Lögberg - 29.03.1900, Blaðsíða 6

Lögberg - 29.03.1900, Blaðsíða 6
LÖGBERG, KIMMTUDAGINN 29, MABZ 1900. T7m Albcrta-nýlcnduna. Sarr-kvæait ósk yðar, hsrra rit- stjóri Lögb, sendi ójí blafíi yðgr nokkrar lfnur áhrærandi ferð mÍD8 til Albera-nylendunDar í desetnber 1S99, og janúar og febrftar 1900. í þessari bygð eruutn 40islenzk- ar fjölskyldur, {>ótt talsvert fleiri landnemar séu f>ar. Bygðin er all- fjarri hinum öðrum íslenzku bygrðum 1 Canrda—um 900 mílur frá Wpeg eftir járnbrsut—og mun f>«Ö eÍD ástæð'in fyrir, að ekki eíu fleiri ís- lenzkir bfiendur seztir f>ar að, enn sem komið er. En ef nokkrir ísl- bér eystra ha?a í hyggju &ð flytja pangað vestur. er vert að jreta f>ess, að járnbrantarfélagið byður öilum slikum mjög nið rrset far til nýlend unnar. Eios og kunnugt er, ligg.tr bygðin út frá Calgary og E nonton j&rnbrautÍDii'. Inn í héraðið með- fram píirri braut rar mikill innflutn- ingur siðastliðið sumar. Þar á með al hafa margir nurnið land í nánd við íslendingana, rétt fyrir austan bygð f>eirra og einnig í bygðinni sjálfri. En fyrir vestan bygðina er landið enn óoumið sð mestu leyti, alla leið vestur að Klettafjöllum, entalað hef- ur verið um, að allmikill fjöldi af Finnum flytji inn í f>etta svæði og setjist f>ar að i næstu framtíð. £>að væri nokkur bægi, ef alt nærliggj andi svirði við íslenzku bygðina yrði numið af öðrum en íslendingum; f>ví f>ar er alt som f>arf til J>ess, að f>arna gasti myndast stór og blómleg isl. bygð, en eins og nú stendur eru Islendingarnir ekki nógu fjölmennir til pess, að öll hin félagslegumál þeirra geti haft æskilegan framgaDg. £>að má geta f>ess, að síðastliðið sumar var mönnum mjög eríitt f>ar, og urðu sumir, sem fluttu inn í bygð- ins, hiæddir við ástaDdið. £>að voru nefnilega óskapa iigningar um heyskapartímann. Reyndist mönn um J>ví mjög erfitt að ná upp nægi legu fóðri fyrir skepnnr sfnar. Samt auðnaðist öllum íslendingum að ná upp nægilegum heyforða. En slíkar rigningar er vfst ekki mikið aö óttast; pví eftir veðurskyrslum hafa ekki slíkar rigningar komiö á pessum stöðvum í 80—90 ár. Vetratíðin, mefan ég dvaldi í Dýlendunni, vsr hin jikjósanlegasta, hérumbil alt af hægviðri og frost lítið; en svo Lýst ég við, rð petta hafi verið óvanalega góð vetrar veðrátta. Húsagerð mauna f bygðiuni er í framför. Nokkrir höfðu bygt n/og betri liús Siðaa ég var par sfðast, fyrir há'fu öðru ári. AlJinargir hafa lfka áformað að byggja betri íveru- Jiús í vor. Jarðrækt er enn langt of Iftil f bygðinni; en dú eru ýmsir menn búnir sð ákveða, að byrja eiohverja tvlsverða akuryrkju f vor. Eitt af hinum beztu teiknum um farsæia fraratíð bygðarinnar er það. að allir ungir menn í bygðinni, sem hafa aldur tii pess, að því er ég frek- ast veit, hafa numið sér löod. £>eir hafa trú á lacdinu og bygðinni sinni, eru ánægðir raeð hana og vilja ekki annarsstaðar vera. £>eir hafa verið i Calgary og annarsstaðar, margir hverj- ir, en peim lfkar bezt úti í sveitinri sinoi. Svona parf hið unga fólk í öilum bygðum vorum að bugsa Vér purfum »ð neroa land, Og UDgu mf-nn- iroir purfa að læra að elska föfur- leifð sfna. Vér þurfum að likjast ísraebmönnum, er skoðuðu pað dygð, að viðhalda löndum feðra sinna. Að rjúka i bæina, bafa par enga stöðuga stvinnu, en eyða tfma sfnum f fár/tar skemtanir, er drepandi fyrir manndóm vorn og eyðileggjandi fyrir framtíð vora. Ég óska ungu mönnunum f Alberta bygðinni til hamingju og hlessunar með löndin sfn. Ef einhverjir era bræddir um, að fátækir menn geti akki komist par af fökum atvinnuskorts, pá vil ég geta pess, að trér var sagt, að hægt væri að fá næga skógarvinnu og náma- vinnu vestur í fjöllunum, einnig vinnu f Calgaty, og tals-e-ða vinnu hjá bændum í ns.