Lögberg - 17.05.1900, Side 1

Lögberg - 17.05.1900, Side 1
Löobrro er gefiS út hvern fimmtudag af THB LÖSBERG PRINTINO & PuBLISH- ino Co., aS 309% Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um áriS (á íslandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstök númer 5 cent. LögbV.rg is puhlished every Thursday by Thr Lögberu 1'kinting & Pubi.jsh ing Co., at 309 Eigin Ave., W..ni- peg, Manitoba,—Subscnption pric" £2.00 per year, payable in advance. — Singie eopies 3 ceuts. 13. AR. Wiimipeg, Man., flmmtudaginn 17. inaí 1900. NR. )9. THE •• Home L'fe ASSOCIATION OF CANADA. (Incorpovated by Special Act of Dominion Parliament). Hon. R. HARCOURT. A. J. PATTISON. Esq. President. General Manager. Höfudstóll $1,000,000. Yfir fjögur hundrnð þúsund dollars af blutabréfum Home Life lagsins hafa leiðandi verzlunarmenn og peningamenn f Manitoba Norðvesturlandinu keypt. Home Life hefur þessvegna meiri styrk „ fylgi í Manitoba og Norðvesturlandinu heldur en nokkurt annað lífsá- byrgðar-félag. • Lífsábyrgdar-skírtetnt Home Life félagsins eru álitin, af öllum er sjú þau, að vera hið fullkomnasta ábyrgðar-fyrirkomulag er nokkru sinni hefur boðist. Þau eru skýrt prentuð, auðskilin og laus við öll tví- ræðorð. Dánark-iöfur borgaðar samstundis og sannanir um dauðsföll hafa borist félaginu. Þau eru ömótmælanleg eftir eitt ár. öll skirteini félagins hafa ákveðið peninga-verðmæti eftir S ár og er lánað út á þau með betri skilmálum en nokkurt annað lífsábyrgðar- félag býöur. , ... , , Leitið upplýsinga um félagið og þees ýmislega fynrkomulag bjá fé- og og ARNA EGGERTSON, J5d*i Gjsnkral Aöent. W. H. WHITE, MANAaBR, Molntyre Blook, WINNIPEC, MAfl. A %%■%%%%-%%/%%%% %%%%%■%'V%%^ • jsoa í%%% i P.O.Box 246. Fréttir. CANADA. Mál þeirra Walsh, Nolans og Dallmanns, er kærfiir voru fyrir til- raun að sprenpja flóÖlokurnar 1 Well- snd-skipaskuröinum mefl dynamxU, hefur nfl veriö rannsakaö fyrir undir- rétti, og voru sannsnirnar gegn þeim svo sterkar fyrir pólitl-réttinum, aö málinu var vlsaö til nœst* dómþings. SkipaferBir byrjuBu & suBurparti Yukon-fljótsins (til Dawson City 1 Klondike-héraBinu) 8. f>. m. N/justu fréttir segja, aB brezka stjórnin ®tli aB stofna penlngamynt- un&r-stofu bér f Canada innan skams. Myntunarstofa hefur veriö 1 Austrsliu 1 mörg &r, en par höföu fundist auö- ugir gulln&mar &8ur en menn vissu aB Canada var eins gullauBugt land. BANDASlHlN. Rétt n/lega r&ku 25 Bandarlkja bermenn 600 uppreistarmenn & Phil- ippine-eyjunum & flótta. Detta synir hve ójafnt er & komiö mefl pessum pjóflum hvaö vopn—efla hugrekki — snertir. Bærinn Fisher, 1 Minnesota-rlki, hrann til kaldra kola, aö heita mátti, 1 fyrradag. Auglysing hefur nú veriö gefin flt um paö, aö Honolulu, & Sandwich- «yjunum, sé algerlega laus viö kyla pestina. ÉTLÖND, Engar sérlegar fréttir bafa borist af ófriönum 1 Suöur-Afrlku sföan Lögberg kom flt sföast, nema pær, að lið Búa hörfar hvervetna undan Bret- tim, sem taka hvern bæinn og vfgið cftir annað viön&mslítið, bæöi í Or- ange-frlríkinu og norðurhluta Natals. Bretar hafa nú 1/st alt Orange frlrfkiö hrezkt land, og pess verður ekki lengi að bföa, að Transvaal-lyðveldiö hlfti sömu örlögum. Sendinefnd Búa 1 Bandarlkjunum kvað ætla aö