Lögberg - 22.03.1900, Blaðsíða 8

Lögberg - 22.03.1900, Blaðsíða 8
LÚUBEBO, FIMMTUDAOINN 22. ilAKZ 1900. Ur bænum oggreudiiini. Málinu Signrmundi Sig- urfti-<yni var frestað t'l uæsta dóui- pings (í haust) eftir beiðni hans. Ennf>4 fást beztu Cabinet Ijós my dir fyrir Ís2.00 tylftin hjá Bald w i- & Blondsl, 207 Pacific Ave. Um 6000 börn og unglinga gancra nú & alþyftuskólunum bér bænum, og tala nemendanna eyk stðOugt. Nfl er ákveftift aft fjlkispingift komi saraan fimtudaginn 29- f>. og er búist við aft f>að verði talsvert róstusamt með köílum. GÓÐ SÖNNCN. Ef )ér hafið bskverk og sanriur finft kvsyirti eltir eð þeð hefur stíðiö í 24 klukkutlirs, )á petift )ér eengið drakufrga um )að, aö nýiun eru ekki í )agi; ti) i-egs aðfáfljétaog áreiðanlega lækningu og kciraiveg fyrir ryrratæiingu, þjáningu tgdauða. þá brukið Dr. A 'W' Chaee’s Kidrey Liver Pillp, heimaina mestu /rnameðal Frj&lslycdir menn .1 kjördæm fyrrum forsætisráftgjafa Gre< nway’ (Mouituin) balda hooum mikla veizl 1 Ciystal City tð kvelpi hins28. þ. ro —daginn áður en hanu fer á |>irg. »yn ,Ó M J OG BLÖMLLGUR. Af i áttúrcnrar hendi er til þesa ætl aft, aö alt kvenufóik sé þriflegt, blómlegt eg vel bygt. Sé lað iölt, ótuaust o taugaveikt, pá bætír Dr. A. \V. Chases Neive Food því og endurlífgar hinu dauöu taí>ga-„>e)lui'‘, gérir blóf ið hraust ng hreint og setur nýtt afl og fjiir í allan bkan snn. \)ð kveunlegum sjúkdómum er ekkert s.íkt meðal sem Dr. A. W. thase’a. 1 öllum búðum. Stflkan Skuld heldur útbreiðslu fuíd á Noith west Hall miðvikudag ÍDn 28. þ. m , Ll. 8. siðdegis. Da f«r fram margskoDar söngur, hljóð færasláttur, upplestrar, ræður ofl skemtilegt. Aðgangur ókeypis fyrir alla. " « Klaufaskapur 0‘6al>ftr cipt skurði, mar eða biuna sár, Buckiei.s Amica Salve tekur úr veik inn og græðir fljótt. Læknar gömul aár, kýii, ilkpom, vöitur og aliskonai hötutdsveik]. Bezta meftal við gylliuiæð. Að eins 2cc. askjari. Al- staðar selt. Séra N. Stgr. Thorlakson, frá Park River, kom hÍDgað til bæjarins paðan að sunnan i gær, og býst við að fara til Selkirk i dag eða & n>org um. Hann piédikar i kirkju lút. safnaðarins par caestk. sunnudag kl. 11. f. m. og kl. 7 að kveldinu. Siœmi hausverkurinn muudi bjótt hverfa undan Dr. Kings New Life Pílls. Dúsundir mauna eru búnar að reyDa ágæti peirra við höf'. ð\eik. Dær hreinsa bióðið, og siyrkja tuugarnar og hressa mann all an uj p. Gott að t»ka þær inn, reyn- ið J ær. Að eins 25c. Peningum skil- að afiur ei pær lækna ekki. Allstað ar seldar. Air. Jóhann HaJldórsson, kaupm. frá Lundar í A'pta\ atns byg,'ini i iir. Jos< ph Liudal og Mr. Pétur Hall- son bændur úr sömu byyð, ko:nu hingað til bæjsrÍDs á piiðjudag og ióru heimleiðis aftur í gær. Allir þeir, sem hlut eiga í gufusleða- uppfuiidnnig miuni, vil ég vinsamlegast bióa að mæta á fundi, sem halumn verður í búðinni á suðausturhorni Willi- am ave. og Nena str. á föstudagskv. kem ur (28. marz). SlG. Andkrson. Hér roeð auglýsist, tð fundur verður b*Miun i samkomuhús’nu Brú, I Argyle-byggft, á mácud gÍDn hinn 2. apiit Læstkomandi, kl. 2 eftir miftj an’ dag, til pess að ræða um íiiend irgadags m&l. Æskilegt er að fundur þessi verði jækil'ga aóttur. Fr. Friðriksson, Björn Jónssor. x /'~'v T7 — STÚKAN ,,ÍSAFOLD“ [ Ly.V. Nr IU48, heidur fundi Ijórfta (a.)priðjud. hvers inun. — Kml>*ttismenn eru: C.R—ítelan b\einsson,/JJ Koss ave, KC.K.