-ilb-gj»ndi héröðum; petta siðasta mun fara mikið vaxandi. Ég orðlengi þ tta svo ekki meira, en vitoa til skýrslu frá nefnd peirra Norður-Dvkota mnnna, er birtist rótt nýlega í Lögbergi og „Ilk Winriípeg, 15. msz 1900. Rúnólfur Marteinsson. SETMÖiIR I0USE Marl^et Square, Winnipeg. Eitt af beztu veitingbhúsum bæjarins Máltíðir seldar á 25 cents hver, $1.00 á dag fyrir'fæði og gott herbergi, Billiard- stofa og sérlega vönduð vínföug og vindl- ar. Ókeypis keyrs'a aö og frá járnbrauta- stöðvunum. JOHN BAIRD, Eigandi. CAVEATS, TRADE MARKS, COPYRICHTS AND DESICNS. Send your business direct to Washiníjton, savefl time, costs less» better servioe. My offlce close to U. 8. Patent Offlce. FBEE prelimin- ary examlnatlona made. Atty’s fee not dne nntil patent ls secnred. PER80NAL ATTENTION OIVEN-19 YEAR8 ACTUAL EXPERIENCE. Book “How to obtain Patents,” etc., sent free. Patents procured throngh E. O. Siggers recelve special notfce, without charge, Jn INVENTIVE illustrated monthly—Elevenl' E.G.«EHSj AGE ' illustrated monthly—Eleventh year—terms, $1. a year. Late of C. A. Snow & Co. 918 F St., N. W., .WASHINGTON, D. C Or, G. F. BUSH, L. D.S. TANNL,A,KNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sárs. auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 627 Maijí St. GANADIAN PACIFIG RAILWAY CO’Y. HEFUR ÓVIÐJAFNANLEG U.KGINDl Anyone sendlng a sketch and descriptlon may quickly ascertain our opinion free whether an Invention is probably patentabie. Communica- tions strictly confldentlal. Ilandbook on Patents sent free. Oldest agency for securlng patents. Patents taken through Munn & Co. recelve gptcial notice, without charge, ta the Scientific Rnttrícan. A handsomely illustrated weekly. Larsrest cir- cnlatlon of any sclentlflo loumal. Terms, fá a K' ir raonths, f 1. Sold by all newsdealers. & Co.361Broadwa,New York Brancb Offloe, 625 1’ SU Washington, D. C. Eina brautin sem hefur sömu lfstinnalia leið AUSTUR og VESTUR. SVEFNVAGNAR tit MONTREAL, TORÓNTO, VANCOUVER og austur og vestur KOOTENAY. Eina bríutin sem liefur TöURI£T SVEFNVACNA' Vagnar þessir eru útbúnir með allar nauðsynjar og að eins lítilræði er sett fyrir rúm. VASNAR CANCA TIL BOSTON, MONTREAL, TORON- TO, VANCOUVER, SEATTLE. Peuiugar til leigu Laud tii sais... Undirskrifaður útvegar peninga til lána,sgegn veði í fasteign, með betri kjörum en vanalega. Hann hefur einnig bújarðir til sölu víðsvegar um íslendi nga-nýlenduna. S. GUDMUNDSSON^ Notary F*ialolTr» - Mountain, N D. Stpanahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BOEKUR SKRIEFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s. fr/. S3T Menn geta nú eins og áðnr skrifað okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fá meðól Munið eptir að gefa númerfð á glasinu.' Fargjald og ferðnáætlun til Atlin-, Dawson City-, Cape Notne- og Alaska- n&mahéraðanna. Allar upplysingar f&st á næstu C. P. R vagnstöðvum, eða jioö pví að skrifa C. E. M. PHERSON, G. P. A., WlNNIPKtí Dr. M. C.Clark, TANnsrLÆKHTIE. Dregur tennur kvalalaust. Oerir við tennur og selur falskar tennur. Alt verk mjög vandað og verð sann gjarnt. Okkice: 53 2 IVfAIN STREET, yfir Craigs-búðinni. A Radicai Change in Marketing Methods ?.s Applied to Sewing Machines. An osiglpa! p'?n under which you can obtaiu á ier t-rms accl i.'