Lögberg - 21.06.1900, Blaðsíða 6

Lögberg - 21.06.1900, Blaðsíða 6
6 LðöBERG, FIMTUDAQINN 21 JUNÍ 1900. Islands fréttir. SeyðiafirPi, 3. spríl 1900. Tíðarfar hefur nfi verið milt fi deg^ hverjum og snjó mikið tekið upp, svo viðast hér austanlands mun kornin upp góð jörð. Aflalaust alveg, enda engin beita t'I, ofr horfir pað til vandræða með haria, pví stldarlaust var líka fyrir norðan. A Mjóafirði kvað pó hafa orðið vart við síld fyrir nokkrum dö^rum. „Vaagen“, skipstjóri Houeland, k<(m liinprfð að norðan 29. f. m. og fór héðan p. 30. 8*ipverjar sögðu írhroPa fyrir veatan LaDganes. A sunnudaginn 1. apríl var mað- ur & Búðareyri að ijála við dynamit sprengibylki, er hafði fundist par í fjörunni, og bar eld að pvf, svo pað sprakk og lók af houum 3 fingur, og meiddi eitthvað konu hans, er var nærstödd. Seyðisfirði, 28. apr. 1900. Tið rfar fremur óstilt, ogskiftast hitar og kuldar á, en oftast frost á nóttum ^hrlðarbylur 1 dag. Seyðisfirði, 3 maf 1900. - Ttðarfarið ákaflega illt, stórhríð að heita mátti í gær. Seyðiffirði, 8. maí 1900. Tíðarfarið mjög ískyggilegt, ým- ist austan snjókrapableytur eða norð- austan kuldastormur.—Austri. ilvík, 2. maí 1900. Nfi hefur verið rorðanátt í nokkra daga með litlu frosti og ufi sfðast snjókoma nokkur. Lngar á- reiðaDlegar fréttir hafa borist um haf- ís, og eru ekki lfkicdi til að hann sé mikill nærri landi. Aflalaust má heita að verið hafi til pessa tfma f Faxatióa, enda hafa mjög fáir reynt bátfiski. Akurnes ingar hafa pó orðið varir við fisk á sfnum rniðum.—Hrognkelsaveiði hef- ur verið nokkur. — Mjög fáir botn- verpingar hafa sést hér f Flóanum i vor; hafa peir hafst við snnnan Garðs- skaga, mest f Höfnunum. Árnessyslu (Grafningi) í marz.— ,,Heíl8a fólks hefur veriðyfirleitt góð; veikindi geDgið á einum bæ helzt, Hagavfk: enginn dáið par samt, en f Nesjum dó bóndinn Jón t>orsteins son, 15. jan,, og fyrverandi bóndi á Stórahálsi, Einar Lorsteinsson, dó Ifka f janfiar í vetur.—Veturinn hefur verið mjög misjafn; á fjallajörðum f fnllu meðallagi harður; innistaða föst f lö vikur. Nægar heybirgðir alls- staðar. Frost var hér hæsl í marz; 15. og 16 voru hér 11 gr. á Réaum. og 17. janfiar 12 gr. og 18. 14 stig hæst frost á vetrinum. - 8kepnuhöld góð. Fjáipest eDgin í haust, sem hér e------------- í hrepp hefur oft gert mikið tjón; heyin reynst fremur létt. Bfiskapur heldur niður á við hjá meiri hlutan- um. Ekki held ég neinir fari til Ameríku í'vor héðan, en órólegir eru sumir hér“. Rangárvallasyslu, 1. apr.—„Vet- ur pessi hefur verið með peim allra beztu sem komið hafa á pessari öld. Síðan með febr. varla sést snjór á jörðu, oftar stillur og logn. Kæla með Dorðanstormi f kringum 18 marz —Fénaðarhöld ágæt, og víðast verða heyfirningar að góðam mun.—Heilsu- far manna hefur verið alment gott, svo vor ötuli læknir hefur átt fremur venju hægt I vetur.— Nfi er sagður fullgerður vegurinn frá Djórsárbrunni yfir Holtin, fyrir utan lftinn spotta krrngum Ægissfðu, og er ymislegt sem menn finna að honum, svo sem pað að hann var lagður 1 alin mjórri en aðrir vegir, er lagðir eru á lands- sjóðs-kostnað, og annað pað að menn sjá pað fyrir, að hann muni'verða endingar illur og baki pvf landssjóði mikinn viðhaldsko8tDað.