Lögberg - 22.03.1900, Blaðsíða 5

Lögberg - 22.03.1900, Blaðsíða 5
LÖGJBERG, FIMMTUDAGINN 21 MARZ íaOO. o bóndanum í þingeyjarsýslu, er vér birtum í Lögbergi fyrir meira en ari s'ðan—bréfið var einkum um pöntunarfélagsskap og félagsskap til kynbóta á sauðfé.—Vér böfum birt í Lögbergi fréttir úr Seyðis- fjarðar-blöðnnum um stofnun ensk-íslenzka félagsins * Gardar", og þar eð Mr. Nikuiés Jónsson hefur góðfúslega leyft oss að birta kafla úr bréfi frá bróður hans, Mr. Gísla Jónssyni, er lýsir starfi félagsins betur en gert hefur verið f nefndum blöðum, þá birtum vór hann nú. Bréfið er dags. á Seyðisfirði 4. jan. 1900, og hljóðar kaflinn sem fylgir: „í alt smnar var ég f bygffiega- vmnu; ég stóð fyrir að byge’j* 3 hús, og svo ætlnði ég að eiea nftðugt f vetur og vinna heima, en pi fékk ég ekki frið til pess, og má liklega til að verða við útivinnu í allau vetur. Hór hefur nefuilega sezt »ð ensk ís’.enzkt fiskifélag, stórkoftlegt. D»ð hefur bækistöðu sfna á Búðareyri, par sem Svendseus-húsið stóð. l>ar er verið að byggja stórkostlega bryggju, lfklega hina stærstu á landinu, og var ég fenginn fyrir formann við bygg- ingu hennar. Ég hef 40 aura f kaup utn klukkutfmann; alt er borgað í penÍDgum á laugardögum. Bryggj- an er bygð pannig, að niður í botninn eru reknir tréstaurar (piles), og nær hún v'st 120 fet út frá landi og er min8t 150 feta breið. í hana bafa komið hátt á fjórða hundrað staurar. og verður pað ekki nærri nóg. Svo er verið að byggja fshús, sem á að verða 150 áli ir (300 fet) á nnnan veginn og 40 filnir á hinn. t>„ð cr inn í iandi, suður af Langatangaúum; Þ»r er búið að gera ístjörn, fjarska stóra; svo á að leggja sporveg paöan út á Búðareyri, og er áformið að l&ta vagnana ganga eftir honum ineð raf- magni, sem á að framleiða með afli foss eins fyrir innan Fjarðarsel. Svo er búið »ð byggja bæði fshús og geymslubús á Búðareyri. Enn frem- ur á að byggja hús fyrir vélar og fleira. Fjöldi fólks hefur haft atviuuu við alt petta starf, og hafa stundum Verið h&tt á annaö hundrað manns f vinnu, svo fölk hefur haft mikið gott af pessari vinnu dú um vetrartímann. Ým8Ír bór hafa samt horn í sfðu félags þessa og halda, að það spilli báta- fiskiveiðunum fyrir almenningi hér, og það getur nú vel verið, að svo f-iri, þvf þetti fyrirtæki á að verða rekið í stórura stýl. Eigendur félsgsins eru enskir ög hollenzkir auðmenn. Lfðan ahnennings hér um sveitir er heldur góð, en fremur eru bfigindi ögð hér *f suðurfjörðunum, vegna fiski- og sfldarleysis og þar af leiðandi atvinnu leysis. Ef þetta „Gardarsfélag41 hefði •kki verið hér (á Seyðhfirði), þá heföi lfka orðið erfitt fyrir mörgum hér í vetur. I>að sem af vetrinum er hefur mfitt beita n.jttg gott, ekki mikill snjór, en talsverðar rigningar; fé hefur varla verrð gefið neitt á Héraði. ....Hingað kotn rýlega frá útlönd- ura Jón Steffinssou, bróðursonur konu þinnrr. Hann var, eirs og þú