Lögberg - 29.03.1900, Blaðsíða 1

Lögberg - 29.03.1900, Blaðsíða 1
LöGBKRG er gefið út hvern fimmtudag af The Lögberg Printing & Publish- ing Co., að 309já Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið (á Islandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstök númer 5 cent. Logberg is published everr Thursday by The Lögherg PMNTIKG * Pubi.jsh ing Co., at 309^ Elgin Ave., Wnni- peg, Maniloba.—Subscriplion pric» $2.00 per y«ar, payabie in advance. — Single copies i cents. THE •• HOME LlFE ASSOCIATION OF CANADA. (Incorporated by Special Act of Dominion Parliament). Hox. R. HARCOTJRT, A. J. PATTISON, Esq. President. General Manager. HöfnOstóll $1,000,000. Tfir fjögur hundruð þúsund dollars af hlutabréfum Home Life fé- lagsins hafa leiðandi verzlunarmenn og peningamenn í Manitoba og Norðvesturlandinu keypt, Homb Lipe hefur þes>>vegna meiri styrk og fylgi i Manitoba og Norðvesturlandinu heldur en nokkurt annað iífsá- byrgðar-félag. Lífsábyrííílar-skírtcini Homb Lipe félagsins eru alitin, af öllum er siá þáu, að vera hið fullkomnasta ábyrgðar-fyrhkomulag er nokkru sinni hefur hoðist. Þau eru sýkrt prentuð, auðskilin og laus við ðll tvi- rteð orð. Dánnrkröf ur borgaðar samstundis og sannanir um dauðsföllin hafa borist félaginu. Þau eru ómötmælanleg eftir eitt ar. Oll skirteini félagsins hafa ákveðið peninga-verðmætieftir 3 ar og er lánað út á þau með betri skilmálum en nokkurt annað lífsábyrgðar- félag býður. . . Leitið upplýainga um félagið og þess ýmislega fynrkomulag hja Eða ARNA EGGERTSON, General Agent. W. H. WHITE, Manaoer, McIntyhe Bl., WINNIPEQ, MAN. P. O. Box 245. >,<*%,'%£ Fréttir. CAN.tDA. Ding Norðvesturlandsins kemur Saman I Regina 1 dag. Sankti Patrick'a dagurinn, 1T. ttaiz (þjóðminningardagur Ira), var haldinn með óvanalega mikilli viðhöfn um alla Canada, eins og um alt brezka veldið, og er ástseðan aö, að flestir yfirforingjar brezka hersins í Suður- Afriku eru írar og irsku hersveitirnar þar hafa sýnt sérlega hreysti í 6- íriðnum. Fjármálaráðgjafi Fielding lag* i fjarlagafrumvarp Laurier-stjórnar- innar, fyrir Dæsta fjárhagsár, fyrir sambandsfiingið eiðastl. föstudag (23. p. m.), ásamt áætlun um tekjurnar yfir sama tfmabil. Um leið Og Mr. Fielding lagði frumvarpið fyrir þing- ið hélt hann rœðu, er varaði liðuga 2 klukkutíma. Hann gaf mjög ljóst yfirlit yfir allan fj4rhag landsins, og var geiður hinn bezti lómur að ræðu hans. Vór höfum ekki pl&ss fyrir Deinn útdratt úr raeðunni í pessu numeri blhðs vors, en flytjum glögg- *n útdrátt ár henni í næsta blaði. ke^s skal aðeins getið cú, að Mr. ^ielding sýndi, að tekju-afgrangnr tvo »IÖsstliÖin ár hefði numið *12,300,000, °K Rerir hann ráð fyri' aP tekju-af- ganpur verði V\ milj. doll. næsta fjár- hagsar__þrátí fyrir að stjórnin ætlar *Ö l»kka tollana að mun. BANDAKlUIK. Herm&lfiráðgiafi Aguinaldo's gek'« nylega á vald Bandarlkjamanna. Hann hafði verið flóttamaður svo manuðum skifti, og sonur hans dó úr bóluveikinni a hrakningnum. Standard Od félagið, eitt hið inesta einveldisfélag 1 Bandaríkjun- fm, borgaði almennum hluthöfum ¦inum 20 milj. dollara sem gríða 1 peningum áríð sem leið á 100 milj. dollara höfuðstó!. I>etta er mesti gróði, 8em félagið (og ef til vill nokk- urt félag) hefur