Lögberg - 28.06.1900, Blaðsíða 1
LöGBBRO er gefið út hvern fimmtudag
af Thb Lögberg Printing & Publish-
ing Co., aö 309}£ Elgin Ave., Winni-
peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um áriB
(á íslandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.—
Eeinstök númer 5 cent.
LöGBERO is published' every Thursday
by Tl(! LöGBERG l'RINTING & PUBI.JSH
ing Co., at 309 Elgin Ave., Wnni
peg, Manitoba.—Subscription pric » $2.00
per year, payable in julvance. — Singlt
copies i cenis.
13. AR.
Winnipeg, Man., fimmtudaginn 28. júuí 1900.
'NR. 25.
Fréttir.
tTLÖND,
Ástandiö i Ktna vekur mest um
tal um þessár mundir. Járnbrautin
OR telegrafinn til Peking (höfuðstaB-
M Kína) er eyðilagt, svo engar areið-
*nli gar fréttir hafa komist f>aÖan i
meir en viku. Menn vita {>vi ekki
neraa að búið fé aö drepa secdiherra
Evrópu þjóðanna og a*)ra útlenda
>nenn i Peking, og eru menn ahyggju-
fullir út af pessu, s?m von er. Stór-
veldi tívrópu vinna saman sem einn
Diaður, og hefur HÖi þeirra tekist að
komast i gegnum her Kinverja, sem
imaat Tien Tsin, og frelsa Evröpu-
meun þar úr dauðans greipum, eftir
»Ö margir af peim höfðu fallifl viö að
verja bæinn. öll stórveldin eru að
"ndirbúa að senda fleiri herskip og
lift til Klna, til að vernda pegna sina
og bæla niður óstjórnina par.
Af Suöur-Afríku ófriðr.um eru
engar sérlegar fréttir siðan blaB vort
kom út BÍBast, en Bretar þrengja meir
og meir aB Búum og leikslokin pvi afl
nftlgast meB hverjum degi.
BANDAKÍKIN.
Mr. McKinley hefur nú verifl
tHnefndur sem forsetaefni Bandaríkj-
anna, I annaB sinn, viB kosningar í
naust' og rfkisstjórinn i New York-
riki, Mr. RooEveldt, sem vara forseta-
efn' — báðir af hálfu republikana-
flokksins.
Islands fréttir.
Rvfk, 12. mai 1900.
Vorhretið mikla um daginn hef-
u» verifl mjög skætt um land alt.
Fyrir norðan var 11 stiga frost suma
dagana, segja Hólamenn, og blind-
°»kubylur. Lagqaflaris svo mikill 6
^jjafirfli, afl strandbatarnir áttu ilt afl
n»fast par vifl og verjast pvl aö verfla
'Onifrosta. Fé dregiB úr fOnn sum-
staðar og vantafli margt. En hey-
bh-gðir nœgar víBast efla alstaflar til
*8 hjukra pví, er heimtist og hfisa-
'bjöli náfli. Hlöður fuku sumstaöar
1 ofviflrinu, t. d. 3 i Borgarfirfli, er
frétst hefur um.
Rvik, 16. mai 1900.
Veðrátta hagstœB síBan er létti
norðanhretinu mikla fyrir l^ viku.
Gr»r jörð nú óflum.
KirkJuHtiKiO'.
Hifl 16. ársping kirkjufélagsins
'slenzka byrjaði i Selkirk siðastl.
fi|l>tudag, eins og til stóð, og endaðl a
"Janudagskvöld. Á pessu pingi s&tu
° P'estar og 27 leikmenn. Árið sem
|eið stóðu 2tí söfnuðir i kirkjufélag-
lnu Og 6 söfnuðum var veitt innganga
Þ*Ö & pessu þingi, svo nú eru 32
st)fnuðir i þvi. Séra Jón Bjarnason
ar endurkosinn sem forseti kirkjufél.,
era N. Stgr. Thorlakson varaforseti,
r* B. B. Jónsson skrifari, og J<5n
^- Blöndal féhirðir.—í sambandi við
Mta kirkjuþing var haldið Banda-
*S«þing—Fjarhagur kirkjufél. stóð
P.annig,að Isjóði voru yfir$400.Skóla-
¦jðður kirkjufélagsins v»r $6,048.91
"Pphasð. Stjórnarnefnd skóla-
Jöðsins var endurkosin (Fr. Friðriks-
°> séraJónas A. Sigurðsson, séra B.
