Lögberg - 31.05.1900, Blaðsíða 1

Lögberg - 31.05.1900, Blaðsíða 1
LögbeRG er gefið út hvern fimmtudag af Thk Lögbrrg Printing & Publish- ino Co., að 309^ Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið (á Islandi 6 kr.). Borgist fvrirfram.— Eeinstök númer 5 cent. öijbefð. LöOBERð is published every Thurxiay by THB LÖGBERG Í'RINTING & PUBI JSH ING Co., at 309 Elgin Ave., Wuni- peg, Manitoba.—Subscription pricn $2.00 per year, payable in advance. — Single copies i cents. 13. AR. Winnlpog, Man., ílmmtudaginn 31. mai 1000. NR. 21 ????????????????????????????????????????????????????? i ? l t ? lutoal Reserve Fund Life Association. A«««sam«nt Syatam. Mutual Prinoiple. Er eltt af hinum allra Btœrstu lífsábyrgðarfélögum heimgins, og hefur starfað meira en nokkurt annað lifsábyrgðarfélag á, 3 ö 1* ¦2.-S 1» sama aldursskeiði. Þrátt fyrir lágt gjald ftbyrgðarhafenda, hafa tekjur þess frá upphafl numið yflr............68 miljónlr dollara. Dánarkröfur borgaðar til erflngja............42 " eða um 70*/. af allri inntekt. Árlegartekjur þess nú orðiö til jafnaðar ..... 6 " " ^t^ J Árlegar dánarkröfur nú orðið til jafn.borgaðar 4 " ,' ' Eignir á vöxtu............................... ?>% " Lífsabyrgðir nú i gildi....................... 173 " Til að fullnægja mismunandi kröfura þjóðanna, selur [nd Mutual Reserve Fund Life lífsábyrgð undir þrjátíu mismunandi fyrirkomulagi. er hafa ÁBYRGST verðmæti eftir tvö fir, ".hvort heldur lánveitingu, uppborgaða eða framlengda lífsábyrgö eða peninga útborgaða. Undanfarin reynsla sannar skilvísi Mutual Re«srv«. Leitiö frekari upplýsinga hja 1 -1 8 Ji *• w 5 (~ K . c)4, A. R. McNlCHOL, General Manager, Northwestern Department. CHR. OLAFSSON, Gsneral Agent. 411 McISTTKE BL0CK, WlNNIPJtG, M*N. 417 GtJARAHTY Loan Bldo, Minneapolis, Minn. ? ? ????????????????????????????????????????????•????????? ?:: Fréttir. CABÍADA. Slys varð á Can. Pac.-járnbraut- ÍQni nálægt Montreal 28. þ. m. og oieiddust 18 manns, en engir cYu. Almennar kosningar fara fram í British Columbia 9. júní nœstk, eins °g getið hefur verið um fyrir nokkru *tóan í blaði voru. Hinir þrír menn, sem kærKir voru vrir tilraun að eyðileggja Welland- **ipaskurðinn í Ontario, voru allir ftindnir sekir og dæmdir í æfilangt 'angelsi. þeir voru strax á eftir "endir á betrunarhúsið í Kingston. KANDARfKIN. Enn halda strætisvagna verk- ^Usrósturnar áfram i St. Lousis, og voru 3 verkfallsmenn skotnir, en elcki til dauðs, i fyrradag. Verkfall þeirra er vinna að húsabyggingum í Chicago heldur e"ö áfram. það er nu biiið að vara «vo mánuðum skiftir, og þó ekki ''J&anlegt að miskliðurinn milli Verkamanna og „contractoranna" m«öi jafnast bráðlega. ÍTLfliVD. Areiðanlegar fréttir frá ófriðar- stóðvunum, dags. í íyrrakvöld, segja, a* Roberts lávarður hafi þá verið v° gott sem búinn að ná Johannes- Ur6i og að nokkuð af liði hans, sem **gt er að vera um 40,000 að tölu, r*afi einungis verið um 20 mílur frá ^retoríu, höfuðstað