-'-tíer valuöiu the purchase of v he world iamous “Whitc” Scwing Machins tlian cver before cffered. Write for cur elegant II-T catalogue aud detailcd particulars. IIow we can asve you money iu tlie parchase of a higk-grade sewiisg machir.e aud the easy teifr.S ó't payment wc- can otfcr, eitlier dircct from factory or thruugh our regular authorized r.geiits. This is an cppor- tunitv vou car.notaíTord topr.ss. You <?:a “^Vh:tc,', you kuow i>5 manufactur r.s. Tlierrfore, a deiailcd ciescriiTiion of thc i:iachHie'"and íts coubiruc íou ís uuncccssary. If you have an old machine to exchange v.e can offer most. Hberal terms. Write to-day. Address in full. WBITE SÉWIIYð MáCBINE CÖHPANY, (Dep’t a.) ClevelaDd, OWo. Til sö!ufhjá W. Grundy & Co., Winrsipeg Man. Dr. M. HalldorssoD, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park l\iver, — |<. Dakola. Er að hitta á hverjum miðvikud. 1 Grafton, N. D,, frá kl.5—6 e. m. I. M. Cleghorn, M, D., LÆKNIR, og ‘YFIRSETUMAÐUR, Et. 'lelur keypt lyfjabúðina i Baldur og hefur jví sjálfur umsjón á öllum meSölum, sem hann ætur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN P. 8. Islenzkur túlkur viö hendina hve nœr ssm l-örf geriat. MANITOBA. fjekk Fyrhtu Vkrðlaun (gullmeda- u) fyrir hveiti á malarasýningunni, tem haldin var í Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt þar. En Manitoba e; ekki að eins hið bezta hveitiland í heinú, heldur er par einnig pað bezta kvikfjSwæktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasts svæði fyrir útflytjendur að setjast að f, pví bæði er par enn mikið af ótekn um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, bar sem go., fyrir karla og konur að fá "t'rinnu. í Man'.toba eru hin miklu , g fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl ar og mark&ðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum Winnipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. • í nýlendunum: Argyle, P:p«stone Nýja-íslandi, Álptavaín" ^boal Lake Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 íslendingar. í öðrum stöðum í fylk : inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. i í Manitoba eiga pví heima um 8600 fslendingar, sem eigi munu iðrast pess &ð vera þangað komnir. í Maní toba er rúm fyrir mörgum ainnam tmnað eins. Auk þess eru { Norð- vestur Tetritoriunum osr Britirh Co. lumbia að minnstH kost! um 1400 ía eudiugar. íslenzkur umboðsm. ætíð roiðu búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum Skr'fið eptir nýjustu upplýsing u bókum, kortum, (allt ókeypis'. Minister ef Agriculture & Immirgation WlNNIPKÖ, ManíTOBa 424 ar lokaði hurðinni í flýti. Ég var staðinn á fæiur rétt pegar hurðinni var lokað og sneri andlitinu að benni, en bakinu að eyjarbúum. £>e;r pögðu fyrst forviðs, en brátt fóru að heyr- ast raddir á meðal peirra. Ég sneri mér við og sá, að þeir störðu allir á mig. Hinu punga oki Mour- aki’s var létt af þeim; ótti þeirra var farinn, og með óttanum auðmýkt peirra; sami ákafi grimdarhugur- inn, semí peim var á degi hins helga Tryphon’s, var nú aftur kominn í þ&; peir voru espir út af von- brigðum slnum, reiðir yfir að sú fyrirætlan, sem heíði haít í för með sér að Phroso yrði hjá peim og að peir losuðust við lávarð pann er yfir vofði að stjórnin sendi þeim, varð að engu. „Þeir fsra burt með hana“, sagði einq þeirra. „Þeir senda okkur tyrknest prælmenni