Lögberg - 28.06.1900, Blaðsíða 2

Lögberg - 28.06.1900, Blaðsíða 2
2 LÖUBEM, FlMMLTUDAÖINN 28. JÚNI 11)00. Um ofríki. I. (Af eftirfylgjandi ritgerð geta Islend- ingar fengið dálítið sýnishorn af ástand- inu í öðrum löndum. Ritgerðin er sam- in eftir „Review of Reviews," „Kring- sjá“ og fleirum ritum). „EimreiÖin“ flytur í 5 árfrangi ritfrerö um „stðrveldi framtiöarinnar“, skri'aöa af Ameríkumanni f ektaAmer Iku anda: ætlast til &ð ensk ameriksk* kftgun gangi yfir alt og veröi alls valdandi á jörðunni. X>ar er talað um ,,{ijóðerni“ Amerikumanna, en allir vita hvernig f>að er. í>ar er og fiessi merkilega sstning: „Ófrjáls er sfi pjóð, sem ekki hefur bolmagn til þess, að verja pjóðfrelsi sitt; hfin getur að vfsu verið óháð að nafninu til, en f»að mun f>á venjulega stafa af öfund og misklfð milli stórpjóðanna“ (maður- inn hefur kannske haft Svisa í hugan um). Höfundurinn kemst að fieirri niðurstöðu (sem annars var sjálfsagt), að Englendingar og Ameríkum. eigi e uir að ráða og undiroka allar hinar f>jóðirnar og f>eirra lönd. t>etta er tek- ið upp í „Eimreiðina“ án nokkurra at- hugasemda gegn pessari viðbjóðslegu kenningu, sem lætur hnefaróttinn verða hið æðsta takmark mannkyns- ins. Með öðrum orðum: hugsað ein- göngu um auðrald og peninga, en ekkert um siðferði (moral), enda hef ur pessi svo nefnda „mentun“ (civili- sation) miklu fremur aukið spillingu og allskonar eymd heldur en áður var. En pgnnig er nfi eðli heims- lifsins. A hinn bóginn er pað ekta eusk ameríksk hugsun, að vilja ræna menn eignum peirra til pess að fit- breiða „mentunina“, sem pá er eink- um innifaliu I rafmagni, járnbrauturr og allskonar vélasmíði, pað er: pen- ingum. En peningar eru samt ekki bið æðsta i heiminum, heldur undir- staða hins æðsta. l>að hefur verið tekið fram i blöðunum, að Búalöndin væru auðug af yæaum gæðum, sem Bfiar ekki notuðu sem skyldi; pess vegna ætti að taka petta alt af peim, til pess að láta pað komast úti heims líhð og efla „mentuuina“ (allir vita raunar að persónuleg hlutföll ráða hér, par sem * nokkrir Eoglendingar eiga sjálfir stórfé í gullnámum i lönd um Búanna). Ef einhver maður er auðugur og á peninga, en brfikar p& ekki, pá ætti að taka pá &f honum nauðugum til að brúka pá, og gera manninn ómyndugan. £>etta er ein- milt snrnkvæmt skoðun Englendinga og peirra fylgifiska: afkáralegasti „kommunismus“, verri en vikings sKapur, pvi á vikingatimunum höfðu menn ekki pá hugmynd um mentuu sem menn hafa nú. En nfi er svo komið, að margar raddir hafa látið heyra til sín fit um alla Evrópu, sem alls ekki komaheim við petta pvaður Amerikumannsins. Hverjum mundi hafa dottið i hug fyr- ir prem eða fjórum árum, að lítil riki, sem ekkert ’nafði áður borið á, sem engan pátt höfðu tekið i „stórpólitik- inni“, að pau hefðu oiðið til að opna augun á Eviópu, og syna henni hvernig peim er varið, pessum tveim- ur stórpjófum,. Englum og Ameríku- mönnum (réttara væri að segja: Bandaríkjf mönnum), sem svo mikið gum hifur verið gert af fit af freisi og framför? Hvað oft hefur ekki verið sagt, að Engla stjórn fari vel með nyiendur sínar; pær séu látnar ráða Eér sjálfar að mestu leyti og séu pvínær sem sjálfstæð ríki! Hvers vegca eru EnglendÍDgar svo frjáls- lycdir? Af pví peir neyðast til pess, pvi annais mundu