Lögberg - 10.05.1900, Blaðsíða 1

Lögberg - 10.05.1900, Blaðsíða 1
Löobirg er gefiC 6t hverti flmmtudag af Thb Lögberg Printing & Publish- ing Co., a8 309X Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið (a Islandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstök núraer 5 cent. LóobrrG ls published every Thursdny by Thr Lögberg í'rinting & Pum.jsh ING Co., at 309 Elgin Ave., Wurii- peg, Manitoba,—Subscription pricrc S2.00 per year, payable in advance. — Singfe copies i, cents. 13. AR. Winnipeg, Man., flmmtudagrinn 10. maí 1000. NR. 18. THE •• HOME LlFE ASSOCIATION OF CANADA- (Incorporated by Special Act of Dominion Parliament). Hon. B. HARCOURT. A. J. PATTISON. Esq. President. General Manager. Höfndstöll $1,000,000. Yfir f jögur hundruð þnsund dollars af hlutabréfum Home Life fé- lagsins hafa leiðandi verzlunarmcnn og peningamenn i Manitoba og Norðvesturlandinu keypt. Home Life hefur þessvegna meiri styrk og fylgi í Manitoba og Norðvesturlandinu heldur en nokkurt annað lífsá- byrgðar-félag. LífsfAbyrsrdar-skírteinl Home Life félagsinseru álitin, af öllum er sjá þau, að vera hið fullkomnasta ábyrgðar-fyrirkomulag er nokkru sinni hefur boðist. Þau eru skýrt prentuó, auðskilin og laus við öll tví- r»ð orð. Dánark-iðfur borgaðar samstundis og sannanir um dauðsföll hafa borist félaginu. Þau eru ómotmælanleg eftir eitt ar. öll ekirteini félagins hafa ákveðið peninga-verðmœti eftir 8 ár og er lanað út á þau með betri skilmalum en nokkurt annað lífsábyrgðar- Leitið upplýsinga um félagið og þess ýmislega fyrirkomulag hja ARNA EGGERTSON, Eða Gbneral Aobkt. W. H. WHITE, Mahaobb, P.O.Box 246. Molntyre Blook, WINNIPEC, MAN. i^vrn^ Fréttir. CAN4D4. Samskot til hj&lpar þefm er urðu fyrir skaða 1 hinum mikla bruna 1 Hull og Ottswa, sem getið v»r um I slðasta blaði, eru nú orðin nokkuð yfir «00 þús. doll. Námabærion Sandon, 1 British Col., brann þvÍDær allur 4 þ m. SkaÖi aÖ minata kosti hálf milj. doll. Fjórir menn 1 einu helzta hótel- lnu I Montreal hafa feDgiö bölusy"k- ina, og er einn þeirra maður frá Brit- ish Columbia, er ferðaðist 1 sama vagninum og Finlayson. Maður þessi settist að 1 greiudu hóteli og syktist þar, en hinir aBrir feogu s/kina af samgöogum viB hann. BANDARl&IN. Bryggja Mallory gufuskipafól. brann 1 New York 6. þ.m. SkaBi 1 tnilj. doll.________________ KynbleDdingur nokkur, Joseph Houle aB nafni, er heima 6 skamt fyr- 'r sunoan Pembina, N. Dak., barBi konu slna til dauBs með lurk i vik- unni sem leiB. Hann hefur veriB tekinn fastur og j&tar glæpinn & sig. Bandaríkja liBiB & Philippine- eyjunum hefur nú fangaB Garoia general, sem nssstur gekk Aguinaldo *f uppreistarmönnum. NámaslysiB 1 Utah, sem vér gát- um um i siBasta blaBi, reyndist aB bafa verifl enn voðalegra en fyrsta fréttin af því bar með sór. Lik meir •n 250 manna höfBu fundist I n&m unni þegar slBast fréttist. ÍJTLOND. Engin stórtiðindi hafa gerst á ófriBarstöftvunum 1 SuBur-Afrlku slB- an Lögberg kom út siflaat. LiB Búa bttrfar nft hvervetna undan Bretum 1 Orange frirlkinu norflur eftir, og hafa Ðokkrir smfcbaidagar or&iB, en erifjir rnaunskæðir. Her Roberts lftvarBar «r nft allur á hreifingu aleiðis til Pre- toria, og sefirja siflustu fróttir aB nokkrar sveitir »f liBi hans féu þegar komnar norBur yfir Vaal-flljót, sem er Undamerki milli frirfkisins og Trans vaal-lyðveldisins. Margt bsndir til &B Búar séu farnir afi missa móBinn, <>g allar ltkur til afl nú íó farifl að 8ig* & seinniblutann með þennan bryggiJega ófriö.