sem lá- varð yfir eynni“, hrópaði annar. „Hann skal pá fá að heyra dauða-sönginn“, sagði hinn priðji með hótandi röddu. £>á leitaði reiði þeirra &ð framrás ofj snerist gegn mér. Ég veit ekki, hvort ég hafði rótt til að skoða mig sem saklausa fórn. „Hann hefur unnið ást hennar með svikum'“ tautuðu eyjarbúar hver við annau og litu illilega til mír, með seiðisvip á andlitunum, sem boðaði mér alt annað en gott. Ég áleit, að peir hrfðu í hyggju að gcra mér aðsúg og uiispyrma n ór, svo ég greip ofac í vtsa 429 „Og síðan flanið pið af stað, allir saman viti ykkar fjær, og skiljið mig hér eftir, mig, s( m er eini maðurinn með fullu viti hér á eynni!“ hélt ég áfram. „£>vf, er ég ekki mt-ð fullu viti? Já, ég er ekki svo vitlaus að yfirgefa fegurstu hefðarmeyna í veröldinni, þegar hún segir að hún elski raig Um leið og ég sagði petta, tók .ég höcd Phroso og kysti hana. Hönd hennar lá afllaus og köld í hönd roinni. „£>vf heimkynni mitt er langt í buitu héðan“, bélt ég á- fram, „og það er langt síðan að ég hef séð mærina, s@m pið hafið heyrt getið ura par; og hjarta manns- ins lætur ekki neita sér um óskir sínar.“ Ég kysti hönd Phroso aftur, en ég porði skki að lfta framan í hana. £>að hafði nú runnið upp fyrir eyjarbúum hvað ég var að fara. £>að varð augnabliks pögD, seinustu leifarnar af efa og r&ðgátu. Svo r&ku peir alt í einu upp gleði-óp. Orestes einsamall var ólundarlegur °S f>eg,janGi, pví pað, að ég gafst s.ona upp, velti honum úr tign þeirri, sem hann hafði svo stutt verið í. Eyjarbúar hrópuðu hvað eftir annað upp af fögn- uði. Ég vissi, að óp þeirra hlytu að heyrast nærri niður að höfninni. Karlar og konur pyrptust í kringum mig og gripu hönd míoa. Eoginn virtist liirða bið minsta um mærina, sem „beið eftir mór“ heima á ættjörðu minni. £>air voru einlægir föður- landsvinir, pessir Neopalia-búar. Ég hafði veitt peirri dygð þeirra eftirtekt nokkrum sinnum áður, og liegðuu J>cirra nú staðfesti álit mitt En J>að var 228 gilti f petta sinn mjög stuttu tímabili. Ég gat ekkí l&tið pessa vitlausa aula pjóta út i eyðileggingu. jíg hafði áform í höfðinu, og kom með pað. Ég steig eitt spor áfram, lyfti upp hendinni og hrópaöi af öll- um mætti: „Hlustið á orð mín áður en þið leggið af stað, Neopalia-búar, pví ég er vinur ykkar“. £>essi orð mín höfði þau áhrif, að eyjarbúar pögnuðu sem snöggvast og fylkingin stóð kyr, pótt Orestes væri gramur og ópolinmðður út af töfinni. „£>að er rnikill asi á ykkur, Neopalia-búar“, sagði ég. „Satt að segja er ætíð asi á ykkur. £>að var asi á ykkur að drepa roig, sem hafði ekki unnið ykkur nokkurt mein. £>að er asi á ykkur að drepa sjálfa ykkur á pann hátt, að flana að kjaftinum á hinni stóru fallbissu á skipinu við bryggjuna. Saunleikurinn er, að ég er forviða á, að nokkur ykk- ar skuli enn vera á lffi. En í pessu máli er meiri asi á ykkur en nokkru öðru; pví pegar þið voruð búnir að hoyra pað sem lafði Phroso ssgði, pá hafið þið hvorki æskt að heyra né beðið eftir að heyra pað sem ég hef að segja, heldur hafið pið gengið af vitinu, hver einasti ykkar, og valið mesta vitfirringinn á meðal ykkar fyrir leiðtoga.“ Ég býst ekki við, að þeir hafi átt von á alveg svona lagaðri ræðu. £>air hafa sjálfsagt átt von á reiðiþrungnum ávftura eða mjúkum bænum. Kalt háð og ertni setti pá f nokkur vandræði, og ummæli mfn um Orestes, sem var all súr á svipinn, komu þeim til að hlæja á móti vilja peirra.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.