Lögberg - 05.04.1900, Blaðsíða 4

Lögberg - 05.04.1900, Blaðsíða 4
4 LÖQBERQ, FIMMTUDAGJNN APKÍL 1900. LÓGBERG. GefiS út aB 309 J* Elgin Ave.,WiNNiPEG,MAN af Thb Lögberg Print’g & Poblising Co’v (Incorporated May 27,1890) , Ritstjóri (Editor): Sigtr. Júnasson. Business Manager: M. Paulson. aUGLÝSINGAR: Smá-anglf eingar i eltt skiftt 25c fyrír 30 ord eda 1 þml. dáíkslengdar, 75 cts nm mánndinn. A stwrrt anglýsingnm nm lengri tima, afsláttur efiir samningi. BÚSTAD á-SKIFTI kanpenda verður ad tilkynna skV'lflega ög geta.um fyrveraiuiiI>úet:id jafnfram Utanáskrlpttll afgreidslnstofu bladsins er: The Logberg Printing & Publishing Co. P. O.Boz 1208 Wtnnipeg,Mar. Utaaáskrip ttllrltstjOrans er: Bditor LágSerg, P -O. Bos 1292, Wlnnlpeg, Man. __ samkvæmt landslBgnm er nppsflgn kanpenda á oladtdgild, nema hannsje skaldlane, þegar hann se> rnpp.— Ef kanpandi, sem er í sknld vid bladid flytr >1 uferlnm, án þess ad ttlkynna heimilaskiptin. þá er ‘ ad tyrlr dðmstólunnm álltln sýnileg sBnnnmfyrr ð e«tvfsnmti)gangl. KIMMTUDAGINN, 5 APRÍL 1900. Utdráttnr úr ræffn fjáriríála- raðjcjata Fieldings. Samlivænit loforði voru í s!8- asta námeri Lögbergs, birtum vér nú útdrátt úr ræSu þeirri er Mr W. S. Fielding, fjármálaráSgjafi í Laur- ier-ráSaneytinu, hélt í sambands- þinginn í Ottawa hinn 23. f. m. (inarz). RæSan er afar-merkileg og fræSandi, og vonum vér að les- endur blaSs vors lesi hana meS at- hygli. Eins og vér höfum oft bent á, er meira að græSa fyiir þá, sem viLja frœffast um landsmál, á ræS- um þeirra manna, er haf'a aðgang að öllum nauðsynlegum upplýsing- um og fja.Ha. dags daglega um lands- mál, en á glamri fáfróðra og ill- giarnra snópa, sem rangfæra mál- efnin bæði af fávizku og illgirni. 1 ræSunni er óbeinlínis svar á inóti þ vættingi af tu rhalds- málgagnanna, „stórra og smárra“, um fjármála- ráð smensku Laurier-stjórnarinnar, um svikin loforð hvað toll-lækkun snertir, og alment hrun og vandræði í landinu ef hinir ranglátu verndar- tollar væru afnumdir. Mr. Fielding byrjaSi ræðu sína með því aS segja, að það væri gleSi- efni fyrir alla, að hagsæld sú er atti gér stað fyi ir ári síðan—sem hefði gert honutn mögulegt að segja þá, við samskyns tækifæri, að það ár hefði verið mesta velgeDgnis-áriS í Hí'igu Canada—héldi enn áfram, og að árið, setn fylgdi á eftir því, hefði \’erið undruuarsamlegt velgengnis- 5, og framfara-ár fyrir landið. ÁriS ] útgjöld í óætlunum sínum um fjár- 1898 hefði verið ólitið undravert ár,' haginn þar sem hin núverandi stjórn þótt starfs- og verzlunarfjörið ætti hlut að máli, en færði capital- en hefði verið mikið það ár, þá hefði, reiknings útgjöld ekki gegn vana- það verið enn meira árið 1899, og ■ legum tekjum þegar ræða væri um þið heffi spursmálslaust verið mesta . útgjöld afturhalds stjórnarinnar sál- Canada. ugu.