nokkurn tíma útbytt a einu ari, og vextirnir, er hluthafar fengu af fó slnu, eru 20 af hundraði. ÍÍTLÖND Slðustu féttir eegja, að Rfissnr hafi nn 250 000 hermenn búna i ófrið á suður-takmöikum landsins og að Svartahafs herfloti þeirra sé einnig til taks. Fréttin segir, að Rfissar ætli að nota her pennan til að kúga Tyrki til að rerð> við kiöfutn peirra um vÍ8s léttindi i Litlu-Asíu. I>að er enginu vafi á, að mjög mikill rígur er um þessar mundir miDi stjðrnanna & Rásslandi og Tyrklandi, og pykir ekki ólíklegt að í ófrið kunni að lenda. Af ðfriðnum milli Breta og Búa í Suður Afrlku er ekkert nytt að segja nfi, pvf &okum fjarskalegra rignÍDga og flóða í öllum ám og latkj- um p*r syðra hefur lið Breta ekkert getað hreift sig síðustu naga, og p»ð lftur he'zt út fyrir að herinn verði að balda algerlega kyrru fyrir tvær næstu vikur af sömu ástæðu.—Brezka stjðrnin r&ðgerir að senda alla Búa, er teknir hafa verið til fanga 1 ófri'ín- um (5—6 þús.), til eyjarinnar St. Helena—par aem Napoleon 1. var geymdur—og hafa pá par þangað til ófriðnum er lokið. Ea sokum veik« inda meðal fanganna—n.est tauga- veiki—hafa peir enn ekki verið send- ir & stað r'rá Cape Town. Cronje, sem tekinn var til fanga með öllu liði sínn—um 4,000 að tölu- verður send- ur til St. Helena með hinum oðrum föngum. Victoria drotning ætlar að heim- sækja írland um miðjan næsta nian- uð og bendir alt til að henni verði faguað vel. £>að er nú verið að ^yPKJ* ryja gufujakt handa drotn- ingunni fyrir $2,( 00,000. Ur bœnum grendinni. Verkfallið f Chicago, er vór g&t um uru fyrir nokkru að þeir hefðu gert er & einhvern h&tt vinna að húsa bjggingum, beldur enn &fram, en nú » að gera tilraan til að jafna misklið þenna, s^m spilJir akaflegA allri verzl ttn f b^rginni. Fylkisþingið kemur saman kl- S. e. m. í dag. Skölalönd hafa verið seld við opinbert uppboð & tveimur stöðum f Norðvesturlandinu undanfarna daga, siðast í Qu'Appelle, og seldust & 7 til 20 dollara elc »n. Veðr&tta hefur veríð hin &gæt. asta sfðsn lögberg kom út s'ðast, blftt veður um daga, ep meiri og minni frost stirningur um nætur. Þessi litli snjór, sem var bér i Rauð&r- dalnum, er pvf farinn að mestu, og alt bendir ti} að vorið sé komið fyrir aLöru. Sóra Jðn J. Clemens, fir Argyle- bygðinni, kom hingað til bspjarins & m&nudag, og var h»nn einn af hinum fsl. fulltrúum er s&tu a stórstúkuþingi Good Templara hér f bæuuin. Mr. Clemens fðr vestur til Brandoa f Mr. L. A. Hamilton, sem um slðastl. lð^&r hefur verið „Land Com- missioner" Canada Pncific j4rnbrautar- félagsins og átt heima béc í Winnipeg hefur sa^t af fér þeim starfa og flyt- ur burt sokum veikinda dðttur sinnar. Mr. Hamilton er mjog vel l&tinc maður. Hugdirfd Bismarcks vaa fleiðing af gððri heilsu. Sterk ur viljnkraptur og mikið prek er ekki til par seui maginn, lifrin og nyrun eru f ðlagi. Brúkið Dr- Kings New Life Pills ef þér viljið hifa þessa eiginlegleika. £>ær fjörga alla hæfileg- leika mHnnsins. Allstaðar seldar & 25 cents. Mr. Kristjón- Finnsson, kaupm. fri íslendingafljðti, og og Sigurður sonur bans komu hingað til bæjarins um lok vikunnar sem leið og fðru heimleiðis aftur & m&nudag. Mr. Finnsson lót hög'gva 10,000 „logga" (búta til sögunar) í vetur handi mylnu sinni að saga f