Lögberg - 05.04.1900, Blaðsíða 8

Lögberg - 05.04.1900, Blaðsíða 8
LOGBEKU, FIHMTUDAÖINN 5. APRÍL 1900. Ur bænum og grendinni. Eunf>4 fást beztu Cibinet Ijós* myndir fyrir $2 00 tylftin bjá Bald- win & Btöndal, 207 Paoific Ave. Kvennmaður, sem mnndt viljs taVa aft sér ráðskonustörf á fsl. beim ili hér f bænum, er beðin að snúa eér viðvfkjandi Dánari upplysingutn til 644 William Ave. UID UPPRUNALEQA.. I>að er einungis eitt meðal þekt, sem verkar s> meiginleea á nýrun og lifrÍDa og iœ'tnar flóknustu sjúkdóma á þéim fín- gerðu hr»ÍD8unarfœrum, og t»að meðal er Dr. Chase’s KidneyLiver Pilis, hinar upp mnaiegu nýrnapillur. Þetta heimsfræga nýrna og litrar-meðal selst feykilega um lla Canada og Banderíkin. H. S. Bardal, bóksali bér f bæn- tim, biður oss að geta pess, að Króka refssaga fáist bæði hjá sér og f bóka- v<rzlun Sigfúsar Bergmans á Gar ar, N. D.—Verð I5c. i n r —FUNDUR VERÐUR í i.U.r . kvennetúkunni „Fjallkon- an“ næsta priðjndagskveld (10. spríl) Kb. Thorgeirson, R S. HUNGKAÐAR T UGAR. Þpgar blóðið er bunt og vatns k^ut, (»á htingra taugarnar beinlínis og orsakar slíkt taugaslekju og máttleysi. Næiið þá tauearnar með Dr. A. W. Chase’s Nerve Food, og fá tær þá aftur i:ýtt líf og styrk fullkominnar heilsu. Andlitsmynd af Dr. A. W. Chas« og Dafn bans, eins og hann skrifar (>að, stendur á hverri dós ef hún er ekta. Veðiátta befur verið hin inndæl asta síðan Lögberg kom út síðast, sólskin og hiti á hverjum degi en frost- stirningur um nætur. Allur snjór er nú farinn bér á grassléttunum og vegir farnir að porna, bæði hér í bæn- um og úti & landinu. Vinnur dag og nott Dr. Kings New Life pillurnar eru kraptmeiri og starfsamari en nokk* ur annar blutur. Hver pilla er sykr uð, heilsusamleg kúla, sem breytír próttleysi í krapt og deyfð f fjör Dær eru ótrúlega góðar lii að byggrja upp heiisuna. Aðeins 25e , alJsstaðar seldar. Ýmsir Ný íslendiogar hafa verið stsda.’r hér í bænum sfðan blað vort kom út sfðast, og höfum vér orðið var- ir við pá sem fylgir: Mr. Agúst Magn- ússon, vitavörð, frá Mikley; Mr. Jóu Sigvaldason, kaupm , frá íslendinga- fljóti; og Jónas T. Jónasson, frá ísl.- fljóti. I>eir segja, að kvefvesöldin (infiúeuzan) fé að léna, og að fólki 1 N. ísl. llði yfir höfuð vel. Raudheit ur bissunni, var feúlan er hit i G. B Steadtnan Newirk, Miob , I prælastrlðinu. Hún orsakaði slæm sár er ekkert gat lækn Jasf tuttugu ár. En p>á læknaði hann Bucklen’s Arnico Salve. Læknar skurði, mar, bruDa, kyli, lfkporn, vört- ur og alla börundsveiki. Bezta með. lift vift gyliiniæð, 25c. askjan. All- tsCarselt. Abyrgst. ,,0;4r Vouclier“ er bezta hveitimjölið. Milton Milling Co. á byrgist hvern poka. Sé ekki gott hveitið pegar fariö e'” sö reyoa pað, J>á mi skila pokanum, po búið eé að opna haan, og f& aftur verðið. Reyn- ið petta góða hveitimjöl, ,, O tlJ* 1 Voucher“. Fr4 Gustavus Adolphus-lærða- skóla í St. Peter, Minn., er oss skrifað, að 