Lögberg - 12.04.1900, Blaðsíða 3

Lögberg - 12.04.1900, Blaðsíða 3
LÖGBERG, EIMTUDAGINN 12 APRÍ 1000. 7 "fús Bergmann. sem reyndist honum ágætis kona, lifir mann sinn og er nú á 65. úri. pess var getið í síðasta L ið Sigfás Bergmann.'búksali .öerberffi, ar. hefði lttist úr lungnabUguj á Leimili sínu 29. f. m. Sigfús heit inn var fæddur í Garðsvík, á Sval- harðsströnd við Eyiafjörð, 1. júnt' 1832. Voru foreldrar hans merkis- hjónin Jónas Sigfússon Bergmann °g Valgerður Eiríksdóttir. í æsku s»mi aflaði hann sér meiri þekking- ar en þá var títt meðal nngra manna Wí hann var mjög fyrir bjkiua Refinn, þó aldrei nyti hann neinnar skólagöngu. Hanti giftist þórunni Jónsdóttir Halldórssonar, bónda að Y tra- Laugnlandi í Staðarbygð í hyjafirði, sumarið 1859 og reisti bú ^ Byðra-Laugalandi sama ár; bjuggu Wu hjónin þar í sex ár.' þaðan öuttu þau að Eyrarlandi við Akur- eyri, og vmru þar í tvö ár; þaðan að Kroppi í Hrafnagilshrepp, og voru Wr eitt ár. þaðan fluttú þau að hagraskógi í Möðruvallasókn; og V(>ru þar í níu ár; þaðan að Kamb- hóli^ og vorn þar í tvö ár; og svo að Auðbrekku og vorU þar þrjú ár. Arið 1882 fluttu þau þaðan til Ame- ríku og settust að meðal skyld- Wlks hans á Gardar, sem á undan var komið, og þar námu þau land. l>eim hjónum varð 12 barna auðið; ftf þeim. dóu fjögur í æsku og ein dóttir fullorðin, en sjö eru á lífi. Bigfús heitinn gegndi hrepp'-tjóra- etörfum ár eftir ár bæði í öngul- staða- og Arnarneshreppum og fór- ust þau störf einkar vel úr hendi, eins og öll opinber störf, sem honum voru á hendur falin, enda þótti hann ætíð prýði þess mannfélags, sem hann var í. Hann var einstaklega gætirin maður og svo stiltur, að oft mátti ekki sjá, hvort honum líkaði hetur eða ver; hann var prýðilega hygginn, svo fjöldi manna leituðu til hans ráða bæði fyrr og síðar. í'ljótt eftir að hann kom hingað vestur, byrjaði hann bókaverzlun þá, er hann hefur rekið utn langan tíma með dugnaði og stakri reglu- 8emi. Las hann hér um bil alt, sem prentað var á íslenzku, og var manna fróðastur um kosti íslenzkra bóka. Börn þeirra, sem nú eru á 1 fi, eru þessi: Jón S. Bergmann, sem nú er vestur við Kyrrahaf; Sigríður, gift Jóni Hallgrímssyni; María, gift Hallgrfmi Thorlacius, (sem báðir eru ^aendur á Gardar); Sigfús S. Berg- mann, bóndi að Morden, Manitoba; Elísabet, gift Árna H. Helgasyni; Kristfn, gift Stefáni Breiðfjörð, og •lónas S. Bergmann, sem nú tekur við bókaverzlun föður síns. Kona Sigfúsar heitins, þórunn Jónsdóttir, Greiða-sala. Bezta gisti- o" tfreiðasölu-húsið á meðal Islendinga í YVinnipeg er 605 Ross ave., þriðju dyr austan við búð Mr. Árna Friðrikssonar. Gott fæði, gott húsrúm, gott hesthús og fjós. Ált selt með mjög sanngjörnu verði Tekið á móti ferðamönnum og hest- um á hvaða tfma sólarhringsins sem er.—Munið eftir staðnum: 605 Ross Ave. Sv. SvEINSSON. KENNAR! GETUR FENG ið 6 mSmaöa stöðu við Franklín-skóla frá 1. maí næstk Verður að hafa tekið kennara-próf og verður einnig að geta kent söogfrseði Umsækjandi lofi undirskrifuðum að vita bvar og hvað lengi hann hefur kent og hvað hfttt kaup hann fer fraro á að fk um almanaksmíiuuðinn. — D MACAULKY,Sec.