bjóöa •tjórninni par aö taka Búa-lyðveldin undir vernd sfns, en fyrst og fremst h&fa Bandarfkin nóg & sinni könnu seoi stendijir, og par að auki munu pau hugsa sig um tvisvar &öur en pau (stjórnin) blanda sér inn 1 viðskifti Breta og Búa. p. m. f sm&vatni nokkru & ítalfu. Þau voru par & skemtisamkomu, en b&t- arnir, sem notaðir voru & vatninu, ofhlaönir. Gulln&mar, sem viröast vera fullt eins auðugir og n&marnir f Cape Nome (& Alaska ströndinni), hafa fundist hinum megin við Behrings- suDdið (f Slberfu). Maultoba-þingifl. lim 30 ungiuenni druknuöu 15. Hiö helíta, sem gerst hefur á þingi Manitoba-fylkis síðan blaS vort kom út í vikunni sem leiÖ, er þaö, aö Macdonalds-stjórnin lagöi fram (9. þ.m.) skýrslu nefndar þeirr- ar, er hún setti skömmu eftir að hún tók viö (í síðastl. janúar), til að rannsaka ráösmensku fyrirrennara sinna (Greenway-ráöaneytisins) þau 12 ár, er þeir voru viö völdin, og gefa álit sitt um fjárhags-ástand fylkisins, eins og þaö var þegar Greenway-stjórnin skilaöi af sér. Margir höföuu beÖið all-óþolin- móöir eftir skýrslu nefndarinnar, og ýmsir hafa sjálfsagt búist viö einhverjum stórkostlegum opinber- unum, enda var þaö vorkunn, eftir allar ákærur og dylgjur afturhalds- manna, utan þings og innan, og öskri og ól&tum málgagna þeirra, „stórra og smárra." En þrátt fyrir að nefndin var beinlínis sett til að leita að öllu, sem afturhaldsmenn kynnu að geta notaö á móti frjálslynda flokknum og Greenway-stjórninni, þ& er ekki eitt einaata atriffi í akýrslunni aem bendir til a$ einum einaata dollar af fylkiafé liafi, veriff óráffvandlega variff { öll þau 19 ár, sem Green- way-stjórn sat aö völdum, og ekkert um að einn einasti dollar hafi tapast fyrir vangæzlu eða vanhirðingu. Skýrslan er því mesti sigur fyrir frjálslynda flokkinn, og allir heiðar- legir afturhaldsmenn bera kinnroöa fyrir alt þetta nefndar-brutl, sem hefur kostað fylkið nál. $3,000. — Vór höfum ekki plftss fyrir þýðingu af skýrslu nefndarinnar í þessu blaði, en hún kemur síöar, ásamt helztu atriðunum úr umræöunum um bana og fjármál fylkisins, sem ekki er enn lokiö. Fjármála-ráðgjafi Davidson hef- ur lagt fjármála-frumvarp sitt fyrir þingið, og verða útgjöldin meiri, en ekki minni, en árið sem loið eftir því. það á að lcggja nýja skatta á fylkisbúa, og saœt verður m’kill tekjuhalli samkvæmt fiumvarpinu, sem stjórnin ráðgerir að jafna með því að auka fylkisskuldina að mun. Vér förum nákvæmar út í öll þessi mál 1 næsta blaði. Ur bœnum og grendinni. Bjarni Magnússon og Sigurður Jóngíoa, bændur úr A pt-ivatns-bygð- inni, komu hingsð til bæjarins um lok slðustu viku í verzlunaifcrð, og fóru 8ftur heiraleiöis á priöjud»g. Deir segja alt gott úr sfnu bygðar- lagi, almenna beilbrigöi o. s. frv. Gróður er þar fremur lftill enn, eökum pyrkinganna, sem verið hafa, en pó allgóöur hagi fyrir skepnur. Mr. Pétur Einarsson, sem um allmörg undanfarin ár hefur búiö um 8 mílur fyrir norðan porpiö West- bourne, hér f fylkinu, hefur nú selt kvikfé sitt þar og flutt sig hingað til Winnipeg með konu sfna og tvo full- tfða syni, Magnús og Vilhjálm. Pétii búnaðist vel par sem hann var og 4tti orðið allmikla hjörð af nautgripuro, og fékk figætt verð fyrir hana—um $35 fyrir mjólkurkýr, $40 