Lögberg - 31.05.1900, Side 1

Lögberg - 31.05.1900, Side 1
I LöGBERG er gefið út hvern fimmtudag af The Lögbrrg Printing & Publish- ing Co., að 309/4 Elgin Ave,, Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið (á íslandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstök númer 5 cent. Lögberg is published every Thursday by Thr Lögberg i'rinting & Pubi.jsh ing Co., at 309 Elgin Ave., Wuni- peg, Manitoba.—Subscriplion pric« S2.00 per year, payable in advancc. — Single copies J cents. 13. AR Winnipegr, Man., flmmtudaginn 31. maí 1900. NR. 21. [ iHntiial tervis Fnnil Life { Association. ♦ Aaaeaament Syatem. Mutual Prlnolple, ♦ § ^ Er eitt af liinum allra stœrstu lifsábyrgöarfélögum heimsins, ^ i 'S °g hefur starfað meira en nokkurt annað lifsábyrgðarfélag á ♦ ♦ S c sama aldursskeiði. Þrátt fyrir lágt gjald ábyrgðarhafenda, hafa ♦ S | ^ tekjur þess frá upphafi numið yflr...68 miljónir doilara. 'H.-S q Dánarkröfur borgaðar til erflngja..42 “ “ « * 5 eða um 70'/. af allri inntekt. { ö c Árlegar tekjur þess nú orðið til jafnaðar. 6 “ “ ♦ fe) Í Árlegar dánarkröfur nú orðiðtil jafn.borgaðar 4 “ ,‘ ♦ íg *2 Eignir á vöxtu...................... 9% “ “ S | j k Lífsábyrgðir nú 1 gildi............. 173 “ “ ♦ v Til að fullnægja mismunandi kröfum þjóðanna, selur [nú 4 t t» Mutual Reserve Fund Life llfsábyrgð undir þrjátíu mismunandi ^ ♦ ^■'1 -§ fyrirkomulagi. er hafa ÁBYRGST verðmæti eftir tvö ár, 'hvort ♦ heldur lánveitingu, uppborgaða eða framlengda lífsábyrgð eða X q *SJ peninga útborgaða. ♦ ^ oí Undanfarin reynsla sannar skilvísi Mutual Resarve. ♦ S ^ Leitið frekari upplýsinga hjá | A. R. McNICHOL, ♦ General Manager, North western Department, J : CHR. OLAFSSON, 1 x Ganeral Agent. ♦ ♦ 411 MclNTvaE Block, Winnipkg, Man. x ♦ 417 Guaeanty Loan Bldg, Minneapolis, Minn. X nt ♦:: ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Fréttir CANADA. Slys varS á Can. Pac.-járnbraut- >QDÍ nálægt Montreal 28. þ. m. og Dieiddust 18 manns, en engir di'u. Almennar kosningar fara fram í British Columbia 9. júní næstk, eins °g getið hefur veriS um fyrir nokkru *í8an í blaSi voru. Hinir þrír monn, sem kærSir voru *yrir tilraun aS eySileggja Welland- *ttipaskurSinn í Ontario, voru allir ‘Dndnir sekir og dæmdir í æfílangt íangelsi. þeir voru strax á eftir H®ndir á betrunarhúsiS í Kingston. DANDARlKIN. Enu halda strætisvagna verk- ^Hsrðsturnar áfram í St. Lousis, og v°ru 3 verkfallsmenn skotnir, en ekki til dauSs, í fyrradag. Verkfall þeirra er vinna aS ^úsabyggingum í Chicago heldur enD áfram. þaS er nú búiS aS vara *v° mánuSum skiftir, og þó ekki ^Júanlegt að miskliSurinn milli v®rkamanna og „contractoranna" niDni jafnast bráSlega. ÍTLftND. AreiSanlegar fréttir frá ófriSar- ^óövunum, dags. í fyrrakvöld, segja, Roberts lávarSur hafi þá veriS *v° gott sem búinn að ná Johannes- Urg, og aS nokkuS af liSi hans, sern er aS vera um 4-0,000 aS tölu, afi einungis veriS um 20 mílur frá