Lögberg - 17.05.1900, Blaðsíða 7

Lögberg - 17.05.1900, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 17. MAÍ 1900. 7 i Verzluuarfloti heimBins. Vér ímyndum oss að lesendum Löpbergs f>yki fróðlegt að sjá skyrsl Ur yfir öll skip heimsins—að undan *kildutn herflotunum, sem vér höfum ftður birt skýrslur yfir. Dess vegna prentum vér hór fyrir neðan skyrslur u® verzlunarflota heimsins, er birtust 1 binu merka blaði Scientific Americ- an> daR8- 5. þ. m. Skýrslurnar eru tniðaðar við lok stðastl. ftrs, ogf eru T»falaust ftreiðanlegar, eins og alt •etn nefnt blað flytur. Fyrritaflan er yfir öll gufuskip hverrar pjóðar, sem bera yfir 100 tons gross, en stðar tafl- yfir seglskipin. Baeði gross og net* tonnatalið er sýat, eins og vant er u® gufuskip. Tala Tons, Tons, skipa. gross. net. England.....5,453 11,094,000 6,759,000 Þýzkaland..... 900 1,873,000 1,167,000 Erakkland...... 526 Eandarikin..... 551 Noregur ®Pánn ., Japan .. Ítalía .. Rfissland...... 435 Eanmörk........ 318 Holland........ 224 Sviþjóð, Austurríki..... 167 ®elgía........ Brazilia....... 211 ^nkkland....... 108 Tyrkland........... 79 Argentine-lýðv. Kina.......... Fortúgal ....... 29 En svo verður að bœta við gufu- ®kipum nokkurra annara pjóða, er eiga dftlítinn flota, en sem ekki eru taldar i töflunni hér að ofan. I>egar gufuskip. pessara pjóða er bætt við, þft verður tala allra verzlunarflota- gufuskipa heimsins, sem eru yfir 100 lons gross, 11,456, en gross tonnatal þeirra til samans er 19,771000, oe «e(-tonnatal peiria samanlagt 12,165,- 000. Á pessu sést að England (Stórbretaland og nýlendur pess) & u®iri helming allra verzlunar gufu- •kipa heimsins að tölunni til, og nokk- uð méir en helming af tonnatali sama flokks af gufuskipum heimsins. Að öretar eiga minna en helming af skipatölunni, en meira en helming af ^onnatalinu, sannar pað, að gufuskip- ln 1 verzluuarflota peirra eru stærri að tueðaliali en skip annara pjóða til Ssmans. Sö pjóð sem næst gengur ^retum hvað snertir eign verzlunar- gufuskipa, I>ýzkaland, & ekki fullan sjöttapart & við Breta að tonnatali, og ^sð land er næst gengur DjóÖverjum, Öandaríkin, & ekki nema um tólfta- Part ft móti Bretum að tonnatali. I>& kemur taflan yfir seglskipa- 526 986,000 517,000 551 971,000 673,000 657 673,000 417,000 377 552,000 350,000 337 456,000 283,000 258 443,000 278,000 435 408,000 252,000 318 389,000 238,000 224 366,000 251,000 497 340,000 232,000 167 335,000 213,000 73 147,000 103,000 211 140,000 90,000 108 140 000 91,000 79 78,000 47,000 68 52,000 38,000 38 56,000 36,000 29 54,000 33,000 Verzlunarflota hinna ýmsu pjóða— *bipa yfir 50 tons—og er iiún sem tylgir: Tala Tons, ^ugland skipa. net. 7,706 2,662,000 ^ndaríkin.... 8,497 1,292,000 Nttregur 2,306 997,000 f ýzkaland .... ^talia 981 548,000 492,000 ^ússland 2,455 473,000 ^rakkland .... 1,371 309,009 ^íþjóð 1.423 277,000 Tyrkland 262,000 "rikkland 972 197,000 ^Þánn. 152,000 Uanmörk 138,000 Uolland 118,000 Brazilía 364 80,000 Chili... 60,500 ^ortúgal 60,480 ^•usturríki .... 