Lögberg - 07.06.1900, Síða 1

Lögberg - 07.06.1900, Síða 1
Löobkrg er gefiö út hvern fimmtudag aí Thr Lögbkrg Printing & Publish- ing Co., að 309yí Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið (á Islandi 6 kr.). Borgist íyrirfram,— Eeinstök númer 5 cent. LöGBEKG is published every Thursday by THE LÖGBERG fRINTING & PUBLJSH ing Co., at 309 Elgin Ave., Woni- peg, Manitoba.—Subscription pric« $2.00 per year, payable in advance. — Single copies j cents. 13. AR. Winnipeg, Man., flmmtudaginn 7. Júuí 1900. NR. 22. Home L>fe ASSOCIATION OF CANADA. (Incorporatod by Special Act of Dominion Parliameut). Hon. R. HARCOURT. A. J. PATTISON. Esg. Pre8ident. General Manager. llöfuOstóll «1,000,000. Yíir fjögur hundruð þúsund dollars af hlutabréfum Home Life fé- lagsins hafa leiðandi verzlunarmenn og peningamenn í Manitoba og Norðvesturlandinu keypt. Home Life hefur þessvegna meiri styrk og fylgi í Manitoba og Norðvesturlandinu heldur en nokkurt antiað lífsá- byrgðar-félag. Lífsábyrgdar-skírteini Home Liíe félagsins eru álitin, af öllum er sjá þau, að vera hið fullkomnasta ábyrgðar-fyrirkomulag er nokkru sinni hefur boðist. Þau eru skýrt prentuð, auðskilin og laus við öll tví- ræðorð. Dánark-iöfur borgaðar samstundis og sannanir um dauðsföll hafa borist félaginu. Þau eru ðmótmælanleg eftir eitt ár. Öll s-kírteini félagins hafa ákveðið peninga-verðmæti eftir 3 ár og er lánað út á þau með betri skilmálum en- nokkurt annað lífsábyrgðar- fólag býður. Leitið upplýsinga um félagið og þess ýmislega fyrirkomttlag hjá ARNA EGGERTSON, Eða Gbnbral Agent. W. H. WHITE, Manager, P.O.Box 246. tyolntyre Blook, WINNIPEC, MAþ. Fréttir. CMUU. Laurier-rtjórnin befur sett nefnd til þess að rannsaka hvað satt er í orða *veim þeim,sem gengið hefur að ucd- Anförnu um svik og ólögmæta aðferð við san bandsþings kosningar firið ®em leið. í nefndinni aru B nafn- togaðir dómarar, nefnil. Boyd, Falo- onbridge og McTavish. Ritstjórar margra blaðanna hér í Manitoba og Norðvesturlandiuu lögðu af stað 1 skemtiferð austur til Nia_/ara, Toronto, Montreal og Ottawa undir lok f. m., og eru væntanlegir heim aftur un miðjan þennan mfinuð. BANDARlKIN. Dað er sagt, að efri deild oon- Rressins hafi slitið þingsetu i gær þar til næsta fir. Kylapestin (svartidauði) hefur gert vart við sig 1 hinum svonefnda klnverska hluta af San Francisoo f California, og hafa 5 klnverskir menn lfitist par úr sykinni. öflugar rfið- stafanir hafa verið gerðar til þess að hefta útbreiðslu hennar. ÉTLÖNB. Af ófriðnum 1 Suður Afríku er það að segja, að Bretar tóku gull borgina, Johanneaburg, hiun 31. f. m. fyriratöðulítið, og hinn 5. þ. m. hélt Roberts lávarður og lið hans inn reið sfna 1 höfuðstað Transvaal lýð veldisins, Pretoriu, eftir lftilfjörlega bardaga fi leiðinni þangað. Hvor. g- ur bærinn var varinn, og lið Búa hef- ur lfitið undan sfga norður og austur f landið, þar sem búist er við að þaö veiti nokkurt viðnfim. Bretar hafa tekið nokkur hundruð af liði Búa til fanga, en svo segir alveg nykomin frétt, að lið Búa hafi tekið til fanga allmikla aveit af liði Breta (4 til 5 bundruð menn) nfilægt Lindley 81. f. m___Þar eð Bretar hafa þannig nfið belztu borgum Búanna, er ta.HO víst fið ófriðurinn sé pvínær & enda. Það er nú alt útlit fyrir, að í 6 friB slfii með Kfnverjum og ymsum Kvrópu pjóöum, pvf