Lögberg - 28.06.1900, Side 8

Lögberg - 28.06.1900, Side 8
8 LÖQBERO, PlMiíTUDAUlNN 28. JÚNÍ 1900. Ur bænum og grendinni. Mr.J. P. Sólmund8son, frá Gimli, 8em btundaö hefur n&m & skóla Unit- ara 1 Meadville 1 Pennajlvania aiðan 1 haust er leiÖ, kom hingað til bæj&r ina i vikunni gem leið og b/st viÖ að dvelja bér i sumar, en fara aftur aust ur & sama skólann pegar hann byrjar i hauat. gilda 1 tvo m&nuöi, og & J>eim er h®gt að ferðast með aðalbrautinni vestur og til baka eftir Crow’s Nest Pass brautinni, eða pvert & móti. Menn snúi sór til umboðsmanna Can. Paci fic-j&rnbrautarinnar viðvikjandi full komnari upplýs'.ngum. Mr. Sigurður Anderaon j&rnsmið ur, sem nú & heima i Kossau bygð inni i Minnesota, kom hÍDgað til bæj srins i fyrradsg með Suðaustur-j&rn brautinni og fór heimleiðis aftur i dag. Hann segir alt hið bezta úr sinni bygð, horfur & kornuppskeru og heyskap góðar, o. s. frv. £>eir sem búa i Roseau bygðinni hafa nú góðar vonir um grein af Great Northern j&rnbrautinni i nfigrenni við sig inn an skams. Mr. Gunnlögur Pétursson, elsti landneminn i bygðum íslendinga i nfind við Minneota, Minn., kom hing að til bæjarins 20. p. m. i skemtiferð Eftir að hafa skoðað sig um hér i bæn um fór hann til Selkirk, til að koma kirkjupingið, en að pvi loknu fór hann suður til Pembina og ætlar að ferðast um isl. bygðirnar I Norður Dakota. Mr. G. Pétursson er einn stórbócdinn i Minnesota-bygðunum. M& eigi vera ófrid. Frltt og glaðlynt kvennfólk hefur ætfð marga kunningja, en til pess að vekja séistaka eftirtekt parf pað að halda heilsunni i góðu lagi. Ef heilsan er ekki góö verkar pað & lund iua. Ef msginn og býrun eru ekki í lagi orsakar pað freknur og útbrot. Elíctric Bitters er bezta meðalið til að setja magann, nýrun og lifrina i gott lag og bæta blófið. t>að styrkir allan likamann, gerir hörundið mjúkt oghvitt og augun björt. Að eins cents i öllum lyfjabúðum. Mr. Thorgeir Slmonarson, sem kom hingaö til bæjarins i vor vertan fré Seattle, eins og getið var um Lögbergi, I peim tilgaDgi að setjast aftur að hér 1 fylkinu, lagði af stað gærmorgun veatur & Kyrrahafs strönd og býst við að dvelja i Seattle pang að til næsta vor. Ástæðan fyrir, að hann settist ekki að bér eystra nú strax, var sú, að læknir, sem hann r&ð- færði sig við, r&ÖIagði honum að dvelja heldur J.ar vestra heilaunnar vegna í sumar og næsta vetur. Mr. Jakob BjarnasoD, kennari við Hólaskóla i Skagafjarðarsýslu, aem vérslýrðum fr& i siðasta blað: að væri hér & ferð, lagði af stað vest ur & Kyrrahafsstiönd í gæimorgun.— llann hefur séð sig um hér i bænum, fór vestur til Argyle og til Selkirk & meðan kirkjupingið stóð yfir. Eft- ir pvi sem vér komumst næst, lizt honum yfir höfuð vel & sig og pyki: hagv.r íslecdinga hér betri en hann fitti von &. Bjargadi lifi hans. Mr. J. E. Lilly, rr.eikur maður Htcmbal, Mo, sltpp caumlega ú lii-Liska. Hacn segir:—„Ég fékk })tt Uvgkveiki, en svo breyttist hún lurgnabólgu. Lungun pornuðu. Ég var svo próttlaus að ég gat ekki aetið uppi. Ekkert hj&ipaði mér. Ég fitti von & að deyja p& og pegar úr tæringu, pegar ég heyrði um Dr. King’a New Discovery. Ein ilaska bætti mér mikið. Ég bélt &fram að biúka pað og er nú wl frískur* Detta merka meðal er pað bezta við hftís- og luDgca-veiki. oO cents og Í1 I öllum lyfsölubúðum; hver fiaska fibyrgð. Can. Pacific-j&rnbrautarfélagið hefur undiibfiið skemtifeið fyrir skóla- kvnnara béðan vestur & Kyrrahafs- btiöLd, og verður fargjaldið b&ðar leiðir lnð sama og pað er vant að vera aðra Jeið héðan til Vancouver og V.ctoiia. Fbistðlarnir verða seldir 1. 