Lögberg - 26.04.1900, Side 1

Lögberg - 26.04.1900, Side 1
Logrrrg er gefiB út hTem fimmtudag af THK LöGBERG PRINTING & PUBLISH- ING Co., að 309yí Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið (á tslandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstök númer 5 ccnt. LögkRrg is published every Thursday by Thk. Logks.ru I'rinting & Pubi.jsh 1 ng Co., at 309 Elgin Ave., Wuni- peg, Manitoba.—Subscnption prico $2.00 per ycar, p.ayable m advance. — bingle copies y ccnts. 13. AR. Wiimipeff, Man., flmintudaginn 20. apríl 1000. NR. *16. THE •• # Home Life ASSOCIATION OF CANADA. (lucorporated by Spccial Act of Dominion Parliament). Hou. II. HARCOLJKT. A. J. PATTISON. Esy. President. General Manager. HörudstóU $1,000,000. Yfir fjögur hundruö þúsund dollars af hlutabréfum Home Life fé- lagsins liafa leiðandi verzlunarmenn og peningamenn i Manitoba og Norðvesturlandinu keypt. Home Life hefur þessvegna meiri styrk og fylgi i Manitoba og Norðvosturlandinu heldur en nokkurt annað lífsá- byrgðar-félag. Lífsábyrgdar-skírteini Home Life félagsins eru álitin, af öllum er siá þau, að vera hið fullkomnasta ábyrgðar-fyrirkomulag er nokkru sinni hefur hoðist. Þau eru skýrt prentuð, auðskilin og laus við öll tví- ræðorð. Dánark.iöfur borgaðar samstundis og sannanir um dauðsföll hafa borist félaginu. Dau eru ómótmælanleg eftir eitt ar. Öll skírteini félagins hafa ákveðið peninga-verðmæti eftir 3 ár og er lánað út á þau með hetri skilmálum en nokkurt annað lífsábyrgðar- ^^liitfð'upplýsinga um félagið og þess ýmislega fyrirkomulag lijá ARNA EGGERTSON, GlCNBRAL AOENT. W. H. WHITE, Manager, P.O.Box2A5. tyolntyre Blook, WINNIPEG, MAfl. Fréttir. CANADA. Skipaferðir byrjuðu upp St. Law- reDce-fljótið til Montreal á laugar- Uaginn var. Dr. Haley, samb&ndsþingm. fyrir Hantz-kjbrd. f Nova-Scotia, 16zt í Ottawa 22. p. m. Tilraun var gerð til að sprengja flóðlokur í Welland skipaskuröinum 22. þ. m. með „dynamite“, en mis- hepnaðist að mestu. Helzt er álitið að verkfallsmenn séu raldir að pessari avfvirðilegu tilraun. ÚTLOND. Engar stórorustur hafa verið háð- ar t Stíður-Afifku síðan Lögb. kom út afðast, en Bretar eru altaf að prengja meir og meir að liði Búa í Orange- frfrfkinu og bendir margt til, að leika- lokin þar verði pau, að peir taki mest af líöi Bú8 par til fanga, eins og ber Cronjes. Ákafar rigningar hafa gengið að undanförnu í frfríkinu, svo mikill vöxtur er í öllum vötnum og vegir litt fserir. Dað er nú ekki bú- >at við aö Roberts general haldi liði síqu áleiöis til Transvaal fyr en hann ®r búinn að hreinsa alt lið liúa burt ftr frfrfkinu. Engar nyjar fregnir h&fa borist af her Bret* í Xatal, og ▼irðist sem hann hafi veri I aðgerða lítill sfðustu viku. Ekki hafa Búar '«nnið Mafeking enn, og Bretum hef- ekki tekist að leysa bwinn úr um- fátrinu. Hertogiiin af Argyle lézt. á Bret- iáhdi £3. p.m. Hann var mesti merk- 'amaður að öllu leyti og all-nafntog- aður rithöi'undur. Lorne lávarður (tengdaaonur Victoriu drotningar), er fyrir nokkrum árum sfðan var land- atjóri hér í Oaoada, er elzti sonur hertogans sál., og erfir nafnbót lians a. frv. BANDARlHIN. SSléttueldav bafa gengið á parti f ■Qorðurialuta Minneaota-rfkis, en hafa ekki gert mjög mikinn skaða. Eld- urinn hér suðauatur f fylkinu