• Jönsson, M. Paulson og Sigtr.
ih Qasson)—í skðlam&linu gerði þing
Þ& alýktan, að taka tilboði frá
u«tavus Adolphus læröaskólanum ((
. ' l eters, Minn.), sem margir íslend-
K*r hafa þegar mentast á, um þafl,
8etJR íilenakan kennara vifl skól-
ann, sem kenni islenzka tungu og
bókmentir, bæði Islenzkum nemend-
um og þeim öðrum nemendum viö
skðlann, er æskja þess. Kennari
þessi a að v ra undir Btjðrn kirkju-
félagsins islenzka, að öllu öðru leyti
en þvi er snertir hinar almennu regl
ur skðlans, enda borgi kirkjufélagið
honum Jaun hans. En hafi hann af
gangs tfma fra kenslu nefndra nams
greina, pá notar skólinn þsnn tima
til annarar kenslu og borg*r hlutfalls-
loga fyrir. Þingið kaus séra F. J
Bergmann sem kennara, og var skóla-
nefndinni falið að gera hins nau'syn
legu samninga um alt er snertir þetta
m&lefni, svo snemma ef unt er, að
kennarinn verði kominn að skðlanum
þegar hann byrjar i haust. í inn
göngum&linu | i General Council var
samþykt, að fresta þvi til næsta þings.
Kirkjuþing þetta var haldið i
hinni sérlega snotru kirkju Selkirk-
safnaðar, og vígfli foiseti kirkjufé-
lagsins hfrna siðastl. sunnudag rae'
aðstoð þeirra af prestunum, er vorn í
Selkirk pann dag (séra F. J. Berg-
mann, séra J. A. Sigurðsson og séra
R. Marteinsson fóru til Winnipeg &
laugard.kvöld og prédikuðu f fsl.
kirkjunurn hér & sunnud., f minningu
um að 900 fir voru p& liðin fr& pvi aB
kristni var lögtekin & ísl.)—Kirbju-
pingsmenn l&ta hið bezta yfir viðtök-
um og meðferB Selkirk búa & sér.
Þeim var öllum haldin sameiginleg,
rausnarleg veizla i laufsk&la vifl hlið
kirkjunnar sama kvöldið sem þingi
var slitið.
Samþykt var, að halda næsta
kirkjuþing & Gimli I Nyja-íslandi.
Frá Park River.
?'%^%^^^'%^%^%%.'%^%V^%,'%^%%^%.'V%^%^%^%'1
Nú er skarð fyrir skildi í okkar
litla íslendinga hðpi bér i bæ, þar
sem við höfum að sj& & bak séra Stein
grfmi N. Thorlakssyni og fjölskyldu
hans. t>au fðru héðan alfarin, að
minsta kosti í br&ð, til Selkirk, þar
sem séra Steingrfmur hefur gjörst
prestur. Hann hefur dvalizt* hér 4
sfPastliðin &r og hefur ftunnið hér hylli
og velvild allra bæjarbúa fyrir staka
ljúfmensku. Eins og kunnugt er
hefur hann pjðnað hér 2 norskum frf-
kirkjusöfnuðum og hefur pótt &gætur
kennimaður. Það má með sanni segja,
að pað var með s&rum söknuði og
trega, að pessir söfnuðir tðku & mðti
uppsögn séra Steingrfms og pað að-
eins með peirri von, að peir ættu kost
& að hann kæmi til þeirra aftur, ef
svo skyldi fara að hann að einhverju
leyti eigi skyldi una hag sfnum í Sel-
kirk. Söfnuðirnir sy°ndu í verkinu
velvild sfna, með þvf að bæja-söfnuð-
urinn að skilnaði gaf prestinum og frú
hans mjög skrautleg gullúr og gull-
festar, sem minningarmerki vin&ttu.—
En söfnuðurinn úti & landsbygflinni
gaf töluverða peninga-upphæð. 12.
