Lögberg - 29.03.1900, Blaðsíða 2

Lögberg - 29.03.1900, Blaðsíða 2
2 Slysfarir mcOal verka- mauna- Menn hafa oft verið að bera satn- an daufaíöll tneðal hermanna og verk- manna. Eftir f>vl gem iðnaðarakyrsl- urnar 1 New York-rlki bera með sér, rirðist iem dauðaföll meðal hinna alðarnefndu séu miklu tlðari en tneðnl hinna fyrnefDdu, og f>að J>ó á ófriðar- ttmum té. Sumum kann að f>ykja f>ðtta næsta undarlegt, en þe^ar mað- u: gætir betur að, f>4 er f>að engatr v-'RÍnn svo. Fjöldi af vinnu-te^und- um er undirorpinn afarmikilli hættu, o/ menn frétta ekki um nema s&r- lltin hluta af öllum peim slysum, sem verkamenn verða fyrir við vinnu slna. I>að er ekki fyrri en maður sér nft- kvæmar o% preinilegar skyrslur yfir f>etta, aB maður fnr nokkra verulega hugmynd um sannleikann 1 peesu efni. Samkvaemt iOnaðarskýrslum New York-rlkis hafa næstum pvl 1,000 mann beðið baDaaf slysum við vinnu ■tna, par 1 rtkinu, ftrið sem leið. Og ekki uóff með pað. Um 40 púsundir manna urfu par^ð auki fyrir pvl »ð slasast meira eða minns, sumir auð- vitað ekki mjöff btórkostlega, en aðrir aftur svo mikið, að peir urðu frft vinnu um largsn tlma, og Dokkrir meiddust vitaolega svo mikið, að peir blða pess aldrei bætur. £>etta er fjarska hft tala. Auðvitað er iðnaður par f rtkinu ftkr fiega mikill, og verka- manna fjöldinn par af leifardi mikill, en talan er engu að slður gtfurlega ht. í ófriðnum við Spftnverja mistu BandarJkjamenn að eins 280 menn. Tæplega 400 meiin af B^indaríkja- hermönnum hafa fallið 1 ófriðnum & Philippine-eyjunum. Svo pað sézt Ijóslegs, rð dauðsföllin meðal her- manna, pó 6 ófriðartlmum sé, eru miklum mun færri en meðal peirra ■em ^stunda almenna vinnu. Að minsta kosti eru pau pað hvað Banda- rtkin sne tir. Aðeins fftir af öllum pessum grúa af verkamönnum, sem slasast, eru I Abyrgð fyiir slysum. I>eir fftu, sem eru pað, eru vanalega meðlimir I einhverju iðnaðarmanna fé agi, sem h*fur pað fyrirkomuJag, að pað borg- ar meðlimum s*num einhverja vissa upphæð yfir hverja viku eða mftnuð, sem peir eru frft vinnu sökum veik- inda eða slysa, gegn pvf, að peir borgi eitthvert tiltekið ftrs-tillag I ■jóð félagaÍDS. En langflestir pessara manna bafa enga sllka ftbyrgð, og fft ajaldan aem aldrei nokkrar skaðabæt- ur fyrir meiðsi stn hjft peim, sem peir vinna fyrir. f EDglandi, £>ýzkalandi, Noreg’, Danmörku, Aueturrlki, Frakkland’, ítallu, Svisslandi, og ef til vill vlðar, eru til lög er ftkveða verkamönnum bætur fyrir meiðsl, sem peir verða fyrir við vinnu. Mennirnir er sömdu iðnaðar flkyrslur pær, scm hér ræðir um, leggja pað til, að h n /msu rlki 1 Bandarlkjunum fylgi dttmi nefudra landa og komi & avipaðri löggjöf hjft ■ér. Ðezt llst peim ft, að leggja ensku lögin til grundvallar fyrir pessbftttar löggjöf. En pau eru pannig, að vetksmiðjueigendur, hverjir sem eru, verða skiimftlalaust að borga mönn- um stnum bætur—meiri eða mtnni eftir pv( sem lögin ftkreða 1 pví efni —tyrir öll meiðs),sem peir verða fyrir í pjónustu peirra. Vinnu-veitendur borga pessar skaðabætur rétt eins og hver önnur útgjöld oggera pað vaDa lega ftn nokkurrar möglunar. £>eír gera xíd fyrir pessum kostnaði pegar vinnukcs'tnaíurínn við hvað eina er reiknaf ur út, og Ifgga svo peim mun meiia & vörurnar, sem peir búa ti],eða setja peim mun bærra verð 4 verk p»ð, sem peir taka að sér að lftta viir.