Lögberg - 28.06.1900, Blaðsíða 3

Lögberg - 28.06.1900, Blaðsíða 3
LOaBERQ, tfMMrUDAGlNN 2« JUNÍ 1000. 3 Fjögur kvæði, er fluit voru <1 Islendingadeginum l Aryyle bygð 10. júnl 1000. Vc»tiir-Islcndlnf{ar. t’eir viku frá ættlandi vestur um sæ— Þvi vel féll þeim sjálfræðis kenning— hólmgöngu þreyttir við liafís og snæ, sem hefta þar framkvsemd og menning; Irá þröngsýni stjórnar í þingi og sveit, sem þrifum hins fátæka eyddi; Irá arðsmárri vinnu, sem oi'kunni sleit °g unglingsins liæfileik deyddi. En þö munu flestir sem féll það ei létt við frændur og vini að skilja, sem geyma í minni hvern barnstöðva blett °g blömgun síns föðurlands vilja; °g ýmsum þá virtist þeir voguðu djarft °g vanræktu landið sittheima: eu hingað þeir átt hafa erindi þarft, sem aldrei vor saga mun gleyma. l’á iðni og kjarkur mót örðugleik rís rueð æfingu þrautirnar vinnast; Þeir brutu hér fátæktar báróttan is, en iirosandi nú á það minnast, tá líta þeir úfc'yfir löndin sín frjó, sem lífsbjörg og þægindi færa, um framtíðar-horfurnar liugsa með ró °e hygni af reynslunni læra. Og misjafnt þó liagsælda beri þá byr er bjargráða-þekkingin meiri, °e 8jálfstæðis-vonirnar vænni en fyr °e vegir til menningar fleiri, já, mörgum það frumbyggja hepnaðist hér sér hagkvæman bústað að velja, en niðjanna framtíð þó efiaust það er <em ávinniug stærstan þeir telja. Ei slitna vor íslenzku bræðralags bönd þétt blárastar-djúp sé á milli, °e heill sé þeim fyrstir hér stigu á strönd °B strax náðu landvætta hylli, <em lögðu hér íslenzkra landnema braut, sem legið til blómgunar hefur, ^Usð sjálfstæðislöngun og þoli i þraut, ®r þróttinn til framkvæmda gefur. l^ó breytinga hraðstraumi herumst vór á v°r bræðralags andi sé þíður; blómgist liér mentun og maimdáð oss hjá, °6 mannúð og frelsi ei síður; þjá islenzkri kynslóð, sem ei er nú fædd (svo aldrei vor þjóðminning gleymist), vor íslenzka tunga sé rituð og rædd °e rit vor hin fornu hér geymist. °B framsóknar kophi þó hór só og hark tfieð háværum stórþjóða lýðum, Vor uuglinga hópur ei missir sitfc mark heuningar skeiðfleti víðum. övo ósku m vér hverfandi aldar við kvöld, v*ð ársæld í friðsælu landi, v°r kynslóð að lokinni komandi öld * kraftmiklum blóma hér standi. SlQB. JÓHANNSSON. hver lieiðbjartur geisli frá sölríkum dögum, og þá verður fortíð og framtíðin öll að fallegum kvæðum og hljómþíðum lögum. Því fólkinu’er orðlétt um ágæfci þitt sem átti þá feður er hugrakkir tímdu að ganga á hólm fyrir sjálfræði sitt— er sigurinn brást þeim þeir áttliagann rýmdu og lögðu’ upp í bafnleysu skaddaðri skeið; því skipbroti fremur en konungsþján undu! Og landfestar liafskips—og hjartans um leið— við hamrana íslenzku tiúlega bundu. Og alt þetta frjálsræði, Fóstra, er þitt, sem feðurnir þráðu og leituðu svona. þð sjá megi eyður í eitt eða hitt og ónumin lönd þinna fegurstu vona, við unnum þér, treystum þér þiátt tyrir það! og þreyjum af rölegir köldustu vetra; og spottandi vandlætið spyrjum við að: þú, spekingur, segðu’ okkur lirar er það betra ? Og þó að svo fari, um bygðir og bæ að bragur vor þagni og tungan vor gleymist, þá verður í skauti þér eittlivað það æ af islenzkum hug sem þú fóstrar—og geymist. Til ágætis þarft þú svo inikið og margt á metum við búsæld og áhuga snarpan— já, gullið er fómætt og fjölmenni