Lögberg - 10.05.1900, Blaðsíða 6

Lögberg - 10.05.1900, Blaðsíða 6
ð LÖGBfiftG, FIMJiTUDAGINN 10. MAÍ 1000 Uelagoa-flóa gjörðar- dómurinn. Suœir álíta, að gjOtðardómar í |>rætumálum milli f>jóða heimsÍDS verði hið óbrigðula meðal til að af- stýra ófriði í framtíðinoi og að hlut aðeÍJeDdur geti vanalega verið á nægðir með úrskurð gjörðar nefnd anna. t>að er enginr vafi á að sú aðferð, að leggja f>rætumál í gjörð, befur afstyrt blóðugum ófriði í nokk ur skifti síðari hluta f>essarar aldar, eins og t. d. J>egar hin svonefnda „Alabama“ f>ræta (krafa Bandarlkj- anna á hendur Bretura fyrir óskunda og skaða, sem brezka skipið „Ala bama“ gerði peim 1 prælastríðinu) var lögð í gjörð, og nú slðast landapræt an milli Breta og lyðveldisins Venez- ue!a. Bretar hafa, sem 1 mörgu öðru, gengið á undan og gefið öðrum f>jóð um gott eftirdæmi í pvl, að leggja millipjóða prætumél í gjörð, og B mdaríkin hafa fylgt peim drengi- lega í peirri stefnu, pótt hvorug pjóð- in hafi getað lagt öll prætumál sín við aðrar pjóðir í gjörð og komist hjá ófriði síðar millipjóða gjörðardómar hófust. En eins og eðlilegt er hefur reynslan »ýnt, að pví er eins varið með gjörðardóma pessa eins og með ,,patent“-meðöl, sem eiga að lækna vissa sjúkdóœa—að vér ekki nefhum J>iu er e>ga að lækna nlla sjúkdóma —að pau lækna pá ekki ætfð, eða eru pá að minsta kosti mjög lengi að pvl, Sfðasta dæmið um petta er gjörðar- dótnur sá, sem kveðinn var upp í Berne á Svisslandi fyrir liðugum mán- uði síðan, i hinu svonefnda Delagoa- flóa prætumáli. Gjörðarnefndin (svissneskir lögfræðingar) hafði setið yfir pessu máli ! full tfu ár, og pegar svo dómurinn er loks kve*inn upp, pykir tveimur málspörtunum (Bretum og Bandiiíkjamöunum) hann mjög ranglátur og eru sár óánægðir með hann, pótt priðji málsparturinn (Portugal) sé vafalaust vel ánægður. Gjörðardómur pessi hefur vakið mjög almenna eftirtekt, bæði vegna pees hve ranglátur hann pykir, og sökum pess, að búist var við, að hann hefði ef til vill n ikil áhrif á ófriðinn milli B eta og Búa í Sufur-Afrfku. Vér skuluro pví stuttlega skýra frá roála- vöxtunum—tildrögunum til prætu- málsins, sem lagt var í f jörð, og eru peir s«m fylgir: Arið 1888 veitti Portugals-stjórn Bandarfkjamanni nokkrum, McMurdo að nafni, leyfi til að leggja járnbraut frá Delagoa-fióanum vestur yfir land- spddu p<, er Portugal á par á austur- strönd Afrfku, alt að landamærum Trínsvaal 1/ðveldisins. Mr. McMurdo myndaði pá strax jáinbrautarlsgn- iogar-félag á Bretlandi og byrjaði að byggja brautina. En af skiljanleg- um ástæði’m vildi forseti Transvaal- lyðveldisins, Mr. Kruger, að braut pessi frá Delagoa-flóanum að landa- mærum sfnum yrði eign Portugal-rfk- is, eins og járnbrautin frá Pretoria austur að landamærum Transvaal (brautirnar mætast p vr) var eign lyð- veldisins. Mr. Kruger vildi ekki að prívat-menn á Bretlandi og 1 Banda- rfkjunum ættu fé 1 hinni einu járn- braut frá Transvaal tiður að austur- ströndinni, braut, sem gat með timan- um haft afarmikla pyðingu fyrir lyð- veldið í hernaðarlegu tilliti. Eftir að hafa tafið all-lengi fyrir pví með landamæra prætu vafningum, að Delagoa-flóa járnbraut pessi yrði full- gerð, tðkst honum loks að telja Portugals-stiórn á, að gera brautina upptæka (taka hana af McMurdo og binu brezka félagi hans) og fullgera hana sjálf, á pann hátt samt, að Portugals stjórn viðurkendi að Mo Murdo og brezka féTagið hefði skaða- bóta-kröfu á hendur sér fyrir tiltækið. Hvar Portugals stjórn fékk fé til að Ijúka við brautina, og hvernig hún bjóst