—Bfiar seodu þriggja m*nna nefnd til Evrópu fyrir nokkru siðan I því skyni að reyn» að f* stjðrirnar á meginlandinu til þess að ganga um sættir, en þ»ð Htur út fyrir að Hollands drotrjirp h^fi verið hinn eini stjórEacdi, sem leyffi nefDdinoi að t sla við fig. NpfrdÍD er komin vestur yfir At'ar tzhaf, þö litlar llkur til að forseti Bacdarikjanna veiti he nni áheyrn. Ur bœnum og grendinni. Mr. Th. Odd'on, fra Selkirk, kom hÍDgaB til bæjarins slðastl. m&oudag og dvaldi bér tvo eBa þrja dnga. Hann segir engin sérleg tlðindi frá hafnarbænum. aprll lok. En fs var að reka um vatnið all lengi & eftir það vor, svo vatnið varð alautt fyr nú i vor en þa. Miðvikudagskveldið 2. þ m. setti umbofsma^ur stúkunnar „Skuld" nr 34, Mrs. N. Benson, eftirfylgjand' meðlimi í embætti fyrir yfirstandardi ársfjórðuDg: Æ T: Sig. Jöl. Jó- hanDessoD; V. T: Mrs. KarólÍDa Dalman; R: G'iðjón Hjaltalín; A R: Jón Ketilsson; F. R: Ásbjörn Eeg ertsson; G: Gunnl. Síilvason; K: 01- afur EggertssoD; D: Miss Bigur- laug Jrthannesson; A. D: Miss Mngnea GuoDarsson; V: Gunnlaugur Jóhannsor; U. V: Magnús JðnssoD; F. Æ T: Albert Jonsson; G. U. T: Halldór Jóhannesson.— Gððir og gildir meðlimir sttkunnar 177; á sið- asta ársfjörðurgi gergu inn 43 nýir félagar. SfðMstu 6 mánuði hafa túkum. bæzt 84, og Htur út fyrir að viðlik fjölgun haldi fifram. Mr. D. J. Laxdal, lögfræðingur frft Cavalier, N. Dak., og Mr. Bogi Eyford, innflutninga-umsjónarmaður i Pembina, komu soögga ferð hingað til bæjarins 1 byrjun vikunoar, og heimsóttu Lögberg um leið. Loyal Geysir Lodge, nr. 7110 I. 0.0.F., M U, heldur vanalegan fund sinn m&Dudagskvö'd'ð 14. m»l 1900 kl. 8 e. h. i Northwest Hall. Áriðandi að allir meðl. sæki fundinn. Paul Olson. Vér leyfum oss að leiða athygli fslendinga I Selkirk-kjttrdæmi að augl/singu a ttðrum stað 1 blaðinu um fundinn, er frjalslyndir menn halda I Stonewall 22 þ.m. (mai). Sem flestir ættu að sækja fundinn, og hver einasta kjttrdeild i kjttrdæminu ætti að senda fulltrúa & hann. Vór httfum orðið varir við, að all- margir íslendingar út um fylkið I- mynda sér að almenni spitalinn hér I bæ"um sé reglulegt „bólu-bæli" og »ð bðlusjúklÍDgarDÍr ligífi þar; þeir bygfjrja þetta & moldviðris-greinÍDni i siðustu „Hkr.", enda er það vorkunn, þvi blaðið gefurfulla ástæðu til þess. En þ8tta er rangt, því enginn hefur sykst & almenna spitalanum sfðan bðlunDar varð þar fyrst vart, og þeir, sem syktust, voru strax fluttir af hon- um & bóluspltalann. ís braut upp á suðurhluta Wioni- peg-vatns I veðrinu 1. þ. m., og var algerlega horfinn þar að einum eða tveimur dttgum liðnum. ís hefur aldrei brotiðaf vatninusvona snemma siðan Islenzk bygð hðfst hér 1 fylkinu (fyrir hartnær fjórðungi aldar), að unðanskildu vorinu 1878, þvf þá braut Isinn af suðurenda þess fyrir Fríí Edii burg I N. Dak. hefur oss verið akrifað, að i ált hftfieyðilagst um 40 hús i bunanum þar, er vé' skyrðum frá í næst slðasta bl»ði, þar a meðal 2 kornh'tt^ur, i staðinn ein, sem Lö^berg gat um. Hór um bil en^u hnfi orðið bjargað fir hftsunum, er brunnu. I>eir félagar Anderson & Hermann hafi bjargað 20 léttum vögt'um (bupBÍea) og 10 plógum, sumum