óaldarflokkur uokkur, er Boxers nefnist, fer par nú Um yms héruð, drepur Evrópu menn, «em f þeim eru, og eyðileggur eignir Kvrópumanna og Kfnverja, sem peim eru hlyntir. Pað virð’st sem kfn- verska stjórnin geri ekk'”-t, og vilji ekkert gera, til að hnekkja óaldar- flokki þessum, svo Evrópu þjóðirnsr ueyðiat til að taka til sinna rfiða. Ur bœnum °g grendinni. Hinn 25. f. m. (maí) gaf séra R. Marteinsson saman 1 hjónaband, f Lögbergs-nylendu í Assiniboia, Fétur C. Thorleifsson og RngDb. ReykjalÍD. H&lfgerður fellibylur af suðvestri Rekk yfir part af bænum í fyrrakvöld °R varð dreng einum 15 fira gömlum að bana, & þann h&tt, að bfitskylf fi bakka Assiniboine-firinnar fauk & hann °g drap hann. SUMAB KVEF. Ekkert kvef er jafn erfltt aö lækna eins °g sumar-kvef. Það loðir við, þrátt fyrir al'ar almennar lækningar og enöar einatt með tærÍDgu. Þótt alt annað hafl brugð- lst þá getið þér treyst Dr. Chase’s Syrup uf Linsecd and Turpentine til þess að l*kna allskon8r kvef og Uósta. Það er Hlment brúkað á beztu heimilum um i>vert og endilangt lnndið. 25 ceuts flask- Fjölskyldu flöskur 60c, Veðrátta hefur verið hagstæð sfðan Lögberg kom út siðast. Tals- vert regn hefur komið víðast f fylfeinu og nfigrenuinu, svo uppskeru horfur eru sagðar að verða góðar þvfnær allsstaðar. MVAR ERU HINIR VANTRÓUÐU? Þrátt fyrir öll vottorð. bæði í blöðunum og frá eigin vinum yðar, getur hugsast, að þér eflst um að Dr. Chase’s Ointment sé eins gott og af er látið. Eídí vegur- inn fyrir yður til þess aS ganga úr skugea um það. að Dr. Chase’s Ointment sé ó- brigðult meðal við gylliniæð, er ^ð reyna það sjálflr. Ein askja nægir til þess að þér standið ekki nágranna yðar að baki í því að hæla Dr. Chase’s Ointment, því það er áreiðanlegt að iækna yður. Maður að nafni Francis Kerr, á •Notre Dame stræti hér f bænum, „kaut á og særði konu sfna mikið síðastl. mfinud. kvöld, og skaut sj&lf’ an sig til bana fi eftir. Ýmislegt bendir til, að maðurinn hafi verið h&lfgeggjaður að undanförnn. Mr. Steffin Björnsson, frfi Pem- bina, N. Dak., kom hingað til bæjar- ins sfðastl. laugard>-g, og lagði af stað fi mánudag út til Alptavatns og Grunnavatns bygðanna, til að skoða sig þar um. Ef honum Hzt vel fi sig þar, hefur hann I byggju að flytja þangað og reisa þar bú. TAUGAKERFIÐ. Á slyikleika taugarma byggistlíf manns ins og á það byggir hvert líffæri mannlegs iíkama. Strax þegar blóðið þynnist og veiðnr vatnskent og hættir að gefa taug- unum nauðsynlega næringu þárekurhvað annað, taugabilun, máttleysi, elagaveiki, brjálsemi og dauði. Di. Chase’s Nerve Food næiir taugarnar, endurlífgar tauga sellurnar, sem veiklaðar eru af sjúkdóm- um, harðri vinnu eða áhyggum. Það er óefað heimsins bezta hsilsubótarlyf. Læknirinn yðar mælir með því Allir lyfsalar mscla með því og selja það. Séra Rúnóliur Marteinsson, sem um undanfarna tvo mfinuði hefur dvalið hjfi Þingvallanylendu-söfnuð- inum í austur Assiniboia, kom hingað til bæjarins sfðastliðinn föstudag. Hann skyrði oss frá þvf, að Mr. Jó- hannes Einarsson hefði verið kosinn þar fi safnaðarfundi 1. mal til þess að mæta sem fulltrúi safnaðarins fi kirkju- þinginu, sem haldið verður f Selkirk f þessum mfinuði. Rændi grofina. Mr. John Oliver I Philadelphiu segir það sem hér fer & eftir:—, Ég var f mjög slæmu fisigkcmulagi, Hör- undið var næstum