Lögberg - 03.05.1900, Blaðsíða 2

Lögberg - 03.05.1900, Blaðsíða 2
2 LfiGBERG, PiMKl'UDAGTNN 3 MAÍ 1900. aö eins fyrir ,,einn sölustaÖ“. TIL . . . ALLRA TtlB BanKrupt StDCR Buylng Company Cor. Main & Rupert St. Næstu dyr fyrir sunnan Brunswick. ALT AF FYRSTIR Mikil fata-sala 78 Karlmannsföt úr Scotch Tweed á að seljast á $8.00 OKKAR VERÐ $8.75 46 Karlmannsföt, ljósleit sumarföt á- byrgst alull. Innflutt, eiga að seljast á $10.00. OKKAR VERÐ.......$4.75 95 Karlmannsföt gott influtt Tweed vönduð $12.00 virði. Okkar verð $10. 400 Eöt, beztu Tweed, Worsted, Serge, Vicunas, etc., $14.50 til $18.00 virði. OKKAR VERÐ.... $7.50 til $8.50. 268 Karlmanns Tweed buxur, búnar til til að seljast á $1.50. Okkar verð 75c. 348 Karlmanns Tweed buxur, fallegt snið, vel tilbúnar. Vanaverð $1.50 til $1.75. Okkar verð......$1.00 500 Tweed og Serge buxur. Innflutt efni $8 til $4.50 virði. Verða strax að seljast á $1.50, $1.75 og $2, Stakar treyjur, stök vesti og Bicyle bux- ur alt selt fyrir lítilreeði til að losast við það. Þó verðið liafi hækkað þá getum við enn selt beztu Denim Overalls með buxn- asniði á 75c. Karlmannanærföt. 100 Tylftir af karlmannsnærfötum úr fínu Balbriggan.........45c. fötin. 100 Tylftir af þykkum, röndóttum nær- fötum, $1.00 virði fötin. Okkar v. 45c. 100 Tylftir af enskum Merino nærfötum. $1.60 virði stykkið. Okkar verð $1.00 fðtin. 27 l'ylftir 'af Setlands-ullar nærfötum. Eiga að seljast á $1.50. Okkar v. 65c- 12 Tylftir af Karlmanns-,,Sweaters“ Nav,y og Cardinal. Látið fara á 25c. Skyrtur og: Sokkar. 6 Tylftir af gráum karlmanns flannel- skyrtum 75c. virði. Gefnar fyrir 25c. 25 Tylftir af karlmanns Negligee skyrt- um til sumarsins 75c. virði. Okkar verð 45c. 33 Tylftir af svörtum Satin skyrtum $1 og $1,25 virði. Verða að fara. á 65c- 14 Tylftir af spariskyrtum meA silki. brjósti $1.50 til $2 virði. Okkar $1. Göðir karlmannasokkar, 3 pör á 25 cent. Enskir Cashmere-sokkar, alull 40c. virði, seljum við 5 pör á $1.00. Kvennsokkar á öllu verði, mjög göðir. liegnkápur. Ferir skömmu síðan keyptum við 700 af þeim en eigum nú einungis 65 eftir. Þær seljum við á $3.75 til þess að losast við þær. Mjög vandaðar, $7 til $8 virði í öðrum búðum. Ymislegt. Við höfum karlmanna og kvenna skó- fatnað. Vinnuskó handa mönnum og drengjum. Flókahatta, stráhatta hálsbindi, axlabðnd. vasaklúta, þurkur, ábreiður, kjoladúka: etc, Alt fyrir minna en hálfvirði. A feng islaga-brey tin gin. Mörgum mun vera enn miður 1 óst, hver munur er orðinu á áfengis- löggjöf vorri frá siðustu áramótum eða áður, þótt hvorutveggju lögin hafi fyrir sér, f>au frá 10. febrúar 1888, er áður giltu, og hin n/ju frá 11. nóv. 1899. Eftir eldri lögunum gat hver full veðja maður fengið orðalaust bjá syslumanui eða bæjarfógeta takmarka- laust leyfi til þess að verzla með á- fenga drykki öðru vfsi en i smáskömt- um (f>, e. minni en 3 pela fl ) roeð |>vi að kaupa alraent verzlnnarleyfi við einbverja af hinum nálega óteljandi lögjfiltu höfnum vorumfyrir 50 kr. Nú verður hver sá, er fá vill á- fengisverzlunarleyfi, að sækja um pað til amtmanns, en hann leitar álits hreppsnefudar eða bæjarstjórnar um málið, og veitir f>að að jafnaði, sé f>ar önnur verzlun fyrir með áfeng:, ef hrepjnnefnd eða bæjarstjórn er f>vf meðtnælt, en synjar um leyfið (,,má ekki veita f>að“), ef engin pess háttar verz'un er fyrir, nema hreppsnefnd og sýslunefnd eða bæjarstjórn sé pví meðmælt. Auk pess verður umsækjaudi að greiða, um leið og hann fær leyfið, 500 