júnf varð og annað skarð f hðpi okk-
ar, par sem unglingur úr Geysirbygð
dð i & spftalanum hér. Drengurinn
var Helgi Sigurðsson sonur Slgurðar
bðnda Hafliðasonar. Hafði hann í
haust komið suður til dr.Halldðrssonar
til lækninga. bað var p& gerður &
honum uppskurflur skömnu sfðar, er
tðkst &gætlega, en þr&tt fyrir alla
læknishj&lp var ögjörniugur að
stemma stigu við beintæringu, sem
hann um mörg &r hafði verið veikur
af og loks drð hann til bana. Útfor
hans fðr fram 3 dögum sfðar og voru
allir fslendingar hér f bæ þar við-
staddir. Kista lians var hulin blðm-
um og talaði norskur prestur, Guldutii
að nafni,yfir moldum hansmjög hjart-
næmlega. Öll var útförin hin heiðar
legasta. A spitala dr. Halldðrssonar
THE
HOME LlFE
ASSOCIATION OF CANADA.
(Incorporated by Special Act of Ðominion Parliament\
Hon. R. HARCOURT. A. J. PATTISON. Ehq.
President. General Manager.
Hðrudstóll $1.000,000.
Yfir fjögur hundruð þúsund dollars af hlutabréfum Home Ijife fé-
lagsins hafa leiðandi verzlunarmenn og peningamenn í Manitob* og
Norðvesturlandinu keypt. Home Life hefur þessvegna meiri styrk og
fylgi í Manitoba og Norðvesturlandinu heldur en nokkurt annað lifsá-
byrgðar-félag.
Lífsábyrgílar-skírteinl Home Life félagsinseru álitin, af öllum
er sjá þau, að vei-a hið fullkomnasta ábyrgðar-fyrirkomulag er nokkru
sinni hefur bo^ist. Þau eru skýrt prentuO, auðskilin og laus við öll tví-
ræð orð. Dánark.iöf ur borgaðar samstundis og sannanir um dauðsföll
hafa borist félaginu.
Þau eru ömotmælanleg eftir eitt ár.
Öll skírteini félagins hafa ákveðið peninga-verðmæti eftir 8 ár og
er lánað út á þau með betri skilmálum en nokkurt annað lífsábyrgðar-
félag býður.
Leitið upplýsinga um félagið og þess ýmislega fyrirkomulag hjá
ARNA EGGERTSON,
Eða General Agbnt.
W. H. WHITE,
Manager, P.O.Box 245.
^clntyre Block, WINNIPEC, MAN. ^
L%.%^^^%^%^%^^%^%^%%^%^fc^%.%.%''%^%%.%.'%%^%%^
liggja n6 6 sjúklingar og hefur verið
gerður uppskurður & 4 þeirra og eru
allir & gððum batavegi.
A. B.
Ur bœnum
og grendinni.
Kirkjuþingsmenn úr Norður
Dakota og Mincesota lögðu heimleið-
is í gær. í fyrrakvöld var samkoma f
1. lút. kirkjunni, hér f bænum, og var
hún stofnuð scrflagi þeim til &nægju.
Nyrnaveiki og BakvKkkik.
Mr. I'atr'ck J. McLaeelin, BeauhBrnuií.
Que-, segir:— Ég l>jaðist af nýmaveiki og tlys-
pepsia í 20 ar og hef verið svo slœrnur, að ég
gat ekki sofið fyrir kvolum. Eg reyndi allskon-
an meðöl, en fékk enga bót fyrr en ég fór að
brúka Dr, Chase's Kidney-I.iver Pills, þær
gerSu mig aS nýjum manni jg öll vilsan hvorf
i'ir líkama mjuum. Ein pilla cr inntaka. 25 c.
askjan.