retoríu, höfuSstað Transvaal-lýS- vridisins. LiS Búa hefur lítiS viS- ^•n veitt her Breta, og þaS er jafn- ^ álitiS aS Búar muni gefast upp " °g þegar og ekki reyna að verja fetoriu. Buller hefur enn ekki aisL að komast norður yfir fjöllin ^ 8Uður-landamærum Transvaal meS er sinn, en HS Roberts er nú í þann Veginn að kornast aB baki þess liðs aanna, er ver Buller lciSina, svo ^Daðhvort verður þaS að tíýja eSa ^eDda l kví milli hinna tveggja aSal- Breta. þaS bendir því alt til, )(, ^riðurinn verSi ekki langgæður ^er eftir, enda munu Búar yfir höf- 0r8nir þreyttir á honum og vilj- 8,r að gefast upp.—Roberts Jávarð- ur hefur nýlega auglýst fyrir her sínum, aS Orange-fríríkiS só nú orð- iS hluti af hinu brezka veldi, og að þaS eigi hér eftir að kallast Orange- fljóts-ríkiS.—í ræSu sem forsætis- ráSgjafi Br, ta, Salisbury lávarður, hólt 1 fyrrakvöld, sagSi hann beint út, að hin tvö lýðveldi í SuSur-Afr- fku, Orange-fríríkið og Transvaal, yrðu ekki lýðveldi framvegis, svo aS fbúum þeirra gæfist ekki aftur kostur á aS búa sig til hernaSar gegn Bretum.—ÁlitiS er, aB Kruger forseti só undir þaS búinn aS flýja frá Pretoriu áBur en hð Breta nær þangað, og flýr hann þá auSvitaS austur 1 land Portugalsmanna. Ur bœnum og grendinni. Fylkisstjórnin er' nú f óöa önn að veita vlnsölu/ey/t fyrir heilt ár, og þykir bindindisvinum það skritið vln- bann, sem von er. HVAÐ EE DR. CHASE’s NERVE FOOD? Að útliti er Dr. Chaaes Nerre Food aflöng pilla með súkkularghúð, I þe»su litla tormi er innifalið hið beztaog meststyrkj- andi meðal I náttúrunni, og i>ví er fiað 6- viðjafnanle-t til fiess að bæta blóðið og styrkja taugaraar. Það ltekuar alt, *em stafar af þunnu blóðl og útgerðum taugum og gerir föla, slappa og veiklaða menn og konur og börn hraust og heilsugott. 60c askjan. Ýmsir menn úr Álptavatns og Grnnnavatna bygöunum hafa komiö hingaö til bæjarins pessa viku i verzl- unarferð, og höfum vér talaö viö suma peirra. Deir segja almcnna heilbrigði o. s. frv. úr bygÖum sínum, en of þurt þar sem viðar. ÞEGAR HÓSTINN SÆRIR Hóstiim sem meiðir, hóstinn sem þrengsli fyrir hrjóstiou fylgja, sem stöðugt færist lengra og lengra niður eftir lungnapipun- um éleiðis til lungnanna, til fiess að verða að tæringu. Slikur kósti lætur einunei* undan hinum undraverðu áhrifum Dr. Chase’s Pyrup of Linseed and Turpentine, sem losar fyrir bijóstinu og inknar hósta og kvef. 25c Úaskan; stærri flöskur handa I heimilura 60c, seldar hvervetna, Sunnudagsskóli 1. lút. safnaöar, hér í bænum, keypti i þessurn mánuöi bækur upp á $106 75 til auknÍDgar bókasafni sfnu, sem nú er orÖið nál. 700 bækur og hefur I alt kostaö um $500. SíÖar inunum vér skýra ná kvæmar frá bókasafni pessu, sem nú er orðið mikið og gott safn af bókum, bæði á ensku og Islenzku. , Um 800 meon eru nú á vinnu- skrám Winnipeg-bæjar, og kaupiö, sem vikulega er borcraÖ, nemur um $5,500. ______________ Engar sérlegar skemtanir voru hér i bænum fæðingardag drotningar- innar, 