* Siða^tl. ár hefði verið borgað velgengnis-árið í sögu Sannanirnar fyrir þessu væri að finna í opinberum skjölum, í skýrsl- um' b'inkanna, í skýrslum verzlun- arsamkundnanna og í skýrslum hinna miklu járnbrauta og iðnaðar félaga. Eftir þennan stutta inn- gang sneri ræðum. sér strax að f|ár- mala-skýrslu sinni. út $9,137,553 í capital-reikningi, Ræðum. sagfei ennfremur, að bók- færslu-aðferðin vrrí algerlega hin S'irna hjá núverandi stjórn eins og hún hefði verið hjá fyrirrennurum hennar. Viðvíkjandi ríkisskuldinni sýndi Mr. Fielding, að á þeim 18 ár- Hann sagði, að á fjárhagsárinu, um, sem afturhalds-flokkurinn sat sem endafti 30. júní sfðastl. (1899), að völdum (frá 1878 til 8896), heffti hefðu tekjurnar, er inn komu, num-1 rikisskuldin aukist um $118,115,- ið $46,741,249. þessi npphæð heffti 362, eða aukist að mefaltali um verift $108,850 meiri en hann heffti $6,563,075 á ári. Á árunum 1896 gert áætlun um í fyrra, og tekju-1 til 1899, þrjú árin sem frjálslyndi npphæð þessi væri $6,186,000 meiri I flokkurinn hefði setið að völdum, eu t-kjurnar hefðu verið næsta fjár-} heffti r.íkisskulditi aukist nm $7,776,- hagsár á undan. í tekjum af ýmsu 013, eða að meðaltali $2,502,004 á tagi hefði mikil upphæý $600,000, komið frá Yukon-landinu, og tekjur af stjórnar járnbrautum hefðu stór- um aukist. Hin eina tekjugrein, er lækkað heffti, væri tekjur póstmála- deildarinnar, sem stafaði af því, að burðargjalcl á bréf (innanlands, til ári. Ef frá þessari upphæð væri dregin upphæð sú scin gengið hefði til að uppfylla samninga, er gamla stjórnin hefði verið búin að gera áður en frjólslyndi flokkurinn tók við völdunum árið 1896,* og þess vegna með réttu bæri að rita 1 rcikn- Bretlands og Dylendna þess, og til ing afturhalds-stjórnarinnar, eða í Bandaríkjanna) hefði verift fært _n.lt um 2£ miljón doll., þá hefði rík- niður í 2 cts. Tolltekjurnar af að- fluttum vörum hefðu aukist alment, oir tekjur af innaniands tollum af öllu tagi hefðu einnig aukist—þær hefðu í alt aukist um $1,779,129 Ræðuin. sagftist eiga von á að innan skams tíma, að líkindum innan eins árs, mundu tekjur póstmála-deild- arinnar verða eins miklar eins og þær voru áðúr en burðargjaldið var lækkað niður í 2 cents. Utgjöldin, sem færa bæri í reikning hinna aam- einuðu tekna, hefðu á fjárhagsárinu verið $41,903,500, eða verið $3,070,- 974 meiri en árið á undan, en samt næmi tekju-afgangurinn á fjárhags- árinu $4,837,749 (Fagnaðar-óp). Ræðum. sagði, að aðal útgjalda- aukningin hefði legið í vöxtum af isskuldin einuDgis aukist um $1,- 700,000 að meðaltali á ári síðan Laurier-stjórnin tók við (nærri 5 milj. doll. minna á ári en hjá aftur- halds-stjórninni). Hvað snerti yfirstandandi fjár- hagsár, þá gerði Mr. FieldÍDg áætlun um að tekjurnnr mundu íara yfir 50 miljóna-takmarkið. Upptilhins 1. marz þetta ár (8 mánuði af fjár- hagsárina), liefðu útgjöldin verið $25 018,290. Ræðuin. sagði, að það yrðu mikil útgjöld frá 1. marz til enda fjárhagsársins, 30. júní, og eð hann vildi gera mjög ríflega fyrir þeim og telja öll útgjóldin á fjár- hagsárinu $43,175,000. „Ég geri áætlun um“, sagði Mr. Fielding, „að við lok fjárhagsársins—með því ríkisskuld, kostnaði við atkvæða- móti að gera allar áætlanir vorar og greiðslu um vínsölubann, kostnaði ^ færa reikningana alveg á sama hátt við herli^ið, vélum, er keyptar sem fyrirrennarar vorir — verði hefðu verið til að dýpka skipaleiftir, tekju-afgangur er nemur $7,525,000, nýju gufuskipi, tillagi til félaga er hinn mesti tekju-afgangur, sem láta skip ganga yfir hafið, og