Lögberg - 22.03.1900, Blaðsíða 4

Lögberg - 22.03.1900, Blaðsíða 4
4 LÖOBERQ, FIMMTUDAQJNN 22, xVJARZ 1900. LÓGBERG. Gefið út að 309^ Elgin Avc.,Winnipkg,Man af Thk Lögberg Print’g & Publising Co’y (Incorporated May 27,1890) Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Business Manager: M. Paulson. aUGLÝSINGAR: Smá-auglý*singar í eltt skifti 25c fyrir 30 ord edm 1 þml. dálkslengdar, 75 cts um mánadiun. A stærri auglýsingnm um iengrl tíua, a‘Vl .ttur efiir samningi. BÓBTAD 4-SKIFTI kaupenda verdur ad tilkynna sk^lflega og getiLum l^ryerandi böstad jafnfram Utanáskrlpttll afgreidalustofublaóainser: The logberg Printing & Publishing Co. P. O.Box 1202 Wlnnlpeg.Ma). Utaniskríp ttil ritstjórans er: F.ditor Lögherg, P O.Box 12 02, Winnipeg, Man. _ Samkvæmt landslógnm er nppsógn kaupenda á oladl óglld, nema hannsje skuldlaus, þegar hann seg rnpp.— Ef kanpandi, sem er í sknld vid bladid flytu vluferlum, án þess ad tilkynna heimilaskiptin, þá er ‘■ad tyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnnmfyrr ó eUvíiumti gangi. FIMMTUDAaiNN, 22. XIX KZ 1900. Meiri „pjóðólfs“-della. Vér birtuxn á öðrum stað í þessu númeri blaðs vors annan dellubréfs- kafla héðan að vestan, er „þjóðólfs“- ritstjórinn hefur verið sér úti um og prentað í því númeri blaðs sín? sem út kom 12. jan. þ. á. Fyrirsögnin er: „Frá íslendingum vestanhafs“, og á brétíð, sem katiinn er úr, að vera dagsett hér í Winnipeg 5. nóv. síðastliðinn. Eins og vant er, hefur „þjóðólfs“-ritstjórinn hnýtt s'ínum eigin durgslegu athugasemdum aft- an við bréfkatíann, og prentum vér þær neðan við kaflann. Vér leyfum oss nú að gera nokkrar athugasemdir við bréfkafl- ann og útaf „þjóðólfs“-rúsínunni. En áður en vér byrjum þær virðist oss maklegt að taka fram, að það lítur út fyrir, að „þjóð(,lfs“-ritstjór- iun sé farinn að skammast s!n fyrir að senda blað sitt hingað til Canada, þvi vér höfum ekki fengið „þjóðólf“ síðan fyrir nýár, þótt vér sendum rit-itjóranuio Lögberg stöðugt og reglulega í skiftum fyrir blað hans, og útsölumaður „þjóðólfs" hér í Wiunipeg hefur heldur ekki fengið það. En vér fréttum fyrir nokkru síðxn, að ,.])jóðólfur“ með dellubréfs- katla þessum í heföi komið til fs- lendinga í Norður-Dakota fyrir meir en mánuði, og útvegaði kunn- ingi vor oss nefnt númer þaðan að sunnan og léði oss til afnota. Oss þykir það fremur durgslegt af „bjóðólfs“-ritstjóranum, að senda ekki blaðið hingað t> 1 Canada jafn snemma eins og til Bandarikjanna og senda o.ss það alls ekki.—Og áður en vér byrjum athugasemdir vorar við bréfkaflann finst oss bezt eiga við að taka fram, út af rúsínu „þjóð- i’lfs ‘-ritstjórans, að vér getum tekið ómakið af „IsafoId“ og öðrum við víkjandi því hver er höfundur dellu- bréfs-kafla þess, sem hér ræðir um. Höfundur bréfsins er ekki „skyn- samur og dável ir entaður alþýðu- maður ‘ eins og „þjóðólís“-ritstjórinn segir—hann lýg%r því að lesendum slnum—heldur er höf. maður s.-m útskrifast befur af lærðaskóla (lat- ínuskóla) og prestaskóla Reykja- víður. Kandídat þessi heitir Pétur Hjálmaeon, eftir því sem vér höfum frétt. Hann var í Winnipegosis einmitt á þeim tíma, sem hann segir í bréfinu.og hafði 30 doll. í kaup um mánuðinn. Að öðru lej7ti hefur hann dvalið hér í Winnipeg síðan hann kora hingað vestur.