24. þ. m. Allmargt fólk fór béðan í skemtiferö vestui til Brandon, og fjöldi fólks fór út i skemtigaröa Wpeg bæjar—einkum Elm Park. HRAUSTUR MAGI útheimtist lil þess að geta verið heilsugóö ur og ánægður. en kennið ekki mnganum um óreglu á galliuu. Það er lifrin, sem er í öiagi og skilur eftir eitraðan gall- vökva i blófinn, er orsakar meltingarleysi. höfuöverk og óreg'ulegar hægðir. Dr. Chase’s Kidney Liver Pills lagfæra lifrina, nýrun og hægðirnar og með verkun sinni é )>au líffæri lækna þær strax gallóreglu, meltingarleysi, höfuðverk og allskonar nýrnasjúkdóma, Ein pilla er inníaka, 25 cts askjan hvsr sem er. Á.ársfunÖi Hviiabands félagsins islenzka, sem haldinn var 22. p. m., voru þessar konur kosnar I embætti: Forseti: Miss I. Jóhannesson; vara- forseti: Miss K. Tait; Gjaldkeri: Mrs. Ó. Rtephensen; biéra viðskifta-skrif- ari: Mrs. L. Laxdal; fundarskrifari: Miss G. E. Tbornton; yfirskoðunar- tnaöur reikninga: M;ss V Magnússon. Ennfremur var ákveðið að halda fundi framvegis, fyrsta þriðjudags- kveld i hverjum mánuði. VerÖur þvi næsti fundur baldinn 5. júni i búsi Mrs. Johnson, 358 Pacific Ave. Godar frjettlr koma frá Dr. D. B. Cargile 1 Wash- ta, I. T. Hann skrifar: Fjórar flösk ur af Electric Bitters læknuðu Mrs Brewer af kyrtlaveiki, er hafði þjáð, hana í mörg ár. Húo fjekk slærn sár á höfuðið og andlitið, er læknar gátu ekki viö gert; en bati hennar er full- kominn. £>etta sýnir hvaö þúsundir hafa reynt—aÖ Electric Bitters er bezta blóðhreÍDSunar meðalið. Deir eru ágætir viö aliskonar útbrotum, eir örfa lyfrina og nýrun, hreinsa urt óheilnæmindi, hjálpa melting- unni og styrkja mann. Allstaðar seldir á 50 cts. Hver flaska ábyrgst. Mr. Ó'afur Jakobsson, frá Me dow P. O. (bóndi í isl. bygðinni 1 Mouse River-dalnum í Norður Dak ) kom hingað til Wpeg 17. þ. m. og .dvaldi hér til 25-, að hann fór heim- leiðis aftur. Hann fékk meinsemd i hægri fótinn fyrir eitthvaö 3 árum siðan og varð að láta taka hann af sér um mjóalegginn, og nú fékk hann sér hér haglega gerðan tréfót hjá Mr. Kristjáni Jónssyni (frá Geitareyjum), er Kristján hafði smiðaö.—Mr. Jak- obsson átti siðast á Isl. heima i Norö- tungu í Mýrasýslu, en flutti til Amer- iku áriö 1886.—Ils nn skýrir oss frá, aÖ hann og fleiri f-*l. i Mouse River- dalnum séu að hugsa um aö flytja hingað norður til Manitoba—helzt til Swan River-dalsins—, þvi þeir stunda þvínær eingöngu kvikfjárrækt, en land nú óöum að byggjast 1 kringum þá, svo það fer aÖ verða of þröngt fyrir bjarðir þeirra, þó nóg landrými væri er þeir settust þar að. Deir Isl., er flestar skepnur hafa í Mouse River- dalnum, eiga á annað hundrað naut- gripi. Dar er skógleysi einhver mesti erfi ðleikinn. Annars líður ísl. þar vel. Kvennmadur uppdotvar önnur mikil uppgötvun hefur veriö gerð, og það af kvennmanni. „Yeik- indi festu greiper sinar á henni. í sjö ár barðist hún á móti þeim en þá virtist ekki annaÖ en gröfin liggja fyrir honni. í þrjá