Lögberg


Lögberg - 24.05.1900, Qupperneq 1

Lögberg - 24.05.1900, Qupperneq 1
Lögbkrg er gefiÖ út hvcm fimmtudag af ThF. LÖGBERG PRINTING & l’UBLISH- ing Co., aö 309JÍ Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið (á Islandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstök númer 5 cent. LögBERG is published every Thursday by The Lögberg i'rinting & Pubi._i.sh ing Co., at 309 bilgin Ave., Wnni- peg, Manitolra.--Subsctiption pric « $2.00 per year, payable in advance. — Singlc copies y cents. 13. AR. Winnipeg, Man., flmmtudaginn ‘-Í4. ínaí 1900. N R. 20. f Home Life ASSOCIATION OF CANADA. (Incoiporated by Speoial Act of Dominion Parliament). Hon. R. HARCOURT. A. J. PATTISON. Esq. President. General Mauager. Höfiidstóll $1,000,000. Yíir fjögur hundrnð þúsund dollars af hlutabréfum Home Life fé- lagsins hafa leiðandi verzlunarmenn og peningamenn í Manitoba og Norðvesturlandinu keypt. Home Life liefur þessvegna meiri styrk og fylgi í Manitoba og Norðvesturlandinu heldur en nokkurt annað lífsú,- byrgðar-félag. LífsábyrKdar-skírteini Home Liíe félagsinseru álitin, af öllum er sjá þau, að vera hið fullkomnasta ábyrgðar-fyrirkomulag er nokkrti sinni hefur boðist. Þau eru skýrt prentuð, suðskilin og laus við öll tví- ræð orð. Dánark-tðfur borgaðar samstundis og sannanir um dauðsföll hafa borist félagiuu. Þau eru ómotmælanleg eftir eitt ár. Öll skírteini félagins hafa ákveðið peninga-verðmæti eftir 8 ár og er lánað út á þau með betri skilmálum en nokkurt annað lífsábyrgðar- félag býður. ... , , Leitið upplýsinga um félagið og þess ýmislega íynrkomulag hja ARNA EGGERTSON, Jáða Gbnbral Agbnt. W. H. WHITE, Managbr, P.O.Box245. Nlolntyre Blook, WINNIPEC, MAN \ s Fréttir ÍTLÖKÐ. þiBi- gleðifréttir bárust til Eng- Unds, og auðvitað hingað jafnharð- an, síðastl. föstud., að brezka liðið, sem sent var norður fr& Kimberley fyrir nokkru siðan til þess að ná Mafeking-bæ úr umsátrinu, hefði komist þangað þann sama dag (17. mai) og tafarlaust leyst hinn að- þi'engda bæ úr nauðunum. Búar bofðu umsetið bæinn í hér um bil hálft ár, og má nærri geta hvaö hið fámenna varnar-lið og bæjarbúar hafa orðið að þola allan þennan tíma veikindi, vistaskort og allar aðrar hörmungar, sem þvílíku umsátri er öamfara. Hershöfðingi Breta, Bad- i'n-Powell ofursti, varði bæinn allan þennan tíma með dæmafárri her- kaensku og hreysti gegn ofurefli liðs, og mun þessi vörn hans lengi í 'ninnum höfð. Mahon ofursti var iyrir liðinu er frelsaði Mafeking úr járngreipum fjandmannanna, f,g náði canadiskt stórskotalið l'angað, eftir langa og hraða ferð. °g veitti Malion mikla hjálp í bar- úaganum sem liáður var áður en Jlúar hörfuðu burt. Hefur canad- iska liðið fengið inesta lirós fyrir brugga framgungu og hrcysti bæði í þessum bardaga og öðrúm, er það hcfur tekið þátt í, og þoli þess og þrautsegju á hinuin löugu og ertiðu hergöngum er viðbrugðið. þaö urðu fádæma gleðilæti á Englandi, er fréttin um frelsuu Mafeking barst þangað, og sama er að segja um i’nnur brezk lönd. Jafnvel liér í w iunipeg urðu mikil gleðilæti, ræðu- höld o. s. frv.—Brezka liðið t Afrfku °r nú búið að leysa alla bæi úr um- s»tri, reka Búa burt úr Natal og *'ape-nýlendunni, búið að vinna (>range-fríríkið, og nokkuð af hern- utn er komið inn í Transvaal. Lið- f Natal, sem Buller liershöfðingi cf fyrir, kvað nú vera búið að reka Lúa úr skörðuuum á suðaustur hindamæruiu Transvaal og vcra á 'eiðinni ytir íjöllin, en Roberts lá- varður er á leiðinni suðvcstan frá Drange-frlríkinu með aðal-her sinn, °g er búist við að hann komist til 'bjhanncsburg uui lok þcssarar viku. I’alsvert mannfall varð í bardagan- '"n við Mafeking og ýinsum smá- hardögum, sem liftðir nafa verið í ie'i)ui tíð, en freguir um það eru óglöggar enn.