Lögberg - 28.06.1900, Side 6

Lögberg - 28.06.1900, Side 6
6 LÖUBERU, FIMTUDAUINN 28 JUNI l'JOO. hakkarávarp. Viðvíkjandi blaðadeilum f>eim, er 6tt hafa sér stað fit af íslendinga- degi Álptavatnsnjflendu bfia fr& f>vi 2. figfist sfðastl., vildi éor sepja f>að sem fylgir. t>eim háttvirtu herrum, sem gftfu vottorð um framkomu tnína i bygð |>essari, er ég mjög pakklátur, en m<kið pykir mér peir takast í fang }>ar sem f>eir viðhafa orðiö „mikil menni“, og mun pað hafa slegið hart ft hjartastr ngi sumra mótstöðumann* minna; en svo er aðgaetandi, að f>eií hftttvirtu herrar hafa ekki sagt, að ég vssri eina „ nikilmennið11 í bygðinni. I>eir eru sannarlega fleiri, ef tekinn er réttur samanburður, f>ó peir séu ekki milli <50 og 70! Þó nfi f>essum opinberu mótpört- um mfnum hafi legið við að skopast að ftminstu vottorði, f>& er f>eim f>að fyrirgefanlegt, f>ar eð f>að sýnist vera að eins snertur af öfur.d yfir f>vf, að f>eir voru ekki fyrri til að opinbera framkomu míns; | að er ekki minna vert að gæta fengins fjár en afla f>sis. I>eir hafa,kempurnar,svo drengi- le ra fullnægt firskurði hinna 11 hfttt virtu herra með pvi, að berjast 5 á m>ti 1 (ekkl lii), fyrir utan pft sem ekki hafa stuogið höfðinu fram í birt- uua, en brúkað f>au vopn sem engum heiðvirðum mönnum kæmi til hugsr að brfiks; en alt er fyrirgefanlegt pegar tilganguricn er góður. í>etta s/nir ótvíræðilega, að f>eir hafa búist við að eiga fult í fangi með karlinn, pó hann sé blátt ftfram óuppl/stur bóndi að mentun til, en peir með há- lærðan, hft æruverðugan skólakennara or mann sem hefur tekið sér dóms- vrld í opinberum mft<um, tveir ungir og efnilegir alp/ðuskóla-gengnir monn og einn bóndi, sem að mfnu & liti stecdur peim ekki að baki. Fynr alla pft upphefð, sem peir síðarnefndu hafa veitt mér, er ég f>eim mikið pakkl&tur. Af pvl ég hef f>eim svo mikið gott upp að unna, eins og að framan er skr&ð, f>& vil ég vara pft við f>ví, pegar peir rita, að slft ekki ryki f augu lesendanna, því pað f/k- ur úr mtð tímanum), eins og stúd. gerir í sfðari grein sinni f „Heims kringlu“, f>ar sem hann vísar til ís- Dndingadags nefndarÍDnar frft 2 ftg. sfðastl. Hann sjftlfur og við hinir, sem kunnugir erum mftlinu, vitum vel, að par var engin nefnd kosin op- inberlega, og var pví engin til. Ætli maður að j>r/ða bókmentir eða sjftlf- an sig scm höfund, pft skal maður ekki vfsa til f>css sem aldrei hefur verið til, ekki er til og aldrei getur orðið til. í athugasemd hinna 4, er birtist f „Hkr.“ 24. maf, J>ar sem E. Guð mundsson hefur & móti pví, að hann hafi sagt, að Þorvaldur fengist ckki til að tala nema pað væri í dendinga- dagur, og par skrifa J>rfr menn undir, en cnginn af [>eim var viðstaddur pegar við töluðum saman, p& pykir hugsandi mönnum petta ekki form- legt af „friðdómara“. I>að verður ekki vandasamt að fft fullnægjandi vitni í mftlum hjft honum, eftir þessu að dæma. Af f>vf petta félag 5 er nfi bfiið að senda mér 5 dellur, en hefur ekkert hrakið af pvf sem ég hef sagt, en auðvitað sagt mikið af pví lygi, en engin rök fært fyrir neinu, f>ft ftlft ég nóg komið af f>ví. I>að getur ver ið að f>að veiði minst ft, hvernig næstkomandi 2. ftgfist er til orðinn, sem íslendingadagur fyrir bygðina. Lundar, lö. jfinf 1900. Halldór Halldórsson. CAVEATS, TRADE MARKS, COPYRICHTS AND DESICNS. Send your businessdirect to Washinjjton, < saves time, costs less, better service. My offlce close to T7. 