þvf gult, skán fi tungunni, stöðug þrsut 1 bakinu, eng- in matarlyst—var alt af að versna þegar kunningi minn rfiðiagði mér að reyna Electric Bitters. Mér til mikillar gleði bætti fyrsta flaskan mér mikið. Ég hélt fifram að brúka það f þrjfir vikur, og er nú vel frlsk- ur. Ég veit að það frelsaði llf mitt, og rændi mér þannig frá gröfinni'*. Allstdðar selt á 50c. flaskan. Abyrgst. Mr. Friðjón Friðriksson, kaupm. frfi Glenboro, kom hingað til bæjar- ins sfðastl. föstudag og dvaldi hér þar til & þriðjudag, að hann fór heimleið is aftur. Mr. Friðriksson er einn helzti maðurinn í nefndinni, er stend- ur fyrir hfitíðarhaldinu í Argyle-bygð hinn 19. þ. m., og sendi nefndin hann hingað til Wpeg til að semja um sér- staka járnbrautarlest þann dag og gera ymsar aðrar r&ðstafanir viðvlkj- andi hfitíðarhaldinn. ,,Eimreiðin“, VI. &r. 1. og 2 hefti (heft saman), er nú komin til mfn, og hefur hún margt fróðlegt og skemtilegt inni að halda, sem sjfi mfi af grein er stendur í þessu blaði. Deir, sem nú vilja gjörast kaupendur ritsins, geta fengið það frá byrjun, 2. og 8 árg. fyrir 40 cts hvern, 1 , 4. og 5. fyrir 80 cts. hvern, og svo 6. firg. $1 20, eða alla (0) firgangana fyrir $4 40. H. 8. Barðal, 557 Elgin Ave. Hinn 29. f. m. (maí) urðu þau Mr. Skúli JóbaDnssou og kona hans, í Fort Rouge hér í bænum, fyrir því mótlæti, að missa nær 5 fira gamlan son sinn, Sigurð Hjaitalfn að nafni, úr „8ppendicitis“. Drengurinn vsr sérlega efnilegur. Sfðastl. laugardag(2 þ. in.)hé!du frj&MyDdir menn f Nyja íslandi fund að Víðivöllum f Ames bygð, til þefs að ræða um pólitlsk mfil. Fundar- boðið, sem út hafði verið sent, gerði ráð fyrir að viss tala af mönnum mætti fyrir hverja kjördeild f Dylend- unni, og samkvæmt þvf mættu menn úr flestum kjördeildunum. Oss hefur verið skyrt frfi, að eftirfylgjandi menn hafi mætt: Guðni Thorsteinsson, Sigurður G. Thorarensen, Jón Péturs son og Gfsli M. Thompson, frfi Gimli P. O.; Jóhannes Magnússon, Sigurð- ur Sigurbjörnsson og Gísli Jónsson, frfi Arnes P. O.; Jóhannes Sigurðs- son og Björn J. SkaftasoD, frá Hnausa P. 0.; Gestur Oddleifsson, Tómas Björnsson og Jón Sveinsson, fr& Geysir P. O ; Gunnsteinn Eyjólfsson, Bjarni Marteinsson og Magnús Jónas- son, frfi Ioelandic River P. O. Fund- armenn mynduðu frjfilslyndra manna félag (L’beral Asscoiation) fyrir Nyja- ísland, samþyktu lög fyrir félagið o. s. frv. Til forseta fyrir fólagið var kosinn Mr. Jóhannes Sigurðsson kaupm. fi Hnausum, sem skrifari og fóhirðir Mr. Gunnsteinn Eyjólfsson, og sem varaforseti Mr. Bjarni Mar- teinsson. Þfi voru kosnir deildastjór- ar, einn fyrir hverja kjördeild, og hlutu eftirfyljjandi menn kosnÍDgu: Mr. Jón Eiríksson, Husaviok P. O ; Mr. Pótur Tærgesen, Gimli P. O.; Mr. Gfsli Jónsson, Árnes P. O ; Mr. Björn J. Skaftason, Hnausa P. O.; Mr. Gestur Oddleifsson, Geysir P. O ; Mr. Kristjón Finnsson, Icelandio River P. O.; Mr. Guðmundur Magn- ússon, Isafold P. 0.; Mr. Helgi Tóm- assoD, Hecla P. O—Fundurinn sam- þykti yfirlýsingar til að lfita 1 ljósi fult traust á Laurier stjórninni; fi Mr. John A. Mscdonell, núverandi þing- manni í sambandsþinginu fyrir Sel- kirk-kjördæmi; á fyrrum forsætisr&ð- gjafa Manitobafylkis Mr. Greenway og stjórn hans; og & fyrverandi þingmanni í fylkisþioginu Sigtr. Jónassyni. Yfirlysingar þessar voru samþyktar með öllura