Transvaal-lýð- Vel(iisins. Lið Búa hefur lítið við- 1)1 veitt her Breta, og það er jafn- el álitið að Búar muni gefast upp Pa °g þegar og ekki reyna að verja retoriu. Buller hefur enn ekki elcist að komast norður yfir fjöllin 8uo"ur-landamærum Transvaal með er sinn, en lið Roberts er nú í þann e8'nn að komast að baki þess liðs ua-una, er ver Buller leiðina, svo ur hefur nýlega auglýst fyrir her sínum, að Orange-fríríkið aé nú orð- ið hluti af hinu brezka veldi, og að það eigi hér eftir að kallast Orange- fijóts-ríkið.—í ræðu sem forsætis- ráðgjafi Brota, Salisbury lávarður, hélt 1 fyrrakvöld, sagði hann beint út, að hin tvö lýðveldi í Suður-Afr- fku, Orange-fríríkið og Transvaal, yrðu ekki lýðveldi framvegia, svo að íbúum þeirra gæfist ekki aftur kostur á að búa sig til hernaðar gegn Bretum.—Álitið er, að Kruger forseti só undir það búinn að flyja frá Pretoriu aður en hð Breta nær þangað, og flýr hann þá auðvitað austur f land Portugalsmanna, Ur bœnum og grendinni. FylkisstjórDÍn er~ nú f óða önn að veita vfnsölu/«y/t fyrir heilt ar, og þykir bindindisvinum pað skrftið vfn- bann, sem von er. UVAÐ ER DR. CHASE's NERVE FOOD? Að útliti er Dr. Chaaes Nerve Food aflðng pilla með súkkula^shúð. I þetsu liila tormi er innifalið hið bezta og mest styrkj- andi meðal S náttúrunni, og því pr það ó- viðjafnanle>'t til þess að Dœta blóíið og styrkjs taugaraar. Þaö laekuar alt, »em stafar af þunnu blóöl og útgeröum taugvm o^ gerir iöla, slappa og veiklaða msnn og konur og börn hraust og heilsugott. 50c askjan. Ýmsir menn úr Alptavatns og (írnnnavatns bygðunum hafa komið hingað til bsejarins pessa viku í verzl- unarfeið, og hofum vér talað við suma peirra. Þeir segja almenna heilbrigði o. s. frv. úr bygðum sfnum, en of purt par sem vfðar. ÞEGAK UÖSTINN SÆRIR HóstÍDu sem meiðir, hóstinn sem þrenjrsli fyrir brjóstinu fylgja, sem stððugt fœrist lengra og leugra niður eftir lungnapipun- um alsiðis til luognanna, til þess að verða að tæringu. Slíkur kósti lœtur einuneis undan hinum undr»verðu ahrifum Dr. Chase's Pyrup of Linseed and Turpentine, sem losar fyrir bijóstinu og Inknar hósta og kvef. 25c íiaskan; stærri flöskur handa lieimilum 0Oc, seldar hvervetna. Sunnudagsskóli 1. Iút. safnaðar, hér f bænum, keypti f pessum mftnuði brekur upp á 1106.75 til auknÍÐgar bókasafni sfnu, seni nú er orðið nal. 700 bækur og hefur I alt koetað um $500. Síðar munum vér skyra ná kvæmar frá bókasafni pessu, sem nú er orðið mikið og gott safn af B,r að gefast upp.—Roberts JAvarð- bókuro, bæði á ensku og ísleozku. Qaðhvort verður það að fiýja eða a<la 1 kví milli hinna tveggja aðal- ^"* Breta. það bendir því alt til, "'riðurinn verði ekki langgæður c eftir, onda munu Búar yfir höf- orðnir þreyttir á honum og vilj- TJm 800 meon eru ná & vinnu- skrám Winnipeg-bæjar, og kiupið, sem vikulega er borgað, nemur um $5,500. _______________ Eogar íérlegar skemtanir roru hér f bænum fæðingardag drotningar- innar, 24. p. m. Allmar^t