Lögberg - 12.04.1900, Blaðsíða 5

Lögberg - 12.04.1900, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGLNN 12 APRf 1900. 5 blaðsins eru allir kristnir raenn og tilheyra kiistnum kirk jufélögum. Lögberg er þess vegna ekki að rífa öiður kristindóra og kirkju við hvert tækifæri, eins og ýras af binum öðr- um islenzku blöðura, sem eru eign þessara blessuðu níhilista, eða hafa níhilista fyrir ritstjóra. Eins og allir vita, ræðir Lögberg aldrei trú- arbragða-mál, en bfaðið álitur krist índóminn blessun fyrir mannkynið, og álitur ekki æskilegt að þjóðirnar sökkvi aftur niður í heiðindóm, sem auðvitað er ósk og augnamið íslenzku níhilistanna. Af þessum ástæðurn er Lögberg hlynt kristindóminum og kristnum félagsskap í heild sinni. Og ástæðan fyrir að Lögberg er sérstaklega hlynt hinurn lúterska kirkjufélagsskap íslendinga hér i landi er sú, að hann er öflugasta nieðalið til að etla og viðhalda ts- lenzkri tungu og bókmentum í þessu nýja fósturlandi íslendinga —viðhalda bandinu, sem tengir Austur- og Vestur-íslendinga saman og sem mun tengja þá saman á með- an því er viðhahiið. Aðrar kirkju- legar stefnur eru I gagnstæða átt, að vér ekki nefnum n'hilismusinn, aem stefnir í eilíft Nirvana hvað tunrgu vora og alt íslenzkt snertir. Ut af því'sem „þjóðólfs‘-rit- stjórinn ruglar um að Lögberg sé „vel fallið“ til að „veiða“, með öfg- Um sínum og ofstæki, þá neitum vér því fyrst og fremst, að blaðið sé öfga- og öfstækis-fult; og þó svo væri, sem ritstj. „þjóðólfs" segir, þá er hlægileg hugsunai villa í því, að öfgar og ofstæki sé beppileg veiðibrella. Lögberg skýrir frá bverju máli rétt og samvizkusam- lega, enda reyna fjandmenn blaðsins aldrei að sanna að blaðið skýri rangt frá, heldur slengja út órökstuddum staðhæíingum í þá átt. það ætti að vera alhægt að rökstyðja þessar staðhætingar, ef þær væru sannar. Og hvaö snertir þetta gamla og nýja bull um að Lögberg haldi á lofti Öllu „sem íslandi geti verið til rýrð- ar“, og að lofið urn velgengni manna hér vestra sé „á hinn bóginn úþrot- legt“, þá lýsum vér þetta ósannindi eins og vér höfum áður gert- það ætti að vera hægt að sanna þessa sakargift, ef hún væri sönn, því Lögberg sýnir sig sjálft.— Að Lög- btrg hafi nítt þá menn persónulega uiður, er rita hlutdrægnislaust um lesti og kosti (hér vestra?), cru hel- bcr ósannindi. Lögberg hefur mót- *nælt rugli því og níði rm Ameríku °S Vestur-íslendinga, serr; vissir menn hafa verið að útbreiða á ís- landi, ýmist til að koma sér í mjúk- *nn hjá Ameríku-féndum þar, eða til að ná sér niðri á mönnum og málefnum hér vestra, er þeim hefur verið í nöp við. þvílikir menn rita ekki hlutdrægnislaust. „þjóðólfs“-ritstjórinn gefur í skyn, bæði í þessari faránlegu pré- dikan sinni og öðrum moldviðris- greinum í blaðinu, að Lögberg haldi fram þeirri stefnu, er það hefur í malum sem snerta ísland og Vestur- fslendinga, af því, að „blaðinu hafi verið skipað (af stjórninni?) að halda“ henni „fram í þaula, hvernig sem alt veltist", og segir síðon að vér (ritstj. Lögbergs) séum „tryggnr dyravörður hennar“ (stefnunnar, meinar ritstj. „þjóðólfs" að líkind- um). 