*. Meirihiutinn af blöðum peím, sem ft skýrslu pessa hftfa minst, eru með pvf að slfk lög eéu nanðsynleg, en aftur eru nokkur & móti, og er slfkt ekki sð ur.dra. £>að verður lfk- lega largt að bfða pets að allir verði san oiftla um, hvað við 6 f pessu m&li eða hinu. LOOBEJVG, FLMMTUDtAGIN N 29 MATúZ 1900. - - Fréttabréf. lceiandic River, 21. marz 1900. Herra ritstj. Lögbergs. Eftir tímalengdinni, sfðan ég sendi Lögbergi ]fnu seinast, mætt; ætla, að ég befði margt og mikið að segja; en sanot verður, pistill pessi fft- orður og fréttalftill, pvf margt af pvf, sem allajafna er til frétta sagt, er ým- ist fallið f djúp gleymskunnar, eða pft að pað er & einn eða annan hátt orðið heyr >m kunnugt, I mörgum tilfellum í gegnum blað yðar. Ég er vanur að minnast fyrst ft tfðarfarið, og bregð ég okki frft peirri reglu f petta sinn, en fljótt skal yfir sögu farið hvað pað snertir. Vetrar- veðrftttan hefur f heild^sinni verið hin ftkjósanlegssta, pó ýmsum pætti hún vera of mild framan sf. Allir j.eir sem 6 einhvern hfttt höfðu atvinnu af fiski, hvort heldur pað voru veiði- mennirnir sjftJfir, flutningsmennirnir, eða kaupmennimir, liðu peningalegt tjón við blíðviðrið. £>að var ekki fyr en eftir miðjan nóvember að svo fölgaði, að sleðum yrði við komið, og ekki fyr en f janúar, að sleðafæri kæmi, sem telja mfitti. Sfðan hefur við og við fallið lftilshftttar snjór. í dag er píðviðri, og undir eins farin að koma upp auð jörðin. Snjóleysið og blfðviðrið fran'»n af vetrinum orsakaði pað, 4ð akbrautin béðan til Selkirk var svo lengi ófær með sleða, og menn neyddust pvf til að fara ísinn ft vatninu ftður en bann var almenni lega fær. Af pvf leiddi pað, að ýmsir mibtu hesta sfna ofan um fsinn; munu bændur pannig hafa tspað 5 eða 6 hestum, er drfipust. £>ótt veðr&ttan hafi, samkværnt pvf aem að ofan er sagt, verið góð, pft hefur heilsufar hér við h ljótið og f grendinni verið lakara en nokkru sinni ftður sfðan nýlenda pessi bygð- ist, að undanskildum tímanum sem bólan gekk veturinn 1877. Strax f hans'. komu bér upp mislingar, sem útbreiddust talsvert, en sem pó urðu eDgum að fjörtjóni, pað ég pekki til. Að peim afstöðnum greip lungna- bólga ýmsa, en deyddi pó eDgan heldur. Og svo nú upp & sfðkastið hefur influenza gengið alment yfir, og & sama tfma kfghósti, eða illkynj- aður bósti & börnum; fft börn hafa pó enn d&ið. Ný’keð mistu pau hjónin Porsteinn Eyjólfsson og Lilja kona hans, bér við Fljótið, dreng & öðru ári. Hinn 9 p m. lézt bændaöldung- urinn Páll Pétursson & Húsabakka, rúmlega 70 ftra gamall. Af pví ég býst við, að aðstandendur pessa l&tna sómamsnns minnist hans f blöðunum sfðar, fer ég ekki fleiri orðum um frft- fall hans. Ekki er margt að segja af sam- komutn hér við íslendingafljót & yfir- standandi vetri. Fyrstu samkomuna héldu nokkrir ungir menn 1 annari viku deseml erm&n., til