nylendurnar gera uppreisn og ríf.v sig undan Engla- stjórc, eíns og Bandaríkin gerðu, enda mun petta hafa einhverntfma komið til orða I (Janada. Og hvernig eru Bandarfkjamenn f Ameríku hlynt ir frelsinu? Hvað oft hefur ekki ver- ið prédikað um „frelsið“ í Amerfku! Philippine-eyjarnar veita svarið: Kfigun og penÍDgasótt. Eaginn neit ar, að mjög mikið ágæti og framför hefur átt tér stað með pessum tveim ur stórveldum, sem varla er pakk- andi, par sem margar miljónir mannn *) Orðmyndin „ameriskur" er röug, pó húu sjáist venjulega. og ofa fé er tll, en slíkt er alt bygt á kfigun og yfirgangi, miklu fremur bjá peim en öðrum pjóðum, og veldi peirra verður ekki haldið við nema með kostnaði miklum og sífeldri kfig- ut og ánauð. Pað er mikið vafamál, hvort rétt só að segja að peir h&fi mentað pessi lönd, sem peir liafa lagt undir sig. Englendingar náðu undir sig Norður-Ameríku með raanndráp- um og spillingu, brenDÍvínsgjöfum og svikum, og hatrið til undirokar- anna hefur aldrei dáið fit bjá pjóðun- um. Sama er að segja um aðferð Eugla á Iodlacdi; peir hafa rfiið Inda og auðgnst á peim, og Indland er nú otðið miklu verra og fátækara en áð ur var. Ef eiohver segir: „Já, svona filytur pað að ganga“, pá segjum vér: , Nfi, pó einhver steli og ræni, á ég pá að gera pað lfka?-‘ Ekki einungis fit um allan hinn mentaða heim Norðurálfunnar heldur og á sjálfu Englandi hryllir menn við Bfiastrfoinu og aðferð ensku stjórnarinnar. Raunar hafa blaða- mennirtir, eini og vant er, æst al- menning upp til pess að halda með stjórninni f pessu athæfi, og hinir, sem eru pvf andvígir, eru í eindregn- um roinni hluta; en bæöi peir og flest Evrópu*b!öð eru samdóæa í pví, að petta geti orðið Euglendirgum til falls, og peir muni ef til vil! missa alla Suður-Afríku fyrir bragðið. t>að væri líka merkilegt, ef bér skyldi ekki ræta't gamla máltækið: „illur fengur illa forgengur11, eða pað, sem algilt hefur verið um allar a’dir, að hefnd kemur ætíð fyrir óréttvfsi. í p9ssu Bfiastríði hefur pað komið í 1 jós (og sjálfir Eoglendingar hafa tekið pið fram), að öll aðferð stjórnarinn- ar í pessu máli hafi verið heiæskuleg, og að alt pað fyrirkomulag sé rotið og ótækt, alveg eins og var með Frökkcm pegar peir fóru í strfðið við E>jóðverja 1870 (hér er munurinn sá, að Þjóðverjar áttu í strfði við vold- uga pjóð, og unnu samt signr á stutt- um tíma með ráðum og hreysti; en hér er voldug pjóð langan tfma með ofurefli og óvígan her að bisa við eitt ómerkilegt smárfki og er sér til minkunar). t>að er af gömlum vana, að veldi og máttur Englands hef ur véiið skoðað sem ósigrandi og rammlegast af öllum jarðneskum öfl- um, og p'.ð er sórstaklega hersk'pa- Uotinn, sem hefur fengið að drctna yfir öllu á sjónum. En menn hafa ekki gleymt yfirganginum og præl- mennskunni sem Englar syndu pegar peir réðust á Dani 1801 og 1807, ó- viðbfina og litla pjóð, enda væri ekki furða, póft Dönum væri kalt til Eng- lauda, og hreðst hefur verið að pvf i dönskum blöðum, að nokkrir danskir smjörkaupmenn sendu Englendingum fimtfu smjördalla til góðgætis núna f Bfiastríðinu. Ójöfnuður Englendinga hefur og komið fram hér við land bæði að fornu og nyju; vér hirðum ekki um að telja petta hér. Þeir sem eiga Salmonsens Konversations Lexi kon geta séð, hvernig Englending :m fórst við Norðæenn 1011)—1821 í „Bodösagen“. En pað er ekki víst, hversu lcngi Englendingar verða einir um hituna á sjónum, eða hvað lecgi peir syngja „Rule Britannia, rule the waves“.