Lögberg - 17.05.1900, Blaðsíða 1
LöaBERo er g«fiS 6t hvern ftmratudag
af Thb Löoberg I'rinting & Publish-
ino Co., að 309JÍ Elgin Ave., Winni-
peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um áriö
(á Islandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.—
Eeinstök númer 5 cent.
LöokV.ug is puhlished cvcry Thursday
by Thf. Locbrku i'
[NG Co.. al n Ave., W
peg, Manit. iscription pric<• Í
l>cr year, payable in iilvunce. — i>i igle
copies ^ cci.ts.
13. AR.
Winnipeg, Man., flinmtudaginn 17. maí 1900.
NR. 19.
THE
••
HOME L>FE
ASSOCIATION OF CANADA.
(Incorpoiated by Speoial Act of Dominion Parliaraent).
Hon. R. HARCOTJRT. A. J. PATTISON. Esq.
President. General Manager.
HöfmlstóU »1,000,000.
Yfir fjögur hundruð þúsund dollars af hlutabréfum Home Life fé-
lagsins hafa leiðandi verzlunarmonn og peningamenn í Manitoba og
Norðvesturlandinu keypt. Home Life hefur þessvegna meiri styrk og
fylgi í Manitoba og Norðvesturlandinu heldur en nokkurt annað lifsá-
byrgðar-félag. •
LífsábyrKdar-sklrtelnl HomeLifefélagsinserualitin, af öllum
er sjá þau, að vera hið fullkomnasta ábyrgðar-fyrirkomulag er nokkru
sinni hefur boðist. Þau eru skýrt prentuð, auðskilin og laus við öll tví-
ræð orö. Danarkaöfur borgaðar samstundis og sannanir um dauðsfðll
hafa borist félaginu.
Þau eru ðmotmælanleg eftir eitt ár.
Öll skírteini félagins hafa ákveðið peninga-verðmæti eftir 3 ár og
er lanað út & þau með betri skilmálum en nokkurt annað lífsábyrgðar-
félag býöur. .
Leitið upplýsinga um félagið og þess ýmislega fynrkomulag hj&
ARNA EGGERTSON,
JT5Qa GllNERAL AíJENT.
W. H. WHITE,
Makaobir,
molntyre Blook, WINNIPEC, MAN. i
P.O.Box 246.
Fréttir.
CAHADA.
Méi þeirra Walsh, Nolans og
Dallmanns, er kærðir voru fyrir til-
raun að sprengja flóðlokurnar 1 Well-
and-skipaskurðínum meö dynamite,
hefur nú veriö rannsakað fyrir undir-
rétti, og voru sannsrjirnar gegn þeim
svo sterkar fyrir pólitl-róttinum, aö
m&linu var vlsaö til næsts dómþings.
SkipaferSir byrjuðu á suðurparti
Yukon-fljótsins (til Dawson City 1
Klondike-héraðinu) 8. p. m.
N/justu fréttir segja, að brezka
stjðrnin ætli aö stofna penrngamynt-
unar-stofu hér 1 Canada innan skams.
Myntunarstofa hefur verið 1 Austrsliu
i mörg ár, en þar höfðu fundist auð-
ugir gullnámar &ður en menn vissu
að Canada var eins gullauðugt land.
BANDARlKIN.
Rétt nylega r&ku 25 Bandarlkja
hermenn 600 uppreistarmenn & Phil-
ippine-eyjunum & flótta. Petta synir
hve <$jafnt er & komið með þessum
þjóðum hvað vopn—eða hugrekki —
snertir.
Bærinn Fisher, 1 Minnesota-riki,
hrann til kaldra kola, að heita mUti,
i fyrradag.
Auglysing hefur nú verið gefin
út um það, að Honolulu, & Sandwich-
eyjunum, sé algerlega laus við kyla
pestina.
ÚTLÖKD.
Engar sérlegar fréttir bafa borist
*f öfriðnum i Suður-Afriku siðan
Lðgberg kom út síðast, nema þær, að
lið Búa hörfar hvervetna undan Bret-
um, sem taka hvern bæinn og vfgið
eftir annað viðn&mslítið, bæði 1 Or-
ange-fríríkinu og norðurhluta Natals.
Bretar hafa nú lyst alt Orange friríkið
brezkt land, og þess verður ekki
lengi aö blða, að Transvaal-lyðveldið
hlíti sömu ðrlögum. Sendinefnd Búa
i Bandaríkjunum kvað ætla að bjóða
¦tjórninni þar að taka Bua-lyðveldin
undir vernd síns, en fyrst og fremst
hafa Bandaríkin nóg & sinni kðnnu
Wtn stendur, og þar að auki munu
þau hugsa sig um tvisvar &ður en þau
(stjórnin) blanda sór inn í viðskifti
Breta og Búa.