1 tilefni af þessu skulum vér fræða ritstjóra „þjóðólf" og allan lýð um það, að hin eina stjórn, sem nokkurn tíma hefur skipað fyrir um stefnu Lögbergs í nokkru máli, eða getur skipað fyrir um stefnu blaðsins, er stjórn Lögbergs-félags- ins. Hvorki fylkis stjórnin hér, sambands-stjórn Canada né nokkur önnur veraldleg stjórn hofur haft eða hefur vald til að skipa fyrir um stefnu Lögbergs. Og hið sama er að segja um kirkjufélags-stjórnina hér og hverskyns kirkjulegt, vald, að það hefur ekki skipað fyrir né getur skipað fyrir um stefnu Lög- bergs. Vér höfum áður sýnt í Lög- bergi, að hvorki „ráðgjafar“ né „prestar" eiga Lögberg, þótt menn í þessum stöðum eigi 20 hluti af hátt á fjórða hundrað, sem í gildi eru í útgáfufélaginu. Lögbergs-félagið er vanalegt, löggilt stai-fsfélag, og meiri hluti hlutanna kýs stjórn félagsins, sem að öllu leyti annast og ræður málefnum félagsins. Annaðhvort er ritstjóri „þjóðólfs" harla fáfróður um það efni, sem hann er að bulla um, eða hann er vísvitandi að af- vegaleiða lesendur sína. En svo gefur „þjóðólfs“-ritstjórinn í skyn, í niðuri. prédikunar sinnar, að hinir „andlegu höfuð leiðtogar kirkjufél- agsins“ ættu hæglega að geta ráðið því að Lögberg breyti stefnu sinni. þettta er hlægilegasta hugsunar- villa, þegar það er lesið t sambandi við það sem ritstj. er búinn að segja áður í greininni um skipanir við- vfkjandi stefnu Lögbergs. Satt að segja -höfum vér ekki séð aumari samsetning eftir nokkurn ritstjóra, en öll þessi dellu-prédikun í „þj'<ð- óltí“ er. það er mikið að „þjóðélfs"- maðurinn skuli ekki skammast sín fyrir að bjóða lesendum slnum ann- an eins graut af hugsunarvillum, lygum og „durgskap", eins og þessi prédikun hans er. Að endingu skulum vér sepja nokkur orð útaf því sem ritstjóri „þjóðólfs“ beinir að oss með skírnar- nafni, því sem sé, að vér séum „tryggur dyravörður" þeirrar stefnu, sem hann segir að Lögberg hafi — að halda á lofti öllu sem íslandi geti verið til rýrðar.en flytja óþrotlegt lof um velgenghi manna hér vestra o, s. frv. Eins og lesendur vorir hafa vafalanst tekið eftir, þá hreytir „þjóðólfs“-ritstjórinn þessu úr sér í sambandi við flutning íslendinga til Ameríku. það er lykillinn að vonzku hans. Vesturfarir hafa ætfð haft og hafa sömu óhrif á ritstj. „þjóðólfs“ eins og sagt er að rauð dula hafi á mannýgt naut. þetta „þjóðólfs“-naut úthverfíst æt'ð feg- ar það sór eitthvað um vesturfarir —og „valtísku". Vér höfutn nú oft- ar en einusinni mótmælt því er „þjóðólfs“-nautið baular um stefnu Lögbergs, en oss dettur ekki í hug að neita, að vér höfum verið og»er- um hlyntur flutningi íslendinga tij Akerlku. Allur þo’ri Vestur-íslend- inga hefur einnig verið og er hlynt- ur flutningum þessum. En I stað- inn fyrir að eigingirni ráði í þessu máli fyrir oss og Cðrum hér vestra og að vér viljnm að bygð íslendinga eyðist á hinni gömlu fósturjörð vorri—eins og „þjóðólfs“-nautin gefa í skyn—þá hofum vér óbifandi trú á, að vesturflutningar fslendinga verði einmitt meðaiið til þess með tímanum að efla framfarir á íslandi, og auka og upphefja .íslen^ku þjóð- ina í heild sinni. Vér álítum að það sé íslandi enginn bagi þétt nokkur ’iundruð manns flytji þaðan á ári, en reynslan er búin að sýna og sanna að það fólk, sem hingað flytur, bætir kjör s;n stórkostlega ytír höfuð að itala — hvað sem „þjógelfrr" segir. Sá tími kemur í sögu íslards—eins og í sögu annara þjóða, t.d. Noregs—að auður og fram- kvæmdir flyzt aftur til íslands héð- an að vestan, sem meir en bætir landinu upp það sem það hefur mist í bráðina. Vér Vestur-ísl. erum ekki að neinu leyti komnir upp á ísland, og við getum lifað hér eins góðu lifi hvort sein nokkur maður flyzt hingað framar frá íslandi eða ekki. En vér ál'tum að það væri