Lögberg - 05.04.1900, Síða 1

Lögberg - 05.04.1900, Síða 1
LögberG er gefiíS út hvern íimmtudag af The Lögberg Printing & Publish- ing Co., að 309^ Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið (á Islandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstök númer 5 cent. Lögbrrg is publishcd every Thursday by The Lögberg 1'kinting & Púklish ing Co., at 309^ lOlgin Ave., Wnni- peg, Manitol»a,—Subscription pric * $2.00 per year, payablc in advance. — Single copics ») cents. 13. AR. Winnipeg', Man., flmmtudaginn 5. apríl 1900 NR. ► -%/%/%/%.-%/%, -%/%/%/%'%-%/%^%/%^%-%.-%-%/%/%^%'%%.'%^%/%'%''V“% '%-V1 Home Life ASSOCIATION OF CANADA. (Jueoi-poi-ated by Special Act of Dominion Parliament). Hon. H. HARCOURT. A. J. PATTISON. Esq. President. General Manager. Höliulstóll $1,000,000. Yfir íjögur liundruð þúsund dollars af lilutabréfum Home Life fé- lagsins bafa leiðandi verzluuarmenn og peningamenn i Manitoba og Norðvesturlandinu keypt. Home Life hefur þessvegna meiri styrk og fylgi í Manitolia og Norðvesturlandinu heldur en nokkurt annað lífsá- byrgðar-fólag. Lífsábyrgdar-skírtcinl Home Life félagsinseru álitin, af öllum er sjá þau, að vera hið fullkomnasta ábyrgðar-fyrirkomulag er nokkru sinni hefur boðist. Þau eru skýrt prentuð, auðskilin og laus við öll tvi- ræðorð. Dánark-iöfur borgaðar samstundis og sannanir um dauðsföll haja borist félaginu. Þau eru ömötmælaníeg eftir eitt ár. Öll skírteini félagins hafa ákveðið peninga-verðmæti eftir 3 ár og er lánað út á þau með betri skilmálum en nokkúrt annað lífsábyrgðar- félag býður. Leitið npplýsinga um félagið og þess ýmislega fyrirkomulag bjá ARNA EGGERTSON, Eða Gkneral, Agent. W. H. WHITE, Manager, P.O.Box 245. tyclntyre Block, WINNIPEC, MAN 4^%/%/%/%/%/%'%'%'%/%/%/%'%''%'%/%'%^%'%''%'%/%'%/%'%''%^/%'%'%'%-'%/%' 1 Fréttir tTLÖND. fíelztu fréttirnar frá Suður-Af- ríku, slðan blað vort kom út seinast, eru sem fylgir: Hinn nafntogaði æðsti hershöfðingi Transvaalmanna, Joubert, lézt i Pretoria fyrra þriðjud. í inníflabólgu.—Búar hafa gerst Bret- um all-nwrgöngulir í Orange-frírik- inu, einkum í nánd við höfuðstaðinn Bloerafontein, hina siðustu daga. l>eir hafa náð vatnsuppsprettum l>eim sem vatn er leitt úr inn í Bloemfontein, og er pað Bretum og borgarbúum mikill bagi. Búar um- kringdu einnig herdeild nokkra brezka, er Broadwood genoral var fyrir, um lok vikunuar sem leið, náðu 8ex fallbissum og farangri deildarinn- ar, og særðu og tóku til fanga um 850 menn, en fáir féllu. Annað lið, f>ar á meðal sveit af Canada-liðinu, kom deild Broadwood’s til hjálpar og frelsaði hana frá algerðum ósigri. Búar s&fna nú liði sinu saman A norð- urbakka Vaal árinnar, og ætla auð- sjáanlega að reyna að varna því að lið Breta komist yfir hana. MafekÍDg- bær er enn- umBetinn eftir siðustu fréttum og verst enn eins vasklega og áður, pótt altaf sverfi meir að lið- inu þar og bæjarbúum sökum vista- »korts. Victoris drotning er nú lögð af stað I ferð sína til írlands. iiún lenti 1 Kingston I fyrradag, og kom til Bublin I gær. írar fagna drotning- Unni vel, og er-ekki að sjá að eins Baikill kurr sé í þeim gegn Englandi °g sumir láta I veðri vaka. Archibald Forbes, hinn nafn- bfBsgi enski herfiéttaritari, lézt um lok Mánaðarins seui ieið. ftétt þegar blað vort er að fara I Þtessuna