—Alt bendir til, að þess verði nú ekki langt að bíða, að liö Breta yfirbugi Búa alger- lega, og að ófriðnum verði lokið innan skams.— Síðustu fréttir segja, að nefndin, sem Kruger for- seti sendi til Bandaríkjanna, fái enga áheyrn hjá stjörninni þar—að McKinley forseti só ófáanlegur til að blanda sér að nokkru leyti inn í deilu Breta og Búa. það er lieldur ekki til neins fyrir Bandaríkja- stjórnina að bjóða að ganga um sættir, því Bretar liafa áður hafnað þessliáttar boði. CANADA. Dómþingið fyrir Wellaud- county, í Ontario-fylki, kom sanmn síðastl. mánudag, og er rannsóknin í máli þeirra þriggja manna, er ný- lega reyndu að eyðileggja Welland- ’skipaskurðinn með sprengingu, því byrjuð. það er búist við að ýmis- legt fróðlegt komi í ljós, viðvfkjandi félagsskap íra til morða og spill- virkja, við prófin í máli manna þessara. Sambauds-stjórnin er að gera öflugar ráðstafanír til að útrýma bólusýkinni algerlega úr landinu. í alt eru nú liðugt sextíu manns sýktir aí bólunni hér og hvar f Canada. DAKDABlKIN. Nyknmin fregn segir, að uáma- slys mikið hafi orðið í Norður-Carol- ina í fyrradag—kviknað á gasi—og 50 til 60 manns látið lífið við það. Menu þeir sem vinna lijá stræt- isvagna-féloginu í St. Louis, í Miss- ouri-ríki gerðu verkfall fyrir nokkru sfðan og hefur verið róstusamt þar sfðan. Nokkrir menn hafa verið skotnir til bana í róstum þessum— fjórir nú sfðast í fyrradag—og ekki séð fyrir cudaiin á vandræðunm. Bandaríkjaliðið hefur háð uokkrar orustur við uppreistarmeun á Philippine-eyjunum undanfaina 10 daga. Mesta orustan var ft Sam- ar-ey, og féllu þar 19 menn af B,- ríkja-liðinu, en ýmsir særðust. þetta er talið inesta mannfallið, sem orðið hefur f nokkrum bardaga síðan upp- reistin byrjaði. Ur bœnum og grendinni. Miss Forester, einhver sfðasti sjúklingurinn sein semlur var & bólu- veikra-spftalftnn hér fyrir vestan h<e iun, lézt fir sýkinni sfðastl. mftnudag Mscdonalds stjórnin kvað hafa boðið Northern Paeific j&rnbrautar- félnginu að kaupa eða leigja j&rn brautir þess bt’r 1 fylkinu, en litlar líkur eru til að félagið þiggi boðið. Half Tiiyltur Af Pilks. Mr.Isaac Foster, Eric Vie"', Norfolk Co., Ontario, skifar: Eg fijáðist af Itching piles í pví nær 2 ár og gat ekki sofiö á nóttunni. Var ssnnast að s'vja fiálf tryltur af kláða. Eg hafði lesið um Dr. Chaso’s Ointment og keypti pví dósir. I annað skifti sem ég bar það á kendi ég bata, og einar dósir gertiu mig albata. Þctta var fyrir tveimur árum siðan-1. Dr. Chas e’s Ointment kostar 00 cents dósin i öllum veizlunum. Bæjarstjórnin hér í Winnipeg hefur gert gas- og raflysiogar-fúlag- inu hér tilboð um að kaupa að því réttindi þess og lýsingar-fitbúnað, en fólagið hefur engu svarað uin þetta enn sem komið er. Ilinn 11. þ. m. datt hestur með Mr. Jónas Stefánssoa ft Gimli, og brotnaði annar fótleggur hans lótt fyrir ofan öklaliðinn. Hanu var ft góðum batavegi er síðast fréttist. Engin L.kknis-Skouun. Þii getur vitað hvort nýrun eru stílluð, úr lag> cða sýkt. Hefur tú bakverk eða máttleysi og þnytu í bakinu? Kinnur þú sárindi fegar þú kastar þvsgi, eða er |>að tregt eða þarftu oft að gera |>að? Sezt sand