íslandi skaði, að vesturflutningar hættu nú. það er hihsvegar engin hætta á að vesturflutningur hætt’, hvað sem hver segir eða gerir. þeir haldá ófram á mefan fólkinu, sem hingað flytur, líður betur en á ísl. Mannflutningar hlýða lögmáli sem hvorki Lögberg né „þjóðólfur" ræð- ur við. Vér eruin sannfærðir um að si þáttur, sem vér höfum tckið í þessum málum, verður íslenzku þjóðinni til meira gagns en starf ritstjóra „þjóðólfs". Ég hefj tekið að mér að selja ALEXAXDRA CUEAM SEI’ARATOIl , óska eftir að sem flestir vildu gefa mér tækifæri. Einnig sel ég Money Maker ’ Prjónavélar. G. Sveinsson. 195 Princess St Winnipeg W. J. BAWLF, Vinoc Vindla Æ‘kir fftir við- skiftum y^“r Exchange Bui!din{r, 158 I’ i> c -ss Str Telefón 1211. „EIMREIDIN“, eitt fjölbreyttasta og stenitilM}r»st« tímaritið & Islenzku. Ritgiörfir, mynd ir, sögur, kvæði. Verð 40 cls. hvert hefti. F*at hjá H. S. Batdal, S. Bwrgmann, o. II. íseir/.kur firsmiður. Þórður .Tónsson, úrsrnið’ir.. selnr alls Konar gullstáss, sniíöar Tiriuira gerir við úr op klukk ur n.s.trv. yferk vamiaö og verð sanngjarn’., 200 tvtaln Sfc.—WlNNIFFG. Anrlí»p»*nlr Manltoha HntaLrnntnnnni. SEYMOUR HÖUSE Marþet Square, Winnipcg, Eitt af iieztn veitinghiiúsum iwjarins Máltíðir seldar á 25 cents hver. *i (X) á lair fyrir la ði og gott herbergi. Ivilliar'l- stota og sérlega vönduð vínföug otr vindi- ar. Ókeypis keyrs a að og frá jámbrauta- stöðvunum. JOHN BAIRD, Eigandi. Fyrir (i mánuðum tok Canadian Dai- ry Supply Co. að sér De Laval Skilvinda-soluna í Manitoba W. T. þött mótspyrnu og N. mikilií rnsetti. og hlyti að. keppa við vélar, sem boðnar voru fyrir livað sem fékst, þá eru yiirburðir “Alpha Baby” Skilvindunnar vidurkeiiilir <*u saniindir nicd voilorduui fjöldanv, netii örlikar liuna. . F.wn Ho.me Farm, Axwei.l.M an .10. nóv. 1899. The Cánadian Dairy Supply Co.. Wiunipeg, Man. Herrar uínir —Með því eg þavfnaðist rjóinaskilviudu síöastl. vor þá fékk ég mór.fyrst ;,Mikadoí‘-skilvindu frá Manitoba Pröduce-félag- inu og reyndist hún vel í fáeina daga, svo kom eittlrvert ólag á hana og afréð eg þá að reyna ..Melotte “-skilvinduna, en hún revndist lítið betur og reyndi ég þá eina af yðar skilvindritn, sem hefur reynzt. ágæt- lega vel. Hún næröllvrm rjómanum, er mjög lótt og þægilegra aö liaida henni hreinni heldur en nokkrum hinna. Eg vil ráða fólki til þess að taka De-Lava-skilvindurnar langt frain ytir allar. aðrar; sem ég litf reynt. Yðar einlægur. WM, DARWOOD Mr. Árni Eggertsson er aðal-umbodsmaður Canadian Dairv Suppr.Y-félags ins á meðal Islendinga og ferðast um allar íslenzkuniýlendui nai' í vetur og vor. Christian Jolinswn á Baldur er umboðsmaður vor í Argyle-bygð. THE CANADIAN DÁIHY SUPPLY CO., 236 KING ST., WINNIPEG. Alexanda Rjoma-Skilvindan Verð 50.00. og þar yfir.. Hagnaöui'irm af (> kúm sé Rjómaskilvinda bvúk- uð jafnast á viö batrnaðinn af 8 kúm ánhenn. án þess að meta neitt liægðarauka og tímasparnað. Biðjið nm verðskrá á ísbnzku og vottorða afskif tir er sýna liAað mikið betri okkar skilvindtir eru en nokkrar aðrar á markaðnum. R. A. Lister & Co., Ltd. 232 King Str., Winnipeg. 