frtlk fðr héðan f skemtiferð vestui til Brandoo, off f jöldi fólks fór út f skemtigarða Wpeg bæjar—einkum Elm Park. HRAUSTUR MAGI títheimtist til |>ess að geta verið heilsugóð ur og ánægður, en kennið ekki maganum um óreglu á gallinu. Það er lifrin, sem er i ólagi og skilur eftir eitraðsn gall- vök va 1 bló^inn, er orsakar meltingarleysi. höfuöverk og óreg'ulegar hsegðir. Dr. Chass's Kidney Livsr Pills lagfæra lifrina, nýrun og hægðirnar og með verkun sinnl á þau liffæri lækDa þ»r strax gallóreglu, meltingarleysi, hðfuðverk og allskenar nýrnasjtíkdóma. Ein pilla er inntaka, 25 ctg askjan hvfr sem er. Á . ársfunði Hvitabands félagsins fslenzka, sem haldinn var 22. p. m., voru pessar konur ko&nar f embætti: Forseti: Miss I. Jóhannesson; vara- for8oti: MisB K. Tait; Gjaldkeri: Mra. Ó. Rtephensen; bréra viðskifta-skrif- ari: Mrs. L. Laxdal; fundarskrifari: Miss G. E. ThorntoD; yfirskoðunar- maður reiknÍDga: Miss V Magnusson. Ennfremur var ftkveðið að halda fundi framvegis, fyrsta priðjudaga- kveld t hverjum mánuði. Verður pví næsti fundur baldinn 5. júní f húsi Mrs. Johnson, 858 Pncific Ave. Godar frjettlr koma frá Dr. D. B. Cargile 1 Wash- ta, I. T. Hann skrifar: Fjörar flösk ur af Electric Bitters læknuðu Mrs Brewer af kyrtlaveiki, er hafði pjað, hana f mörg ár. Hún fjekk slæm s&r a bofuðið og andliúð, er læknar g&tu ekki rið gert; en bati hennar er full- kominn. I>etta synir hvað púsundir hafa reynt—að Electric Bitters er bezta blöðhreÍDSunar meðalið. Deir eru agætir við aliskonar útbrotum, beir örfa lyfrina og nýrun, hreinsa burt óheilnæmindi, hj&lpa melting- unni og atyrkja mann. AUstaðar seldir ft S0 cts. Hver flaska ftbyrgst. Mr. Olafur Jakobsson, frft Me dow P. O. (bóndi i lsl. bygðinni I Mouse River-dalnum 1 Norður D*k.) kom hingað tíl Wpeg 17. p. m. og •dvaldi her til 25., að hann fðr heim- leiðis aftur. Hann fékk meinsemd f hægri fðtinn fyrir eitthvað 3 ftrum síðan og varð að lftta taka hann af sór um mjðalegginn, og nú fékk hann sér hér haglega gerðan tréfót hjá Mr. Kristjani Jónssyni (frft Geitareyjum), er Kristj&n hafði smiðað—Mr. Jak- obsson fttti sfðast & tsl. heima í Norð- tUDgu f Mýracýslu, en flutti til Amer- íku ftrið 1886.—H:Dn »k/rir oss frft, að hann og fleiri f-l í Mouse River- dalnum séu að hn^sa um að flytja hingað i.orður til Manitoba—helzt til Swan River-dalsina—, pvl peir stunda pvfnær eingöngu kvikfjftrrækt, en land nú ððum að byggjast f kringum pá, svo pað fer að verða of prongt fyrir hjarðir peirra, pó nóg landrými væri er peir settust par að. Deir ísl., er flestar skepnur hafa f Mouse River- dalnum, eiga & annað hundrað naut- gripi. I>ar er skógleysi einhver mesti erfiðleikinn. Annara lfður fsl. par vel. Kvennmadur uppdotvar önnur mikil uppgötvun hefur verið gerð, og pað af kvennmanni. „Veik- mdi festu greiper sfnar & henni. í sjð ftr barðist hún & mðti peim en p& virtist ekki annað en grðfin liggja fyrir honni. í prj& m&nuði hafði hún stöðugau