þar til fyr- ir“3—4 vikum síðan ,að hann „hristi duftið af fótum sér“ og fór suður til Bandaríkja.—Að sv>o mæltu byrj- um vér athugasemdir vorar við bréf- kaflann. Höf. segir: „Hér í Winnipeg þekki ég hezt til landa, og þegar ég tek undan 3 eða 4 menn, mi segjn að menn eigi að eins nóg til næsta mMs ; þ.e. þegar vinnan (sem er yfir- leitt verri en við höfura hugmynd um heima) þrýtur, hef ég ekki betur vit á, en fjöldi þeirra Islendinga, sem búa í bænum eða bæjunúm, hljóti að fara á vonarvöl.“—þótt þetta sé ritað af „lærðum" manni, þá er það klaufalegar orðað en ef „skynsamur og dável mentaður al- þýðumaður" hefði rltað það. Höf. er auðsjáanlega ekki „pennafær", þótt hann sé „lærður“, og „ræðufær" er hann ekki heldur, eftir því sem reyndist þegar hann „sté í stólinn" í kirkju einni héx-. þá er hann ekki „fréttafær", þvf fyrsta skilyrfið fyr- ir, að segja fréttir réttilega, er að skýra rétt frá og bera skyn á það sem frá er sagt. Eftir því sem vér komumst næst, hefur maðurinn reynst „ófær“ eða „líttfær", hvort heldur sem „lærður“ maður eða erfið- ismaður, og sama mun hafa verið á Islandi. Eins og slíkum mönnum er gjarnt til, sér haun alla hluti í gegnum svört gleraugu og finnast allir hlutir öðruvísi en þeireru, hvar sem liann er í veiöldinni—er, sem menn segja, „mishepnaður" maður. það er bágt að allmikið skuli vera til af svona mönnum í heiminum, því þeir eru ekki upphyggilegu mennirnir í mannfélaginu.—Winni- peg-ísfendingum muuu þykja það nýstárlegar „fréttir'1, að meðal þeirra séu einungis 3 eða 4 menn, sem eigi meira en til næsta máls! það, að Tslendingar hór í Winnipeg eigi ein- ungis til næsta máls þegar þeir hafa atvinnu, eru hreinar undantekning- an Hið gagnstæða er hið almenna. Hundruð af ísl. hér J bænum eiga skuldlausar eignir upp á margar þúsundir. króna hver, og auk þess á fjöldi íslendinga meiri og minni peninga — sumir margar þúsundir króna—á bönkunum. Margir tugir Isl. hér reka einhverja atvinnu sjálfir og hafa menn Ji vinnu, og f jöldi af þeim hefur stöðuga atvinnu árið um kring og gott kaup, hjá járnbrautafélögum, við verzlanir, á verkstæðum af ýmsu tagi, á myln- um, hótelum, skrifstofum og við margt fleira. Höf. á líklega við þá daglaunamenn sem eru við útivinnu —húsahyggingar, strætagerð o.s.frv. —þar sem hann segir að fjöldi Isl. í bæjunum muni fara á vonarvöl þeg- ar vinnan þrýtur. Útivinna þessi hætti að miklu leyti fyrir nýár, svo „fjöldi" þessi ætti nú að vera kom- inn á vonarvöl fyrir meira en tveim- ur mánuðum s'ðan eftir úætlun hans. En enginn hér hefur orðið var við að svona hafi farið—ekki einu sinni höf. sjálfur.—þetta, sem höf. bréf- katíans, eða ritstj. „þjóðólfs", segir innan sviga um að vinnan hér sé yfirleitt miklu verri en menn hafi hugmynd um á ísl., er blátt áfram hégilja og rugl. þótt maður taki verstu og erfiðustu vinnu hér — skurðagröft á strætum — þá er hún að engu leyti verri eða erfpari en mörg vinna á Isl., t. d. allskonar torfverk, bera á tún og vinna á þeim, stinga út úr húsum, skera mó og vinna að honum, uppskipunar- vinna, sjóróðrar, auk þess að vinnu- t.