við að fá fé til pess að borga skaðabóta kröfuna, er ekki lyðum Ijóst, pví Poitugals ríki er eins fá- tækt að sfnu leyti eins og Transvaal lyðveldið er orðið ríkt, af fé sem 8tjórnin hefur sogið út úr útlending- unum, er sezt hafa par að og lagt auð sinn í parfleg fyrirtæki 1 landinu. Þetta skeði árið 1889, og árið eftir sampyktu Btjórniruar á Bretlandi og í Bandarfkjunum, sem höfðu tekið að sér mál pegna sinna, að leggja skaða- bóta kröfur Mr. McMurdo’sog brtzka félagsins í gjötð. Samkvæmt pessari sampykt útnefodi sambandspingið á Svisslandi prjilögfræðinga sem gjörð- arnefnd f málinu, og peir sátu yfir pví í tfu ár, eins og áður er sagt. Upp- hæðin, sem gjörðarnefndin eftir allan pennan drátt dæmdi McMurdo og brezka félaginu, er hér um bil helm ingurinn af lægstu uppbæðinni, sem nokkur átti von 4 að peim yrði dæmd Skaðabæturnsr, sem peim voru dæmd- ar, eru nokkuð yfir 3 miljónir doll., ásaint einföldum vöxtum, 5 af hundr- aði á ári, af upphæðinni í ellefu ár, sem gerir alla upphæðina um 5 milj ónir dollara. Skaðabóta-krafa Mc Murdo’s fyrir byggingu á parti af brautinni var l^ milj. doll., og krafa brezka félagsins, fyrir pann part er pað bygði, var 7^ miljón dollara, eða til samans 9 milj. doli. X>ar að auki gerðu stjórnirnar skaðabóta kröfu fyr- ir hönd McMurdo’s og félagsins fyrir gróðatap á ókominni tíð, og var sú krafa bygð á gróða-afli brautarinnar og nam um 15 miljónum dollara. Þessi síðastnefnda krafa virðist alls ekki hafa verið tekin til greina, sem pó synist ranglátt, pví mennirnir áttu vissulega að fá eitthvað fyrir að vera sviftir eign sinni og réttindum peim, er Portugals stjórn hafði veitt peim, auk peninganna, sem peir höfðu lagt f fyrirtækið, en sem peir fá ekki helm- inginn af eftir úrskurði gjörðarnefnd- arinnar. I>að, hvernig mál petta var skammarlega dregið á langinn og skaðabóta upphæðin, sem úrskurðuð var, látin vera lág, befur vafalaust pau áhrif, að Bretar og Bandarfkja- menn verða hér eftir miklu ófúsari á að leggja prætumál í gjörð. Ýmis- legt bendir til, að seinlæti Delagoa- prætu gjöiðarn'fndarinnar hafi haft áhrif á pað að Bretar neituðu að leggja prætu sfna við Transvaal-lyð veldið 1 gjörð, enda er enginn vafi á að hinir undirförlu Búar hefðu fundið. ráð til að flækja og draga málin á langinn í hið óendanlega og gera Bretum eun erfiðara fyrir. Búar voru fyrir löngu ákveðnir í að reyna að hrekja Breta algerlega burt úr Suður Afríku, og datt pvl aldrei f hug að taka nokkrum sættum. En peim var hagur að draga málin á langinn með allskonar vafningum, og gerðu pað par til Bretar voru orðnir sárpreyttir 4 vffilengjum peiria. Loks urðu Búar alt of ósvífnir, svo Bretar sögð ust ekki geta átt í að reyna lengur að semja, og pá óðu Búar inn 1 lönd Breta, eins og peir höfðu altaf ætlað tér að gera. pakklæti. I>ið er okkur bæði ljúft og skylt að votta öllum peim innilegasta pakk- læti, er hafa létt okkur hjá'parbönd f heilsuley3Í Helga sonar okkar, sem nú er, og hefur verið sfðan 5. október sfðastl. ár, til lækninga hjá Móritz lækni HalldórgsyDÍ í Park River, N. Dak. Viðgetum ekki hér minst allra peirra með nafni, sem hafa af góð mensku sinni ■ tyrkt okkur til pess að geta látið son okkar njóta læknis- hjálpar allan pernan langa tfma, en sérstaklega leyfum við okkur að minn- ast hins heiðraða kvennfólags f Geys- ir bygð, sem gaf $25,00, og peirra er stóðu fyir samkomu, sonar okkar vegna, í Breiðuvfk par sem, að með töldurn gjöfum frá einstaklinguro, kom saman $22 00. Ennfremur má ekki gleyma að tilnefns