þ. m. i sm&vatni nokkru & ítalfu. Þau
voru þar & skemtisamkomu, en b&t-
arnir, sem notaðir voru & vatninu,
ofhlaðnir.
Gulln&mar, sem virðast vera fullt
eins auðugir og n&marnir i Cape
Nome (& Alaska ströndinni), hafa
fundist hinum megin við Behrings-
sundið (i Siberíu).
Manitoba-biugið.
Um 30 uDginenni druknuðu 15.
Hið helzfca, sem gersfc hefur á
þingi Manitoba-fylkis síðan blað
vort kom út í vikunni sem leið, er
það, að Macdonalds-stjórnin lagði
fram (9. þ.m.) skýrslu nefndar þeirr-
ar, er hún setti skömmu eftir að hún
tók við (í síðastl. janúar), til aö
rannsaka r&ðsmensku fyrirrennara
sinna (Greenway-ráðaneytisins) þau
12 fir, er þeir voru við völdin, og
gefa alit sitt um fjárhags-ástand
fylkisins, eins og það var þegar
Greenway-stjórnin skilaði af sór.
Margir höfðuu beðið all-óþolin-
móðir eftir skýrslu nefndarinnar,
og ýmsir hafa sjálfsagt búist viö
einhverjum stórkostlegum opinber-
unum, enda var það vorkunn, eftir
allar ákærur og dylgjur afturhalds-
manna, utan þings og innan, og
öakri og ól&fcum málgagna þeirra,
„stórra og smárra."
En þrátt fyrir að nefndin var
beinlínis sett til að leita að öllu,
sem afturhaldsmenn kynnu að geta
notað á móti frjálslynda flokknum
og Greenway-stjórninni, þ& er ekki
eitt einasta atriði í akýrslunni sem
bendir til að einum einasta dollar
af fylkiafé hafi verið óráð'vandlega
varið i óll þau 1°2 ár, sem Green-
way-stjora sat að völdum, og ekkert
um að einn einasti dollar hafi tapast
fyrir vangæzlu eða vanhirðingu.
Skýrslan er því mesti sigur fyrir
frjálslynda flokkinn, og allir heiðar-
legir afturhaldsmenn bera kinnroða
fyrir alt þetta nefndar-brutl, sem
hefur kostað fylkið nál. $3,000. —
Vór höfum ekki plftss fyrir þýðhigu
af skýrslu nefndarinnar í þessu
blaði, en hún kemur siðar, ásamt
helatu atriðunum úr umræðunum
um hana og fjármál fylkisins, sem
ekki er enn lokið.
Fjármála-ráðgiafi Davidson hef-
ur lagt fjármála-frumvarp sifcfc fyrir
þingið, og verða útgjöldin meiri, en
ekki minni, cn árið sem loið eftir
því. það á að leggja nýja skatta á
fylkisbúa, og saœt verður m'kill
tekjuhalli samkvæmt fiumvarpinu,
sem stjórnin ráðgerir að jafna með
því að auka fylkisskuldina að mun.
Vér förum nákvæmar út í öll
þessi mál í næsta blaði.
Ur bœnum
og grendinni.
Bjarni Msgnusson og Sisrurður
Jónsíon, bændur íir Á pt-tvatns-byjjð-
inni, komu hinfjsð til bwj*ritis um
lok siðustu viku i verzlnnarf^r'*, og
fóru aftur heimlaiðis & þrifljud»g.
I>eir SRffja alt gott ár sfnu bypðar-
lagi, almenna beilbrigði o. s. frv.
Gróður er þar fremur lltill enn, sðkum
þyrkinganna, sem verið hafa, en þó
allgóður hagi fyrir skepnur.
Mr. Pétur Einarsson, sem uro
allmörg undanfarin &r he.fur búifl um
8 mllur fyrir norðan þorpið West-
bourne, hér f fylkinu, hefur nfi selt
kvikfé sitt þar ogj flntt sig hingað til
Winnipeg með konu sína og tvo full-
tfða syni, Magnús og Vilhjálm. Pétii
búnaðist vel þar sem hann var og &tti
orðið allmikla hjörð af nautgripum,
og fékk &gætt verð fyrir hana—um
$35 fyrir mjólkurkyr, $40 fyrir þré
vetra uxa, og $12 til $15 fyrir vetr-
unga—enda voru gripir hans af góðu
kyni.
