Lögberg - 28.06.1900, Blaðsíða 7

Lögberg - 28.06.1900, Blaðsíða 7
LOGBERU, PIMMTUDAU.lNlg28 JUNI 1900 Um ofríki. NiÖurl. frá 2. blaðá. 11. í ,,(Jontemporary Heview;l ritar ^itstjírinn, Mr. Miasingham: „Hví- l'kt strlö! (akrifaði frægur Eoglend- ingur mér um daginn) jafnhaimsku legt og samvizkulaust! Þj5ðin er viti sínu fjær af reiði, minnislaus af óþolintnæði. Hún hirðir ekkert u<n, hvort stríðið er réttmætt eða ekki. Hön ljpimtar rinungi', að okkur gangi vel".—Mr. Massingham liygp;- ur, að tlmi eé kominn til fyrir þjóðioa, að húu s]M á sór afturfaramerk', sogir, »ð stríðið hafi leitt þið í ljós. H»nn bi?ndir 6, að D/zkaland sé öllu fremra en England I iðnaði og mentiingU, Noregur fretnri í /missi kunnattu, eða hver hf.fi uokkurn tíma heyrt getið um enskaBÖngmeistara? „Við stönd um á giimlura iðnaðarmer^ I véla- smlðum og þess konar, en alls ekki á borð við Ameríku. Maður nokkur kunnugur hefur sagt oss, að véla- smiðjur í Ástralíu og ítalíu séu betur ut búnar en vorar smiðjur. Og menn- ingarlist eða uppfræðing Englendinga er mjög ábótavant; hún stendur á, haki hinnar harfínu dómgreindar Am- erlkumBDna ognákvæmni Þjóðverja". (Þetta stendur I „Review of Reviews", sem Mr. Stead gefur út og ritar I. Vegna meðhalds við Búana varð Mr. Masaingham að hætta við ritstjórn blaðsÍDs). Enn fremur segir Mr. Stead, að herinn sé heldri manna tild- ur, útlendingar geti ekki sk3??.ð hi- skólana I Öxnafurðu og Kambryggju öðruvíai en leikfimisæfingar og afl- raunakák; fátækir menn hafi enga út- ajón til að geta tekið þátt í stjórnmál- um, nema þeir fai rika giftÍDgu eða einhvern bakjarl; gáfumenn komist sjaldan að á Englandi til þess að ná seðri stöðu, alt þjóðllfið sé rotið inn I merg. Mr. Stead er ekki hræddur við að segja þeim til syndt nna. Við skulum bæta hér við eftir- íylgjandi kafla ftr bréfi fra Lundúnum, tituðum 8f Þorgteini Erlingssyni 1. marz l'.tOO (pr. I Bjarka 21. marz). „Við Hansen konsúll vorum hér með kunningjum okkar og skiftavin- um eitt af fyrstu kvöldunum, sem við vórum hér i borginni. Eirs og auð- vitað er barst talið fljótt að Buum og ðfriðnum, og við drógum engar dulur a, að við værum Búa megin Og vild- um að Bretsr færu sem verstar ófarir, og hrósuðum happi yfir hrakförinni, sem Buller hefði farið við Spion kop. Bretarnir þögðu á meðan, en þegar við vorum búnir að segja það sem við vildum, þá brostu Bretarnir og sögðu að þeir væru okkur öldungis sam- þykkir af slnu insta hjarta, og mundu 8egja það hátt og einarðlega, engu Biður en við, ef þeir væru ekki Bretar. Nú hefði þjóð þeirra »gert heimsku- stryk, og yrði þeir því að láta hægt, *n þe'm væri gleði að hverjum þeim manni sem drægi taura Búa".