Lögberg - 05.04.1900, Blaðsíða 1

Lögberg - 05.04.1900, Blaðsíða 1
LögberO et gcfiS út hvern fimmludag af TtlE. LöGBKRG PRINTING & PuBLISH- ing Co., að 309^ Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið (a Islandi 6 kr.). Botgist fyrirftam.— Eeinstök númer 5 cent. LöSBKRG is published every Thursday by TltR LÖGBRRQ I'KIN TING & PÖBLJSH ing Co., at 3og)í Klgin Ave., Wuni- p«g, Manitoba,- Sukscription pric« S2.00 per ycar, payabl« ii\ aUvadce, — Single copies 3 cents. 13. AR. Winnipeg, Man., íimmtudaginn 5; apríl 1900. NR. 13. HOME LlFE ASSOCIATION OF CANADA. 1 I ncorporated by Special Act of Dominion Parliament). Hon. R. HAECOUKT. A. ,7. PATTISON. Esq. President. Gencral Manager. ll.illldstóll $1,000,000. Vlii- fjögur Jiuiidruð þúsund dollars af lilutabréfum Home Life Eé- Iagains hafti leiðaiidi verzlunarmcnn og peningamenn í Manitoba og Norðvesturlandinu keypt. Home Life hefur þessvegna meiri styrk og fylgi f Manitoba og Norðvesturlandinu heldur en nokkurt annað lífsá- byrgðar-félag. Lífsábyrgdar-skírtcini Home Life félagsinseru álitin, af öllum er sjá þau, að vera hið fullkomnasta ábyrgðar-fyrirkomulag er nokkni sinni hefur boðist. Þau eru skýrt prentuð, auðskilin og laus við öll tví- ræðorð. Dánarkaöfur borgaðar samstundis og sannanir um dauðsföll liaía borist félaginu. Þau eru ömótmælanleg eftir eitt ár. Öll skírtehii fólagins hafa ákveðið peninga-verðmæti eftlr 3 ár og er lánað út á þau með betri skilmálum en íiokkíirt annað lífsábyrgðar- félag býður. Leitið upplýsínga um félagið og þess ýmislega fyrifkomulag hja ARNA EGGERTSON, Eða Ghnebai. Agent. W. H. WHITE, Manager, P.O.Box 245. Mclntyre Block, WINNIPEC, MAN. ^ k%%%%%%'%>%%%%%'%%' -%"• Fréttir, ÍITLÖND. Helztu fréttirnar frá ftuður-Af- ríku, slöan blað vort kom út seinast, eru sem fylgir: Hinn nafntogaði æðsti hershöfðingi Transvaalmanna, Joubert, lézt í Pretoria fyrra þriðjud. í innlflabólgu.—Búar hafa gerst Bret- um alln»rgongulir í Orange-frírík- inu, einkum I nand við höfuðstaðinn Bloerafontein, hina siðnstu daga. I>eir hafa náð vatnsuppsprettum peim sem vata er leitt úr inn I Bloemfontein, og er pað Bretum og borgarbúum mikill bagi. Búar um- kringdu einnig herdeild nokkra brezka, er Broadwood genoral var fyrir, um lok vikunuar sem leið, naðu sex fallbissum og farangri deildarinn- *r, og sssrðu og tóku til fanga um 850 menn, en fáir féllu. Annað lið, í>ar ft me^al sveit af Canada-liðinu, kom deild Broadwood's til hjálpar og frelsaði hana frá algerðum ósigri. Búar safna nú liði sínu saman 4 norð- urbakka Vaal árinnar, og ætla auð- sj&anlega að reyna að varna því að lið Breta komistyfirhana. Mafeking- bssr er enn- umsetinn eftir síðustu fréttum og verst enn eins vasklega og áður, f>6tt atyaf sverfi meir að lið- inu par og bsejarbuum sökum vista- íkorts. Victoria drotning er n<\ lögð af ¦tað í ferð sína til írlanda. ilún lenti 1 Kingston I fyrr&dag, og kom til IJublin í gær' írar faSna drotning- unni vel, og erekki að sjá að eins cnikill kurr sé í peim gegn Englandi og sumir lata 1 veðri vaka. Arohibald Forbes, hinn nafn- freegí enski herfióttaritari, lézt um lok raanaðwins setn leiö. Tiétt pegar blað vort er að fara f pressuna kemur sú fregn, að tilraun hafi verið gerð til aö myr^a prinzinn *f Wpd.es með skambissuskoti í