veizt, í strfðinu & Filipseyjum. Þaðan fór hann í figúst til J«pan,þaðan til Kfna, svo til Austur-Indfs, og þaðan f gegn- um Suez skurðinn til Sp&nar, Frakk- lnnds og Englands, Kristjanfu og Kaupmannahafnar, en upp hingað frft sfðastnefudum stað. Jón heimsótti okkur. Hann hefur vfst frá mörgu að segja, eftir að vera þanuig búinn tð fara þvfnær t kringum hnöttinn, en hann er annars mjög fátalaður og hægl&tur. Hann fór upp á Hérað til móður sinnar, en hvort hann fer aftur til Ameríku er víst úráðið ennþá“. .. Seyðisfjiirður er nú orðinn einn af fjórum helztu bæjum á íslandi, og eru það aðallega síldarveiðar og fískiveiðar útlendra manna (Norð- •manna), sem hafa bygt hann upp. þetta nýja félag, „Gardar", verður að líkindum orsök til þess að bærinn vex enn meira. Vinnulýðnum á Seyðisfirði má bregða við að fá kaup sitt útborgað í peningum á hverjum laugardegi, í staðinn fyrir að verða að taka það út í uppsprengdum vörum hjá verkgefanda, eins og vanalega á sér stað annarsstaðar á fslandi, og fá varla krónu í pening- um, hvað mikið sem verkamannin- um liggur á. það er skaði að bréfs- höfundurinn getur ekki um hvaða kaup réttum og sléttum verka- mönnum er goldið á klukkutimann og hvað inargar stundir þeir vinna á dag, en kaupið hlýtur að vera lágt, þar eð höf. hefur einuDgis 40 aura (um 10 cts) um kl.-stundina sem formaður bryggjusmíðisins En, sem sagt, það er munur að fá kaupið útborgað í pcningum í lok hverrar viku, að útlendum sið, og geta keypt nauðsyujar sínar þar sem þær eru ódýrastar. það er eftirtektavert, að þrátt fyrir að út- lent fó hefur bygt Seyðisfjörð upp og bætt kjör verkalýðsins, þá skuli ýmsir hafa horn í síðu félagsins. Vér höfum annars veitt þvf eftir- tekt að ýmsum, sem rita í blöðin á ísl., er sórlega ílla við útlent fó í fyrirtækjum á ísl., en játa þó aB landsmenn sjálfir hafi ekki fé til að leggja í stór-fyrirtæki. það væri auðvitað æskilegra að íslendingar ættu fóð, sem lagt er í öll stór-fyrir- tæki á ísl., en úr því þeir eiga ekki fóð til, er betra að það komi frá út- löndum, ef landið hefur samt hag af fyrir tækjunum og fólkinu líður betur fyrir þau, sem vafalaust verður. Jón Stefánsson, sem höf. minn- ist á, er ungur maður, um 26 ára að aldri, Hann kom hingað til Amer- iku þegarjlianu var var um tvítugt, og dvaldi fyrstu eitt eða tvö arin hjá ættingjum sínum í nánd við Hallson í Norður-Dakota þi fór hann til St. Pau', höfuðstaðar Minnesota ríkis, og gekk þar á verzlunarskóla (Business Collage) í tvö ár, og að því búnu gerðist kann bókhaldari fj’rir verzlun eina í Watertown i Suður-Dakota. þegar í ófriðinn laust milli Bandaríkjanna og Spánar, bauð hann sig fram til herþjónustu og gekk í hersveitina frá Suður-Dakota-ríki, og fór til Philippine-eyjanna með henni. Hann var í hverjum bardaga sem sveit hans var í—þeir voru allmarg- ir—og gat sér hinn bezta orðst'r sem hugrakkur og duglegur her- maðui'. Jón