ími er hér styttri en á íslandi, nefnilega frá 8 til 10 klukkutímar, í staðinn fyrir 10 til 16 kl.-stundir á íslandi. Bændavinna er hér yfir höfuð léttari og vinnufólk hjá bænd- um hefúr ekki nærri eins mikla vos- l*úð. Annað, sem gerir vinnuna hór betri en á ísl., er það, að fólk hefur hór hetri og hentugri klæðnað, og hefur yfirleitt langtum hollari og kraftmeiri fæðu. Hvað bændunum viðvíkur, þá hafa þvínær allir þeirra, sem komið hafa frá íslandi, verið öreigar þegar þeir hyrjuðu búskap, en samt hefur þetta útleiðst svo, að þvínær allir íslenzkir bændur hér í landi eru orðnir sjálfstæðir menn og lifa betra og áhyggjuminna lífi en á ísl., og íjöldi þeirra er það sem kallað væri stórríkir bændur á íslandi. það sem höf. segir um, að það sé stöðugt að verða verra og verra að fá góð lönd í góðum sveitum, er rugl. það er nóg landrými og altaf eru að myndast nýjar hygóir, stun verða jafn góðar sem hinar eldri þegar þær þroskast d d tið meira. Skýrsl- ur ínanna, sern lengi liafa húið hér í landinu og hafa því vit á því sem þeir eru að tala um, hrekja þetta bull höf. svo algerlega, að það er óþarfi »ð fara tíeiri orðum um það. Og Jmð, sem höf. segir um, hvers virði dollaiinn só á móti krónum, er jafn mikið rugl og hið annað, en vér förum ekki út í það ( þetta sinn, því vér ætlum að rita sérstaka grein um það e’fni síðar. Viðvíkjandi þvt sem'höf. bréf- katlans hjalar um fielsi, hugsunar- hátt, mentun og trúarlíf Vestur- Islendinga skulum vór taka fram, að þ»ð er svo óákveðið, og lýsir sömu fáiræðinni sem hið annað hjá höf., að það er ekki svaravert. Ef höf. væri eins mentaður og prakt- iskur maður sem fjöldinn af Vestur- Isl, J)á væri hann betri og upp- byggiiegri meðlimur í mannfólaginu en hann er. Rugl höf. um dýrleika ferðalaga hér—sjálfsagt í samanburði við það sem á sér stað á ísl.—er blátt áfram hlægilegt og sýnir, hve dæmalaust vanhugsað og vitlaust alt er hjáhon- um. Dagleið með járnbrautum hér iná telja um 250 mílur enskar, og er það hér um hll sama vegalengd eins og landveg frá Reykjavík norður á Akureyri. Eftir því fargjaldi, sem nú er hér í fylkinu, kostar mann liðugar 30 kr. að fara þessa dagleið (250 mílur). Á íslandi þarf mnður að jafnaði 10 daga að minsta kosti til að fara sömu vegalengd á landi, og til að komast hana, og flytja með sér sömu þyngd og maður hefur frítt í fari s!nu hér, þarf maður að minsta kosti 2 hesta, sem, á 2 krónur á dag hver, gerir 40 krónur. þá er eftir fæðiskostnaður fyrir mann sjálfan og hestana og kaup fyrir mann sjálf- an í 9 dagana, sem maður er lengur á íslandi að komast 250 mílur en hér, og er lágt reiknað að meta þetta á 45 krónur. þannig kostar mann hér um bil tveimur þriðju meira að komast 250 milur landveg á ísl. en hér, þótt ekki sé tekið tillit til hve miklu verr þetta ferðalag á ísl. fer með mann, en ferð með járnbraut hér, og hvers virði manni getur ver- ið, að komast þessa vegalengd á ein- um degi J staðinn fyrir t'u. Bréfkaflinn er ekki þess virði að gera fleiri athugasemdir við hann, og látum vér því staðar numið hér. En útaf níði „þjóðólfs“-ritstjórans um Vestur-ísl. og Ameríku fyrr og siðar skulum vér í þetta sinn segja það, að