Lögberg - 28.06.1900, Page 5

Lögberg - 28.06.1900, Page 5
LÖUUERQ, FINLVm/DAUINN 28 JUNÍ 1900. hvers úrshelmings, eftir að vottorS °g sannaöar skýrslur hefSu komið M uppfræðsludeildarinnar frá em- ^aattismönnum skólahéraðauna. Hvað snerti síðari helming ársins, þú hefðu hlutaðeigandi skólar ekki getað sent inn skýrslur sínar fyr en skóla-tfmabilið var búið, þar eð lög- l'i heimtuðu að skýrsla sé gefin yfir "Ha nemendur og hvað marga daga skólinn hefði verið haldinn á tíma- ^'linu. Fj&rvcitingin rynni út 15. lanúar hvert ár, svo aö ef afgangur- 'ön hefði ekki verið tluttur yfir í annan reikning í bankanum, þá kefði ekki verið hægt að borga skól- unum peninga sína fyrir síðari hclm- "'g ársins fyr cn eftir að þing kæmi saman og veitti fóð að nýju. þar pð þingið var að starfa í maí þetta ^r. þá hefði ekki orðið hægt að *jnrga skólunum styrk þeirra fyrir síðari helming ársins scm leið fyr en I maí eða júní. Margir af al- Þýðuskólunum bygðu upp á þennan ®tyrk frá fylkisstjórninni til að ^orga kennurum sínum, og gætu ckki húdið áfram ef þeir fengju ®kki styrk af fylkisfé. Ræðum. sagðigt vera glaður yfir því, að hin núverandi stjórn ætlaði að leggja söuiu upphæð til alþýðuskólanna eins og þeirn var veitt árið sem leið, °fí sagðist vona, að skólunum yrði borgaður styrkur þeirra dráttarlaust í framtíðinni eins og að undanförnu. Hann sagði, að það sem eftir var af fj^rveitingunni til skólanna við liver árslok hefði verið lagt inn á banka í nafni fjármálaráðgjafans, fylkis- r'tarans og yfirskoðunarmanns fylk- 'sreikninganna, og uð peningamir befðu ekki verið borgaðir út fyr en binar lögákveðnu skýrslur o. s. frv. befðu komið frá hlutaðeigaudi skól- u'n. Skýrslurnar hefðu gengið í gegnum uppfræðsludeildina á vaua- íegan hátt, síðan í gegnum yfirskoð- unardeildina og farið þaðan til fjár- "'áladeildarinnar. þar hefðu ávís- auimar fyrir upphæðunum verið búnar til, og hefði ekki einasta fjár- 'nálaráðgjafinn skrifað undir þær, eða hann og yfirskoöunarmaöur fylk- 'sreikninganna, heldur fylkisritar- 'Un í viðbót. Hann sagðist ekki ö'una hvort þessar þrjár undirskrift- lr hefðu útheinízt í öllum tilfellum, en þetta hefði verið reglan, sem fylgt hefði verið. Ræðum. spurði bvort nokkur vildi halda því fram, þetta hefði verið röng aðferð. Hann vonaði að hin nýja stjórn við- befði sömu aðferðina, eða þá ein- bverja aðra aðferð sem hefði það í för með sér, að skólunum yrði borg- a^ur styrkur þeirra á réttum tíma. l'etta væri mjög þýðingarmikið at- r'bi. það væri ef til vill ekki þýð- ingarmikið í Winnipeg. það væri t. d. lótt fyrir meðlimi stjórnarinnar að borga skólaskatt sinn, en það væru hundruð af skólum úti um fylkið sem ekki gætu haldið áfram ef þeir fengju ekki styrkinn frá stjórninni, og það á réttum tíma. Aðferðin, sem hin fráfarna stjórn hefði viðhaft til að geta borgað al- þýðuskólunum styrk sinn dráttar- taust og sanngjarnlega, væri það sem hún væri fordæmd fyrir í flokks- fylgis skýrslunni. (Niðurl. næst). Katli úr bréíl frá lsl. Kunningi vor einn í Argyle- bygð hefur lóð oss bréf, er hann fékk nýlega frá frænda sínum í Skagafirði, og hefur hann leyft oss að birta í Lögbergi það er oss sýnd- ist úr bréfinu. Höf. bréfsins er gáf- aður, skynsamur og vel upplýstur maður, enda er brétíð svo vel og skipulega ritað, að vér efumst ekki um að