24. f. m. hnfi verið haldiun hinn fyrsti „Oratoricai Contest" skólaDS og að einn íslerizki nemsndinn par, J. S. Björn soa, hafi uunið fyrstu verðlaun við k»p>præður pessar, sem lóru fram í leikhúsi bæjarins, að viðstöddum hér um b:l 800 mauns- Umtalsefni J. S. Björnssonar var ,,Optimism“. Verð- launin, sem hann vann, var skrautút- gáfa af Tennyson. Vér óskum Mr. Björcsson til hamingju með pennan figur og vonum, að pað sé byrjun til annars meira. í m&ouðinum sem leið komu 4,Vv>0 incllytjendur til Winnipeg. Hveitisáning er byrjuð í ymsum hóruðum í vefturhluta Mamtoba- fylkis. Sigfús Bergmann, bóksali á Gaidar, lézt á heimili siuu 2i). ma;z úr luDgnabólgu, á 68. aldurs ári. Jónas Bergmann, sonur hans, tekur vi,> bók&sölunni, og eru allir viðskifta- vinir föður hans sáluga vinsamlega beðnir að snúa sér til hans. Auglya ÍDg og æfiminning kemur í næsta blaði. Deir Mr. John R. Watt og Mr. Karl K. Albert, sem að undanförnu hafa haft umboðssölu á hendi í félagi og gengið undir nafninu Watt & Al- bert, hafa nú leyst upp félagsski p sinn, og heldur Mr. Karl K. Albert verzluninni áfram einsamall. Meðal aDnars selur hann Ear Drurns, eins og að undanförnu, sem mörgum heyrnar- litlum hafa reynst mjög vel. EinDÍg selur hann öryggisskápa (Safes) og allskonar vigtir. Caoada Pacífio-járnbrauarfélagið gerir ráð fyrir, að láta umboðsmann fyrir Canada bafa skrifstofu að No. 10 Rue de Rome, Paris, á meðan á heims syoingunni stecdur. Detta & að verða til hægðarauka fyrir pá Canada-menn, sem heimsækja syninguna. par geta peir fengið leiðbeiningu um gistii'gar staði, látið senda bréf sín pangað o. s. frv. Má eigi vera ófrid. Fritt og glaðlynt kvennfólk hefur ætfð marga kunnirigja, en til pess að vekja sérstaka eftirtekt parf pað að halda heilsunni í góðu lagi. Ef heilsan er ekki góð verkar pað á lnnd- ina. Ef maginn og nyrun eru ekki í lagi orsakar pað frekaur og útbrot. Electric Bitters er bezta meðalið til að setja magann, nyrun og lifrina 1 gott lag og bæta blóðið. Dað styrkir allan Ifkamann, getir höruodið mjúkt og hvítt og augun björt. Að eins 50 cents í öllum lyfjabúðum. Mr. Jón J. Vopni, bryggju-„con tractorlnn“ á Gimli, kom hingað til bæjarins siðastl. fimtudag og lagði aftur á stað norður til Gimli á sunnu- dag. Hann segir, að nú vanti ein- ungis efsta lagið á bryggjuna, og er hann að blða eftir að efcið 1 pað komi vestan fr& British Columbia. Degar petta efsta lag er komið, er einungis efdr að lðggja gólfið á bryggjuDa og gera upphækkaða veg- inu fram að henni. Bjargadi lifi hans. Mr. J. E. Lilly, merkur maður Hinnibal, Mo, slapp nau nlega ú ífsháska. Haaa segir:—„Ég fékk yrst taugaveiki, en svo breyttist hún lungnabólgu. Lungun pornuðu. Ég var svo próttlaus að ég gat ekki setið uppi. Ekkert hjálpaði mér. Ég átti von á að deyja pá og pegar úr tæringu, pegar ég beyrði um Dr King’s New Discovery. Ein flaska bætti mér mikið. Ég hélt áfrarn að brúka pað og er nú vel frískur ‘. í>etta merka meðal er pað bezta við há s- og lungna-veiki. 