arðs fyrir sjóð er kaupa átti fyrir horn og önnur nauðsynleg áböld til að koma bór upp hornleikaraflokki. Næsta samkoma var jólat'éssamkoma ft aðfaDgadags- kveldið; fyrir peirri samkomu gekst kvenrpjóðin. B&ðar pessar samkomur tókust vel og voru myndarlegar hver, ft sinn hfttt. í annari viku janúar, að mig minnir, var hér leikinn sjónar- leikurínn „Skuggasveinn" af fólki frft Gimli. Bumar pexgónurnar voru ftgætlega leiknar, en nokkrar ekki nema f meíallagi, eða vart pað, að minsta kosti að juínu ftliti. Litlu sfð- ar hélt Bjarni pórarinsson fyrirlpstur sinn; „Um aldamótin“; hann var lítt sóttur, pví t-vo hittist 6, að pað kveld var eitthveit híð lakasta að vpðr&ttu til, sem komið befur & vetrinum Hinn 23. febrúar héldu nokkrir menn hér dansleik almikinn, en á hann kíJvQu færr! ea við var búist, pví pað kveld var líslt og gjóstugt veður. Lana samkoma peftsi V»r b'n allra myndarlegasta, sent hér heftur verið haldin. í fyr*ta og annari viku p. m. hélt Sig. Jú . Jóhannesgon, frft Winni peg, bindindistölur, ftranguralauít að pví er séð verður. í gærkveldi hólt hornleikaraflokkurinn sau komu & i.ý til arðs fyrirtæki sfnu; eru nú pegar í pvf íé'agi 10 rnauns, eða psr yfir, og hafa feDgið fthöld sfn og notuðu pau ft samkomunni; pótti peim farast pað myndarlega. Pað hefur, eÍDS og vandi er til að vetrarlaginu, verið etórbostleg um- ferð millt pessa bygðarlags og Sel kirk og Winnipeg 1 vetur, fyrir ntan allan sæginn af fiskflutnirgs.möniiun- um, sera daglega, að kalla, fóru fram og aftur í stórlestum. P& er og stór- streymi af agentum sunnan úr bæjun- um; peir hafa, sem vænta mft, margs konar ftgæti að bjóða, svo sem ftbyrgð ft ltfi og eignum manna, akuryrkju fthöld, rjóma-skilvindur, saumavélar, o. s frv. £>etta eru nú heiztu fréttirnar, sem fyrir mér vaka nú t svipinn. Að undantekinni vesöldinDÍ, sem ftður cr & minst og sem vonandi er br&ðum & enda, p& llður fólki bér yfirleitt ve). OF MIKIL AÖ lftta skera sig upp við gy- Uiuiæð pegar Dr. A. W. Chases Oint- ment er vissara, ódýrara og hægri lækning. Griram, harðsvtruð aðferð til heyrir hinuin myrku miðötdum. Dað var sú ttð að uppskurður var talin eina lækningin við gylliniæð. Nú ar öðru mftli að gegua. Þó hittnst en stöku læknar, sem halla við hinni bættu- legu og kostnaðarsömu aðferð, en fi móti einum, sem trúir ft hnffinu trúa nfutfu og nfu ft Dr. Chases Ointment Dr.C. H. Harlan segir svo í „The American Journal of Healtb“: „Vér vitum pað, að Dr. Chase’s Ointment hefur alt pað við sig, sem útheimtist til pess að teljast bezt, að pað nær ftliti hvar sem pað er brókað, og pvf mælum vór með pvf við alla lesendur“. Fyrir ftgæti pess hefur Dr. Chas- e’s Ointment breiðst út um allan heim svo að nafn Dr. Chase’s er kunnugt ft nær pvf öllum heimihim og ftcnnið binum virðing8rverða uppgötvara nafnið „Amerlku frægasti læknir“. Aldrei hefur pað hent sig að Dr. Chase’s Ointment hafi ekki læknað gylliniæð. Dað er alveg sama hvort pað er t«ppa, klftði, blóðrfts eða bólga Dr. Chase’s Gintment er ftreiðanlegt og óvggjaudi meðal. Dr. Chase’s Óintment er uppsröt- vað *f höfúndi Dr. Chase’s forskrift- aibókar ocr er mynd bans og eigin handar undirskrift ft pvf sem er ósvik- ið. 50c, sskjan. Fæst f lyfjabúðun- um, eða hjft Edmanson Bates & Co., Toronto. Frí Coupon. l)r. Chases Supplementary Recipe Book og sýnishorn af Dr. Uhase’g Kidney-Liver pillum og ftburöi, veröur sent hverjum |>eim fritt, sem sendir þetta Coupon. NortlrD Pacifie By. TIMB O^R3D. _____________MAIN LINE.