hðsta og gat ekki sofið. Hán uppgötvaði & endanum veg til að lækna sig með pvf að kaupa af okkur flösku af Dr. King's New Dis- covery við tærÍDg. Fyrsta inntakan bntti henni svo að hún gat sofið alla uöttina, tvær floskur læknuðu hana alveg. Hún heitir Mrs. Luther Lutz". Dannig skrifa W. C. Hamm- ic & Co., í Shelby, N. C. Allstaðar ielt ft 60r. og $\. Hver flsska ftbyrgst Mr. Jón A. Blöudal^biður pe^s getið, «*ð utan&skrift stn sé nú: 567 Elgin ave., WÍDDÍpeg. Detta eru vjf*skiftavinir hans beðr;ir að taka til greina. Síðfstl. msDudagskvold bélt 1. lut. sofnuður fund f kirkju sinni, bér f bænum, og voru p& kosnir fulhruar & kirkjuping. E»eir eru: G. P. Thord- arson, W. H. Paulson, M. Paulson, og Ó ft Thorgeirsson. Fimm fsl. innflytjendur komu hingað til Wpeg í gær. þeir eru af Suðurlandi. Saga nybyggjapans, EFTIRTEKTAVEKT SAMTAL VIÐ MR. B. L. MASTIN. Eftir margra ftra gðða heilsu fékk hann nyrnaveiki, sem ymislegt annað blandaðist inn 1—Dr. Wil- liams' Pink I'ills g&fu bonum heilsuna aftur. Eftir blaðinu „Times", Picton, Ont. Mr. B. L. Mastin, frft Hollowell Township, Ptinoe Edward eounty, kom hér um daginn inn ft Times skrif- stofuna og & meðan hanu stðð við sagði hann frft pvf, hvað hann hefði tekið út af nyrnaveiki og gigt, asamt meltingarleysi, fðtakulda og alrnennri heilsubilun. Mr. Mastiu er einn ft meðal fyrstu nybyggjanna I Prince Edward county. Hann er & fyrsta &r- inu yfir sjötugt og & uppkomin börn, s«m nú eru góðir bændur. í viðræð- unum við Mr. Mastia sagði hann: — „Ég hafði aldrei vitað hvað pað pýddi að vera veikur. Ég hafði tttfð verið við gðða heilsu og unnið daglega & jörð minni pangað til fyrir nckkrum m&nuðum sfðan, að ég kendi ótta- 'ejjrra prauta I herðunum og bakinu. Ég för til læknis, en pað ge.rði mér * gott. Einn læknir sagði mér, lítið að ég hefði gigt og nyruaveiki, en lækningar hans bættu mér ekkert og mér fór stöðugt versnandi. Ésf misti matarly^tina og horaðist. Ég varð órólegur ojr svaf illa & nðttunni. Eng- inn getur ímyndað sér, hvað ég tök út. Með pvf ég hafði ekkert gott af neÍDU sem ofan f mig fðr og ég pj&ð- ist af sffeldum magaverk, sannfærð.st ég br&ðleara um pað, «ð ég pjiðist af meltingarleysi, og gerðu prautirnar t bakinu og herðunum ftsamt fæðunni, sem 1& eins og stoinn t maganum, lifið mér pvinær ðbærilejrt. Eno fremur pj&ðist ég af fótakulda;-flesta dapa voru fæturnir & mér eins og klakkastykki; og ef ég sat ekki stöð ugt við eldinn fanst mér ég vera blautnr neðan I iljunum. Einu sinni sagði ég konunni minni, að ég ætlaði mér að reyna Dr. Williams' Pink Pills. Vegna pess óaf hafði lesið svo mikið um pessar orðlöeðu pillur, hélt ég að pað, sem pær hefðu gert öðrum, ættu pær að geta gert mér lika. Ég fékk mér öskju hjft Mr. E. W. Case, lyfsala, og mér til hinnar mestu cleði fann ég til bata ftður en ég var búinn úr öskjunni. Degar ég var búiun tir tveimur öðrum var óg orðinn eins og nyr maður, og get ég þess með ftnægju peim til