— Vilbjálmur Þyzkalandskeisari er ung- ur og fjörugur, herskár og ófyrirleit- inn, ef pví er að skifta; Englar urðu nfi nýlega að biðjast fyrirgofningar og gjalda stórfé fyrir skiprán, framið suður við Afríku, og eitthvað var sagt á ríkispinginu í Berlín, sem Eaglend- iogum pótti ekki vænt um; en nfi hefur Vilhjálmur keisari af ráðið, að láta byggja mörg herskip til pess að standa Englum á sporði, óg gjóta Englendingar hornauga til hans fyrir pað, en hljóta sarnt að láta sór pað líka. Stundum h,efur j&fnvel koraið til orða á Þýzkalandi, að taka Lund- fiuaborg og köga par með Eaglaveldi (lfklega til pess að koma meira jafn- vægi á); bæði Moltke og Wrangel hafa sagt pað væri hægðarleikur, en báðir voru hinir reyndusluog vitrustu hershöfðingjar, og bafa Engl&r enga, og hafa aldrei átt, sem við pá gæti jafnast, pvf pessir peirra hershöfðingj- ar (pó duglegir sé), scm peir hafa nfi að skipa á móti Böunum og hafa í svo rniklum hávegum, hafa ekki fengið frægð sína af öðru en að berja á villi- pjóðum eins og Sigurður Jórsalsfari, sem Eysteinn konungur bróðir h&ns sagði um, að hann hefði brytjað niður blámenn og berserki fyrir fjandann, og hefur víst ekki purft til pess ykja mikla herkunnáttu. Vitaskuld er, að Englar sigrast á Bfium að lokum, en par með er ekki sagt, hversu farsæll sá sigur verður, og ekki um dreng- skap að tala. Eu petta strfð hefur pegar haft pær afleiðingar fyrir Engla að peir eru nú að kalla má varnar- lausir heima; peir geta ekkert gert við pvf, að Rússar færa sig upp á skaftið í Asfu, ef peir poka sér suður á við norðan að og ætla að fitvcga sér höfn við Iadlandshaf, eins og ttogið hefur fyrir. Á Indlandi er nú svo mikil hungursneyð, að menn vita pess ekki dæmi; par fellur fólkið f hrönn- um og geta Englcndingar ekkert við gert, enda er stjórnin par öll í molum, og munum vór drepa á pað sfðar. En pað er vfst, að E íglar eru máttar- minni en á?ur. Þeir hafa mist ógrynni fólks, og marga sína beztu menn—til einkis—peir hafa mist ógrynni fjár og fleygt pví f sjóinn, meðan sultur og seyra sverfur að pfisundum manna í peirra eigin löndum og í sjálfri L indfinaborg. (Framh. á 7. blaðsff(u). VPPSKVRDAR- MANIAN meðal læknanna—Engin pörf á hnffn- um við gylliniæð—Areiðanlegri, ódyrari og suðveldari vegur er Dr. Chase’s Ointment. Hræðslan við hnff handlæknisins kemur heilum skara fólks til að pjást ár eftir ár af gylliniæð, og pó gæti pað orðið læknað án pess að leggja sig undir hina dyru og hættulegu uppskurðar-lækningu, með pvf aO brfika Dr. Chase’a Ointuient, sem er hið eina meðal við klæjandi, blæðandi eða upp’ileyptri gylliniæð. Sóra J. A. Baldwin, baptistaprestur f Arkona, Ont., skrifar: — „f meir en 20 ár leið ég mikið af klæjandi og upphleyptri gylliniæð. Ég brúkaði margskonar meðöl og var prisvar skorÍDa npp, en ekkert veitti stöðug- an bata.Þegar ég var f pann veginn að gefast upp var mér sagt að brúka Dr. Ohases Ointment; ég gerði pað og fór strax að skána. Ég brfikaði fir 3 öskjum og er pvínær algerlega læknaður. Kláðinn er horfinn. Eg hef ráðlagt öðrum að brúka pað, í peirri trfi að peir gæti læknast einnig.