Lögberg - 26.04.1900, Blaðsíða 8

Lögberg - 26.04.1900, Blaðsíða 8
$ LÖQBER0, PlMMTUDAQÍNN 26 APRÍL 1900. Ur bænum og grendiuni. Ennþft ffest beztu Cabinet ljós- niyndir fyrir 12 00 tylftin hjfe Bald- win & Blöndal, 207 Pacihc Ave. Mr. Halldór Einarsson, getur fengið upplysingar um bróður sinn ef h»nn sendir Lögbergi utan fe skrift sín*. Mr. Ketill Valgarðsson, cor Simcoe & Nellie str., hór í bænutn, vill ffe ungling, 16 fera eða eldri, í vist. Mrs. .John Hall, 405 Ross ave., bér I bænum, vill ffe unga stúlku sér til hjfelpar við hússtörf og í búðinni Listhafendur gefi sig fram sem allra fyrst. ERT ÞÚ GALLVEIKL'It? Lasin lifur getur ekki síað galiið frá blóf ínu, og legar banvæn efni færast með t>ví út um Ííkamann, þá gengur alt, kerfið úr lagi. Þett8 er kaliað gallveiki og Jæknast hún algeriega af Dr. A. W. Chas- es Kidney-Liver Pilis, sem verka beinlínis á lifrina og komu henni í rétt ástand. Ein pilla er,inntaka, og kosta öskjurnai 25 cents. Odýiasta meðalið í heiminum. ,,Our Youc!ier“ er bezta hveitimjölið. Milton Milling Co. fe byrgist hvern poka. Sé ekki gott hveitið pegar farið er að reyi.a f>að, f>& m& skila pokanum, f>ó búið sé að opna hann, og ffe aftur verðið. ReyD- ið petta góða hveitimjöl, ,,Our Voucher“. EFTl RTEKTAVERT ATVIK. Mr. W. G. Phyali, eigandi Bodt-ga hetelsins, 86 Wellington Street Eas, Tor- onto, segir: ,,Þegar cg bjö í Chicago var (■ g í óttalegU ástandi af gylliniæða kláða og blóðrensli. Eg reyndi ýmsa h;nna bt /tu lækna og var brendur og pantaði á n.ssn hátt með Jækningum teirra, cn » tii ónytis, nenta hvað það kostaði irig n ikla peninga. Ettir að ég kom til Tor- onto Leyrði óg sagt fiá Dr. Chases Gint- n ei 1. Eg biúkaði aðeÍDS úr einum öskj um og bef síðan ekki kent gyllinæða- veiki á nokkurn hátt". Vér viljum benda lesendum vor utn i Dakota, og sérstaklega f>eim, sem búa i grend við MountaÍD, ft aug- lýsingu Mr. Elisar Thorw&ldaonar, er birtist & öðrum stað í blaðinu. I.esið auglýsinguna vandlega ftður en f>ér scljið ullina yðar. íslenzka hvítabands-deildin, hér i btenum, heldur fund 2. mal næstk. kl. 8 siðdegis að 958 Pacific ave. A fundiuum verða kosnir nýir embættis menn og reikningar deildarinnar lagð ir fram. Mjög feriðandi að allir m»ti. Lyst geitarinnar öfunda allir, sem hafa veikan maga og lifur. Allir f>eir ættu að vita að l)r. King’s New Life pillur gefa góða matarlist, fegæta meltmgu, og koma góðri reglu fe hægðirnar, sem tryggir góða beilsu og fjör. 25 cts. hjfe öll- um lyfsölum. Hinn 30. p. m. naldaungar stúlk ur i stúkunni Heklu samkomu ft Nortb-west Hall til arðs fyrir bygg ingar-hugmynd Goodtemplaranna. A öðrum stað i blaðinu er prógramið auglýst. Ungu stúlkurnar vonast eftir fjölmenni með þvi að prógraram- ið er gott og f>0rf fe þvi fyrir stúk urnar að eignast samkomuhús sem fyrst._____________________ Ljek a læknana. J.