hinurn j nokkurn tfma hefur átt sér stað í mikla kostnaði í sambandi við Yuk- sögu Canada. Ég hef freistingu til on-landið. Mr. Fielding útlistaði hvernig mótstöðuflokkurinn færi að *) Þetta er vanalegur svikareikning- . úr og hrekkjabragð afturhaldsflokksini, viðvlkjancu „capital -reikmngnum, ag v;ua almenningi, er sjaldan kann að flokkurinn færði þaðj er færast að gera greinarmun á þessari og réttri ætti í þann reikning, sem vanaleg reikningsfserslu, sjönir. Flokkurinn ________________ hefur leikið sama bragðið hvað reikninga Manitoba-fylkis snertir.—Ritstj. Lögb. *) Laurier-stjórnin sveik ekki samn inga fyrirrennara sinna, eins og Mac- donalds-stjórnarnefnan hér í Manitoba segist ætla að gera.—Ritstj. Lögb. *) Capital reikningur er reikningur- inn yfir varanlegar umbætur, stjórnar- byggingar, járnbrautir, skipaskurði, sem vanalega er komið upp með ríkislánum, en ekkihoigað af vanal. tek|um.—Ritstj, að skerða einkaréttindi póstmála- ráðgjafans, og rita á hina opinberu reikninga þessi orð: ,Vér höfum meiri tekju-afgang en verið hefur‘“. þá sneri ræftum. sér að capital- reikningnum fyrir ytírstandandi fjárhagsár og sagði, að útgjöldin til 1. marz hefftu verift $6,341,452. Haun áleit, að á þessu f járhagsári mundi stjórnin geta varið fé rfflega í hinum vanalega útgjalda reikn- ingi, borgað alt sem færa bæri í capital-reikumg, borgað hvern ein- asta dollar af kostnaðinum við send- ing herliðsins til Suður-Afríku—alt þetta af hinum vanalegu tekjum lundsins, eða án þess að einn dollar heffti bæzt við ríkisskuldina við lok fjárhagsársins. (Gleði-óp). Hann benti á, að næsta fjárhagsár á und- an hefði þeirri miklu upphæð $2,- 373,340 verið varið í sambaDdi við Yukon-Jandið, og að útgjalda-dálk- uriun hefði orðið það hærri, sem þessaii upphæð nam, heldur en fyrir þann tfma sem fólk fór að ryðjast inn í náma-héröðin, en Yukon-land- ið heffti sarnt í raun og veru ekki kostaS tjárhirzlu landsins neitt, því tekjurnar þaðan, sama fjárhagsár, hefðu unnið $2,572,646, og heffti því á Yukon-reikningnnm orðið af- l gangur er nam um $200,000. þá mintist Mr. Fielding á tekju-af- gang og tekjuhalla, er átt liefði sér stað siðastliðin 6 ár (sfðustu 3 ár afturhalds-stjórnarinnar sál. og fyrstu 3 ár Laurier-stjórnatinnar) og sýndi, að á árunnm 1893 til 1896 hefði tM samans otðið tekju- halli er nam $»,694,079, e?a nnðal- tals-tekjuhalli á ári er nam $1,898,- 253. En á áruDum 1896 til 1899 liefði þar á móti verið tekju-afgang- ur er samtals nam $6,040,479, eða að meðaltali $2,105,000 tekju-af- gangur á ári. Með öðrum orðum: Ef maður legði tekju-hallann, er orðið hefði síðustu 3 ár afturhalds- stjórnarinnar, saman við tekju-af- ganginn er orðið hefði fyrstu 3 ár Laurier-stjórnarinnar, þá sæi maður, að fjárhagur landsins hefði batnað um $11,735,200 á þremur fyrstu stjórnar-órum frjálslynda flokksins. Ef við þessa upphæð væri bætt tekju-afgangnum, sem hann gerði ráð fyrir að yrði á yfirstandandi fjárhagsári, um milj. doll., þá yrði útkoman enn álitlegri. þar næst mintist Mr. Fielding á fjármál Canada í framtíðinni og sagði, að stjórn landsins yrði að borga $157,000,000 af ríkisskuldinni að i'ám árum liðnum. Upp í