO pvi, að koma fram breytingu á h»4í?iingarlðgum rlkis'ns, an paö mislippnai*Ht. A pinginu 1899 var alls nn^in tilranci gerÖ til aO hreyfa viÖ löi/nnurn. I>au Attu samt slna ðvini I pi»giau, er> p^ir voru loksins bfioir «ð sj&, að vilji fólksi'is var atinar en pxirra. og soeiddu pví bjft að fylgj* peirn stefnu 8em peir vissu að var svo ó vinsæl. Nfi porir enginn pðlitlsku* flokkur I rikinu að hHlda fram afn&mi la>rarin«i. E>rki einn einasti maður. sem fa?st með opinber m&l, er f&an fpgur til að r&ðast & p»u, og tneða! allra blaðanna f rlkinu er einungi> eitt, sem heldur pvf fraro, að roeon ættu að hverfa til gömlu vínsölu stefnunnar aftur." Præla saga. Al vera bnndino A höndura og fðtum I mörg&r með hlekkjura veik- inda er s& versti ^rsoldðmur sem ti er. George D. Williarns. Manchesteri Mich., segir hvernig pvllikur præli fjekk lausn, hann segir:—„Konan m'n 1& I rfiminu I fimra ftr og gat ekki hreift sig. Eptir að brúka tvær posknr af Elrctric Bitters hefur henni mikið sk&nað og er fær nm að gera hfisverkin". Detta makalausa meðal við kvonnsjfikdómum, læknar tauga • ivvluo, svefnleyíi, höfuðverk, bak- nerk o. s. frv. Allstaðar selt & 50c Etver flaska &byrgð. ÐR.A.W. CHASES QfZ CATARRHCURE... /UC. If wnt dlraci te tht itlimni Mits by Uu Improred Blowcr. Haslt tka uloan, clcan tht ttt p»l* UOP* dropptnM la du r_ bnntaUhiirrmW* fc»fc Al d««lim, m Di. A. W. Ctu* LJÓDMÆLI. Ný út komið er Ijóðasaf n eftir Krist- inn Stefánsscn og er til sölu hjá höf. að 789 Notre Dame Ave. West, og hjá H. S. Bardal að 557 Elgin Ave., Winnipeg. Kostar í kápu 60 cents. rCrjl/JUADI GETUR FENG At/f/r/f/1/ iö 6 ra&nafa stöðu við Frankl'n skðla fr& 1. mat næstk. Verður að hafa tekið kennara-prðf og verður einnig að geta kent söngfræði Urosækjandi lofi undirskrifuðum að vita hvar og hvað lengi hann hefur kent og hvað hfttt kaup hann fer fraro & að f& um almAnaksm&nuðinn. — D. Ma< AUi/ET,Sec Treas,Clarkleigh,Man flR.A,W.CHASE L/ nær yfirhönd yfir verstu tegund af NYRNA.. . VEIKI Hvaö undur vel Dr. Chase's Kidney- Llv«r Pills gefast. útbreirMr ntfn hins rræga Jæknis. sem nú er tektur á flestv.m heimilum sem höfundur hinnar heims- frægu læknÍFávígan bókar. Tugir þiísunda þakklítra manna o? kvennaa hafa frelsast frá þrautnra og hætt- um nýrnaveikinnar fyrir þetta bezta nj'rna- meöal. Mr. D C. Simraons, Mabee, Ont., skrif- ar: „Eg varsvo veikur í bakinu og nýrun- uro, að cg gat. hvorki unniö n6 sofið. í þvagifi settust dreggjar eins og rr-úrs'eins- mylsna. Eg mátti fara ofan fjórum og tirum sinnuin á uóttu. L'g tók eftir Dr, Chase's Kidney Liver Pills auglýslngu og afréð að reyna þær. Eg hef brúkaö úr einungÍB einum öskjum og er nú albata. Eg þjáöií-t mikið í 18 ar, en nó þjá nýruu migekki framar. Núnyt éggóörarhvílrt- ar og sve'ns og skoöa Dr. Chose's Kidney Liver PiUs llessun fvrir þá sem þjást af nyrnasjúkdómum-*. Dr. Chases Kidney Ltver Pills. ein pilla inntaka. 2Pc. askjan, íölium búðum eða lijá Edmanson, Bates & Co., Toronto Meiri Kjörkaup. Cashmerettes—1000 yards af röndóttu Cashrnerette, mfög tilhlýðileRt í kvenn-,,wrappers'', Blousos og barn v föt. Alt fyrir 7 c yardið. Cretonnes—50 yardsafensku Cretonne, 3 mismunandi munBtur. Alt 6c yd. Ceylon Flannel—Tau þetta er af beztu tegund, Agætt í karlraanna rnilli- skyrtur. Meft ýmsura litnm. Yanu- verð 25c, uú selt á 15c yd. Art Husllns—Eiuungis þrir &tvany;ar af þessu ágmta, Síi þuml. breiða Art Muslin. Á að seljast á 5c yd. Hvít LJereft— 8ö þuml. bieið hvit iéreft A 5c. Vanal. llc hvítt lércft & lOc. Sokkaplogg.—Snúnir og sléttir kvenn- sokkar úr Cashmere. 25c sokkar scl 1 • ir & 19 c parid. Qullts—Mjög stórar. hvítar ábreiðui/, vandadar. á $1. Mislitar ábreiður á 50c og upp. Komið og lítið á Abreið- urnar sem f&st fyrir $1 og $.25. KJolaefnl—51 þuml. heimaunnið alfatn- aðsefni og Halifax alfatnaðsefni, pils eða alfatnað, mórautt, gráti. blAtt, svart og fallega Hiimkerat.ial- ull; vanavtuð »1.25—$1.45, en nú á »1. Fallega rúðróttir og rðndóttir dúkar af öllum lituin A öOc, 75c os $1 yardið. CARSLEY & co. 344 MAIN ST. Hvenær sem þér þurflO að fá yöur leírtau til mið- degisverðar eða kvldveröar, eða þvotta- áhöld i svefnherbergið yðar, eða vandað postulínstau, eða glertau, eða-silfurtau, eða lampa o. s. frv., þá leitið fyrir yður i bdðinni okknr. Porter $c Co,, 830 Main Strekt.] Frí Caupon. Dr. Chases Snpplementary Recipe Book og Býnishorn af Dr. vJhase's Kidney-Liver pillum og Aburði, vprður Bent hverjum þeim frítt, sem sendir þetta Coupon. Þegar þér þrtytist á Algenju tóbaki, fxi REYKID T.&B. MYHTLE NAVY Þér sjáið ., T. & Q. & hverri plötu eða pakka. 10,000 líobinsou & Hoff Bros. vilja fi. keypt, við nýja .,Klevator«inn sinn 1 Oavalier, N. Dak., 10 000 bnshels af rnpi (Iíyt»). t>eir l>joða hie-ta marW aðaverð.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.