Lögberg - 14.06.1900, Síða 1

Lögberg - 14.06.1900, Síða 1
Löqbkkg cr gefið út hvern fimmtudag af Thk Lögberg Printing & Publish- ing Co., að 309% Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið (á íslandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstök númer 5 cent. Lögberg is published every Thursday by The Lögberg Printing & Pubi.jsh ing Co., at 309 Elgin Ave., Wnni peg, Manitoba,—Subscription pric » $2.0 per year, payable in.advance. —Singie copies y cents. 13. AR, Winnipeg, Man., flmmtudaginn 14. júuí 1900. NR. 23. Fréttir. GANADA. Alinennar kosningar til fylkis þing8 fóru fram í British Columbia Biðastl. laugardag og varft Martin- Btjórnin stórkostlega undir. Mr.Mar- tm hefur einungis 7 fylgismenn í tinu nyja p>ingi og segir f>vl vafalaust sér. En enginn hinna flokkanna (þeir eru 0 eöa 7) hefur nógu mikið f’ð til að mynda stjórn, svo f>ar hlýt- ur að verða einhver samsuðu-stjórn. Eitthvert hið allra hræðilegasta hryðjuverk, sem unnið hefur verið í Canada, var framið & bóndabýli einu um 14 mllur fr& Moosomin, í Assini- boia, um kl. 12 síðastl. laugardags- hvöld. Vinnumaður skozkur að ætt, John Morrison að nafni, myrti bónd- snn er hann var hjá, sem hét McArth- ur, konu hans og 3 börn í rekkjum þeirra, en særði 2 af hinum bömun- um mikið, og einungis 1 barn peirra hjóna (stúlka 15 &r») slapp áverka- l&ust. Morrison reyndi að bana sjálf- um sér & eftir með byssuskoti, en pað mishepnaðist, svo haldið er að hann Hfi j>að af. Hann hefur meðgengið Rl»p sinn, og situr auðvitað 1 fangelsi. Morrison notaði öxi til að fremja morðin með. Vér minnumst frekar & þetta m&l 1 næsta blaði. BANDABlHlN. Bandarlkja-liðið & l’inljppiije eyjunum tók nýlega til fanga einn helzta leiðtoga uppreistarmanna, P. Pilar general, n&lægt Manila. Lögregluliðið 1 St. Louis, Mo., skaut 4 af verkfalls'r.önnum slðastl. laugard., og er einn þeirra d&inn. En °ú virðast verkfalls-rósturnar um garð gengnar og strætavsgnar farnir að r«nna & götunum aftur. ÍTLÖND. Helztu fréttir, sem komið hafa af ófriðnum 1 Suður-Afrlku slðan H'bgberg kom út seinast, eru sem fylgir: Búar dr&pu, særðu og tóku fil fanga heila hersveit (um 600 menD) &f liði Breta seint 1 vikunui sem leið i Orange River-fylkinu (fyrir sunnan ^ronstadt) og rifu upp part af járn- hrautinni, sem hersveitin &tti »ð verja. h-n aftur hafa um 1,500 Búar gefist upp og gengið Bretum & hönd í sajia fylkinu. Roberts er enn í Pretoria 'Uoð lið sitt, og Búar safua liði og v>8tum par fyrir austan og pykjast ^Úa að berjast til hins ýtr.i»ta. Bull- 6r hefur nú loks tekist að reka Búa hr skörðunum nyrst I Natal og er nú ^ leiðinni til Pretoria með her sinn— *tti að komast paDgað pessa dagana. ^f Bretum hafa fallið, særst og verið leknir til faDga 23,664 menn slðan ^’friður pessi byrjaði, en um tap Búa ^ita menn ógjörla. Gizkað er & að Þ'ð nemi 10—12 púsundum. Kóleru-sýkin drepur nú fólk