Bruss- «ls, en hann hafi ekki særst neitt. PíÍDzinu var a leið til Khafnar ásanit konu sinni, og var morðtilraunin í?erð er pau voru að fara af jsrnbr. »töðvum í Brussels. Í'AKADA. Sambandspinginu í Ott^wa verð- ^r frestað næsta miðvikudag, vegna paskahatíðarinnar, til hins 17. p. m. félag hefur nylega verið myndað, og er höf uðstóll pess 18 milj. doll. Að*l aðseturstaður félagsins er bærinn Welland I Ontario-fylki við hinn al- pekta Welland- skipaskurð fram hjá Niagara-fossinum. BANUAKlKIBÍ. Toli-laga frumvarp fyrir e^na Porto Rico var loks sampjkt í con- gress Bandaríkjanna í fyrradag. Uin- ræðurnar um pað urðu leugri en um nokkurt annað mftl sfðan ófriðurinn við Sp&nverja var par & dagskrá. Eins og áður hefur verið getið um, gerði Bandarlkja-stjórnin og brezka stjórnin samning um Nicara- gua-skurðinn í haust er leið, og hefur allmikið verið rætt um samning penna 1 congressinum og óvíst enn hvernig honum reiðir af. Eftir slðustu frétt- um er fyrrum forseti Grover Cleve- land pvt hlyntur, að congressinn stað- festi samninginn breytingalaust. Hinn 30. f. m. brann hið mikla Columbia-leikhös i Chicago til kaldra kofa. Afarmikið canadiskt stajiðnaðar- Ur bœnum og grendinni. Arni Guðjónsson, unglingsmaður frá Akra, N. Dak., kom hingað til bæjarins, paðan að sunnan, í fyrra dag, og dvelur hér ef til vill um tíma. Hann segir, að einn maður i n&nd við Cavalier hafi verið byrjíður að sá hveiti, er hann fór paðan, og að sán- ing muni byrja alment par um slóðir um 10. {3. in. ÖYLLINHEDAR KLÁDI. Peinini lætur marga líða í kyr(>ey hin- ar aumustu þraulir, sem hœpt er að hu^sa sér, af gylliniæða kl&ða. Einn áhurður af Dr. A. "W. Chase's áburði bætir og minkar kláðarjn. Ein dós læknar til fulls verstu tegund af gylliniæða-veiki svo sem Sppu, klaða, bloðrensli eCa bólgu. Þér eigið ekkert á hættu vegna þess að Dr. A. W Chase's áburður er áíbyrgst að lækDa gylliniæða-veiki. I>eir skafti Brynjólfsson og í>or- steinn Thorlákson, úr Ssl. bygðunum f Norður- Dakota, komu hiogað til bæjarina sfðastl. fimtudag og dvöldu bér pangað til í gær, að peir fóru suður til Pembina. Mr. Thorlakson er umbDÖsmaður fyrir n/tt n&mafé- Isg, sem stofnað hefur verið undir lögum Idaho-rtkis og sem & álitlegar Ifimalóðir í Pend d1 Oreille n&mabér- aðinu I Kootenai county, f Idalao. Félagið heitir „The Park River Gold & Copper Mining & Milling Com- nany**, 00 eru hlutirnir S pvS l^ milj- ón að tftlu-—ftkvæðisverð & hlutabri'f unum er 5 cts. Hálf miljón af hlut- unum á að seljast, fyrir pað verð sem stjórnarnefDdia ftkveðar, til að f& nægan höfuðstó! til að prófa n&mu félagsins til hlítsr og koma henni f gang. Félagið hefur pegar grafið göng inn i fjallið par sem æðin er— gull og kopar blandað saman við grjót-—ofí eru gðrig pessi nú orðin y6r 100 fet & lengd, 5x0*^ fet á hvern veg. Félsgið hefur pegar selt 285 pús. hluti, og bafa Isl. I Dakota keypt um 65 þús. af hlutum pessum, en Park Iíiver-búar (í N. Dak.) og menn par í grendinni hafa keypt yfir 100 þús. hluti. Mr. Skafti Brynjölfsson, sem ber gott skyn á gullnámiir síðan hann var í Nova Scotia og vann psr f samskyiis n&mum, f<5r vestur S slðastl. febr. mán. og skoSaði nftmu pessa t Idaho, og le'zt vel & haDa. Hann keypti 10. pús. hluti eftir að hafa skoðað nfimuns. Mr. Tborlakson seldi nokkuð »f hlutúm í fólaginu hér f bænum. Verðið á hlutunum ei pegsr farið að bækka. t>að sem prófað 'ie,fur verið af grjóti úr n&m- unni hefur reynst að hafa fr& $26 til $64 f tonninu.