Lögberg - 07.06.1900, Blaðsíða 8

Lögberg - 07.06.1900, Blaðsíða 8
LÖGBJERÖ, FJMMTtTDAGINN 7. JÚNÍ 1900. 8 ISLENDINQADAQURINN, 19. JÚNl' 1900, Á CRUND í ARCYLE-BYCD. Program: Forseti ilagsins, BJÖRN JÓNSSON, setur samkomuna kl. 11 árdegis. Inngangseyrir verður 26 cent fyrir fólk 15 ára og eldra, en enginn fyrir börn. íslenzki hornleikaraflokkurinn frá Winnipeg (.Foresters’Band) spilar á staðn- nm allan daginn. Hluttökueyrir verður tekinn fyrir lijólreiðar, stökk, hlaup og glímur, þannig: Fyrir númer 1, 2, 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12, 18, 14 á prógramminu 15 cent af hverjum. en fyrir númer 3 og 4 25 cent. Númer'5 ókeypis. Þeir af hluttakendum, sem það kjósa, geta fengið verðlaun sín í hlutum, jafn- gildi peninga þeirra sem þeir vinna. Ræður otf Kvæði, Kl. 1 slðdegis. ÍSLAND: KVÆDI: S. J. Jóhannesson, bæda : Friðjón Friðriksson. AMERÍKA: kvædi : Stephan G. Stephanson ræda : VESTUR-ÍSLEN DINGAR: kvædi : Sigurbjörn Jóhannsson, ræda : Séra Björn B. Jónsson. Hjólreiðar. 1. Fvrir þá, sem ekki hafa fengið verðlaun áður, karlmenn og drengi, 1 míla: 1. verðlaun $3.00 2. “ 2,00 3. 2* Fyrir alla 1 míla: 1. verðlaun $3.00 2. 2.00 3. 3. Handicap11 2 mílur: 1. verðlaun 2. 3.00 3. 4. Fyrir alla 5 mílur: 1. verðlaun .... $5.00 2. 3. 2.00 5. Hiólreið fyrir kvennfólk 1 míla: 1. verðlaun .... $3.00 2 “ 2.00 Stökk fyrir alla. fi. Hástökk jafnfætis ... ... 1. verðlaun $1.50 2, verðlaun $1.00 7. Langstökk 1.60 “ 1.00 3. Hopp-8tig-stökk 1.50 “ 1.00 9. Hástökk við staf 2.00 “ 1.60 Kapphlaup. 10. Drengir undir 18 ára, 75 yds. .. 1. verðl. $1.50 . 2. v.l. $1.00 .. 8. v.l. 75c l'. Ógiftir menn yfir 18 “ 100 “ .. “ 1.50. “ 1.00.. “ 7-c. 12. Giftir menn 100 “ .. “ 1.50. “ 1.00.. “ 75c. 18. Hlaup fyrir alla 1 míla .. “ 3.00 . “ 2.00.. 11. ÍSLENZK GLÍMA .. verðl. $2.00 Ur bænum og j/rendinDÍ. Mr. W. H. Paulson laprÖi af stað 1 fjmdag austur til Quebee, til að mvts um 150 isl. innflj tjendum, sem vmntanlegir eru þaDgað nacstu daga. Mr. Jón A. Blötdal biður þess getið, að utanáskrift sin sé nú: 567 Elgin ave., Winnipeg. Petta eru viðskiftavinir hans beðnir að taka til greina. __________________ Lyst geitarinnar öfunda allir, sem hafa veikan maga cg lifur. Allir þeir ættu að vita að Dr. Kirg’s New Life pillur gefa góða matarlist, ágæta meltingu, og koma góðri reglu & hægðirnar, sem tryggir góða heilsu og fjör. 25 cts. hj& öll- um lyfsölum. Siðastl. priðjudag (5 J>. m.) gaf féra Rúnólfur Maiteinsson saman i bjónabscd, í Selkirk, Mr. Arinbjörn S. Baidal, héðan úr Winnipeg, og Miss Margréti Ingibjörgu Ólafsdóttur (Sig- mundssonar í Selkirk) I kirkju Sel kírk safnaðar. Lögberg óskar brúð- bjónunum til hamingju. Ljek a læknana. I.æknarnir sögðu Renick Hamil- ton í West Jefferson, O., eptir að hafa pj&ðst í 18 m&nuði af igerð i enda- parminum, að hann mundi deyja af J>vi, Dema hann ljeti gera & sjer kostn- aðargaman uppskurðien hann læknaði sig sj&lfur með Söskjum af Bucklen’s Arnica Salve, hið vissasta meðal við gylliniæð og bezti &burðurinn i heim inum. 25 cts. askjan. Allstaðar selt. Vér höfum verið beðinn að geta J>ess, a6 téra Jón J. Clemens i Ar- gyle-bygö gerir i&ð fyrir að fara i missións-ferð til Brandon og Lauf&s bygðar pessa viku. Hann býst við að verða i Sinclair 13. J>. m., og í Brandon hÍDn 16. Hann á von & að séra B. B. Jónsson, frá Minneota, pré diki i kirkju Argyle-safnaðannabunnu- daginn 17. J>. m. , „LoyaLGeysir Lodge“ 1 O O F., M.U., heldur fuod & Northwest