þetta væri til skuldaafborgunar-sjóður er næmi 867,000,000. Canada mundi verða að ía nýtt lán árið 1910 er næmi um $100,0(X), til þess að borga gamla lánið (157 milj. dollj), er þá félli í gjalddaga. Ef ma^ar gerf i rað fyrir að einungis 2 milj. doll. bættust að meðaltali vift ríkisskuld- ina á ári, frá þessum tíma þar til ár- ið 1913, þá áleit ræðumaður að láns- traust Jandsins mundi batna svo mikið, að stjórnin gæti fengið pen- inga lánaða fj’rir miklu lægii vexti en borgaðir væru af gömlu ríkislán- unuin. þegar sá tími kæmi, áleit hann að Canada tnundi árlega borga minni peningavexti af ríkisskuld- inni en nú átti sér stað. Síðan mintist Mr. Fielding á útgjöld Canada á mauu, í saman- burði við hinar vanalegu tekjur, síðastliðin 20 ár og benti á, að Yu- kon-lands kostnafturinn hefði hækk- að útgjöldin á mann á pappírnum, en samt ekki aukið byrði þjóðarinn- ar um eitt cent. Útgjöldin á mann væru nú $7.88, og væru alls ekki hin hæstu, er átt hefðu sér stað í sögu Canada. Fólksfjöldinn væri að lfkindum talsvert hærri en áætl- un væri nú gerð um (það eru nú um 8 ár síðan seinasta manntal fór fram), og ef svo væri, yrðu útgjöldin A mann lægri en $7.88. þá gerði Mr. Fielding samanburð á verzlun landsins um sfðastl. 31 ár. Hann skifti þessum 31 ári niður í þrjú tímabil, og kallaði fyrstu 10 árin (frá 1868 til 1878) lágtolla- tfmabilið; frá 1878 1896 (18 árin sem afturhalds-flokkurinn sat að völdum samfleytt) nefndi hann verndartolla- eða liátolla-tfmabil; og frá 1896 fram aft þessum tíma (firin sem frjálslyndi flokkurÍDn hefur setið að völtlum) nefndi hann tekjutolls tfmabilið. Á lágtolla- tímabilinu (10 árunum) hefði verzl- un Canada við önnur lönd aukist um $41,377,922, eða 31.58 af hundr- aði—vaxið þannig að meðaltali $3,- 761,627 á ári. Á hátolla-tfmabilinu (18 árum) frá 1878 til 1896, hefði verzlunin aukist um $66,619,903, eða 38.64 af hundraði—vaxið þann- ig að meðaltali 83,701,105 á ári. Á tekjutolls-tímabilinu (3 árunum sem Laurier-stjórnin hefði setið að völd- um), frá 1896 til 1899, hefði verzlun Canada við önnur lönd aukist um $82,635,655, á móti $66,619,903, er hún hafði aukist allan þann tfma (18 ár) sem hin „þjóðlega stefna" (verndartolls-stefnan) hefði verið f gildi, og hefði verzlunin þannig auk- ist $27,545,264 að meðaltali á ári á tekjutolls-tímabilinu (3 árum) en, einungis $3,701,105 að meðaltali á ári á verndartolla-tímabilinu (18 árum). Ef aukning verzlunarinnar yfirstandandi fjárhagsár væri talin 431 „Jé, hún verPur að tala við mig“, sagði ég loks; ég gat ekki sagt neitt annað. Systir Kortesar gekk burt, og Jýatu hin góðmót- lrgii aiigu bennar að hún botnaði alls ekki i atferli mfnu. Ég varð þannig einsamall aftur með hinar órólegu bugsanir mfnar. Ég heyrði, að gengið var úr einum stað í annan f húsinu. Ég heyi ði að glugg- anum & herberginu, sem Mouraki hafði haldið til f, var ekyndilega lokað. En svo varð ég þess var, að eiohver riálgaðist mig. Ég sneri mér við og sá, að hinn hvfti kjóll Phroso blikaði í hálfdimmunni, og að andKt hennar var nærri eins hvftt eins og kjóllinn. Já, stundin var kotnin; en ég var ekk; reiðu- búinn. XXI. KAPÍTULI. ORÐ, SEM DÝÐIR ÝMISLBGT. PhrosO