sumar, og byrj- ar mylnan það verk strax og ís leysir. Eldsötbrot eru tignarleg, en útbrot & horundinu dr*ga úr gleði lffsins. Bucklens Ar- nica Salva læknar þau; einnig gOmul sár, kyli, líkþorn, vörtur, skurði, mar, bruna og saxa f höndum. Bezta með- alið við gyiliniæð. AUstaðar selt, 25c askjan. Abyrgst. Mr. Arni Eggertsson er aðalum boðsmaður Canadian Dairy Supply félagsins & meðal íslendinga. Skil vindur þær, sem hann býður fyrir hond félaosins, fá alraeanings hrós þar sem þær eru f brúki, og þð þær séu nokkuð dyrari heldur en ymsar aðrar skilvindur, sem boðnar eru, þ& mun sú reyndin & verða, að þser borga sig bezt. Hann & að ferðast um alli»r íslenzku bygðiraar hér f Manitoba fyrir hönd félagsins. Mr. Eggertsson v&tryggir einnig hfis og aðrar eignir mauna f áreiðanlegum félögum. Voðaleg nðtt. „Fólk var alveg á n&lum út af &standi ekkju hins hugumstðra hers höfðingja, Burnhams, í Machiai, Me., þegar læknarnir sögðu, að höa mundi ekki geta lifað til mo-guns", segir Mrs. S. H. Lincolo, -, -m var hjá henni þessa voðalega nðtt. Dið voru allir 6 þvf, a'í lungaabðlgan miudi bráðum gera útaf við hana, en hfin bað að gefa sér Dr. Kiugs New Discovery, sem oftar en einu sinni hefði frelsað lff sitt og sem hafði, &ður fyr-, lækn- að s\tr af tædngu. Eftir að hfin hafði ekið inn þrjár litlar inntökur gat húa ofið rólega alla nóttini og mtið þ f að halda inntokumþesia meðals &fram i'arð hún algerlega læknuð. Þetta undursamlega meðal er &byrgst að lækna alla sjákdðma 1 kverkum. brjösti og lungum. Kosrar að eins 50c og $1 00. Glös til reynslu hj& öllum lyfsölum. Sfðan skólalög Greenway- stjðrnarinnar frá 1890, sem afn&mu hið tvískifta skólafyrirkomulag hér i Manitoba, gengu i gildi, hafa kaþ- ólskir menn Lér I fyHdnu haldið uppi privatskólum fyrir börn sfo, og hafa þeir auðvitað ekki fengið neinn styrk af fylkisf£ En sfðan sambands- stjórnin og fylkisstjóruin útklj&ftu skðlam&Is þitotuna, hafa kaþðlsku skölarnir fiti I sveitunum smUt og sm&tt vorið að ganga ucdir fylkis- lögin og fengið opinberan styrk. Hér I baerniin <>ru fr& 800—900 kaþólsk börn A.sköla-Hldri, og hifa um 700- af þeim ^enyift íi 5 prívat eða sé'Staka ¦ kóla, sem knþólskir menn eiga og hafa viðhildið hér i bænum. En nú virðast knþðlskir mena bér í bænum komnir að þeirri niðu-stöðu, aft skðla lögin séu <evo frjalnleg, að ekkðrt sé þvf til fyrirstöðu að þessir 5 skólar [jeirra fullnæwi lös?unufn, t'erist opinberir skðlar otr fai s'n" tiltölu- lega styrk af fylkisfé. í þessu skyni hafa umsjóuarmeun k'þólsku skðlanna hér I Wpg &tt tal við sijórn- arnefnd hinna opinberu skðla bér 1 bærium, og eru að semja við hana um að taka við kaþólsku Kk61unum og gera þft að opinberum skólum. t>að eru allar llkur til að þessir samningar tskist, ofrjmega kaþólskir p ívatskól- »r þá heita úr sögunni bér I fyliiinu. Kafli ÚK HHKKI TIL I.Bl.K. d*gs. Fishing Like, As^iniboia, 12. marz 1!)00: „Fréttir ern fáar bé^n' ; fólkiuu öllu llður vel. Liodar minir hérhafa reglulegt „«p->rt" ufl & dögum. Deir hafa alið gæðinga sina vel í vetur, og rfða svo út & þeim að öðru hverjH til að elta úlfa. Þannig er búið að dreyia milli 20 og 30 dyr (sléttufilfa) & faum d&gum. D^riu eru orðin uppgefin eftir að hafa h'.aupið 2 til 4 mílur, og þau 8vo drepin. t>að er vouaudi, að filfar drepi ekki eins margtsauðfé hér í kringutn Foam Like a næsta sumri sem í Bumar er leið. D4 bitu dyr liðugt 100 fj&r hja okkur.