gððs, sem pjftst eins osr ég pj&ðist." Ennfremur sagði Mr.Mast in. „Nu ar gigtin 011 farin ofi- ég get farið um alt og er nú eios heilsugóð ur eins og nokkru sinni ftðnr". Að svo bfinu stðð Mr. Mastin upp til að fara, en gat pess um leið, að konan sfn hefði haft mikið gott af Dr. Wil- liams' Pink Pills. „Ég færði henni heim tvennar ðskjur um Jaginn og hfin tröir & pær." Dr. Williams' Pink Pills lækna með pvf að fara fyrir upptok veikinnar. £>ær endurnyja og uppbyggja blóðið, og styrkja taugarnar, og útrýma panoig veikinni ör lfkamatium. Var ist eftirstælÍDgar með pvi að krefjast pess, að hver askja só vafin f umbúðir með ðllu vörumerkinu ft: Dr. Willi- ams' Pfnk Pills for Pale People. Hafi kaupmaður yðar pær ekki, pft verða yður sendar pær með pðsti fyrir 50c. askjan, eða sex öskjur fynr $2 00 ef pér skrifið Dr. Williams' Medi<-ine Co., Brockville, Ont. Carsley & Co's. MIKLA SUMAR-SALA af Prints, Muslins, Ducks og Drills. Cefa Trading Stamps. Einungis beztu léreft sein Jiola þvott, seld. Breið ensk Prints A 7. 10 og 12Jc. Frönsk sumar-Muslins- lj>Smandi fallog 85 til 50c. virði yd., og getid þér valid úr þeim fyrir 25c. yardid. Embroidered teinótt Muslins, 80e. vivði fyrir 20c. yd. og breið Checked Muslins á lOc. Lesið auglýsing i næsta blaði «in tilbúin pils, Blouses og Milenering. CARSLEY & co. 344 MAINIST. Íslendingur vinnur j búðinui. ???????»????????????????»? ? I TUCKETT'S ? ? ? IMYRTLE CDT! X Bragð-mikið : — ! Tuckett's : ? ? ? ? ? : ? Mí>»giiegt Orinoco ? ? ? ? Bezta Virgínia Tobak, ? ? : j ??????????????????????????? Ég undirrituð „tek fólk í borð'-; viðurgjömingur allur góður. Einnig tek óg & móti ferðamönnum. Hest- hus ftgætt. Mes. A. Valdason. _____ 605 Ross ave. SENT FRÍTT MEÐ PÓSTI Ljðtnandi vandaður kvenn- eða karlmanns huífa með fflabains skafti, eða gull-„plated" úrkeðja, eða ljóm- andi fallej? , plated" skæri, eða nyj ustu vasabækur, eða smjörhnífur, eð* sykurekeifl úr silfri, eða fimm n/justu sðn^var og hundruð af eigulegum skrautmuaum (verða ekki taldir hór vegna plftssleysis) frftt með eins doll- ars virði af okkar nafutoffaða tei eða kaffi, cocoa, baking powder, chocolate, pepper, mustard, ginjrer, etc, & 25c, 30c, 35c og 40c pundið. Fyrir Í2 pöntun með pósti fftið pér tvent af hve> ju pv<, sem upp er talið ft $1 listanum, eða J dús. af vönd- uðum silfur „plated göfllnm, eða kveldmatar-skeiðum, eða ^ dfia. af granit pie diskum, eða stóra sösusk&l, preservinfir ketile, eða ftgæta stóra te- eða kaffi kÖDou, alt Davidsons nlkuona jjrranit vara. Kjósið sj&Ifir. Reynið, og pér sannsærist um vörugæðin og lftga verðið. Ógkað eftir agentum. Sendið frlmerki og f&ið prtslista. Skrifið okkur. Segið hvaða hlut pér viljið f& eða l&tið okk- ur velja 3 eða 4 pd. pöntun af Olln *1, 8 osr 8 pd. pöntun #2. Segið hvað bér viljið, te eða kaffi, pða ögn af hverju. Gejcat Pacjutic Tju Co., 1446 St Oatherine Str., Moiitre«l,(^iiS.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.