2. og 3. júlJ, yfir höfuð, en kennur- um, sem p& eiga eftir að ganga undir próf og geta pví ekki farið I byrjun m&naðarins, veiða seldir samkyns seðlar binn 11. júlí.— Farseðlarair Siðastl. laugardagsmorgun (23 p. m.) lézt & almeona spítalanum, hér 1 bænum. Kristín Bjarnadóttir (Dags sonar) 17 &ra að aldri, úr ofvexti hjartanu, sem hún hafði pj&ðst af undanfarin 5 &r. Hún misti foreldra sína fyrir 4 ftrum síðan, en dvaldi hj& frændfólki sfnu eftir pað. Húu var jarðsett 1 Brookside grafreit samdæg urs. Síðastl. nt&nudagsmorgun (25. p m.) lézt & almenna spftalanum, hér f bænum, Jakob Jónsson (bóndi úr Grunnavatns-bygðinni hér I fylkinu ættaður úr Borgarfjarðarsýslu, um 42 &ra að aldri. Hann var fluttur & al menna spftalann fyrir eitthvað h&lfum m&nuði sfðan og skorinn upp, og reyndist sjúkdómurinn p& að vera krabbamein f lifrinni. Jakob s&l lætur eftir sig ekkju og 6 börn. Hann hafði 11,000 lífs&byrgð í Mutual Res Fund-félsginu. GEFIÐ FRÍTT. Davidson’s nafnfrægu granite vör ur til hússins fiítt með $2 kaupi allskonar tei, ksfii, baking powder, pipar, sinnepi, engiferi, spice etc Vanalegt búðarverð & öllu 26, 80, 35 og 40 cents pundið. Pantið lftið fyrst með pósti og f&ið pannig fallega gjöf og langac lista yfir gjafir. Ósk að eftir agentum allsstaðar, kaup og og prócentur gefið. Sendið frfmerki fyririr svar eða vörulista. Gkkat Pacific Tka Co., 1404 St. Katherine Str,, Montreal, Que. í vikunni sem leið fóru fram hin ftrlegu lögfræðispróf við Manitoba h&skólann, og gekk p& Mr. Thomas Hermann Johnson undir sfðasta próf sitt. Hann hefur stundað lögfræðis- nfim hér f bænum f sfðastliðin 5 &r, og hafði búið sig undir að standast próf bæði sem „Attorney-* og „Bar- rÍ8ter“, ecda stóðst hann prófin með betri vitnisburði í hvorutveggja en nokkrr annar af hinum öðrum nem endum, sem gengu undir próf jafn hliða honum. Hann fékk sem sé 84 stig að jafnaði f öllu, er hann var prófaður f. Mr. Johnson er psnnig orðinn útskrifaður lögfræðingur, með öllum lögmanDa léttindum í Manito- ba, og er hann hinn fyrsti maður af >jóðflokki vorum, aem enn hefur hlotnast pessi heiður f Canada. Eins og kunnugt er, varð Mr Johnson að lesa hér lög og æfa sig f lögfræði tveimur firum lengur en stúdentar fr& Canada-latfnuskólum verða að gera og hefur panDÍg fengið tveggja &ra æficgu fram yfir pað, sem uDgir lög- fræðÍDgar hér hafa pegar peir ljúka n&mi sfnu.