var íramhald af eldi pesKuro, en nú eru Ipeir sloknaðir. Ljarskalegarjrigningar hafa geng- 1 MissÍ8sippi og Alabaina rfkjunum Qndanfarandi, og hafa orsakað ákafa vatnavexti, som liafa gcrt allmikið eignatjón, bæði á járnbrautum og eignum bænda. Flóðin eru nú samt f rénun. Bandarfkja-liðið í nánd við Mau- ila bæ, á Philippine eyjunum, hefur háð m&rga bardaga við uppreistar- menn undanfarna 8 eða 10 daga, og hafa um 1000 uppreistarmenn fallið, særst og verið teknir til fanga, en mannfall lftið f B -ríkja liðinu. Banda- ríkin hafa nú um 100,000 hermenn f alt á f yjunum. Dað er nú álitið, að congress Bandarfkjanna muni sampykkja samn- inginn, sem stjórn Mr. McKinley's gerði við Breta í haust er leið við- vfkjandi hinum fyrirhugaða Nicaragua skipaskurði, breytingalaust, enda er samningurinn Bandarfkjunum mjög f vil. Dað er fjöður í fati Mr. McKin- ley's, að hafa getað feDgið Clayton- Bulwer samninginn numin úr 'gildi og gert penna nyja samning f staðinn. Fréttabróf frá Minneota. Að kveldi hins 15. þ. m. voru gefin saman f hjónab&nd pau Mr. S. Th. Westdal og Miss Jakobina Sig- urðson. Athöfnin fór fram f fslenzku kirkjunni, og var hún troðfull af fólki; pvf brúðhjónin eru sérlega vinamörg. Athöfnin fór fram með mikilli pryði, og var kirkjan Bkreytt og uppljómuð. Mr. Westdal er flestum lesendum Lögbergs kunnugur að orðspori. Hann var eigandi prentsmiðjunnar hér f bænum og ritstjóri blaðsins „Mascot“, afbragðsmaður. Brúðurin er dóttir Stefáns kaupmsnns Sigurðs- sonar, er flestum Vestur-íslendingum mun kunnugur af afspurn. Húu var ein af niyndarieguatij meyjum pessa bæjar; hafði lagt fyrir síg söngoám og var söngstjóri safnaðsrins. Að aflokinni athöfninni f kirkj- unni fór fram samsæti mikið hjá for- eldrum bruðarinnar. Voru þar sam- an komnir rúmir hundrað hoðsgestir, og bar pó eigi á prengslum f hinu afarstóra húsi Mr. Sigurðssonar. Marg- ar dyrar og skrautlegar gjafir biðu kr.úðhjónanna, pegar að húsinu kom. Dau hjónin Mr. og Mrs. Sigurðsson veittu gestum sfnum af mikilli rausn. Að lokinni máltfð var mælt fyrir minnum, sungið og skemt sér. Er pað mál manna, að ekki hafi í pessum b» verið haldið tilkoinumeira brúð- kaup. Tveimur dögum sfðar lögðu hin ungu hjón, Mr. og Mrs. Westdal, á stað til Wasbington-borgar og actjast par að. Mr. Wastdal hefur fergið pár liálaiinaða slöðu við stjórnar prentsmiðjuna. Hugheilar blessunar- óskir óteljandt vina fylgja brúðhjón- unum, og mun þeirra lengi verða sakn&ð. ið ágætan viðurgjöruiog og böð fyrir héi utn bil $2 4 d*g áöðruin hótel im Mr. L»xdal ftlítur pessi bdtu böð í Banff ftgæt, einkum við gigtveiki, og kyntist yinsurn par, seru feugu góða heilsubót af peiin. Ur bœnum og grendinni. 1 fréttabréfi á öðrutn stað f bla'- inu er getið ut brúðkaup Mr S. Th. Westdals og Miss Jakobfnu Sigurðs son í Minneota, Lögberg óskar brúð- hjónunum til hamiugju. Kosningu f'ármálaráðgjafa 1)ív- id8on's hefur verið mótmælt, sökum margra og stórkostlegra l8gabrota, sem hafi átt sér stað við kosniriguna. Mr. Pétur Olson, bóndi við suð- vesturhorn Winnipeg-vatus, kom snögga ferð hÍDgað til bæjarins sfðastl laugardag og fór heiraleiðis aftur á mánurlag. Ilann segir, að.fs muni leysa af vatninu óvanalega snemina íikl. fyrir 10 maí. Vér viljum benda íslenzkum