Lögberg - 10.05.1900, Blaðsíða 5

Lögberg - 10.05.1900, Blaðsíða 5
LÖGBERÖ, FIMTUDAttlNN 10. MAÍ 1900. J. F. FumertM & COi| CLENCORO, MAN. Leyfa sér af5 benda íslemka kvennfólkinu á þaS, að þeir hafa nú fengið Tvennskouar Upplag af Kvenn-Bfouses sein sett verður upp til sölu metS iniklum afslætti á laug- ardaginn. 1. Upplag Ein tylft af mis- munandi Blouses metJ hvít- um kraga og “Cuffs“, set» seldar voru á $1.00, $1.25 og $1.50, en nú fást fyrir 50 cents. 2, Upplag • Fimm tylftir af ýmsum litum, flestar dökk- leitar meS kraga og „Cuffs“ samlit aðalefninu. A.ður á 75c. og $1.00. Nú seldar á 60 cents. Tíu tylftir af hvítum og mis- litum kvenn-krögum úr Cam- bric og Linen. Seldir á 5c. J F Fumerton & Co, Gleflboro, Nlan. 23. aprll 1900. OF THE Dominion Electoral Division of Selkirk AUGLYSING. Almennur fundur ofannefnds félags verður haldinn 1 Masonic Hall í bænum Stonewall þriðjudag- inn 22. maí 1900 kl. 2 e. h., til und- irbúnings undir í hönd farandi sam- bandsþings-koaningar, til þess að innrita nýja meClimi félagsins, kjósa embættismenn og ræða og ráða til lykta öörum málum, er standa í 8ambandi við félagiS og frjálslynda flokkinn. Allir þeir, sem fylgja frjáls- lynda floknum, eru boðnir á fund- inn, og það er skorað hér með á alla félagsmenn að sækja. John Sutherland, fors. Selkirk (Dom.) Liberal Association. God Bave the Queen. Commoo Sense Ear Drams. Lœkna allskonar heyrnar leysi og suöu fyrir eyrunum þegar öll meðöl bregðast, Eini Wísinclalegi hljóðleiðarinn /heimi. Hœttulausar, þægileg- ar, sjást ekki, hafa engan h®tt- - i legan vír- eða málmtítbúnað. ^áðlagOar af læknum. — Skriflð eftir gef- bók. Karl K. Albert. McDermot Ave., WINNIPEO, Aðal-umboðsmaður fyrir Vlctor Safes Sc WSIson’s Vlortlr, iVorsala i Banfield’s Átján ára verzlun. Verzlun eykst með hverju ári. Allar vörur beint frá verksmiðjunum. $75,000 UPPLAG, Carpet & House Qoods Store. 498 Main Street. Til þess að haia meira rúm fyrir vörurnar höfum við bætt við tveinmr búðum á Albert St. þó búð okkar só stór. ðnnur verðrn höfð fyrir borð- búnað, etc. hin fvrir ýmsa húsprýði. Skrauthluti úr handsh'gnuiu kopar. Bauawas Work Trays, Vasa, etc. Einnig fyrir ýmsar Indverskar vörur. með Maradabad gerð. Indverskar Curtains, Durliics, etc Það er mikil eftirspurn eftir þessu, og það. sem við höfum er sjáandi. Komið með vini yðar. Við bjóðum okkar Curtains með vanalegum vorprisum. •> • i • > • • • > • > Verzlun, scni hepnast og fer vaxandi 1. Hefur bezt lagadar vöru- byrgdir.—8 Carloads. STENDUR ÖLLUM FRAMAR 2. Selur réttar vorur med réttu verdi. 3. Bendir a efiirfylgjandi, sei er vert ad muna Abyrgist ad gera alla skifta- vini ánœgda. CARPET SQUARES í stofur, Brussels á $1,00 yardið SÉRSTÖK KJÖRKAUP. Axminsters, þrjár tegundir.' Svefnstofu. Union og UUar. Einnig hinn alkunni Cordova- dúkur—bezti sem fæst. Fallega lit—ekki dýr. Skoðið okkar $1 50 Art Square Það er ljómand fallegt með bláum oggrænum litum. 