Mr. Ogra. Ögmundsson, sem
heima & að Grand Point P. O. (3 mfl-
ur frá Emerson-grein Can. Pac. j&rn-
brautarinnar—um 12 mflur fr& Wpeg),
kom hingað til bæjarins f vikunni
sem leið og heilsaði upp & oss.
Hættui.eg anu^kengsli.
Mrs. George Budden, Putnamville, Ont..
farast svo orS: — ,,Ég alít mér skylt aS niala
með Dr. Chase's Syrup of Linseed and Turp-
entine, með því að eg haíði mjög ill and|<rengsli
og gat ekkert fengið sem bætti mér. Vinur
minn kom mér til þess aS reyna me'al |ietta,
þvi hann hafSi reynt þaS og læknast af þvl. Eg
reyndí það og laeknaSist. Nú er ég þakklat
fyrir }>aS aS vera hr u i kona fyrir verkanir
þessa meðals. Ég r-ef i>að ætið 1 húsinu og
vildi skki an þes svera"
og i íyrri nðtt. Dað er fyrsta veru-
lega regnið, sem komið hefur hér &
pessu vori, og hjfilpar grasvexti, pó
það sé of seint fyrir hveiti og aðrar
korntegundir, sem er vlða eyðilagt
fyrir ofþurka.
Vinnur dag og nott.
Dr. Kings New Life pillurnar
eru krxptmeiri og starfsamari en nokk-
ur annar hlutur. Hver pilla t-r sykr-
uð, heilsusamleg kúla, sem breytir
prðttleysi 1 krapt og deyfð f fjör.
Þær eru ðtrúlega göðar ti að byg^ja
upp heilsuna. Aðeins 25c , allsstiðar
seldar.
Hve ti steig mjög f verði síðastl.
viku vegna þess hve uppskeru liorfur
eru illar bér f fylkinu og nágranna-
rfkjunum. Dað komst upp I 83 cts.
bush , en féll aftur um 2 cts i fyrra-
dag og er enn að falla. l^^ð er ó-
mögulegt að segja um það enn, hvað
raikill Hppskerubresturinn verður,
sem orsakast af hinum langvarandi
þurkutii, en hann hlytur að verða
mikill.
Raudheitur bissunni,
var kólan er hitt.i G. B Steaduan
Newark, Mich , í þrælastriðinu. Hfin
orsakaði slæm s&r er ekkert gat lækn
lasí tuttugu &r. En þ& læknaði hiuu
Bucklen's Arnico Salve. Læknar-
skurði, raar, bruna, kyli,lfkþorn, ?ört-
ur og alla hörundsveiki. Bezta me^
alið við gylliniæð, 25c. askjan. Alls
staðar selt. Abyrgst.
Mr. Sigurjón Storm, fr& Argyle-
bygð, hefur verið að skoða land norð-
an við fsl. bygðina f Qu'Appelle daln-
um undanfarnar vikur og leizt honura
svo vel & sig, að hann hefur numið
þar land sj&lfur. Hann hefur geng-
ist fyrir, að 4 township (19 og 20,1
32. og 33. röð vestur) hafa verið sett
til sfðu fyrir íslendinga eingöngu
þangað til 31. okt. næstk.
BLEIKJUSðTTIN.
Stúlkur, sem ekki hafa nógu hraustar taug-
ar til þess að geta nað eSlilegum kvennlegum
þroska, vcrSa fblur, istöðulitlar og vanstiltar.
þær hafa chlorosis eða bleikjusótt Og geta að
eins læknast sé taugunnm Ícomið í rétt a>tand
og blóðið bætt mcð Dr. Cbase'.s Ncrve I'ood,
hinu mikla hsilsubótarlyfi í pillum. það gerir
fólar og veikluleear konur og stúlkur heilsu-
góðar og ljlómlegar og feitar? Takið eltir hvaS
þér þyngist viS aS brúka þær.
