Lögberg


Lögberg - 22.03.1900, Qupperneq 1

Lögberg - 22.03.1900, Qupperneq 1
LöGBEKG er getið út hvern úmmtudag af The Lögberg Printing & Publish- ing Co., að 309J4 Elgin Ave„ Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið (á Islandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstök númer 5 cent. LoCBæro ia putúishcd every Tbursday by THE LöGBERO t'RINTING & PUBLtStl ing Co., at 309)ú Elgin Ave., Wnni- peg, Manitoba,—Subscription pric <* $2.00 per year, payable in advance. —Singie eopies s cents. 13. AR. Winnipcg:, Man., flmmtudaginn 22. marz 1000. NR. 11. THE •• í Home Life ASSOCIATION OF CANADA. (Incorporated by Special Act of Dominion Parliament). Hon. R. HARCOURT, A. J. PATTISON, Esq. President. General Manager. nuiuristóll $1.000,000. Tfir fjögur hundruð þúsund dollars af hlutabréfum Home Life fé- lagsins hafa leiðandi verzlunarmenn og peningamenn í Manitoba og Norðvesturlandinu keypt, Homb Life hefur þes-vegna meiri styrk og fylgi i Manitoba og Norðvesturlandinu heldur en nokkurt annað lífsá- hyrgðar-félag. Lffsábyrgrlar-skfvteini Home Life félagsi,'s eru élitin, af öllum er sjá þau, að vera hið fullkomnasta ábyrgðar-fyrirkomulag er nokkru sinni hefurhoðist. Þau eru sýkrt prentuð, auðskilin og laus við öll tví- ræð orð. Dánarkröfur borgaðar sainstundis og sannanir um dauðsföllin hafa borist félaginu. Þau eru ómótmælanleg eftir eitt ár. Ull skirteini félagsins hafa ákveðið peninga-verðmæti eftir 8 ár og er lánað út á þau með betri skilmálum en nokkurt annað lífsábyi-gðar- félag býður. Leitið upplýsinga um félagið og þess ýmislega fyrirkomulag bjá L W. H. WHITE, ARNA EGGERTSON, General Aoent. MaNAGKR McIntyre Bl., winnipeg, man. P. 0. Box Í45. Fréttir. ÍTLÖSD Af ófriflnum milli Breta ojj; Búb I Suöur Afríku er f>að aö segja, aÖ Bretar tóku BIoemfonteÍD, höf löborp Orange frlríkisins, fjvlnær mótspyrnu- J»ust af b&lfu Búa heisins um miöja vikuna sem leið. Embættismenn frí- Gkisins, peir sem eftir voru 1 borg ioni, og borgarstjórinn færðu Roberts lávaröi lykla hinna opinberu byffg- •fga út fytir borgina og sföan bélt ^ann inn I hana með nokkuö af liði slnu, tók borgina á sitt vald og lét úraga brezka f&nann upp & stöng á stjómaraetrinu. HiÖ eftirtektaverð asta er, aÖ borgarbúar héldu áfram ^aglegum störfum sínum, eins og ekk- ®rt væri um að vera, og brezka liöinu Aar bvervetna tekið meÖ fagnaöar öpum 1 borginui. Steyn, forseti fri- tlkiains var flúinn úr borginni og er r-ú landflóttamaöur. Þessura tlöind 'im var tekiö með mesta fögnuöi I Oape Town, iondon og allsstaÖar um brezka rlkið. Búar ætla aö veita alt f>að viönám, er peir get8, & landamær- *’ Transvaal og í Pretoiia, höfuöstaö ^yöveldiains, eu samt er búist við aÖ Bretar veröi búnir aö n& Pretoria fekki seinna en um miðjan maí. Um ^Ö.OOO af brezku liði er enn & leiðinni fiá Englardi