fyrir pré vetra uxa, og $12 til $15 fyrir vetr- unga—enda voru gripir hans af góöu kyni. SENT FRÍTT MEÐ PÓSTl Ljómandi vandaður k.enn- eöa karlmanns hnífa meö fílabeins skafti, eöa gull-„plated‘‘ úrkeðja, eÖa ljótn- andi falleg , plated“ skæri, eða nýj ustu vasabækur, eöa smjörhnffur, eöa sykurskeiö úr nilfri, eða fimm riýjustu sÖDgvar og hundruð af eigu^egum skrautmunum (verða ekki taldir bér vegna plássleysis) frítt með eins doll- ars virði af okkar nafntogaöa tei eða kaffi, cocoa, baking powder, ohocolate, pepper, mustard, ginger, etc., á 25o, 30c, 35c og 40o pundið. Fyrir $2 pöntun með pósti f&ið pér tvent af hve>ju pv«, sem upp er talið & $1 listanum, eða | dús. af vörd- uðum silfur-„plated göffium, eða kveWmatar-skeiðum, eða ^ dús af granit pie diskum, eða stóra sósusk&l, preserving ketile, eða figæta stóra te- eða kaffi könnu, alt Davidsons alkunna granit vara. Kjósið sjálfir. Reynið, og pér sannsærist um vörugæðin og lága verðið. Óskað eftir agentum. Sendið frfmerki og fáið príslista. Skrifið okkur. Segið hvaða hlut þér viljið fá eða látið okk- ur velja 3 eða 4 pd. pöntun af öllu $1, 6 og 8 pd. pöritun $2. Segið hvað pér viljið, te eða ksffi, eða ögn af hverju. Gkeat Paoieic Tka Co., 1446 St. Catherine Str,, Montrea), Que. Landi vor Dorgrfmur Arinbjörns son, sem heima á í bænum Grayling, í norðvesturhluta Michigan-rfkis, kom hingað til bæjarins fyrir nál. þremur vikum síðan, til að sjá sig hér um, og dvaldi hér pangað til síðastl. priðju- dag, að hann fór heimleiðis aftur. A leiðinni hingað kom hann við í Dul- uth, og dvaldi þar 2—3 daga hjá kunningjum sfnum. Héðan fór hann til Minneapolis og St. Paul, tii að sjá pá bæi.— Mr. Þ. Arinbjörnsson er fæddur og uppalinn á Þorvaldsstöð- um I Breiðdal, f Suðurmúlasýslu, en var siðast á Eskifirði og fór þaðan til Kaupmannahafnar árið 1881 og stund- aði par iðn slna (trésmfði) f eitt &r. Arið 1182 fór hann til Atneríku með dönsku kunningjafólki sínu og settist að I Gravling. Þar stuudaði hann iðn sfna í 3 &r, og var pá búinn að 1 spara sarnan af kaupi sínu yfir 1,300 dollar». Þ i fór hann tii filands (árið ! 1885) oíí gifti sig þ*r, eo flotti svo tii ! Anier!l-.u (til Grnybny) " eö korm sfna næsta ár (1886) og hefur búiö þar j siöan. Þ.au hjón hvfa eig'iast 4 börn, og líöur ágætlega. Þ^u eiga stórt og vandaö fbúð.irhÚ3, og Mr A i> bjðrns- son á þriðjung f ml-tVr: v. rz'ua f GraylÍDg. Hann er gott de ni um hvernig duglegir ísl 'ndi igar hafa komist, áfram hér f Amerfkn. Engir aðrir fslendiugar en pau hjóuin eii a heima f Giaylmg, og jRf» engbr samgöngur haft viö Islendinga öll pessi ár. S«mt talar Mr. Arinhjörns- soa eins góöa íslenzku s *m bann hefði stööugt búið á fslandt og hefur sltaf fylgst með málum ídendinga, enda er hann vel gr.undur maÖur og hefur ljósar og b lilbrigöar skoöanir á öllum málum. Oss póiti n-ijðg fróöLgt að tala við hann. Ritstj. atliugasemdir. 1 V ctoiia bæ, í British Colutnbia, var safnað f pjóðrv. knissióð Oanada, eius og víðar, og hafa íslen ingsr par f bænum getið í pann sjóð. Þetta sést á eftirfylgjar di smágrein, sem birtist í blaðinu „Victoria Times“, dags 9. matz sfðastl., er hljóðar sem fylgir: „Þjóðræknissjóðurinn, sem safn- »ð er í á ráðhúsi bæjarins, eykst óðura. ísfendingar hér f bænum hafa sVr t hollustu sfna með þvf vð gefa $16 25 í hann. Þetta gerir sjóðinn $217 30 í alt.