Hall oæsta mAnudagskvöld, 11. J>.m.). Paul Olson. Mr. Fiiðjón Friðriksson, Glen- boro, Man., hefur feDgið Mr. Áma BggertssoD, hér f bænum, til J>ess að hafa aðal-umsjón yfir útsölu áfarseðl um með Can. Pac. j&rnbrautinni & hátiðina, sem haldin verður 1 Argyle-bygð hinn 19. p. m. Á öðrum stað f blaðinu er aug lýsing fr& Palace Clotbing House, sem íslendingar i Winnipeg eru beðnir að lesa. Dað borgar sig að taka & sig d&lftinn krók til J>ess að verzla i stærri búðunum, par sem úr einhverju er að velja og ekki eru boðnar sömu vörurnar &r eftir ár. Föstud. 1. f>. m. lézt & almenna spitalanum, hér i bænum, Guðrún Gísladóttir, kona Ólafs Egilssonar i Wild Oak P. O ) bónda í ísl. bygð- inni & vesturströnd Manitoba-vatns, fimtug að aldri. Guðrún s&l. var ættuð úr Reykjahverfi í Dingeyjar- sýslu, og fluttu J>au hjónin bingað vestur fr& Húsavik fyrir 7 árum siðan. Hún var jarðsett i Brookside-graf- reitnum bér f bænum & hvitasunnu- dag, kl. 2 e. m., og héltséra Rúnólfur Marteinsson lfkræðuna. ,,Our Voucher“ er bezta hveitimjölið. Milton Milling Co. & byrgist hvern poka. 8é ekki gott hveitið J>egar farið er að reyna J>að, p& m& skila pokanum, pó búið sé að opna hann, og f& aftur verðið. Reyn- ið petta góða hveitimjöl, ,,OuT Voucher“. Nýjir kaupendur að „ísafoId“ geta fengið blaðið fri apríl byrjun til desember loka p. &. hj& mér fyrir 11.20, og XII. beftið af „Sögusafni Isafoldar“ i kaupbætir. H. S. Bardal, 557 Elgin Ave. Stúkan „Skuld“ nr. 34 heldur útbreiðslu-fund miðvikudagskveldið 13. p. m. kl. 8J ft North west Hall. I>ar vetða fjörugar ræður og skemti- legt prógram. Aðgangur ókeypis; allir velkomnir. Á fundi í Frelsissöfn. i Argyle, hafa eftirfylgjandi menn nýlega verið kosnir sem fulltrúar & næsta kirkju- ping: Chr. Johnson, C, Sigmar, og Friðbj. Friðriksson. 1 byrjun pes3arar viku komu hiogað til bæjirins, úr Álptavatns bygðinni, Mr. Jón J. Raykdal, S'gfús Eyjólfsson og Jón tíiriksson. Deir komu með allmarga nautgripi—eink- um kýr—er menn hér í bænum ftttu i fóðrum í nefndri bygð yfir veturinn. Hinn 5 p. m. fór Mr. Karl K. Albert suður til Fargo f N. Dak., til að ganga undir enn hærra próf í Fri- múrara félaginu. Hann var áður orð- inn Knight Templar (Masonic), er út- heimtist til pess að geta komist & hina hærri tröppu í félaginu, sem Mr. Albert er að komast á. Mr. S. G. Thorarenseu, frá Giml:, kom hingað til bæjarins stðastl. priðjudagsmorgun og fór heimleiðis aftur 1 gærkveldi. Mr. Thorarensen verzlar með vagna og akuryrkju verkfæri & Gimli (sj& auglýsingu hans á öðrum stað í blaðinu), og var hann nú að birgja sig með vörur fyrir verzl- un sína. Hann segir engin sérleg tiðindi frá Gimli, en heilbrigði er par góð alment, o. s. frv. Mícdonalds stjórnin hefur nú lagt frumvarp fyrir fvlkisþingið, sem & að afnema alla vínsölu í sm&skömt- um l.júui næsta &r. Eigendur hó- tela o. s. frv. um fylkið hafa sent stjórninni bænarskr&’um skaðabætur, ef peir verði sviftir vínsölu leyfum. Vér höfum ekki pl&ss fyrir frekari upplýsingar um petta mál, né aðrar pingfréttir, í pessu blaði. Dað kemur i síðar. | --------------------------- J>angað verðuin viðaðfitra! Mánudagskveldið 18. þ. m kl. 8-^ vevður haldin samkoma af h&lfu Hvita- bandsins & North west flall. S’g. Júl. Jóhannesson flytur par fyrirlest- ur um mjög skemtilegt efni; par verður söngur., hljóðfærasláttur og alt sem augu fýsir að sjá og eyru að heyra. Ágóðanum & að verja til pess að hj&lpa bláfátækri og munaðarlausri ekkju með 4 börn. Aðgangur kostar ekki nema 15 cents.