— Ef einhverjir ísl. hér æskja eftir sérstðkum upplysingum viðvíkjandi félaginu og nfimaDui, p& mega peir snúa sér til Mr. M. Paul- sonar, r&ðsmanns f^ögbergs. Mauitoba-Þingið. Fylkispingið var sett hér S bæn- um sSðastl. fimtudag, eins og til stóð, með vanal. viðböfn, og er petta fyrsta samkoma hius 10. lðggjafarpings Manitoba. Ifyrir forseta kaus pingið sér Mr. William Hespeler, óháðu pingmanninn fyrir Rosenfeldt. Fylk- isstjórinn las p& h&sætisræðuna, og er inntak hennar sem fylgir: Eftir hinn vanalega inngang minDÍst fylkisstjórinn & ófriðinn milli Breta og Búanna f Suður-Afriku og getur um sj&lfboðsliðið, sem seni var héðan fi& Canada, og að Bretar hafi nú n&ð höfuðstað og stjórnarsetri Orange-frlrikisins. Par næst skyrir hann frá, að hann hafi sett nefnd(royal comtnission) til að rannsaka og gefa skyrslu um fj&rhagu ástand fylkisins, og segir, að sk/rsla nefndarinnar verði lögð fyrir pingið eins fljðtt og unt sé. Stðan .segir hann að þingið verði beðið að sam" pykkja lbg i því skyni að koma á pvi jafnvægi í fj&rhagnum, sem hann seg- ir að ekki hafi verið haldið að undan- förnu. Og hann Frpir, að hann filtti, &ð löggjöf þessi \i- fi pannig, að hún uppfylli petta erftða verk. f pessu augnamiði verði frumvsip lagt fyrir pingið sem minki tölu hinna launuðu r&ðgjafa úr 5 niður t 3. £>& segir fylkisstjórinn, að sér pyki fyrir, að stjórn sín neyðist til að neita að leggja fyrir pingið til stað- festingar vissar leyndarr&ðs sampykt- ir, sem veiti styrk til vissra j&rnbrauta, og einnig að neita að uppfylla loforð um styrk til pessara j&rnbrauta- félaga. Þar næst segir fylkisstjórinn, að pingið verði beðið að neitia úr gildi bin núverandi kostuaðarsomu og öfull- nægjnadi kosningarlög, og að sam- pykkja í þeírra stað önnur miklu ein- faldari lög, réttl&tari og kostnaðar- minni. Næst segir fylkisstjórinn, að par eð fölkið t Manitoba hafi í tvö skifti lyst yfir pví tneð atkvæðum sinum, að pað vilji algerlega afnema vín- verz'un, p& hafi stjórn stn ftlyktað að fullDægja pessum vilja fólksins, að svo miklu leyti sem fylkispingið hafi vald til pess, og að frumvarp um þett* efni verði lsgt fyrir petta þiug, sem 1 ii stendur yfir. I>\ pejrir fylkisstjrtrinn, að sér pyki fyrir, aft s-iuibandsping CaDada hafi enn p& ekki svarað bænarskrfi sfðasta fylkisþiti'.'S. serri f'1r fram í, að sambau'ísþinyið setudi lij^erheim- iluðu Can8d*-stjórn að borea fylkis- stj^rninni fé pað, setn SHinbands- stjórnin hefur f höndnm fyrir seld skíMalönd í fylkinu, ojr xð «fhenda fylkisstjðrninni tií fulls og alls slla umsjón og m^ðferð & þvj skólaltndi, sem enn er eftir (5><elt í fylkinu. llann segir ennfremur, að stjórn sín sé að reyna að f& nambands-stjómina til að afhenda p^ningana og londiu, og að stjórn hans muni halda fifram |»essum tilraunum pingað til viðunsndi endir komist & petU míilefni. t>ar næst minnirst fylkisstjörinn á slys það, er varð I pvottahfiai einu hér í Winnipet/, setn orsakaði dauða stfilku 1 okkurrar, og að frumvarp verði lagt fyrir pingið, pess efnis, að vernda líf og Jimi peirra »r vinna & verks-tæðum f