ur á botnin ef |>að cr 14tið standa í 24 klukkutíma? Sé eitthvað af tessu, |>á icttir |>ú tafarlaust að fá þér Dr, Chase’s Ktdney Liver Pills, heimsins bezta nýrnameðal Inntaka: 1 pilla, 25 ceut askjan. í síðasta blaði gerðum vér rftð fyrir að birta I þessu nfimeri Lög- bergs þýðingu af skýrslu nefndarmn ar, er Macdonalds-stjórnin setti til að rannsaka fjftrm&l fylkisins o. s. frv., ftsamt ftgripi af umræðununi f þinginu um fj&rm&lin, en vér komumst ekki yfir að þýða altsaman þetta í tíma fyrir þetta blað, svo það verður að bíða næsta blaðs. Umræðunum um fjftrmftlin er heldur ekki lokið. SENT FRÍTT MEl) PÚSTI Ljómaudi vandaður ktenn- eða karlmauns hnlfa meðfflabeins skafti, eða gull-„plated'1 firkeðja, eða ljóm- andi falleg ,,plated‘‘ skæri, eða nýj ustu vasabækur, eða smjörhuifur, eða sykurskeið fir silfri, eða limm nýjustu söngvar og hundruð af eigulegum skrautmunum (verða ekki taldir hór vegna plássleysis) frítt með eins doll- ars virði af okkar nafijtogaða tei eða kaffi, cocoa, bakÍDg povvder, chocolate, pppper, mustard, ginger, etc., ft 25o, !10c, 35c og 40c pundið. Fyrir $2 pöntun mcð pósti fáið þér tvent af hve ju þvf, sem upp er talið á $1 listauum, eða | dfis. af vöcd- uöum silfur-„plated göfflum, cða kveldmatar-skeiðum, eða ^ dfis. af granit pie-d'skum, eða stóra sósuskftl, preserving ketile, eða figæta stóra tp- eða kaffi könnu, alt Davidsons alkunna granit vara. Kjósið sj&lfir. Reynið, og þér sannsæiist um vörugæðin og lftga verðið. Öskað eftir agentum. Sendið frímerki og fftiö prfslista. Skrifið okkur. Segið hvaöa hlut þér viljið fft eða lfttið okk- ur velja 3 eða 4 pd. pöntun af öllu ♦1, 6 og 8 pd- pöntun $2. Segið hvað þér viljið, to eða kaffi, cða ögn af hverju. Gkkat Pacibic Tka Co., 1410 St Catherine Str., Montreal, Quc. Lyst geitarinnar öfunda allir, sem hafa veikan maga og lifur. Allir þeir ættu að vita að Dr. IÝing’s New Life pillur gefa góða matarlist, ftgæta meltingu, og koma góðri reglu ft hægðirnar, sem tryggir góða heilsu og fjör. 25 cts. hjft öll- um lyfsölum. < ígilvie-mylnufélagið hefur ft- kveðirt að bygojt fjOrt&n nýjar korn hlöður (Elevators) hé-í Mamtoba og Noiðvesturlandinu nfi f sumai. Siina veðrftttan sero verið liefur ui danfarnar vikur, bitHr og þurkar. hélzt þangað til 1 ymrmortrun að rignn tók, og er fitht fyrir að nfi sé tíðin a^ breytast til nokkurra vot> i,'ra, ei d« er það mjög æskilegt.. Hveiti lítnr ótrúlega vel fit þ'fttt fyrir hina því uær btöðuguu þurka, sem verið liafs sfðan vorið byojaði. Öttast ÞÚ Hjartvbiki Af enpu kemur dauðinn jafn suiigg- legfi eins oíi af l>ví sem stafar af hj rt- ve'ki, en sá sjúkdómur hafði sfn upptðk; fyrir mánuð'im eða ef til vill áruni s!ðan begar blóðið var |>unt og vat ns kent og taugarnar mát* vana. .Smáinsaman hefur hnignunin aukist og likams nferiugin minkað. Umbúðir hjartans liafa sýk>-t og loksins hefur ár^ynsla eða geðshrærfng lálið lijartað liætta að slá og lifið tekið enda. Dr. Cliase’s N*'rve Food fyrirbygg- ir hjartveíki og alla slíka sjúkdóma með því að gefa nýtt gott blóð og styrkja taug- arnar, og liyggja upp líkamann. Athugavert f ineira lagi er það, hvernig fitleuding- ar og útlend auðmannafélög eru fariu að teygja angalýjurnar til vor: til landeigna hér, m&lma í jörðu og fossa. Datta verður ekki til þess að flytja fé inn í landið, heldur til að sviptr oss þvf, er vér böfum, til að leggja & oss hspt eipokunar og ófrelsis, bitlda hendur vorar & ókomnum tíma, og ef til vill gera oss að ftnauðugum þræl- um erlendra kúgara, er sjfiga úr oss sfðasta blóðdropaan. V«rið ykkur því landar góðir ft þesstun útlendu fj&rgróðafélögum, er vilja fá ykkur til að l&ta af bendi, til sölu eða leigu, spildur fir jörðum yðar. Dér vitið ekki, hve mikils virði það getur orðið fyrir sj&lfa yður eða eftirkomeudur yðar, það sem fitlending-.rnir eru nfi að seilast eftir bjá ykkur fyrir lftift gjald. Og furftulegt m& þaft heita, sem heyrst hefur, aft enskl fé'ag nokk- urt ætli sc.