-Trea8,Clarkleigh,Mati Takið ef!ir! Breyting 4 ferða-Sætlun vegna snjóleysis. Ég flyt fólk og flutning 4 milli Sel kirk og Nýja íslands í vetur, og er ferða-4ætlun mín 4 þessa leið: Verð 4 vagnstöðvnnum í Selkirk 4 hverju föstudagskveldi og tek þar é móti ferðafólki frá Winoipeg; fer frá Se'.kirk kl. 7 4 laugardagsmorgna; frft Gimli 4 sunuudagsroorgna norður til tlnausa (oj/ aila leið til íslendinga fljóts, ef fólk æskirþess); legg af stað til baka fr4 Huausum (eða íslendinga- fljóti) 4 mánudagsmorgna; frá Gimli 4 þriðjudagsmorgna og kem til Sel- kirk sama dag. Ég hef tvo sleða 4 ferðinni, annan fyrir fólk og hinn fyrir flutmng, f>eg- ar nokkuð er að flytja. Eg hef upphitað „Box“ og ágæt- an útbúnað 1 alla staði, og ég ábyrgist að eDgiun drykkjuskapur eða óregla verði um hönd haft 4 sleðanum. Gísli Gíslason. Selkirk, Mar. Nýtt—aveg uýtt. — Auk allia þeirra hhinninda, sem óháða skógbúa- félagið (Independent, Order of For- esters) hefur jafnan veitt meðlimum síaum, byrjaði það við lok siðastliðins febrúarmán. (þ.4.) að gefa nýjum og eldri félagsmönnum slnum, körlum og konum, kost 4 nýjum hlunnind- um, sem engin önnur „brœðra“• né lífsábyrgðar-/óföpl hafa nokkru sinni veitt, með t-ömu kjörum. Spyrjið embætt'smenn stúkunnar ,.ísafoldar“ og e > bættismenn kvenn- I stúkunnar „Fjallkonan“ hér í bænum ! eftir þessari nyung. Hún ætti að J vera öllum kunn. Dp. M. Halldopsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park river, — fb Dal^ota. Er að hiítft á hverjum miðvikud. í Grafton, N. D., frá kl.5—6 e. m. I. M. Cleghorn, M. D., LÆKNIR, og 'YFIR8ETUMAÐUR. Et. Mefur keypt lyfjabtxðina á Ealdur r«r hefur þvt sjalfur umsjon á ollum meðölum, s m ':im ætur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN P. 8. Islenzkur túlkur við hendina hve n«r sem börf (rerist. MANITOBA. fjekk Fyestu Veeðlaun (gullmeda- u) fyrir hveiti 4 malarasýningunni , tem haldin var í Lundúnaborg 1892* ■>g var hveiti úr öllum heiminum sym þar. En Manitoba e' ekki að eins hið bezta hveitiland í het»íi, beldur er þar einnig það bezta kvikfjátrræktar- land, sem auðið er að fá. Ma'nitoba er hið hentugasu svæði fyrir út.flytjendur að setjast af i, því. bæði er þar enn mikið af ótekc am löndum, sem fást gefins, og upp vaxandi blómlegir bæir, bar sem go<. fyrir karla cg konur að fá ',*"innu í Manitoba eru hin miklu , p flskisælu veiðivötn, sem íldrai bregð ast. í Manitoba eru járnt rautirmik) ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frlskóla* hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandor og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar — í nýlendunum: Argyle, Pipestone Nyja-íslandi, Álptavatn*1 ^hoal Lakf Narrows og vesturströnd Manitob vatns, munu vera samtals um 400 íslendingar. í öðrum stöðum í fyli- inu er ætlað að sjeu 600 íslondingar f Manitoba eiga þvf heima um 860' íslendingar, sem eigi munu iðras þess að vera þangað komnir. í Man' toba er rúm fyrir mörgum sínnan annað eins. Auk þess eru í Norð vestur Tetritoriunum og British Cc lumbia að minnsta kosti uro 1400 íf endingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðt, búinn að leiðbeina ísl. innflytjenduno Skrifið eptir nýjustu upplýsing m. bókum, kortum, (allt ókeypis). Minister •( Agriculture & Immirgation WlNNIl’NO, Manitoba EDDY’S HUS-, HKOSSA-, GOLF- OO ÖTO* BUSTA Deir eudast BETUR en nokkrir aðrir, sem boðnir eru, og viðttrkendit if öllum, Sem brúka þá, vera öllum öðrumUietri. REGLUR VII) LANDTÖKU. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem t.ilheyra sambandst tiórn- inni í Manitobaog Norðvesturlandinu, neroa 8 og 26, geta fjðls'tyldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyttir heimilisrjettarland, það er að segja, sje landsð ekki áður tekið,e"vt satt til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fvrir landinu 4 þeirri landskrifstofu, teir, næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-rfeðherrans eða innflutninga-umboðsmannsins í Winnipeg, geta menn geftð um umboð til þess að skrifa sig fvir landi. InnrituDargjaldið er %IC, og hafi landið ftður verið tekið þu.rf að borga $5 eða $10 umfram íyiix sjerstakan kostnað, seru því er samfara. UEIMILISRJETTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögurn verða menn að uppfylla heinrilis rjéttarskyldur sínar með 3 ára ábúð og yrkitig landsins, og má land neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði 4 ári hverju, án sjer- staks leyfis frá innanríkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRJF ætti að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsmauni eða hjá þeim sem sendur er til þess að skoða hvað unn- ið hefur verið á landtnu. Sex mánuðutn áður verður maður þó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum í Ottawa þ»ð, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji roaður umboðsmann þann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til þess »ð taka af sjer óroak, þá verður hann um leið að afhendaslíkum umboðam. $6. 1 EIÐBEININGAR. Nykomnir innflytjendur fá, á innflytjenda skrifstofunni í Winni- peg > á öilum Doroinion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vestm “idsin, leiðbeiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir,som á þesnum skrifstofum vinna, veita ínnflytjendum, kostnaðar laust, lfcið- beiningar og bj&lp til þess að ná 1 lönd setn þeim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvfkjandi timbur, kola og námalögum. All- ar slíkar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefius, einnig geta menrt fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisics f Britisb Columbia, með þvl að snúa sjer brjeflega til ritara innanrlkis- deildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum 1 Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the ítiterior. N. B.—Auk lands þess, sem menn geta íengið gefins, kv. -r við reglugjörðinni hjer að ofan, þá eru þúsnndir ekra af Lmsta l«ndi,sem hægt “r að fátil leigu eða kaups hjá járnbrautarfjslögum og yrosuro öðrum félögum og einstaklingum. 44Í1 ^tasðuna gat ég sjálfur fuad.ð. Ég komst að niður- ®töðu minni, og horfði aftur á Denuy. „Leyfið mér að óska yður til hamingju“, sagði ^enny háðslega. Maðurinn er undarleg skepna. Ég (og aðrir ^nn) hef ef til vill hugsað um það áður. Ég ætla ^ér ekki að gera neina afsökan fyrir það. Dví ^ira sem óg kynnist sjálfum roér og vinum mínum, Þ^ss sannfærðari verð ég um þt Dnan sannleika. Hér Eaföi ég nú einmitt öðlast það, sem ég hafðl æskt eftir og vonað að ég öðlaðist, hina einu miklu gjöf, 8em ég hafði beðið forsjónina um, hina einu blessun, Bem örlög mín neituðu mér um. Hér hafði ég nú fengiö frelsi mitt—hið himinborna frelsi! En samt sem áður sagði ég vissulega við DenDy, sem svar til ^smingju-óskar hans: >.Fari stúlkan bansett! Hún er búin að svlkja ö.ig!