45,300 Við töflu pessa verður einnig að L»ta verzlunar-seglskipum nokkurra 8[u»rri pjóða—skipum, sem eru yfir ^ tons hvert—sem ekki eru taldar í töflunni. I>egar seglskipum peirraer ^®tt við, verður tala allra verzlunar- *eglskipa heimsins 27,807, en tonDa- peirra er 8,847,000- Tafla pessi *yuir, að hlntfallið milli Breta og þoirra pjóða, er næstar peim ganga, 6r Uokkuð annað hvað seglskipa-eign Snertir. Bandaríkin eiga pannig hart- *) t>egar fttt er við gufuskip, pft ®r®tfð um tvenskonar tonnatal að ®ða, nefnil. pað sem sk pið mælist 1 e'ld sinni, er nefnist gross tonnatalið; vá|8V° er dreg’® pað plfiss sem •arnar taka upp—vanal. um priðj Ugur af tonnatali skipsins—og pað, 6m pft er eftir, nefnist net tonnatal -Rixbtj. Lötíb. nær helming ft móti Bretum, bæði að skipatölu og tonnatölu, og hinn f&- raenni Noregur, sem gengur næst Bandarfkjunum, meir en priðjung & raóti Bretura, bæði hvað skip itölu og tonnatölu snertir. Auk hins vanalega fróðleiks, sem 'nnifalinn er samanburðar skýrslum, eru töflur pessar mjög merkilegar fyrir p& sök, að skipa eign er mjög pýðingarmikill hlnti af pjóðar auð sumra landa. Hj& hinum f&mennari pjóðum, sem taldar eru 1 töflunum, er skipa-eign Norðmanna og Dana til- tölulega laDg-mest við fólksfjölda, og eiga pessar pjóðtr uppgaDg sinn mik- ið að pakka skipa eign sinni og sigl- ÍDgum. r>'að er alkunnugt að Bretar eiga skipa eign sinni og siglingum pað að pakka, að peir eiga mestan auð af öllum pjéðum, 1 samanburði við fólksfjölda, og að peir ráða ekki einasta yfir heims verzluninni & sjó, heldur yfir hartnær fjórðaparti alls purlendis ft hnettinum. Sökum pess hve afar pýðingar mikil skipa eign Breta er orðin, er löggjöf peirra viðvlkjandi skipum og siglingum fullkomnari og strangari en flestra, ef ekki allra annara pjóða, og er par að auki eiokennileg í viss um atriðum. Kftirlitið með, að öll brezk skip séu sjófær og vel útböio með alt, er vafalaust strangara en hjft nokkurri annari pjóð. Útlendir menn (p. e. menn sem ekki eru brezkir þegtar) mega eiga fasteignir og hv irskyns lausafó 1 brezka rlkinu, en engir nema brezkir pegnar geta fttt brezk skip eða nokkurn hlut í brezk um skipum. Sumar pjóðir telja skip undir vanalegt lausafé—skifta öllum eignum einungis 1 tvo flokka, fasteign og lausafé—en hjft Bretum eru skip sórstök eignar tegund—hvorki fast- eign né lausafé, heldur skipeign. E'tt af hinu einkennilega í löggjöf Breta viðvfkjandi skipum er lfka pað, að sérhverju skipi er skift í 64 hluti, svo að sft sem ft h&lf skip er talinn að eiga 32 hluti 1 pvf, o. s. frv. Löggjöf Bandarlkjanna viðvíkiandi skipum er mjög lfk löggjöf Breta að öllu leyti, eins og eðlilegt er. Ymislegt. Sýningar garðinum f París er nú lokað fyrir almenningi kl. 6. e. m. ft hverjum degi. Eftir pann tíma streyma að vagnar með sýningarmuni & hverju kvöldi. Dað er samt unnið að byggingum ft daginn. Eitt af peim pægindum, sem pessi sýning hefur fram yfir aðrar sýningar er haldnar hafa verið að undanförnu, er gangstétt sem engan parf að preyta, pvf hún gengur—hreifist—sjftlf ftfram með