æknarnir sögðu Renick Hamil ton í West Jefferson, O , eptir að hafa þjfeðst í 18 mfenuði af igerð í enda- þarminum, að hann mundi deyja af þvi, nema haun ljeti gera fe sjer kostn aðarsaman uppskuiðien hann læknaði sig’ sjftifur með Söskjum af Bucklen’s Ardipa Salve, hið vissasta meðal við gylliiiiíjsð og bezti ftburðurinn i heim- inum. 25 ots. askjan. Allstaðar selt. Mr. Nikulfts Snædal, sem heim hefur fett hór í fcætium um eins fere tima, fiutti sig altur alfarinn út fe bú- jörð sina 1 Grunnavatns bygðinni, bór norðvestur í fylkiou, í tikunnisem lcið. Mr. Snædal alítur bændastöð uoa og bændalífið af-farasæjla yfir höfuö en bæjalífið. Til Hamilton, N. Dak., er ný fluttur landi vor| Mr. G. J. Goodman, frft Cavalier, og er |>ví tækilæri nú fyrir ferðafólk, sem f>arf að gista eða kaupa greiða i Hamiltou, að komajt að betri kjörum, en að undanförnu befur verið, með f>ví að koma til Mr. G. .1. Goodmans. Einnig hefur harin góðan keyrsluhest og fegœtt ,,buggy“, og getur bann f>ví veitt löndum sín- um keyrslu, hvert sem f>eir óska, ó d/r&ra en nokkur annar. A. J0HNS0N, Verzlar með allskonar nýtt kjöt, saltað sauðakjöt, nautakjöt, svínakjöt og tungur. Hangið sauðakjöt og svínakjöt. Allskonar alifugla. og yfir höfuö allt það scm kjötsalar verzla mcð. Ég hef enn óselt 5 olíu B'cycle lampa, 2 Gas lampa, 2 Bevin Rim Bells 4 pör af Toe Clips, 2 „Kells'* sæti (llk Christie) og eitt Parson’s sæti (svipað Brooks). Detta verður til sölu & föstudagii.n næst komandi, fyrir minna en innkaups verð, i húsi Mr. Laxdals, 410 Ross Ave. B T. B.iörnson. Allir sem æskja þess, geta fengið Trading Stamps. Þeír, sem ekki vilja Trading Stamps, geta fengið Prize Tickets, er veita þeim tilkall til öprocent uppbótarí pen' ingum eftir að þeir liaía keypt fyrir upphæð þá sem tiltekin er á nefndum Tickets' Tradinft Stamps. J A. Johnson, J Prize Tickets. 614 Ross Ave. Qendron Mikill hluti af sm&bænum Edin burg, í Norður-Dakota, brann til kaldra kola síðastl. föstudag. Dar brann hver einasta sölubúð, tvö hótel, jfernbrautastöðva-húsin, 1 kornhlaða og nokkur íbúðarhús. Ennfremur brann nokkuð af jfernbr.-vögnum, er voru f>ar fe brautinni. Eignatjónið er mikið, og urðu nokkrir ísl. fyrir all- miklum skaða, svo sem Mr. H. Her- mann, er fetti helmiag í akuryrkju- verkfæra-verzlun þar, Anderson & Kelly (bfeðir ísl.) er fettu fiar lyfsölu verzlun, og Melsteds i>ræður, er áttu f>ar verzlun (general siore). En hið lang sorglegasta við bruna þennan var pað, að tvær koour mistu lífið í eldinum. Dær voru bfeðar íslenzkar, og var önnur þeirra Helga kona Mr. Jacobs Lindals (dóttir Mr. Pfelma Hj&lmarssonar, bónda* að Ilallson), en hin var kona Mr. Júlfusar Björnsson- ar fe Gardar. Bruoinn skeði um há dag, og er sagt að alt fólk liafi f>ví komist