Lögberg - 17.05.1900, Blaðsíða 5

Lögberg - 17.05.1900, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. MAÍ 1000. 5 allir, Bem f>ekkja mig rétt, að ég ha6 veriP aaklaus inaöiir, B«tn hafi verift beittur ranjrii dura af einum manni. Þrsm trúöi líka séra Ha*- ateinn i fyrra sumar. Ég firátta ekki tneira um J> B; paB er komiB, sem komiB er. Eu svo koma nú ósannindin og IjarstæBurnar, aö „agent“ kirkjufé- lagsins heima & íslandi hnfi skrifaB >>a£>ent“ kirkjufélagsins hér í Winni p6R um p&8, aB taka á móti mé’-; mér avo sagt, aö koma o% visaB & Tjald- búBarsiifnuB, er ég kom hingaB, og P&r hafi éj; unniB á laun, eftir und r- lagi kirkju'élagsins, til pess aB ry*j" hraut uppeldis^yni forsetanp; cnér svo visaö á bup, eftir aö séra Hnfstrinn hafBi sagt Tjaldbúöar8ðfnuöi upp, s. frv. Sá maður, sem bezt tók á móti ®ér, er ég kom hingaö v stur, var *kólabróð:r minn, Hafsteinn Péturs- >on. Hann prábaö mig, að messa lyrir sig í TjaldbúBinni, meira aö *egja, pri bað mig um pað sama Bunnudaginn. Að pessu get ég feng- ’Ö totta. Hjá honum var ég pá góð- Ur °f? gildúr; nú er ér i „TjaldbúB inni V“ óalandi og óferjaodi. „ Tem- mutamur in pora mvtantur, mospue UlÍ8il, Hafsteinn mÍDn! Séra Hafsteinn vissi lika, að vara- forseti kirkjufélagsins haföi, n eð biéfi, ráðið mér frá, að ganga út á neina þá braut, sem aö prestsskap lyti. En 8á, sem éleit paf bréf fyrirslátt og hé Róma—paB var—já, hver? Þaö var séra Hafsteinn Pétursson.. Ekkert lán er pað fyrir pig, að P ú, skólabróðir minn, verður fyrstur til at kasta steini á mig hér vestra, og 'ekkert er f>aö heldur skemtilegt fyrir mig, að verBa að lýsa pig hér meö 6 santdndamann að öllum pinum um roaalum um mig í sambandi viB kirkju félagið hér. Ég verP að gera pað og geri pað bér með. Hvernig pú hefur fengið pessa fiugu uro mig og hvaðan pú befur fengið hana — pað er mér ó- kunnugt um, en einu sinni, fyrir löngu, var prestur á íslandi, sem var kallaður að viðurnefni „kerlinga- draugur“. Bjakni Þókabinsson. ,,Our Vouclier“ er bezta bveitimjölið. Milton Milling Co. á byrgist hvern poka. Sé ekki gott bveitið pegar fariö er að reyoa pað, þá má skila pokanum, pó búið sé að °pna hann, og f& aftur verðið. Reyn- tÖ petta góða hveitimjöl, ,,Our Voucher“. NORTHERN pAClFIC-- Railway Tll St. 1 *a.ixl POIÍB (ixlvlth til staða ÁHstiir og Sndiir. TTil JJuití ijctrna (Spciltanr ^cattlc ITacffina ^octtanb (Caltfornia Japatt (Ehiita JUaaka jUonbikf gkitatn, €nropr, . . . ^frica. Pargjald með brautnm i Manitoba 8 c®»t & mílnna. 