8. Patent Offlce. FREE prelimin- ary ezaminatlons made. Atty’a fee not dne nntil i 1b secnred. PERSONAL ATTENTION GIVEN-19 Y ACTUAL EXPERIENCE. Book “How to obtaln Patents,” < etc., sent free. Patents procured throngh E. G. Siggers ] receive special notfce, without charge, in the INVENTIVE AGE illustrated monthly—Eleventh year—terms, $1. a year.' Late of C. A. Snow & Co., 918 F St., N. \N.,< WASHINGTON, D. C. fANADIAN . . . .... PAf.iPir ACIFIC R’Y. THE - - - „Imperial Limited" Service will be inaugurated on MONDAY JUNE II Close connectíons will be made with Crow's Nest Branch trains for all Koot- eney ppints, also with the steamships „ALBERTA” „ATHABASKA” „MANITOBA” Sailing from Fort William TUESDAY . . . FRIDAY and . . . SUNDAY 60 hours from Winnipeg by way of the Great Lakes. For full jiarticulars consult nearest C. P. R. agent or to C. E. McPHERSON, G. P. A., WiNNirKG. Wm, Stitt. Asst. Gen. Pass. Agt. Dr. M. Halldopsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park iver, — ft- Dal^ota. Er að hiíta á liverjum miðvikud. í Grafton, N. D., frá kl.5—6 e. m. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BCEKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.fu. tW Menn geta nú eins og áönr skrifað okkur á íslenzku, þegar J>eir vilja fá meðöl Vfunið eptir itgef númeríð ft glasinu Anyono nendlni? a sketcta and descriptlon may qulckly ascertain our opinion free whetber an invention is probably patentable. Communica- tlons strictly confldentlal. Handbook on Patents sent free. Oldest agency for securing patents. Patents taken through Munn & Co. recelve tpecial notice, without cnarge. in the Scícntifíc flmerican. A handsomely lllustrated wee"kly. Iiargest clr- culation of any scientiflc lomrnal. Terms, $3 a year: four months, $1. Sold byall newsdealers. MUNN&Co.36,Bfoiid"»»New York Branch Offlce, 626 F St., Wasbington, D, C. j REGLUR VID LANDTÖKU. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyrasambandsstjórn- inni í Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 20, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ftra gamlir eða eldri, tekið sjer 100 ekrur fyrir heimilisrjettarland, [>að er að segja, sje landið ekki ftður tekið,eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu ft peirri landskrifstofu. sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-r&ðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins í Winnipeg, geta menn gefið öðr- um umboð til f>ess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $1C, og hafi landið áður veriö tekið f>arf að borga $5 eða $10 umfram fyrir sjerstakan kostn&ð, sem f>vi er samfara. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR Samkvæmt nfi giidandi lögum verða menn að uppfylla heimilis- rjettarskyldur sínar með 8 ftra ábfið og yrking laudsins, og m& land- neminn ekki vera lengur frft landinu en 0 m&nuði ft ári hverju, &n sjer- staks leyfis frft innanrikis-rftðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sin- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRÉF ætti að vera gerð strax eptir að 3 ftrin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjft f>eim sem sendur er til f>ess að skoða bvað unn- ið hefur verið ft landinu. Sex mánuðum ftður verður maður