óskaddað út úr húsunum, er brunnu, í fyrst, en að nefndar konur muiii aftur hafa farið inn í hús f>að er saum&stofa Mrs. Lindai sfel. var í, til að bjarga einhverju þaðan, en reykur og eldur yfirbugað f>ær áður en f>ær komust út aftur. Fréttir f>ær, sem enn aru komoarhingað af bruna þess um, eru fremur óglöggar, einkum hvað e'gnatjónið snertir, svo vér get- um ekki birt fullkomuari skyrslu um brunann í þetta sinn. NuJa Halla Með nýju lagi. Allavega lita A Er ckki ervitt að eignast et þér far- ið í réttan staö. Við höfuin hatta seni yður líka, íneð verði sern yð- ur líkar, frá 750. og uppí $2.50. McBromey - Beatty Bicycles. Eins góð lijól og liægt er að fá. Sanngjarnt verð. Skilmálar góðir. Skrifið eftir verðskrá (Catalogue) eða komið og skoðið hjólin lijá Karl K. Albert, Aðal umboðsmaður fyrir 268 McDei’mOt A VO- Victor Safes & Wilson’s Scales Winnipeg. 6 a t í é j t Ttiompson & Wino, Crystal, IM. Dakota, Verzla ineð Skófatnað, Leirtau, Glastau, Alnavöru, Smávarning, Föt, Alt tilheyrandi karlrnannafatnaði, &c. Peningavidskifti reynast vel. Crystal-búar eiga peninga og þeir vita, hvað þeim er fyrir beztu þegar þeim er bent á það. Okkur fellur ifla að verða að neita kunningjum okkar um lán, en við meigum tii að geraþaðtil þess að selja alt fyrir peninga út í bönd og geta selt ódýrt. Yður getur ekki dulist það, að búðir, sem lána, geta ekki selt jafn ódýrt ®g þær sem fá borgun út i hönd, og við erum búnir að sjá það, að Crystal búar vilja hafa ,,Cash príea''. Fyrstu vikuna í rnaí skulum vid selja yður: Heil Hrísgrjön.......lánsverð 8Jc., út í.hönd 3jc. Soda Crackers........... ,, 10c., ,, 5 c. Spear Head Tóbak.. “ 50c,, “ 35 c. I.ewis Lye........... “ 10-I2ic., “ 8 c. Tapioca og Sago...... “ 10c., “ 5 c. Steinolía............... “ 20c.. “ 15 c. Cream of Wheat.......... “ 20c,, “ 15c. Wasliing Powder......... “ 25c., “ 18c. Hversvegiia ad borga lánsprisa? 6c. 10c., út í hönd lOc,, 5c. pakk. “ 6 fyrir 5f )C. 10c., 10c., 15o., 16c., 60c,, 5c,, 6c., 5c. 5c. 7c. 7c. 50o. 3c. 4c. Flavoring Extracts.........lánsverð Beztu Sveskjur............. “ Bezta og nýjasta garðfræ.... Floating Tar Sápa............ Ginger Snaps............... Graham Biscuits............ Margskonar smákökur........ 10 pd. fata af spiksíld.... Ljos og dökk Prints........ L.L. Línlakatau (meðan tiler) Við höfum beztu og fallegustu kjólaefui af allra nýjustu gerð, og lága verðið fyrir borgun út í hönd hvetur yður til að kaupa að okkur. Við liöfum alt það nýjasta af taui sem þolir þvott, við seljum: / Sea Island Percales........lánsverð Silkiteiua Ginghams........ Gárótt nýmóðins tau........ Silki og Satiii Blouses, svartar Kvenna Vici Kid Skór....... Karlmannaskör. gulir......» Við ábyrgjumst þessa prisa fyrstu vikuna í maí, en af því við fylgjum lægsta markaðsverði þá getum við ekki ábyrgst þá leng- ur þó sumir geti haldíst et til villalt árið. Alt selt með lægsta CUT PRICE CASH STORE. 