“ Rvík, 15 maf 1900. Dáinn er bænda öldungurinn Ólafur £>ormóðsson f Hjálmholti, ná- lægt sjötugur. Aflabrögð. Nfi sfðast mun hafa verið kominn nægur fiskur hér á Innmið, og höfðu peir fáu sem reyndu aflað vel; en jafnframt hefur hópur af botnvörpuskipum, 6, eða fleiri ver- ið bér inn á Sviðsbrfin sfðustu dæg- ur og gersópað aflanum svo burtu, að peir se.m reru héðan f nótt urðu alls ekki varir við fisk. Má pví telja vfst, að fiti sé um pá bjargarvon fyrir menn hér f bænum og nærsveitunum. Aftalauás á Austfjörðum. Bezta vorveður pessa dagana. Mcinsærisdómur. íslenzkur há- seti hjá enskum botnverpingi, Hall- dór Sigurðsson af Akranesi, sem hafði borið Jalsvítni fyrir rétti í vil skip stjóranum, hefur verið dæmdur á bæj- arpingi Reykjavfkur f 2 ára betrunar- hús auk málskostnaðar. Influenzan hefur nfi gengið á Austfjörðum; hefur pó talsvert af gömlu fólki dáið fir henni. Hún hef- ur pegar gengið víða um norður og austurland og er komin vestur í fsa fjarðars/slu. Mun að líkindum kon ast til Reykjavíkur í næsta mánuði. Úr Skagafirði er ritað, að hfin hafi verið allskæð og valdið nokkru maun- tjóni.—Fjallkouan. UlfflOHr BRAUD. KaupiO Eigi Annab Ilraiu) Mefur Svona Merki Lesið þetta. g sendið 15 cents í Canada- eða Bandarfkja-frfmerkjum'og pá skal ég senda yður með pósti alt pað, sem hér er talið: 1 fallegan brjósthnapp, 48 myndir af nafnfrægum mönnum og koDura, 1 draumabók, 1' sögubók, 1 nótéraða söngbók, 1 matreiðslubók, pyðingamiklar “toilet“ forskriftir. lækningabók um pað, hvernig maður getur verið unglegur pó hann sé orð- in gamall, blóma-mál, telegraf-síaf- rof, elskenda-mál, hvernrg pér eigið að lesa forlög yðar og annara, og margt annað. J. Lakander. Maple Park. Cane C>., 111., U. 3. THE - - - „Imperlal Limllefl" Service will be inaugurated on MONDAY JUNE II ' CAVEATS, TRADE MARKS, COPYRICHTS and DESICNS.; | Send your business direct to Washington, ■aves time, costs less, better service. My offlce close to U. S. Patent Office. FBEE preliáin* < 1 ary ezamlnations made. Atty’* fee not due until patent i » ia secured. PERSONAL ATTENTION OIVEN-19 YEARS < ! ACTUAL EXPERIENCE. Book “How to obtain Patents,” « ! etc., *ent free. Patent* procured through E. O. Sigger* kreceive apeclal notíce, without charge, in the, INVENTIVE ACE Jilluatrated monthly—Eleventh year—terms, $1. a year. |E.G.SIGGEB8,mSH; PANADIAN ^ .... PA(' PACIFIC R’Y. Close connectíons will be made vvitli Crow’s Nest Brancli trains for all Koot- eney ixjints, also with the steamships „ALBERTA” „ATHABASKA” „MANITOBA” Sailing from Fort William TUESDAY . . . FRIDAY and . . . SUNDAY 60 hours from Winnipeg by way of the Great Lakes. For fuil particulars consult nearest C. P. R. agent or to C. E. McPHERSON, G. P. A., WlNNll’KU. Wm. Stiit. Asst. Gon. Pass. Agt. Fyrir 0 mánuðum tok Canadian Dai- ry Supply Co. að sér De Laval Skilvindu-soluna í Manitoba og N. W. T. þótt mikilji mótspyrnu mætti, og hlyti að keppa við vólar, sem boðnar voru fyrir hvað sem fékst, ]>á eru yfirburðir “Alpha Baby” Skilvindunnar vijtirkendir ok sannadir med volloraum ffjöldann, sem briíkar liana. Fair Homk Farm, Aíwki,l,Man.,10. nóv. 1899. The Canadiau Dairy Supply Co.. Winnipeg, Man. HerraR mínir —Með því eg þarfnaðist rjómaskilviudu síðastl. vor þá fékk ég mér fyrst ;,Mikado!