Lögberg - 29.03.1900, Blaðsíða 1

Lögberg - 29.03.1900, Blaðsíða 1
#✓ Lögbkrg er gefið út hvern fimmtudag af The Lögberg Printing & Publish- ing Co., aö 309>á Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið (á Islandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstök númer 5 cent. LoGBERG is pubiished everjr Thursday by Thf. Lögberg printing k PuBt.jatt ing Co., at 309>í Elgin Ave., Wnni- peg, Manitoba,—Subscription pric <* S2.00 per year, payabie in_ advance. — Singie copies 3 cents. Wínnipeg, Man., ílmmtudag'inn 21). marz 1900. 13. AR. THE •• Home L>fe ASSOCIATION OF CANADA. (Incorporated by Special Act of Dominion Parliament). Hon. R. HARCOURT, A. J. PATTISON, Esq. President. General Manager. Htíriuistóll $1.000,000. Ifir fiögur liundruð þúsund dollars af hlutabrófum Home Life fé- lacsins hafa leiðandi verzlunarmenn og peningamenn í Manitoba og Norðvesturlandinu keypt, Homb Life hefur þessvegna meiri styrk og fylgi í Manitoba og Norðvesturlandinu heldur en nokkurt annað lifsa- byrgðar-félag. Lífsábyrgilav-skírteinf Home Life félagsi"s eru álitin, af öllum er siá þau, að vera hið fullkomnasta áhyrgðar-fyrirkomulag er nokkru sinni hefur hoðist. Þau eru sýkrt prentuð, auðskilin og laus við ðll tvi- ræð orð. Dánarkröfur borgaðar samstundis og sannanir um dauðsföllin hafa borist félaginu. Þau eru ómötmælanleg eftir eitt ar. Ull skirteini félagsins hafa ákveðið peninga-verðmæti eftir 8 ár og er lánað út á þau með betri skilmálum en nokkurt annað lífsábyrgðar- félag býður. . , . , Leitið upplýsinga um fólagið og þess ýmislega fyrirkomulag hja ARNA EGGERTSON, jjga Geneual Aöent. W. H. WHITE, ManaoeRjc1ntyr^ WINNIPEG, MAN. P. O. Box Í45. Fréttir. CANiiDA. Ding NoiCvesturlandsins kemur saman I Regina 1 dag. Sftnkti Patrick's daguriun, 1T. ttarz (þjóðminningardagur Ira), var haldinn meB óvanalega mikilli viðhöfn um alla Canada, eins og um alt brezka veldið, og er ástseðan aú, að flestir yfirforingj8r brezka hrrsins í Suður- Afriku eru írar og irsku hersveitirnar þar bafa s/nt sérlega hreysti i 6- friðnum. Fjftrmálar&ðgjafi Fielding lag' i fjftrlagafrumvarp Laurier-stjórnar- innar, fyrir cæsta fj&rhagsár, fyrir sambacdsþingið siðastl. föstudag (23. þ. m.), ftsamt ftætlun um tekjurnar yfir sama ttmabil. IJm leið Og Mr. f'ielding lagði frumvarpið fyrir þing- ið hélt hann ræðu, er varaði liðuga 2 hlukkutíma. Hann gaf mjög ljóst yfirlit yfir allan fjftrhag landsins, og var geiður hinn bezti rómur að ræðu hans. Vór höfum ekki pl&ss fyrir öeinn útdrfttt úr ræðunni i þessu »úmeri bRðs vors, en flytjum glðgg- útdrfttt ftr henni i næsta blaði. Aeis skal aðeins getið nú, að Mr. Fielding s/ndi, að tekju-afpangnr tvö ftiðsstliðin ftr hefði numið $12,300,000, °g gei-ir hann r&ð fyrÞ í ? tekju-af- Rangur verði milj. doll. næsia fjár- hags&r__prfttt fyrir að stjórnin ætlar *ð lækka tollana að mun. BASDAKÍKIN. Hermftlhr&ðgjafi Aguinaldo’s gekk n/lega & vald Bandaríkjamanna. Hann hafði verið flóttamaður svo niftnuöum skifti, og sonur hans dó úr hóluveikinni & hrakningnum. Standard Od félagið, eitt hið mesta einveldisfélag 1 Bandaríkjun- nm, borgaði almennum hluthöfum *lnum 20 milj. dollara sem gróð* i peningum ftrið sem leið ft 100 milj. dollara höfuðstó!. Detta er mesti gróði, sem fél«gið (og ef til vill nokk nrt félag) hefur nokkurn tíma útb/tt & einu ftri, og vextirnir, er hluthafar feDgu af fó sinu, eru 20 af hundraði. Verkfalliö i Chicago, er vér gftt nm um fyrir nokkru að þeir hefðu gert er ft einhvern h&tt vinna að húsa hyggingum, beldur enn ftfram, en nú & að gera tilraon til að jafna misklið þenna, s^m spiliir ftkailega allri verzl Uu i borginni. ÍITLðNI) Slðustu fiéttir segja, að Rúss»r hafi nú 250 OOO hermenn búna i ófrið ft suður-takmörkum lacdsics og að Svartahafs herfloti þeirra sé einnig til taks. Fréttin segir, að Rússar ætli að nota her pennan til að kúga Tyrki til að verði við kröfum þeirra um viss róttindi í Litlu-Asíu. Dað er enginn vafi ft, að mjög mikill rfgur er um pessar mundir milli stjórnanna ft Rússlandi og Tyrklandi, og þykir ekki ólíklegt að í ófrið kunni að lenda. Af ófriðnum milli Breta og Búa í Suður Afríku er ekkert D/tt að segja dú, þvi sökum fjarskalegra rigninga og flóða í öllum ftm og lækj- um p»r syðra hefur lið Breta ekkert getað hreift sig sfðustu naga, og það litur he^zt út fyrir að herinn verði að halda algerlega kyrru fyrir tvær næstu vikur af sömu ástæðu.—Brezka stjórnin ráðgerir að senda alla Búa, er teknir hafa verið til fanga i ófriðn- um (5—6 pús.), til eyjarinnar St. Helena—par sem Napoleon 1. var geymdur—og hafa þft þar þangað til ófriðnum e,r lokið. Ea sökum veik* inda meðal fanganna—n.est tauga- veiki—hafa þeir enn ekki verið send- ir ft stað t’rft C»pe Town. Cronje, sem tekinn var til fanga með öllu liði sína—um 4,000 að tölu--verður send- ur til St. Helena með hinum öðrum föngum. Victoria drotning ætlar að beim- sækja írland um miðjan næsta mftn- uð og bendir alt til að henni verði fagnað vel. Dað er nú verið að byggja n/ja gufujakt handa drotn- ingunni fyrir $2,( 00,000. Ur bœnum grendinni. Fylkisþingið kemur saman kl- 3. e. m. i dag. Skólalönd hafa verið seld við opÍDbert uppboð & tveimur stöðum i Norðvesturlandinu undanfarna daga, sfðast 1 Qu’Appelle, og seldust ft 7 til 20 dollara ek »n. Veðr&tta hefur veríð bin ftgæt- asta ssíð»n lögberg kom út s'ðast, blitt veður um daga, en meiri og minni frost stirningur um nætur. Dessi litli snjór, sem var bér 1 Rauðftr- d&lnum, er þvi farinn að mestu, og alt bendir tij að vorið sé komið fyrir al' öru Sóra Jón J. Clemens, úr Argyle- bygðinni, kom hingað til bæjarins & mánudag, og var hanD einn »f hinurri ísl. fulltrúum er s&tn ft stórstúkuþingi Good Templara hér I bænum. Mr. Clemens fór vestur til Brandon í g»r- __________________________ Mr. L. A. Hamilton, sem um siðastl. lS^ftr hefur verið „Land Com- missioner“ Canada P»cific jftrnbrautar- félagsins og átt lieima bér í Winnipeg hefur sagt af sér þeim starfa og flyt- ur burt sökum veikinda dóttur sipnar. Mr. Hamilton er mjög vel l&tinc maður. Hugdirfd Bismarcks vaa fleiðing af góðri heilsu. Sterk ur viljakraptur og mikið þrek er ekki til þar sem maginn, lifrin og n/run eru í ólagi. Brúkið Dr- Kings New Life Pills ef þér viljið hafa þessa eiginlegleika. Dær fjörga alla hæfileg- leika msnnsins. Allstaðar seldar & 25 cents. Mr. Kristjóu- Finnssou, kaupm. fri íslendingafljóti, og og Sigurður sonur bans komu hingað til bæjarins um lok vikunnar sem leið og fóru heimleiðis aftur ft m&nudag. Mr. Finnsson lót höggva 10,000 „logga“ (búta til sögunar) í vetur handa mylnu sinni að saga í sum&r, og byrj- ar mylnan það verk strax og ís leysir. ♦ Eldsútbrot eru tignarleg, en útbrot ft hörundinu draga úr gleði lffsins. Bucklens Ar- nica Salve læknar þau; einnig gömul s&r, k/li, líkþorn, vörtur, skurði, mar, bruna og saxa í höndum. Bezta með- alið við gylliniæð. Allstaðar selt, 25c askjan. Ábyrgst. Mr. Arni Eggertsson er aðalum boðsmaður Canadian Dairy Supply félagsins & meðal Islendinga. Skil vindur þær, sem hann býður fyrir bönd félausins, fá almennings hrós þar sem þær eru I brúki, og þó þær séu nokkuð dýrari heldur en ýrasar aðrar skilvindur, sem boðnar eru, þft mun sú reyndin á verða, að þser borga sig bezt. Hann ft að ferðast um aller íslenzku bygðirnar hér í Manitoba fyrir bönd félagsins. Mr. Eggertsson v&tryggir einnig hús og aðrar eignir manna i ftreiðanlegum félögum. Voðaleg nótt. „Fólk var alveg á n&lum út af ftstandi ekkju hins hugumstóra hers höfðingja, Burnhams, i Maohiai, Me., þegar læknarnir sögðu, að hún mundi ekki geta lifað til mo'guns“, segir Mrs. S. H. Lincoln, s,-.ui var hjá henni þessa voðalegu nótt. £>tð voru allir ft þvi, að luagaabólgan m iadi brftðum gera útaf við hana, en hún bað að gefa sér Dr. Kings New Discovery, sem oftar en einu sinni hefði frelsað lff sitt og sem hafði, ftður fyr •, lækn- að sig af tædngu. Eftir að hún hafði ekið inn þrjár litiar inntökur gat hún ofið rólega alla nóttina og mað þ í að halda inntökumþessa meðals ftfram varð hún algerlega læknuð. Detta undursamlega meðal er ábyrgst að lækna alla sjúkdóma i kverkum. brjósti og lungum. Kosrar að eins 50c og $1 00. Glös til reynslu hjá öllum lyfsölum. Sfðan skólalög Greenway- stjórnarinnar frft 1890, sem afnftmu hið tvískifta skólafyrirkomulag hér í Manijoba, gengu í gildi, hafa ka|>- ólskir menn Lér í fyl|tinu haldið uppi privatskólum fyrir börn slo, og hafa þeir auðvitað ekki fengið neinn styrk af fylkisíé En sfðan sambands- stjómin Og fylkisstjóruin útkljftðu skólamftls þi»tuua, hafa kaþólsku skólarnir úti 1 sveitunum smHt og sm&tt vorið að ganga ucdir fylkis- lögín og fengið opinberan styrk. Hér í bænum eru frft 800—900 kaþólsk börn á skóla-aldri, og hifa um 700 af þeira gengið á 5 prívat eða. sérstaka ■ kóla, sem knþólakir menn eiga og hafa viðhaldið hér í bænum. En nú virðaat kaþólskir raenn bér í bænuon komnir að þeirri niðu-stöðu, að skóla lögin séu 0vo frjálsleg, að ekkart sé því til fyrirstöðu að þessir 5 skólar þeirra fullnregi löfifunn'n, i*erist opinberir skólar og fái sin» tiltölu- lega styrk af fylkisfé. í þessu skyni hafa urnsjóaarmeun k»þóisku skólanna hér i Wpg fttt tal við sljórn- arnefnd hinna cpinberu skóla bér f brerium, og eru að semja við hana um að taka við kaþólsku skólunum og gera þá að opinberum skólum. Dað eru allar líkur til að þessir samningar takist, og^mega kaþó'.skir p ívatskól- »r þá heita úr sögunni hér f fylkinu. Kafli ÚR BKKFI TIL LÖG». digs. Fishing Like, Assiniboia, 12. marz 1900: „Fréttir eru fftar béða' ; fólkinu öllu llður vel. L indtr mínir hérhafa reglulegt „sport“ uú & dögum. E>eir hafa alið gæðinga sfna vel í vetur, og rfða svo út & þeim að öðru hverjn til að elta úlfa. Dannig er búið að drepa milli 20 og 30 dýr (sléttuúlfa) & f&um dögum. D/rin eru orðin uppgefin eftir að hafa h’.aupið 2 til 4 mflur, og þau svo drepin. Dað er vouaudi, að úlfar drepi ekki eins margtsauðfé hér í kringum Foam Lske ft rresta sumri sem i sumar er leið. Dá Htu d/r liðugt 100 fjftr hjá okkur.