—Fjall- konun, 8. maí 1900. veitt œór, álit úg skyldu mina að bæta einni við hinar mörgu viður kenningar sem þær fá 4 precti. I nokkra mánuði þjáðist ég mjöar miki^ af verk upp og niður b*kið. Þ&ð var alitið að verkurinu stfaði frá sjíikleik i lifrioni og výmawno, en af hverju se-i hann svo kom, [>íi veitti hann mér hræðilegar kvalir. Svo bólt kvöl in sig ekki ávalt í bakinu, en flögraði af og til i aðia parta líkamans. Sem afleiðing af þessu fékk litla fern enga hvíld, matarlystin niinkaði mjðg ofr ég varð verulega veikur maður. Eg reycdi ymiskonar meðöl, en al!t varð til önýtis, 8vo ég fékk skömm á öilum meðölum. Einn vinur minn stakk upp á að égr reyndi Dr. Williaras' Pink Pilla. Ég var tregur til þess, því 6g hafði hætt við öll meðöl, en lét p6 um síðir tilleiðast, því hann lagði fast að mér. Ég keypti bvo einar öskjur, og varð mjOg forviða þegar eg fann að varkurinn hafði minkað mjög áðiu eu ég hafði lokið úr þeira; og efiir að ég hafði étið fir 6 öskjum i viðbót var ég orðinn al- bata, Ég hef mikla ánæ^ju af að mæla með þessu kyrinæta meðali, svo aðrir geti haft gagn af reynslu minni, og þurfi ekki að ííða aðrar eins kvalir og þær, sem ég tók út. Vðar eiiilægur, Albert Fisher." l)r. Williams Pink Pills lækna með því að fara fyrir upptðk veikinnar. t>ær endurnyja og uppbyggja blóð.ð, styr.-.ja taugarnar og reka þannig sykina burt úr líkamanum. Ef lyf- salinn yðar hefur þær ekki, þá verða þær sendar yðnr frítt með pósti fyrir 50c askjan eða (5 öskjur fyrir $2.50, ef pér skrifið til Dr. Williams' Medi- cíne Co., Brcckville, Ont. Dr. O. BJORNSON, 618 ELGIN AVE. WINNIPEG. til 2.80 e. m. o kl, Ætíð heima kl. i til 8.80 e. m. l(i Telcfón 115«. Dr. T. H. Laugheed, GLENBORO, MAN. Hefur ætíö á reioum höndum allskonat me»öl,EINKALE"i i'iS-MEPÖL, SKHIF- FÆRI, SKOLABÆKUH, SKRAUT- MUNI og VEGGJAPAPPIR. Veið lágt. Northprn Paeifle By. Saman dregio á.ttlun frá Winnipeg MAIN LINE. Morris, Kmerson, St I'aul, Chicago, Toronto, Montreal . . . Spokane, Tacoma, Victoria, San Frandsco, Fer daglega 1 4; c. m. Kemur daglega i.y) e. m. TORTAGE BRANCH Tortage la Prairie og stadir hér á rniUi: Fer'daglega nema á sunnud, 4.80 e.m. Kemur:—manud, miðvd, fost: 11 59 f m þriöjud, fimtud, laugard: 10 35 f m MORRIS-BRANDON BRANCH. Morris, Roland, Miami, Baldur, Belmont, Wawanesa, Brandon; einnig Souris River brautín frá Belmont til Elgin: Fer hvern Mánudag, MidviKud og Föstudag 10.45 f. m. Kemur hvern f^ridjud. Fimmt- og Laugardag 4.80 e. m. CIIASS FEE, (i Pand TA, St I'aul H SWJNFORD General Agent Winnipeg IS 10 20 15 10 1(1 S0 10 10 Canadian Pacifie Railway •3C±jool& VCSLt»X^. Vepulega veikup madur L K L t) llK.KHIlhAÍAK KVAI.IK AI' S.IÚK- HÓMI í LlI'ItlNNI OG f NÝRUNL M. ^ogin meööl höfÖu áhrif, þangað til hann, fyrir áe^/gjan vinar aíns, för að brúka Dr. Williams'' Pink Pills, er lseknuðu hanu. Bítir bl. Mail, Granby, Que. Mr. Albert Fisher, bökhaldari í J&yno's sfgara-verkstœöi, Granby, Que., er þektur af f>vlnær hverjum e'nasta mai.ni f>ar í bænum, og stend- Ur hátt í meðvitund allra peirra, sem •jonum eru kuuugir. í san.tali sem Fisher átti við ritstjóra blaðsins Mr ^ail, var eítthvað minst á Dr. Willi aBl8, Pink Pills, cg sagði hann pá að *6r reyndust