Lögberg - 31.05.1900, Blaðsíða 8

Lögberg - 31.05.1900, Blaðsíða 8
s LÖQBKRÖ, PIMMTUDAÖINN 81. MAf 1900. Ur bænum og grendinni. Séra Iiúnólfur Marteinsson pré- d:k»r i TjaldbfiCinni næsta sunnudag (hvítaaunntdB}?) bæöi að œorgni og kveldi. K. Valgarðsson, féh. Vinnur dag og nott Dr. Kings New Life pillurnar eru kraptmeiri og starfsamari en nokk- ur amiar hlutur. Hver pilla er sykr uC, heiisuBt.mleg kúla, sem breytir p'ótth ysi í krapt og deyffi i fjör. I'e r eru ðtrúlega góCar ti að byggja vpp heilsuna. Afeins 25c , ailsstaöar seldar. í smágreimnni i siðasta blaði, um lát Ragnheiðar Haligrímsdóttur á alm. spitaianum hér i bænum, hefur slæðst inn sú villa, að faðir stúlkunn- ar er sagður Jónsson, en átti að vera Jvrlendsson. Tveir Winnipeg-drengir, Biaek og Björn Björnsson (þorgilssonar) að nafni, druknuðu í Assiniboine-ánni, hér í bænum, í fyrrakvöld. Raudheitur bissunni, var kúÍ8n er hit’i G. B Steadman N* wark, Mich , i prælastriðinu. Hún orsakaði slæm sár er ekkert gat lækn laií tuttugu ár. En þá læknaði hann Bucklen’s Arnico Salve. Læknar- skurði, mar, bruDa, kyli, líkporn, vört- ur og alla börundsveiki. Bezta me* alið við gylliniæð, 25c. askjan. Alls staðar selt. Abyrgst. Mr. ÁrmaDn Bjarnason biður oss að geta pess, að fyrst um sinn fari bátur hans „Vikingur“ einu sinni i viku á milli Selkirk og lcelandic Riv- er. Báturinn leggur af stað frá Sel- kirk stemma á laugardagsmorgna, og kem ir aftur til Selkirk frá Icelandic River næsta dag ef veður leyfir. Ef pess er æskt, kemur báturinn við báð- »r ieiðir á Hnausum, Arnesi, Gimli, og víðar meðfram nylendunni. ,,Our Voucher“ er bezta bv eitin jölið. Milton Milling Co. á byrgist hvern poka. Sé ekki gott hveitið pegar farið er að reyc.a pað, pá má skila pokanum, pó búið sé áð opna hann, og fá aftur verðið. Reyn- ið petta góða hveitimjöl, ,,Our Voucher“. Veðráttan hefur verið svipuð pví sem hún hefur verið undanfarnar vik- ur sfðan Lögberg kom út síðast, bjart viðri, hitar cg purkar. t> ð varð mjög lftið úr regninu sem byrjaði á miðvikudagsmorguninnn 23. p. ra., eu samt rigndi nokkuð xeira suður og veftur undan en hér í bænum. Graafpretta hlytur að verða rýr, eink um ef pessir purkar halda áfram leng- ur, og að dæma eftir útlit nu nú, er varla hægt að búast við meðal upp- skeru af hveiti hér 1 fylkinu og 1 ná- grenni við pað. BEÐIÐ UM HJÁLP. I>ér takið eftir listanum í pessu biaði yhr hlutina, sem við gefum frftt með hverju |1 eða $2 virði af tei eða kafti, á hvaða verði sem er, í næstu 60 daga eða pangað til umboðsmaður er feng- mn 1 yðar bygð. Við skulum gefa öilum, Bem pér pantið fynr, hvað sem taiið er 6 II og $2 listunum. Og ef pér fáið saman og sendið f einu 25 II pantanir eða 15 12 pantanir, pá skuium við gefa yður heavy gold jd' ted v.atrh, closed case, warranted l/ood limekeeper, stem wind and set, heautifuUy enyraved, artistic design, ladies' arul yents size. I>etta er aér- Btakt handa yður fyiir að gera