þó nokkuð skemdura, og að skaði þeirra hafi verið um $9,000, en e'dsábyrgð upp i það $3,900. Dakota blöð telja allan tkaðann við brunanu um $100,000, og « r sagt að eld6ábyj«ð hafi verið um fjórði partur af þessari upphæð. KaupmeDn bygðu strax bráðabyrgða-skyii, til að verzla í, og raðgert er að endurreisa flest eða ttll hfls, er brunnu, hið braðasta. Félarr íslendinganna er ftttu aðra lyfjabúð- ina, er brann, he.itir Hanson & Co., en ekki Anderson & Kelly, eins og sagt var I siðasta blaði. Hvað mikill skaði þeirra og Melsteðs & Co. var, höfum vér ekki getað fengið að vita. Allmik- il samskot hafa þegar verið gjörð I Dakota, til að hjalpa þeim sem harð- ast urðu íiti við bruna þennan. Afensriglögin islenzku. Bðluveikin hefur ekki útbreiðst neitt hér i bænum slðan Lögberg kom út sfðast, og lltur þvi út fyrir að yfirvöldunum hafi tekist að na 1 alla, sem höfðu tekið sykina og hætta var & að hfiu gæti fitbreiðst frá, og voru allir veikir og grunaðir—um 20 manns —fluttir á bólusjfikra spttalann hér fyrir vestan bæinn og söttvörður sett- ur um hfisin, sem hiuir sjfiku og grun- uðu menn höfðu verið f, eins og getið var um i slðasta blaði. I>að er nfi liðinn fullur hálfur m&nuður slðan þessar raðstafanir voru gerðar, og mundi þvi s/kin vera bfiin að gera vart við sig annarsstaðar, ef söttnæm- ið hefði fitbreiðst víðar. Vér teljum þvf vfst, að tekist hafi að taka alger lega fyrir kverkar sykinnar hér i bæn- um og að engin hætta sé a að hún fitbreiðist meira. Að þessi bólusyki er illkynjuð sést & þvi, að þrlr af sjfiklingunum sem fluttir voru & bólu- spitalann hafa þegar daið, sem sé Mr. Deering, einn af þeim er urðu Fin- layson samferða f svefnvagninum, Miss Lynob, önnur bjúkrunarkonan er stundaði Finlayson & almenna spft- alanum, og Mrs. Lyons, af James- stræti. Tveir eða þrir af sjúkling- unum eru hættulega veikir enn þa, þar & meðal fslenzka unglingsbtúlkan, Þðra Johnson. í sfPasta blaði Lögbergs prent- uðum vér langa og fróðlega grein úr „fsafo'd", dngs. í mar/. þ. a., meö fyrirsögn: „Áfengislaga-breyting- in". í greininni er nákvæmlega skýrt frá hvernig áfengislogin voru áður á íslandi, og svo hvernig þau eru nú, eftir aS þeim var breytt á síðasta alþingi (í sumar sem leið). Hin gagngerða breyting á áfengis-lögunum á vafalaust rót sína aS rekja til starfs bindindismanna á íslandi, og mega þeir fegna yfir að hafa hrundiS málefni sínu mikið áfram, því breytingin hlýturaS hafa þau áhrif, aS fækka mjög vínsölu- stöSum í landinu og hækka vínföng talsvert í verSi, sem vafalaust hefur þau áhrif aS minna verður keypt og brúkaS af þeim. En þótt bindindis- vinir hafi áunnið þetta, þ4 vantar enn mikiS á að þeir hafi náS tak- marki s'nu, fem vafalaust var, aS fá löggj'if er algerlega bannaSi tilbún- ing, innflutning og verzlun alls á- fengis á íslandi—hið sama, sem bindindismenn hér í Canada eru aS berjast fyrir aS fá framgengt. Alþinyi hefur þntt hyggilegra að taka hina svonefndu háleyfa- stefnu, sem nú er fylgt víSast hér ( landi, en vfnbanns-stefnuna, sem bindindismenn hér eru að berjast fyrir. þinginu hefur ef til vill þótt viðurhlutamikiö aS stíga jafn stórt spor, svona ( einu, eins og það, aS stökkva fra lágleyfa-stefnunni yfir á vínbanns-stefnuna. þar aS auki er ekki ólíklegt, að þingið hafi haft tekju-spursmáliS fyrir augum, þv( auk