sýningargestina og fer hringinn f krtng um allan sýningar garðinn. Stétt pessi er troðfull af fólki allan daginn, og bún kemur, sem nýung, í staðinn fyrii E'ffel-turninu og Ferris- hjólið ft Chicago-sýningunni, * Frakkaf hafa létið gera merkilegt kort af landi stnu og hafa & Parísar- sýningunDÍ. Það er að miklu leyti gert úr gimsteinum frft Ural hóraðinu ft Rússlandi, og s?nir kcrtið hve afar- auðugt pað hórað er af allskorar mftlmategundum. Eitt hundrað og sex af belztu borgum Frakklands eru tftki aðar með gimsteinum, sem settir eru í gull-grunn. £>annig er Parfsar- borg tiknuð með hftrauðum rubelite- steini, en aðrar borgir með pvflfkum steinum sem emeröldum, sapphfrum, tourmalfnum, chrysolitum, berylum, aquamarinum, amethystum og ohryso- berylum. Borgarnöfnin eru úr gulli og tijótin úr platinum. * George Douglas Campbell, her- togi af Argyle (skozkur aðalsmaður eins og nafnið ber með sór), lózt hinn 24. f. m., eins og ftður hefur verið getið um í Lögbergi, eftir langt o« mikið Iffsstarf sem stjórnm&lamaður og vfsindaraaður. Hann var fæddur Arið 1823, og erfði nafnbætur föður síns ftrið 1847. Hann tók mikinn og fjörugan pfttt f pólitfk Breta, og var ^Jkunnur ræðumaður, bæði um póli- tísk mftl og um guðfræðism&l. Hin vísindalegu ritverk hans fjölluðu að nokkru leyti um guðfræðisleg m&l- efni. Eftirfylgjandi bækur e u með- al ritverka hans: „The Reign of La\v ‘; „Primeval Man‘ ; „The Uoity of Nature“ (ritverk um trúarbtögð og frarahal l af „Tbe Reign of Law“); „What is Scienc ?‘ Organic Evo lution Cross Ex»mined“. Sveita lifid. EINS OG ÞVÍ EIi LÝST AF MANNI, SEM IIEFUE SJjCl,FUR REYNT PAÐ. Erfið vinna og köld aðbúð í hvernig veðri S'm er fer illa með jafnvel beztu Ifkamsbyggingu.—Hve n ig heil an verður aftur fengin. I>ótt staða bóndans só að mörgu leyti ób&ð, p& er hún langt frá pvf að vera létt. I>að fylgir bændastéttinni, að hver, sem í henni stendur, vetður að vera úti við f öllum veðrum, og er pað pvf ekki neitt óeðlilegt pó marg- tr bændur pj&ist »f langvarandi sjúk- dómum. Mr. Thos McAdam frft Donagh, P. E. I , er gott dærai upp & petta. Mr. McAdam segir sjftlfur svo frft:—„E>að var æfinlega ftlitið að ég hefði hraustan lfkama, en erfið vinna samfara kulda og vosbúð eins og ger- ist í sveit, bar hei su mlna loks ofur- liði. Fyrir hér nra bil fttj&n m&nuð- um slðan fékk ég brautir f spj Id hrygginn og lærin. í fyrstu fékk ég petta að eins með köflum, og pó verk- unnn væri mjög s&r, þ& leið han úr eftir einn og tvo’ daga og gerði svo stundum ekki vart við sig Vikum sam- an. Nú með þvl verkurinn varð verri og verri eftir pvf sera hann gerði oft- ar vart við sig pft varð ég hftlf hrædd ur við þetta og fór pvf til læknis, sem sagði að petta væri lendagigt. Lækn- ingar hans bættu mór að eins f svip inn og ekkert meira, og loks var ég svo að segja orðinn ósjllfbjarga. Ég tók óttalegar kvalir út við að ganga eða jafnvel að mjaka mór tilí stól eða snúa mér f rúrainu, og pegar óg gekk nokkuð varð ég að styðjast við staf. Ef óg reyndi að lúta ft rara eða taka nokkuð upp