Veðrið var ákaflega heitt og þurt
frá því Lögberg kom út stðast—fr&
90—100 gr. hiti & Fahr. f skugga um
heitasta tfma dagsins—þar til & m&ou-
dagskvöld, að d&lítið kðlnaði. D&
rigndi nokkuð bæði fyrir austan og
vestan Rauð&r dalinn, en hér f daln-
tun rigndi allmikið ft þriðjudagskvold
Islendingar 1 Norður-Dakota ætla
að halda þjððminningardag Banda*
rfkjanna, 4. júlf, með raikilli viðhöfn
að Mountain f þett-i sinn. t>eir hafa
gefið út stðra og fallega auglysingu
um h&tfðarhald sitt, og auglysa það
þar að auki f þessu númeri Logbergs.
£>að væri gaman fyrir sem flesta ísl.
héðan að norðan að sækja hAtið þessa.
Einn af helztu pðlitisk.i ræðumönn-
um Bandarfkjanna verður viðstaddur
og heldur ræðu.
„Our Vouclier" er bezta
hveitimjölið. Milton Milling Co. &
byrgist hvern poka. Sé ekki gott
hveitið þegar farið er að reyna það,
þ& m& skila pokanum, þð búið só að
opna hann, og f& aftur verðið. Reyn-
ið petta gðða hveitimjöl, ,,Our
Voucher".
Kona Mr. Gfsla Ólafssonar, fðð-
ursala hór f bænum, sem dvalið hefur
austur f Toronto með dóttur peirra
bjðna til lækninga undanfarna m&n-
uði, kom heiin aflur f vikunni sem
leið, og er litla stúlkan nú hír um
bil albata.
Nærfot
og
Sokkaploggf.
ALULLAB NÆRPÖT, allar stærðir
9ti, »3 og 8il.5() fötin.
SHETLAND MERINO-nœrföt, »1.60
fötin.
TVINNUD BALBRIGGAN - nærföt,
50c. og Sl fötin.
20 TYLFTIR AF KARLMANNA-
BALBRIGGAN-skyrtum á 80c.
SVARTIR COTTON SOKKAR, 10,104
og 11 þml. & 1'2J og 2öc.
FÍNIR SVARTIR CASHMERE sokk-
ar allar stærðir, 9J til 11 þuml., 5
pör á II.
HVÍTAR SKYRTUR mcð löngu eða
stuttu brjósti mjög vandaðar a $1.
MISLITAR CAMBRIC stýfaðar skyrt
ur, 50c, 75c. og $1.
MISLITAR DUCK SKYRTUR, 50c„
65c, og $1.
SVARTAR SATEEN SK YRTUR, 50c..
75c. og 91.
Drcngjaföt. Trcyjur. Buxur
Alfatnaðir úr Tweed, Serge og Flöjeli.
Föt sem þola þvott. Buxur á 25c, 5Cc,
75c. Blouses, sem má þvo á 50c. og 75c.
CARSLEY
& co.
344 MAINIST.
Islendingur vinnur j búðinni.
Hvenær
sem þcr þurllð að fá yður leírtiu til mið-
degisverðar e3a kvpldverðar, efla hvotta-
áhöld í svefnherbergið yðar, eða vandað
postulínstau, eða glertau, eða silfurteu,
eða lampa o. s. frv., þá leitið fyrir yður
búðinni okkar.
Porter $t Co„
830 Main Stekkt.]
eg ar þér þreytist á
Algengu tóbaki, þá
REYKID
T. & B.
MYHTLE NAVY
Þér sjáið „ T. & B.
& hverri plötu eða pakka.
Verkfæra-sala
áGiinli.
Ég undirskrifaður hef til sölu alls
konar akuryrkju-verkfæri og 1l. frá
Massey-Harris félaginu í Wpeg,—
Með þvi a8 snúa sér til mín, geta
incnu fengiS góð verkfæri og koin-
ist aS hagftildum samningum.
Gimli, 28. maí 1900.
S. THORAnENSEN.