“ Það segir sig sjáift að pað var ósatt, sem einn af þessum „Hkr. *- saötum gaf S skyn I vetur í b;éfi það- an að vestan, að Hestallir þar f. strönd inni drægju taum Búa og kð það væri byrjað &ð safua fé þeim til styrktar. Kirlsjuþing: í guinar, néc með auglýsi ég almenningi í söfnuðum hios evangeliska lúterska kirkjufélags íslendÍDgaf Vesturheimi, að næsta—sexiáuda—ársping féiags- íds, sem samkværot ályktan sfðssta kirkjuþings á að halda f Selkirk (vestan Rauðftr) f Manitobs, veiðnr, ef guð lof r, sett í kirkju Selkirk- safnaðar fimtudaginn 21. júní p. á., eftir »ð par hefur fariö fram opinber guðspjóausta, sem byrja á kl. 10 árdegis. 1 sambandi við kirkjupingið er ákveðið, að haldnir verði sérstakir fundir út af málum Bandalagsins og sunnudagsskóians, og verða peir sér staklega auglýstir. Trúmáls-atriðið, sem valið er til umræðu á pessu kirkjuþingi, er rétt lœtingin af trúnni. Og heldur séra Jónas A Sigurðsson inngangs’æðu f pví máli. Söfnuðir peir, sem seu la fleiri en einn erindsreka á kirkjuþing, gæti pess, að útbúa hvern þe’rra um sig með sérstöku vcttorði utn lögmæta kosning hans, en láti ekki nægja að senda eitt sameiginlegt voHorð fyrir pi, er fyrir kosning hafa orðið. Winnipag, 7. mal 1900. Jón Bjarnason, forseti kiikjufélagsins. Ég skora alvarlega á embætti- menn safnaðauna að sendt hinar venjulegn skýrslur um fólkstal, eign- ir, sunnudagsskólahald o. s. frv. til mín sem fyrst. Ég tek ekki á móti neinum skýrsluin eftir 10 jöuí, en læt pá skýrslur frá síðasta ári standa Prestana bið óg einnig &ð senda mér skýrslur vfir inissíónar-starf itt fyrir 10. júnf. Minneota, Mian , 5. maf, 1000. Björn B. Jónson. Skrifari kirkjufél. BjCT ■ ■■ p Kjorkaup Cambric Blouses... 30c. Suniar bolii ■.. .öc., 10«:., l’ijc., 15c. Sléttir og snúuir sokkar loc. Belta-kjorkaup lOdús. ýmiskonar livítt JCid Elasfic silki, Belti otin og úr leðri 15 til 25 ccnts. iVluslin-kjorkaup 10 strangar af frönsku. rósúttu Láwn og hvítt og möskvað og dropótt. Musiin og Cambiic. Keypt með miklum afslætti; má volja úr á lOc. Pilsa og alfatnadar- kjorkaup Svartur og blár Serge alfatnaður, allur fóðraðu.i. Treyja og pils á SO.OO. Svóit lustre og serge pils á $1.75. Print og Cambric- Kjorkaup. Fín ensk prints 7c,, ensk eanibrics lOc, Ringhams og prints 5c., caslnnerettes, Tartan 6c. CARSLEY & co. 344 MAIN[ST. Hvenær sem þór þurflö aö fá.yðnr lefrtau til miö- (iegisverðav eöa kv-Idveröar, eöa tvofta- á' öld í svefnherbergið yðar, eða vandaö post.ulínstau, eöa glertau, eöa silfurtMii, eða lampa o. s. frv., há leitið fyrir yður í húðinni okkar. Porter & Co., 330 Main Stbkkt.j I TUCKETT’S I ! MYRTLE CUT! Bragð-mikið ♦ Tuckett’s ♦ ♦ ___________________ ♦ } Þægilegt Orinoco : l - \ X Bezta Virgínia Tobak. ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦444«. Peuingar li! lei^n Land til sals... .Undirfikrifaður útveg&r peninga ttl láns, gegn veði f fasteign, með betrí kjörum en vaualega. Hann hefur einniy búiHrðir til sölu víðsvegar um fslendinga-nýíonduna. S. GUDMUNDSSON, Notui-v l'ul.lto • Mountain, N D.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.