50 cents og $1 I öllutn lyfsölubúðum; hver llaska ábyrgð. Bandalag 1. lút. safnaðar, hér f bæDum, heldur opian fund I kirkju s&fuaðariu'- (ekki I Nortbw. Hall, eins og sagt er í síðasta Lögb ) I kveld Urn 1,000 boðsspjöld bsfa verið gefin út, til að auglysa fund penna, pvl félagið óskar eftir að sem tíestir sæki fundinn; ættu menn pvl að fylla kirkj- una. Allir eru boðnir og velkomnir, pó peir hafi engi* boísspjöld fengið. Hinir opnu fundir Bandalagsins bafa ætíð verið mjög myodarlegir, og haft betri og meiri skemtun að bjóða en mörg 25c samkoman. Saraskot verða tekin tii arðs fyrir piano sjóð Banda- lagsins. MR3 Á8TRÍÐUR JÞÓRÐAR DÓTTIR, á horninu á Ellice & olmcoe stræti hér I bænum, nefur 3 hross til sölu með góðu verði og pægilegum borgunarskiimálum. Deir sem kyoDii að vilja sæta pessum kaup- um, {*efi sijg fram »em fyrst. Meira ,,}>jóð'«lís“ góðgæti. í hinu alræmda fjandablaði Vestur-íslendinga, „þjóöólfi“, dags. 22. sept. f. á., birtist bréf úr Skaga- firði, sem ritað er 5. sept. s, &., og er í bréfi þessu allfróðlegur kafli um „Vesturheimsferðir ognorðanhríðiir" sem ritstjöri „þjóðólfs“ gerði að pré- dikunar-efni í sama númeri blaðs síns. Bréfkaflinn hljóðar sem fylgir: „Loksins ætlaði ég að minnast ofurlítið & Vesturheimsferðir og hug manna á þeim. Dað eru ekki margir, sem fara héðan til Vesturheims á ári hverju, og um annatlmann er heldur ekki skrafað mikið ura ferðir pangað, en pegar norðanhriðan ar loka menn og skepnur inni dögum og vikum saraan & veturna og ekkert er hendi nær að líta I en gamalt og nytt Lögberg, sem flytur góðar fréttir um hag landa I Vesturheimi, p& er annað uppi á ten- ingnum. Dá má heyra hér um bil & öðrumhvorum manni, að hann sár- langar til Vesturheiros, ef hann bara gæti fengið „aura“ fyrir pessar skepn- ur, sem kynnu »ð vera skuldlausar; og að sama skapi sem búskapurinn verður erfiðari, að sama skapi próast pessi löngun. „Dað væri óskandi, að vér gætum fengið friflutning til Ame- ríku, pá skyldum vér glaðir ganga slyppir frá öllu samar. og lofa kaup- mönnum og embætti§mönnum að ríf- ast mn reitumar; peir gætu lifað hvor- ir á öörum úr því.“ Dað eru æði margir, sem hugsa og tala eitthvað á pessa leið, og pað er full alvara 1 pvl hjá sumum að minsta kosti. Ég sagði áðaD, að I.ögberg væri oft heDdi næst, pegar almennÍDgur fer að lesa sér til dægrastyttingar, og er sú or- sök til pess, að Lögber. i er dreift hér út yfir svei’.ir líkt Br&ma ot/ kláða- bæklingum, að pví fráskildu, að hrepp stjórum er par ukki gert hærra undir höfði en öðrum mönnum; ymsir, sem aldrei hefur komið I hug að kaupa nokkurt blað, f& Lögberg beina leið frá Vesturheimi, og auk pess er blað- ið sant til mann®, sem enginn veit til, að enn séu fæddir, en bæjarnöfnin munu oftast vera einhversstaðar til, og pá líta heimilismenn svo á, að blaðið sé eitt af hlunnindum jarðar- innar. Lögberg er pví eðlilega lang- útbreiddasta blaðið hér um slóðir. En hver borgar brúsann? kann ein- hver að spyrja, og leiði ég minn hest frá &ð svara þvf, en svo rnikið er vlst, að ekki raunu lesendur þass allflestir ætla sér að gera pað.