kom til mín skjótt og alveg hiklaust. Ég hafði búist við dálltilli feimni hjá henni, en andlit hennar lýsti engu þessháttar. Hún horfði beint og hlátt Sfr&m l augu mfn, og fór að tala strax og hún kom til mln. „Lávaröur minn“, sagði hún, „ég vetð að biðja yður einnar bónar: Ég verð að leggja enn eina byrði á yður. Eftir pa", sem skeð hefur f dag, pori ég ekki að vera hér þegar larjdar mfnir fá að vit* meðan hann var að raða skjölunum niður f netta hlaða: „I>ar eð stjórn eyjarinoar hvflir á mér til bráða- byrgða sökum dauða Mouraki’s pasja, þá áleit ég skyldu mfna sð rannsska skjalaskrfn hsns tignar — (fari hann bölvsður, hundurinn) — skjalaskrln hans tignar, og er sfleiðÍDgin sú, ‘að ég hef uppgötvað mjög merkilegar sannanir fyrir réðabruggi, er hann vogaði sér að hafa á prjónunum. En ég þarf ef til vill ekki að ónáða yftur með þvl málefni“. „Ég vildi roeð engu móti blanda mér inn í J>að mál“, sag ði ég. „Ég uppgötvaði einDÍg“, hélt kapteinninn áfram með sömu óraskanlegu róseroinni, „á meðal skjala Mouraki’s pasja bréf, sem skrif&ð var utan á til—“ „Til mín?-‘ brópaði ég og stökk á f*tur. „Nei, til frænda yðar, til yenilemannsins hérna. Samkvæmt J>vl sem ég áleit skyldu mfna—og ég verð að treysta þvf að Mr. Swinton fyrirgefi mór—“ Pegar hér var komið starzaði þessi ertandi náungi, horfði á Denny, beið eftir að hann hneigði sig, tók á móti hneigÍDgunni eins og þungri byrði hefði létt af bonum við fyrirgefnÍDgu Denny’s, ræskti sig, lag- færði dálítið hrúgu af skjölum vinstra megin við sig, og loksins—ó, loksins! hélt hann áfram og sagði: „Samkvæmt þvf sem ég áleit skyldu mfna—“ „Já, já, auðvitað var pað skylda yðar“, sagði ég. „I>að er Ijóst, að það var skylda yðar. Já ?“ „L*s ég þetta hréf“, hélt hann ftfram. „En það 4H „já, í allri veröldiaui‘, sagði ég. „Og mig langar til að heyra það aftur.“ Á meðan við höfðum verið &ð tala þannig sam- an, höfðum við fært okkur úr stað smátt og smátt J við vorum nú við hlið hússins, f hinum dimmaskugga þess. En augun, sem ég var að hæla, þrengdu sér samt f gegnum dimmuna og skinu í myrkrinu. Og alt f einu fann ég, að handleggir voru lagðir utan um hálsinn á mér og héldu fast utan um hann; ég fann andft hennar á kinn minni, og var hann tfður og ó- jafn; og hún hvfslaði að mér: „Já, þér skulu ) fft að heyra það aftur, þvf ég blygðast mfn ekki nú. Þvf ég veit, jft, óg veit. Ég elska yður, ég elska yfur, ó, hve heitt ég elska yð* ur!“ Ég hvíslaði að henni samsvarandi ástar-orðum. Ég bélt henni f faðrui mfnum, eins og ég héldi henni dauðahaldi gegn öllu valdi veraldarÍDnar; öll ver- öldin var innifalin f þassu augnabliki, og þ*ð var ekkert nema þetta augnablik 1 veröldinni. Ef ein- hver raaður hefði þá sagt mir, að ég hefði áður fund- ið til ástar, þá hefði ég hlegið upp í opið geöið á honum—aulanum þeim! En Phroso sneri sig þá úr faðrni mfnum; hin skainvinoB unuo—laus við alla fortfð og framtfð, laus við allar efasemda-hugsanir—yfirgaf haua, og með þvf að hverfa frá henni yfirgaf húa mig eirmig. Phroso stóð rétt hjá mér og sagði ofur lágt: „En, lávarður minn—“ Ég vissi vel, hvað hún ætlaði að segja, og ég

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.