500 pör af Beztu Skozk Inlaid Tile Lace Linoleums Curtains á skrifstofur og i hús, 100 strangar. Nairn’s Celebrated Hvítar og fílabeinslitar meðallri nýjustu franskri og enskri gerð Linoleums. % afsláttur í næstu Fjögra yds breitt Linoleum. Mjög ] ódýPt. 12 mismunandí litir. Skoð- ( 10 daga .... ið þau. Við höfum nýjustu birgðir CROSLEY RUGS. Alfar stærðir. Dyra-Mats og stofu Rugs. Glugga póla. Glugga Blinds. Glugga Curtains. Boga Curtains. Upliolst’ry-vörur. Fmustu Serges. Fínustu Volours. Carpet Store, A 1UUSIU * U1 Banfield’s GOLFTEPPIN^ Nálega 1,00 strangar nú til frá því lægsta til hins bezta Tapestry á 23c yd, og falleg á 80c Brussels. 50 strangar, á 90c saum- uð og lögð á gólfið Ensk Axinister á $1.50 Við seljum ekki Bandaríkja eða Canada Axmisters Við ábyrgjumst hvern stranga af vörum okkar Við höfum:— Templeton’s orðlagða Axminster Crosley’s Velvets Hughes’ Briissels Bestu London vörur frá Cook & Son og öðrum Allar vörur frá beztu verksmiðjum Engin furða þó verzlun ankist Okkur langar til að selja yður Blinds . . . Hvers veana?—Af því við selj- um einungis beztu Rollers—Hver Roller er Hartshorn Hversvegna kaupa Blind með lé- legum Roser fyrir 85c? Borgið 40c og fáið Roller sem mað- ur ábyrgist—Við höfura til reiðu ALLAR TEGUNDIR Búðar og hús-Blinds—Nýjustu Laces og Decorations. Gleymið ekki Að við saumum og leggjum gólf- teppi frítt — Við flytjuum vörur til jámbrautastöðvanna fritt. Utanáskr. til okkar utan af landi: BHiifield’s Carpet • Okkur langar til að selja yður BORDBUNAD. Við seljum betri þurkur fyrir 20 cents en sézt hafa. Upplag af borð Napkins og borð- dúkum. Og nýmóðins Centre-dúka, Doy- lies, og Sets af Cosies. Allir segja að það sé það fallegasta scm þeir hafa séð hér í bæ. Frá $1 upp f $70 hvei'. Þær prýða borðið. Banfield’s Okkur langar til að selja yður Kina og Japan Matting . . . 25c. og 50c. Allir litir til. . Stutt glugganet mjög ODYR OG SNOTUR. Yfir höfuð eru allar vörur okkar nýjar og ,hæst móðins1. Alt sem útheimtist til þess að prýða lieimilid og gera það notalegt,. ath —Vörur seldar upp á mánað- arafborganir. GÓÐ BENDING: Búð Fólksins. Banficid’s áður en þér kaupið. •* Ofc •> •> •> •> •> •> •1 •> •> •> •> •> •> •> •> •> •> •> •> •> •> •> •> •> •> •> •> •> •> • > •> •> •> •» •> •> •> •> •> •> •> •> •> •> •> •> •> •> •> •> •> •> •> •> •> •> •) LOKUÐUM TILBOÐUM, stíluöum til Po8tmaster General, verður veitt móttaka í Ottswa til hádegis á föstu daginn, 8da júní næatkomandi, um að flytja póstflutning Hennar Hátignar, upp á fjögrra ára samning, tvisvar í hverri viku, á milli Richlsnd og Winnipeg via Millbrook, Dundee, Dugald, Plympton eg Suthwyn frá lsta júlí næstkomandi. PrentaÖar sk/ringar um alt fyrir- komulag pessa fyrirhugraÖa samningrs er hægt aÖ skoÖa og tilboÖs eyÖ blóÖ hægt aÖ fá á ofangreindum póstatöÖv- um og á skrifstofu þessari. W. W. McLEOD. Post Offioa Inspeotor. Post Office Inspectors Office Winnipepr, 27. April 1900. Allir ^ VHja Spara Peninga. Þegar þiö þurfið skó þá komlð og verzliö viö okkur. Við höfum alls konar skófatnað og verðiö hjá okk ur er lægra en nokkursstaðar bænnm. — Yið höfum fslenzkan verzlunarþjón. Spyrjið eftir Mr Glllis. The Eilgour Rimer Co„ Cor. Main & James Str., WINNE G NorthPpn Paeifie Ry. TX3YTZE OARD. _____________MAIN LINE.