Lögberg - 12.04.1900, Side 1

Lögberg - 12.04.1900, Side 1
Logbp.ro er gefi8 fit hvern fimmtudag af Thr Lögberg Printing & Publish- ing Co., að 309% Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið (á íslandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstök númer 5 cent. Lögbrrg is published every Thursdsy by Thf. Lögberg trintino & Pubi.ish ing Co., at 309'/Í Elgin Ave., Wuni- peg, Manitoba.—Subscription pric« $2.00 per year, payable in. advance. — Singfe copics 3 cems. 13. AR. Winnipeg, Man., flmmtudaginn apríi 1900. NR. 14. | «» l i (» (» # (» (' THE •• Home Life ASSOCIATION OF CANADA. (Incorporated by Special Act of Dominion Parliament). Hon. R. HARCOURT. A. J. PATTISON. Esq. President. General Manager. n«riu)st<sii $1,000,000. Yfir fiögur liundruð þúsund dollars af hlutabréfum Home Life fé- laesina hafa leiðandi verzlunarmcnn og peningamenn í Mamtoba og Norðvesturlandinu keypt. Home Life hefur þessvegna mein styrk og fylgi í Manitoba og Norðvesturlandmu heldur en nokkurt annað hfsá- byrgðar-félag. , Lffsábvradar-skírtcini Home Life félagsins eru Alitin, af ollum er «4 þau, að vera hið fullkomnasta ábyrgðar-fyrirkomulag er nokkru ginni hefnr boðist. Þau eru skýrt prentuó, auðsKilin og laus við óll tvi- rseðorð. Dánarkaöfur borgaðar samstundis og sannamr um dauðsföli hafa borist félaginu. , Þau eru ómotmælanleg eftir eittai. Öll skirteini félagins hafa ákveðið peninga-verðmæti eftir 3 ár og er lánað út á þau með betri skilmálum en nokkurt annað lifsábyrgðar- féll4LeU?ðUupplý8Ínga ^ {élagið og þes3 ýmislega fyrirkomulag hjá ARNA EGGERTSON, Gbnbral Aqbnt. W. H. WHITE, Manager, ^oin^rt B|ook) WINNIP£Ci MAH. P.O.Box ii5. Fréjtir. CANADA. Dinsj Britiáh Columbia-fylki* hef- ur veriö uppleyst, og fara almennar kosnÍDirar þar fram hiun 0. jfiní *>»stk. __ Áætlan hefur nú verið gerö um, AÖ gulltekjan I Klondike hóraöinu 1 Yukon-landinu muci nema & milli 25 80 milj. dollara petta &r. BANDARlKlN. DaÖ er veriÖ aö gera tilraun ti sö útvega Dewey aömlral tilnefningu sem forsetaefni Bandarlkjanna af h&lfu demókrata- flokksins viö kosningarn- ar nsssta hvusc, og hefur Dewey 1/st yfir, aö hann muni gefa kost & sor ef hann n&i tilnefn'ngu. Eldabruni mikill varö I bænum Pittsburg, I Pennsylyania-ríki, hinn 8. þ. m., og er skaöinn metinn & 1 milj. dollara. __ Rigningar hafa orsakað svo mikla v»tnavexti i parti af Texas-riki, aÖ fljótið bj& bænum Austin flæddi upp i hann og orsakaÖi mikið eignatjón, ^srgir menn tyndust, bæÖi psr og niöur meÖ fljótinu. SUAa ein •uikil undau bænum bilaöi af vatns- I'Unganum, og var þaÖ orsök til mik- ils tjÓDS i dajnum fyrir neðan Austin. Ciark, senator fr& Moutana-riki I congressinum, var rétt Dýlega dæmd- ,,r úr sæti sinu fyrir mútugjafir o. s. írv- Saga pess m&ls er all-fróðlég, en vfir höfum ekki plAss fyrir hana i þeRa sinn. Pellibylur æddi yfir sm&bæinn Lebanon, i Texas-ríki, hinn 10. f>. m. °SI umturnKÖi honum að mestu. l' regnin getur ekki um mannskaÖa. ÍITLÖND. HelRtu f;é tir af ófriðnum í Suö Ur Afrlku eru pær, aö Búa herdeild ®okkur (yfir 3,000 menD) umkringdu °K tóku til fanga, oftir langa og vask ^ega vörn, sveit af brezkum hermönn- ,,,n (um 500 menn) er vkr aö safna •sinan vopnum af Búum i Orange- friríkÍBu, n&I. 20 milur fyrir austan BloemfonteÍD. Nokkiir fóllu af sveit- inni og fjöldi særöist. Aðalher Breta i frírikinu heldur enn kyrru fyrir, en **gt er aö herinn í Natal (undir for- u*tu Bnllers) tó »Ö þokast noröur ‘dtir, Aleiðis til Transvaal. Búar geiðu 1 ylega afar-bsrða atiennu til að reyna aö n& Mafeking bæ, sem nú hefur ver:Ö umsetinn n&l. 5 m&nuði, en Avanst ekkert. Dað er &litið, að þeir rauni nú bætta að reyna aö vinna bæinn og hefja ums&triö. Viotoria drotning er enn & ír landi, og hefur henni verið Agætlega fagnaö þar, af li&utn jafnt sem l&gum. Hún ók um stræti höfuöborgarinnar, Dublin, meö mikilli viöhöfn siðastl. m&nudag, og kom ekkert ó&nægjulegt fyrir í sambandi við paö. Allir munir & Parísar-synÍDgunni, sem byrjar 14. f> m., veröa aö vera til synis & sunnudaga, jafnt sem aðra daga vikunnar, nema syningarmunir fr& Bandarfkjunum, sem hafa fengiö sórstaka undanp&gu fr& pessari reglu. Sjálíum lér likur er ritatj. „Hkr.“ i greinarómynd þeirri, er birtist i blaöi hans 1. f.-m. um m&l tengdaföður hans, Sigurðar GuÖmnndssonar, er kærður var um að hafa framið meinsæri og greitt at kvæði annars manns viö kosningarn- ar i Gimli kjördæmi 14. des. sfðastl. Dessi erki-auli, sem situr í ritstj.-sæti „Hkr.“, segir, að vér höfuin afturkall- að &kærurnar gegn Siguröi Guð mundssyni, og að pessi afturköllun sé óræk sönnun pess, að \ér viður- kennum, að k erurnar séu lognar fr& rótum. Dessi staðbæfing ritstj. „Hkr.“ er enn eitt synishorniö af pví, hve ó- svffinn og allsendis skeytingarlaus hann er viðvíkjandi pvi hvort i ann fer með sannleika eða lygi. Eins og hver einasti maöur meö ’ieilbrigÖri skyDsemi sér, afturkölluöum vér enga kæru gegn Sigurði Guðmundssyni. Vér gerðum einungis J>& skyringu, að það væri misskilningui, að vér hefðum verið að dæma manninn sek- an í greinarstúf vorum eftir aö máliÖ var strykað út af skr& póliti-réttarins hér í Winnipeg. Vér höföum engan rétt til pess að dæma um sekt mancs ins, pví pað e.- einungis fyrir dóm stólana að gera það. Kæran stondur óafturkölluð, og það er jafn mikill vafi & pví pann dag 1 dag hvort mað urinn er sekur eöa sykn, eins og var þegar rér gerðum áminsta skyringu. Ritstj. „Hkr.“ gefur i skyn, að petta hafi verið persónulegt ofsóknar m&l. Vér neitum pessu algerlega og segjum, að vér og fleiri vorum sann- færðir um að bér heföi verið framiÖ alvarlegt lagabrot, sem skylda vor sem borgara var að l&ta réttvísina vfta um. Pess vegna var Sigurður GuCmund8Son kærður. Detta rn&l er glæpam&l f eðli sinu, en ekki einka m&l, svo kö ef Dokkur hefur fariö halloka í pessu m&li,* p& er p*ð ré t- vfsin sem hefur oröið undir fyrir ó réttvfsinni. í persu sambandi prentum vér upp aftur greinarstúf úr „Hkr.“ um petta m&l. Hanu hljóðar sem fylgir: „í kjördeild No. 6 f HnausabygÖ- inui er maöur aÖ nafhi Sigurður GuÖmunðssoD. Hann byr & 3ec. 15 Tp. 28, 4. röð, og & atkvæði að Hnauaa, par sem hann greiddi pað. Hann er eini maðurinn með pvf nafni f peirri kjördeild. E11 svo er annar SigurÖuj Gnðmundsson í íslendinga fljótsbygð. Hann er settur niöur & kjörlistanum f kjördeild No. 8, og greiddi atkvæði við íslendingatijót. Hann byr & Sec. 12, Tp. 28 i 3. röÖ> •n er & listanum settur niöur & S^ct. 15 í staö Sect. 12, eins og heföi &tt að vera. Hann er eini maðurinn með því nafni I þeirri bygö. Hann hefur búið í Nyja íslandi f sfðsstl. 