ritstj. væri nær að vinna íslandi eitthvert gagn, heldu ren halda þessari heimsku sinni áfram. Vér höfum aldrei tekið eftir, að rit- stjórinn hafi nokkuru tíma gengist fyrir eða verið riðinn við nokkurt mál sem hefur miðað að því að bæta kjör fólksins á íslandi eða létta byrði þess. Oss finst, að alt starf hans hafi verið og sé landi og lýð til ógagns og að hann hafi ætið reynt að lifa á landsjóði og sveita annara en sjálfs sín. Hann er einn af þess- um möiinum sem aldrei leggur ann- að til en Ijaptinn, og kjaftæði harls er hvervetua til ills og bölvunar, en aldrei til góðs, gagns eða blessunar fyrir nokkurn mann eða málefni. Framför á SeyðisFirOi. Eín af ósannindum „þjóðólfs"- durganna eru þau, að Lögberg flytji ekki annað en hallæris sögur frá íslandi, og ritstj. nefnds sóma(?) blaðs hefur verið svo ósvífinn að segja, að hallæris-sögurnar, sem Lögberg hafi flutt úr blöðunum á íslandi, hafi verið „ýktar og marg- faldaðar1'. Vór mótmæltum þessu sem ósannindum í síðasta núrneri blaðs vors, og gerum það nú aftur. Hver, sem vill gera sér það ómak að rannsaka þetta mál, hlýtur að kom- ast að þeirri niðurstöðu, að þess- ar ákærur eru ósannar og ósamboðn- ar hverjum þeim ritstjóra er teljast vill heiðarlegur blaðamaður. Vér höfum birt góðæris-frett'r jafnt sem hallæris-frettir úr Islands-blöðunum, en vór getum ekki að því gert þótt meira sé af hiaum siðarnefndu. það er ætið meira af þeim í blöðun- um á íslandi, eins og eðlilegt er, sökum hnattstöðu landsins og fá- tæktar af náttúru-gæðum. Auk þeirra frétta, sem vér höfum birt úr hlöðunum á íslandi, höfum vér stundum einnig birt fréttabróf og kafla úr frótlabrófum frá íslandi, ýmist til vor eða annara manna hér f landi, sem góðfúslega hafa sent oss brófin eða kaflana til birtingar, og höfum vér aldrei hallað' meiningu í bréfum þessum og bréfköflum, þótt vér höfum á stöku stað lagað orðfæri og stafsetningu á sumum þeirra. En því er eins varið með bréf þessi og bréfkafla sem með fréttirnar úr blöðunum, að meira er af hallæris-sögum o. s. frv. í þeim en af velgengnis-sögum, og er ástæðan fyrir því vafalaust hin sama eins og fyrir því sem birtist í blöðunum. Til að sanna að vér birum jafnt góðæris-fréttir og fréttir um fram- fara-tilraunir, þegar oss berast þær, skulum vér t. d. minna á mjög langfc og fróðlegt bréf frá einum merkis- 410 „Eftir skípun Mouraki’s pasja?“ sagfli ég. „Vafalaust“, svaraði kapteinninn. „í hvaða erindagjörðum?“ spurði ég. „Hans tign, landstjórinn, skýrði mér ekki frá þvf“, svaraði kapteinninn. „Éf til vill til að flytja þetta?“ sagði ég og tieygði pppírsblaðinu, sem ritað vsr á með eigin hendi Mouraki’s, á borðið á milli okkar. KapteÍDninn tók blaðið upp og las það. Á meðan hann var að lesa það, tók ég ritblý upp úr vasa mfnum og ritaði á óskrifaða blaðið, sem ég hafði fundið f bréfaveski Mouraki’s, fréttina er heili Mouraki’s vafalaust bafði samið, þótt fiogur hans stirðnuðu f dauðanum áður en hann gatritað h ina. „Hvað á alt þetta að þýða ?“ spui’ði kapteinninn og leit upp, er hann hafði lokið við lesturinn. „Og á morgun fmynda ég mér að önnur fiétt lia.fi átt »ð fara til Khodes—“sagði ég. „Ég bafði fengið skipan um, að vera reiðubúinn til að fara Bjálfur á morgun“, greip kapteinninn fram f. „Höfðuð þér fengið skipun um það?