SENT FRÍTT MEÐ PÓSTl
Ljómandi vandaður k.enn- eða
karlmanns hnffa með fflabeins skafti,
eða gull-„p]nted'' úrkeðja, eða ljöt'i
andi falleg , plated" skæri, eða nyj
ustu vasabækur, e?"a smjörhnífur, eð*
sykurskeið úr silfri, eða fimm nyjustu
söo^var og hurdruð af eigu'egurn
skrautmuoum (verða ekki taldir hér
vegna pl&ssleysis) frltt með eins doll-
ars virði af okkar nafutosraða tei eða
kaffi, cocoa, baking powder, choco'ate,
pepper, mustard, gingor, etc, & 25o,
30c, 35c og 40c pundið.
Fyrir $2 pöntun með pósti f&;ð
þér tvent af hve'ju þv', sem upp er
talið & $1 listanum, eða J dös. af vöttl-
uðum silfur-„plated gölllum, eða
kveldmatar-skeiðura, eða ^ dús af
granit pie diskum, eða stOra sósusk&l,
preserving ketile, eða figæta stóra
te- eða kaffi könnu, alt Davidsons
alkunna granit vara. Kjósið sj&lfir.
Reynið, og þér sannsærist um
vörugæðin og lága verðið. Óakað
eftir agentum. Sendið frlmerki og
fáið prfslista. Skrifið okkur. Segið
hvaða hlut þér viljið fá eða l&tið okk
ur velja 3 eða 4 pd. pöntun af öllu
$1, 6 og 8 pd. pömon $2. Segið hvað
þér viljið, te eða ksffi, eða ögn af
hverju.
Geeat Pacific Tka Co,,
1446 St. Catherine Str,,
Montreal, Que.
Landi vor I>orgrfmur Arinbjðrns
son, sem heitna & f bænum Grayling,
1 norðvesturhluta Michigan-rlkis, kom
hingað til bæjarins fyrir n5l. þremar
vikum síðan, til að sj4 sig hér um, og
dvaldi hér þangað til síðastl. þriðju-
dag, að h»na fór heimleiðis aftur. A
leiðinni hingað kotn hann við í Dul-
uth, og dvaldi þar 2—3 daga hj&
kunningjum slnum. Héðan fór hann
til Minneapolis og St. Paul, til að sj&
þft bæi.— Mr. £>. Arinbjörnssoa er
fæddur og uppalinn & JÞorvaldsstöð-
um I Breiðdal, I Suðurmúlasyslu, en
vsr slðast & Eskifirði og fór þaðan til
Kaupmanuahafnvr árið 1881 og stund-
aði þar iðn slna (t'ésmlði) I eitt &r.
Arið 1$82 fór hann til Ameriku með
dönsku kunningjafólki slnu og settist
að I Grayling. I>ar stutidaði hann
iðn sína I 3 &r, og var þ& búinn að
spara saman af kaupi sínu yfir 1,300
dollarn. l->i fór hinn tii fdands (^rið
1885) ()(í glfti sijr f>*'', en flptti svo til
Ame':! u (til G í y 'iMi;.-) " <-ð konn s(na
næsta ár (1886) og h«»fur húið þa<-
SÍðan. Þau hjón htfn eiy.iKSt 4 horn,
Og líður &^f*>tlega. Dr u eiga st^rt og
vai:dað Ibfiðsrhíis, 0% Mr A i' bjðrns-
son & þriðjung I ail-tVr: v. rz'ua I
Grayling. Uann er yott il^m i.m
hvernig dngleirir Isl'ndiigar h^'a
komist, áfram hér f Ameríku. Ifingir
aðrir Itlendiagar en þ^u iijAiin si| a
heima I Giayli»>g, oy f>»u .iRf» eriybr
samgðngur haft við Iílendioga öll
þessi &r. S».mt tnlar Mr. Arinhjörns-
soa e.ins grf>ði Islet.zku s -m bann hcfði
Stððutft tidið h Islandi oq hefur >dtaf
fyljrst moð m'ilum I•'leiidiapa, enda
er hinn vel yr'indur maftur oa h-fur
ljósnr ojr b lilbrifjðhr skoð^nir ft öllum
m&lum. Oss þóttt mjðg fróðl-ígt að
tala við hann.
Ritstj. athugasemdir.
1 V otoria bæ, I British Columhta,
var safnað I þjóðr1. knis^iðð CaDada,
eius og víðar, og hafa Islen intrar þar
I bænum gefið I þann sjöð. t>etta
söst & eftirfylyÍ8i di pmftfrrein, sam
birtist I blaðinu „Victoria Times",
dags 9. marz slðastl., er hljóðar sem
fylgir:
„I>jóðræknis8Jóðurinn, sem safn-
að er I & r'iðbdsi bæjarins, eykst óðum.