þess sem tekjur landssjóSs hækka til muna viS breytinguna, sem þingið gerði á áfengis-lögunum, þá hefði l»ndssjóSur tapaS allmikl- um tekjurn af aðflutnings-tollum á vínföngum, ef algert vínbanu hefði veriS gert aS lögum. En ef vln- verzlun og vínnautn er eins mikil bölvun fyrir þjiðina eins og bind- indismenn halda fram, þá hefði þingið ekki mátt sj4 ( tekjurnar, sem landiS hefur af vlnverzlaninni, því þær eru ekki mikill partur af tekjunum í heild sinni og eru því- nær hiS eina, sem tillit þurfti aB taka til. þaS er alt öSruvIsi ástatt á íslandi, hvað algert v(nbann snert- ir, en hér í Canada. Á íslandi er ekkert áfengi eBa vín búið til, svo enginn höfuSstóll hefur veriS lagS- ur í þessháttar fyrirtæki ( landinu og engir menn þar hefðu m>st at- vinnu fyrir það. Veitingahús eru fa og byggingarnar tiltölulega lítils virði, svo skaðabætur þær er lands- sjóSur hefði orðið að borga—ef það hefði álitist sanngjamt að borga eigendum veitingahúsa skaSabætur —hefSu ekki numiS miklu. í Can- ada er alt öðru máli að gegna, því hér hafa margir tngir milj. dollara veriS lagðir í tilbúning áfengis af ýmsu tngi, bæSi til heimabrúkunar og útflutnings, korniS, sem þaS er búið til úr, yrkt í landinu sjálfu og tugir þúsunda manna hafa atvinnu í sambandi viS tilbáning áfengis. Afarmikill höfuSstðll hefur einnig veriS lagður i veitingastaði, á einn og annan hátt, svo aS ef ^andssjóður Canada yrði aS borga skaSabætur í sambandi viS vlnbann, þá yrSu þær fjarska miklar. þar aS auki nemur tilbúningstollur og aðflutningstoll- ur á vínföngum hér nál. fimta parti af öllum tekjum landsins, svo ann- aBhvort yrSi aB leggja beina skatta á almeuning eða hækka tolla á öðt- um vörutcgundum fjarska mikiB, et' algert vínbann væri lögleitt hér. þaunig er vínbanns-málið miklu einfuldara og hægra viðuieignar á íslandi en hér, og þess vegna álitum vér skara að þingið skyldi ekki lög- leiða algert vinbann, úr því þaS fór aS figa við málið á annað borB. Vor- lilliniiisniiiir- liiniiiii er enn einusinni genginn í garð og yður langar til að fá að breyta ögn til i húsinu, fá nýjarCurtainti, nýja borðdúka &c. Hér að neÖHu gerum við yðuv tillioð, sem okki verða endurtekin: 500 yards af Nottinghaui Lace (JurtHÍnf!- efni, scalloped og taped á jöðrum. 84 þuml. breitt. jS'ú boð- íð á 8jc. yd. 90 pör, einungis, af Nottingham Lace Curtains. nýgerð, tnped og scall- oped á jödrum. Ni'i boðnar A 85c. Aðrar tegundir á 50c , 60c., 75c, M.00 oí; alla leið upp í $6.75. Cretonne, eins begs-ja vegiia, 38 þumJ. breitt. Sérstaklega setlað í um- hengi. Nú boðið á 15c. yd. 5 strangar af Turkey& White borð dam • aski. 50 þurnl. breitt. Nú boðið á 25c. yd. CARSLEY & co. 344 MAIN.ST. Þegnr þér þreytist d Algenju tóbaki, þá REYKID T.&B. MYBTLE NAVY t>ér sjáiö „ T. & B. á hverri plötu eða pakka. Anderson $c Hermann, EDINBURG, N. DAKOTA. 1. Kæru vinir, hafið þið h°yrt þau herjans urdur, sem að yfir okkur dundu að eins fyrir skammri stundu? 2. Edinborgar-bær er allur brunninn niður, i eina köku alt er runnil*; eitt er þó, sem gat ei bruonið— 3. t>að mun ekki þörf að skýra þetta frekar, þar eð hverjum þankinn vlsar— það eru okkar göðu prisar. 4. Nfi er ekkert eftir nema sskan gráa; upp af henni er þrt spáð irai, ungnr Phíinix rtsi Ur&ðum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.