mánuði hafði hún stöðugau hósta og gat ekki sofið. Hún uppgötvaði á endanum veg til að lækna sig með þvi að kaupa af okkur flösku af Dr. King’s New Dis- covery við tæring. F’yrsta inntakan bætti benni svo að hún gat sofið alla nóttina, tvær flöskur læknuðu hana alreg. Hún heitir Mrs. Luther Lutz“. Dannig skrifa W. C. Hamm- ic & Co., í Shelby, N. C. Allstaðar selt á 50c. og íl. Hver flaaka ábyrgst Mr. Jón A. Blöi>dal|tbiður þess getið, utanáskritt sín sé nú: 567 Elgin ave., Winnipeg. Detta eru viöskiftavinir hans beördr aö taka til greina. Slðestl. mfinudagskvPld bélt 1. lút. söfnuöur fund i kirkju sinni, bér i bænum, og voru þá kosnir fulltrúar á kirkjuþing. Deir eru: G. P. Thord- arson, W. H. Paulson, M. Paulson, og Ó S Thorgeirason. Carsley & Co’s. MIKLA SUMAR-SALA af Fimm isl. innflytjendur komu hingað til Wpeg ( gær. þeir eru af Suðurlandi. Prints, Muslins Ducks og Drills Saga nybyggjarans. EFTIRTEKTAVERT 8AMTAL VIÐ MR. Cefa Trading Stamps. R. Einungis beztu léreft seiu seld. Jiolft þvott, L. MASTIN. Eftir margra ára góða heilsu fékk hann nýrnaveiki, sem ýmislegt annað blandaðist inn i—Dr. Wil- liams’ Pink Pills gáfu bonum heilsuna aftur. Eftir blaðinu „Times“, Picton, Ont. Mr. B. L. Mastin, frá Holiowell Township, Piinoe Edward county, kom hér um daginn inn á Times skrif- stofuna og á meðan hann stóð viÖ sagði hann frá því, hvað hann hefði tekiÖ út af nýrnaveiki og gigt, ásamt meltingarleysi, fótakulda og almennri heilsubilun. Mr. Mastin er eÍDn á meOal fyrstu nýbyggjanna i Prince Kdward county. Hann er á fyrsta ár- inu yfir sjötugt og á uppkomin börn, sem nú eru góðir bændur. í viðræð- unurn við Mr. Mastia sagði hann: — „Ég haföi aldrei vitað hvaÖ það þýddi að vera veikur. Ég hafði ætið verið við góða heilsu og unnið daglega á jörð minni þangað til fyrir nc kkrum mánuðum slðan, að óg kendi ótta- iegra þrauta I herðunum og bakinu. Ég fór til læknis, en það gerði mér litið gott. Einn læknir sagði mér, að ég hefði gigt og nýruaveiki, en lækningar hans bættu mér ekkert og mér fór stöðugt versnandi. Ég misti matarlystina og horaðist. Ég varð órólegur og svaf illa á nóttunni. Eng- inn getur ímyndað sér, hvað ég tók út. Með þvi ég hafði ekkert gott af neÍDU sem ofan I mig fór og ég þjáð- ist af sffeldum magaverk, saunfærð st ég bráðlega um það, að ég þjáðist af meltingarleysi, og gerðu þrautirnar I bakinu og herðunum ásamt fæðunni, sem lá eins og steinn i maganum, lifið mér þvfnær óbærilegt. Enn fremur þjáðist ég «f fótakulda;*flesta daga voru fæturoir á mér eins og klakkastykki; og ef óg sat ekki stöð ugt við eldinn fanst mór ég vera blautnr neðan í iljunum. Einu sinni sagði ég konunni minni, að ég ætlaði mér að reyna Dr. Wiliiams’ Pink Pills. Vegna þess óg hafði lesið svo mikið um þessar orðlögðu pillur, hélt ég að það, sem þær hefðu gert öðrum, ættu þær að geta gert mér lika. Ég fékk mér öskju hjá Mr. E. W. Case, lyfsala, og mér til hinnar mestu jjleði fann ég til bata áður en ég var búinn úr öskjunni. £>egar ég var búiun úr tveimur öðrum var óg orðinn eins og nýr maður, og get ég þess með ánægju þeim til góðs, sem þjást eins og ég þjáðist.