íslendingar bér I brenum Iihís sifr t
hollustu sína með þvf fcð fefa $1() 25
I hann. Þetta gerir sjöðinn $217 30
I alt,"
I>að sogir sig sjálft að það var
ósatt, sem eiun af þessum ,.Hkr.'-
soötum gaf 5 skyn I vetur I b:éö það-
an að vestan, að Hestallir þar f. strönd
inni drægju taum I3úa og tð það
væri byrjað að sitfua fé fn'im til
styrktar.
Kjörkaup
(!ambric I llouses...........
Sunmr bolir... .öc, lOc, \-'y-., I5c.
ir og snúnir sokkai'...... luc.
Belta=kjorkaup
10 dús. ýmiskonar hvítt líid El
silki, Belti orin i
Muslin=kjorkaup
10 stra önsku, rösóttu Lawn og
hvítt og möskvað og dropótt Mus
Camb'ic. Keypl med toiklum afsl
olja úr A l
Pilsa og alfatnadar-
kjorkaup
Svartur og bl&i
fóðradoi. Treyja og pils Svóit
lustre og sergi . .75.
Print og Cainbric=
Kjorkaup.
Fín ensk printi s lOc.
iringhams og printi
Tartan 6c.
CARSLEY
& co.
344- IVIAINEST.
Hvenær
KírkjiiJ>ínp; í lumar,
Héc með aufrlysi ég almenningi í
söfnuðum hios evangeliska Ititerska
kirkjufá'ags íslendifgaf Vesturheimi,
að næsta—sexi&uda— ftrsþing féiags-
ios, s«m samkværot Alyktsn síð«sta
kirkjuþings & að halda 1 S'-lkirk
(vestan R^uð&r) I Manitobn, verðor,
ef guð lof r, sett I kirkju Selkirk-
safnaðar fimtud'íginn 21. jtjnf þ. &,,
eftir i<ð þar hefur farið fram optnber
guðsþ]óa.ist,a, 8em byrja & kl. 10
árdegis.
1 samhatnli við kirkjuþingið er
&kveðið, að haldnir verði sórstakir
fundir út af m&lum Bandalagsins og
sunnudagsskólans, og verða þeir sér-
staklega augly.stir.
Trúmáls-atriðið, sem valið er til
umræðu & þessu kirkjuþirgi, er rétt
lœtingin af trunni. Og heldur féra
Jðnas A Sigurðsson inngangs-æðu 1
þvl m&li.
Söfnuðir þeir, sem seu la fleiri en
einn erindsreka & kirkjuþing, gæti
þess, »ð útbúa hvern þe'rra um sig
með sérstöku vcttorði utn lðgmæta
kosning bans, en láti e.kki nnegja að
senda eitt stmeiginlegt voMorð fyrir
þi, er fyrir ko^ning hafa orðið.
Winnipeg, 7. maí 1900.
Jón Bjauxason,
forseti kirkjuf élagsins.
Ég skora alvarlegn & embætt'-
menn safnaðauna að sendi hinar
venjulegn skyrslur um fólkstal, eign
ir, BunnudHgsskrtlahald o. s. frv. til
min sem fyrst. Eg tek ekki & móti
neinum skyrslum eftir 10 jftuf, en
læt þ& sl'ýrslur fr& síðasta án standv
Prestana hið ég einnig að seuda m,ír
skyrshir yfir misstónar-starf itt fyrir
10. júnf.
Minneota, Minn , 5. maf, 1900.
Hjiim B. Jrtnson.
Skrifati kirkjafél.
4i
sem þér þttrflo aö f& yður lelrtau til mið-
degisverðar efia kv- Idvarfl.ir, eða þvotta-
&' öld í svefnherb r, eða vandHð
postulinstau, *?a glertau, eða gllfurtan,
eða lampa o. s. t'iv., |,á lnitið fyrlr yður í
húðinui okkar.
Porter & Co„
bHO Main Steekt.j
???????»??????????????????
TUCKETT'S i
IMYBTLE CUT1
Bragð-TOÍkiB
: Tuckett's
Ming
gtOrinoco
?
?
?
?
?
?
?
Bezta Virgínia Tobak.
???????????????????????????
Pwiingar lil lei^u
Laad til sals,..
.tJndirBkrifaður fitvegar peninga til
Iftns, gegn veði I fasteign, inrð betri
kjörnm en vanalega. Htiiin hefur
einnig búiarðir til sðlu vlðsvegar uiu
Islendinganýionduna.
S. GUDMUNDSSON,
Nclt.'v t'.,
- Mountain, N D.