—Dangað verðum við að fara. Sig. Júl. Jóhannesson, 358 Pacific Ave. hefur aðgöngumiða til sölu, hann er heima & kveldin fr& 5—7. BEÐIÐ UM HJÁLP.J Dér takið eftir listanum i pessu blaði fir hlutina, sem við gefum frítt með verju $1 eða $2 virði af tei eða kaffi, & hvaða verði sem er, í næstu 60 dBga eða pangað til umboðsmaður er feng- ínn í yðar bygð. Við skulum gefa öllum, sem pér pantið fyrir, hvað sem talið er á $1 og $2 listunum. Og ef þér fáið saman og sendið i einu 25 II pantanir eða 15 12 pantanir, þ& skulum við gefa yður heavy gold pl' ted icatch, closed case, warranted good timekeeper, stem wind and set, beautifully engraved, artistic design, ladies' and genta size. Detta er sér- stakt handa yður fyiir að gera kunn- ugt okkar te eto. Reynið okkur. Umboðsmenn geta fengið kaup og commission. Grkat Pacipic Tka Co , 1464 St. Catherine St., Montreal, Que. Nú er ekki eftir nema ein vika af tfma þeim, sem ákveðið var að fs lenzku blöðin veittu móttöku gjöfum fr& íslendingum f pjóðræknissjóðinn. Enn er sjóðurinn mjög svo óveruleg. ur í samanburði við upphæðir pær, sem aðrir pjóðflokkar hafa l&tið af hendi rakna. Á ýmsum stöðum hafa íslendingar lagt fram mjög sóraasam- legan skerf, en aftur á móti hefur ekkert, eða því sem næst, komið frá þeim f sumum bygðarlöguro og bæj- um. Þegar fjársöfnuninni er lokið verður pess getið f blöðunum, hvaða upphæðir hafa komið úr hverri bygð íslendinga. Vér leyfum oss að skora & menn, sem ekkert hafa enn gefið, að bregða nú við og vera með í pessu nauðsynjam&li. Gjöfum er veitt mót- taka á skrifstofum beggja fslenzku blaðanna hér f bænum, og utanáskrift peirra, sem m&l pctta hafa aðallega með höndum, er Djóðrækni88jóður íslendinga, Box 618, Winnipeg. ♦♦♦ ♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : ; ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ IiIiiíiI torvt Fund I.ifr Assesament System. Association. Mutual Prlnoiple. O 12 o e ■», 'O ■SS| S Er eitt af hinum allra stærstu lífsábyrgðarfélögum heimsins, og hefur starfað meira en nokkurt annaö lifsábyrgðarfélag á sama aldursskeiði. Þrátt fyrir lágt gjald ábyrgðarhafenda, hafa tekjur þess frá upphafl numið yflr.........68 miljónir dollara. Dánarkröfur borgaðar til erflngja..........42 “ eða um 70°/o af allri inntekt. Árlegar tekjur þess nú orðið til jafnaðar . 6 “ “ Árlegar dánarkröfur nú orðið til jafn. borgaðar 4 “ ,‘ Eignir á vöxtu............................. 3^ “ “ Lífsábyrgðir nú í gildi.................... 173 “ “ Til að fullnægja mismunandi kröfum þjóðanna, selur 'nú Mutual Reserve Fund Life lífsábyrgð uDdir þrjátíu mismunandi fyrirkomulagi. er hafa ÁBYRG8T verðmæti eftir tvö ár, ^hvort heldur lánveitingu, uppborgaða eða framiengda lífsábyrgð eða peninga útborgaða. Undanfarin reynsla sannar skilvísi Mutual Reserve, Leitið frekari upplýsinga hjá A. : ♦ : ♦ ♦ : : i ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ R. McNICHOL, General Manager, Northwestern Department. CHR. OLAFSSON, General Agent. 411 McIntyre Block, Winnipkg, Man. 417 Guaranty Loan Bldg, Minneapolis, Minn. ♦ ♦ ♦ : « 417 UUARANTY LOAN iíLDG, MINNEAPOLIS, MINN. 4 ♦♦ ♦♦ :::♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦::: Hér með auglýsi ég, að I sam bandi við 16. ársping hins ev. lút kirkjufélags ísl. í V.