Lögberg - 24.05.1900, Blaðsíða 8

Lögberg - 24.05.1900, Blaðsíða 8
8 LÖGBEKÖ, FIMMTUDAGINN 24. MAÍ 1900. Ur bænum og grendiuni. Þetta blað Lbgbergs kemur út dálítið fyrri en vant er, sökum f>ess að i dag er afmselisdvgur Victoriu drotnÍDgar—hann er fridagur. Tbe Bankrupt Stock Buying Con>pany, sem auglýsir á öðrum staö í blaðinu, biður oss að geta pess, að nú gefi pað „Red Trading Stamps'*. Laudstjóri Canada, Minto l&varð- ur, ætlar >*ð koma hingað til Winni- pt-g til að opua hina árlegu iðhað- ar-i-ýning (í júlí). Hinn 19. p. m. gaf séra Jón Bjarnason saman í hjónaband, að 582 Young stræti, hér í bænum, Sólmund StmOnarson (bónda nál. Gimli) og Sotíu Þorgerfi L HjaltalIn. Ljek a læknana. Læknarnir sögðu Renick Hamil- ton i West Jefferson, O., eptir að hafa pjáðst í 18 mánuði af ígerð í enda- parminum, að h8nn mundi deyja af pvj, nema hann ljeti gera á sjer kostn aðarsainan uppskurði en hann læknaði sig sjálfur með ööskjum af Bucklen’s Aruica Salve, hið vissasta meðal við gylliniæð og bezti áburðurinn í heim inum. 25 cts. askjan. Allstaðar selt. Hinn 14. p. m. lézt á almenna spltalanum, hér i bænum, stúlkan Ragnbeiður Hallgrimsdóttir, 28 ára að aldri, úr sullaveiki. Húu kom frá ísi. í sumar er leið — var dóttir Hall- gríms .lónssoDar, er lengi bjó á Með- alheimi í Hvatnss/slu, en & nú heima í Þii gvalla-n/lendu, í Assiuiboia. Síðastl. laugardag kom Mr. Beni dikt Pétursson hingað til bæjarins frá Gimli með konu sit a. Þau hjón hafa dvalið par nyrðra (við Winnipeg-vatD) síðan í fyrrasumar. Mrs. Pétursson ætlar i kynnisför til dóttur sinnar r.ál. Mountain í N. Dak. og dvelur par um mánaðartíma, en Mr. Pétursson verður hér í bænum á meðan. Hraustirmenn falla ívrir maga, nýrna eða lifrar veiki rjett cins og kvennmenD, og afleiðingarnar veiða: iystarleysi, eitrað blóð, bak- veikur, taugaveiklan, höfuðverkur og preytutilfinning. En enginn parf að verða svo. Sjáið hvað J. W. Gardn- ier I Idaville, Ind. segir: „Electric Bitters er einmitt pað sem maður parf pegar maður er heilsulaus og kærir sig ekki hvort maður lifir eða deyr. Þeir styrktu mig betur og gáfu mjer betri matarlyst en nokkuð. annað. Jeg hef nú góða matarlyst og er eirs og nýr maður“. Að eins 50c i hverri lyfsölubúð. Hver flaska abyrgst.__________________ Ekki hefur fylkisstjórnin enn lagt nein frumvöip fyiir pÍDgið við víkjardi járnbrauta-lagningum, af námi vínsölu, lé kosDÍrgar réttinum. Mötnum er farið að leiðast eftir frum vörpum pessum og pykir petta óparfa dráttur. Það lítur helzt út fyrir, að Stjórnin sé að reyna að draga sem lengst að koma með frumvöip pessi, svo að bvoiki pingmenn ré alroenn- ir.gnr fái ráðrúm til að átta sig á pein áður en pau eru drifin í gegn um pingið. Betra en Klondike Mr. A. C. Thomas í MaDysville, Texas, hefur fundið pað sem meira er verið i heldur en nokkuð, sem enn liafur furdist í Klondike. Ilann pjáð ist í mörg ár af blóðspíting og tæring en batnaði alveg af Dr. KÍDgs New Ditcoveiy við tærirg, kvefi og hósta. Hann segir að gull sje lítils virði í samanburði við petta meðal: segist mundi hafa pað pótt pað kostaði $100 flaskan. Það iæknar andateppu, Bronchitis og alla aðra veiki í kverk ut uin t-ða lungnnum. Solt i öllum lyfiölubúðum fyrir 50 og $1 flaskan Abyrgst, eða peningunum skilað apfiir. „Our Vouclier“ er bezta hveijin jölið. Milton Milling Co. á byrgist •Jivcrn poka. Sé ekki gptt hveitið Jiegar íarið er að reyt.a pað, pá má skila pokanum, pó búið sé að opria hann, og fá aftur verðið. Reyn- ið petta góða hveitimjöl, „Our Voucher“. Ég verð í Churchbridge frá 29 maí til 12. júni með öll áhöld til pess að taka Dpyndir. Svo býst ég við að fara til VatnFdals-nýlenduunar I Qu’ Appelle dalnum og verða par nokkra daga, liklega frá 12. til 17. júní. Notið tækifærið og dragið ekki að koma pangað til siðustu dagana. J. A. Blöndal. Félag í Kansas City, Mo., sem heitir „The New York and London Electric Association”, hefur gert Mr. Karl K. Albert, 208 McDermot ave., hér I bænum, að aðal umboðsmanni sínum i Vestur-Canada, með heimild til pess að taka á móti pöntunum hvaðan sem er í Canada, Bandaríkj- unum og á íslandi. Auglýsing fé- lagsins á öðrum stað í blaðinu synir með hvað pað verzlar. Allar bréf- kgar pantanir hvaðan sem er í Can- ada, IJandaríkjunum eða á Islandi má reiða sig á að Mr. K. K. Albert læt- ur sér ant um að afgreiða fljótt og vandlega. BEÐID UM HJÁLP. Þér takið eftir listanum i pessu blaði yfir hlutina, sem við gefum frítt með hverju $1 eða $2 virði af tei eða kaffi, á hvaða verði sem er, í næstu 00 daga eða pangað til umboðsmaður er feng inn i yðar bygð. Við skulum gefa öllum, sem pér pantið fyrir, hvað sem talið er á $1 og $2 listunum. Og ef pér fáið saman og sendið i einu 25 $1 pantanir eða 15 $2 pantanir, pá skulum við gefa yður heavy golcl pl' ted watch, closed cose, warranted good limekeeper, stern wind and set, heavtifully engraved, artistic design, ladies' and gents size. Þetta er sér- stakt handa yður fyiir að gera kunn- ugt okkar te etc. Reynið okkur. Umboðsmenn geta feDgið kaup og commission. Gkjsat Pacikic Tba Co , 1404 St. Catherine St., Montreal, Que. Frjálslyndir menn í Selkirk-kjör- dæmi héldu fund mikinn í Stonewall í fyrradag, eins og til stóð, í pví skyni að koma á félagsskap og samvinnu um alt kjördæmið. Ræður voru haldn- ar, forseti og framkvæmd r-nefndir kosið, o. s. frv. Þingm. kjördæmis- ins, Mr. J. A. MacdoDelI, var á fund- inum, sem var vel sóttur og tókst vel. Vér höfum ekki pláss fyrir frekari fréttir af fundinum 1 pessu blaði, en biitum greinilegri skýrslu um hann sfðar. Eins og vér gátum um 1 síðasta blaði, pá gerir Macdonalds stjórnin ráð fyrir miklu raeiri útgjöldum petta ytírstandandi fjárhagsár en pau voru árið sem leið. Afturhalds-Hokkurinn gerir altaf mikið númer úr pvf að laun tveggja ráðgjafa sparist, en svo setti stjórnin rannsóknarnefndina nafn frægu, sem kostar nál. $3,000, og par að auki ber fjárlaga frumvarpið með sér, að stjórnin ætlar að bæta sex nýjum embættismönnum við á stjórn- ar-skrifstofunum — auðvitað til að vinna pað verk sem hinir tveir ráð- gjafar hafa unnið að undanförnu. Þetta er pvf missýninga sparnaður, eins og alt kák stjórnarinnar 1 um bóta áttina er eintómar missýningar. Það er einungis eitt atriði í stefnu iim eiim býr til öll beztu fötin. teinn eiim býr til öll sín föt góð. fllgillll i'illli býr til svo góð íöt, að ekki rnegi bæta um þau. Við bindurn okkur ekki við neinn einn ineð innkaup á fötum. Við kaupum föt frá þeim miinn- um sem bezt föt búa til, ekki frá neinum einum manni. Við seljum góðum mönnum góð föt með litlum hagnaði. Ef