13 &r og greitt atkv. viö Fljótið, við prenn- ar fylkiskosningar. Dað gat cnginn efi leikið & pvf, að pessi maður fttti atkvæðið, par sem enginn annar maö- ur með pvf nafni var til i bygðinni. Enda hefur hann &tölulau*t greitt atkvæöi par við undanfarnar kosn- ingar. En nú tóku þeir sem stjórn- uðu kosniogum viö Fljótiö upp á pvf, að halda pvf fram, að Sigurður, sft sem settur er niöur í kjördeild No. 6 að Hnausum, væri sami maðurinn sein ætlast væri til aö ætti atkvæði 1 kjör- deild No. 8, við íslendmgafljót, með öðrum orðum, að hann ætti 2 atkvæði, en nafni haos við Fljótið ekkert *t- kvæði“. Dessu svaraði Lögberg eins og fylgir: „Útaf þessari klausu skulum vér segja þaö sem fylgir: 1. Sigurður Guðmundsson á section 15, town- ship 23, röS 4, er ekki í HnauSa- bygö, þó nafn hans sé í þeirri kjör- deild (6); hann býr aö eins l^ mílu frá íslendingafljóti, en um 6 mflur frá Hnausum. 2. það blandast eng- um þar í bygðinni, er athugar máliö, hugur um, að Siguröur þessi (á Skógum) er tvisvar á kjörskrá, en hinn Sigurður Guðmundsson (tengdaf. ritstj. ,,Hkr.“) hve-gi. 3. þessi S. G. (tengdaf. ritstj. ,,Hkr.“) hafði nokkru fyrir kosningar verið að kvarta undan, að hann væri ekki á kjörskránni, og sama gcrðu tíeiri afturhaldsm. 4 R:tsty. „Hkr.“ (B. L. Baldwinson) suðhæfiii á fjöl- mennum fundum rétt fyrir kosn- ingarnar, að nafni S. Guðmundsson- ar tengdaföður síns nefði verið „stolið“ af kjörskránni og væri þar því alls ekki. Hver maður getur séð, að hann (B. L. B.) var annað- hvort að fara með ósvífnustu ósann- indi á fundum þessum eða hann gerir það nú í „Hkr.“ 5. S. G., tengdafaðir ritstj. „Hkr.“, á enga jörð og hefur ekki svo mikið sem skrifað sig fyrir heimilisréttarlandi. Hann hefur verið og er til húsa hjá Öðrum og ekki altaf á sama stað. Hann er ekki svo mikið sem á kjör- skr& Gimli-sveitar. Hinn S. Guð- mundsson (á Skógum)| hefur búið stöðugt á jörð sinni (SE.j Sec. 15, townsh. 23, röð 4. austur) í síðastl. 10 eða 11 ár, hefur fengið eignar- bréf íyrir henni og er á matskrá og kjörskrá sveitarinnar. 6. það eru ósvífnustu ósannindi, að S. G. (tengdafaðir ritstjóra ,,Hkr.“) hafi greitt atkvæði við „þrenn- ar fylkiskosningar". Vér vitum með vissu, að 'hann þorði ekki að svei ja að hana væri sá Sigurður Guðmundsson, <em var á kjörskrá i sömu deild við fylkiskosningarnai 1896 (næstu á undan þessum síð- ustu) og greiddi því ek.ki atkvæði. Hið satna er að segja hvað snertir sambandsþings-kosningarnar satna ár (1896). Hunn þorði þá ekki að sverja og gekk frá, þótt nafnið Sig- urður Guðrnnndsson stæði á kjör- skránni fyrir íslendinghfljóts-kjör- deildina.—Af öllu jiessu getur óhlut- drægur lesari dregið ályktanir s(n- ar, og sérhvert af þéssum 6 atriðum getum vér sannað“. Slðsn hefnr ritstj. „Hsr.“ j&tað, að pað voru ósannintli að S. Guð mundsson hefði ,greitt atkvæði við Fljótið við þrennar fylkiskosningar“. Hin öonur 5 atriði hefur hann ekki reynf að hrekja, svo að full ístæða er til að ftlíta sð hann geti það ekki, og psnnii? fé ofanprentnður greinarstúf- ur bans i „Hkr.“ eintómur lygarefur eins og flest annað, sem haan ber & botð fyrir lesendur sína. Bréf frá Dakota. „Hvað er svo glatt sein góðra vina fundur, þá gleðin skin á vonar-hýrri brá?“ Herra ritstj. Lögbergs. Ég er nú nykominn heim úr skemtiferð til Winnipeg, og lifi nú i endurminninguDni um alt, sem fram við mig kom i þeirri ferð. Mór finst ég vera í svo dæmalaust in killi pakk- lætisskuld, eftir ferðina, við fólkið par, við marga gxmla og nyja kunn- inpja I Wpeg, sem gerðu u ér dvöl- iua p«r svo skemtilega. Dngar ég segi þetta um mig, pl veit ég um leið að margir af peim sem búa úti & landsbygðinni, en eru viö og við að heimsækja fólkið í borginni Wpeg, hsfa sömu sögun> að segja. Og peg ar ég er spurður, hvað nr.