kr. I landsjóð, o' pá aðrar 500 kr. i á-gjaid f s&ma sjóð, meðan hann hefur leyfið, hvortsem hann notar þ&ð eða ekki. Áður gilti hið mjög svo auð feugoa verztunarleyfi með áfengi sem annað um aldur og æfi leyfi-ihafa. Nú gildir slfkt verzluDarleyfi, svo d/rt sem pað er og torfengið eða getur verið, að eins um 5 ára tíma. Að þeiin tfma liðnum verður að fá nytt leyfi með sama lagi, og gja’d-t fyrir aðrar 500 kr., auk 500 kr. árgjalds. Kostar pví áfengisvorzlunarhoimildin að léttu lagi 600 kr. á ári. Áður gilti áfengisverzlunarleyfið, 50 kr. leytið, eitt skifti fyrir öll, hvar sem v ar innan sama lögsagnarumdæm is, p. e. þðtt leyfishafi, kaupmaðurinn, flvrti s>g búferlum fram og aftur inn an um lögsagnarucndæmið. Nú gildir pað að eins fyrir einn sölustað, er nefndur eé f leyfisbréfinu. Eft;r eldri lögunum lágu alls engar k’’aðir á kaupmönnum, peim er meö áfengi verzluðu* fram yfir hina, er p»ð gerðu ekki. Nú iiggur sú kvöð á hverjum kaupmanni, eða hverri verzlun hér á iand', hversu gömul sem er eða hversu leugi sem haft hefur verzlunarleyfi, að greiða 500 króna árgj&ld I l&Dda- sjóð, ef eigandi verzlunarinnar vill hafa beimild til pess að verzla með áfengi, póttekki DOti hann heimildina þegar eða að staðaldri. Að öðruro kosti ve rður hann að afsala sér pessari heim ild fyrir fult og alt, og fær hana ekki aftur nema með pvf að sækja um hanaafnyju, til amtmarns o. s. frv., gegn 500 kr. leyfisgjaldi auk annara 500 kr. í árgjald. Eftir eldri lögunum (frá 1888) var ekkert annað haft á verzlun l&usa. kaupmanna meðáfeDgi en sméskamta- baoDÍð. Nú n,á engin lausakaupmaður verzja með áfengi, nema bann kaupi hjá amtmanni fyrir 000 kr. í landssjóð sérstakt leyfisbiéf, sem gildir að eins íyrir eina verzlunarferð og veitir að eiiis beimild til slfkrar verzlunar á peiiu höfnum, par sem heimilt er ein- hverjum að verzla með áfengi á landi, 1 kauptúninu, en ekki par, sem engin slfk verfclun er fyrir. Áður máttu kanpfélög og pönt- urar ffelög vfiizla með áfengi efti vild, ef pau keyptu 50 kr. leyfisb’é' eitt skifti fyrir 011, sei-u aðrir, er verzla viJdii. Nú er öllum slíkum félögutn ger eainlega bönnuð öll éfeDgisver/.lun pnu geta ekki feugið heimiid til sllkr- &r verzlunar fyrir neitt gjald, hvort beldur er leyfisgjald eða árgjald,— ckki fyrir neitt, j»vað scm í boði cr. Yerzlunarhlutafélög og samlög roáttu áður verzla með áfengi um ald ur og æfi, jafnvel öldum saman, fyrir hið gamla, almenna verzlunarleyfis- gjald, 50 kr. eitt skifti fyrir öll. Nú mega slfk félög og „stoföanir sem ekki verða eigandaskifti að“, það ekki öðru vfsi en gegn pessu 500 kr. árgjaldi, og pað pó að eins fyrst um sinn; þau n.issa réttin sfðan skilmála- laust eftit 15 ár. Áður var hverjum manni, hvort heldur sem hann fékst nokkuð við verzlun eða ekki, heimilt að pauta sér áfengi eftir vild bæði fyrir sjálfan sig og aðra svo marga, sem vera vildi. Nú mi enginn, hvorki verzlunar, maður eða kaupfélags, né neinir aðrir sem ekki hafa sjálfir leyfi til að verzla með áfengi, panta áfenga drykki nema að eins handa sjálfum sér. Má ekki einu sinni „annast um sendingu á þeim til anna-a frá kaupmönnum á íslandi, er leyfi þetta hafa, eða frá stöðum fyrir utan ísland“: Hver, sem slíkt aðhefst, gerir sig sekan f ólöglegri verzlun ogsektast um 50—500 kr. Áður gat sami maður fengið leyfi 11, bæði áfengisveitinga og áfengis verzlunar. Nú er pað úr lögum nnmið. Að eins fá peir örfáu meon, er hvoru- tveggja leyfið höfðu, pegar nfn lögin gengu í