pillur f>essar ágætasta •íieðal. t>að var stuugið upp á f>ví v,ð hann að gera heyrum kunna pá *eyrslu er hann hefði rí p'eiro, og var n»nn str»x til með að gora }>að. Haini *e'Hli svo blaði voru eftirfylgjandi bféf til byrtingar: — „Granby, 16. maiz 1*00. I viðutkenningarskyni fyrir p& bót, Pcrn Dr. WUIíhhb' Pink PíIIb hafa T OKUDUM TILBOÐUM, sendum L* til undirritaðs og með áákriftinni „Terder for Lock and Dam, St, And rew's R»p:ds, líed River,Man.", verð ur veitt uióttaka á skrifstofu þessari til már.udagsins hins 1(5. da^s júlí- mánaðar l'JOO, um að byggja ,,Con- crete Lock and Dam" í St. Ándrev/s strengina í Rauðá í Manitoba-fylki. Uppdrættir og nnkvæmar skyringar eru til synis hjá. stjórnardeild pessari; h skrifstofu Mr. /eph. Malhiot, verk- fræðings stjörnardeildarinnsr 1 Win nipeg; hja Mr. H. A. Gray, verkfræð- ingi stjórnarinnar, Confederation Life Building, Toronto; hjlV Mr. C. Des- jardins, Clerk of Works, Post Office, Moctreal, osr hjá Mr. l'h. Béland, Clerk of Works, Post Ollice, Qúbec. Tilboðs-eyðublöð fást einnig & ofau- greindum stöðum. Þeir, som tilboð scnda, eru hér með ámintir ura pað, að engin tilboð verða tekin til greina, ncma pau só\i skrifuð á þar til gjörð eyðublöð og undirskrifuð með bjóðendanna léttu nöfnum. Sá, sem semur um að viuna verk- ið, verður bundinn við reglur pær, sem Governor General in Couccil setur, viðvtkjandi meðferð, læknis- hjalp og hreinlæti er menn peir skulu njóta, sein raðnir verða til að vinna verkið. Sórhverju tilboði verður að fylgja snmpykt bankaavfsun, ftnöfnuð The Honouiable the Minister of Public Works, er jafngildi einum tfunda hlut upphæðariunar, sem tilboðið hljóðar upp á (10 prct.) og tapar bjóðandi upphæð peirri. ef hanu neitar að vinna verkið eftir að honum hefur verið ' eitt pað, eða ef hann fullgerii ekki vorkið samkvæt samningi. Sé ekki geugið að tilboðinu, pá verður bankaávlsuninni skilað aftur. Stjórnardeildin skuldbindur sig ekki til þess að ganga að lægsta boði né neinu öðru boði. JOS. R. RO^ , Acting Secrctary. Departmont of l'ublic Works of Can- ada, Ottawa, 13. júní 1900. Frcttablöð, sem flytja auglysiug- ar þessar íin heimildar frá stjðrnar- deildinui, fft cnga borgun fyrir það. Montreal, Toronto, New York.& east, via allrail, dai'y........ Owen Sound.Toronto, NewYork, east, via lake, Mon.. Thr.,Sat. OwenSnd, Toronto, New York& east, via lake, Tues.,Fri..Sun.. Rat Portage, Pt. William & Inter- medíate points, daily ex. Sun.. Portage la Prairie, Brandon.Leth- bridge.Coast & Kootaney, dally Portage la Prairie Brandon & int- ermediate points ex. Sun..... Portagela Prairie.Brandon.Moose Jaw and intermediate points, dally ex. Sunday............ Gladstone, Neepawa, Minnedosa and interni. points, dly ex Sund Shoal Lakc, Vorkton and inler mediatc poin'.s.... Tue,Tur,Sat Shoal 1-aká, Yorkton and inter- mediate points Mon, Wcd. Fri Can. Nor. Ry points. . . .Tues. Thurs. and Sr.t.............. Can. Nor, Ry'points......Mon, Wed. and Fri............... Gretna, St. Paul, Chicago, daily WestSelkirk..Mor.., Wed,, Fri, West Selkirk. .Tues. Thurs. Sat. Stonewall,Tuelon,Tue. Thur. Sat, Emerson.. Mon. Wed. and Fri. Morden, Deloraine and iuterme- diate points.....daily ex. Sun. Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermediate points daily ex. Sun............... Prince Albert......Sun., Wed. Prince Albert......Thurs, Sun. Edmonton Mon,Wed.,Thur,Sun Edmonton. Sun.,Wed,Thur,Sat LV. 1 AR. 21 50 2l lo 8 00 15 8 50 S 30 8.3' 7 lí 6 30 6 30 18 00 20 2o i2 i5 i9 lo 19 10 I9 lo 7 3° 8 60 7 15 7 \5 2l 2o lo <>o 18 50 I7 10 2o 20 i" 17 21 20 21 2o ARINBJORN S. BARDAL iítlur líkkistur og annast um UtfHrÍ! Allur útbúnaöur sá bezti. Enn fremur selur hann at Uoua minnisvarða cg legsteina. 11eimili: á hoininu á Te^Íonf Hobs ave. og Kena str, *»Uo. W._WHYTE, Manager. ROBT. KERR, Traflic Manager, Islenzkar Bæknr til sjIu hjá H. S. BARDAL, 057 Elgin Ave., Wiunipeg, Man, J. S. BERGMAIMN, GarCar, N. D. Aldamót 1.—8. ár, hvert............... Almanak pjóöv.fél '98, '99 og 1900 hvert " " 1880—'97, hvert... •' " einstök (gömul).... Almanak Ó S Th , 1.—5. ár, hvert...... 50 25 10 20 10 25 Andvari og stjórnarskrármálið 1890...... 30 " 1891......................... :10 Árna postilla í bandi............(W).... 100 Augsborgartrúarjátningin............... 10 Aljiingisstaðurinn forni................. 40 Ágrip af náttúrusögu meS myndum...... 60 jirsbækur bjóCvinafélagskis, hvert ár..... 80 Arsbækur Bókmentafélagsins, hvert ár____2 00 Bænakver P Péturssonai................ 20 Bjarna bænir.......................... 20 Bænakver Ol Indriðasonar.............. 25 Barnalærdómskver II II................ .SO Barnasálmar V B...................... 20 Biblíuljóð V B, 1. og 2., hvert..........1 50 ' • í skrautbandi...........2 50 Bibllusögur Tangs I bandi.............. 75 Bragfræði II Sigurðssouar..............1 75 Bragfrœði Dr F J...................... 40 Björkin og Vinabros Sv, Sfmonars., bæði. % Barnalækningar L Pálssonar.......... Barnfóstran Dr J J.................. 20 Bókasafn alþýðu i kápu................ 80. Bókmenta saga I (t']ónss)............ ,'to Barnabækur alþvðu: 1 Stafrofskver, mcð 8u niynduni, ib.., 3o 2 Nýjasta barnag með 80 mynd i b.... 5o Chicago-fbrM mfn: Joch .............. 25 Dönsk-fslenzk orðabók | Jónass i g b.....2 10 Donsk lestrasbók þ B og B J i bandi. .(G) 75 Pauðastundin................... . . Dýravinurinn......................... 25 Draumar hrir.......................... 10 Draumaráíning....................... 10 Dæmisrigur Esops í bandi.............. 40 Davfðpsilmar V K í skrautbandi.........I 30 Dnskunánisbók Zoega..................1 20 Dnsk-islenzk orðahók Zöega í gyltu b.... 1 75 Enskunáms liók 11 Briem............... 50 Eðlislýsing jarðarinnar................. 25 Eðlisfræfti............................ 25 Efnafræði ............................ 