Lögberg - 31.05.1900, Blaðsíða 5

Lögberg - 31.05.1900, Blaðsíða 5
LOGBERG, PIMMTUDAGINN 31 MAÍ 1900 5 liinni fyrnefndu er capital-reikning- urinn, opinbert laud, fylkis-bygg- 'ngar, o. s. frv., scin er innifaliö í jafnaðarreikninguin fylkisins frem- nr sem skrá yiir verö, en sem full- komnar eignir, þar eð þaö er ekki h®gt að nota þetta tafarlaust til að borga með skuldir. Á móti þessum ®ignum hefur nefndin fært upphæð skuidabréfa-skulda fylkisins. Um Þœr er skýrsla i fimtu grein. I skuldunum eru innifalin lán frá l'önkunum og geymslufó, og liborg- aðir reikningar. Nefndiu hefur cinnig bætt við skýrslu um skuldabréf sem fylkið hefur ábyrgst, og fært þar á móti tryggingarnar fyrir ábyrgðinni sem <-‘ignir. Hór með fylgja einnig vissar skýrslur bygðar á sannreynd, sem, ásamt vitnaleiðslu þeirri er nefndin gerði, eru lagir með sem fylgiskjöl. Alt þettr er virðingarfyllst lagt fram. > C. A. Kennedy, form., Geo H. Halse, meðlimur, C. Bartlett, meðlimur. Winnipeg, 30. marz 1900.“ þetta er nú hin mikla skýrsla, sem hin fræga rannsóknarnefnd gaf um ástandið. Vér álitum rétt að þýða hana, svo að lesendum vor- um gæfist kostur á að sjá upp á hár hvað nefndin hafði að segja. En vér getum ekki varist þess að beuda á það um leið, að það er all-undar- •egt, að íslenzka afturhalds-mál- gagnið skuli ekki hafa birt skýrslu þessa. þaö talaði þó býsna borgin- tnannlega um það, hvað nefnd þessi mundi leiða í ljós, á meðan hún var áð starfa. Oss þykir llklegast, að það sé eins fyrir ritstj. málgagnsins cins og afturhaldsmönnum í heild sinni, að hann sé ekkert upp með sér af niðurstöðunni, því skýrslan hefur greitt dylgjum þeirra, getsök- um og ósannindum reglulegt rot- högg. Nefndin hefur hengt hatt- inn sinn á alt, sem hún mögulega gat, því hún var sett í því skyni að viuna frjálslynda flokkuum ógagn. Hún hélt fundi sína heimuglega, og hinn fyrrverandi fjármála-rftðgjafi fókk ekki tækifæri til að vera við- ntaddur og gefa upplýsingar um ýms atriði, þótt þess væri farið á leit fyrir hans hönd. En hann (McMillan ofursti) jafnaði það upp með ræðu sinni í þinginu, því hann tætti algerlega sundur þessa vesald- ar-skýrslu nefndarinnar. því miður höfum vér ekki plftss fyrir reiknings-skýrsiur nefndar- innar í þessu blaði, en birtum þær innan skams—ekki á ensku(!!) eins og „Hkr.‘‘, heldur í íslenzkri þýð- íngu. þft birtum vér einnig helztu j atriðin úr ræðu Mr. McMillans útaf skýrslunni og um fjárm&l fylkisins í heild sinni. Og um leið munum vór hafa meira að segja um þetta fargan Macdonalds-stjórnarinnar. Dáuarfregn. Hinn 22. [>. m. (maf) lézt & al- menna spftalanum 1 Winnipeg I>or- Iftkur S. I>orl&ks8on (frft £>ingvalla- nýlendunni), eftir langvinnaog kvala- fulla legu í bein&tu f annari lær- hnútunni. í>orlftkur sftl. var fæddur 6 Odd- Ohlo.ríkl, Toledo-b®, > LucasCounty. $ Frank J. Chenny BtaJhaflr meo eiol, ao hann eldrí eigandínn ad xerzlnniuni, aem þekt er met nafninu F. J CheneyA Cot. sem rekicJ hefur verzlun i - p V því ad brúka Halle Caiarrh Cure. Frank J. Cheuey. Stadfest med eidi frammi fyrir mér og undirekrifut þanu 16. den. 1896* A. W. Gleason. (L.S.) Not Publlc. HallsCatarrh Cure er inntftkumedal og hefur verk. andi áhrifá blódid og slimhúdir líkamans. Skrlfio eftir vitnlsburdum, sem fást frítt. F J Cheney It Co, Toledo, O. Selt l lyfjabúdum fýrir 76c Halls Family Pills eru þ»r beztn. SEYMOUR HOUSE Marl(et Square, Winnipeg. eyri við Eyjafjörð, & íslandi, hinn 18. febr. 1886, og var pannig einungis liðugt 14 ftra að aldri, er hann lézt. Hann fluttist til Amerfku með for- eldrum sfnum ftrið 1888, og dvaldi hjft þeim, f Pingvalla-nýlendu í Ass- ii.il oia, þar til f simar er leið, að hann var fluttur & spftala í Wlnnipeg, par sem hann var pangað til góðum guði póknaðist að burtkalla hann úr veröldinni.