fylkinu. Þi getur fylkisstjórinn pess, að eftirfylgjardi frumvörp verði Iögð fyrir pingið: Ura breyting & fast- eigna lögunum, lögunum um gift kvennfólk, sveitastjórn* lögunum, og önnur frumvörp. I>ar næst segir fylkisstjórinn aö fylkisreikningarnir fyrir &rið sem leið og sk/rslur hinna ymsu stjórnar- deilda verði lagðar fyrir pingið. Og ennfremur verðs fiætlanir um tekjur og útgjOld fylkisins fyrir petta yfir- standandi fir lagðar fyiir þiugið sem fyrst; og að éætlanin um útgjöldin hafi verið samin með sparnað fyrir augum. Eogar umræður urðu t þinginu þennan dag, og var umtæðunum um h&sætisræðuna fr,stað pfngað til & m&nudag. A mfinudag kom pingið satian & vanalegum tS . a, kl. 'ó e. m. Hið helzta, sem gerðist, var, að Mr. Steele, pingm. fi& Cypress, stakk upp 6, að svar yrði sampykt upp & hásætisræð- nn8, og hélt ræðu, sem lftið kvað að. Mr. Baldwinson, pingm. fyrir Gimli, studdi uppástunguna og hélt ræðu, og er ekki annað hægt að sogja en að hún hafi verið/>t/n?i. •L'ni kvöldið (m&nud. kvöld) var buist við að Mr. Gr enway héldi ræðu, en h^nn var p& lasinn, og hélt M«- Millan ofursti ræðu í staðinn; það þótti góð og skörugleg ræða. í fyrra- kvöld bélt Maodonald forsætisr&ðgjafi aðal ræðuna, og pótti pað allmikil ræða. Dví miður höfum vcr ekki p!&ss fyrir (leiri pingftéttir f petta sinn og getum engan útdr&tt flutt úr ræðan- um. Það verður að bíða næsta blaðs. Anderson & Hermann Edinburg, N. 1). lítáðuui fer nð byrja vinnu, bændur ættu mig að finna. úður en i'ara inn til lnnna ættu þeir að konia og sjá— fagurt galaði fuglinn s& ntfua plóga úr stáli stinna sterkari hverjum hundi. listamaðurinn leugisérþar undi. þú mátt hugsa um J;eirra prísa þeiin er naumast hægt að lýsa; úr íslenzkunni er ilt að „skvísa" orð' som skýra hugmynd þá. f. g, f. 8. A höfði þínu hárin rísa ef Hermanns nærðu t'undi I. 111 1. b. þ. u. Enn fást Blouses nieð Kjorkaupum. 100 tylftir af Blouses, sem iunkaups- inaðui' okkar fékk austur frá með reif- arakjörum. Allar til sýnis á miðborðunum <>n kosta 50c., liöc, 75c. og $1.00. Xúna í vikunni komu inu wb tins W tylftir af Mei'oerised Sateen tílouses.sem liia út eins og atlassilki með sraocked oða tucked yokes, svartar og með öllum áðkkura og ljosleitum uýmöðius litum sem eiga við á kvöldin, $>2.7ö og ^.U* vii'ði. Nú til sölu á frerastu borðunum fyrir $1.75 líta út oins vel og silki og endasl bcttir, CARSLEY & co. 344 MAINEST. Hvenær sem þér hurtlð að fá yðui; leírtau til mi<V degisverðar eða kveltlv«rðar, eða hvotta- áhöld í svefnhet'bergl? yðar, eða vandað postulínstau, eða glertau, eða silfurtau, eða lampa o. &. frv., þá leitið fyrir yður í búöinni okkar. Porter * Co„ 'd'H) Main Stbkbt.J JÞegar þér þreylist á Algenju tóbaki, /i/i BEYKID T.&B. MYBTLE NAVY Þér ojáiö „ T. & 11. á hv<>rri plötu eða pakka. ' O PT ' " STÚKAN "ÍSAIOl.U" M. \-/.L . Nr- VO48, heldur tunrli fjn/S.-, 4 .Jhriðjiul. nvers m,m. EmriaeUismenrj íu: 1 K.—í-lefan Sveinsson.j^j Ross a»c. l'.<'. R. S- Thorson, Cor HUce nt; \ ¦ d c 1 "i.PaIssoni 53° Maryland K'»—]¦ c-inarsson, 44 Winiupeeavc. F.S.--S W Melsted, S43 Rost Avs Treas----GJsH CHafcson, ITl King »tr, l'liys:-- I)r, 6. Stephensen, jój Ko«b„ V S. Stcurjon sson. fmo K,,., IkiBcW. hata fiíj. foan'shi

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.