-h. verður í kirkju safnaðarins i Vestur-Selkirk, Man., ef guð lofar, haldinn almennur banda- lagsfundur m&nudaginn 25. júcl, fr& kl. 2 til kl. 6 e. m. Til pessa fundar er búist við og æskt eftir, að öll bandalög í söfnuðum kirkjufélsgsins sendi kjörna erindsreka, samkvæmt ákvæði um pað i hinum sameiginlegu bandalags-lögum vorum, er sampykt voru á kirkjuþingi í fyrra. Erinds- rekana, sem væntanlegir eru, bið óg að búa sig út með skriflegum skir- teinum um kosning sins, svo og með skýrslur um ástand bandalaganna, meðlimatölu o. s. fiv.—Stutta fyrir- lestra um ýms mikilsvarðandi m&l & að halda & fundi pessuœ, og par & eftir eiga að verða almennar umræður um hvert fyrirlesturs efni fyrir sig. Winnipeg, 5. júní 1900. Rónólfur Marteinsson, formaðu I bandala-i kírkjufél. SENT FRÍTT MEÐ PÓSTI Ljómandi vandaður k*enn- eða karlmanns hnlfa með filabeins skafti, eða gull-„plated“ úrkeðja, eða ljóm- sndi falleg ,.plated“ skæri, eða nýj- ustu vasabækur, eða smjörhnífur, eða sykurskeið úr silfri, eða fimm uýjustu söngvar og hundruð af eigulegum skrautmunum (verða ekki taldir hér vegna pl&ssleysis) fritt með eins doll- ars virði af okkar nafntogaða tei eða kaffi, cocoa, baking powder, chocolate, pppper, mustard, ginger, etc., á 25c, 30c, 35c og 40c pundið. Fyrir $2 pöntun með pósti f&ið pér tvent af hve ju þvf, sem upp er talið & $1 listanum, eða ^ dús. af vönd- uðum 8Ílfur-„plated göfflum, eða kveldmatar-8keiðum, eða ^ dús. af granit pie-diskum, eða stóra sósusk&l, preserving ketile, eða ágæta stóra te- eða kaffi könnu, alt Davidsons alkunna granit vara. Kjósið sjálfir. Reynið, og pér sannsærist um vörugæðin og lága verðið. óskað eftir agentum. Sendið frímerki og fáið prislista. Skrifið okkur. Segið hvaða hlut pér viljið f& eða l&tið okk- ur velja 3 eða 4 pd. pöntun af öllu $1, 6 oar 8 pd. pöntun $2. Segið hvað pér viljið, te eða kaffi, eða ögn af hverju. Great Pacifig Tea Co., 1446 St CatherÍDe Str., Montreal, Que. KENNAR! GETUR FENG ið stöðu við Frey- skóla frá 1. september Dæstk. til árs loka. Umsækjendur snúi sér til und- irritaðs, segi hvaða laun peir vilja f& og hvaða æfingu peir hafa haft við keoslu — W. O Wilson, Sec.Treas., Bru, Man. lmo I.O.F. ■Stúkau „Fjallkonat beldur fund mtBta priðj dagskv. 12. p. m. á vanalegum st: og tima. Þe3s má geta um leið, : inngangs gjald í stúkuna fyrir ný meðlimi er nú lægra en þ*ð hef verið, og helzt pað til 1. júlf næstk. Krist/n Tiiokgeibsson. R. Ég undirrituð „tek fólk I borð‘“ viðurgjörningur allur góður. Einnig tek ég & móti ferðamönnum. Hest- hús ágætt. Mks. A. Valdason. 605 Ross ave. FATNADUR. Sé J>að verð, Sé það útlit, Sé J>nð hald, Sé }>að snið, $10 FOT Valin úr upplagi voru, ganga þauí allra augu. Vér höfum hið allra BEZTA fyr- ir það verð, getum sannað orð vor ef þér komið og skoðið. Vörur þess virði að sjá þær, Prisar þess virði að vita um þá. Vér gefum Trading Stamps. Allman’s Clotbing Store The Rounded Corner, CHEAPSIDE BLOCK. (Eitt verð á öllu). Ver gefum . . . Trading Stamps Karlmannafatnaður. Tweed föt frá Halifax. Vanaverö $6.00. Hjá oss á $4.25. Yfir 200 fatnaðir handa mönnum og drengjum. Nýjar og góðar vörur; en vegna þess, að silmar stærðir eru útseldar og þótt fötin kosti $10 til $14 þá bjóðum við yður nú að velja úr þeim fyrir $8.25 Nýjustu $1.00 skyrtur með silki brjósti fyrir 75c. þér munið reka yður á það, að þetta er ódýrasta búðin í bænum, þar sem þér annars viljið verzla. Komið og reynið. mm 458 Main 8tr., Winnipeg. TJlVIOIff BXt. Hefnr Svoua ÍWerki lTTD. Kanpid Eigi Aunab Braud

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.