—S- Thoison, C*.r Edice Oi Young, Y.C.K—v palssun, 530 Maryland ave R-t___J. F.inarsson, 44 Winmpeg ave, F b.— s W Melsted, 643 Ross Ave Tieas—Gisli OULson, 171 King str, Fhys.— Dr- O. Stepht::i*en, jóy Kossavc. Dep.— S. .'■* guijonsson. 609 Koss ave, Aihi öioðl. haU íiia læknisbþílp# Dr. O. Stephensen, sem legið befur rúmfastur um undanfarinn viku- tima, er rú orðinn svo frískur aftur, að hann getur tekið á móti sjúkling um heima hjá sér og vitjað peirra úti i bss. ,,Our Vouclier** er bezta hveitimjölið. Milton Millirg Co. & byrgist hvern poka. Sé ekki gott hveitið þegar farið er &ð reyua það, pá má skila pokanum, pó húið sé að opna hann, og fá aftur verftið. Reyn- ið petta góða bveitimjöl, ,,Our Voucher“. Á öftrutn stað i blaðiau birtum vér skýrslti, sem kom út í febrúar- númeri „Sameinitiyr rinuar‘-,yflr fólks- fjölda, eijrnir o. s. frv. safnaða kirkju- félags íslendinga í Vertuiheimi. Skýrslan er fróðleg, og ættu leseodu - vorir að kyuna sér hana nákværulega. Metin peir frá Nýja í dandi, sem staddir hafa verið hér í bænum undan farna daga, segja, að allmargir hafi verið lasnir 1 nýlendunni kvefsótt peirri (influerza), sem gengift hefur hör i Winnipeg og annarsst>tðar í fylkinu uadanfaroar vikur, en engir pó dáið úr henni. Veftrátt* var fremur köld fyrir petta leyti árs, en stiit, sfftari hhita vikunnar sem leió. A mánudaginn var bálfgerður brið&rbylur af vestri, en frost'seot Síðan hefur verið bezt.a veður, stillingar og sölbráð um daga, bér í bænum og all-vorlegt. aldur. Páll sál. var ætt&ður úr Skairafirði á í-dand:, flutti til Anoeriku sumarið 1870, og s,>ttist að við íslend ingafljót og bjó par ávalt síðan. Jarðarförinn fór fram viku síðar, að viðstöddu mörgu fólki. Dánarfregn. (Aðseot). Séra Rúnólfur M*it*dnssoa fer hé'an norður í Grunnavatns og Á'ptavetns-byeðirnar fyrir lok pesiar ar vikti og hef -r p*»r guftspjónustur um næstu helgi. II inn býst viö aft iroma aftur hingaö til bæjarÍDS i næstu vtku, og fara svo til Dingvalla ný lendunnar l&ugard. 31 p. m. Markverd lækning. Mrs. Michael Curtain, Plainfield, III. segiat hafa /eDgið slæmt. kvef, er settist að i iungunum. Hún var und ir umsjón heimilis læknisins í meir en máuð, en Jakaði stöðugt. Hann sagði henni að hún hefði tærinfi», sem engin meðöl læknuðn. Lyfsalinn ráftiagfti Dr. King’s New Discovery vift tæring. Hún fjekk flösku og skánaði við fyrstu inntökuna. Hún brúkaði sex flöskur og er nú eins frísk og nokkurntfma áður. Allstað- er se,lt fyrir 50c. og $1 00 flaskan. Föstudagskvöldið 9. p. m. (marz) andaðist að heimili sínu við íslend ingafljót, í Nýja-íslandi, bÓDdinn Páll Pétursson, kominn háit á sjðtufis Mánudaginn 19. f.m. (febr.), and aftist að heirnili sinu, Birkivöllum í Ámesbyfift í Nýia-í-l*ndi, konan Dór- dis Sigriður Guðmundsdóttir, Sveins- sonar, er bjó á Kjóisstöftum á Fiðll- um. Eu móftir he nar er bin aidur- bnigna ekkja Sigríftur Jönjdóttir,Sig- urftsson, ættuð af Langanesi. Var pift bitur sorg fyrir hina ö druftu móð- ur, að verða að sjá á bak seinasta b»rninu sínu, því áður var hún bú'n að missa 4 bö-n sín, og par að auki 2 eigmmenD. Seinni maður hennar var Gunnar beitinn Gíslason. Þórdis s&l. var fæöd 3 ág. 1852 á Kumlavik á Langanesi, og