p& voru kvalirnar nær pvf ópolandi. Detta ftstand hafði sfn- ar verkanir & líkamsbygginguna o <■ fyrir mann á bezta aldri var það í hæsta mftta aumkvunarvert. Ég mun hafa reynt að minsta kosti sex mis milnandi meðöl ftður en ég hitti & þ»ð sem bætti mér, og læknaðist ég af D . Williams’ Pink Pills, sem vinur minn kom mór til að reyna. Ég fann til bata ftður en ég var búinn úr fyrstu öskjunum og pegar ég hafði brúkað úr fimm öskjum var ég orðinn jafn frískur og fjörugur eins og nokkru sinni ftður, og pó*t nú séu m&nuði liðnir slðan pft hef ég aldrei kent veik innar aftur. Lækning mfn er alger- lega Dr. Williams’ Pink Pills að pakka, og hið eina s im mér s&rnar í pessu sambandi er pað, að ég ekki skyidi reyna pær f upphafi. Hefði ég gert pað, þ& hefði óg bæði losast við miklar pjftningar og auk pess sparað mór penÍDga. Menzkarllækiir til sölii hjá H. S. BARDAL, 557 Klgiu Ave., Wiunipeg, Man, "g J. S. BERGMANN, Garðar, N. D. Aldamót 1.—8. ár, hvert........... Almanak pjóðv.fél ’98, ’99 og 1900 hvert “ “ 1880—’97, hvert... “ cinstök (gömul).... Almajiak Ó S Th , 1.—5. ár, hvert. 50 25 10 20 10 25 Andvari og stjórnarskrármálið 1890 ....... 30 “ 1891............................. 30 Árna postilla i bandi.............(W)....100 Augsborgartrúarjátningin................. 10 Alþingisstaðurinn forni.................. 40 Ágrip af náttúrusögu með myndum......... 60 Arstjækur hjóðvinafélagsins, hvert ár... 80 Ársbækur Bókmentafélagsins, hvert ár... .2 00 Bænakver P Péturssonar................... 20 Bjarna bænir............................. 20 Bænakver 01 Indriðasonar................. 25 Barnalærdómskver H H..................... 30 Barnasálmar V B.......................... 20 Bibliuljóð V B, 1. og 2., hvert........I 50 “ i skrautbandi...........2 50 Biblíusögur Tangs í bandi................ 75 Bragfræoi H Sigurðssouar................1 7S Bragfræði Dr F J......................... 40 Björkin og Vinabros Sv, Símonars., bæði. 25 Barnalækningar L Pálssonar........... . 40 Barnfóstran Dr J J....................... 20 Bókasafn alþýðu i kápu................... 80 Bókmenta saga I fF Jónss)................ 3o Barnabeekur alþvðu: 1 Stafroiskver, með 80 myndum, i b... 3o 2 Nýjasta barnag með 80 mynd i b.... 60 Chicago-forM min: Joch .................. 25 Dönsk-islenzk orðabók ) Jónass i g b.. . .2 10 Donsk lestrasbók p B og B J i bandi.. (G) 75 Fauðastundin............................... 10 Ilýravinurinn................................ 25 Draumar þrir................................. 10 Draumaráðning................................ 10 Dætnisögur F,s ips í bandi................... 40 Drvfðnsálmar V B ( skrautbandi..........1 31 Dnskunamsbók Zoega......................1 20 Dnsk-<slenzk orðabók Zöega í gyttu b.... 1 75 Enskunams bók II Briem....................... 50 Eðlislýsirg jarðarinnar...................... 25 EðlisfræSi................................... 25 Efnafræði ................................. 25 Elding Th Hólm............................... 65 Eina lífið eftir séra Fr. J. Bergmann... 