25 Elding Th Hólm...................... 65 Eina lítið cftir séra I' r. J. Bergtnann...... 2.> I'yJsta bok Mose...................... 4o Föstuhugvekjur..........(G).......... 60 lrcttir frá ísl '71—'93... .(G).... hver 10—15 Forn ísl. rímnafl...................... 40 I'yriir.ies'trai" = " Eggert Ola fsson eftir B J.......... 20 " I'jórir fyrirlestrar frá kkjuþingi '89. . 25 " Kramtiðarmál eftir B Th M........ 30 " förin til tunglsins eftir Tromhoit.. . lo " Ilvernig er farið mcð }>arfasta |>jón inn?eftir O Ó.................. 20 " 'Veiði. ljós eftir Ó O............ 15 " Ilættulegur vinur................ 10 " ísland að blása upp eftir | B...... 10 " Lifið í Reykjávík, efiir (i 'l'........ 15 " Mentnnarást. á ísl. e. G P I. og 2. 20 " Mestnr i heimi e. Drummond i b.. . 20 " Olbogabarnið ettir Ó Ó........... " Sveitalffið i íslandi eftir B J....... " Triiar- kirkjulíf á ísl. eftir O O____ " Um Vestur-ísl. eftir E Hjorl....... " I'restur og sóknarbiirn........... " Um harðindi á Islandi.....(G).... " Um menningarskóla eftir B Th M .. " Um matvæli og munaðarvörur. .(G) " Um hagi og réttindi kvenna e. Briet Gátur, þulur og skemtanir, I—V b......5 lo Goðafraði Grikkja og Rómverja........ 75 Grettisljóð eftir Matth. Joch............ 7o Guðrún Osvffsdóttir eftir Br Jónsson..... 4o Göngu'llrólfs rímur Grðndals.......... 25 Hjálpaðu þér sjálfur eftir Smiles____(G). . 4o " fb..(W).. 55 Huld ([ijóðsögur) 1—5 hvert............ 2o 6. númer............. 4o Hvars vegna? Vegna þess, 1—3, öll......1 5o Ifugv. missirask. og hátíða eftir St M J(W) 25 Hjálp f viðlögum eftir Dr Jónasson.. .(W) 4o Hugsunarfræfri........................ 20 Hömép. lcekningahók J A og M J i bandi 75 Iðunn, 7 bindi f gyltu bandi....'........7 00 " óinnbundin.........(GJ..5 75 Iðunn, so;;urit eftfr S G................ 4o íslenzkir iextar. kvæði eftir ýmsa........ 2o Islandssaga J>orkels Bjarnascnar f bandi.. 60 T^l.-í^nskt oiðasafn J Hjaltalíns......... 60 Jón Signrðsson (æfisaga á ensku)........ 40 Kvæði úr Æfintýri á göngufór........... 10 Kenslubók í dönsku J p og J S____(W).. 1 00 Kveðjuræða Matth Joch................ lo Kvöldmiíltiðarbörnin, Tegner........... 10 Kvennfræðarinn i gyltu bandi............1 10 Kristilcg siðfræði í bandi...............1 5o " f gyltubandi..........1 75 Leiðarvfsir í fsl. kenslu eftir B J____{G).. 15 Lýsing íslands.,...................... 20 Laudfræðissaga Isl. eftir p Th, I. og2. b. 2 50 Landskjálptarnir á suðurlandi- }'. Th. 75 Landafræði H Kr F................... 45 Landafræði Morten Hanseus............ 35 Landafræði póru Friðrikss.............. 25 Leiðarljóð handa bórnum f bandi........ 20 Lxkningabók Dr Jónassens.............1 15 IieilEvlt ¦ Hamlet eftir Shakespeare.......... Othelio " .......... Rómeó og Júlfa " .......... Helllsmennirnir cftir Indr Eincrsson f skrautbandi...... 1 ferra Sólskjöld eftir H Briem...... 20 Presfskosningin eftir p Egilsson ( b.. 4o L'tsvarið eftir sama.........(G).... 3o íbandi.....