þarft, en fegursta þjóðeign er Sagan og Harpan! Stephan G. Stepiiansson. island. Til þín, vor kæra fósturfold, sem feðra vorra geymir mold, vor hugur óðfús livatar sór og lieilla-óskir færir þér frá börnum þínum handan yfir hafið. A meðan lífs ei leiðin dvíu oss ljúft skal æ að minnast þín; vér skauti þínu ðlumst í, og eðlilégt má heita því að börnin ávalt muni sína móður. Nú horfum þig í anda á, þars undir norður-hjara blá þú situr á fornum segulstól, með silfurfald, í grænum kjól, og laugar fót í Atlantz ægu bárum. Vor fjalla-gyðja, frjð og há, live fögur ertu til að sjá, þars brosir heiðum himni möt, sem liýrlegast við manni snót, og friðarbandi fagra skör umveíur. Nú brjóst þín'vermir sumar-sól um sólstöðvanna björtu jól; nú ríkir hjá þér líf og ljós, og litfríð mörg ein blómarös á barmi þíuum blikar nm þessar mundir. það hollast teljum happa stig— og hepni jafnvel fyrir þig— er framtíðin að fullu sanna hlýtur. Fyrir G mánuðum tok Canadian I)ai- ry Supply Co. að sér De Laval Skilvindu-soluna í Manitoba og N, W. T. þött mikil i mötspyrnu mætti. Þótt fengið höfum hnútukast og heimskra manna brígsl og last vér litlu varða látum oss, þvi lygi neglist sinn á kross þá sannleikurinn sigurlaunin hlýtur. Sem feður vorir fyrr á tið— er fældust lítt að lieyja strið— vér beindum knör í vesturvcg, þótt væri’ ei förin hermannleg, vér herfang dýrt úr býtum hðfum borið. . Vér komurn, sáuin, sóttum að og sigruðum í hverjum stað, þars vonin styrkti vaska hönd, og viljinn tók að erja lönd með hug og dug í hamingjunnar nafni. En lífið oss þótt láti hér vort líf að parti helgum þér; livert gæfuspor þitt gleður oss, liver gæfuraun þín hrellir oss, því lielgan sjóð i Baineining við eigum. og hlyfci að keppa við vélar, sem boðnar voru fyrir hvað sem fékst, þá eru yfirburðir “Alpha Baby” Skilvindunnar viditrkcmlir og sannadir mcd vottordnni fjöldans, aciu brtikar liana. Fair Home Farm, Axwei,i,,M an.,10. nóv. 1899. The Canadian Dairy Supply Co.. Winnipeg, Man. Hkurah mínir —Með þvi eg þarfnaðist rjóntaskilviudu siðasti. vor þá fékk ég mér fyrst ;,Mikado!‘-skilvindu frá Manitoba Produce-félag- iuu og reyndist hún vel í fáeina daga, svo kom eitthvert ólag á hana og afréð eg þá að reyna ..Melotte '-skilvinduna, cn hún reyndist lítið betur og reyndi ég þá eina af j-ðar skilvindum, sem hefur reynzt ágæt- lega vel. Hún nærölium rjómanum,-er mjög léttog þægilegra að halda henni hreinni lieldur en nokkrnm hinna. Eg vil ráða fólki til þcss að taka De-Lava-skilvindurnar langt fram yfir allar aðrar; sem ég hef reynt. Yðar cinlægur. jHr, Arni Kggertsson er aðal-umboðsmaður Canaihan Dairy Sni’PLY-félags- ins á meðal íslendinga og ferðast um allar íslenzku nýlendurnar í vetur og vor ChrÍNtian Johnson á Baldur er umboðsmaður vor í Argyle-bygð. Svo kveðjum vér þig, móðir mær, og munum æ, þó sért oss fjær; þér rótTum vanna vinarhönd —er viðkvæm styrki sifjaböml— með hjartans bæn að blömgist æ þinn liagur. S. J. JÓIIANNESSON. Ávaru til gcstanna. Nú hækkar sveit vor hýra brún mót hádags röðuls brosi þíðu og skreytt með júní-skarti friðu, því gesta-fylking fagnar liún; að fósturbörn hún íslenzk eigi sé öllum ljóst á þessum degi, þau tala islenzkt móðurmál. Vér heilsum gesta höp vorn á, er heiman langt á fund vorn sækir og móðurlands vors