pó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum 1 Ottawa f>að, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann, sern keinur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka af sjer ómak, [>ft verður haun um leið.að afhenda sllkum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. N/komnir innflytjendur fft, ft innflytjenda skrifstofunni i Winni- j>eg y ft öllum Dominion Lands skrifstofum inuan Mauitoba og Norð- vestui.'aadsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, ogallir,sem ft pcssum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og bjftlp til pess að nft í lönd sem f>eim eru geðfeld; enn fremur allar uppl/singar viðvikjandi timbur, kola og n&malögum. All- ar slikar reglugjörðir geta f>eir fengið par gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan jftrnbrautarbeltisins i British Columbia, með pvi að snfia sjer brjeflega til ritara innanrikis- deildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins I Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum í Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Auk lands pess, sem menn'geta íengið gefins, og fttt er við reglugjörðinni hjer að ofan, J>& eru púsnndir ekra af bezta landi,sem hægt er aðjffttil leigu eða kaups hjft j&rnbrautarfjelögum og /msum öðrum félögum og einstaklingum. Ég heíj tekið að mér að selja ALEXANDRA CREAM S EPARA TOR, óska eftir að sem flestir vildu gefa’mér tækifæri. Einnig- sel ég Moncy Maker“ Prjónavélar. G. Sveinsson. j 195 Princess^St. Winnipeg Phycisian & Surgeon. Clskriíaður frá Qucens háskólanum { Kinyslon, og Toronto háskólanum í Canada. Skrifstofa 1 IIOTEL'GILLESPIE, CKY8TAL N, D. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆKNIR. Tennur fylltar og dregnar fit ftn sftrs. auka. Fyrir að draga fit tönn 0,50. Fyrir aö fylla tönn $1,00. 527 Main St. NORTHERN PACIFIC - - RAILWAY Til St. Paul HZiuca.xa.eEa- polis Dixidth. tii staða Austnr og SuOur. $uttí ^jetena ^pohanc ^eattle Uacoma ^oi'ttanb (íalifomia Japatt China Al»0ha filoníhht évtat $ritain, (Éuropc, . . . -Jlfriia. Fargjald með brantum í Manitoba 3 cent á míluna. 1,000 míina farseðla bæk- nr fyrir cent á míluna, til söIh hjá CU- um agentum. Nýjar lestir frá hafi til bafs, „North Cost Limited“, beztu lesiir 1 Ameriku, bafa verið settar í gang, og eru fví tvær lestir á liyerjum degi bæði austur og vestur. J, T. McKENNEY, City Passenger Agent, Winnipeg. H. SWINFORD, Gen. Agent, Winnipeg. CHAö. 8. FEE, G. P. & T. A., St. l’aul, * 58 hirlunDÍ ft tneðan hann leitaði að fangamarkinu ft föt- unum. Á meðan líkið 1& f>ar ft gólfinu, hefur pví blætt og blóðið safnast f poll, sem lækur síðan rann fir. Síðan hefur hann aftur lagt líkið upp 1 rfimið, til J>ess að hann f>yrfti ekki að stíga yfir pað & meðan hann var að leita í herberginu. Hvllíkur fitreiknandi fantur! Hér er eitt f>/ðingarmikið atriði. Konan getur ekki bafa heitið Rose Mitchel, pví ef svo befði verið, f>& var engin ástæða til að eyðileggja fanga- markið ft fötunum, f>ar eð hfin hafði sagt /msum að f>etta væri nafn hennar“. I>ar næst sópaði Mr. Barnes öskunni fir arninum og lét hana 6 dagblað, sem hann fann 1 herberginu, og fór með hana fram að glugga I fremra herberginu. Dessi rannsókn hans sannfærði hann um tvent: Morð- inginn hafði brent stykkin, sem h^nn hafði skorið fir fötunum, og einnig