til vill skýrir þetta það nú fyrir yður hvernig við getum selt góðan karlmannafatnað á $10.00, $12.00, $15.00. Við seljum líka fleira: fatnað handa kvennfólki, drengjum og börnum með sérlega góðu verði, J F Fiimerton & Co, CLENBORO, MAN. stjómarinnar sem er engar missýning- ar, og pað er að hún ætlar að leggja beina skutta á fylkisbúa, sem ekki hefur áður átt sér stað. Detta er einmitt pað sem Greenway-stjórnin var að forðast. Það parf ekki mikla stjórnvitringa til að leggja punga skatta á menn, en aðal stjórnvizka afturhaldsmanna er í pví fólgin, fyr og slðar. Ég undirrituð „tek fólk í borð“í viðurgjörningur allur góður. Einnig tek ég á móti ferðamönnum. Hest- hús ágætt. Mks. A. Yaldason. G05 Ross ava. Takið eftir. Kynbætis tfrfur af stutthyrninga- kyni, fallegur og vel uppalinn, tveggj- vetra gamall, er til sölu hjá undirrit- uðum. Listhafendur gefi sig fram sem allra fyrst. GUNNAIt SlGUKÐSSON, 482 Pacific ave., Winnipeg. Einnig geta menn snúið sér til ekkju Sigurðar sál. Guðmundssonar samastaðar. PeniDgum vel varid. $10 FOT Handa karl- mönnuiu. xrsrxoHt] Hefur Srona Mcrki K.A.TTD. Kaupid Kigi Anuali Braud EKKI $15 eða $18 föt á tíu doll ara! Yið ver- zlum ekki þannig. Sumir kaupmenu látast giwa J>að, eu við vörnmst að látast gera |>að, sem ekki er hsegt að gera. Þessi $10 föt eru óefað betri en hægt er að fá annarsstaðar fyrir þá peninga. Alt merkt með skýrum töl- ......um og eitt verð til allra. Allman’s Clothing Store The Rounded Corner, CHEAPSIDE BLOCK. (Eitt verð á öllu). ARINBJORN S. BARDAL Selur líkkistur og annast um útfaiir Allur útbúnaður sá bezti. Enn fremur selur hann ai ‘konai minnisvaröa cg legsteina. Haimili: á horninu á Telephone Itoss ave. og Nena str. 306. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Mntnal tem M Life Association. Assessment System. Mutual Prinoiple. Er eitt af hinum allra stœrstu llfsábyrgðarfélögum heimsina, og hefur starfað meira eu nokkurt annað lifsábyrgðarfélag á sama aldursskeiði. Þrátt fyrir lágt gjald ábyrgðarhafenda, hafa tekjur )>ess frá upphafi numið yflr....68 miljónir dollara. Dánarkröfur borgaðar til erfingja......42 “ “ eða um 70% af allri inntekt. ^ o s s § ö ss e “. e g "g Árlegar tekjur þess nú orðið til jafnaðar .. 6 l’fctj s Árlegar dánarkröfur nú orðið til jafn.borgaðar 4 “2 Eignir á vöxtu.................................. Lífsábyrgðir nú í gildi................... 173 “ “ Til að fullnægja mismunaudi kröfum J>jóðauua, selur Inu <5 Os Mutual Reserve Fund Life lífsábyrgð undir þrjátíu mismunandi S s s fyrirkomulagi, er hafa ÁBYHG8T verðmæti eftir tvö ár, Jhvort heldur lánveitingu, uppborgaða eða framleugda lífsábyrgð eða peninga útborgaða. Undanfarin reynsla sannar skilvísi Mutual Reserve. Leitið frekari upplýsinga bjá A. R. McNICHOL, General Mauager, Nortli western Hepartmeut. CHR. OLAFSSON, General Ageut. 411 Mcíntyre Block, Winnikeg, Man. 417 Guakamy Loan Bldo, Minnkai’olis, Minn. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : : : ♦ : ♦ i ♦ ♦ i ♦ ♦ i : I ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ ♦ : ►♦ r c (• <• i !