“ Dr. Chase’s Ointment er eina á- reiðanlega og verulega lækningin við allskonar gylliniæð, ÖOc askjan í öll- um bfiðum, eða hjá Ednianson, Bates & Co., Toronto. Peuingar til leigu Laud til sals... tJndirskrifaður filvegar peninga til láns, gegn veði I faateign, með betri kjörum en vanaiega. Hann hefur einnig bfijarðir til sölu víðsvegar um íslendinga-nylenduna. S. GUDMUNDSSON, Notary F*iit>lir* - Mountain, N D. Hér með leyfi ég mér að til- kynna skiftavinum mínum í Ar- gyle-bygö það, að sonur minn, sero nú er nýkominn hingað frá Ontario, hefur gengið í félag við mig. Við nöfum tekið búðina, sem dr. Cleg- horn hefur að undanförnu haft fyr- ir lyíjabúð, og búum þar til og ger- um við allskonar skófatnað. Alt, sem við lofum að gera, verður leyst fljótt og vel af hendi. Með kæru þakklæti fyrir und- anfarin viðskifti yðar og vinsam- legri beiðni um áframhald á slíku, Yðar einlægur C. COUZENS, Baldur, Man. OLE SIMONSON, mselirmeð sínu nyja Scandinaviau Hotel 718 Main Stbskt. Fæði $1.00 á dsg. Lesið peV a. g sendið 15 cents í Oanada- eða Bandarfkja-frfmerkjum og pá skal ég senda yður með pósti alt pað, sem hér er talið: 1 fallegan brjósthnapp, 48 myndir af nafnfrægum mönnum og konum, 1 draumabók, 1 sögubók, 1 nótéraða söngbók, 1 matreiðslubók, pyðÍDgamiklar “toilet“ forskriftir lækningabók um pað, hvernig maður getur verið unglegur pó hann sé orð- in gamafl, blóma-mál, telegraf slaf- rof, elskenda-mál, hvernig pér eigið að lesa forlög yðar og annara, og margt annað. J. Lakander. Maple Park. Cane Cx, 111., U. 3. SEYMOUR HOUSE Marl(et Square, Winnipeg. Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins Máltíðir seldar á 25 cenis hver. $1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard- stofa og sérlega vönduð vínföug og vindl- ar. Ókeypis keyrsla að og frá járnbrauta- stöðvunum. JOHN BAÍRD, Eigandi. DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orð á sér fyrir að vera með þein. beztu í bænum, Telefon '040. 628KiMaW St. „EIMREIDIN“, eitt fjölbreyttasta og skemtilegasts tímaritiðáfsleuzku. Ritgjörðir, mynd ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hveri hefti. Fæst hjá H. S. Bardal, S. Bergmann, o. 11. AMWMMRTÖiæj A Radical Ci.ange in Markoting Meihods as Appíied to Scwing Mac‘,! Macínnes, An orfgínal pfan under wliich you csti obtain U -rifc-ip-i- i ensier térms a-jtl ö-tfer vakie in the r.nrcbi- • of £ ' ** ''-—i""' ^ ð tíié v nrld fámous “Whitc'* ílewing Machiut L;:;v.I & '—*'-•-& ever hefore offcrcð, v Write for 'oar elcgaut H-T cetafoone aml ölol particub.rs. > - . .v ti we cati Síive yea money in the puichnse »t' bí '■-frr'r' " -- .■•i;:, auJ tlic"cá>-y^ltTrii' puvííicmÍ. we caa or r. eiihcr dh et f- -n £ factory o; tarough oui rcgular autliorizcd aj***-.:.,. iJii.s is t. • r- f tunity you cannot affor.l to'pass. Vou kwwfe Unc-.' <P Itr inaii'ifactnrers. Tiierefore, a df-i. !rd <? - iijiu.r <■•• Uie m-u-ii-.c -■Á <c its construc lon is unnccessary. If yr u b..v- sn >.!■• >-ac!-:-ie t > rvcii:. c- V we can offer niost liberal terms. Write t< d.-ty. Ad : s in whsíFsíwíTríáwe úmm, (De?-t a.