dvaldi húu þar í sveitinni pangaft til hún fl.itti til Ameriku árið 1879. Var hún fyrst 3 ár í Oetario. parnæst hér- nm bil hálft rri-isiri 1 N. Dak; paðan flutt^bún til Winnipeg og d"aldi par i nokkur ár. Dar giftist hún, 9. marz 1891, eftirlifmdi manri sínum Jóni Jónssyni úr Rangárvallasýslu á ísi. Hanstið eftir flutt'i pau hjónin til N. ísl., keyptu Birkivellina og reistu par bú. Möftir, eiginmaður, 2 ungbörn og margir ná/rannar og vinir syrgja frá- fall pessaiar koau. Dórdís sál. var beilsutæpsíðar i &r airr, og var pví tangaveikluð og fstöftulítil, en hana brast pó ekki kjark til að standa vel og heiðarlega uppi í strífti lífsins. Hún var geftgóð og hrjóstgóft. Hún Iiffti og dó í hreinn lflterskri trú, bjÓJt við daufta sinum og beið hans'róleg, bað heilt fyrir hinum u'gu bðrnum sinum, kvnddí ástvini sína og skildi við per n- an beini í f rifti og ró. Dórdís sál. var jarðsungin frá heimiii s’nu 28. febr og jarðsett í grrfre ti Árness safnaðar. Aiiir Viija Spara Peninga. Þegar þið þurflð skó, )>á komið og verzlið við okkur. Við liöfum alls- konar skófataað og verðið hjá okk- ur er lægra en nokkursstaðar í bænnm. — Við höfum Islenzkan verziunarþjón. Spyrjið eftir Mr. . Gillis. The Kilgoup Bimer Co„ Cor. Main &. James Str., WINNIPEG F’ýrir tók Ca ir 6 mánuðum CnnacLian Dai- ry Supply Co. að sér De Laval Skilvindu-soluna í Manitoba og N. W. T. þótt mikilli mótspyrnu mætti Og hlyti að keppa við vélar, sem boðnar voru fyrir hvað sem féksfc þá eru yfirburðir “Alpha Baby” Skilvindunnar vtdnrkendir ogr innnaálr 111 rd voltordnm fjöldaus, lem brúkar lianu. Fair Home Farm, Atwell,, Man., 10. nóv. 1899. The Canadian Dairy Supply Co., Winnip’ g, Man. Hnrrah mínik —M#'ð því eg þarfnaðist rjömaskil- vindu síðastl. vor þá fékk ee mér fyrst ,,Mikado“-skil- vindu frá Manitoba Produce-félaginu og reyndist hún vel í fáeina daga; svo kom eitthvert ólag á hana og afréð eg þá að reyrm ,,Melotte“-skilvinduna, en hún reyndist lítið betur og reyndi eg þá eina af yðar skilvindum. sem hefur reynst ágætlega vel. Hún nær öllum rjómanum, er mjög létt og þægilegra að halda henni hreinni heldur en nokkrum hinna. Eg vil ráða fölki til þess að taka De Laval-skilvindurnar langt fram yfir allar aðiar, sem eg hef reynt. Yðar einlægur, WM. DARWOOD. iislenzkur umboðsmaður Canadian Dairy SuPPLY-félagsins 4 að ferðast um allar íslenzku nýlendurnar í vetur og að vori. Christian Johnson á Baldur er umboðsmaður vor í Argyle-bygð. TH« CANADIAN DAIRY SDPPLY C0„ 236 KING ST., WINNIPEG. Alexanda Rjoma-Skilvindan Verð: $50.00 og þar yfir. Hagnaðurinn af 6 kúm sé RjömaokilVinda brúk- uð jafnast á við hagnaðinn af 8 kúm án hennar, án þess að meta neitthægðarauka ogtímasparn- að. Biftjid um verðskrá á íslenzku og vottoi ða- afakriftir cr sýna hvað mikið betri okkar skil- vindur eru en nokkrar aðrar á markaðnum. R. A. Lister & Co., Ltd. 282 King Str,, Winnireg. CUT PRICE CASH STORE. Crystal, North Dkota. Verzlunin á síðustu viktim sannfærir okkur um það, að fólki geðjast vel að ,,Cut Cash Prices" (0: nð fá vörurnar með niðursettu verði og borga fyrir þær út i hönd). Fram- vegis munum við halda áfram að gera fólk forviða á af- slættinum. Okkur fellur illa að veröa að neita VINUM OKKAR um LAN, en við neyðumst til að gera það tll þess að verðið verði lágt. Til þess allir kynnist því, að vörur okkar eru merktar með niðursettu verði, þá bjóðum við $1.00 virði (5 pund) af okkar 20c. BLUE FLAG KAFFI á 2>c., með hverju $5.00 virði af öðrum vörum, í næstu tvær vikur—frá 19.til 31.