kjósendum í Lisgar kjördæminu 4 auglysinguna um fundinn, sem hald- inn verður f bænum Morden hinn 3. maí næstk. P»ð er vonandi, að sem flestir peirra sæki pann fund. —--------- 4 Kvennfélagið „Gleym-mér-ei“ aug lysir á öðrum stað hér f blaðinu sam komu á Albert Hall f kvöld. Lesið prógramið, og munuð pér sjá að á samkomunDÍ verða mjög margbreytt ar skemtanir — mikil skemtun fyrir litla peninga. Mr. J. Lindal (eldri), bóndi f Alptavatns bygðinni, kom hingað 11 bæjarins seinnipart v’kunnar sem leið og fór heimleiðis aftur eftir eins dags viðstöðu. Hann segir, að vegir eéu nú skraufpurrir alla leið frá Winni peg út þangað. Fólki par líður ve', heilsufar gott, o.s frv. Allmiklir eldar hafa verið í skóg- unum hér euðaustur f fylkinu undan- farna daga, og hefur mikið af höggnu brenni, járnbraut»rböndum o. s. frv. brunnið meðfratn Suðaustur-járnbraut inni. Skaðinn metinn tim $60 000 Til allrar hamiogju fórust eneir menn 1 eldinum, sein menn voru bræddir um fyrst, pvf fjöldi mauna var við skóg- arvinnu á bruna svæðinu. Veðrátta hefur verið hin inndæl- asta 8Íðan Lögberg kom út sfðast, BÓlskin og purviðri alla dagana og blytt um nætur. Allmikill hiti síð ustu dagana. Jörð er farin að græuka talsverí á pörtum, og tré farin að laufgas',. Durkar eru helzt of miklir fyrir grúður og regn kæmí- sér pvf vel, .enda lftir fremur regnlcga út pegar petta erskrifað (á nrðvikudag). Mr' Lúðvfk Laxdal, béðan úr bænum sem fór vestur til hinna heitu baða í Banff sér til beilsubótar fyrir 2 til 3 ákutn sfðan, kom heim aftur síðastl. náDudagskvöld. Hann not- aði böðii f liðugan hálfan mánuð og batnaði krankleiki sinn (liðagigt) að mestu. Böð þessi eru skamt frá CanadaPacific.-járnlirautinni, f austur- hlfðum Klettafjallanna, nokkuð fyrir veats n Calgary, og fer margt fólk pangaðt bverju áii sér til heilsubót ar og ikemtunar. Dar cru nokkur hótel, jr böð í sambandi við pau öll, og er bótel járnbrautar félagsins peirrajne8t. Dar borga gestir 3 til 5 dollA dag, en baðgestir gcta fcog- í síðasta blaði rituðum vér um „þjóðræknissjóðinn" og g fum í skyn, að f pessu núuieri Lögbergs inundi eittlivað birtast mdinu til tramkvæuidar. Vér birtum nú á öðrum stað í blaðinu ftvarp til Can- ada-íslendinga pessu mftli viðvíkj- andi, setn skýrir sig sjftlft, og höfum vér ekkert frekar um m lið að segja utan það, að vér vonura, að Canada- Isl. geíi svo ríflega í sjóðinn, að það verði þeim til sóma. Rændi grofma. Mr. Joho Oliver 1 Philadelphiu segir þ»ð sem bér fer & eftir:—,.Ég var f mjög slæmu ásigkcmulagj. Hör- uud'ð v»r næstum pvf gult, skáo R tunguoni, stöðug pr ut f btkinu, eng in matarlyst—var alt af að versna þegrar kunningi minn r'ðlao-ði niér að reyna Electnc Bitters Mór til mikillar gleði bætti fyrsta fliskar rnér mikið. Ég héit áfrarn að brúka það f þrjár viknr, og or nú vel frisk ur Ég veit, að pað frelsaði líf mitt. og rændi mér þannig frá g»öfinni“. Allstaðar selt á 50c. flaskan. Ábyrgst. Slðastl fimtudag komu 16 fs- lenzkir innflyijendur hingað til bæj- arins, par á meðal Dórður Z jega frá Ueykjavfk. hólk petta er af suður landinu, að undanskildum 3 unglings- möunum, sem eru úr Húnavatnssyslu. Ein fjölskylda (G manus) varð eftir f Halifax, sökum vetkinda eios barns ins, er dó par, en fjölskylda pessi kom