2 Fyrsta b >k Mose............................. 4o Föstuhugvekjur..........(G)............. 60 Fréttir frá ísl ’71—’93....(G).... hver 10—ir Forn Isl. rímnafl............................ 40 Fyx-irlestrar 1 Eggert Ólafsson eftir B J.............. 20 “ Fjórir fyrirlestrar frá kkjuþingi ’89.. 25 “ Framtiðarmál eftir B Th M............... 30 “ Förin til tunglsins eftir Tromhoit... lo “ Hvernig er farð með þarfasta þjón inn? efttr O Ó...................... 20 “ Verði Ijós eftir Ó Ó.................... 15 “ Hættulegur vinur....................... 10 “ Island að blása upp eft'r J B...... 10 “ Lifið í Reykjavik eftir G r............. 15 “ Mentnnarást. á ísl. e. G P 1. og 2. 20 “ Mestnr i heimi e D'ummond i b.. . 20 “ Olbogabarnið ettir ó Ó.................. 15 “ Sveitalifið á Islandi eftir B J.... 10 “ Trúar- kirkjyl'f á ísl. eftir O Ó .... 20 “ Um Vestur-Isl. eftir E Hjörl............ i5 “ Presturog sóknarbörn.................... 10 “ Um harðindi á íslan li.......(G).... 10 “ Um menningarskóla eftir B Th M.. 30 “ Um matvæli og munaðarvörur. (G) 10 “ Um hagi og réttindi kvenna e. Briet 10 Gátur, þulur og skemtanir, I—V b........5 lo Goðafræði Grikkja og Rómverja........... 75 Grettisljóð eftir .Matth. Joch............... 7o Guðrún Ósvífsdóttir eftir Brjónsson..... 4o GöngujHrólfs rfmur flrðndals................. 25 Hjálpaðu þér sjálfur eftir Smiles... .(G).. 4o “ “ i b. .(W).. 55 Huld (þjóðsögur) 1—5 hvert................... 2o 6. númer................... 4o Hvars vegna? Vegna þess, 1—3, öll.......1 ðo Hugv. missirask. og hátfða eftir St M J(W) 26 Hjálp í viðlögum eftir Dr Jónasson.. .(W) 4o Hugsunarfræði.'.............................. 20 Hömóp. lœkningabók J A og M J i bandi 76 ISunn, 7 bindi i gyltu bandi............7 00 óinnbundin..........(GJ..5 76 Iðunn, sögurit eftir SG...................... 4o Islenzkir textar, kvæði eftir ýmsa........... 2o íslandssaga porkels Bjarnasonar ( bandi.. 60 Isl.-Enskt orðasafn J Hjaltalíns............. 60 Jón Signrðsson (æfisaga á ensku)............. 40 Kvæði úr Æfintýri á gönguför................. 10 Kenslubók f dönsku J p og J S.... (W).. 1 00 Kveðjuræða Matth Joch........................ lo Kvöldmifltiðarbörnin, Tegner................. 10 Kvennfræðarinn i gyltu l>andi...........1 10 Kristilcg siðfræði í bandi..............1 60 i gyltu bandi.........1 75 Leiðarvfsir i ísl. kenslu eftir B J.... (G).. 15 Lýsing Islands.,............................. 20 Laudfræðissaga Isl. eftir p Th, 1. og z b. 2 50 Landskjálptarnir á suðurlandi- p. Th. 75 Landafræði II Kr F........................... 45 Landafræöi Morten Ilanseus................... 36 Landafræði póru Friðrikss.................... 26 Leiðarljóð handa börnum f bandi.............. 20 Lækningabók Drjónasaens.................1 15 Xjelhncit. 1 Hamlet eftir Shakespeare................ 26 Othelio “ 25 Rómeó og Júlia “ 25 Helllsmennirnir eftir Indr Eincrsson 50 ( skrautbandi...... 90 Ilerra Sólskjöld eftir H Briem..... 20 Presfskosningin eftir þ Egilsson ( b.. 4o Utsvarið eftir sama..........