> c<fu'm, oi.S3. $ Til sdu biá W. Grundy & Co., WÍDnipeg Mjd ('ppbodssnln il skólnlöiidiiin í ll.iititolm. TJERMEÐ TILKYNNIST að skóla- lönd verða seld vtð opinbert upp- boð á eftirfylgjandi stöðum í Manito- ba-fylki og á peim Jögum sem hér er sagt, nefnilega:— Brandon, föstudaginn 1. jfiní 1900, kl. 1 e. h. Virdec, mánudaginn 4. júnf 1900, kl. 10 f. h. Oarberry, mánudaginn 4. jfiní 1000, kl. 10 f. h. Oak Lake, pri^judaginu 5. jfiní 1900, kl. 1 e. h. McGregor, priðjudaginn 5. jfir.í 1900, kl. 1 e. h. Mordeo, priðjudaginu 5. jfinj 1000, kl. 10 f. h. Portage la Prairie, miðvikudaginu 6. jfiní 1900, kl. 10 f. b. Miami, miðvikudaginn 6. jfinf 1900, kl. 1 e. h. Souris, föstudaginn 8. jfiní 1900, kl. 1 e. h. Gladstone, föstudaginn 8. jfiní 1900, kl. 1 e. h. EmersoD, föstudaginn 8. jfiní 1900, kl. 10 f. h. Birtle, mánudaginn 11. jfiní 1900, kl. 10 f. h. Minnedosa, priðjudaginn 12. jfiní 1900, kl. 1. e. h. Crystal City, priðjudaginn 12. jöní 1900, kl. 1 e. h. Rapid City, miðvikudaginn 13. jfiní 1900, kl. 1 e. h. Killarney, fimtudaginn 14. ifiní 1900,1:1 le.h. Boissevain, laugardaginn 16. júní 1900, kl 10 f. h. Deloraine, priðjudaginn 19. jfiní 1900, kl. 1 e. h. Melita, fimtudaginn 21. jfiní 1900, kl. 1 e. h. Baldur, mánudaginn 25. jfinf 1900, kl. 1 e. h. Holland, miðvikudaginn 27. jfiní 1900, kl. 10 f. h. Winnipeg, föstudaginn 29. júní 1900, kl. 1 c. h. Ath.—Uppboðstfminn vorður mið- tður við gild&ndi j&rnbrautartíma á sta?num. Lönd pau, sem boðin verða upp, eru 1 péttbygðustu hlutum Manitoba fylkis, nálægt járnbrautum og mark- aði, og eru mörg á meðal allra beztu akuryrkjulanda fylkisins. Þau verða boðin upp f „quarter sections“, nema f fáum tilfellum par sem poim befur verið skift f lððir, og verða ekki seld fyrir neðan verð pað sem tilkynt verður á staðnum Löndin verða seld án tillits til peirra manna, sem á peim kunna að bfia á ólöglegan hátt, en slíkir menn, ef nokkrir eru, fá prjátíu daga frest eftir að löndin eru seld til pess að koma burtu af landinu byggingnm sínum og öðrum eignum. Horcimar-iikilniálar. Einn tfundi verðs greiðist í pen- inguin um leið og keypt er og af- ganginn í nfu jöfDuiu árlegum afborg- unura með vöxtum er nemi sex prct. á ári af peim hluta verðsins, sem ó- borgað er frá ári til árs, nema par sem lönd eru seld f „Legal Subdivisions14 eða minna (lat&rraáli, skulu pá borg- unar skilmálarnir vera, einn fimti verðsins í peningum pegar keypt er og afgangurinn í fjórum jöfnum ár- legum afborgunum með vöxtum er nemi sex prct. & ári. önnur afborg- un hins cpphaflega verðs greiðist 1. dag DÓvetnb rm&naðar árið 1901, til pess kaupándi goti fengið uppskeru af landinu áður en hann parf að mæta annari afborgun, og svo aðrar afborg- anir sama dag með árs millibili. . Ath—Afborganir verða að greið- ast í peningum. „Scrips“ eða „Warr- ants“ verður ekki tekið sem borgun. Skrá yfir löndin, sem seljast eiga, með fitskýringum, er hægt að fá með pví að snúa sór bréflega til Secretary, Department of the Lnterior, Ottawa; J. W. Greenway, Inspector of Scbool Lands, Crystal City, Manitoba, eða til hvaða umboðsmanns Dominion- landa sem er í Manitoba. Samkvæmt skipun, PERLEY G. KEYS, Secretary. Departmentof the Interior, Ottawa, May lst, 1900. W. J. BAWLF, SKI.lIIt Vinoc Vindla Æskir eftir við- skiftum yðar. Exchange Building, 158 Pri nccss St 'Telefón 1211.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.