er sonur séra Stefáns sil. Péturssonar, er var prestur að Hjaltastað i Norðurmúlasýslu. Hann hverfur vafalaust hingað vestur aftur. Grelða-sala. Be/.tft gisti- og greiðasölu-húsið á ineðal íslendinga í Winnipeg er 605 Ro«s ave., þriðju dyr austan við búð Mr. Árna Friðrikssonar. Gott fæði, gott húsrúin, gott hcsthús og fjós. Alt selt með mjög sanngjörnu verði. Tekið á móti ferðamönnum og hest- um á hvaða tíina sólarhringsins sem er.—-Munið eftir staðnum: 605 Ross Ave. Sv. SvEINSSON. SKYliSLA yfir eignir, fólkstal og sd skólahald í kirkjufélaginu í Júní ’99. Karlmannafatnadur seldur rneð Innkaupsverdi. Við erum ný-búnir að fá mikiar birgðir ttf allskonar karlmanna- fatnaði, sem við getum selt með svo mikluui afslætti frá vanalegu verði, að yður mun furða á því. Allur þessi fatnaður verður að seljast í vetur, áður en vror- og sumar-vörur koma, vegna plássleysis. Við bjóðum yður að skoða vör- urnar og verðið, þó þór þurfið ekk- ert að kauaa; þór getið þá sagt vin- um yðar hvort við meinum ekk' 55* 55 3 ‘O æ o < Q O 'Z. z 1 o 1 J2 I * >h pniupaiV r- cc v-h oo io oo n c o ði cc cc o —> o cc»» H CO rji h sr CO ríf CO tJTh CO ú5 O OJíMCD CJ HH rH 1 (N CO O X CJ (M O C ó O IC r* N CD CO N- X L- h (N th —■ »H CM tH N O CO h hCO «h tH s! T* JHsaui ðiNOO^iu- x —i »c o oxx co »o —« OI CO N (N C 'J' O O NNC CO CM N X H tH jipuuajp X«(NX»OXO CO CC O 05 X vH XlOCO O X t** ö0 HXir.H^iflf hcon co œ »o nojc co oi^ H »H 1 T-^ jjpuuaj Cír?CONOiCKO HOlXOJCOt^ O t* r* Tf'l'- OJrHOlOJH HH HlCl C -H rH tH 05 8 JJp^JJUUJ "f Þ* O O iO CO O í- ifl CC H Q Ift t- OJOX ö (N—‘X OIOÞ-OIOXlO H t' 2 H IÍ h* iO CC OJ ” lö TT oj rH oj oj 1 jcjuuuaji r? h sjf cc O flí If CO lO rH lO O O CO iHCOt-i •H tH • tH 109 avSsp-Jis CM (N N O Ö t- O 05 r— OJ X OJ Ol t- OJ iO lOiOOJOJOJOJOJ HCOCD^ÍiOifi CO Ifl T* Oé OJCO PI^S 8 88 888 8 g sH C£> OJ CO CO 8 l- j OS z 2 O o nSpnfii-H 81500 3500 800 1400 3800 2500 2500 800 2500 2000 1275 1050 1700 5000 4000 700 1800 1 - : 800 »o 1 (M 1 r- CC •SsijBUV œooos-i"jM'5#íis s uo si o NNOCChCON^hiCsíhOA Ki CC tT OJ HH (M tH rH 10 tH Tt H co epi^uiBS CJOJ C OJ CÓ h h (N 'í hhXCJtH h h hh h »s o TT 04 s jjpiujajp - N «5 t*i tfl Q C5 N N C N O t O N t- 2 iC O t- M M O O t- NOœcOiCOHCQCTHXNCa-.Þ.N'ÍOOuCCON^ií'NNH N H H H H (M —« jjpuuaj NOOiCOQ0HNOiCiOONt-QClQifli5 2?-^í?21 CO tJi CQ O t— »ð -Þ.HCC HWCCHOOCCCO^WCOÞ-t-WÞ-N h H MhN tH h CO HiftHN < H cc 1 *o ! * § Z ÍH $ Marshall-söfnuðr St. Páls-söfn Lincoln-söfn V estrheimssðfn Garðar-söfn Þingvallasöfn., N.