Hrönnum saman 1 hallæris-héruðunum ^ Indlandi, og er ástandið par pvi ^rssðilegra en með orðum verði lýst. ^ungursneyðin fer ekki rónandi enn. JVIauitoba-J>iugið'. Eins og vér gátum um í síðasta Uftði Lögbergs, |>á var Macdonalds- ^tjórnin loks búin að leggja áfeugis- ÚUnvarp sitt tyrir fylkisþingið. ruinvarp þetta, sem er afarmikið —yfir 40 þéttprentaðar blað- slður—nefnist áfengis-frumvarp, en ftfengistttníie-frumvarp, cnda gerir það ekki ráð fyrir að banna tilbúning áfengis í fylkinu eða inn- flutning þess. Stefnan í frumvarp- inu er, að afnema öll leyfi sem kaup- menn og hótel-eigendur hafa, en veita lyfjasölumönuum [leyfi til að selja áfengi í stórslöttum, og í siná- skömtum eftir læknis-forskrift. Ákaflega þungar sektir og fangelsi er lagt við brot gegn ákvæðum frumvarpsins um ólöglega sölu, og frumvarpið gerir ráð fyrir að fjöldi af umsjónarmönnum verði settur til að sjá um að lögunum verði hlýtt. þeim er gefið ákaflega mikið vald, og tiugumenn þeirra eru verndaðir þannig, að þeir þurfa ekki að koma fram í dagsljósið. Kostnaðurinn við að framfylgja ákvæðum frum- varpsins hlýtur að verða afarmikill, og legst auðvitað á fylkissjóð. Yér sjáum ekki að frumvarp þetta, ef það verður að lögum, geti hindrað eða minkað nautn áfóngra drykkja, en að hin eðlilega afleiðing af ann- ari eins löggjöf verði sú, að fylkis- sjóður, bæja- og sveitasjóðir missi tekjur, og að einlæg málaferli, við- sjár og úlfúð manna á milli verði ríkjandi. Yér sjáum ekki betur en að borgaralegt frelsi manna verði meira að segja skert með öðrum eins lögum. Umræðurnar um frumvarp þetta standa nú yfir. þá hefur stjórnin líka lagt fyr- ir þingið þrjú frumvörp, sem öll eru um sama efnið, nefnilega um kosn- ingarróttinn o. s. frv. Eftir þeim eiga sveitaskrifarar að semja undir- stöðuna undir kjörskrár fylkisins, og bæja- og sveitafélögin að bera kostnaðinn við samning kjörskránna —sem ekki getur orðið minni en um $300 á ári & hvert sveitarfélag. Enginn & að fá kosningarrétt fyr en eftir 7 ár, nema hann geti lesið stjórnarskrá Manitoba-fylkis á ensku, frönsku, þýzku, svensku eða íslenzku. Danir, Norðmenn, Hol- lendingar, ítalir, Sp&nverjar, Rússar, fjöldinn af Austurríkismönnum, Grikkir, o. s. frv. verða því útilok- aðir í 7 ár, nema þeir kunni eitt- hvcrt af nefndum 5 tungum! Ein afleiðingin verður sú, ef frumvarp þetta verður lög, að flokka-pólitík ræður við sveita-kosningar.og sveita- mál! Enn var þingm. fyrir Gimli (B. L. Baldwinson) að burðast með frumvarp sitt, um að leyfa Indiana- kerlingu nokkurri að lækna krabba- meiu og taka borgun sem læknir, fyrir þinginu í vikunni sem leið, og héldu þeir Mr. Roblin og dr. Grain meðal annara ræður & móti því, Niðurstaðan varð sú, að uppástunga uin að frumvarpiS skyldi lesið í annað sinn að sex rnánuðum liðnum var samþ. með flestum atkvæðum, þetta er hið sama sem að drepa frumvarpið, á þessu þingi að