—Hann bar þjftningar sfn- ar með sérstakri polinmæði og still- ingu. Allir, sem pektu hinn lfttna ungling, sakna hans sftrt. — Séra Jón Bjarnason jarðsöng Uor'ftk sftl.25 p.m. Staddur f Wp g, 28. maí 1900, M. Þokláksson. VEIKINDI I MAGANUM Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins Mftltíðir seldar á 25 cenis hver. (1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard- stofa og sérlega vönduð vínföug og vindl ar. Ókeypis keyrsla að og frft jftrnbrauta- stöðvunum. JOHN BAIRD, Eigandi. CAVEATS, TRADE MARKS, COPYRICHTS AND OESICNS. Send your buglne.s direct to Washiilgton, snves tiiue, costs less, bettcr servlce. My offlo. closo to V. S. Fatont Offlco. FREE preHmin- arv examlnatlonn mado. Attv'a foo notdna nntilpatent la aeenred. FERSO NAL ATTENTION OIVEN-19 TEARS A0TT7AL EXPERIENCE. Book "How to obtain Fatenta," ete., sent free. Fatonta procured throngh E. O. Siggwa recelve speclal notfce, withont charge, ln the INVENTIVE lllustrated monthly—Eleventh year— ÍE. G.SIGGERS . tar—torms, fl. a y«ar. Late of C. A. Snow & Co. 918 F St„ N. W., WASHINGTON, D. C. Sem læknar g&tu ekki bætt, læknað með minna en tveimur öskjum af Dr. Chase’s Kidney Liver Pills. Canadian PaeifiG Hailway Tlme Ta,t»le. Reynsla Mr. Blackvells er hin sama og margra annara sem þjáðst hafa af lang- varandi meltingarleysi. Magameðöl lækna sjaldan meltingarleysi að fullu. Nýrun og lifrin verða að komast í lag og hægðirnar að verða reglubundnnri og greiðar. Mr. Jóseph Blrckwel] í Holmesville, Ont., segir: — Eg hafði meira gott. af að brúka Dr. Chase’s Kidney-Liver Pills held- ur en nokkurt annað meðal sem eg hef hrúkrð, og get mælt mikið meö )>eim við sjúkdómi í maganum, Eg var í óttalegu ástandi og gat naumast starfað að iðn minni. Eg reyndi flest meðöl og lækna pangað til eg var orðinn þreyttur á því, og áður en eg var búinn úr einnm öskjum af Dr. Chase’s" Kidney-Liver Pills fann eg að |>ær voru að hæta mér, og þegar eg var búinn úr hálfri annari öskju, var eg al- bata“. Því nær aliar fjölskyldur I landinu hafa brúkað Dr, Chase’s Kidney-Liver Pills, eða heyrt getiö um hinn undraverða lækningskraft þeirra. Ein pilla er inn- taks, 26c. askjan, í öllum búðum, eða hjá Edmanson, Bates & Co., Toronto. ARINBJORN S. BARDAL Selur lfkkistur og annast um útfarii Aílur úthúnaður sá hezti. Enn fremur selur hann ai .-kona minnisvarða cg legsteina. Heimili: á horninu á Ross ave. og Nena str. Telephone 306. * LV, AR. Montreal, Toronto, New York & — — east, via'allrail, dai'y 10 00 10.15 Montreal, Torouto. New York & east, via lake, Tues.,Fri..Sun. . Montreal, Toronto, New York east, via lake, Mon., Thr.,Sat. Rat Portage, Ft. William & Inter- mediate points, daily ex. Sun.. 700 13.00 Portage.la Prairie, Brandon.Leth- bridgé.Coast & Kootaney, dally Portagela Prairie,Brandon,Moose Jaw and intermediate points, dallv ex. Sunday 16 3' 14.20 8.00 22.15 Portage la Prairie Brandon & int- ermediate points ex. Sun M. & N. W. Ry points....Tues. Thurs. and Sat L1 15 M. & N. W. Ry points.... Mon. Wed. and Fri 20.45 Can. Nor, Ry points Mon, Wed, and Fri 22 16 Can. Nor. Ry points. . ..Tues, 8 00 13.35 Gretna, St. Paul, Chicago, daily 14 lo West Selkirk. .Mon., Wed,, Fri, 18 30 West Selkirk . .Tues. Thurs. Sat. 10 00 Stonewall,Tuelon,Tue.Thur,Sat. 12 20 18 50 Emerson Mon. and Fri. 7 30 17 00 Morden, Deloraine and iuterme- diate points daily ex. Sun. 10 45 15 45 Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermediate points daily ex. Sun 10 30 15 15 Prince Albert Sun., Wed. 10 30 Prince Albert Thurs, Sun. 14 20 Edmonton... .Sun., Tues, Thurs 16 30 14 20 Edmonton Wed., Fri-, Sun, W. WHYTE, ROBT. KERR, M et. Traflic Managcr Fyrir 6 mánuðuin tok Canadian Dai- ry Supply Co. aðsér De Laval Skilvindu-soluna í Manitoba og N W. T. þött ínikillí mótspyrnu nisetti og hlyti að keppa við vélar, smn boðnar voru fyrir hvað sem fékst, þá eru yfirburðir “Alpha Baby” Skilvindunnar rljnrktnilir og taniiajir racj vollordfiin fjbldnni., iieni lirúkar Iiana. Fair Home Farm, Aawell.Ma.w.IO. nðv. 1899. The Canadian Dairy Supply Co.. Winnipeg, Man. Hf.rrar mínir —Með því eg þai fnaðist vjömaskilviudu siðastl. vor þá fékk ég mér fyrst ;,Mikadoí‘-skilvindu frá Manitoba Produoe-félag- inu og reyndist hún vel í fáeina daga, svo kom eitthvert ólag á hana og afréð eg þá að reyna ..Melotte‘-skilvinduna, en hún reyndist lítið betur og reyndi ég þá eina af yðar skilvindum, sem hefur reynzt. ágæt- iega Vel. Hún næröllum rjómanum, er mjög létt og þægilegra að halda henni hreinni heldur en nokkrum hinna. Eg vil ráða fólki til þess að taka De-Lava-skilvindurnar langt fram yfir allar aðrar; sem ég lief reynt. Yðar einlægur. WM, DARWOOD Mr, Árni Eggertsson er aðal-umboðsmaður Canadian Dairy Sui'PLV-félag.-- ins á meðal íslendinga og ferðast um allar íslenzku nýlendurnar í vetur og vor Cliristian Jolinson á Baldur er umhoðsmaður vor í Argyle-bygð. W CANADIAN DAIRY SDPPLY CO., 236 KING ST., WINNIPEG. Alexandra Rjoma-Skilvindan Verð 50.00. og þar yfir. Hagnaðurinn af G kúm sé Rjómaskilvinda bvúk- uð jafnast á við hagnaðinn af 8 kúm án henii. a i þess að meta neitt hægðarauka og tímasparnai' Biðjið nm verðskrá á íslenzku og vottorða afski I tir er sýna hAað mikið betri okkar skilvindiu eru en nokkrar aðrar á markaðnum. R. A. Lister & Co., Ltd. 232 King Str., Winnipeg. EDDY’S HUS-, HROSSA-, GOLF. OO STO- BUSTA Deir endast BETUR en nokkrir aðrir, sem]boÖnir eru, og eru vifturkeudii af öllum, sem brúka þft, vera öllum öðrum^betri. Dr. M. C. Clark, T^jNrzrsrL-ÆizKijsriiR,- Dregur tennur .kvalalaust. Gerir við tennur og selur falskar tennur, Alt verk mjög vandað og verð sann- gjarnt. Okfick: 53 2 NjAINJSTREET, yflr Craigs-búðinni, I. M. Cleghorn. M D. LÆKNIR, og YFIRSETUMADUR, Et- Hefur keypt lyfjabúSina á Baldur og helur |)vl sjálfur umsjón i öllum meðöium, sem hann ætur frá sjer. EEIZABETH BT. BALDUR, - - MAN P. S. Islenzkur túlkur viö hendina live nær sem hörf ger ist. 18 „Í>ér oruð forvitinn, vinur ininnu, sagði hinu. „VTft höfum nú veðjað, svo nú byrjar v&rkftrnin, er ég var að gorta af. Þess vegna mft ég ekki segja yður neitt um eðli gl»psins!“ „Nú, ímyndið þér yður að ég mundi svlkja yður I trygðum?“ sagði s& er byrjað hafði samtalið. „J&, mér kemur til hugar að pað gæti fttt sér atað“, sagði hinn. „Takið nú eftir pvl sem ég segi. Bins og ég hef ftður sagt, pfi er það nauðsyn glæpa- mannanna, sem er hefndarnorn peirra. 