kemur sú fregn, að tilraun hafi verið gerð til að myr*a prinzinn Wales með skambissuskoti í Bruss- els, en haun bafi ekki særst neitt. I’rÍDzinu var á leið til Khafnar ásamt konu sinni, og var morð-tilraunin f[erð er þau voru aö fara sf járnbr. ®töðvum I Brussels. CAWADA. Satnbandsþinginu i Ott^wa verð- ur frestað næsta miðvikudag, vegna páskahátíðarinnar, til hins 17. þ. m. Afarmikið canadiskt stájiðnaðar- félag hefur nýlega verið inyndað, og er höfuðstóll þess 18 milj. doll. Aðal aðseturstaður fólagsins er bærinn Welland í Ontario-fylki við hinn al- þekta Welland- skipaskurð fram bjá Niagara-fossinum. HANDAKlHIW. Toll-laga frumvarp fyrir e) na Poito Rico var loks samþykt I con- gress B&ndaríkjanna I fyrradag. Uin- ræðurnar um það urðu leugri en um nokkurt annað mál siðan ófriðurinn við Spánverja var þar á dagskrá. Eins og áður hefur verið getið utn, gerði Bandarikja-st jórnin og brezka stjórnin samning um Nicara- gua-skurðinn í haust er leið, og hefur allmikið verið rætt um samning þenna I coDgressinum og óvíst enn hvernig honum reiðir af. Eftir siðustu frótt- um er fyrrum forseti Grover Cleve- land því hlyntur, að congressinn st&ð- festi samninginn breytingalaust. Hinn 30. f. m. brann hið rnikJa Columbia-leikhús I Chicago til kaldra kofa. Ur bœnum og grendinni. Árni Guðjónsson, unglingsmaður frá Akra, N. Dak., kom hingað til bæjarins, þaðan að sunnan, í fyrra dag, og dvelur hér ef til vill um tíma. Hann segir, að einn maður I nánd við Cavalier hafi verið byrj&ður að sá hveiti, er hann fór þaðan, og að sán- ing muni byrja alment þar uin slóðir um 10. þ. m. GYLLINIŒDAR KLÁDI. Peinini lætur marga líða í kyrþey hin- ar aumustu þrautir, sem hægt er að hugsa sér, af gylliniæða kl&öa. Einn áhurður af Dr. A. W. Chase’s áburði bsetir og minkar kláðann. Ein dós læknar til fulls verstu tegund af gylliniæða-veiki svo sem 5 ppu, kláða, bloðrensli eða bólgu. Þér eigið ekkert á hættu vegna þess að Dr. A. W Chase’s áliurður er ábyrgst að lækna gylliniæða-veiki. Deir skafti Brynjólfsson og Dor- steinn Thorlákson, úr ísl. bygðunum I Norður-Dakota, komu hÍDgað til bæjarina síðastl. fimtudag og dvöldu hér þacgað til í gær, að þeir fóru suður til Pembina. Mr. Thorlakson er umboðsmaður fyrir D/tt n&mafé- lsg, sem stofnað hefur verið undir lögum Idalio ríkis og sem á álitlegar námalóðir i Pend d’ Oreille námabér- aðinu í Kootenai-county, í ídalao. Félagið heitir „The Park River Gold 6 Copper MinÍDg & Milling Com- j>any*‘, og eru hlutirnir í því milj- ón að tölu—ákvæðisverð á hlutabréf unum er 5 cts. Hálf miljón af hlut- unum á að seijast, fyrir það verð sem stjórnarnefDdia ákveður, til að f& nægan höfuðstó! til að prófa námu félagsins til hlítar og koma henni i gang. í’élagið hefur þegar grafið göng inn í fjallið þar sem æðin er— gull og kopar blandað saman við grjót—og eru göng þessi nú orðin yfir 100 fet á lengd, 5x6-£ fet á hvern veg. Félsgið befnr þegar selt 265 þús. hluti, og bafa ísl. I Dakota keypt um 65 þús. af hlutum þessum, en Park River-búar (í N. D&k.) og menn þar í greDdinni hafa keypt yfir 100 þús. hluti. Mr. Skafti BrynjólfssoD, sem ber gott skyn á gullnámur síðan hann var í Nova Scotia og vxnn þnr í samskyns n&mum, fór vestur í siðastl. febr. mán. og skoðaði námu þessa I Idaho, og le’zt vel á hana. Hann keypti 10. þús. hluti eftir að hafa skoðað námuna. Mr. TborlaksoD seldi nokkuð af blutúm í fólaginu hér í bænum. Verðið á hlutunum ei þegar farið að bækka. Dað sem prófað ’iefur verið af grjóti úr nám- unni hefur reynst að hafa frá $26 til $64 í tonninu.