“ Qg ^g sagði þetta með talsverðri gremju. Kapteinninn, sem vsr að læra enska tungu í frí- tímum sínum, spurði nú með pyðlegu viðmóti: ))Fyrirgefið mér, kæri Wheatley lávarður, eu Lvað þyðir þetta orð—,svikið‘?“- „Dyöing orðsins ,svikið‘?“ át Denny eftir kap- teininum. „Hann vill fá að vita þyðing orÖ9Íns >«vikið‘, Charley“. Ég horfði frá einum þeirra til annars, og sagði síðan: „Ég held, að það sé bezt, að ég fari og spyrji rmg fyrir um það“, og svo lagði ég á stað fram að 45(1 guð hefur verið oss m>ög góður, og lávarðurinn tninn er mjög góður“. Eg leit á hana; Hnnar hennar voru aftur volar af tárum; á meðan ég borfði á hane, féll tár af augum henrar. Ég sagði blíðlega við hana: „Þetta skal verða siðasta tárið, Phroso, þar til við skiljum aftur“. Hár hósti fyrir fra man húsið truflaði okkur nú. Ég gekk þá fyrir hornið, og benti Phroso að fylgja mér eftir; ég er firæddur um, að sami afsökunar svip- urinn h&fi verið á mér, sem vanur er að vera á mönn- um undir samkyns kringumstæðum. Ég hitti Denny og kapteininn fyrir utan húsdyrnar. „Ætlið þér að koma ofan að jaktinni, Charley?“ sagði Denny við mig. „Ég—já, ég ætla að koma að fáum mínútum liðnum“, svaraði ég. „Á ég að blða eftir yður?“ sagði Denny. „Ó, ég byst við að ég rati þangað sjálfur“, sagði ég. Denny hló og greip í höad mína; r-íðan gekk hann' til Phroso. Ég veit nú samt ekki hvað hann saoði við hana, því í sömu andránni suatt kapteinn- inn öxl mína, til að vekja athygli mitt á sér. „Ég bið forl&ts11, sagði hann, „en þér sögðuð mér aldrei hvað þetta orð þyddi“. „Hvaða orð, kæri kspteinn minn?“ spurði óg- „Nú, oiðið sem þér viðhöfðuð út af bréfi befðar- mærinnar til Mr. Swinton’s—um hvað hún hefðigert við yður“, sagði kapteinninn. 445 einhvern veginn miklu verraveJfna þess, að þess frétt skyldi koroa þramur dögum eftir að hann hef ir hlotið »ð fá bréfið frá henni mömmu. Matrma segir, að það geri í run og veru engan mismurt, otr að cf bréf hennar hafi verið viturlegt, þá geti þessi hræ? - lega fregn ekki breytt því. Ég byst við að hú/t geri það ekki í raun og varu, en hún virði* t smtt gera það, eða er ekki svo? Ó, skrifið roér strax aftur og segið mér, að hann hafi ekki verið mjög ófarsæll út af því á meðan hann lá í þessari hræðilegu hitasótt. Hérna er nú stór klessa—af því ég er að gráta! Ég veit að þór álituð, að mér hefði ekki þótt neitt vænt um hp.nn, en roér þótti það samt—þó tkki (eins og mamma segir) í einu tiíliti, í rsuninni. Ilaldið þér að hann hafi fyrirgefið mér? Það raundi verða miuu bani, ef ég ímyDd&ði mér, að hann hefði ekki gert það. Skrifið roér fljót'. Ég byst við, að þér flytjið veslings kæra Charley heira til Eaglands? Gerið svo vel að segja mér, að hann hnfi ekki hugsað mjög ilt um mig. Mamma lætur einlæga hluttakhing i sína f Ijósi ásamt mér—yðar allra. einlægust, Beat- rice Kennett Hipgrave. P. S.—Mr. Benneít Hxm- lyn er einmitt nybúinn að heimsækja raig; hann er óttalega sorgbitinn út af veslings kæra Charley. Ég hugsa ætið ura haun sem Charley ennþá, eitts og þór vitið. Skrifið mér“. t>að varð nokknr f>ögn. Og svo sagði Denny með h&ðslegri röddu: „Að hugsað er ennþá uni ntann scin ,.Charley“, er, J egar nlt kemur til &lls, uokkurs vitði".

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.