• (• 2 (• (• (• (• (• (• (• (• (• (• (• (• (• (• (• (• (• (• (• (• (• (• (• 5 (• (• (• (• (• (• (• (• (• (• (• <• (• (• DtiuII íurlr elHl! ER YDUR AD FÖRLAST SJÓN? Hversvegna að haía yðar áríðandi skjöl — Deeds, Bonds, Contracts, Mortgages, Notes, Lífs ábyrgðarskjöl, Kvitteringar, o.s.frv. —í gömlum pjáturstokk eða í skúffu þar som þau geta brunn- ið, þegar við sendum yður fyrir eina $10.001 VICTOR FIRE-PROOF BOX með ÁBYRUl), sem ver inuihaldið í lieitasta eldi? Skrifið eftir bæklingi og nýrri SATE-vöruskrá með myndum. hafið þer heyrt um ‘ACTINA’ irœgaita lækniitg m jj Cala- rttctw,- riBryriiniH ödruiia H.ug’nn- •Jiikdómuui ? tJad er fullkomid Electric Battery, sem ver blindu. Kætir sjönina. Kiigiii nirðtil, Engiiiii iskurdiir, ■ingiii itliætta c (• <• (• (• (• (• • • t« (• (• (• s • • Innan rúm: 10 þuml. á lengd, 6 þuml. á breidd j og 3 þuml. á dýpt. Nálægt 50 pund á þyngd. KARL K. ALBERT, Það er engin ástæða til að ganga sjónlau.s eða með gleraugu. Engin ástæða til að taka deyf- andi meðöl eða láta skera í sig, livers eðlis sem veikin er, þegar þér getið fengið ‘AC'ITNA’. Það læknar | Cataracts, Pterygiums, Vogrísa, Nærsýni, o. s. frv. Lesið okkar Opinberu Askorun til Læknanna i Ameriku. V ið skulum taka liveru sem er af sjúklingum þeim, sem augnalæknar segja ólæknandi, eða fara inn U augnalækna og taka alla þá, sem þeir skoða og láta borga sér $10 til $50 fyrir lækningu; við skulum . ata læknaua að okkur viðstödduin brúka „Actina" vasa batterí við livcrn þeirra, og verkfæri þetta skal aikna livern eiuasta a£ þúsund, sem þeir lækna tneð sinni aðferð og 00 prócent af þeim, sem sagðir eru ó læknandi ait með brúkun sama verkfæris og fyrir sama verð. Reynist ekki þetta svo, þá skulum við gela $,>00 iivaða guðsþakkastofnun sem er i Ameriku. Það koma hundruð til okkar, sein liafa látið i augnalækna skemma sig. Hvenær ætla menn að skiija hvað ilt gleraugu gera? Hvenær skyldum við ganga um göturnar án þess að mæta smábörnum með gleraugu? Hvenær ætli þjóðirnar hætti að fram- leioa nalfblmdar kynslóðir? Aldrei fyr en incnn losast við skaðvæni augnalæknanna; þegar heimska Ijostræðmganna er kunn orðin. Hér í Ameriku ganga augualækuarnir, íjósfræðingarnir og læknarnir með gleraugu um göturnar, og þó þarf ekki að brúka glcraugu á götunum í Ameriku ef þeir, sem augna- læknarmrleika á, brúkuðu „Actina‘‘. HEYRNAHLHYSl, CATARRH og ALLSKONAR HÖFUUSJÚKDÓMAR læknad án meðaia og oeðlileSrar# slátrara-aðferðar. Finnið okkur eða skritið okkur uiu veiki vðar og treystið því, aðþór get- I ið tengið sjónina og komið augum j ðar í lieilbrigt ástand þó allir augnalæknar hatí gefist upp. Ráða- leitun til vor kostar ekkert. PROF. WILSON’S MAONETO-CONSERVATIVE QARMENTS lækna máttlej si, gigt og allskoiiar króníska sjúkdóma. Þessi garmeiits (iöt) eru læknuiu jafu óskilj anleg eins og liið undravcrða ,,Actina“. EIGULEG BÓK FIií—Innihieldur ritgerðir um hyggingu mannlegs líkama, sjúkdóma hans og lækningu, og þúsundir af leiðbeiningum og vottorðum. NEW YORK AND LONDON ELECTRIC ASSOSIATION, DkPAUMENT'20, Kansas City, Mo. Ceneral Agent, 268 McDermot Ave Winnipeg Karl K fllberl, (jíeneral Agent Western Canuda Offlce: 268 McDermot Ave, ‘ Winnipeg, Man. ............ ' --------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------- 1 :: I •> •) •i •> •) •> •> I •) •) •) •) í I •) •) •) •) •) •) •) •) •) •) •) I) % .) •> •> •> 3 •) •) •) I :: •> •) •» •) •) •) •) :: s •) •>

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.