‘-skilvindu frá Manitoba Produce-fólag- inu og reyndist hún vel í fáeina daga, svo kom eitthvert ólag á hana og afréð eg þá að reyna .,Melotte ‘-skilvinduna, en hún reyndist lítið betur og reyndi ég þá eina af yðar skilvindum, sem hefur reynzt ágæt- lega vel. Hún næröllum rjómanum, er mjög léttog þægilegra að halda henni hreinni heldur en nokkrum hinna. Eg vil ráða fólki.til þess að taka De-Lava-skilvindurnar langt fram yflr allar aðrar; sem ég hef revnt. Yðar einlægur. W M, DAKWOOD Mr. Ariii Eggertsson er aðal-umboðsmaður Canadian Dairv Sui’i’i,v-félags- ins á meðal íslendinga og ferðast um allar íslenzku nýlendurnar í vetur og vor Cliristian Jolinsoil á Baldur er umboðsmaður vor í Argyle-hygð. T«e c anadian dairy supply com 236 KING ST., WINNIPEG. Alexandra Rjoma-Skilvindan Verð 50.00. og þar yfir. Hagnaðurinn af 0 kúm sé Rjómaskilvinda brúk- uð jafnast á við hagnaðinn af 8 kúm ánhenn. án þess að meta neitt hægðarauka og tímasparnað Biðjið nm verðskrá á íslenzku og vottorða afski J tir er sýna liÁað mikið betri okkar skilvindut eru en nokkrar aðrar á markaðnuin. R. A. Lister & Co., Ltd. 232 Kiug Str., Winnipeg. EDDY’S HUÖ-, HROSSA-, GOLF. OG STQ- BUSTA Deir endast BETUR on nokkrir aÖrir, scmjboðnir eru, o>/ eru viöurkendii af öllum, sem brfika J>á, vera öllutn öðrumjjbetri. Dr. M, C. Clark, T^isrisrLÆiKiJsriT?,. Dregur tennur .kvalalaust, Gerir við tennui; og selur falskar tennur, Alt verk mjög vandað og verð sann- . gjarnt.; Gffice. 53 2 IV|AIN|STREEV yflr Craigs-búðinni, I. M. Cleghora, M D. LÆKNIR, og 1YF1R8ETUMADUR, Et< ‘Iefur keypt lyfjabáSina i Baldurog hefur [ivl sjálfur umsjón a öllum meðölum, sem hann ætur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR. - - MAN P. 8. Islenzkur túlkur viö hendina hve nær sem hörf ger.ist. 46 ir.um, en Wilscn I hinum aftasta. C>egar lestin sta r zaöi við 42. stiæti, fór Mifuhel fit úr vagniniiin og gekk jfir á bificni, en í staðinn fyrir að fara inn í auka-Iest na, tem gergur þaðan til Grand Central- járnbrautarstöívarnar, eins og eðlilegast er að maður geii, þá tmeygfi barn tér í gegnum maDDþiöngina og kornfct þacDÍg aítur yfir á afal fpoivegfpalIinD, og fór þar á lest er gekk til baka inn f mifbik borg- aricDar. Wilson hepn&ðist samt að komast á fcömu lcstina, en hannjeá nú fctrax, að rnnafhvort vissi Mitch- el að honum var veitt eftirför, eða þá að hann var undrunarlega var um sig. Á 34. stræti enduitók Mitchel bri-gð sitt, þvf hacn gekk aftur yfir um á brfinLÍ, en Jaum&ðist svo til baka til aðal-fporvegs,- stöðvanna og fór aftur með lost inn í miðbik borgar- innar. Dað, sem Wilson vai sérílagi í vandræðum með, var paf, að hann gat ekki séð á neinu að Mitch- el hefði veitt honum eftirtekt. Dað virtist nokkur mögulegleiki til pess, þar eð mikil mannfiyrpÍDg hatfi verið & hvorttveggju stöðvunum, að hann hefði sloppið án pess að eftir honum hefði veri'i tekið. Hann pótlist eun vissari uro, að liann- hefði sloppið óiéfur, pegsr Mitchel fór aftur fir lestinni við 42. stia ti, gtkk yfir á brfinni og fór nfi inn í Icstina, sein átti aðganga til Grand Uentral-járiibrautarstöðvanna. l>að virtist auðsætt, að öll þessi