heiðurshjón- ii Mr. og Mrs. O. G. Nordal, f Sel- kirk, sena höfðu son okkar hjá sér um tveggja mánaða tíma án nokkurs end- urgjalds, og svo tengdsdóttur peirra, Mrs. G Nordal, sem hjúkraði hooum allan pann tfma,áo pess aðsetja neins borgun fyrir og kórónaði svo góð- verk sitt með pvf, ásamt manni sfnum, að lána syni ckkar $76.00 I peningum pegar hann lagði af st»ð uður til Park River. Mr. Þorst. M Borgfjörð á einnig sé stakar pakkir skilið fyrir samskotaleitun hjá kunningjum sfn,- um f Winnipeg, og fékk hann ptnnig $5.00 til hjálpar syní okkar. íslend- ingar í Dakota hafa einnig hjálpað syni ot’kar mjög höfðinglega með pvf að skjóta stman $80,00 og gefa hon um. öllum peim sem pannig á einn eður ann>n hátt hafa hjálpað okkur og syni okkar bæði peim, sem hér eru nefndir, og öllum hinurn mörgu, sem ekki eru tilfærðir með nöfnum— pökkum við af öllu hjarta og biðjum gjafarann allra góðra hluta að launa peim pessar miklu velgjörðir á pann hátt, sem hann sér peim bezt og hag- kvæmast. Geysir, P. O., Man. SlGORÐUR HARLIÐASON, SlGRÍÐUR HaFLIÐASON. Dp. M. Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park iver, — fj Dal^ota. Er að hiíta á hverjum miðvikud. í Grafton, N. D., frá kl.5—6 e. m. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNL.Æ.KNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sárs. auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Maiht St. Stpanahan & Hampe, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUB SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s. frv ty Menn geta nú eins og áðnr skrifaö okkur á íslenzku, þegar )>eir vilja fá meðöl Munið eptir að geítr númeríð 6 glasinu W. J. BAWLF, SELUR Vinoc Vindla Æskir eftir við- skiftum yðar. Excbange Building, 158 Princess Str Tele'fén 1211. Anyono sendlng a sketcta and descrlptlon may qulckly ascertain our optnion íree whetber an invention is probably patentable. Communica* tlons strictly confldentfal. Handbookon Patentt sent free. Oldest agency for securing patents. Patents taken throunta Munn & Co. recelve vpecial notice, without charge, In the Scientífic Jlmerican. A handsomely illustrated weekly. Largest clr- culation ot any scientlflo Journal. Terms, $3 a year; four months, $L Sold by all newsdealers. MUNN & Co.36,Broad^ New York Branch OIHce, 625 F 8t.. Washlnaton. D. C. Peningar til leigu Land til sals... .Undirskrifaður útvegar peninga til láns, gegn veði í fasteign, með betri kjörum en vanalega. Hann hefur einnig bújarðir til sölu vfðsvegar um íslendinga-nylenduna. S. GUDMUNDSSON, Notary Pvilolic* - Mountain, N D. 4Ö4 495 Banlcrupt StocK Buylng Company Cor. Main & Rupert St. Næstu dyr fyrir sunnan Bi-unswick l ALT AF FYRSTIR •%%%%%%• Mikil fata-sala 46 Karlmannsföt, ljósleit sumarfðt byrgst alull. Innflutt, eiga að selia á«10.00. OKIIAR VERÐ........$4/ 95 Karlmannsföt gott influtt Twei vönduð $12.00 virði, Okkar verð $1 400 Föt, beztu Tweed, Worsted, Serg Vicunas, etc., 814.50 til S18.00 virc OKKAR VERÐ.... $7.50 til $8.50 268 Karlmanns Tweed buxur, búnar til til að seljast á $1.50. Okkar verð 76c. 848 Karlmanns Tweed bnxur, fallegt snið, vel tilbúnar. Vanaverð $1.50 til$1.75. Okkar verð...........$1.00 500 Tweed og Serge buxur. Innflutt efni $3 til $4.50 virði. Verða strax að seljast 4 $1.50, $1.75 og $2, Stakar treyjur, stök vesti og Bicyle bux- ur alt selt fyrir lítilræði til að losast við það. Þó verðið hafi hækkað þá getum við enn selt beztu Denim Overalls með buxn- asniði á 75c. Karlmannanærföt. 100 Tylftir af karlmannsnærfötum úr finu Balbriggau........45c. fötin. 