— Bærinn Yorkton er að strekka talsvert. Dar var bygt stórt og vandað skólahús i sumar er leið, og nú er byrjað ft að byggja þar hveitimylnu, og i sumar & að reisa þar „oourt“-hús (hús til réttarhalda). sem kosta mun um $4,000. — Ég sft i síðasta blaði af „Yorkton Enterprise“, að miklar lfkur eru til, að Manitoba & Northwe tern- jftrnbrautin verði lengd f snmar vest- ur eftir frft Yorkton. Betur &ð sú frétt reynist sönn, þvi þetta yrði stór hægðarauki fyrir okkur Foam Lake- búa.“ Eitt |>Ú8und dollarg. Mk. A. R McNichol, ráðsmaður fyrir Mutual Reserve Fnnd lífsábyrgðarfélagið. Kæri herra! Eg hafði hálfvegis óttast, að erf- iðleikar kynnu að verða á því fyrir mig að innheimta lífsábyrgð manns- ins míns sál., Jóns E. Dalsteðs (er druknaði síðastl. haust), frá félagi yðar, sökum þess að lík hans hefur enn ekki fundist, þrát tfyrir margar leitunar-tilraunir. En nú er ég þess þakklátari og glaðari að viðurkenna, að Mr. Chr. Olafsson, frá Winnipeg, hefur fyrir félagsins hönd gre(tt mér alla lífsábyrgðar-upphæðiua, $1000 00,án þess nokkur aukakostn- aður eða fyrirhöfn ætti sér stað. það er virkilegur sannleikur, aö Mutual Reserve borgar réttmætar dánarkröfur án nokkurrar undan- færslu. Selkiik, Man., 27. marz 1900. Yðar einlæg, SÓLVEIG DaLSTED. ,,Our Vouclier“ et bezta hveitimjölið. Milton Milling Co. ft byrgist hvern poka. Sé ekki gott hveitið þegar farið er að reyua það, þá mft skila pokanum, þó búið sé að opna hann, og fá aftur verðið. Reyn- ið þetta góða hveitimjöl, ,,Olir Voucher“. NR. 12. Serg’e í Dreiigjaföt 29 þuml. Navy Serfte, þykt og gott, sérlega hentugt í drengjaföt, á 35c., 50c., 60c. og 75c. Serge í kvennfatnad 51 þuml. lieimaannið Serge. svart og blátt, í skraddarafatnað lianda kven fölki — ¥1.25 og 81.50. Sergre í barnaföt 44 þuml. Serge, svört og blá, í skóla- kjóla handa börnum—25c , lOc og 50o. Serge lia nda ungbörn- um. Mjög fín ljós Serge, 44 þuml. breið í ungbarna kftpur, yfirhafnir o. s. frv,—50c., <>5c. og 75c. Serge banda karl- mönnum. 54 þuml., svört Coating Serges í karlmannafatnaði með fall- egum vaðmálsvefnaði og lodnulaust —$1,50 og $2.00 yardið. CARSLEY & co. 344 MAINiST. Hvenær sem )>ér |>urflð að fft yður leírtau til asið- degisrerðar eða kveldverðar, eða évetta- á’iöld í svefnherbergið yðar, eða vaadað postulínstau, eða glertau, eða silfurt&u, eða lampa o. ». frv., tá leitið fyrir jöur í búðinni okkar. Porter * Co„ 380 Main STas/BT.] ♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ TUCKETT’S \ ! MYRTLE CUTÍ Bragð-mikið r uckett’s Orinoco t Bezta Virgínia Tobak. * T n r - STÚKAN „ÍSAFOLIT' I V.« f*. Nr. IO48, heldur fundi fjór'a (4.) Þritfjucl. hvers mjn. —Emlœtlismenn eru: C.R.—!-iefan Sveinsson.yyy Ross ave, P.C.R. — S- Thorson, Cor Ellice og Young, V.C.R.—V Palsson, 530 Maryland ave K-S—J- Einarsson, 44 Winnipeg ave, F.S.—S W Melsted, 643 Ross Ave Treas—Gisli Olafsson, 171 King str, l’hys:—Dr. Ó. Stephetiscn, 563 Rossxve. Ap—S. Sigurjonsson. 609 Ross ave. DemeÖI. hafa fría liekuishjiil^).

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.