(G).... 3ó “ i bandi.......(W).. 5o Vfkingarnir á Ilalogalandi eftir Ibsen 3o Helgi magri eftir Matth Joch....... 25 “ í bandi............... 5o Strykið eflir P Jónsson............ lo Sálin hans Jóns mins .............. 3o Skuggasveinn eftir M Joch............... 60 Vesturfararnir eftir sama............... 2o Hinn sanni pjóðvilji eftir sama.... lo Gizurr porvaldsson................. ðo Brandur eftir Ibsen. þýðing M. Joch. 1 00 Sverð og Bagall eftir Indriða Einarsson 5o Eijod moell 1 Bjama Thorarensens................. 95 “ i gyltu bandi... 1 35 Brynj Jónssonar með mynd........... 65 Einars Hjörleifssonar.............. 25 “ i bandi......... 50 Einars Benediktssonar................... 60 “ I skrautb.......1 10 Gfsla Thoiarensens i bandi......... 75 Gisla Eyjólssonar............[G].. 55 Gisla Brynjólfssonar...............1 10 Gr Thomsens........................1 10 i skrautbandi.........1 60 “ eldri útg................. 25 Hannesar Havsteins................. 65 “ i gyltu bandi.... I 10 Hallgr Péturssonar I. b. i skr.b.... I 40 “ II. b. i skr.b.... 1 60 “ II. b. i bandi.... I 20 Hannesar Blöndals i gyltu bandi.... 40 Jónasar Ilallgrlmssonar...................1 25 “ i gyltu b.... 1 65 Jóns Ólafssonar i skrautbandi...... 75 Kr. Stefónsson (Vestan hafs)....... 60 Ól. Sigurðardóttir................. 20 Sigvalda Jónssonar...................... 50 S. J. Jóhannessonar .. ................. 50 “ i baudí....... 80 “ og sögur ............... 25 St Olafssonar, 1.—2. b.............2 25 Stgr. Thorst. i skrautb............I 60 Sig. Breiðfjörðs...................1 26 “ i skrautbandi..............1 80 Páls Vidalíns, Vísnakver...........1 50 St. G. Stef.: Úti á viöavanei...... 26 St G. St.: ,,A ferð og flugi'” 50 porsteins Erlingssonar.................. 80 “ i skrautbandi. I 20 Páls Ohfssonar.....................i 00 J. Magn Bjarnasonar..................... 60 Bjarna Jónssonar (Baldursbrft)..... 80 þ. V. Gislasonar........................ 30 G. Magnússon: H eima og erlendis... 25 Mannfræði Páls Jónssouar..........(G) 26 Mannkynssaga P M, 2. útg. í bandi.......1 10 Mynsteishugleiðingar......................... 75 M iðaldarsagan............................... 75 Nýkirkjumaðurinn............................. 30 Nýja sagan, öll 7 heftin............. .3 00 Norðurlanda saga........................1 Oo Njóla B Gunnl................................ 20 Nadechda, söguljóð........................... 20 Prédikunarfræði H H.......................... 25 Prédikanir P Sigurðssonar í bandi. .(W). .1 5o “ “ íkápu...............1 00 Passíusalmar í skrautbandi................... 80 ..................... 60 Reikningslok E. Briems....................... 40 Sannleikur Kristindómsins.................... 10 Saga fornkirkjunnar l—3 h...............1 5o Sýnisbók ísl. bókmenta i skrantbandi... .2 26 Stafrófskver ................................ 15 Sjálfsfræðarinn, stjörnufræði i b............ 3i ‘‘ jarðfræði................. jo ýslumannaæfir 1—2 bindi [5 hefti]....3 5o Snorra- Edda..........................1 25 Supplement til Isl. Ordboger|i —17 )., ov 5) SdlmabÓKÍn........ 