- aft nft tangarhtldi ft öllum fossum ft Islandi, og enn furftanlegra, hafi þvf nfi þegar orftift töluvert ft gengt f þvf. Eu þeisir góftu herrar bafa líklega ekki athugað það, aft þingið getur hér tekift f tatimana, og bannað einstökum fitlendingum og félögum að g <ra tilraunir til þess að •Jeggja undir sig landið“—ft hvern hfttt sem þvf er varið—eða takmark- að það svo, að engin bætta stafi af því. Og það er eitt meðal annars, sem þingift f sumar verftur að fhuga, þvf að slftar getur þaft veriö um sein- au. Daft er seint að byrgja brunnicn, þegar barnift er dottift f hann. Veturiun or liftinn, en sumarift gengift f garft, að nafntnu til, því nð veðurftttan er enn Iftt sumarleg. Munu allir óska, að sumar þetta verði blessun»rríkt og farsælt fyrir land og lýð, að veðurfttt- an verði eigi að eins hagstæð, heldur að það verði einnig hnppasumsr f pólitfkinni, og að fir þeim skýjum greiðist, sem nfi eru ft hinutn póH tíska himni, því að fitlitið hefur sjald- an verið þar dekkra en nfi, ft ýmsan h&tt: sundrung og flokkadr&ttur f öll um ftttum, cngin alvara í neinu og fthugi manna lftill, eða meft öftrum oröum hftlfgerður eymdar- og vonleys isliragur ft öllu, og þess vegna hefur sjaldan verið jafn dapurt yfir þjóðlffi voru sem nfi. En menn mega ekki missa móðinn og örvæata, því að alt jafnar sig I>að er eagina vafi ft þvf, og með þeirri sannfæriogu óskum vór löndum vorurn gleðilegs sumars og alls góðs gengis. - -/> jódólfur 21. apr 1699, Kjörkaup Cambric Hlouscs. 80c. Sumar bolir... . öc., luc., 12jc., 15«■. Slóttir ok 8núnii' sokkui' .... Illc. Belta-kjorkaup 10 dús. ýmiskouar livítt, Kid. Elaslic silki, Belti otin ok úr leðii 15 til 25 ceuis. Muslin-kjorkaup 10 strangar af frönsku. rós-Sttu Liwn on hvítt og möskvað og dropótt. Muslin cg Cambiic. Keypt með niiklum afslætti; má vclja úr á lóc. Pilsa og alfatnadar- kjorkaup Svartur og blár Serge alfatnaðm-, allur fóðraðu.i. Treyja og pils á jfti.OO. Svórt lust.re og serge pils á 81.75. Print og Cambric- Kjorkaup. Ffn eusk prints 7c., ensh ''ambrics h*r, einghams og prints 5u., cashmerettes, Tartan t>c, CARSLEY & co. 344 MAINEST. Hvenær sem i'ér (uirllð að fá yftur leírtni til mift- degisverftar efta kv*>ldverðar, efta )>vottR á öhl í svefnherbergið yðar, eða vandað postulinst.au, efta glertau, efta silfurt.au, efta lampa o. s. frv., )>á leitift fyrir yður í búftinni okkar. Porter Co,, 330 Main Strkkt,j Þeyar þér þreyList <í Algenju /ófiaki, þ<f, REYKID T.4B. MYRTLE NAVY Þér sjáift ., T. .V |{, á hverri plötu eða pakka. Ny kjötvci'zlun. Vift höfum byrjaö Vjöt-rnarkaft ft horninu af Elliea & Ne*s strs. hér f Winnipeg, og óskum eftir viftskiftum sem llestra fslendÍDga. Við verzlum meft vandafta vöru og ábyrgjumst nð gera ein? vel vift viðskiftaincnn ukk«r eins og nokkur annar. Johnson & Swanson. Gor. Kilice ó: Ness, Winnipeg. V'ift sr«*furp Tra'ling Stat'’|'s.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.