lesendum blaðs vors þyki fróðlegt að lesa meginkafla þess, sem vér því prentum hór fyrir neðan, Reyndar búumst vér við, að veslings „þjóðólfs“-ritstjórinn*fái flog þegar hann les brófkaflann, en vór, sem ritstjóri, megum ekki taka tillit til þess, þótt oss auðvitað falli þungt að orsaka honum flogakast. Bréfið er dags. 10. apríl 1900, og hljóðar meginkafli þess sem fylgir: ,,Já, landið sjálft, J>ar sem pö varst barn og fullorðinn, hefur ýmist blásið upp eða breytst að mun, svo pú raundir t»plega þekkja það aftur á suraum stöðum. I>á hefur tfrainn breytt siðum og lffsstefnu manna á næstliðnum árum. Hin ytri guðs- dýrkun er gersamlega að hverfa. Húslestrar óvlða lesnir, ekki á hátfð- um. Altarisgöngur algerlega úr móð, og skírnin á sumum stöðum. Sumir játa sig algorða guðsafneitend ur, neita tilveru sálarinnar eftir dauð- ann og þykjast sannfærðir um eilfft tilveruleysi hverrar einustu manns- sálar. Prestarnir láta petta alt af skiftalaust; eru lfka hættir húslestrum sjálfir, en messa við og við f hálftóm um kirkjunum. „Verði ljós!“ er eina röddin, sem andvarpar yfir ýmsu af pessu, og getur skeð pú lesir pað blað. Um búskapinn er sama að segja. Hann hefur tekið ákaflegum breyt- ingum á sfðustu 10 til 20 árum, og ekki til umbóta. Ég pori að fullyrða, að hagur landsbúa hefur ekki staðið jafn-illa f efnalegu tilliti næstl. 40 ár. Kru til pess margar orsakir, sjálfráðar og ósjálfráðar. Er pá fyrsta plágan enska sauðabannið, sem nú hefur stað- ið f 2 ár og gert bændum ómetanlegt tjón. Á meðan fé seldist hiklaust allgóðu verði til Eoglands, komu talsverðir peningar inn f landið, svo menn gátu pá staðið í skilum f flest- um viðskiftum ea nú síðan hefur engin króna komið inn í landið og menn svfkja og verða sviknir, og landsbankion situr uppi með fasteign- ir bænda, pví ómögulegt er að borga rentur og sfborgun. Ea viðskiftallfið er svo bágt um pessar mundir, að engum er treyst- andi. Jafnvel heiðarlegustu menn eru eð verða óskilamenn, og stefnur og lögsóknir daglegar. Önnur plágan er hjúahaldið. Nú eru flestir búendur einyrkjar, som ekki hafa skylduliði til að dreifa. Alt ungt fólk verður laust, jafnskjótt og pað er upp komið, og streymir ti! sjávarins og kauptúna. Eoda fleygir kauptúnunutn fram að sama skapi og sveitunum hnignar. Er Akureyri og Oddeyri að verða óþekkjanleg, móts við pað sem var fyrir fáum árum. Auðvitsð vteri hægt að fá fólk f vist til sveit.a móti ærnn kaupgjaldi—t. d kaup vinnumaousins 150 til 200 kr. —en afurðir búanna eru svo rýrar og alt svo lágt sett, að ómögulegt er að pað borgi sig. Má þvf geta nærr', að búin ganga saman með pess- um hætti. Hriðja landplágan er útgjöldin. t>ing og stjórn gerir alt sem erfiðast fyrir, og á hverju pingi eru lagðir á alþýðu nýir skattar, svo ödum hugs andi möunum er nú farið að blöskra. Dingið er setið af embættlingum; hinna fáu bændi gætir ekki, og eru f minnihluta og fyrir borð bornir af hinutn stærri mönnura. E>dtta er í sem fæstura orðum rauna- saga pessa lands, og hún er pvf tniður dagsönn. Engin ís eða óáran hefur verið næstl. 