minsta kosti. þingm. fyrir Gimli hefur orðið að athlægi, og sór og pjóðflokk sínum til stórminkunar, fyrir að koma með annað eins frumvarp og þetta. Enginn af hinum heiðarlegu þingm. hefði fengist til að flytja því- líkt frumvarp og þetta krabba- skottu-frumvarp var. En þingm. sem situr (ranglega) í þinginu fyrir Gimli-kjördæmi lót sér sæma, að gera það að aðalstarfi sínu á þessu þingi, að verða riddari skottulækn- inga-kerlingar nokkurrar. „Ekki er nú vakurt þó riðið sé“. þingm. hefur llklega &litið þettu þarfara mál en að berjast fyrir járnbrautalagn- ingum í Gimli-kjördæmi! Home Life ASSOCIATION OF CANADA. (lucorporated by Speoial Act of Dominion Parliament). Hon. R. HARCOURT. A. J. PATTISON. Esq. President. General Manager. HöfudstóU $1,000,000. Yfir fjögur hundrud þúsund dollars af hlutabréfum Home Life fé- lagsins hafa leiðandi verzlunarmenn og peningamenn í Manitoba og Norðvesturlandinu keypt. Home Life hefur þessvegna meiri stryrk og fylgi í Manitoba og Norðvesturlandinu heldur en nokkux-t annað lífsá- byrgðar-félag. Lífsóbyrgdar-skírteini Home Life fólagsinseru álitin, af öllum er sjá þau, að vera hið fullkomnasta ábyrgðar-fyrirkomulag er nokkru sinni hefur boðist. Þau eru skýrt prentuð, auðskilin og laus við öll tvi- ræðorð. Dánark-iöfur borgaðar samstundis og sannanir um dauðsföll hafa borist félaginu. Þau eru ómótmælanleg eftir eitt ár. Öll skírteini félagins hafa ákveðið peninga-vevðmæti eftir 3 ár og er lánað út á þau með betri skilmálum en nokkurt annað lífsábyrgðar- félag býður. Leitið upplýsinga um félagið og þess ýmislega fyrirkomulag hjá ARNA EGGERTSON, Eða General Aöent. W. H. WHITE, Manager, P.O.Box 245. Mclntyre Block, WINNIPEC, MAfl. Ur bænum og grendinni. Hinn 8. p. m. (júní) gaf séra Jón Bjarnason saman f hjónaband Egil Egilsson og Guðveigu Jóusdóttur, bæði til heimilis hér í Winnipeg. GÓÐ IIUG MYND var tað af Dr. Chase þegar hann faun upp meðal sem læknaði bæði lifrina og nýr- un, og þá sjúkdóma í líffærum þessum, sem áður voru taldir ólœknandi. Dr. A. W. Chase’s Kidney-Liver Pills eru heims- ins bezta meðal við nýrna- lifrar og magr- veiki, og er keypt fjarska mikið af því bæði í Canada og Bardaríkjunum. Ein pilla er inntaka 25c askjan. Hinn 8. maí sfðastl. lézt Ólafur Pálsson, til heimilis skamt fr& Hall- son, N. Dak., yfir 80 &ra gamall. Hann var ætt> ður úr Borgarfjarðar- sýslu & íslandi og &tti lengi heima f Breiðafjarðardölum. Árið 1887 flutt- ist hann hingað vestur. I.OKSINS VAKH) Til meðvitundar um hina óttalegu ticringar-útbreiðslu í Ontaiiojhefurjólkiö beðið stjórnina um sjúkrahús handa tær- ingarveikum. Til þess að veSjast tæringu er ekkert meðal á við Dr. Chase’s Eyrml of Linseed and Turpentine, sem strax læknar allskonar hósta og kvef. Það er keypt meira en nokkuð annað meðal við veikindum í hálsinum og lungunum.. 