allmörg bréf; að morðinginn hafði verið mjög aðgætinn 1 öllum greinum sást ft [>ví, aö hanD hafði brent alt saman til hlttar. Ekkert var óbrunnið ncma tveir hnappar, sem ofurlftil pjatla haogdi við, og hornin af nokkrum umslögum. Mr. Barncs fleygði öskunni aftur ft arninn, og var í all- illu skspi yfir niðurstöðunni. Dar næst fór Mr. Barnes að rannsaka skrifpúltið, scm var opið. Hann dró fit allar skfiffurnar og leit- aði f sérhverjum krók og kyma f pfiltinu, en leit hans var ftrangurslaus. Hann fann ekkért nema óskrifað an pappfr og umslög, og petta hvorttveggja af al- gengri tegund. 63 geðshræringu. Hann spurði með mestu rósemi eftir Mr. Mitchel við horð hótel skrifarans, og sendi nafu- spjald sitt upp til herbergja hans alveg eins og hvcr annar vanalegur gestur mundi hafa gert. Að nokkr- um mínútum liðnum kom sendisvcinninn aftur ofan af lofti með [>á stuttu orðsendingu, að Mr. Barncs skyldi koma upp á loft. Mr. Barnes var fylgt upp á 1. loft og inn í her- bergi sem vissu fram að 23. stræti. Herbergið, sem • hann kom fyrst inn í fir ganoinum, var fitbfiið eins og stofur ógiftra manna eru vanar að vera. í [>ví voru bægindastólar, tveir logubekkir, og lestrarstóll, sem leggja mfttti saman; einnig var I f>ví fortepiano, í mahóni kassa, ogfallegur pfanó-lampi við hlið f>ess; •nnfremur fitskorið borð, úr d/rum viði, 1 miðju her- berginu, en & [>vf stóð skrautlegur lestrar larapi, sfg- ara-flát fir bronze og ljósmynda-bækur; & veggjunum bangdu fallegar myndir í gullnum umgjörðum, fögur ker stóða 6 arinhillunni og klukka í on^x-umgjörð; í herberginu var líkneski af Mftra f fullri stærð, fitskor- ið úr tré, sem notað var til að balda á nafnspjöldum. f stuttu mftli, alt í herbsrginu benti á auðlegð, mun- að og siðfágun. Gat [>etta verið morðingjabæli? Dað leit ekki fit fyrir f>að, og ómögulegt að gera scr grein fyrir því nema með f>ví móti, að hér væri að ræða um einhverja afarsterka, leynda ftstæðu, scm gæti gert J>að að verkum að maður, sem auðsjftan- lega var reglulegt prfiðmeuni, lyti niður að J>ví að dr/gja þvflfkan glæp og f>ann, er Mr. Barnes grun- 02 IV. KAPÍTUH. ÞAU IIITTUST STÁLIN STINN. Degar Mr. Barnes bafði fundið hnaj>pinn með upphleyptu myndinni fi, fór hann tafarlaust burt úr leiguherbergja hfisinu. Að lítilli stundu liðinni var bann kominn á Fifth Avenue-bötelið. Hann hitti f>ar Wilson, sem sat f forstofu hótelsins, og sk/rði hann Barnes frft, að Mitohel hefði enn ekki komið ofan fir herbergjum sfnum þennan morgun. Barnes gladdi aðstoðarmann sinn með [>vf, að hæla honum fyrir hvernig hann hefði leyst verk sitt af hendi og með f>ví að afsaka [>að, að hann hafði mist sjónar á Mitchel í nokkra klukkutfma dagiun ftður. Dað var ekki orfitt fyrir Mr. Barnes að vera í góðu skapi, f>ar scm hann hafði hinn d/rmæta hnapp f vasanum. Sannleikurinn var, að hann var hlæjandi með sj&lfum sér. Hugsunin, sem olli houum svo mikillar kæti, var sfi, að maðurinn uppi & lofti (MitcheJ) hefði s/nt, að hann væri rétt eir.s mannlegur og hver annar vanalegur glæj>amaður, [>ar eð hann hefði skilið eftir einmitt [>að augljósa merki, sem ,hann hafði stært sig af að ekki skyldi finnast eftir sig þegar hann væri búinn að drýgja glæp sinn. En samt sftust ongin útvortis merki urn, aö Mr. Barues væri 1 uokkurrj

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.