5—6 ár. Göð sutnur o* vægir vetrar, þangað til nú. Svo peg- ar bágæri kemur, verður útlitið dtpur legt. Þegár svoia htrfir við og lftil von að framtfðin bæti ú" hö’inu næstu tugi íra, hef ég fu dtð hreif- ingar f ýmsim bændum með að fara til Amerfku. Hafa pær hreifingar auk- ist allmikið f vetur, pó kyrt fari. En pá verður spursmálið: Hvar eru pen- ingarnir og hvernig á að koma s'nu í poninga? Sem stend tr er ekki sjá- anleg nein leið fær til þ-’ss, og pað verður flýsin sam við tít Anmrs er ég viss um, að rýr Btr-tumuf tæki tig npp, og nú er líki til p ;st f iil á stæða. í fám orðum ssgt, eru ftaratiðar- vonir alpýðu hér á landi tnjög dnpttr- legar, og pó einstöku gUm'Hrtr spái guliöhl f vændutn, er pað staðlaust raeð öllu, og gert til pess »ð gy‘!a al- pýðu með íölskum vonum“. BLINDA FYRIRBYGGD OG LÆKNUD. Itlindir sjá. Dunlir licyra. MEÐ HINNL EINU AUGNA OG CATARUH LÆKNING. ACTINA er undr nítjándu ald- arinnar, því með því að brúka það sjá blindir og daufir heyra og Catharrh er óhugsanlegr. Actina er áreiðanlegt meðal við Cataracts, Pterygiums, Grait- ulated augnalokun, Glaucoma, Amatt- rosis, Myopia, Presbyopia, sviða og veiklun í augunum, af hverju sem það stafar. Engin skepna ncma maðrinn brúkar gleraugu. Gleraugu þurfaekki úti og sjaldnast til að sjá á bðk. Gler- augu uti við óþörf. Actina lækn- ar líka taugagigt, höfuðvork, kvef, sár- indi í hálsinum, bronchitis og veikluð lungu. Actina er ekki tekin í nefið né borin á hörundið, en það er vasa-raf- magns,,Battery“ með öllum útbúnaði, scm hœgt er að brúka allsstaðar á öllum tímum af ungum og gömlum. Eitt verkfœri læknar heila fjölskyldu af öll- um ofantöldum sjúkdómum. PRÓF. WILSON’S MAGNETO- CONSERVATIVE APPLIANCES lækna máttleysi, gigt og allskonar kroníska sjúkdöma. Utbúnaðr þessi er lreknum jafn-óskiljanlegr einsog undrar áhrif Actina-vélarinnar. EIGULEG BÓK geíius ef um ev beðið, sem inniheldr ritgjörð um bygg- ing mannlegs líkama, sjúkdömahans ‘og Lækning, og fjölda af leiðbein iiigvuu og vottorðum. Vantar vimboðsmenu. — Skrifið oss uvn tilboð. New York & Loijdoij Electric Ass’n Dept. 28, Kansas City, Mo. □fiult iyrlr eldi Hvers vegna að hafa áríðandi skjöl yðar — Deeds, Bonds, Contracts, Mortgages, Notes, lvfs ábyrgðarskjöl, kvittanir, o. s. frv — í gömlum pjátrstokk eöa i skviffu, þar sem þau geta brunn- ið, úr því vér sendum yðr fyrir eina SIO.OVJ VICTOR FIRE-PROOF BOX með ábykoo, senv ver innihaldið í lieitasta eldi? Skrifið eftir bœklingi og nýrri SAi’E-vöruskrá með myndvvm, lnnanrúm: 10 þuml. á lengd, 0 þuml. á breidd og 3 þuml. á dýpt. Nálægt 50 pvvnd á þyngd. KARL K. ALBERT, Dcpartinent 10. Ceneral Agent, Office: 268 McDermot Ave., Winnipeg. 61 fieföi verið ráöist f svefni. Viö þetta kom fram Bpurningin: „Hafði morðinginn pau meðöl f herdi, Bem útheimtust til að komast inn í húsiÖ án pess aö Uokkur vissi? Hann hlaut annaÖhvort að hafa lykil ®r Rekk aÖ húsinu, eða einhver hafði hleypt honum 'nn“. Mr. Barnes varð nærri því hverft við þegar ^a"n mintist pess nú, að Wilson hefði séö Mr. Mitch- ef fara inn í húsið nokkru áður en hljéðið heyrðist,og fara burt úr því nokkru sfðar. Var þetta konan sem l’áföi fariÖ á leikhúsið meö Mitchel? Ef svo var, l'vernig gat hún hafa afklætt sig og sofnað svo fljótt? var auðséÖ, að það útheimtust mciri upplýsingar v'ðvíkjandi pessari hliö málsins. A meöan Mr. Barnes var að hugsa um þctta, rendi hann augunum um alt lierbergiö, og stöðvuðust Þau loks viö einhvern bjartan hlut sem lá á gólfinu, Bkamt frá kistunni. Ljósgeisli úr fram glugganum ®*®i fétt á þennan hlut og geröi paö aö verkum, aö * l>ann glampaði. Mr. Barnes horfði á hlutinn eins °8 úsjálfrátt í nokkur augnablik, en svo beygði hann Blg niöur og tók hann upp, án pess ciginlega aö gera *^r grein fyrir hvaÖ hann var að gera. En hann ar*i varla tekiÖ hlutinn upp pegar sigurhróss geisli Bkein úr augum hsns. Ilaijn hélt á hnapp I hend- *Dn', og var f lionum slfpaður gimsteinn mcð upp- leyptri hliðarmynd af kvennmanni, en fyrir neÖan ^yudina var nafnið „Juliet“. 