-D.... Víkrsöfn Fjallasöfn jHallson-söfn '. iPétrssðfn j Vídalínssöfn jGrafton-söfn 'Pembina-söfu Fyrsti lút. söfn. í Wpeg.. Fríkirkjusöfn Frelsissöfr. Brandon-söfn Dingvallanýlendu-söfn... Selkirk-söfn Víðinessöfn Árnessöfn Brœðrasöfn Fljótshliðarsöfu Mikleyjarsöfn Melanktonssöfn St. Jóhannesarsöfn 1 HNCO'JGCQþ-XC5C--NCC-*i.'5QNX®CT-N«Hii:cc — HHHHHH-.HHNNNNNNN Athuqasemdih við skýrsluna. — í Fjallasðfnuði er sunnudagsskóli hald- iun að eins þegar guðsþjónustur fara þar fram, sem er átta sinnum á ári. í Vidalins- og Pétrssöfnuðum er sunnudagsskólinn lialdinn i tvennu lagi, en skýrsl ur sameinaðar. Allar skýrslur vanta frá Viðinessöfnuði, Árnessöfnuði og Fljótshlíðar söfnuði; tölurnar frá fyrri árum eru látnar standa. Fólksfækkun í Grafton-söfnuði stafar af burtflutningi úr bœnum. I Vidalínssöfnuði er um 50 manns tilheyrandi söfnuðinum ótalið sökum þess. að það er flutt úr bj-ggðiuni. Skýrslur um missíónar-starf prestanna hefi og engar feugið, nema frá séra O. V. Gíslasyni og get því eigi geflð glögga skýrslu um prestsverk þau, er í heild sinn i hafa unnin verið í nafni kirkjufélagsinS, og sleppi henni því.alveg. — í kirkju félaginu er einum söfnuði fleira en í fyrra, og 221 sál fleira. Skuldlausar eignir kirkjufélags-safnaðanna eru $3,025 fram yfir það, sem var í fyrra. Fjórum sunnu- dagsskólum er nú fieira en á síðasta ári, sex kennurum og 112 nemendum. — Þann ig vex og þroskast kirkjufélagið ár frá ári. Vðxtr þess er að sönnu hœgfara, en hann er hollr og eðlilegr. Minneota, Minn., í Desember 1899. BJÖRN B. JÓNSSON, skrifari kirkjufélagsins. það sem við segjutn. Eins og að undanförnu verzlum við með álnavöru, skófatnað, mat- vöru, Flourfc Feed. o. s. frv. Ailar okkar vörur seljum við með lægstiv verði, sumt jafnvel lægra en nokk- ur annar. Við höfuin betri spunarokka en hægt er að fá hvar annars staðar sem leitað er í landinu. OLIVER & BYRON, Selkirk, Manitoba. Isen/ikur tlrsmiður. Þórður Jónsson, tírsmiður, selur alls Kouar gullstáss, smíöar hrin»a gerir við tír oe klukkur o.s.frv. Verk vandað og verð sanngjarnt., 390 Maln. Ht. —WlNMPVO. AndnoaBDÍr ManitnhH Hntel-rnntnmmi. Jfanb til... LTFSALANS f Crystal, N.-Dak. pegarpjer viljið fá hvað helzt sem er af JJkiiutum, SHjoMœnun,,... (Skrautmunum etm ög} munuð pjer ætlð verða fi- nægðir’meðjþað, sem pjer fáið, bæði^hvað verð og gæði snertir. 415 bræddur um, aft henni yrði ekki leyft að dvelja á eynni; hún mundi olla óánægju par; og viðvfkjandi kformi mlnu, aS afhenda henni Neopalia ey aftur, þá fullvissaði hann mig um, að stjórnin mundi ckki svo núkið sem vilja heyra f>að nefnt á nafn. Ef ég neit- &ði að hafa eyna, pá yrði einhver drottinhollur maður ^alinn 8em lávarður á eynni, og Phroso flutt I útlegö þaðan. „Hvert verður hún flutt?“ spurði ég. „Satt að segja veit ég það ekki“, svaraði kap- teinninn. „Dað atriði er einungis smámunir, lávarð- hr minn, og óg hef ekki ónáðað yfirboðara mlna með neinum tillögum viðvlkjandi þvl málefni.“ Um leið og kapteinninn sagði þessi síðustu orð, stóð hann á fætur. Hann hafði sem sé verið að beimsækja okkur á gufujaktinni, sem ég hafði nú gert að bústað mfnum samkvæmt ráðleggiogu hans. Denny, sem sat nálægt okkur og heyrði samtalið, hló ©ínkennilega. £>að kom mikill reiðisvipur á mig við það. Kapteinninn leit frá einum okkar til annars, og það skein kurteisleg forvitni út úr honum. „t>éi takið hlutdeild I kjörum mærinnar?11 sagði kapteinninn með röddu er sýndi, að undrun barðist við kurteisina hjá honurn. Denny hló aftur. „Hlutdeild I kjörum hennar?