___________ Morris, Enerscr, St. Paul, Chicago, Toronto, Mo® treal . . . Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco, Fer daglega 1 4jr c. m. Kemur daglega 1.05 e. m. PORTAGE LA PKAjRIE BRANCH Portage la Prairie og stadir hér á milli: Fer daglega nema á sunnud, 4.20 e.m. Kemur:—manud, miðvd, fost: 1 lO e m; þriðjud, fimtud, laugard: lo 25 f m LAKE BRaNCH—Fer fra P la P: manud og Fostud 8 40; kem sama dag 10 20 Kem til Oaktand s d 0 2o; fer s d 9 30 MQRRIS-BRANDON BRANCH. Morris, Roland, Miami, Baldur, Be|ipont, Wawanesa, iBrandop; eínnig Sourís River brautm frá Belmont til Elgin: Fer hvern Mánudag, MidvÍKu i. og Föstudag 10.40 f. m. Kemur hvern pridjud. Fimmt-. qg Laugarda^ 4.40 «. Chas.T feE, H- SWINFORD, P.ft. A.. Gen- Agent, Winni ) BUJARDIR OG BŒJARLODIR Til sölu með mjög góðum kjörum hjfi F. A, Gemmol, GENERAL AGENT. ManitobaJAvenue, • SELI^IRK. 3ub. Agent fyrir Dominion Lan s, Eldu, Sly«a og Ijfs&byrgð Agent fyrir Great-West Life Assurauce Co, Viltu borga $5.00 fyrir góöan Islenzkan spunarokk ? Ekki líkam þeim sem hér aö efan ersýud- ur, heldur íslenzkan rokk. Ef svo, þá geriö umbot smönnum Torum aövart og vér skulum panta 1000 rokka trá Noregi og senda yöur þá og borga sjálflr flutnings- gjaldiö. Rokkarnir ern geröirnr höröum viö að undantekuum bjólhrinenum. Þeir eru mjög snotrir og snældan fóöruö inuan með blýi, á hinu hagaulegasta hátt. Mustads ullarkambar eru betri en danskir J, L. kambar af því þeir eru blikklagöir, svo tö þeir rífa ekki. Þeir eru geröir tír greniviö og þessvegna léttari. Þeir eru betri fyrir amerikanska ull. sem er grófgeröari en íslenzka ullin. Krefjist bví aö fá Mnstads No. 27 eðajSO. Vér sendum þá meö pósti, eða umboðs- menn vorir, Þeir kosta $1.00. Stólkambar tilbtínir af Mustads, gróflreða fínir. Kosta $1.25. ._________ Gólíteppa vefjarskeiðar með 8, 9,10,11, 12, 13 eða 14 reirum á þumlungnum. Kosta hver $2.50. Spólurokkar betri en nokkur spunaroltkur til þess brtíks. Kosta hver $2.00. Phoenix litir Þeir eru btínir til í Þýzkalandi, og vér höf- nm hekt þá 5 Noregi, Svíaríki. Danmörku og -Finnlandi og voru þeir í miklu áliti þar. Verzlun vor sendir vörur um allan heim og litirnir hafa verið brúkaöir í síðastl. 40 ár. Ver ábyrgjumtt að þestir litir eru góðir. Það eru 30 litir t’l ao lita ull, léreft silki eöa baömull. Krefjixt aö fá Phoenix litina, bví íslenzkar litunarreglur eru á hverjum paKka og þér getiö ekki misskil- iö þær. Litirnir eru seldir lijá öllum und- irrituf um kaupmönnum. Kosta 10 cents pakkinn eða 3 fyrir 25c. eöa sendir meö pósti gegn fyrirfiam boigun. Norskur hleypir, til osta og btíðingagerðar o. fl. Tilbtíinn úr kálfsiörum, selt S flöskum á íö« , 4íc.. 