gildi, að halda slnum réttind um óskertum um sína daga, gegn pvf að gr dða hvorutveggja árujaldið nfja, 500 kr. og 300 kr. (eða 200), samtals 800 króna nyjan skatt. Til pess að afstyra þvf, að sölu búðir kaupmanna o. 8. frv., sé gerð að veitinghhúsum, er áður viðgekst bysna alment, eru töluvert fyllri og vfðtækari fyrirmæli í nyju lögunuro, en hinum eldri. Eldri lögin (frá 1888) bönnuðu „staupagjifir og aðra ókeypis vínveit- ing I sölubúðum kaupmanna og vöru- geymsluhúsum“. N/ju lögin gera „ókeypis veiting- ar áfengra drykkja, ‘ ekki einungis „f verzlunarhúsum'1, heldur einnig „í samb&ndi við verzlunaratvinnu yfir höfuð að tala“ að ólöglegum veit- ingum. Eldri lögiu kveða ennfremur svo að orði: „Nú selur kaupmaður vfn- föng, og er peirra neytt í hans húsum án hans leyfis, pá verður hann sekur um ólöglega vínveiting, ef það er á hans vitorði eða atvik liggja svo til, að hann hafðí ástæðu til að gruna, að peirra yrði paouig neytt, nema hann sanni, að hann bafi gert, það sem 1 hans valdi stóð, til pess að koma f veg fyrir pað.“ Sams konar fyrirmæli nýju lag- anna eru miklu vfðtækari: Ölöglegar veitingar eru taldar... .“sala áfengra drykkja af manni, er til pess hefur leyfi, ef drykkjanna er neytt par á staðnum, jafnvel pótt pað sé gert án hans leyfis, ef pað er á hans vitorði“ o. s. frv. (eins og í eldri lögunum). Að pvf er annars kemur til veit- ingamanna, pá er sá aðalmunur á peirra atvinnukjörum eftirgömlu lög- unum og hinum Dýju, að áður purftu peir að eins að greiða 50 kr. fyiir sjálft veitingaleyfið til 5 ára, væri pað yngra en frá 1888—annars ekk ert—, eða sama sem 10 kr. alls um árið. En tvú verða Dýir veitíngamenn að greiða í kaupstöðum 300 kr. fyrir veitingaleyfið til 5 ára og auk pess 300 kr. árgja’d, eða sama sem 360 kr. skatt á ári. Gamlir veitingamonn purfa ekki að kaupa sér ueitt leyfi, og er pví sk&tturinn nýi á peim að eins 300 kr. á ári. Utan kaupstaða er hvorttveggja gjaldið 100 kr. lægra. Þá máttu i annan stað veitinga- menn nota leyfi sitt bvar sem var f sama lögsagnaruradæminu. Þeim var meira að segja liðið að nota pað í öðrum lögsagnarumdæmum en peir áttu heima f, án nokkurs aukagjalds; en lðglegt muu það pó ekki hafa verið. Eu í nýju lögunum er tekið fram befún) orJtuíO; $ð veitiugaleyfi gildi Áður varðaði veitingamönnum ekki við lög, pótt þeir veittu áfenga drykki yfirkomnum drykkjumönnum og vitfirringum. Nú er það látið vera mjög sak- næmt, að veita áfengi manni, „se n sölumaður veit gjörla, að á sfðast- iiðnum 5 árum hefur verið sViftur fjárforráðum vegna drykkjuskapar, eða á sama tíma hef >.r pjáðst af drykkjumannageðveiki, eða er skert- ur á geðsmunura“. Eru lagðar við pvf broti 50—500 kr. sektir hið fyrsta sinn, en tnissir veitingaleyfis, ef brotið er ftrekað. Áður gat amtmaður tekið af veiL ingamahni leyfi hans, ef hann brytur reglur pær eða skilyrði, er veitinga leyfið er bundið, en að eins eftir til- lögum hreppsnefndar eða bæjar- stjórnar. Nú getur hann gert pað, hvort sem hreppsnefnd eða bæjarstjórn leggur með pví eða móti. Áður héldu peir, er gerðu sig seka í ólöglegri verzlun og veitingu áfengra drykkja, óskertum eignarrétti að hiaum ólöglegu áfengisbirgðum sfnum. Ba í nyju lögunum er svo fyrir- mælt, að gera skuli upptæka fyrir h'num seka alla pá áfenga drykki, sem hjá honum finnast, og andvirði peirra renna í sveitar- eða bæjarsjóð, fyrir veitingamanninum þó ekkí fyr en við annað brot, og ekki fyrir þeim, sein áfengi panta óíöglega, nema peir reki