8oc, I <5 og 2 00 Siðabótasagan......................... 65 Sog'u.p 1 . aga Skúla laudfógeta................ 75 Sagan at Skáld-Ilelga................ 15 baga Jóns Espólins................... 65 Saga Magnúsir prúða................... 30 Sagan af Andra jarli................ 2O Saga | órundar hundadagakóngs.......1 15 Árni, skaldsaga eftir Bjórnstjerne.. 50 *• i bandi....................... 75 Búkolla og skák eftir Gúðm. Fr ðj.... 15 Einir G. Fr.......................... 30 Brúðk (upslagið eftir Björnstjerne.. 25 Björn og Guð-ún eftir Bjarna |....... 20 Elenóra eftir Gunnst F.yjólfsson..... 25 Fornsöguþættir 1. og 2j b ... .hvert 4> Fjárdrápimál i Húnaþingi............. 20 Gfgnum brirn og boða................1 20 “ i bandi........1 50 J kulrós eftir Guðm H)a tason......... ao Kronar fss gi........................ 15 Konunguriun i gu lá.................. 15 20 15 4o 85 26 25 3o 4o 60 Klarus Keisarason.........[W]........ 10 I’iltur og stúlka ........i b........i 00 ‘ i kápu..... 75 Nal og Damajanti. forn-indversk saga.. 25 Randí'ur i Hvassafelli i bandi....... 4o Sagan af Ásbirni ágjarna............. 2o Smasögur P Péturs ., I—9 i b , h ert.. 25 “ handa ungl. eftir Ol. Ol. [G] “ ,hinda börnum e Th. tólm. Sögusafn Isafoldar I, 4 og 5 ar, hvert.. “ 3, 3, 6og7 “ .. “ 8, 9og^o “ .. Sögu tafn'þj óðv. unga, 1 og 2 h., hvert. 3 hefti......... Sðgusafn þjéðólfs, ?.., 3. og 4...hvert 8., 9. oí 10.... öll Sjö sögur eftir fræga hofunda........, 4o Valið eftir Snæ Snæland................... 60 Vonir eftir E. Hjörletfsson.... [W].... 25 Viliifer frækni......................... ío pjóðsögur O Ilaviðssonar i bandi..... f 5 Pjoðsogur og munnmæli, nýtt safn, J. þoi k. 1 65 í b. 3 00 pórðar saga Geirmundarsonar............... 26 þáttur beinamálsins....................... lu . Æfintýrasögur.................... 15 I s 1 e n d i n g a sö v n r; 1. og 2. íslendtngabók og landnáma 35 3. Harðar og Hólmverja.................. 15 4- Egils Skallagrimssonar............ 60 Hænsa þóris...................... 10 Kormáks.......................... 20 Vatnsdæla......................... 20 Gunnl. Ormstungu................. 10 Hrafnkels Freysgoða.............. lo Njála............................ 70 Laxdæla.......................... 4o Eyrbyggja........................ 30 Fljótsdæla....................... 26 Ljósvetninga.................... 25 Hávarðar Isfirðings.............. 15 Reykdœla......................... 2o porskfirðinga................... 15 Finnboga ramtna.............. 20 Vfga-Glúms....................... 20 Svorfdœla........................ go Vallaljóts....................... (, Vopnfirðinga................. u Floamanna........................ (5 Bjarnar Hitdælakappa.... ........ 2o s5 Gislr Súrssonar... ............ jo 26, Fóstbræðra...................), 27. Vigastyrs og Heiðarvíga............20 Fornaldarsögur Norðurlunda [32 sögur] 3 stórar bækur i b?ndi.... . .[W]... 4 50 • ‘ óbundn r............ ;...[G]... 