75c. og $1.25. Norskur smjörlitur seldur meö sama veröi og hleypirinn. Borthens þorskalýsi. Þér þekkið vissulega norska þorskalýsið. en þér vitiö ekki hversvegna það er hið bezta lýsi. Viö strendur íslands og Nor- egs vex viss tegund af sjóþangi, sem þorsk- arnir éta, og hefur þ»ð þau áhrif á lifur flskanna, að hún fær í sig viss ákveðin h»ilbrigöisefní, sem læknar segjahinbeztu fltuefni sem nokkurn tíma hafa þekst. Lýsiö er ágætt við öllum lungnasjúkdóm- um. Þaö eru ýmsar aðferðir viö hreins- un lifrarinnar. Mr. Borthens hreinsunar- aðferð er sú bezta, sem enn hefur verið uppfuudin. Lýsi hans er því hið bezta sem hægt er aö fá. Ennfremnr ber þess aö gæts, aö Borthens þorskalýsi er einung- is búið til tír lifur tír þeim flskum, sem veiddir eru í net. og eru með fullu fjöri. 8á fiskur sem veiddur er á Unu, veikist eins fljótt og öngullinn snertir hann. Þar af leiðir, aö lýsi, sem brætt er tír lifnr tír fœraflski, er óholt og veikir eo læknar ekki. krefjist þessvegna að fá Borthen* lýsi. Veröiö er: ein mórk fyrir $1.00, pel- inn ðOc. Skr’fið oss eöa umboðsmönnum vorum og fáiö hiö bezta og hollasta þorska lýsi. ________________ Heymann Bloch’s heilsusalt. Vel þekt um »lla Evrópu og á íslandi fyr- ir heilnæm áhrif í öllum magasjtíkdóm- um. Það læknar alla magaveiki og styrk- ir meltingarfærin. Það hefur meðmæli beztu lækna á Norðurlðndum, og er aðal lækningalyf í Noregi, Sviaríki, Dinmörku og Finnlamdi. Það er selt hérlendis í fer- hyrndum pökkum, raeð ranðpr«ntuðum neyzlureglum. Verðið er 25c. Seut raeö pósti ef viðskiftakaupmenn yðar hafa þao ekki. AYhale Amber (Hvalsmjör) er ö’nnur framleiðsla Norðurlanda. Þaö erbtíið til tír beztu efnum hvalflskjarins. Það m^kir og svertir og gerir vatnshelt og encfengargott alt leður, skó, stígvél, ak- týsá og hesthófa. og stySur »ð fágun leð- uíáins með hvaða blanksvertu sem það er fágað. Ein askja af þessu efni verndar lefirið og gerir það margfalt endingar- betra en það annars mundi verða. Þafi hiáttír verið notað af flskimönnnm á Norð unöndum í hundru'fi á»a. Ein askja kost- ai, eftir stærð, 10c., 2fc., 50n. og $1.00 hvort heldur fyrir skó eða aktýgi. . Smokine. Það er efni sem reykir og verndar kjöt af öllum tegundum, fisk og fugla. Það er borið á kjötið eða flskínn með busta, og eftir eina viku er það orðið reykt ogtilbtí- ið til neyzln. Með því að reykja matvæli á þennan hátt, þarf hvorki að hafa þau ná- lægt hita né heldur þar sem flngnr eða ormar komastað þeim. Ekk: minka þau yg innþorna ogléttast, eius og þegar reykt er við eld. Þetta efni er hetdur ekki nýtt. ÞaS hefur verið notað í Noregi i nokkrar aldir, Pottflaskan nægir til aö reykja200 pund, Verðið er 75c. og að auki 25c. fyr- ir burðargjald Notkunarreglur fylgja hverri flösku. Svensk sa?;arblöð, 3>4 og 4 fet á breidd. Þér hafið eflaust heyrt getið um svenskt stál. Þessi blöð eru btíin ;i 1 tír þvi og eru samkyuja þeim sem brtíkuð eru á tslandi. Gr;ndurnar getið þér sjálflr smiðað, eins og þér gerö- uö heima. 