64 aði Mitchel um. Samkvæmt reynslu Barnesar hl&ut kvennmaður aö eiga eitthvað skylt við orsökina til glæpsins. En ennpá var enginn kvennmaður f spil- inu utan lfk konunnar, er hann hafði yfirgefið fyrir stundarkorni sfðan. Alt pet:a tíaug f gegnum huga leynilögreglumannsins, um leið og hann tók eftir öllu hinu ofantalda á nokkrum auguablikum. Dá heyrði hann rödd innan úr hinu berberginu, sem sagði: „Komið inn, Mr. Barnes; við verðum að sleppa öllu óparfa dekri gagnvart hver öðrum“. Samkvæmt pessari áskorun fór Mr. Barnes tafar- laust inn f hitt herbcrgið og tðk strax eftir, að pað— svefnherbergið—var jafn skrautmikið sem stofan er hann fyrst hafði komið inn f. Mr. Mitchel stóð frammi fyrir spegli og var að raka sig; hann var f morgunkápu úr silki. „Fyrirgefið ónæðið, sem ég geri yður“, .tók Mr. Barnes til máls. „En pér sögðuð mér, að ég mætti heimsækja yður á hvaða tfma sem væri, og—“ „Dað er ég sem ætti að biðja fyrirgefningar“, greip Mitehel fram í. „En ég verð að ljúka við að raka mig, eins og pér skiljið. Maður getur ekki tal- að við neinn mann með anuan k jammann löðrandi f sápufroðu”. „Auövitað ekki“, sagði Mr. B&rnes. „Flýtið yður ekki hið minsta, pví ég get beðið“. „Þakka yður fyrir“, sagði Mitcliel. „Fáið yður snti. Brlkastólliun við rckkjuna er pægilcgur að sitja f houum. Ég fer á fætur óvanalega seint penn- 57 honum, og sfðan pvegið af sór blóðið, áður en hann fór burt héðan“, sagði Barnes við sjálfan sig. „Lftt- um okkur nú sjá hvað Mitchel sagði: ,Ég skyldi hafa staðið við og þvegið blóðblettina af gólfábreið- unni, á meðan peir voru ferskir, og einnig af trývd hundsinsb Þetta var pað sem hann sagðist mundi gera, ef hann væri bitinn á meðan hf nn væri að drýgja glssp- í petta skifti voru blóðblettirnir á gólfábreiðunni of stórir fyrir hann, en hann pvoöi pá af sjálfum sér. Er mögulegt, að nokkur sá maður 8é lil f verölditni, að hann hafi svona glæp I hyggju og veðji um, að hsnn skuli ekki verði uppyfs. O, pað cr ómögulegt“. Þannig hugsaði Mr.Barnes með sér, á meðan hann var að athuga öll vegsummerki í herberginu. Dar næst fór hann að athuga föt kon- unnar, sem lágu á stól í herberginu. Hann leitaði í vösunum, en fann ekkert markvert. Þeg&r hann var að fara með pilsið, pá tók hann eftir &ð stykki hafði verið skorið úr haldinu. Og þegar hann svo skoðaði hin fötin sá hann brátt, að ofurlítið stykki hafði verið skoriö úr sérhvcrri spjör. Honum flaug strax nokkuð f hug. Hann gekk þvf yfir &Ö hvllunni, og leit&ði að marki á fötunum sem lfkið var í. Hann fann ekkcrt pessháttar, fyr cn hann lyfti líkinu upp og sneri pví við; pá sá hann að stykki hafði eiunig verið skorið úr náttklæðunum. „Detta skýrir hvernig stendur á blóðinu fram við hurðina“, hugsaði B&rues með sér. „Morðingion befur tekið lík'ð úr rúminu, til pess að hafa |»að nær

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.