“ sagði ég gremju- Wta> „J»ja, ég býst við að svo sé. I>að leit að minsta kosti út fyrir það þegar ég fór með hana I gegnum þessi helvfzku göng, eða er ekki svo?“ Eapteinninn brosti afsakandi og gekk fraiu að 418 vitað. Satt að segja breytir það krmgumstæðunum verulega, kæri lávarður minn. Sem kona yðar verð- ur hún I alt annari —“ „Hallo!“ hrópaði DenDy og stökk á fætur af bekknum, sem hann hafði setið ð. „í alt annari stöðu, vissulega“, héit kapteinninn áfram sakleysislega. „Vér hefðum þá, ef óg mætti komast svo að orði, tryggingu fyrir að hún hegðaði sér vel. Vér hefðum yður þá til að snúa oss að — það væri mikil trygging, eins og óþarfi er að taka fram.“ „Kæri kapteinn miun“, sagði ég gremjulega, en þó I bænarróm, „þér virðist állta að það sé óþarfi að aegja mér nokkuð. Gerið svo vel að segja mér hvað skeð hefur, og hver þessi undrunarsamlegi hlutur er, sem gerir svo mikla breytingu“. „Ef ég hef af hendingu komist að einhverju sem átti að vera leyndarmál, þá vil ég sannarlega biðja afsökunar“, Bigði kapteinninn. „En allir eyjarbúar vita það auðsjáanlega.“ „En ég er ekki eyjarbúi“, hrópaði ég með vax- andi gremju. Kapteinninn settist niður, kveikti I sfgarettu mjög rólegur og sagði: „Þ&ð var ef til vill aulaiegt af mér, að mér skyldi ekki koma það til hjg&r. Hún er auðvitað mjög fögur mær, en varla, ef mér er leyfilegt að segja þttð, jiiftiingi yðar hvað stöðu snertir, lávarður minn“. 411 blaðið, leit slðan til mfn yfir borðið og strauk blaðið með fingruuum. „Hann ritaði þetta ekki?“ sagði kapteinninu sfðan. “Ég skrifaði þ&ð, eins og þér aáuð“, sagði ég. „Ef hann hefði lifað, þá heföi hann, eins sann&rlega og ég lifi, skrifað það. Kapteinn, mér var ætlaður hnífurinn. Eða hvers vegna hafði hann þennau manr, hann Demetri, með sér? Hafði Demetri fistæðu ttl að elska hann, eða hann ástæðu til að treysta Demetri?“ Kapteinninn stóð þegjaudi og hélt á blaðiuu. Eg gekk í krÍDgum borðið til hans, lagöi höndina á öxl hans og sagði: „Þér vissuð ekkert um réðabrugg Mouraki a pasja. Það var ekki þannig lagað ráðabrugg, að hann gæti sagt tyrknesku prúðmenni frá því“. A þessu augnabliki var káetu- hurðin opnuð og undirforinginn, sem með okkur hafði verið um morg - uninn, kom inn og sagði: »»Ég er búinn að koma lfki hans tignar land- stjórans inn í káetu hans“. „Komið með mér sagði kapteinninn: „víð skulum fara að sjá lfkið, lávarður minn". Ég fylgði kapteininnum eftir þangað, sem Mouraki bafði verið lagður. Andlit hans var rólegt, og það virtist jafnvel vofta fyrir brosi á hinum fölu vörum hans. „TrClif' Hr þvl, sem ég hef sag< yður? ‘ sagði cg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.