1,000 milna farseðla bæk- Ur fyrir cent á mílunft, til söln hjá öll nm agentum. . Nýjar lest>r frá liafl til hal's, „North S°8t Limited“, beztu lestir í Ameríku n&fa verið settar i gang, og eru því tvær ‘•'>tir á hverjum degi bæöi austur og ’Sstur. J. T. McKENNEY, City Passenger Agent, Winnipeg. H. 8WINFORD, Gen. Agent, Winnipeg. CHAB. 8. FEK, G. P, & T. A„ St. PauJ, mel Eg kaupi ull Gegn hæsta markadsverdi, og- vörur þær, sem teknar eru út á nllina læt óg með sama vercli off þótt borgað væri með peningura út í liönd. Ég læt hér fylgja ofurlítinn verðlista, sam ég vildi að lesendur Lögbergs í grend við Milton athuguðu. Ég ]>ykist ekki selja ALT ódýrar en sumir aðrir, en ég þori að s^gja að ég sel yfir höfuð eins ódýrt og NOKKUR annar. Og ýmsar vörutegundir LÆGRA en aðrir. Ég keypti margt af mínuin vörum ineð miklum afslætti frá vanalegu innkaupsverði og get þess vegna selt þær fyrir minna en vanalegt verð. MATVARA 8 pund grænt kaffi fyrir...$1.00 7 “ brent norskt kafii... 1.00 16 “ raspað sykur......... 1.00 15 “ molasykur............ 1.00 25 “ hálfgrjón............ 1.00 17 “ góð hrísgrjón........ 1.00 20 “ góðar sveskjur....... 1.00 10 stykki góð þvotta sápa.....25 6 “ “ handsápa.........25 15 centa Baking Powder........ 9 25 “ “ “ I ......... 19 Þurkaðar peaches, vanaverð 12J nú 8 10 mjólkur bakkar úr leir. 1.00 SKOR Ég hef enn nokkuð af kvenn-skóm sem ég sel fyrir hálfvirði. Einnig hef ég mikið af nýju skótaui sem ég sel með tnjög lágu verði eftir gæðum. KJÓLATAU o. fl. Ég er nýbúinn að fá ljómandi falleg Percales, Corded Madras, Jacguard Swiss, Cordalic, Victoria Lawn, o. s.frv. fyrir sumar-kjóla. Þau eru góð fyrir 12J og J 5 cents. Lika er ég nýbúinn að fá svört kjól-pils á.....$1.50 til $4.00 Ljósleit sumar-pils á....50c. og upp Sumarkjóla (Wrappers). 85c. og upp Kjóltrej'jur (Blouses)...65c. og upp ALNAVARA 8 og 9 centa Gingham sel ég nú á.... 7c. 10 og 12Jc. Gingham á....... 8c 35 og 40c. kjólatau á...... 25c. 25 og 30c. " 20c. 15c. “ 12Jc. KARLM.FOT A karlmanna fatnaði get ég sparað ykkur töluvert mikla peninga. Ég hef töluvert af fatnaði óselt enn sem ég keypti með íniklum afslætti. Ég hef sett niður verðið á hverri einustu spjör frá fjórða part til þriðjung verðs. Ég sel til dæmis góð svört spariföt (cley worsted) sem áður voru seld á $11 til $15 nú að eins á.. ........$«.70 Og $9.00 og $8.00 föt sel ég nú á #4.95, $5.25, $5.50 . Svo á ég von á innan fárra daga, frá New York, ljómandi fallegum sumar- fötum, sem ég get selt fyrir lægra verð en menu nafa átt að venjast hér eða annarsstaðar. Þér ættuð að koma og sjá þau áður en þér kaupið annarsstaðar RECNKAPUR Ég hef fáeinar karlmanna regnkáp- ur eftir, sem alsstaðar eru seldar á $3.00 og $3.50, þér getið fengið þærineðan upp- lagið endist fyrir.....$2.00 Líka hef ég nokkrar þunnar kventi- regnkápur, sera eru komnar úr móð. Þær hafa verið seldar á $1.50 til $1.75 en fara nú fyrir ....... 