8X feta lörg sagarblöð kosta 75c. og 4 feta §1.00. Send með pósti gegn fyrirfram borgun. Áhöld til bökunar í heima- húsum. NORSK VÖFLUJJRN, mótuð i líking við 5 hjörtu. Mótin eru sterk, bung og endingargóð. Þau baka jaínar og góðar vðnur og kosta $1.25. NORSK BRAUÐKEFLI, fýrir flatbrauð. Kosta 75c. RÓSAJARN. Baka þunnar, fínar og á- gælar kökur. Verð 50c. DÖNSK EPLASKtFUJÁRN\ notuð einnig á Islandi. Rosta SOc. OOROJÁRN. B.ika þiinnar.,wafers“kök- ur, ekni vöflur. Kosta $1 35. LUMMUJÁRK. Baka eina lummu í einu Þær eru vafðar upp áður en þær ern bornar á borð og eruágætar. Kosta $1.25. SPRITSIARN (sprautu-járn). Þau eru notuö við ýn sa kökugerð, og til aö móta smjör og brjóstsyknr og til að trofia tít larga (Sausagey. Þeim fylgir 8 stjðrnumo* og 1 trekt. Send meö pósti- Verö $1.00 Eftirfylgjandi menn selja ofantafdar vörur Hans T. Ellbnbon. Milton, N. D. J. B. Buck...............Edinburgh, N.D. Hanson & Co.................. “ “ Syvkrud Bbos.,........Osnabrock » Bidlake & Kinchjn......... “ -‘ Geo W. Marshall,......Crystai, ‘ ‘ Adams Bros.,..........Cavalier “ O. A. Holbrook & 1J0.,.. *• “ S. Tuorwaldson,.....Akra, P. J. Skjöld..........Hallsou, “ Elis ThorwalÐson,.....Mountain, “ Oli Gilbertbon.........Towner, “ Thomas & Ohnstad, .... Willow Citj- “ T. R. Shaw,........... Pembina, “ Thos. L. Prick,.......... “ “ IIoldahl & Foss, ...Roseau, MinD. Gíslason Bros.,... Minneota, Minu. Oliver & Bvron, .... .. ,W. Selkirk, Man. Th. Borofjörd ......Sclkirk “ Siguhdson Bros......Hnausa, “ Thorwaldson & L >.,.. .Icel. River, “ B. B. v^lson,.......Gimli, “ G. Thorsteinson,.... “ “ JÚLius Davisson ....Wíld Oak “ Gísli Jónsson,......WildOak, “ Halldór Etjólfsson,. .Saltcoats, Assa. Arni Eridriksson,.... Ross Ave., Wpeg. Th. Thgrkelsson.....Ross Ave.. “ Th. Goodman.........EBice Ave, “ Petur Tiiompson,....Water SL “ A. Hallonquist,.....Logan Ave “ T. Nelson & Co.,....321 Main St, “ Biöjið ofanskrifaöa menn um þessar vörur, eöa ritið beint til aðal-verzlunar- stöðvanna. Alfred Anderson St. Co., Western Importeis, 1310 Washinjrton Ava. So. MINNEAPOLIS, MINN- Eða til Gunnars Sveinssonar, Aðal-umboðsmanns fyrir Canada. 195 Princesa St., Winnipeg, Man. Dr. O. BJOKNSON, 618 ELGIN AVE , WINNIPEG,. Ætíö heima kl. t til 2,30 e. m. 0 kl, 7 til 8,30 e, m, Telefón I*>G, Dr. T. H. Laugheed, GLENBORO, MAN. Hefur ætíð á reiðum höndutr. allskonar meðöl.EINKALEV i’ ÍS-MEÐÖL, 8KRIF- FÆRI, SKOLABÆKUR, SKRAUT. MUNI og VEGGJAPAPPIK, Veið lágt. Dr. Soott, Phycisian & Surgeon. Útskrlfaöur frá Queens háskólanum i Kingston, og Toronto háskólanum i Canada. Skrifstofa t HOTEL GILLESPIE, CRYRTAL N, D. i J. E. Tyndall, M. D., Physician & Snrgeon Schultz Block, - BALDUR, MAN. Bregður æflnlega fljótt við þegar hans er vitjaö fyrir jafn sann- gjarna borgun og nokkur annar- DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR, Hefur orð á sér fyrir aö vera með þeiro beztu í bsenum, Telefon 1040. $2$XLM«lri $t ARINBJORH S. BARDAL Selur líkkistur og annast um xítffírU Allur títbtínaöur sá bezti. Enn fremur selur hann ai jVoua' minnisvaröa cg legsteina. Heimili: á horninu á Ro»g ave. og Nena str,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.