______________ Morris, Eirerson, St. Paul, Chicago, Toronto, Montreal . . . Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco, Fer daglega 1 4f e. m. Kemur daglega 1.05 e. m. PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH Portage la Prairie og stadir hér á milli: Fer daglega nema á sunnud, 4.20 e.ro. Kemur:—manud, miövd, fost: 1 10 e m; þriðjud, fimtud, laugard: 1 o 2_5 f m LAKE BRaNCII—Fer fra P la P: manud og Fostud 8 40; kem sama dag 10 20 Kem til Oakland s d 9 2o; fer 5 d 9 30 MORRIS-BRANDON BRANCH. Morris, Roland, Miami, Baldur, Belmont, Wawanesa, Brandon; einnig Souris River brautin frá Belmont til Elgin: Fer hvern Mánudag, MidvÍKu t og Föstudag 10.40 f. m. Kemur hvern þridjud. Fimmt-. og Laugardag 4.40 e. m. Ég hef| tekið að mér að selja ALEXANDRA CREAM SEPARATOR , óska eftir að sem flestir vildu gefa^mér tækifæri. Einnig sel ég Money Makeri‘ Prjónavélar. G. Sveinsson. 195 Princess St. Winnipeg „EIMREIDIN“, eitt fjölbreyttasta og skemtilegasta tfmaritið & íslenzku. Ritgjttrðir, mynd ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal, S. Bergmann, o. fl. / m mnttu okkur engin ógnandi augnatillit; lfksbngur- inn, sem Alexacder eineygða sk&ldið oitt‘ varnú ekki sunginn þegar við komum inn í garola, gr&a húsið uppi f hæðinni, sem horfði út að hinum bl&a sjó. Sk&ldið lætur Ulysses verða — jæjs, svo ég segi það beint út—verða leiðan & friðnum og rónni 1 ípaka. Ég veit ekki hvort ég verð annar Ulysscs í þessu efni og lifi pann dag, að mér leiðist hinn nýfæddi friður & Neopalia-ey. En, í einlægni að segja, þá draga hinir fyrri, ókyrru dagar huga mim, mjög tií . sfn og mér pykir væntum að minnast þeirra í kyrþey með sjftlfum mér. Dessi tilfinning var svo sterk hjft * mér, að hún kom mér til að neita konunui minni um bón hennar—hina einu bón hennar, sem ég hef enn neitað henni um. Þetta atvikaðist sem fylg r: Þeg- ar viö vorum búin að vera tvo eða þrjft daga & eynui (ég eyddi einum þeirra í að vitja grafa d&inna vina og dauðra óvina), þ& s& ég, þegar ég gekk í gegnum ganginn & húsinu okkar með Phroso, að múrara verk- færi og kalkblendingur var & gólfinu hj4 stigfBtim, rétt þar hj& sem dyrnar að leynigöngunum voru P& sagði Phroso við mig: „Ég er viss um að þú vilt gjarnan, að blaðið -ó upp 1 þessi hræðilcgu leynigöng, Charley. I»au eru ftill af voðalegum endurminningum“. „Hvað segir þú, krera Phroso mfn; lilaða upp í göngin?-1 sagði ég. „Við murvim ekki þurfs þeirra við framar** sagði hún og hló— og kysli inig.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.