minning rækir, sem flesta okkur fýsfci sjá. Þér menn og brúðir, bræður, systur, hvert batn, hver Islands þjóðar kvistur hér veri með oss velkominn. Yér heilsum fríða flokknum þeim sem fylgir merki söngvadísar, og vorum hug til hæða vísar frá döprum jarðlífs drunga geim; kom heill vor gesta hópur glaður, kom heill þú skáld, þú ræðamaður, og hver, sem lagin íþrótt or. Þið kannist okkar ættland við og okkar lióp þið fylla viljiö, þið lilýjan bróðurhug ei dyljíð, með okkur glöðum gleðjist þið; hin sterka alvalds stjörnar liöndin vor styrki þjóðar félags böndin og leiði ykkur heila heim. SlGB. JÓHANNRSON. Tbb CAHADIAN DAIRY SDPPLY C0„ 236 KING ST„ WINNIPEG. Alexandra Rjoma-Skilvindan Verð 50.00. og þar yfiv. Hapnaðurinn af G kúm só Rjómaskilvinda bri k- uð jafnast á við hagnaðinn af 8 kúm án henn. í n þess að meta neitt liægðarauka og tímasparnai . Biðjið nm verðskrá á íslenzku og vottorðaafsk I tir er sýua hAað mikið betri okkar skilvindi i eru en nokkrar aðrar á markaðnum, R. A. Lister & Co., Ltc/. 282 King Str., Winnipeg. EDDY’S HUS-, HROSSA-, GOLF- OO STO- BUSTA Deir endast BETUR en nokkrir aðrir, sem’boðnir eru, os' eru viðurkeudii af öllum, sem brúka f>&, vera öllum öðrum^betri. Amcríka. Að urinnast þín, Fóstra, í ljóði er létt ^ljómandi sumri við lilésæla skóginu ! ■f’á liugrenning hver verður lilýleg og slétfc °g hrukkulaus—rétfc eins og sléttan þín gróin. l>á er sem hjúírisfc um huga’ og uin völl ------------------------------- Þér einatt þjaka örlög köld, því olla náttúrunnar völd, og fleira margt þór ainar að, en ætla má að lagist það nær vit og þroski vaxa niðjum þínum. Þór sterk oss hrifu forlög frá ' og feyktu hingað vestur’ um sjá; uarioiv Svona Mcrki Eauiiiil Eigi Annab Braiu) Dr, M. C. Clark, TA^JST 3ST LÆ! T5Z3STX R. Dregur tennur .kvalalaust. Gerir við tennur og selur falskar tennur. A)t verk mjög vandað og verð sann- gjarnt.; Offkk: 53 2 IV|A1 NJSTREET,’ yfir Craigs-búðinm, I. M. Cleghorn, M D. LÆKNIR, og YFIU8KTUMADUR, Kö ’lefur kcypt lyfjabúðina á Baldur og hcfur þvf sjálfur umsjon á öllura meðölum, sem hann ætur frá sjer. KKIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN P. 8. islenzkur ttílkur við hendina hve nær Bem fcörf ger ist.. 59 Lá fór Mr. tíarnes aftur iun I herbergið, sem *kið var 1, og tók hann J>& eftir kistu, setn horn af eiQhverju fati stóð út úr. Uann ljfti upp lokinu og 8 i að alt 1 kistunni var & ruglingi. I>að leit út fyrir, * I>að hefði verið leitað í kistunni í fl/ti og öllui JJÖan dembf ofan í hana aftur. Mr. tíarnes tók sér- I* ctn hlut upp úr kistunni og skoðaði vandlega. r fillum spjörum, sem fangamark gat hafa verið &, Jat skorið stykki. „I>að hlýtur að vera einhver gild ftða til að dylja nafn þessarar konu, [>ví annara 0l fanturiun ekki gert sér svona mikið far um það“, , Mr. Barnes með sér. Degar tíarnes var að j s fötin aftur í kistuna, heyrði haun að pað skrj&faði j e'nhverju, sem virtist benda til að pappfrsblað væri ^'*sa & einni spjörinni. .Hann tók spjörina upp aft- ^ | 8natri, og varð harla glaður þegar hann fann ri‘að blað í vasanum. „Hér er f>& loks einhver ei°arvJsir“, hugsaði hann með sér, og flýtti sér með a *ð fram 1 stofuna,til að lesa það við annan glugg- ®"n þar. Á blaðið var skrifað [>að som fylgir: „skrá yfir gimstkina: í-jnn demantur 151 karöt...... .