kunn- uyt okkar te etc. Reymð okkur. Umboð»menu geta fengið kaup og commission. Gkeat Pacikic Tea Co , 1464 St. Catherine St., Montreal, Que. Ekkort gengur eigi'dega eð» rekur fylkispinginu, “n pó pumluntr ast fitrlaga-frvmvarpið áfram. Bú st ir við rð stjómin leggi vín-frumvarp ( k-i vfi sölubanns írumvarp) sitt. fynr pingið á morguD, en ekkert h*-yiist enn um bin öduui pyðÍDgar miklu stjórnar-frumvöip. Eina frum- varpið, sera pingm. fyrir Gimli befur flutt.var um að veita ólærðri kerlÍDgu nokkurri leyfi til að fást við krabba- meina-lækningar, en nú kvað hann hafa tekið pað aftur! Ekki fecgið góðan byr. Skrá yfir gjafir í þjóðræknissjóS Isl., sem nú er orðinn 3116, varð að bíða til næsta blaðs sökum pláss- leysis. Heiðruðe lesendur Lögbergs ’ f Norður Dakota. Fyrir skömmu sfðan mintist rit stjóri Lögbergs á verzlun okkar f blaði sfnu með nokkrum vingjarnleg- um orðum. Nú leyfum við okkur sjálfir að ávarpa yður og iysa stutt lega fyrir yður verzlun okksr, og vonutn við að slfkt geti orðið hagur basði fyrir okkur og yður. Við höfum stórar sögunarmylnur f bæjunum Crookaton og St. Hilaire, Minn., sem saga 300,000 fet af borð- við á dag, og eigum nóga/»Vte skóga ti! tíu ára; pessvegna getum við lfka ráðið verði á trjávið í Rauðár dalnum ura mörg komandi ár. Við höfum sjálfir með höndum smásölu á öllum okkar við, ogseljum yður pannig með pvl nær sama#verði eins og önnur fé- lög selja veizlunarmönnum. E>etta gerir okkur mögulegt að láta yður njóta pess hagnaðar, sem annars rynni f vasa verzlunarmanna, og pykir okk ur pað mun ánægjulegra. Auk verzlunar okkar I Crystal höfum við einnig verzlun í Edinbnrg, en við ímyndum okkur, að íslending um verði Crystal-verzluninn ef til vill pægilegri og geðfeldari vegna pess að maður sá, sem par ræðurfyrir trjá- viðarsölunni, er bæði vanari m'ður og auk pess sérlega vinveittur fslending- um. í trjáviðarverzlun okkar í Cryst- al er keypt pví nær alla leið austan frá St. Thomas, vestan frá Milton og norðan frá Cavalier, Hensel og Akra Allir peir, sem purfa að byggja og vilja fá góðan borðvið fyrir lágt verð, koma til okkar. Alt, sem við förum fram á við yður, er, að pér korr ið og skoðið trjáviðinn okkar. I>egar pér berið viðinn, bæði verð og gæði, sam- an við pað sem menn áttu að venjast áður en við byrjuðum bér verzlun, pá mun yður reka í roga stans. Yðar einlægir, The St. Hilaire Lumber Co. Crystal, N. Dak. V erkfæra-sala á Gimli. Eg undirskrifaður hef til sölu alls konar akuryrkju-verkfæri og fl. frá Ma8sey-Harris félaginu í Wpeg.