til SuPnr Afrlku, og bafa Bretar pá I alt urr t/5rðuDg úr to'ljón af herliði. Siðan Bietar tóku Lloemfonteiu, hefur ekkeit sérlegt gprst I ófriönum, en Bretar eru I óða að búa aig undir að sækja inn I i'ransvaal úr Orange frfrlkinu, sunnan Natal og jafnvel austan úr Zulu- Jardi. Mr Jakob Lfndal, kaupm. frá Edinburg I Norður-Dakota, kom hingað til bæjarins slöastl. m&nudag og fór héöan raorguninn eftir raeð Suöaustnr járnbrautar lestinni. Hann ætlaði til nýju fsl. bygöarinnar 1 suÖ austur Manitoba, norður af Roseau- nylendunni I Minnesota, til aö heim- sækja mág sinn f>ar, Mr Pétur Pálma- son, og bjóst við að dvelja ptr I nokkra daga. Mr. Lindal segir alt gott kf löndutn I nánd við Edinburg. Pen ngar þeir, er búið er borga inn til itinflntninga-umboÖsmanns sambands-stjórnarinnar, hér I Winni. peg, sem fargjöld fyrir vini oí? vanda mecn á Isl , rru rú orönir nokkuð ft ajötta púsund dollara — yfir 20,000 krónur. Vér reikDum dollarinn kr. 3 75, en ekki tæpas 2 krónur eina og prestaskóla kandldat Pétjr Hj&Ims- son, erda er dollarinn I fullu terPj (kr. 3 75) fyrir pessar „nauðsynjar'*. Parfsar syningin verður opnuö hinn 12. næsta m&n. (april), og er allur undirbúningur að að taka á ®«ti peim miljónum af sýnÍDgargest- Um» sem von er á, nú vel á veg kom- inn. Ur bœnum og grendinni. Um miðjan þennan mánuð (marz) 8f,tti Can. Pscifie j&rnbrautarfélagiö Ð'ður fargjald & greinum afnum bér 1 fylkitu, úr 4 cts. niöur í 3 cts á mll- "ne. Fargjaldið hefur altaf v.rið 8 uts ft mfluna & aðalbraut pesS hér í tylkinu. Northern Ps cific jftrnbraut- a,fél»gið setti fargjaldið niður f 3 cts. ^ Rreinum sfnum bér f fylkinu í sum- fir *em leiÖ, eins og þft var getið um I blaði voru, SendineÍDd /r& Nýja íslandi kom hingaö til bæjarins slðastl. laugar- dag, til aö finna r&ðsniann Csn. Pao. jftmbrautarfélagsins og fylkiastjórn- ina viðvfkjandi lagDÍngu járnbrautar frá Selkirk að Gimli. Nefndin bár fram erindi sitt 6 m&nudag, en fékk ekkert endilegt svar—að eins góð orð. Vér minnumst frekar & þetta m&l f d*s*> blaði. I nefndinni voru eftir- fylgjandi menn: S’gurður Sigurbjörns 8on. Eggert Jóhannsson, Berppór Dórðarsor, Jón PéturssoD, Chr. Paul son, Benid. Freemanson, B B. Olson, Gfsli Sveinsson og Bjarni Pétursson. Sendimennirnir fóru heimleiðis aftur ft priöjudag. Vinsöliibannið í Norðiir- Dakota. þvl hefur oft verið haldið fram, að vínsölubanns-lögin í Norður- Dakota væru í meira lagi óvinsæl meðal alþýðu þar í rikinu. Bæði innanríkis-menn og ýmsir menn ut- an Dakota hafa oft og einatt látið þessa skoðun sína í ljósi. Að svo sé í raun og veru, kemur yarla til mála. þvert á móti virðast lögin vera að ná meiri og meiri vinsæld- um. Almennings-álitið er áreiðan- lega sterkara með þeim nú, en það var fyrst, og launsala áfengis fer jafnt og stöðugt minkandi. Fólkið virðist sjá góðan órangur af