50 cents. Ég hef HUa betri kápur með nijög rýmilegu íerði. 1 w y*ft tc IÆl yft y*ft A ypt ym ijÉI \M y*ft yift t&SL . 11 " Í'ft y/t W1 gjg ■ >ft lii m SÉ ■jéL , -%/%/%/%.-%/% %/%-%%/%%. %/% -%%.-%% Geymiö þessa auglýsing til frekari athugunar. Hún kemur ekki oftar. En veróiö, sem hér er auglýst, stendur að minsta kosti eins lengi og vöru-upplagiö, sem ég nú hef, endist. Ég á von á töluverðri ös hjá mér nú um tíma, og væri J>ví gott að menn reyndu að koma snemma dags. B. T. BJORNSON. Milton, N. Dak. k, Ajk JéSL ÍH Jtk- JÉ. jAi. t&L Mll tJsL JÍÍ tJ ft >ft y?t y*ft y*ft >ft y*ft y*ft yft >ft >ft >ft y*ft y*ft y$t *ft y\ Nopthpra Pacifie By. Saman dregin áætlun frí Winnipeg Tíie fft fft &JoL ift jsa ffL y*ft fft ‘jáC fft x. BanKrupl StOCK Buying Gompany Cor. Main & Rupert £t. Næstu dyr fyrir sunnan Brunswick MAIN LINE. Morris, Eœerson, St. Paul, Chicago, Toronto, Montreal . . . Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco, Fer daglega 1 4f e. m. Kemur daglega 1.3O e. m. PORTAGE BRANCH Portage la Prairie og stadir hér á milli: Fer daglega nema á sunnud, 4.80 e.m. Kemur;—manud, miSvd, fost: 11 69 f m þriffjud, fimtud, laugard: 10 35 f m MORRIS-BRANDON BRANCH. Morris, Roland, Miami, Baldur, Belmont, Wawanesa, Brandon; einnig Souris River brautin frá Belmont til Elgin: Fer hvern Mánudag, MidvÍKud og Föstudag 10.43 f. m. Kemur hvern þridjud. Fimmt- og Laugardag 4.80 e. m. CHAS S FEE, G P and T A, St Paul H SWINFORfi General Agent Wmnipeg ULL! Ull!... Komið með ullina yðar til okkar. Yið gefum yður hæsta markaðsverð fyrir hana, og seljum yður vörur á móti fyrir lægsta verð -- Við gefum 18 cents fyrir ull og seljum vörur á móti fyrir lœg ra verð en nokkur önnur búð í Countyinu. C A HOLBROOK CO. CAVALIER, N. DAk • %/%%/%%.%• ALT AF FYRSTIR Mikil fata-sala Birgðir af Kvennm. Spring goats keypt fyrir (>0c. dollfns virðið, verða seld á*l 7,r>, $2 00, ^2.50, $3 00 og $4-00 Rétfc liAUV;r)f. 250 Ensknr karlm»nnft regnkfiþnr, m«ð flöjels krftgtit húa*r til fir góðu efoi. v«nnl/.^> 4 $7, OKKAR VEHD $2 CO 47 Scirtftr „Rirbheru-Te»nk4p',r m> ð „C»pe“ $4 50 virði OKKAR VEHD S1.Í15 100 þör nf sterkum vinnubux'tra $2 Lfitum fara á 75e. 89 Tvlft'r af bfztir nýjura D w o &, M o'es Overalls með bjxnasutði á 75 c rnts. 44 Sergre ka-lmannafiitnaðir. lon- flutt efni, alull. L'itið farg 4 #4 75 fö'in. 100 Tylftir af bli itn ngf Hvitum rcg-- lige skyrtum með krnfja. Lntn- ar fara á 45c. Helmintri meita virði. Við kaupum og seljuin fyrir peninga út i hönd. J3^“Verðinu skilað aftur ef vör- urnar lfka ekki. ♦%%/%%/%-%♦ Thb BANKRUPT STOCK BIITING CB. 565 567 Main Street.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.