“ Vér gengum þegjandi fram hjá brófkafia þessum og „þjóðólfs“-pró- dikaninni út af honum, þegar oss barst blaðið með þessu í snemma í vetur, en af því ritstj. „þjóðólfs" hefur haklið áfram són sínum um vesturfarir, eins og lesendum Lög- bergs er kunnugt, þi álítum vér rétt að gera nokkrar athugasemdir út af þessu „innleggi" ritstjórans. En vór höfum ekki pláss fyrir „þjóð- ólfs“-prédikunina í þessu númeri blaðs vors, svo vér gerum, einungis nokkrar athugasemdir út af bréf- kaflanum. það er oss sannarlegt gleðiefni, að Lögberg skuli vera lang-út- brtiddasta blatSiff og lesið svona al- ment og vel í Skagafirði, og sérílagi er ánægjúlegt að filk, sem eftir sögusögn höf. bréfkatlans aldrei hefur komið í hug að kaupa nokk- urt blað, skuli hafa fengið að lesa Lögherg, því það er ekki ofróðlegra blað í heild sinni en „þjóðólfur" að roiflsfca kosfci, og miklu fróðlegra og íreiðanlegra blað en „þjóðólfur" og önnur íslands-blöð hvað Amoríku snertir—einkum viðvíkjandi ástandi ísl. hér. Að Lögberg só sent mönn- um í Skagafirði sem „enginn veifc fcil, að enn sóu fæddir", mun skakfc hjí höf. bréfkaflans. Vér álítum að það komi cngum öðrum við en út- gefendura Lögbergs, hver borgar blaðið. Aðal spursmálið fyrír aðra er einungis, að það só satt og árciff- anlegt, sem blaðið flytur lesenduin síuum,hvar sem þeir eru í heiminnui' og að þetta só þannig hefur hvorki „þjóðólfur" nó aðrir hrakið—og geta ekki hrakið með rökum. Eitt þúsund dollars. Mk. A. R.jMcNicHOi., ráðsmaður fyrir Mutual Reserve Fnnd lífsábyrgðarfélagið. Kæri herra! Eg hafði hálfvegis óttast, að erf- iðleikar kynnu að verða á því fyrir mig að innheimta lífsábyrgð manns- ins míns sál., Jóns E. Dalsteðs (er druknaði síðastl. haust), frá félagi yðar, sökum þess að lík hans hefur enn ekki fundist, þrát tfyrir margar leitunar-tilraunir. En nú er ég þess þakklátari og glaðari að viðurkenna, að Mr. Chr. Olafsson, frá Winnipeg, hefur fyrir félagsins hönd greitt mér alla lífsábyrgðar-upphæðiua, $1000.00,án þess nokkur aukakostn- aðnr eða fyrirhöfn ætti sér stað. það er virkilegur sannleikur, að Mutual Reserve borgar róttmætar dánarkröfur án nokkurrar undan- færslu. Selkirk, Man., 27. niarz 1900. Yðar einlæg, SÓLVKIG DaKSTED. LJÓÐMÆLI. Ný út komiðerljóðasafneftir Krist- inn Stefánsson og er til sölu hjá höf. að 789 Notre Darne Ave. West, og hjá H. S. Bardal að 557 Elgin Ave., Winnipeg. Kostar í kápu 60 cents. Wilson’s ST Ear Drums. LækDa allskonar hcyrnar- leysi og suöu fyrir eyrununii þegar öll mcðöl bregðast, Eini visindalegi liljóðlciBarinn í heimi. Hættulausar, þægileg- ar, sjást ekki. hafa