lögun um, og er þess vegna ánægt með þau. AuPvitað eiga lögin óvini, en þeim fækkar ár frá ári. Sumir.sem óður voru móti vínsölu-banninu, eru nú með því, en aPrir leiða málið hjá sér og láta ekkert á sér bera. Fyrir skömmu kom út grein um þetta efni í blaðinu „Grand Forks Herald", einu af merkustu dagblöðum ríkis- ins. Greinin er f ritstjórnar-dálkum þess, og hljóðar svo : ,,Daö ber eigi allsjaldan viP, aÖ maPur eér minst ft hina svocefndu ,,endur8koöunai“-menn f biöPum rlk- Í8i'ns, og ft starf peirra f pá fitt »Ö fft vfnsö'ubanns-lögin numin úr gildi. Menn, sem beima eiga ut»n rfkisins og eru ókunnugir aögu pes«, gætu máske ftlitiP, aÖ avo og svo mikill hluti af fðlkinu væri mótfallinn hinum núgildardi vínsölubanns lögum og vildi gjarnan innleiÖa einhverskonar vinsölulög gftur. Ekkert getur veriö frftleitara og fjær sannleikanum en petta. Dað var sú tfö, að stjðrnmftla- menDÍrnir héldu opinberlega fram ftfengis-sölu. S& tfmi er nú liöinn. I fjögur eÖa fim u ftr cftir aö rfkið var tekið inn í rfkja-s* mbandið var reynt til með öllu mögulegu móti að hnekkja vlnsölubanns lögunum. All- ar upphugsaolegar tilraunir voru gerðar og hinir færustu lögfræðingar voru rftðnir til að spreyta sig ft mfil- inu, og gekk petta svo langt, að peir voru Ifttnir rannsaka gamla Iodf&na- samninga, í peirri von aÖ einhver veg- ur fyndiat til að koma ft aftur lög- legri vlnaölu f rfkinu. Um pær mundir var lftið gert til t-ð sjft um að lögunum \ æri blýtt. I ffteinura } æj- um urðu launsalar *ð hætta verzlun sinni, sökum fthrifa fólksins f kringum pft, en í langflestum bæjum og poip- um ríkisirs fór vfnsala fram svo að segja hindrunarlaust. Dft mfttti segja, aö almennings-ftlitið væri býsna mik- ið meö pví að nema vfnsölubanns- lögin úr gildi, psr sem svo lltið var gert til að hegna peira, er pau brutu. Arfisir pær, sem geiðar voru & lögin fyrir dómstólunum, urðu fiiang- urslausar. Eitt mftliö ft fætuv ÖÖru var sótt og einn dómurinn eftir annan var dæmdur. Hver dómíúrskurÖurinn cftir 8Dcan vsrö til pess aö sanna betur og betur réttmæti lsganna og sýna æ Ijósar og ljósar aÖ afstaöa höf- unda peirra var ireð öllu óhrekjanleg. Menn fóru pft og aÖ mynda samtök I P& fitt að sjft um aÖ lögunum væri hlýtt. Félag meÖ pessu augnamiði var roycdsö, og pað befur komið stórkostlega miklu til leiöar. Til rauDÍr pess voru studdar af einstakl- ingum um pveit og endilangt rfkið, cg menn sftu aö p^ð var hægt að l&ta hlýöa lögunum. Tilraunir pesaar fengu stöðugt meira og meira fylgi. í hvert skifti sem laucsala komst upp og binum brotlega v»r begnt, og 1 hvert skifti sem drykkjukompa var eyðilögö, viitist eem pesai hreyfiDg fengi rýtt lff og rýjan prÓtt. Og nú mft óbætt segja, að pað séu fftir >eir staðir í ifkinu, sem lögunum er ekki blýtt; og ef pau eru brotin sum- staöar, pft eru brotin pó framin f