25 o, flaskan, H eimilis flöskur ÖO c. 1 öllum búðum, __________________________ ,,Our Vouclier“ er bezta hveitimjölið. Milton Milling Oo. & byrgist hvern poka. Sé ekki gott hveitið pegar fariö er að reyua pað, p& m& skila pokanum, pó búið sé að opna hann, og f& aftur verðið. Reyn- ið petta góða hveitimjöl, ,,Our Voucher“. HENDURNAIt SPRUNGNAR AF KREFÐU Mr. Jaines Mclsaacs, 25 Elgin Str, Ottiuva, Ont., segir svo frá:—Eg þjáðist af krefðu áhöndunum í meir en ÍOárEggat ekkert brúkað hendurnar f yrir sprungum og sáruni. Eltir að hafareyntárangurslaust alískonar meðöl xristi ég aila von um bata iS’íðastl. vor fór ég að brúka Dr. Chases Ointment og var albata á stuttum tlma Dr. Chasef Ointment er óviðjafnaulsgt meðal við kláða og allskonar hörunds kvillum. 1 öllum lyfjabúðum. Séra N. Stgr. Thcrl&ksson kom mefi fjölskyldu sfna sunnan fr& Park River, í N. Dak., slöastl. mifivikudag og fór samaægurs til Selkirk, til að setjast að hj& söfnufii sfnum par, Hann biður alla. sem kosnir hafa ver- ið & kirkjuping pafi er byrjar í Sel- kirk 21. p. m. og búast vifi &ð sækja pað, að gera sór aðvart um pað með línu sem allra fyrst, að peir ætli að koma, svo hægt sé að gera nauðsyn- legar r&ðstafanir viðvfkjandi húsnæði o. s. frv. fyrir p&. Utanáskrift til hans or: Selkirk, Mau. Fróttabréf. Minreot't, Minn., 11. júof 1990. Herra ritstj. Lögbergs. Héðan er að frétta dæmaf&a purkatíð, svo hörmulegt útlit er með allan jarðargróða. Til kirkjupÍDgs fara úr söfnuð- unum hér: Arngr. Jódssod, S. 8. Hof- teig, Bjarni Jores (kaupm.) og G. B. Björnsson (ritstj. ,.Matcot“). Tveir synir bænda-öldungsins Björns Gfslasonar, Björn og Halldór, luku n&mi & rfkis-háskólanum 1 Minn- eapolis 1 síðustu viku: Björn tók fullnaðarpróf í lögum, og v*r 8 p. m. veitt málafærslumauns’eyfí (ndmitted to the bar). Hann sozt nú a sem m&lafærslumaður f Lake Benton, höf- uðbænum f Lincoln county. Vel er sp&ð um framtíð hans, og allir óska honum góðs gengis.—Hinn bróðirinr, Halldór, tók artium próf við háskól- ann með lofsverðum v’tnisburði. Hann var í vetur einn af peim þrein- ur ræðumönnum, sem keptu fyrir hönd Minnesota-háskólann við ræðu- menn annara rfkis h&skóla, og pótti ganga vel fram í kappræðunum. Halldór les lög tvo næstu vetur. Hinn nýji ritstjóri „Minneota Mascot11, landi vor Gunnar B. Björns- son, hefur vakið all-mikla eftirtekt á s'ér og blaði sínu í pessum parti rfk- isins fyrir áhrifamiklar ritstjórnar- greinar, sem staðið hafa f blaði hans og pá ákveðnu stefDu, or blaðið hefur tekið í landsm&lum. Er nú „Mascot“ talið eitt með langbeztu smábæja- blöðum f suðvestur Minnesota. Nýttfélag erstofnað meðal landa 1 Lincoln co., Bandalag tilheyrandi söfnuðinum par. Milli 40 og-50 u íg- menni pegar gengin inn. Byrjunin sp&ir góðu um framtfð félagsins. Præla saga. Að vera bundinn & höndum og fótum f mörg &r með hlekkjum veik- inda er s& versti prældómur sem ti, er. George D. Williams, Manohesterl Mich., segir hvernig