15c., út í [ liönd lOc. 85c., “ 20c. 35c„ 11 20c. $5.00, “ $1.00 $1.50, 08c. $1.50, “ 98c. <? 9 * <? 9 9 <? 9 ú t Karl- manna- fot með nýjasta sniöi. Öll nýjastagerð á fötuin HÉR. Alt ]>að be/.ta sem haigt er að fá HEK. Bezt föt fyrir ininsta peninga HÉR. þeir, sern vandastir eru að fötum, gerðir ánægðir HÉR. þeir, sem vilja fá sem bezt fyrir sem ininst, gerðir ánægðir HÉR. Við höfum fullkomnara upplag en nokkru sinni áður. Alfatnaðir fyrir $6 til $18. AllmaiTs Clothiog Store The Rounded G'orner, CHEAPSIDE BLOCK. fEitt verð á öllu). Alexandra Rjoma-Skilvindan Verð 50.00. og þar yfir. Hagnaðurinn af 6 kúm se Rjómaskilvinda hrúk- uð jafnast á við hagnaðinn af 8 kúm án henn. án hess að meta neitt hæ^ðarauka og timasparnað. Biðjið nm verðskrá á islenzku og vottorðaafskil tir er sýna liAað mikið hetri okkar skilvindu*, eru en nokkrar aðrar á markaðnum. R. A. Lister & Co., Ltd. 232 Kiug Str., Winnipeg. N.y k.jötvcr/J un. Við höfum byrjað kjöt-markað ft horninu af Ellice & Ness strs. bór 1 Winnipeg, og óskum eftir viðskiftum sem flestra íslendinga. Við verzlum með vandaða vöru og ábyrgjumst að gera eins vel við viðskiftaraenn okkar cins og nokkur annar. Johnson & Swanson, Cor. Ellice & Ness, Winnipeg. W. J. BAWIF, 8KLUK Vinoc Vindla AOskir eftir við- skiftum yðar. Exchange Building, 158 Princess Str Við gefum Trading Stamjis. Tefefón 1211. Ttie Banfcrupt Slock Buying Company Cor. Main & Rupert St. Næstu dyr fyrir sunnan Brunswick. ALT A F FYRSTIR Sérstök kjörkaup á karlmanna-nærfötum • *%^%/V*V'%*%* 50 tylftir af karlmanna sumar- nærfötum, vanalega seid & 76« OKKAR VERÐ fötin á 45c 50 tylítir af karlm. Ballbriggan- nærf., seld víðast & $1 fötin OKKAR VFRÐ fötm & 45c 48 tylftir aí karlm. Merino nærf. ætið seld $1.50 til $1.75 fötin OKKAR VERÖ fötin ft »1 24 tylftir af alullar nærfötum með tvöfalt brjóst, $1.75 virði fðt- in.—Til að losna við þau er OKKAR VERÐ fötin & G5c 200 tylftir af Denim Overalls með buxna sniði lfetum við fara þó þær vörur hafi stigið í verði jiarið fyrir ..............75c Við eigum enn þfe til 68 karlmanna regnkáj)ur,msð tvö- falt brjóst, búnar til úr ensku Covert Ooating, og allstaðar seldar fyrir $7 OKKAR VERÐ hver $3.50 34 tylftir af karimanna Satin- skyrtum, $1 virði OKKAR VERD.........(J5C •%%%^4%* Við höfum fullkomnar hirgðir af karlinanna skyrtum, atökum buxum, sokkajilöggutn, stígvélum og skóm— alt fyrir lægra verð en hægt er að veita sér slíkt fyrir I neinni annari búð f C&nada. Vid kauputn og seljuni fyrir peninga út í hönd. !ElF“Verðinu skilað aftur ef vör- urnar lfka ekki. ♦*%/%/%/%/%/%.♦ Thí bankbdpt STOCK BBTINB CO. 565 og 567 Main Street.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.