$15,000 Kinn smaragð 16J karöt............15,000 "inn rúbín 16S karöt............. 30,000 runn safír 10 karöt............... 5,000 rfin perla—perumynduð, hvít...... 15,000 Ejn perla—perumynduð, svört...... 10,000 riin perla—hvít, eggmynduð........ 5,000 Ejn perla—svört, eggmynduð........ 6,000 Kxnn kanari demantur.............. 6,000 niÐn topas—200 karöt.............. 5,000 »100,000 6fi hennar eftir að hann skildi við vinkonu sína ? A með- an Mr. Barnes var &ð velta pessu fyrir sér, varð hon- um litið & rekkjuna. Uann s& að & rekkjunni 1& vesti, og tók eftir að í f>ví voru tveir hnappar, er lfktust hnsppnum sem hann hafði í vasa sfnum. Hann laumaðist með hendina yfir & rekkjuna, on fingur hans höfðu varla snert vestið þegar Mr. Mitchel sagði, &n pess að snúa sér við eða hætta að raka sig: „t>að eru engir peningar f vösunum & vestinu þarna & rúminu, Mr. Barnes“. „Hverju eruð f>ér að drótta að mér“, sagði Mr. tíarnes reiðuglega, um leið og hann kipti hendinui að sér í snatri. Mr. Mitchel stanzaði eitt augnablk &ður on hanu svaraði,dró skegghnfiinn sfðan einusinni eða tvisvar yfir kj&lkann mjög stillilega, en sneri sér síðan að leynilögreglumanninum og sagði: „Það sern ég meina, Mr. Barnes, er, að [>ér gleymduð f>ví að ég horfði í spegilinn, þótt bak mitt sneri að yður“. „Orð yðar bentu til, að ég hefði ætlað mór að stela“, sagði Barnes. „Gerðu þau það?-‘ sagði Mitchel. „Mér þykir mjög inikið fyrir því. En f sannloika ættuð þér ekki að viðhafa laumulega þjófa af’ferð, fyrst þér eruð svona viðkvœmur. t>egar ég býð prúðmenni iun í prlvat-herbergi mitt, þá bjst cg ekki við, að hann sé að þukla & fötum mínum & meðan bak mitt snýr að honum“. „Varið ^ður, Mi. Mi1chel“, sagöi tíarues, „þór 55 hann gal ekki gefið lögmætar ástæður fyrir þvi, soui hann var að aðbafast. A meðan hann stóð þarna við vængjahurðina og var að velta þessu fyrir sér, varð honum litið niður & gólfið við fætur sér. Hann tók strax eftir nokkru, sem orsakaði að hrqllur fórl gegn- um hann, jafn-vanur sem hann þó var við að sj& und- arlega hluti. Þetta, sem hann s&, var ofurlftill, rauð- ur lækur, sem ruunið hafði innan úr herberginu, und- ir hurðina og meðfram röðinni & gólf&breiðunni, nokkra þumlunga fram f stofuna. Hann beygði sig strax niður, drap einum fingurgómi sfnum niður f lækinn, leit & góminn og sagði f h&lfum bljóðum: „Blóð, og það h&lfstorkið“. Sfðan rétti Mr. Barnes sig upp og rýndi afmr 1 gegnum rúðuna, inn í herbergið. Konan f rekkjunni hafði ekki hreift sig. Hann hikaði sér ekki lengar, heldur skaut hurðunum fr&. Hann litaðist um í her- berginu eitt augnablik og tautaði eitt orð: „Morð“. Mr. Barnes var nú ekki seinn í hreifingum sfnuiu íramar. Ilann steig yfir blóðpoll, sem var & gólfá- breiðunni, og gekk tafarlaust að hvflunni. Hann þekti þar strax andlit konunnar, sem hafði sagt að gimsteinum hennar hofði verið stolið & lostinni. Hún virtist einungis sofa. að þvf undantcknu, að andlils drættirnir lýstu s&rsauka, liúðin dregiu sainan f Iirukku & milli auguabrúnanna og aunað munnvikið geiflað; alt þetta hafði stirðnað &*andlitinu í dauðan- um. Orsökiu til dauða hennar var jafn einfóld eins og hua vat gum<.Urfull. Kouau halði vprið skoriu &

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.