ér hati pótt skemtilegast við ferðina, p& er svar ið pað, hve glatt og innilega alúðlegt fólkið liafi verið, og par næst ferða- lsgið með j&rnbrautar lestinni. £>að er skemt legt og þægilegt að sitja I stoppuðum sætum i skrauthysi, si m svlfur áfram með mann um og yfir 30 milur 6 klukkustund. J&, p& heyrist rymja I svarta tröllinnu, sem dregur lestina Afrara með pessum hraða. Dað er eins og pað líti aftur sm&msaman ogsegi: „Hvað er til I heiminum voldugra en ég?“—segi við fólkið 1 löguunum: ,Dið eruð smá agnir! 1>Ó heilt púsund af ykkur kæmi og reyndi að vinna það verk, sem ég vídd, p& gengi ekkert. Og ef ég tæk: það nú í mig, að afsegja að þjóta áfram með búsa-trossuna ykkar, hvaö gætuð þið þ& gert? Ekkert. Dið munduð vetða fegin að l&ta mig hafa dollara I kaup, í stff ian fyrir oent, sem ég hef nú, til að f& mig til að halda áfram.“ En ég segi tröllinu, að óg íó ekki lengur upp & pað kominn I br&ðina, og að við ag urnar, sem pað kalli, böfuin nokk- uð sem só enn tíjótara I förum en það, nefnil. hugann Dann hraðboða vildi óg helzt sifelt lftta vera 6 ferðiani milli mín og hinna tryggu vina minna tær og fjær. MounUin, N. D., 30. marz lyOO. Dorgils Halldóksson. ,,Our Voucher“ er bezta hveitirojölið. Milton Milling Co. & byrgist hvern poka. Sé ekki gott hveitið pegar farið er að reyna það, p& m& skila pokanum, pó búið só að opna h&nn, og f& aftur verðið. Reyn- ið petta góða hveitimjöl, ,,Our Vouoher“. Enn fást Blouses með Kjorkaupum. 100 tylftir af Blouses, sem iimkaujia- maður okkar fékk austur frá með r#if- arakjörum. Allar til sýnis á miðborðunum og kosta 50c., G5c., 75c. o" ft.OO, Núna í vikunni komu inn að c-ins 12 tylftir af Mercerised Sateen Blouses.sem líta út eins og atlassilki með srnocked eða tuc.ked yokes, svai tar ORineðöllum dökkum og ljösleitum nýmöðíns litum sem eiga við á kvöldin, §2.75 og §3.50 virði. Nú til sölu á fremstu borðunum fyrir $1.75 líta út eins vel og silki og enclast betur. OARSLEY & co. 344 MAINLST. ♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ TDCKBTT’S iMYRTLE CDTl Bragð-mikið ♦ Tuckett’s ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Þægilegt Orinoco ? Bezta Virgínia Tobak, ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ *♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Anderson & Hermjnn Edinburg, N. D. Bráðutn fer afi byrja vinna, bændur ættu mig að finua; éður en fsra inn tii hinna ættu þeir að koma og ?já— fagurt galaði fuglinn s& mína plóga úr stáli stinna sterkari hverjum hundi. listamaðurinn lengisérþar undi. þú mátt hugsa um þcúrra prísa jæiin er naumast l<regt að lý.sa; úr ísleuzkunui er ilt afi „skvísa" orð sem skýra hugmynd þá. f; g, í. &. A höfði þínu hárin rísa ef Hermanns nærðu fundi 1. m. 1. s. þ. u. S.jónlcikurinn „Æfintyri & gönguför“ verður leikinn tvisvar í samkomusal Goodterrplara í Selkirk, nefnilega miðvikud.kveldif) 2. og föstud.k t. 4, m»f. næstkomsndi. Inngangur fyrir fi’úloiðna 30c., fyrir unglinga innsn 1.2 *ra i5c. VehjDg- ar verða selds^ 4 staðniun. I )ans & eftir leik'jum fyrir slla sem vilja._ Byrja?, verður «ð leika 15 mfu. eltir S hseði kvö'din.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.