1 nauðsyn- 'nni felst augnamið glæpanna. Detta er æfinlega góður depill að byrja ft, þegar ræða er um leyndar- dómsfull glæpamftl. E>ví óvanalegra sem augnamið glæpsins er, þess betra, sf þvf að þft er um færri að gera, sem liklegir eru til að hafa drýgt hann. Þjófn- aður er algengasta augnamiðið, og þess vegna ef til vill vandasamast að fínna hinn seka. Hefnd er einn- 'g algengt augnamið, en hægra við að eiga vegna þess, að hin sérstaka hefnd, sem lýsir sér I glæpnum, hlýtnr að benda til hins sérstaka manns, sem likleg- astur er til að hafa komið hefndinni fram. í þessu tilfelli—ég meina I minu eigin m&li—þft er augna- mið glæpsins svo sérlegt, að leynilögreglumaðurinn, sem uppgötvar það, ætti að geta sannað sök & mig. Að fremja glæp I þvi augnamiði að vinna veðm&l, er ef til vill alveg nýtt“. „Fftgæti augnamiðsins er vafalaust bezta vernd yðar“, sagði sft er byrjað hafði samtalið. „En samt er hægt að uppgötva það ft tvo vegu, 1« „Nei, ekki nema ef það v»ri það, sem þér mint- ust &, að þér j&tuðuð glæpinn & yður“, sagði s& er byrjað hafði samtalið. „Nei, það er ekki rétt til getið, þótt það sé þriðji mögulegleikinn-*, sagði hinn. „En samt sem ftður er vandalaust að gizka & það. Hafíð þér tekið eftir, að það heyrist til manns sem hrýtur?“ „Nei“, svaraði sft er bjrjað hafði talið. „Hlustið þft eitt augnablik“, sagði hinn. „Heyr- ið þér ekki til hans nú? Dað eru ekki reglulegar hrotur, heldur öllu fremur erfiður andardr&ttur. Þessi maður, sem við heyrum til, er i þriðju deild frft okkur. Skiljið þér nú hvað ég er að fara?“ „Ég verð að j&ta, að ég mundi aldiei geta orðið leynilögreglumaður“, sagði sá er byrjað hafði samtalið. „Jæja, góðurinn minn, það sem ég meina er það, að fyrst við getum heyrt til þessa manns, þvi gæti þft ekki eidhver I næstu deild við okkur verið að hlusta ft samtal okkar?“ Mr. Barnes varð glóðheitur af aðd&un yfir þvi, hve n&kvæmlega maður þessi skoðaði sérhvert atriði og athugaði alla mögulegleika. „Ó, ég býst ekki við, að nokkur maður sé að hlusta & okkur; allir eru steinsofandi“, sagði sft er byrjað hafði samtalið. „Hinn algengi glæpamaður er nauðbeygður til að hafa margt þessh&ttar & hættunni, ftn þess að taka það með i roikninginn“, sagði hinn. „En ég ætla mér okki að gera það, Það er nú mögulegt, þótt 9 við monn sem hafa yfirburði yfir hann. Aðrir glæp»- menn keppa ekki & móti honum; þeir eru öllu fremur félagar hans—,bræður‘ hans, eins og þeir nefna þ- ð. Hinir einu keppinautar glæpamannsins eru leynilög- reglumennirnir, sem t&kna mannfélagið og réttvísina. Ég býst ekki við, að nokkur maður hnfi af nftttúru- hvöt eða fúsum vilja valið sér það hlutskifti, að verða glæpamaður, og það cr nauðsyn glæpamannsins sem leiðir til þess, að hann verður uppvís“. „Eftir þessu ætti að vera hægt að n& öllum glæpamönnum“, sagði sft er byrjað hafði samtalið. „Jft, allir glæpamenn *ttu að geta nftðst“, sagði hinn. “Það, að þeir nftst ekki, er sterk röksemd & móti leynilögreglunni; því það er óhætt að segja að það er nauðsynin, sem rekur glæpamennina áfraui, °g í því er mögulegleikinn að sigra þá innifaliun. E>ér getið t. d. haldið því fram, að æfður innbrots- þjófur hugsi alt ráð sitt fyrirfram, og að þar eð hsnu drýgi glæpinn þannig af yfirlögðu rftði, þá ætti hann að geta undirbúið alt svo vandlega fyrirfram, að hann skilji ekki eftir nein þau ummerki, er leiði til þess, að rekja megi slóð hans. En þetta ft sór nú samt sem ftður sjaldan stað, og orsökin til þess er sem fylgir: Dað sem haun fttti alls ekki von ft, kein ur oft eða nærri ætíð fyrir, og við þessu var hann ekki búinn. Alt í einu sér hann fangelsið fram uDd- an sér, og ótti hans við það stelur burt varkftrni bans svo að hann, eins og við höfum rekið okkur ft, lætuj eftir síg einbvcrn leiðarvísi“.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.