451 „Lávarður minn, ég her verið að hugsa. Ég bef verið að hugsa á meðan þér voruð inni I húsinu. Lér megið raeð engu móti gera það sem yður býr I skapi, lávarður mÍDn. Já, ég veit—ég veit nú—að þér elskið m’g, en þér megið ekki gera þetta. Dað ðkal enginn blettur koma ft sæmd yðar, lávarður minn, fyrir mina skuld“. Ég gat ekki að mér gert, og ég get ekki afsak- að það; en ég setti upp hræðilegan .sorgarsvip og sagði: „Hafið þér í raun og veru komist að þessari nið- urstöðu, Phrosof“ „Já“, svaraði hún. „Ö, en hvað þrð var erfitt! Fn sæmd lávarðarins—ó, freistið mln ekki! t>ér flytjið mig til Aþenuborgar, eða er ekki svo? Og lið&n—“ „Og síðan“, sagði.ég, „yfirgefið þér mig?“ „Já“, sagði Phroso, og það var ekki laust við gráthljóð væri 1 rödd hennar. „Og hvað á ég að gera við mig, þogar ég er orð- inn einsamall?“ spurði ég. „hara heim“, sagði Phroso svo l&gt, að ég heyrði það varla. ‘ . „Fara heim—og vera að hugsa um þessi d&satn- legu augu?“ sagði ég. „Nei, nei“, sagði hún. „Dér eigið rð hugsa um—“ „Mærina sem blður mín fyrir handan sjóinn“, «agði ég. 454 Og sumir mjög—wjög hvað, Phroso? sagði ég. „Einn sf þeim hlutum, sem fyrir mig hafa komið, hefur einnig, að ég held, komið fvrir mærina sem beið“. Phroso rétti skyndilega út höndina—þá höndina se.m ég hélt ekki 1—og sagði, með röddu er virtist h&lf-niðurkæfð af geðshræringu: „Segið mér alt eins og er, lávarður minn. Ég get ekki afborið þessa óvissu lengur“. Dá varð ég alvarlegur og sagði: „Ég er nú frl og frj&ls. Hún hefur veitt mér frelsi mitt“. „Hún hefur veitt yður frelsi yðar?“ sagði Phroso forviða. „Hún elskar mig ekki framar, býst ég við, ef hún hefur uokkurn tlma gert það“, sagði ég. „Ó, l&varður minn, en þetta er ómögulegt“, sagði Phroso. „ímyndið þér yður það?“ sagði ,ég. „En það er satt, Phroso,—satt, að ég get nú með góðri sam- vizku komið til yðar“. Hún skildi loksins hvernig I öllu lá. Hún var þegjandi í nokkur augnablik, og ég, sem einnig þagði, rýndi í gegnum myrkrið & hið undrandi andlit hennar. Hún rétti handleggina út eiuu sinni; svo hló húu ofurlítiu, langan, lágan hl&tur, lagði hend- urnar satnan, og stakk þeim þannig inn á milli handa minna, sem gripu utan um þær. „L&varður minn! lávarður minn! l&varður minn!“ sagði Phroso. 447 voru á borðinu fvrir framan kapteinin og til beggja handa booum. Ég stakk höodunum niður I skjölin, lleygði þeim ti), þreifaði á þeim, leitaði allsstaðar I þeim, dreifði þeim ura- alt, og jafnvel reif þau. Ivapteinninn, sem ekki gat ráðið við neitt á meðan þes.-i ákafi \ar I roér, stundi af örvæntingu ytir þvl, hvernig ég ónýtti verk hans. En Denny, sem hafði horft á aðfarir mÍDar I nokkr«r míoútur, rak s-kyndi- lega upp skellihlátur. Ég stanzaði eitt auguablik, lil að hvessa augun á hann ávttandi fyrir hina ótíma- bæru kæti hans, og bélt slðan áfram þessari óstjórn- legu leit minni. En leitin virtist þýðingarlaus. Annaðhvort hafði Mouraki ekki tekið á móti ceinu bréfi frá Mrs. Bennett Hipgr&ve, eða hann hafði gert lúð saiua viö bréf þessarar sómakonu sem ég var vanur að gera við þau—fleygt þvl I ruslakörfuna strax og hann bafði lesið það. Ég rannsakaði hvern brófsnepil á borðinu, opinber skjöl, prlvatbréf (kspteinninn var mjög óró- legur þegtr ég beimtaði að fá að lesa hin slðarnefndu til þess að vita, hvort nafn Mrs. Hipgrave væri ekki nefnt í þcim), vistaskrár—I einu orði alt, sem hafði veiið I skjalaskríni Mouraki’s. „Hér er ekkert biéf til mln!“ hrópaði ég og gekk frá borðinu, niðurbeygður af voDbrigðunum. ,.Jft, það er horfið; en þér megið reiða yður fi, að Mouraki hafði bréfið“, sagði Denny. Alt I einu rankaði ég við n ér og roundi eftir hi nu ui dirfmrulega, kaikvfsa bti si 6 »i dliti Mour-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.