— Með þvf að snúa sér til mín, geta rnenn fengið góð verkfæri og kom- ist að hagfeldum samningum. Gimli, 28. mai 1900. . S. THORARENSEN. Takið eftir. Kynbætis tf rfur af stutthyrninga- kyni, fallegur og vel uppalinn, tveggj- vetra gamall, er til sölu hjá undirrit- uðum. Listhafendur gefi sig fram sem allra fyrst. Gunnar Sigurðsson, 482 Paoific ave., Winnipeg. Einnig geta menn snúið sér til ekkju Sigurðar sál. Guðmundssonar samastaðar. NY.... COLFTEPPI NY... UMHENCI þarfnist þér einskis til að búa húsin yðar með í vor ? Sé svo, því reynið þér þá ekki búð vora, með því þar er nú alt nýtt og eftir nýj- ustu tízku? Vér höfum auk- ið húsbúnaðardeildina um helming, og höfum nú til sýnis allskonar nýmóðins gerðir og liti GOLFTEPPI 25 cta. til $1.50 á yardið. LINOLEUMS og OLÍU- DUKA á allri breidd fyrir garnla verðið vegna þess að vér keyptum áður en verðið steig upp LACE CURTAINS á 25 ceuts til 34.00 parið... LACE CURTAINS á 15 c., 20 c., 25 cts og 45 cts parið. J F Fumepton & Co, CLENBORO, MAN. ►-%/%/%/%/%/%,'%/%/%/%/%/%/%/%/%/%/%/%.'%/%/%/%/%/%/%/%/%/%/%/%/%/%•'< THE •• Hoihe Life ASSOCIATION OF CANADA. (Incorporated hy Special Act of Dominion Parliament). Hon. R. HARCOURT. A. J. PATTISON. Es«. President. General Manager. Htífudstóll $1,000,000. Yfir fjögur hundruð þúsund dollars af hlutabréfum Home Life fé- lagsins hafa leiðandi verzlunarmenn og peningamenn í Manitoba og Norövesturlandinu keypt. Home Life hefur þessvegna meiri styrk og fylgi í Manitoba og Norðvesturlandinu heldur en nokkurt annað lífsá- byrgðar-félag. Lífsábyrgílar-skírtcinl Home Liíe félagsins eru álitin, af öllum er sjá þau, að vera hið fullkomnasta ábyrgðar-fyrirkomulag er nokkru sinni hefur boðist. Þau eru skýrt prentuð, auðskilin og laus við öll tví- ræðorð. Dánark-iöfur borgaðar samstundis og sannanir um dauðsföll hafa borist félaginu. Þau eru ómotmælanleg eftir eitt ár. Öll skírteini félagins hafa ákveðið peninga-verðmæti eftir 3 ár og er lánað út á þau með betri skilmálum en nokkurt annað lífsábyrgðar- fél ag býð- Leitií ur. eitið upplýsinga um félagið og þess ýmislega fyrirkomulag hjá ARNA EGGERTSON, Eða Genbral Agbnt. W. H. WHITE, Managbr, P.O.Box 246. tyolntyre Blook, WINNIPEC, MAN Ver gefum . . . Trading Stamps Karlmannafatnaður. Tweed föt frá Halifax. Vanaverð 36.00. Hjá oss á 34.25. Yfir 200 fatnaðir handa mönnum og drengjum. Nýjar og góðar vörur; en vegna þess, að sumar stærðir eru útseldar og þótt fötin kosti 310 til 314 þá bjóðum við yður nú að velja úr þeim fyrir 38.25 Nýjustu 31.00 skyrtur með silki brjósti fyrir 75c. þér munið reka yður á það, að þetta er ódýrasta búðin i bænum, þar sem þér annars viljið verzla. Komið og reynið. : Peningum vel $10 FOT Handa karl- mönc'im. EKKI $16 eða $18 föt á tíu doll aral Við ver- zlu m ekki þannig. Sumir kaupmenn vörnmst að látast gera sem ekki er htegt að gera. Þéssi $1Ó föt eru óefað betri en hægt er að fá annarsstaðar fyrir þá peninga. Alt merkt með skýrum töl- ......um og eitt verð til allra. Allman’s Clothing Store The Rounded Corner, OHEAPSIDE BLOCK. (Eitt verð á öllu). XTBfl'I Hefur Svona Hcrki Kaupld Eigi Aunab Ilraiid DtlUlt íurir Gldi ER YDUR AD FORLAST SJON? s Hvers vegna að hafa áríðandi skjöl yðar — Deeds, Bonas, Contracts, Mortgages, Notes, lífs- ábyrgðarskjöl, kvitteringar, o.s.frv. —í gömlum pjátrstokk eða i skúffu, þar sem