(W).. 5o Vikingarnir á llalogalandi eftir Ibsen 3o llelgi magri eftir Matth Joch....... 25 í bandi............... 5o Strykið eftir P Jónsson............ lo Sálin hans Jóos míns............... 3o Skuggasveinn eftir M Joch.......... 60 Vesturfararnir eftir sama............ 2o Hinn sanni þjóðvilji eftir sama...... lo (iizurr porvaldsson................ 5o Brandur eftir Ibsen. pýðing M. Joch. 1 00 Sverð og Bagall eftir Indrlða EinarssOn 5o LJOÖITIOpli e Bjarna Thorarenscns............... 95 " ( gyltu l>andi... 1 35 Brynj Jónssonar með mynd......... 65 Einars Hjörleifssonar.............. 25 " í bandi....... 50 Einars Benediktssonar............. 60 " f skrautb.....1 10 Gisla Thorarensens i bandi......... 75 Gisla Eyjólssonar............[G].. 55 Gisla Brynjólfssonar...............1 10 Gr Thomsens.....................1 10 •' i skrautbandi.........1 60 " eldri útg............. 25 Hanncsar Havsteins............... 65 " i gyltu bandi___1 10 Hallgr Péturssonar I. b. i skr.b.. .. I 40 II. b. iskr.b....i 60 " II. b. i bandi.... 1 20 Ilannesar Blöndals i gyltu bandi.... 40 Jónasar Hallgrimssonar............I 25 " igyhu b—1 65 J óns Olafssonar i skrautbandi...... 75 Kr. Slefífnsson (Vestan hafs)...... 60 Ol. Sigurðardóltir................. 20 Sigvalda Jónssonar................ 50 S. J. Jóhannessonar ............... 50 " ibaadi......... 80 " og sögur............ 25 St Olafssonar, I.—2. b.............2 25 Stgr. Thorst. i Skrautb............J 50 Sig. Breiðfjörðs...................1 25 " i skrautbandi.......1 80 l'áls Vidallns, Vísnakver...........1 50 St. G. Stef.: Úti á viðavangi....... 25 St G. St.: „A ferð og flugi" 00 þorsteins Erlingssonar............. 80 " i skrautbandi.I 20 Páls Oiafssonar....................1 00 J. Magn. Bjarnasonar.............. 60 Bjarna Jónssonar (Baldursbrá)...... 80 þ. V. Gislasonar.................. 30 G. Magnússon: Heima og erlendis... 25 Mannfræði Páls Jónssonar...........(G) 25 Mannkynssaga P M, 2. útg. 1 bandi..... 1 20 Mynstei s hugleiðingar.................. 75 M iðaldarsagan........................ 75 Nýkirkjumaðurinn..................... 3Q Nýja sagan, öll 7 heftin................3 00 Norðurlanda saga......................1 o o Njóla B. Gunnl....................... 20 Nadechda, söguljóð.................... 20 Prédikunarfræði H H.................. 25 l'rédikanir P Sigurðssonar ( bandi. .(W). .1 go fkápu.......1 „o Passfusalmar í skrautbandi.............. So ................ 60 Reikningstok E. Briems.............. |c) Sannleikur Kristindómsins.............. ]0 Saga fornkirkjunnar 1— 3 h.............1 50 Sýnisbók ísl. bókmenla i skrambandi___2 25 Stafrófskver .......................... 15 Sjálfsfræðarinn, stjömufræðjiJj^. .._... . 85 " jaiðlræði........,..... ^o Sýslumannaæfir 1—2 bindi [5 hefti]......3 "° Snorra- Edda..........................' '^ Supplement til Isl. Ordboger|i i7 1., nv 5'i Sí/lmabókin........ 8oc, 1 7ó og 2 00 Siðabótasagan......................... rV> Sogrixr : .