—Bærinn Yorkton er að stækka talsvert. í>ar var bygt stórt og vandað skðlahfis i sutiar er leið, og nfi er byrjað & að byggja þar hveitimylnu, oq i sumar & að reisa þar „oourt"-hfis (hfis til réttarhald«). sem kosta mun um 14,000. — Ég 84 i sfðasta blaði af „Yoikton Enterprise", að miklar lfkur eru til, að Manitoba & Northwe tern- j&rnbrautin verði lengd f sumar vest- ur eftir fr& Yorkton. Betur að sfi frétt reynist sönn, pvf þetta yrði stór hægðarauki fyrir okkur Foam Lske- bfia." Eitt l'iisund dollarg. Mk. A. R. McNichol, ráðsmaður fyrir Mutual Reserve Fnnd lífsábyrgðarfélagið, Kæri herra! Eg hafði hálfvegis óttast, að erf- iðleikar kynnu að verða á þv( fyrir mig að innheimta lífsábyrgð manns- ins míns sál., Jóns E. Dalsteðs (er druknaði síðastl. haust), frá félagi yðar, sökum þess að lík bans hefur enn ekki fundist, þrAt tfyrir margar leitunar-tilraunir. En nú er ég þess þakklátariog glaðari að viðurkenna, að Mr. Chr. Olafsson, frá Winnipeg. hefur fyrir félagsins hönd gre^tt mér alla lífsábyrgðar-upphæðiua, $1000 00,ánþess nokkur aukakostn- aður eða fyrirhöfn ætti sér stað. það er virkilegur sannleikur, að Mutual Reserve borgar réttmætar dánarkröfur án nokkurrar undan- færslu. Selkiik, Man., 27. marz 1900. Yðar einlæg, SÓLVEIG DALSTEIX ,,Our Vouoher" er bezta hveitimjölið. Milton Milling Co. & byrgist hvern poka. Sé ekki gott hveitið þegar farið er að reyua það, þ& m& skila pokanum, þð búið fé að opna hann, og fá aftur verðið. Reyn- ið þetta gðða hveitimjöl, ,,Our Voucher". Serg-e í Drengjaföt 29 þuml. Navy Serge, þykt og gott, sérlega hentugt i drengjaföt, á 35c, 50c., 60c. og 75c. Serge í kveiiufatiiaO öi þuml. heimaannið Serge, svart og blátt, í skraddarafatnaö handa kven fólki — $1.25 og Sl.öO. Serge í barnaföt 11 þuml. Serge, svört og blá, í skóla- kjöla handabörnura 2'<c . I0cog50o, Serjf e haiida ungbörn- um. Mjög fín ljós Serge, II þuinl. breið í ungbarna kápur, yfirhafnit o. s. frv.—50c, 66c. og 7.">c. Serge linnda karl- raönnuin. -~>L þuml., svört Coating Serges í karlmajmafatnaði með fall egum vaðmálsvefnaði og loðnulaust — $1.50 og $2.00 yardið. CARSLEY & co. 344 MAINSST. Hvenær s«m >,ér |,urnð að ti yí,m leírtau til mift- degisrerðar eða kveldverðar, »ða ^v«tta- &böld í svefnherbergið yðar, *ða raadaS postulínrtau, eða glertau, cða ailfurtau, eöa lampa o. 1. frv., i=a laitið fyrir ydur i búCinni okkar. Porter íe Co„ 380 Main Stmtst.] ??????????????????????????? I TUCKETT'S | JMYRTLE CUTÍ Bragð-mikið : Tuckett's : ? ? ? ? ? Mjög egt Orinoco \ ? X ? " : t Bezta Virgínia Tobak. ? ??????????????????????????? T H T ~ STÚKAN „ÍSAKOLir- 1 V/. JT: Nr. IO4S, heldur fundi fjórla (4.)þri0jud. hvers nm'n. — Erabeettfcmena cru: CR-—t'lefan Sveinsson.jyj Ross ave, P.C.R. —S- Thorson, Cor Kllice ost ^'ounj;. V.C.R.—V Palsaon, 530 Maryland »vc R'S—J. Einarssun, 44 Winnipegave F.S.—S W Melsted, 643 Ross Ave Treas—Gisli Olafsson, 171 King sir, l'hys:—Dr. Ó. Slephensc-u, 0? Koss*r< Ap —S. Sigurjonsson. 609 Ro»í DemoÖL Iiafa ftla líekvji.sliji.I^.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.