100 Tylftir af þykkum, röndóttum nær- fötum, $1.00 virði fötin. Okkar v. 4öc. 100 Tylftir af enskum Merinonærfðtum. $t 50 virði stykkið. Okkar verð $1.00 fötin. 27 Tylftir 'af Setlands-nllar nærfötum. Eiga að seljast á $1.50. Okkar v. 65c- 12 Tylftir af Karlmanns-,,Sweaters“ Navy og Cardinal. Látið fara á 25c. Skyrtur og: Sokkar. 6 Tylftir af gráum karlmanns flannel- skyrtum 75c. virði. Gefnar fyrir 25c. 25 Tylftir af karlmanns Negligee skyrt- um til sumarsins 75c. virði. Okkar verð 45c. 33 Tylftir af svörtum Satin skyrtum $1 og $1,25 virði. Verða að fara á 66c- 14 Tylftir af spariskyrtum með silki. brjósti $1.50 til $2 virði. Okkar v. $1. Góðir karlmannasokkar, 3 pör á 25 cent. Enskir Cashmere-sokkar, alull 40c. virði, seljum við 5pör á $1.00. Kvennsokkar á öllu verði, mjög góðir. „Auðvitað ætla ég mér að stjórna Neopalia ] samræmi við grundvallarlögin, að svo iniklu leyti sem unt er“, sagði ég. „EDginn veit samt hvað fyrir getur komið. En, er alls engiu skáldleg tilfinning f pér, góða mfn?“ „Nei“, sagði Phroso blygðunarlaust. „Ég hef fengið meir en nóg af skáldlegum ætíntyrum. Mig langar til að lifa f friði og ró; og óg kæri mig ekki um að hrinda neinum niður f tjörnina í hinni voða- legu gjá, sem veslings Kortes fóll ofar. f-‘. Ég stóð kyr ofurlitla stund og horfði á gólfið undir stigafætinum. Svo kraup ég niður og snerti ijöðrina f plönkunum. £>eir hreifðu sig úr stað, og leynigöngin göptu fyrir fótum okkar. Ég lagði handlegginn utan um mittið á Phroso og sagði: „Nei, drottinn forði mér frá, að leggja nútfðar- innar vanhelgandi hönd á leyndardóm Stefanopoulos- ættarinnar! Dví veröldin fer marga hringi, Phroso, — stundum áfram, stundum aftur á bak; og f>að er nokkurs virði að vita, að við erum undirbúin hér í Neopalia, og að ef einhver gerir árás á konungsvald okkar hér, f>á megi hann vara sig á leyndardómi Stefanopoulos-ættarinnar! Ég getkomist í pað skap, Phroso, að mögulegt væri, að ég kæmi til baka frá gjáuni—einsamall!“ Phroso lét pví leynígöngin vera eins og pau voru, fyrir bænastað minn; og jafnvel nú, pegar mið- aldurs-gkuggarnir (fari peir banns.Atir) eru að lengj- $$t uieir og tneir, og hinar oisafeugnu athafnir kauj^- anda Neopalia-eyjar eru farnar að fá á sig gullin blæ 1 hinni fjarlægu endurminningu, pá pykir mér gaman að ganga að gjánni f leyDÍgöngunum og rifja upp pað sem p&r hefur skeð: bardagana, vélráðin, hinn skyndilegu dauða,—já, ferðast til baka f huganum frá hinum voðalega bardaga Kortesar ot; Constantine’s á mjóu klettabrúnni til hins fjarlæga tíma, pegar barón d’Ezonville var svo heppinn að vera skilinn eftir á skyrtunni, einsamall f báti, úti á sjó, par sem binum höfuðlausa búk Stefáns SÆfanopoulosar var fleygt niður í hið dimma djúp gjárinnar, tímans, pegar Alexander skáld eineygði orti líksönginn áhrifamiklr. En, hamingjan hjálpi mé.-, pað var fyrir tveimur öldum siðan! [Endir.J Reg-nkApur. Ferir skömmu slðan keyptum við 700 af þeim en eigum nú einungis 65 eftir. Þær seljum við á $3.75 til þess að losast við þær. Mjög vandaðar, $7 til $8 virði i öðrum búðum. Ymislegt. Yið höfum'karlmanna og kvenna skó- fatnað. Vinnuskó handa mönnum og drengjum. Flókahatta, stráhatta hálsbmdi, axlabðnd, vasaklúta, þurkur, ábreiður, kjóladúka: etc. Alt fyrir minna en hálfvirði. Við kaupum og seljum fyrir psninga út i hönd. jgyVerðinu skilað aftur ef vör- urnar llka ekki. ♦%%%%%%♦ Tus BANHUPT 8T0CE BUYINfi CO. 565 og 567 Main Street*

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.