•"pgaSkúla iaudfógeta............... 'ö Sagan al Skáld-Helga................ 15 Saga Jóns Espólins................. 65 Saga Magnúsar prúða................ 30 S.ignn af Andra jarli................. *0 Saga Jörundar hundada^akiings........1 15 Arni, skáldsaga eftir Björnstjerne...... 50 i bandi.................. 75 Búkolla og skák eftir Guðm. Friðj------ 15 Einir G. Fr........................ 3° Brúðkíuioslagið eftir Björnstjerne...... 25 Björn og Guðrún eftir Bjarna |........ 20 Elenóra eftir (íunnst Eyjólfsson....... 25 Koirsöguþættir I. og 2j b ... .livert 40 Fjánlrápsinál i Húnaþingi............ 20 (iegnuni brim og boða...............I 20 " i ImivH.........1 50 Jókulrós eítír Guðm Hjaltason........ 20 15 15 20 10 ¦75 25 4n K rókar fss ga.............. Konungurinn i i;u !á......... Kári Kárason. Klarus Kcisarason. Piltur og stúlka ... ...fW]..... ,.i b........ i kápu..... Nal og Damaianli, forn indvcrsk saga, Kandi'ur í Hvassafelli i bandi....... Sögusafn þjóðv. uuga, 1 og 2"h., HvcrT 25 26 25 50 00 Sagan af Ásliirni ágjarna............. 2o Smásögur P l'éturss., I—9 i b., h ert.. 2"> handa ungl. eftir Ol. Ol. [G] 20 " handa börnum e. Th. Hólm. Iji Sögusafn ísafoldar I, 4 og 5 ar, hv, rt. . 'Io 2, 3, 6 og 7 " .. H5 1 og iTi., hverTT 2> 3 hefti......... 3o Sögusafn þjóðolís, ?.., 3. og 4.......hvert 4o " " 8., 9. og 10____öll 60 Sjii siigur cflir fræga hofunda.......... 4<> Valið eftir Snæ Snæland...........>-.. 60 Yonir efiir E. lljörteifsson____[W]------ 25 \illifer frækni..................... 20 þjóðsiigur O Daviðssonar i l>an<li...... ffi þjoðsogur og munnmæli, nvlt safn, J.þork. 1 65 " •' i b. 2 00 þórðar saga Gelrmundarsonar......... 25 þáttur beinamálsins.................. 10 , -F.tintýrasógur...................... 15 I s 1 e n d i n g a sö g n r^ I. og 2. ísiendingabók og landnáma 3) 3. Harðar og llólmverja... .•........ 15 4. Egils Skallagrimssonar.......... 60 5. Hænsa þóris................... 10 6. Kormáks...................... 20 7. Vatnsdæla............------..... 20 8. Gunnl. Ormstungu............. 10 9 Hrafnkels Freysgoða............ lo 10. Njála......................... 7° 11. Laxdæla...................... 4o 12. Eyrbyggja..................... 30 13. Fljótsdæla..................... z5 14. Ljósvetninga................... 23 |5. HávarSar Isfirðings............. 15 16. Reykdœla..................... 2o 17. þorskfirðinga.................. |5 18. Finnboga ramma.............. 20 19. Viga-Glúms................... 20 20. Svarfdœla.................... %0 21. Vallaljóts........................ o 22. Vopnfirðinga................ la 2 3, Flóamanna.................... 15 24, Bjarnar Hitdælakappa.......... 2o 25. Gisl 1 Súrssonai................ 30 26* Fóstbræðra....................'í > 27. Vigastyrs og Heifiarviga........20 Fornaldarsögur Norðurlunda [32 sögur] 3 stórar bækur i bandi........[W]... 4 50 " óbundn-r........ :......