hiogað ve.stur á maoudig —Aanar vestnrfara hópur legguraf stað fra íal. ( maf, Og allstór hópur f júuí. í alt *»r búist við að 6 til 7 hund'-uð rnanns flytji hiugað vesturí sumarfrft íilandi. Dusund tungur gætu ekki fyllilega lyst gleði Aunie E. Springer að 1125 Howard Str. Philadelphia. Pa., pegar hún fann að Dr. Kmgs New Discoveiy fyrir tær- ing hafði læknað slæmaa hósta er hafði pjáð hana f mörg ár. Ekkert annað meðal eða læknir gátu neitt, Hún segir:—„Dað dró fljótt úr sár indunum fynr brjóstinn og ég get nú sotið vel, sem ég get varla sagt að ég gerði nokkurn tlma áður. Ég vild' geta lofað pað um allan heim*', Svo munu aðrir er reyna Dr. Kmgs New Discovery við veikindum ' kverkuuum oða lungunuir^segja. AU staðar selt á 50e. og $1. Hver flaska ábyrgst, OR. A. W. CHASE’S ÍUBE..J M dlrec< to I_____ put> by úm loptnM Bltn. BHki' iES*25c. CATARRH CURE • MM dlrect to the dl«ueed ly tke Imprered Hlower. tbe oleen, ilen tb* ik MUMfM, mope droppmipi • tbe tbrnt nd pmáiiib m CttuikndHiyrmc Ibe. CONCERT. SQCIAL and DANCE. verður haldið á ALBERT HALL Cor. Main Ssr= Market St. Fimtudagskv. 26 apr. 1900 kl. 8 — Undir umsjón kvenn /él. „Gleyin mér-ei“. PROGRAnri: 1. Samspil: Mrs. Murrell, W. Anderson 2. Solo: Miss B. McKenzie 3. Recitation: Miss O. McKenzie 4. >Solo:. Dr. O. Stephensen 5. Recitation: R. J. Buckingham <5. Solo.: Miss B. McKenzie 7. Duet-—„The School Play Ground: Miss T. & Master B. McKenzie 8. Mr. Vylie og flokkur haus syngur. I). Comic Song: Wm. Kecnc " 10. Solo: Miss B. McKcnaic II. Solo: Mr. Warning 12. Samsp.: Mrs. Murrell, W. Ai crson Inngangur fyrir fullordna 25c. lung. fyrir b®rn iuuau 12 ája, er enn einusinni gengiun í garð og ydur langar til aö fá að breyta. ögn til í liúsinu, fá nýjar Curtains, nýja borðduka &c. Hór að neðau. gerum við vður tillioð, sem ekki verða endúrtekin: 500 yards af Nottingliam Lace Curt.ains - cfni, scallopeil og tapéd u, jöðrum. 31 þuiul, breit.t. Núboö- íð á 81c. yd, 50 pör, einungis, af Nottingliam Laca Cui tains, nýgerð, taped og scall- oped á jöðrum. Nú boðnar á 35e. Aðrar tegundir á ðOc , «0c., 75c., ¥1.00 oj; alla leið upp i $0.75. Cretonue, eins beggja vegua, 38 þumf. breitt. Sérstaklega mtlað í mu- liengi. Nú boðið á 15c. yd. ) strangar af TurkeyÆ White borð ilam- aski. 50 þuml. breitt. Nú boðið á. 25c. yd. CARSLEY & co. 344- MAIN ST. I TUCKETT'S | ÍMYBTLE CIITÍ ♦ _____♦ ♦ Bragð-mikið ♦ i ■ — : ♦ Tuckett’s Dægilegt Orinoco ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Bezta Virgínia Tjbak, Allir~-— Vilja Spara Peninga. Þegar tið huröð ské )>á komið og verzlið við okkur. Við höfum alls konar .skófatnað og vcrðið hjá okk- ur er la'gra en nokkursstaðar íi bænum. — Við höfum fslenzkau verzlunarþjón. Spyrjiö eftir Mr. Gillis. The Kilgour Hiiner Co„ Cor. Main &. James Str., WINN E i Wilsons^rEapflruins. #Lækna aítsko-iar hcyrr*r leysi og suðu fyrir eyr.iDuin þegaröll meðöl bregðtist. Einí visiudalog í li jóðlc-ið'irinn f heimi. Hættulauaar. þægileg- ar, sjást ckki. luifa cngiin Iiumi lcgan vir cða U)áhniitbúna.v_ Báðlagfíar af læknum. - ííkiifið cltir gefl ins bÓK. Karl K. A/bert, 308 McD-kiímot Avk., WtNNff’KG Aðiil-umboðsmið'ir fyrir Victor Safeb X W 'sur'C Vjgtir,

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.