þau geta brunn- j íð, úr því vér sendum yðr fyrir eina $10.00[ VICTOR FIRE-PROOF BOX með ábvrgd, sem ver innihaldið í heitasta eldi? Skrifið eftir bœklingi og nýrri SAFE-vöruskrá með myndum, HAFIÐ ÞÉR HEYRT UM ‘ACTINA’ Helinsius frœgasta lœkniug vld Cata- ractra, l’terytlums og ödruni anfina- sjtikdómum ? l>ad er fullkomid Electric Battery, sem ver blindu. Bætir sjónina, — Enginu ískiiróur, Eiikíu meðtíl, - tingin áhætta Það er engin ástæða tii að ganga sjónlaus eða með gleraugu. Engin ástæða til að taka deyf- andi meðöl eða láta skera í sig, hvers eðlis sem veikin er, þegar þér getið fengið ‘ACTINA’. Það læknar Cataracts, Pterygiums, Vogrísa, Nærsýni, o. s. frv. Lesið okkar Opinberu Askorun til Læknanna i Ameriku. \ ið skulum taka hvern sem er af sjúklingum þeim, sem augnalæknar segja ólæknandi, eða fara inn i ^gnalækna og taka alla þá, sem þeir skoða og láta borga sér $10 til $50 fyrir lækninguj við skulum lata læknana að okkur viðstöddurn brúka ,,Actina“ vasa-batterí við livern þeirra, og verkfæri þetta skal í |æána hvei'n einasta af þúsund, sem þeir Iækna með sinni aðferð og 90 prócent af þeim, sem sagðir eru ó- j 1 , u?3)5r',alt með brúkun sama verkfæris og fyrir sama verð. Reynist ekki þetta svo, þá skulum við gefa $o00 hvaða guðsþakkastofnun sem er í Ameríku. Það koma liundruð til okkar, sem hafa látið j augnalækna skemma sig. Hvenær ætla menn að skilja hvað ilt gleraugu gera? Hvenær shyldum við ?anga um göturnar án þess að maeta smábörnum með gleraugu? Hvenær ætli þjóðirnar hætti að frani- eioa hálfbhndar kynslóðir? Aldrei fyr en menn losast við skaðvæni augnalæknanna; þegar heimska ljösfraeðinganna er kunn orðin. Hér í Ameriku ganga augnalæknarnir, ljósfræðingarnir og læknarnir meö gleraugu um göturnar, og þó þarf ekki að lirúka gleraugu á götunum í Ameríku ef þeir, sem augna- læknarnir leika á, brúkuðu „Actina'1. HEYRNARLEYSI, CATARRH og ALLSKONAR HÖFUÐSJÚKDÓMAR læknað án meðala og öeðlilegrar slátrara-aðferðar. Finnið okkur eða skrilið okkur um veiki yðar og trevstið því, að þér get- ið fengið sjónina og komið augum yðar í heilbrigt ástand þó allir augnalæknar liafi gefist upp. Ráða- leitun til vor kostar ekkert. PROF. WILSON’S MAGNETO-CONSERVATIVE GARMENTS Innanrúm: 10 þuml. á lengd, 6 þuml. á breiddj og 3 þuml. á dýpt. Nálægt 50 pnnd á þyngd. KARL K. ALBERT, Ceneral Agent, 268 McDermot Ave., - - Winnipeg.j lækua máttleysi, gigt og allskonar króníska sjúkdóma. Þessi garments (íöt) eru læknum jafn óskilj- anlog eins og hið undraverða ,,Actina“. EIGULEG BÓK FRÍ—Inniheldur ritgerðir um byggiugu mannlegs líkarna, sjúkdóina hans og lækningu, og þúsundir af leiðbeiningum og vottorðum. NEW YORK AND LONDON ELECTRIC ASSOSIATION, Depakmbnt 20, Kansas Citv, Mo. Karl K fllöert, GeneralAgenl WesternCanada Uí' 'áii „ Off.ce : 268 McDermot Ave., Wllinipeg, IVIan. ! :: •) •) •) •) •) •> •> 2! 1 •) •) •> ♦ •> I •> I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.