þ.m. Gætið þess, að okkar orftlagða Blue Flag Kaffi er forsigl- að í eins punds pökkum, ferskt frá brenslunni með hinni nýju brensluaðferð, með verðinu prentuðu á livern pakka— frá 12£c. og upp. Pcnlngarnir tala. Beztu Prunes, stórar, 8 til 10 centa virði á 5c.; lOc. handsápa á 5c.; 10 centá glös a( Lemon eða Vanilla á 5c.; 5 centa liandsápa, 2 stykki á 5c. Hversvcgna að borga Irfnsverd ? 5 centa Yeast Foam, 2 á 5c.; 10 centa Magic Yeast á 6c.: 40 centa bezta Baking Powder á 25c.: 15 centa Standard Baking Powder á iOc. Hvcrsvegna ab bo'-ga fyrir illar skutdir? 10 centa Soda Crakkers á 6c ; 15c. Cookies á J0c.; 5 eða 10 centa Sardímir, 2 á 5c.; 75 centa Blue Pail Sýróp á 55c,; 85 centa Red Pail Sýróp á 65c.; 95 centa White Pail Sýróp á 75c.; Hreinasta Maple Sýróp, $1.35 virði, á $1.00 gallónan eða 25c. potturinn. Enginn getur mætt okkur. Dökk Prints á 4c.; Ljósleit Prints á4c.; 15 centa Sea Island Percales á lOc ; 15 centa Outing á lOc.; 7 og 8 centa Outing A öc.; 8 centa rúðrött Gingham á 6c. Skoðið okkar fínu silkiteina Ginghams og gáróttu French Ginghams. Vor- vörur okkar eru aiiar í skápunum og oklcur langar til að sýna þær. Spnrndur Dollar cr græddur Dollar, Beztu hattarnir, sem við höfvm, og sem víð einir erum uinboðsmenn fyrir, eru Lampher, Crescent, Challenge og Winner. Komið og skoðið þá og sjáið verðið. Borgun út í hönd segir til við hattakaup. Við höfum selt fjarska af skófatnaði fyrir peninga, en við eigum mikið til enn. Ykkur œun reka i roga stans á verðinu á skóm fyrir borgun út í hönd. Komið og sjáið sýnishorn okkar af veggjapappír, ykkttr mun furða á veiðinu. Við Abyrgjumst verðið hér að ofan fram yfir 31. þ. m. en þar eftir breytist það samkvæmt markaðsverði. Við getum ekki talið upp altí þessari auglýsingu, sem við seljum með niðursettu verði gegn borgun út i hönd. Það er því nauftsynlegt fyrir ykkur að koma í búðina og sjá sjálf- ir hvernig við seljnm. Við kaupum smjör og egg. Smjör á 15c., egg á 12Jc. Cut Price Cash Store. CRTSTAL, 3ST„ JD. Thompson & l/Ving, eigendur. Upplausn feiassskapar. Garnett Bros. & O’Donnell hafa kotnift sér saman um aft uppleysa félagrsverzlun sína og bjóða því sllar vertir — Álnavöru, Matvóru, Fatriaft, 8kófatnaft, Járnvóru og Húsbúnað FYRIR INNKAUPSVERD. Allar vórurnar eru nýfenfinar svo úr góðu er &ð velja og hægt að komast að ábatasömum kaup im. Komið sém fyrst [>ví vðrurnar verða strax að seljast. (íariett Itros. & (i Dðiiicll. HENSEL, N. D. HOISKHOLD FARMKRS’ MERCH ANTS’ SAFES «ló.00 "ftUO.OO «10.00 Wilsons GOMPUTING SCAI.ES. Flexible Cold-Sigq Letters. Wilson’s Common-Sense Ear Drums. WATT & ALBERT Oenertil Azeuts. 26 J McDermot Ave , WINNIPEG. MAN, W. J. BAWLF, 8ELUU Vinoc Vindia Æ\kir eftir við- skiftum yðar. Biilt P 3tft. Telefón 1211. - í \Trs ávtríður dúrdar ÍVL DÓTTIR, á horninu á bJHicfí & titEcoe stræti hér i bænutn, u« fur 3 hross til sölu með góftu verfti ng pæfiilegum borfiunarskilmálum. Deir se.m kynnu aft vilja aæta p.'ssmn kaup- uni, geti sig fram seui fyrst,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.