[G]...3 3"i Fastus og Ermena..............[W]... 10 Göngu-Hrólfs saga..................... 10 Heljarslóðarorusta..................... ^o TJálfdáns Barkarsonar.................. 10 Högni og Ingibjörg eftir Th Hólm....... 25 Höfrungshlaup........................ 2"> Draupnir: saga Jóns Vidaiins, fyrri partur 40 '' siðari partu r................. So Tibrá 1. og 2. hvert.................... Heimskringla Snorra Sturlusonar: 1. Ol. Tryggvason og fyrirrennara hans 80 " i gyltu bandi.............I 30 2. ()1. Haraldsson helgi..............1 oO " i gyltu bandi............1 50 Sonar'bEBbxup: Sátmascingsbók (3 raddir] P. Gufj. [W] 75 Nokkur 4 rckliluð sálmalög........... 50 Söngbók stúdentafélagsins............ 40 " " i bandi..... 60 " " i gyltu bandi 75 H<>'lioasö>ngvar B þ...................... 60 Sex sóhglfjg............................ 3o Tvö songlcig eltir G. Eyjólísson....... 15 XX Sönglög, B þorst................. 4o Isl sönglög I, II H.................... 4o Svafa útg. G M Thompson, um 1 mánuð 10 c, 12 mánuði................1 00 Svava 1. arg.......................... 50 Stjarnan, ársrit S B J. I. og 2........... 10 meS uppdr, af Winnipeg 15 Sendibréf frá C.ySingi i foruöld - - lo Tjaldbáðin eftir BP'i, loc„ 2. 10c., 3. 25 Tfðindí af fnmli prcstafcl. í Hólastlfti.... 20 Utanför Kr Jonassouar................. 20 Uppdráttur Islands a einu blaði.........1 7:» " eftir Morten Hansen.. 4o a fjórum blöðum.....3 5(J Útsýn, þýðing 1 bundnu og ób. máli [W] 20 Vesturfaratúlkur Jóns Ol............... 80 Vasakver handa kveuufólki eftir Dr J J .. 20 Viðbætir við yBrsetnkv.fræði " .. 20 Yfirsetukonufræði.....................i 20 Olvusárbrúin..................[W]____ 10 Önnur uppgjöf ísl eða hvað? eftir B Th M lío Blod <>BC 'fcimcUPl.'ti ¦ EimrciSin I. ár................... 60 " 2. "3hefti, 40 e. hvcrt..i 20 3- " " 1 zo 4- " " 1 20 " I.—4. árg. til nýrra kaup- eiitla að 6. árg..........2 40 5. " .........I ao Oldin 1.—4. ár, öll frá byrjun.......1 75 " f gyltu bandi............1 5tj Nýja Oldin hvert h................ 25 Framsókn........;............... 4,1 Veríi ljós!....................... fio isafold k............r.............1 5.1 B&téi fur....;."................. T. 1 50 þjóðviljinn ungi............[G]___1 40 Stcfnir........................... 75 Bergmálið, 250 um ársfj............1 00 Haukur. skemtirit................. 80 .Fskan, unglingablað.............. 40 Good-Templar.................... !>\) KvennblaðiS...................... óo BarnablaS, til ftskr. kvcnnbl. 15c.... 30 Freyja, um ársfj. 25c...............1 o<: 1 rikirkjan........................ o'> Fir, hcilbrigSisrit.................. 60 Mcnn eru bcðnir að taka vel cftir |>ví aft allat bækur merktar með stafnum (W) fyrir aíl- an bókartitilinn, eru einungis til hjá H. S. Bar- dal, en J>ær sem merktar cru meðstafnum(G«. eru cimingis Hl li|á S. Bcrgmann, aðrnr b.i ku hafa Jeii buuu.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.