pvílíkur præll fjekk lausn, hann segir:—„Konan mín 1& I rúminu í fimm &r og gat ekki hreift sig. Eptir að brúka tvær þöskur af Electrio Bitters hefur henni mikið sk&nað og er fær um að gera húsverkin“. Detta makalausa meðal við kvennsjúkdómum, læknar tauga- kivvlun, svefnleysi, höfuðverk, bak- eerk o. s. frv. Állstaðar selt & 50c. Hver flaska ábyrgð. KENNAfíi GETÚR FENG- ið stöðu við Frey- skóla fr& 1. september næstk. til &rs- oks. Umsækjundur sdúí sór til und- irritaðs, segi hvaða laun peir vilja f& og hvaða æfingu peir hafa haft við konslu —W. O. Wilson, Sec. Troas., Bru, Man. 1 mon Nærfot <»í Sokkaplogg-. ALULLAR N-KREÖT, aliar sLciðif 83 og 83.50 fötin. SHETLAND MERINO íiæi-röt, 8t.5<i fötin. TVINNUD BALBRIGG A N merföt, 50c. og Si fötin. 20 TYLFTIR AF KARLMANNA BALBRIGG AN-skyrtuni á 30c . SVARTIR COTTON ROKKAR, 10,10J og 11 þnxl. á 121 og 20c. FÍNIR SVARTIR CASHMERE sokk ar ailar stærðir, 9^ til 11 þuinb, 5 pör á 81. HVÍTAR SK.YRTUR með löugu oða stuttu brjósti mjög vaudaðar á 81. MISLITAR CAMBlílC stýfaðar sk\rt. ur, 50c., 75c. og $1. MISLITAR DUCK SKYRTUR, 65c, og 81. SVARTAR SATEEN SKYRTUR, 59c.. 75c. og 81. Drengjaföt. Treyjur. Buvnr Alfatnaðir úr Tweed, Serge og Flöjeli. Föt sem þola þvott. Buxur á 25c., 50o., 75c, Blouses, sem má þvo á 50c, og 75c. CARSLEY & co. 344 MAIN-ST. Islendingur vinnur j búðinni. ♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ! TDCKETT'S ! ÍMTBTLE CDT í Br&gð-mikið ♦ Tuckett’s ♦ ♦ Ml'ðfí Pægilegt Orinoco ♦ ♦ « ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Bezta Virgínia Tobak. ♦ ♦ : : ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ / Q C — „ÍSAFOM)“ N k. 1048, '•'S.l . heldur sinn vanalega m&n- aðarfund & Northwest Hall priðjud.- kvöldið 26. p. m. — Af pvf að um næstu mfinaðarrr ót verða sendar hftlfs- árs skýrslur stúkunnar, e fastlejra skorað & meðlimi að borga tfmanlega tillög sfn svo nöfn peirra geti komist iun f skýrslurnar „in good 8tandiog“. Þetta er mjög áríðandi bæði fyrir p& sj&lfa og stúk ma. S. Sigukjónsson, lí. S. Funtlarboð. Almennuc fuDdur verður haldinn á Northwest Hall, cor. Ross ave og Isabel stræti & m&nudagskvöldið 25. p. m. kl. 8 e. b., til að kjósa nefnd er standi fyrir íslendingadagsh&tfBar- haldinn í Winnipeg 2. ágúst næBt- komandi. Winnipeg, 12. júnf 1900, Einar Ólafsson, fyrir hönd nefndarinuar, sem kosin var l fyrra. Markverd lækning. Mrs. Michael Curtain, Plainfield, 111. segist hafa fengið slæmt, kvef, er’ settist að í lungunum. Húd var und ir umsjón heimilis læknisins f meir en m&uð, en lakaði stöðugt. Hann sagði hcnni að hún hefði tæring, scm engin meðöl læknuðu. í.yfsalinn r&ðlagði Dr. King’s New Disoovery við tæring. Hún fjekk flösku gg sk&naði við fyrstu inntökuna. Hún brúkaði sex fiöskur og er nú eins frísk og nokkurntíma &ður. Allstað er selt fyrir 5Qc. og $1.00 flaskan.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.