“ Ennfremur sagði Mr.Mast in. „Nú ar gigtin öll farin og ég get farið um alt og er nú eins heilsugóð ur eins og nokkru sinni áðnr“. Að svo búnu stóð Mr. Mastin upp til að fara, en gat þess um leið, að konan sín hefði haft tnikið gott af Dr. Wil- liams’ Pink Pills. „Ég færði henni heitn tvennar öskjur um uaginn og hún trúir á þær.“ Dr. W illiams’ Pink Pills lækna með þvi að fara fyrir upptök veikinnar. Þær endurnýja og nppbyggja blóðið, og styrkja taugarnar, og útrýma þaunig veikinni úr líkamatium. Var ist eftirstælÍDgar með því að krefjast þess, að hver askja só vafin í umbúðir með öllu vörumerkinu á: Dr. Willi. ams’ Pfnk Pills for Pale People. Hafi kaupmaður yðar þær ekki, þá verða yður sendar þær með pósti fyrir 50c. askjan, eða sex öskjur fyrir $2 50 ef þér skrifið Dr. Williams’ Medioine Co., Brockvillc, Ont. Breið ensk Prints A 7. 10 og 12\c. Frönsk sumar-Muslins—ljðmandi falleg 85 til 50c. virði yd., og getið þér valið úr þeim fyrir 25c. yardið. Embroidered teinótt Muslins, 80c. virði fyrir 20c, yd. og breið Checked Muslins á lOc. Lesið auglýsing i nsesta blaði mn tilbúin pils, Blouses og Milenering. CARSLEY & co. 344 MAINEST. Islendingur vinnur j búðinni. ♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦ TBCKETT’S IMYBTIE CBTI ♦ Bragð-mikið \ Tuckett’s Dægilegt Orinoco Bezta Virgínia Tobak, ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Ég undirrituð „tek fólk i borð‘-i viðurgjörningur allur góður. Einnig tek ég á móti ferðamönnum. Hest- hús ágætt. Mhs. A. Valdason. 605 Ross ave. SENT FRÍTT MEÐ PÓSTI Ljómaridi vandaður kvenn- eða karlmanns huifa með fflabeins skafti, eða gull-„plated“ úrkeðja, eða ljóm- andi falleg , plated“ skæri, eða nýj ustu vasabækur, eða smjörhnifur, eða sykurskeift úr silfri, eða fimm nýjustu söngvar og hundruð af eigulegum skrautmuoum (verða ekki taldir hór vegna plássleysis) fritt með eins doll- ars virði af okkar nafutogaða tei eða kaflfi, cocoa, baking powder, chocolate, pepper, mustard, ginger, etc., á 25o, 30c, 35c og 40c pundið. Fyrir $2 pöntun með pósti fáift þér tvent af hve> ju því, 8em upp er talið á $1 listanum, eða J dús. af vÖDd- uðum silfur „plated göfflum, eða kveldmatar-skeiðum, eða dús. af granit pie diskum, eða stóra sósuskál, preserving ketile, eða Agæta stóra te- eða kaffi könmi, alt Davidsons alkunna granit vara. Kjósið sjálfir. Reynið, og þér sannsærist um vörugæðin og lága verðið. Óskaft eftir ageutum. Sendið frimerki og fáið prislista. Skrifið okkur. Segið hvaða hlut þér viljið fá eða látið okk- ur velja 3 eða 4 pd. pöntun af öllu $1,6 og 8 pd. pöntun $2. Segið hvað Eér viljið, te eða kaffi, *ð» ögn af verju. Gheat Pacific Tea Co., 1446 St Catherine Str., Hontreal, Que,

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.