atkvæðum — Fundurinn fór figætlega fram að öllu leyti, ígætar ræöur voru haldnar, og starf fundarins og félagsmynd&n þessi er hlutaðeigendum til mú-.ils sóma — auk þess að þetta verður vafalaust bygðinni og laudinu I heild sinni að gagni. Aldamótin, 9. firg., eru nú komin út og til sölu 1 bókaverz'un Mr. H. S. Bardals hór í bænuro, fyrir sama verð og undaiifaiiu &r. Kni fremur ffist Aldamótin hjfi prestum kirkjufél. og hjá Mr. Jóni Björnssyni, Baldur, Man. Á hvítRsunnudsg, 3 júní, kl. 11 f. m., var fjölsótt guðsþjónusta f 1. lót. kirkjuuui, hér í bæuum, og fei u.di prestur safnaðarins, séra Jón Bjarnason, þ& eftirfylgjandi börn: Ása Höidal, Asta Frímann, Eifn Katrfn Einarsdóttir, Guðbjörg Hjaltveig Jónsdóttir, Guðrún Eyjó ffna Sigursteinsdóttir, Guðrfður Guðmundsdóttir, Hannesfna Sigríður Brynjólfsdóttir, Helga Bardal Helga Kristín Halldórsdóttir, Jakoblna Frímann, Kristfn Sofía Guðmundsdóttir, Marfa Valdason, Sigrfður Jónsdóttir, Sólveig Marfn Jónsdóttir, Steinun Jónasfna Jónasdóttir, Valdheiður Lfira Briem, Árci Jakobsson, Jóhannes Bergmann Jóhannesson, Kristjfin Kristjánsson Ólafssoo, Stefán Ágúst Guðmundsson, Sveinberg Kristinn Ólafur Mar- teinsson. Valdimar Ágúst Friðriksson. Um kvöldið var einnig fjölsótt guðs- þjónusta & vanal. tfma (byrjaði kl 7), og var þ& mesti fjöldi fólks til altaris, þar fi meðal fermingarbörnin. I>usund tungur gætu ekki fyJlilega lyst gleði Annie E. Springer að 1125 Howard Str. Philadelphia, Pa., þegar hún fann að Dr. Kings New Discovery fyrir tær- ing hafði læknað slæman hósta er hafði þjáð hana t mörg fir. Ekkert annað meðal eða læknir gfitu neitt, Hún segir:—„Það dró fljótt úr sár indunum fyrir brjóstinn og ég get. uú sofið vel, sem ég get varla sagt að ég gerði nokkurn tfma fiður. Eg vildi geta lofað það um allan heim1-, Svo munu aðrir er reyna Dr. Kings New Discovery við veikinduin < kverkunum eða lungunum,segja. AU- staðar selt & 50o. og $1. Hver flaska fibyrgst. V erkfæra -sala á Gimli. Ég undirskrifaður hef til sölu alls konar akuryrkju-verkfæri og fl. frá Massey-Harris félaginu í Wpeg.— Með þvf að snúa sér til mín, geta menn fengið góð verkfæri og kom- ist að hagfeldum samningum. Gimli, 28. maí 1900. S. THORAREÝSEN. Carsley & Co’s. af Prints, Muslins, Ducks og Drills. Cefa Tradlng Stamps. Einungis beztu léreft sem þola þvott, seld. Breið ensk Prints á 7. 10 og 12ic. Frönsk sumar-Muslins—ljúmandi fal!#g 85 til 50c. virði yd., og getið þér valið úr þeim fyrir 25c. yardið. Embroidered teinött Muslins, 80c. virði fyrir 20c. yd, og breið Checked Muslins á lOc. Lesið auglýsing í næsta blaði um tilbúi* liils, Blouses og Milenering. CARSLEY & co. 344 MAIN5ST. Islendingur vinnur j bviðinui. Hvenær Bem þér þurflð að fá yður leírtau til mið- degisverðar eða kveldverðar, eða þvetta- áhðld 1 svefnherbergið yðar, eða vamiað postulínstau, eða glertau, eða silfurtau, eða lampa o. s. frv., (>á leitið fyrir yður í búðinni okkar. Porter Co,, 830 Main Stbebt.] tgar þér þreytist á Algengu tóbaki, þá REYKID T.4B. MYRTLE NAVY Þér sjáið „ T. & B. á hverri plötu eða þakka. ARINBJORN S. BARDAL Selur líkkistur og anuast um útra, Allur útbúnaður sá bezti. Enn fremur selur hann '"ai -Houi minnisvaröa cg legsteina. Heimili: á horninu á Telepnoi Ross ave. og Nena su , 306.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.