engan hætt- Icgaa vír- eða málmútbúnað. Ráðlagöar af læknum. — Skrifið eftir gef- ins hók. Kari K. Albert, 2<>8 McDermot Ave., WINNIPEG. Aðal-umboðsmað'ir fyrir Victor SafG’ c-. W’Igoýb Vigtir. Allir *** l/ilja Spara Peninga. Þegar þið þurfið skó þá komið og verzlið við okkur. Viðhöfumalls konar skófatnað og verðið hjá okk- ur er lægra en nokkursstaðar í bænnm. — Við höfum íslenzkan verzlunarþjón. Spyrjið eftir Mr. Gillis. The Kilgoup Bimep Co., Cor. Main &. James Str., WINNIPEG Kaplmannafatnadnr seldur með Innkaupsverdi. Við erutn ný-búnir að f& miklai’ birgðir af allskonar karlmanna- fatnaði, sem við getum selt með svo miklum afslætti frá vanalegu verði, að yður mun furða á því. Allur þessi fatnaður verður að seljast í vetur, áður en vor- og sumar-vörur koma, vegna plássleysis. Við bjóðum yður að skoða vör- urnar og verðið, þó þér þurfið ekk- ert að kauaa; þér getið þá sagt vin- um yðar hvort við meinum ekk’ það sem við segjum. Eins og að undanförnu verzlum við með álnavöru, skófatnað, mat- vöru, Flour & Feed, o. s. frv. Allar okkar vörur soljum við með lægsta verði, sumt jafnvel lægra en nokk- ur annar. Við höfum betri spunarokka en hægt er að fá hvar annars staðar sem leitað er í landinu. OLIVER & BYRON, Selkirk, Manitoba. Pvrir i tok Canadian .i.. ry Supply Oo. aö Og hlyti T’,. lm\ Skilvindn-soluna í Manitoba og N. W. T. þótt míkilli mótspymu mætti a vid vólar, sem boðnar voru fyrir hvað sem fékst þá eru yfirburðir “Alpha Baby” Skilvindunnar vijurkendir og wannadir mej vottordum fjðldana, tem brúkar huna. ,p, n FAj,R Home Farm, Atweli, Man., 10. nóv. 189 The Canaclian Dairy Supply Co., Winnipcg, Man. Horrar minir Með því eg þarfnaðist rjómaski vindu siðastl. vor þa fekk eg mer fyrst „Mikado“-skí yindu frá Manitoba Produce-félaginu og reyndist hún v í fáeina daga; svo kom eiUhvcrt ólag a hana og afréð < þa að royna ,,Melotte‘'-skilviiidtina, en hún reyndist llt betur og reyndi eg þá eina af yðar skilvindum. sem hefí reynst ágætlega vel. Hún nær öllum rjómanum rnjóg létt og þægilegra að halda henni hreinni heldur t nokkrum hrana. Eg vil ráða fólki til þess að taka I Laval-skilvindurnar langt fram yfir allar aðrar, sem < hef reynt. Yðar eínlægur, WM. DABWOOD. Mr, Árnl Eggcrtsson e aðal-umboðsmaður Canadian Dairy SurPLY-félags ms á moðal Islendinga og ferðast um aUar íslenzku nýlendurnar í vetur vor. Christian Johnson á Baldur er umboðsmaður vor i Argyle-bygð THi CANADIAN DAIBISDPPLY C0„ 236 KING ST., WINNIPEG. Alexanda Rjoma-Skilvindan Verð: $50.00 og þar yfir. Hagnaðurinn af 6 kúm só Rjómaskilvinda bnlk uð jafnast á við ha^naðinn af 8 kúm án hennar, an þess að meta neítt hægðarauka og tíina.snarn að. Bíðjið um verðskrá á íslenzku og vottorða- afsJmftir er sýna hvað mikið betri okkar skil- vindur em en nokkrav aðrar á markaðnum. fí. A. Lister & Co.t Ltd. 232 Kmg Str., Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.