“ hrópaði ég. „Og hvaða farm áttuð þér að fara með?“ „Það veit ég ekki“, svaraði kapteinninn. )vEo ég veit það“, sagði ég. „Hérna er farmur- inti )ðar!“ U<n leið og óg sagði þetta, fleygði ég pappfr^hlaðinu 4 borðið með þvf á, sem ég hafði ritað á það. Kapteinninn las það tvisvar, sem ritað var á ny Ég stökk á fætur og greip í öxl kapteinsins. Það gat verið, að hann léti taka mig fastan fyrir breytni mlna, en óg var ákveðinn í að hann skyldi áður segja mér hvað skeð hefði. „Hvað hefur skeð?“ endurtók ég þess vegna. „Hvað hefur skeð síðan þér fóruð héðan fyrir stund- arkorni sfðan —hvað?“ „Eyjarbúar sendu nefnd, með prest sinn í broddi fylkÍDgar, á minn fund, til að biðja um leyfi, fyrir fbúana f heild sinni, að mega fara upp að húsinu og tala við lafði Phroso“, svaraði kapteinninn. „Já, en í hvaða skyni?“ spuiði ég. „Til þess að óska henni til hamingju f t.ilefni af trúlofun hennar—“ ssgði kapteinninn. „Hvað segið þér?“ hrópaði ég. „Og til að fullvissa hana um hollustu þeirra gagnvart henni, og gagnvait manni hennar fyrir heDnar skuld“, hélt kapteinninn áfram. „Þettagerir málefnið miklu einfaldara.41 „Ó, gerir það málið einfaldara?“ sagði ég. ,„Og leyfðuð þér þeim að fara upp að húsinu?“ „Var nokkuð á móti því?“ sagði kapteinninn. „Auðvitað. Ég sagði þeim vissulega, að þeir mættu fara upp að húsinu, og ég bætti þvf við, að mér væri sönn ánægja I að hjónaband, sem væri svo—“ Ég beið ekki eftir að heyra til enda hvað kap- teinninn bafði sagt við sendinefndina. Það hefur vafalaust verið mjög veglegt og viöeigandi, því 414 búa; allir virtust hafa heyrt að minsta kosti part af BÖgunni um viðskifti okkar Mouraki’s pasja, og allir höfðu verið (svo leit það nú út) á mína hlið. Ég gat ekki gengið svo upp strætið, að ekki rigndi yfir mig blessunar-óskum; eyjaibúar létu óttalaust í ljósi hlý- leik sinn til rain á þann hátt, að lýsa yfir hatri sfnu til endurminnÍDgarinnar um Mouraki og gleði sinni yfir hinum maklegu afdrifum hans. Koginn hindr- aði þá frá að láta fögDuð sinn þannig 1 ljósi, og kap- teinninn var svo frjálslyndur og skynsamur að látast ekki vita utn, að eyjarbúar jarðsettu Demetri með mikilli viðhöfn f skjóli næturinnar. Ég tók ekki þfttt f jarðarförinDÍ, þótt ég væri látino vita að eyj- arbúar vonuðrst fastlega eftir að ég yrði viðstaddur, en ég gerði mér ferð til að hitta Panayiota og segja henni hvernig unnusti hennar hefði dáið. Hún hlust- aði á sögu mína með spartverskri ró og stolti; Neo- palia-búar taka dauða náunga sinna með jafnaðar- geði. En það bar samt skugga á hið nýfædda meðlæti okkar. Þótt kapteinDÍnn væri mér mjög mildur og náðugur, þi var hann harður og ósveigjanlegur gagnvart Phroso. Hann sendi hana í hús hennar_____ eða hús mitt, sem hann með vingjarnlegum þráa ksllaði það — og lét stöðugt halda vörð um það. Hann sagði, að mál bennar yrði einnig athugað, og að hann hefði sent sýki.u-vottorð mitt henni viðvfkj- andi til stjórnarinnar ásamt skýrslunni um dauða Mouraki's; en hann sagði inér, að hann ^æri mjög

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.