— Ef einhverjir ísl. hér æskja eftir sérstökum upplýsingum viðvíkjandi félaginu og námaDni, þá mega þeir snúa sér til Mr. M. Paul- sonar, ráðsmanns Lögbergs. Manitoba-J>ingið. Fylkisþingið var sett hér í bæn- um siðastl. fimtudag, eins og til stóf, með vanal. viðhöfn, og er þetta fyrsta samkoma hins 10. löggjafarþings Manitoba. Fyrir forseta kaus þingið sér Mr. William Hespeler, óháða þingmanninu fyrir Rosenfeldt. Fylk- isstjórinn las þá hásætisræðuna, og er inntak hennar sem fylgir: Eftir hinn vanalega inngang minnist fylkisstjórinn á ófriðinn milli Breta og Búanna I Suður-Afríku og getur um sjálfboðsliðið, sem seni var héðan frá Canada, og að Bretar hafi nú náð höfuðstað og stjórnarsetri Orange-fririkisins. Dar næst skýrir hann frá, að hann hafi sett nefnd (royal commission) til að rannsaka og gefa skýrslu um fjárhags ástand fylkisins, og segir, að sk/rsla nefndarinnar verði lögð fyrir þingið eins fljótt og unt sé. Síðan ,segir hann að þingið verði beðið að samj þykkja lög í því skyni að koma á því jafnvægi I fjárhagnum, sem hann seg- ir að ekki hafi verið baldið að undan- förnu. Og bann sepir, að hann álíti, að löggjöf þessi \f ði þancig, að hún uppfylli þetta erfiða verk. í þessu augnamiði veiði frumvarp l&gt fyrir þingið sem minki tölu hinna launuðu ráðgjafa úr 5 niður i 3. D& segir fylkisstjórinn, að sér þyki fyrir, að stjórn sín neyðist til að neita að leggja fyrir þingið til stað- festingar vissar leyndarráðs samþykt- ir, sem veiti styrk tíl vissra járnbrauta, og einnig að neita að uppfylla loforð um styrk til þessara járnbrauta- félaga. Dar næst segir fylkisstjórinn, að þingið verði beðið að nema úr gildi hin núverandi kostuaðarsömu og ófull- nægjnadi kosnlngarlög, og að sam- þykkja í þeirra stað önnur miklu ein- faldari lög, réttlátari og kostnaðar- minni. Næst segir fylkisstjórinn, að þar eð fólkið I Manitoba bafi i tvö skifti tyst yfir því tneð atkvæðum síuuui, að það vilji algerlega afnema vín- verz'un, þá hafi stjórn sin álvktað að fullDægja þessum vilja fólksins, að svo miklu leyti sem fylkisþingið hafi vald til pess, og að frumvarp um þetta efni verði l«gt fyrir þetta þing, sem i ú stendur yfir. I>\ segir fylkisstjórinn, að sér þyki fyrir, aft saaibandsþing Canada hafi enn þá ekki svarað bænarskrá siðasta fylkiaþinps, sern fór fram á, »ð samban'lsþingið semdi lög er beim- iluðu Canada-stjórn að borjza fylkis- stjórninni fé það, sern sainbaods- stjórnin hefur í böndum fyrir seld skólalönd í fylkinu, og aft afhenda fylkisstjórninni til fulls og alls alla umsjón og meftferft á þvi skólalandi, sem enn er eftir óselt í fylkinu. Hann segir ennfremur, að stjórn sín sé að reyna að fá sambands-stjórnina til að afhenda pening&na og löndiu, og að stjórn hans tuuni halda áfram þessum tilraunum þangaft til viðunsndi endir komist á þetta málefni. Dar næst minnirst fylkisstjórinn á slys það, er varð i þvottabúsi einu hér í Winnipeg, sein orsakaði dauða stúlku rokkurrar, og að frumvarp verði lagt fyrir þingið, þess efnis, að vernda líf og Jimi þeirra *.