3 35 Fastus og Ermena..................[W]... 10 Göngu-Hrólfs ................................ j0 Heljarslóðarorusta...................... Hálfdáns Barkarsonar......................... ,Q Högnf og Tngibjörg eí'tir’ f fi fTóím....... .-5 Höfrungshlaup................................ JO Draupnir: saga Jóns Vidaiins, fyrri partur 40 “ siðari partur................ So Tibrá 1. og 2. hvert.................... Heimskringla Snorra Sturlusonar: 1. Ol. Tryggvason og fyrirrennora hans 80 “ i gyltu bandi............... 30 2. 01. Haraldsson helgi................. 00 “ i gyltu bandi............... 50 5. 6. 7- 8. 9 10. 11. ■ 2. 13- >4 ið. 16. >7- 18. 19- 20. 21. 22. 21. 24. Sálmasongsbók (3 raddir] P. Guðj. [WJ 76 Nokkur 4 rodduð sálmalög............. 50 Söngbók stúdentafélagsins.............. 4„ i bandi... 60 i gyltu bandi 75 Hiftiðasengvar B J>...................... 5o Sex séuglág.........................."" 3o Tvo sönglog eftir G. Eyjólfsson...... 15 XX Sönglög, B þorst................... 4,, Isl sönglög I, H H........................ 4a Svafa útg. G M Thompson, um 1 mánuð 10 c., 12 mánuði................. QO Bvava 1. ................................. 50 Stjarnan, ársrit S B J. 1. og 2........... ,0 “ _ með uppdr. af Winnipeg 15 Sendibréf fra Gyðingi i foruöld - - y0 Tjaldbúðin eftir H P i. loc„ 2. 10c„ 3. 25 Tfðindí af fnndi prestafél. í Hólastlfti.... 20 Utanför Kr Jónassouar..................... ao Uppdráttur Is.a ds a einu blaði........p 75 eftir Morten Hansen., 40 “ a fjórum blöðum...3 50 Utsýn, þýðing i bundnu og ób. máli [W] 20 Vesturfaratúlkur Jóns Ol.................. 53 Vasakver handa kveuufólki eftir Dr J J .. Viðbætir við yftrsetnkv.fræði •* Yfirsetukonufiæði....................... Olvusárbrúin..................•. [WJ.... Önnur uppgjöf ísl eða hvað? eftir B Th M 20 20 20 10 3j tlod oj Eimreiðin JLt 1 60 20 20 20 4o 20 JT fcixxu 1. ár........ 2. “ 3 hefti, 40 e, hvort.. 1 “ 3- “ “ 1 4. “ •• , t —4 &rg. til nýrra kaup- enda að 6. árg............2 5. “ .......... , Öldin I. —4. ár, öll frft byrjun....1 75 “ < gvltu bandi...............1 5o Nýja Oldin hvert h................... .j, Framsókn.............................. p, V’er'i ljós!........................ « . xsafold ........................5 ’, pjóðólfur..............................50 pjóðviljmn ungi................[G]....i4o Stefnir............................... 75 Rergmálið, 25C. um ftrsfj.... I.... 1" 1 oo Haukur. skemtirit................... g-, Æskan, unglingablað................... 40 Good-Templar....................T... 50 Kvennblaðið.........................’ g0 Barnablað, til áskr. kvennbi. I5c!.!! 30 Freyja, um ársfj. 25c...............], ou Friktrkjan..........................] ö , Eir, heilbrigðisrit................." 50 Menn eru beðnir að taka vel eftir þvf að allar bækur merkfar með stafnum (W) fyrir all- an bókartitilinn, eru einungis lil hjá H. S. Bar. dal, en þær sem merktar eru meðstafnumtC.) eru einungis til hjá 3. Bergmann, aðrar bæku haftx þeir bftðir, .

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.