krókaferð Mitchel’* væri sprottin af tómii varkárni, og að þar eö hann liafði ekki orðið var við skugga sinn (Wilson), pá væri bann nfi í pann veginn að halda beint að hinu 51 hanu var lótt fram uudan iuanninum pcgar hann kom að strætislampanum á horninu. Wilson leit lljótt, en grandgæfilega, á manniun, og sá að pað var ckki Mr. Mitchel, svo hann hætti við að veita honum eftirför og fljftti sér ti! baka í áttina til leiguherbergja húss- ins. En hacn var ekki komin nema fáein spor pegar hann mætti Mr. Mitchel, sem kom gangandi hratt á móti honum. Wilsou dró nú andann eins og honum létti mikið, gokk fram hjá Mitohel, fór yfir um stræt- ið og veitti honum svo eftirför, með hinum vanalega timleik sfnutn, þangað til hann fór inn í Fifth Aven- ue-hótel. Wilson sá Mitohel taka lykil sinn og-fara upp á loft, svo hanu áleit að verði sínum væri lokið pessa nóttina. Hann leit á vasiúr sitt og sá, að klukkan var rétt eitt. I>á fór hann inn i lestrarstof- uns, og skrifaði sk/rslu um hvað wið hafði borið yfir daginn, kallaði síðan á sendisvein og fékk honum bréfið, sem skrifað var utan á til Mr. Barnesar, og sagði honum að fara tafarlaust með pað á skrifstofu hans, sem var opin jafut nótt sem dag. Degar þetta var bfiið, fanst honum að hann ætti skilið að ílýta sér heim og sofa stutta stund—stutta af pví, að hann vissi, að pað var skylda hans að vera aftur á verði næsta dag, eða þangað til hann fcngi frekari fyrir- skipanir frá Mr. Barnes. Strax og Mr. Barnes kom til New York, hafði bann feDgið hin naufsynlegu skjöl í máli Pettiogills. Hann bafði telegraferað frá BoBton viðvíkjandi peim, enda biðu pau haps pegar liaun kom til New York. 50 um síuum við að heyra nlstandi hljóð, hæði hátt og langt, en sem svo hætti, og alt varð aftur pögult. Ilvort hljóðið hafði komið fir leiguherbergja-húsinu eða prívathúsunum næst við það, gat h«nn ekki sagt um með vissu. En hann póttist viss um að pað væri kvennmaður, sem hljóðað hafði. Hafði hljóðið or- sskast af sársauka, eða var pað martraðar hljóð t Um pað gat hann ekkert sagt. Petta eina, voðalega hljóð, sem hafði rofið næturpögnina, virtist mjög óyndislegt. Pað fór hrollur um Wilaon og hann vafði kápunni fastar að sér. Ef hljóðið hefði verið endurtekið, eftir að athygli hans var vakið til fulls, þá heíði hann verið áuægðari; en þótt hann hlustaði eins vel og hann gat, heyrði hann ekkert framar, Tlu mínfitum síðar vakti anDdð athygli hans. Ljóa, sem skiuið hafði út um glugga uppi á fimta lofti í leiguherbergja-hfisinu, var slökt. Pað var auðvitað ekkert grunsamt við þetta, pvl ljós eru vanalega slökt pegar menn ganga til hvílu. En hann veitti p ’.ss i eftirtokt af pví, að þf ð var eina ljósið, *eDi hann hafði séð f gluggum hfissins á meðan hann hafði verið parna á verði. Á meðan hann var að hugsa uin petta, var hurðin á hfisinu gagnvart honum opn- uð og karluiaður kom fit. Par eð Wilson áleil. aö petta mundi i era Mr. Mitchel, pá bjóst hann til að veita honum eftirför. Og til pess að engin villa gæti átt sér stað, gekk Wilson svo hart að næsta götu- horni, að hann yrði kotnion þar á undan raann nuin, gekk sfðan ylir Htrætið og hag»ði fcrð ginni avo, að

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.