“r vinna á vetks-tæðum í fylkinu. Di getur fylkisatjórinn þess, að eftirfylgjandi frumvörp verði lögð fyrir þingið: Um breyting á fast- eigna löguuum, lögunum um gift kveDnfólk, sveitastjórna lögunum, og önnur frumvörp. Dar næ8t segir fyikisstjórinn að fylkisreikningarnir fyrir árið sem leið og sk/rslur hinna /msu stjórnar- deilda verði lagðar fyrir þiogið. Og ennfremur verðs áætlanir um tekjur og útgjöld fylkisins fyrir þetta yfir- standandi ár lagðar fyiir þingið sem fyrst; og að éætlanin um útgjöldin hafi verið s&min uieð sparnað fyrir augum. Engar umræður urðu 5 þinginu þennan dag, og var umiæðuuum um h&sætisræðuna fr. stað þangað til á m&nudag. Á mánudag feom þÍDgið saaan á vanalegum ti a, kl. 3 e. m. Hið belzta, sem gerðist, var, að Mr. Steele, þingm. frá Cypress, stakk upp 6, að svar yrði samþykt upp á hásætisræð- nna, og hélt ræðu, sem lítið kvað að. Mr. Baldwinson, þingm. fyrir Gimli, studdi uppástunguna og hélt ræðu, og er ekki annað hægt að sogja en að hún hafi verið þunn. •Lm kvöldið (mánud. kvöld) var búist við að Mr. Gr enwsy héldi ræðu, en h>nn var þ& lasinn, og hélt M«- Millan ofursti ræðu í staðinn; það þótti góð og skörugleg ræða. í fyrra- kvöld hélt Macdonald forsætisráðgjafi aðal ræðuna, og þótti það allmikil ræða. Dví miður höfum vér ekki pláss fyrir fleiri þingfiéttir I þetta sinn og getura engan útdrátt flutt úr ræðan- um. Dað verður að bíða næsta blaðs. Anderson & Hermann Edinburg, N. D. Bráðum fer að byrja vinna, bændur ættu mig að finna; áður en fara inn til liinna ættil þeir að koina yg sjá— fagurt galaði fuglinu sá mfna jilóga úr stáli stinna sterkari hverjum hundi. listamaðurinn lengisérþar undi. þú mátt hugsa um þeirra prísa þeiiu er naumast hægt að lýsa; úr íslenzkunni cr ilt að „skvísa“ orð sem skýra huginynd þá. f; g, f- s. Á höfði þínu hárin rísa ef Hermanns nærðu fundi 1. m. 1. s. þ. u. Enn fást Blouses meö Kjorkaupum. ÍUO tylftir af BIouscs, sem iunkaups- maður okkar fékk austur frá mcö reií- arakjörum. Allar til sýnis á miðborðuiium og kosta 50r.., (í5c., 75c. og $1.00. Núna í vikunni komu inn að eius 12 tylftir af Mercerised Sateen Blouses.sem líta út eins og atlassilki með smocked cðft tucked yokes, svartar og með öllurn dökkum og ljösleitum nýmöðins litum sem eiga við á kvöldin, $2.75 og $3.50 virði. Nú til sölu á frcinstu borðunum fyrir $1.75 líta út oins vel og silki og endast bettir, CARSLEY & co. 344 MAINEST. Hvenær sem þér (>urlift að fá yðui; leírtau til mift- degisverðar efta kveldv^rftar, efta tvotta- áhöld í svefnherbergið yöSr, efta vandaft postulínstau, eft& glertau, efta silfurtau, eða lampa o. &. frv., )>á leitið fyrir yftur í búöinni okkar. Porter $t Co„ 330 Main Strket.J Þegar þtr þreylitt á Algengu tóbaki, þá REYKID 1. (x D. MYRTLE NAVY Þér sjáiö „ T. & B. a hverri plötu efta [lakka. • « T Tú U —- STÚKAN ..ÍSAFOl A/• A • Nr. IO48, heldur fundi fjc 4 .)pnðjud. hvers mrfn. -EinhæUisinenn t C.K.—Stefan Sveinsson^j Ross ure, T.r.K, —S- Thorson, Cor Éllice ng Vcoi \ .C.R.—V Palgson, 53,, Marylaml avc £* Emarsson, 44 Winnipee ave, F.S.—S W Melsled, 643 Ijoss Ave Treas.-—Gisli Olafeson, 171 King str, 1 hys: Dtv CÁ Stephensen, j;6j Ko«atf. ft|V—S. Sigurjon sfion, 609 Rnss ave Lk'ueál. hafa fiia. ljckn’shjiflp.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.