aumi, en ekki meö opinberri óskamm'eilni og prjózku. Dessi breyting ft almennings- ftlitinu hefur komiö f ljós hjft stjórn- mftlamönnunum, bæöi innan pings og utan. B'yiir sex firum siöan var pví opinberlega haldiö fram í ræöum fyr- ir almenningi, að vfnsölubanns-lögin ættu að vera numin úr gildi, og einn pólitfski flokkurinn að mÍDsta koati batt sig pvf loforði, aö l&ta greiða at- kvæði um m&lið aftur. Nú ft tfmum er enginn sft maður til f Norður Dak., er býður aig fram 1 opinbera slöÖu, sem pori að lftta pess opinberlega getið, &8 hinn eé hlyntur pegsari stefnu. A hverju pingi par til ftriö 1805, aö pvf pingi meðtöldu, voru grerðar tilraunir til sð koma í gegu lög'i'u '.ra cýja atkvæðngreiCslu um vfnaölubanniö, og sumnr af pessum tilraununi höföu cærri pvf hepnast. Á piaginu 1896 var pessu hwtt, er f pess stað var feynt til aö eyöileggj* vfnsölubanns lög n ineö pví, aö kom* fram breytingu ft hegningarlögum rfkis'ns, an paÖ mishepnaðist. A pinginu 1899 var alls eagin tilraun gerÖ til aö hreyfa við lögunum. Dau ftttu samt sfna óvini f pingion, en púr voru loksins búnir «ð sjft, aö vilji fólksins var annsr en peirra. og sneiddu pvf bjft að fylgjs peirri stefnu sern peir visau að var svo ó vinsæl. Nú porir enginn pólitfsku>' flokkur f rfkinu aö hnlda fraui afnftmi laganns. Ekki einn einasti maður. sem fæst með opinber mfil, er f&an legur til að rftðast ft pau, og meÖal sllra blaðanna f rfkinu er einungo eitt, aem heldur pví fram, að roenn ættu aÖ hverfa til gömlu vfnsölu atefnunnar aftur.“ Dræla saga. Aö vera bundino ft höndum og fótum f mörg ftr með hlekkjum veik inda er sft versti þrældómur sem ti er. George D. Williams, Manchester Mich., segír hvernig pvllfkur præli fjekk lausn, hann segir:—„Konai m'n 1& f rúminu f fimm ftr og gat ekki hreift sig. Eptir að brúka tvær göskur af Electric Bitters hefur henni tnikið skftnaÖ og er fær um að gera húsverkin“. Detta raakalsusa meðsl viö kvonnsjúkdómum, læknar tauga kiwlun, svefDleyri, böfuðverk, bak- eerk o. s. frv. Allstaðar selt ft 50c Hver flaska ftbyrgð. ÐR.A. W. CHASE'S QIZ CATARRH CURE../ZJC. • KXH dlrect to th. >'-, | OKt. by th. Improred Blowv. HmJ. th* ulcerv d,ui tb. .a «op. dropplnc. U tk. ar«M ud parmamutiý KT.I ' _ “4 H.t Frrw. Blmr AB duUrv «br. A W. cftu. LJÓÐMÆLI. Ný út komiðer Ijóðasafn eftir Krist inn Stefánsst n og er til sölu hjá höf. að 789 Notre Dame Ave. West, og hjá H. S. Bardal að 557 Elgin Ave., Winnipeg. Kostar í kápu 60 cents. KENNAR! GETUR FENG ið 6 mfinaöa stöðu viö FrankHn sköia frft 1. maf næstk. Verður að hafa tekið kennara-próf og verður einnig aö geta kent söngfræöi Umsækjandi lofi undirskrifuðum að vita hvar og hvað lengi bann hefur kent og hvaö hfttt kaup hann fer frsnn & að fft um almansksmftnuöinn. — D. MACAULET.Sec Treaa,Clarkleigh,Man Í1iiA.W.Chase U nær yfirhönd yfir verstu