verzlun, og loks ekki fytir kaup- mönnum, pótt peir brjóti smáskamta sölubannið (meira en 3 pela f einu o. 8. frv.). I'á .or sá munur á eldri lögunum og hinum nyju, að par var veitinga Niöurlag á 7. bls. Kæru gör.ilu og nýju skifta- vinir. Eg er nú búinn að safna að mér og fylla búð mína, já troðfylla hvert horn 1 henni af allslags vor- og sumar-vörum af beztu og snotr- ustu tegund. Allar sortir af skraut- legum sumar léreftum, margar sort- ir af kjóladúkum og tilbúnum kvenntreyjum (sbirt waists), mikið upplag af puntuðum kvennhöttum með nýjasta „móð“. Meira en nokkru sinni áður af öllum tegund- um af skóm, karla, kvenna, og bama, með sama verði og síðastliðið sumar enda þótt allur skófatnaður sé mikið dýrari en bann nokkurn tíma áður hefur verið. Allslags járn- og tré-vöru (Hardware). Gleymið ekki að skoða spánýja teg- und af þvottavélum, sem þér hafið aldrei áður séð og sem ég hef til sölu. Einnig lief ég ótakmarkað upplag af allskonar matvöru og I dan8kar tvíbökur. Saumavélar sel ég ennþá hverjum sem þarfnast. þessar velþektu „VVhites“-sauma- vélar sel ég upp á eins og tveggja ára borgun; lika sel ég ódýrari vélar, sem þó eru ábyrgstar til 10 áraí Lán til hausts fæst með betri kjörum hjá mér en nokkrum öðrum. Betri kringumstæður en nokkru sinni áður að lána þeim, sem staðið hafa í skilum við mig, alt sem ósk- að er eftir. Fyrir ull borga ég eins hátt verð og nokkur annar treystir sér til að gera og í mörgum tilfell- um rneira eins og ég gerði s'ðastlið- ið ár. Markið það því niður hjá yður að koma með ullina til mín. Kæru vinir! Farið ekki frain hjá heimaverzlun yðar, og lengra í burtu til þess aO kaupa uauðsynjar yðar ef þér að engu leyti græðið á því. Konur! Gleymið ekki að koma sem fyrst að skoða og velja og svo að kaupa einn fallega pant- aða hattinn. Svo hef ég upplag af drengjatotum, sem þér gerðuð rétt i að líta á um leið. Með þökk fyrir góð viðskifti. Yðar einlægur, Elis Thorwaldson. Mountain, N. Dak. ISLENZKU SKIFTAVINANNA OKKAR - - - Við leyfum okkur hér með að vekja athygli yðar á því, að við höfum aldrei að undanförnu haft jafn- miklar og fullkomnar birgð ir af vor- og sumar-vörum; og þrátt fyrir það, að vörur hafa alment hækkað í verði þá rnunuð þér reka yður á það, að ! all-flestum tilfeJl- um seljum við jafn ódýrt eins og nokkru sinni áður. Við vorum svo hepnir að gera innkaupin áður en vörurnar stigu upp. Við kaupum mest af vör- um okkar beina leið frá fyrstu hendi og getum þess vegna staðið við að selja allar vörur með mjög lágu verði. í næstu viku verða sýn- ishorn af prfsum okkar í þessu blaði. Yðar, Með vinsemd, J F Furaerton & Co, Cleijboro, WJan. 23. apríl 1900. OF THE Dominion Electorap Division of Lisgar AUGLYSING. Almennur fundur ofannefnds fólags verður haldinn í Victoria Hall í hænum Morden fimtudaginn 3. maí 1900, kl. 7 e. h.. til undir- húnings undir í hönd farandi sam- bandsþings-kosningar, til þess að innrita nýja ineðlimi fólagsins, kjósa embættismenn og ræða og ráða til lykta öðrutn málum, er standa í sambandi við fólagið og frjálslynda flokkinn. Allir þeir, scm fylgja frjáls- lynda floknum, eru hoðnir á fund- inn, og það er skorað hér með á alla félagsineiin að sækja, Samkvæmt fyrirskipun forseta, JAMES LAIDLAW, Convener. God Save the Qtieeu. Við kaupum og seljum fyrir peninga út í hönd. Í^^Verðinu skilað aftuc ef vör- urnar ltka ekki. Teé bankrupt STOCK BUYINtr Cfl. 565 0^567 Main Street*

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.