tegund af NYRNA.. . VEIKI Hvað uudur vel Dr. Chase’s Kidney- Liver Pills gefast, útbreiöir n.tfn hins rræga læknis. sem nú er jektur á flestum heimiium sem höfundur hinnar heims- frægu læknicávísHn bókar. Tugir þúsunda þakklátra manna oe kvennsa hata freisast frá þrautura og hætt- um nýrnaveikinnar fyrir þetta bezta nýrna- meöal. Mr. D C. Simmons, Mabee, Ont., skrif- ar: „Eg varsvo veikur í bakiuu og nýrun- um, að óg gat. hvorki unnið né soöð. í þvagið settust dreggjar eins og múrsteins mylsna. Eg mátti fara ofan fjórum og flmm siunum á uóttu. Lg tók eftir Dr. Cbase’s Kidney Liver Pills auglýslngu og afróð að reyna þær. Eg hef brúkáð úr einungis eiuum öskjum og er nú albata. Eg þjáðist mikið í 18 ár, en nó þjá nýruu mig ekki framar. Núnýtéggóðrarhvílct- ar og sve'ns og skoða Dr. Chase’s Kidney Liver Pilis llessun fyrir þá sem þjást af nýrn as j ú kdó m u m •*. Dr. Chases Kidney Liver Pills, ein pilla inntaka. 2Pc. askjan, í ðl'um búðum eða lijá Edmanson, Bates & Co., Toronto Fri Caupon. Dr. Chases Supplementary Recipe Book og sýnishorn af Dr. Chase’s Kidney-Liver pillum og áburði, verður sent hverjum þeim frítt, sem sendir þetta Coupon, Meiri Kjörkaup. Cashmerettes—1000 yards af röndóttu Cashmerette, mjög tilhlýðilegt í kvenn-,,wrappers ‘, Blouses og barn t föt. Alt fyrir 7 c j'ardið. Cretonnes—50 j'ards af ensku Cretonne, 3 mismunandi munstur. Alt 6c yd. Ceylon Flannel—Tau þetta er af beztu tegund, ágaett í karlraanna milli- skyrtur. Með ýmsura litum. Vana- verð 25c, uú selt á 15c yd. Art Husllns—Einungis þriv strangar at þessu ágæta, 86 þuml. breiða Art Muslin. Á að seljast á 5c j'd. Hvít Ljereft—86 þuml. breið hvit iéreft á 5c. Vanal. 12c hvítt léreft á lOc. Sokkaplogg.—Snúnir og sléttir kvenn- sokkar úr Cashinere. ‘25c sokkar sel l • ir á 19 c parið. Qullts—Mjög stórar. hvítar ábreiður, vandaðar. á $1. Mislitar ábreiður á 50c og upp. Komid og lítið á ábreið- urnar sem fást fyrir §1 og f .25. Kjolaefni—-51 þuml. heimaunnið alfatn- aðsefni og Halifax alfatnaðseíni, pils eða alfatnað, mórautt, grátt. Dlátt, svart og fallega samkemt,ia!- ull; vanaverð íl.25—fl.45, en nú á •1. Fallega rúðróttir og röndóttir dúkar af öllum litum á 50c, 75c og $1 j’ardið. CARSLEY & co. 344- MAIN ST. Hvenær sem þér þurflö að fá yður leírtau til mið- degiaverðar eða kveldverðar, eða þvotta- áhöld f svefnherbergið yðar, eða vandað postulínstau, eða glertau, eöa- silfurtau, eða lampa o. s. frv., þá leitiö fyrir yður i búðinni okkar. Porter Co,, 330 Main Strekt.] Þegar þér þreyt iM á Alc/enju tóbaki, þá ~~~—-———- REYKID T.4B. MYRTLE NAVY Þér sjáið ., T. & 13. á hverri plötu eða pakka. 10,000 Robinaou & Hoff Broa. vilja f keypt, viö nýja „Elevator“ir>n sinn Cavalier, N. Dak., 10 000 bushols a rúpi (Rye). Deir bjóöa hæ»ta matk aðaverð.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.