—T. H. JohDson er sonur Mr. Jóns Björnssonar, & Baldur Man., og Margrécar s&l. fyrri konu hans. lessari ætt hafa verið figætir lögfræð- ingar, t. d. Christianison s&l. amtmað- ur, og efumst vér ekki um, að Mr. Johnson skari fram úr mörgum lög- fræðingum hér með tímanum. Vér óskum Mr. Johnson allrar hamingju, og vonum að hann verði pjóð vorri bæði til gagns og sóma. Mr. Jón A. Blöndal biður pess getið, að utan&skrift sfn sé nú: 567 Elgin ave., Winnipeg. I>etta eru viðskiftavinir hans beðnir að taka til gjeina. Ohlo.ríkl, Tol»do-b*, > Lacaa County. J. , , , Frank J. Chenny staohaefir med chll, ad hann « eldrí elgandtnn ud cerzlnntoul, aeni þckt er med nafnlnu F. J. Cbeney fc Co:. sem rekld hefur verzlnn i borginni Toledo I údarnefndu county og rfki, og ac þéssi verzlnn horgl KITT HUNDKAD DOLLaKA yrir hvert tilfellt af kvefveiki sem ekki Iwknlst med því að brcikn Halls Caiarrb Cure. Frank J. Cheuey. Stadfeet med eldl frammi fyrir mér og undirskrifuú þanu 16. des. 1896- A. W. Gleason. (L.S.) Not. Public. HallsCatarrh Cure er inntðkumedal oghefur verk _ndi áhrif á blódid og slimhúdlr líkamana. Skriflt eftír vitnlsburdum, sem fást fritt. F J Cheney t Co, Toledo, O. Selt í lifjab údum fyrir 76c HallaFamlIy Pillaern þiar þ«*r beztn. ♦1 ♦4 ♦4 ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ i ►♦♦ lifiiiil Heserve fiiinl Life Association. ‘O Ö ’-va — s; Aesessment System. Mutual Prinoiple. Er eitt af hinum allra stœrstu lífsábyrgðarfélögum heimsins, og hefur starfað meira en nokkurt annað lifsábyrgðarfélag á sama aldursskeiði. Þrátt fyrir lájrt gjald ábyrgðarhafenda, hafa tekjur þess frá upphafl numið yfir.........58 miljónir dollara. Dánarkröfur borgaðar til erfingja..........42 “ “ eða um 70% af allri inntekt. § § S § 8 té i -C |> "g Árlegar tekjur þess nú orðið til jafnaðar . 6 a Arlegar dánarkröfur rní orðið til jafn.borgaðar 4 " ,* ^ Eignir á vöxtu............................ 3% “ “ 5 g ~ Lífeábyrgðir núígildi..,.................. 173 “ “ Til aö fullnægja mismunandi kröfum þjóðanna, selur uú , s s g ^ Mutual Reserve Fund Life lífsábyrgð undir þrjátíu mismunandi -S fyrirkomulagi, er hafa ÁBYRG8T verðmæti eftir tvö ár, hvort §5 heidur lánveitingu, uppborgaða eða framlengda lífsábyrgð eöa peninga útborgaöa. Undanfarin reynsla sanuar ekilvísi Mutual Reserve. Leitið frekari upplýsinga bjá A. R. McNICHOL, General Manager, North western Gepartment. CHR. OLAFSSON, General Agent, 411 McIntykk Block, Winnipeg, Man. 417 Gtiaranty Loan Bldo, Minnkaj-olis, Minn. i ♦ ♦ ♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Tilhreinsurr ar-Sala á sumarvörum frá 30 júuí til 3. júlí: Öll vor 15c. prints lækkuð í.12ic. 12Jc. •* “ ......10 8 8 10 15 18 $1.85 1.36 1.16 1.00 76 60 2.50 1.75 1.00 2.16 90 20% af öllum sólhlifum ogregnhlif- um. 207„ af.öllu Millinery. 107? af öllum hvítum kveunfötum, barnakjólum og axlasvuntum. 107o 'af drengja Duck- og Cotton- Blouses. 24 Karlmannaskyrtur úr Cambric úr $1.00, 1.25, 1.60 á 76 c. 12 karlmanua-uærskyrtur úr $1.25 á 65c. IvL e Fancy Linenettes .... úr 15c. í .. “ Ducks tt 16 í .. “ skosk ginghams “ Sviss Muslins t< tt 20 i .. 25 í .. Ladies’ Blouses tt $2.00 i .. «t 1.75 í .. ft tt «t 1.50 í .. 4» « 1 t< 1.25 í .. 41 t< tt 1.00 í .. tt tt «» 75 i .. Linen pils «t 3.25 i .. Crash pils 11 2.25 í .. “ pils 11 1.25 í .. Hvit P. K. pils t e 2.75 i .. Mislit cambric nærpils tt 1.25 í .. Karlmanna- og drengja Crash hatt- g húfur úr 75c. í 60c.: ur 60c. i 45c.: - í 35c. ar og úr 50c Mikið af skófatnaði verður selt með niðursettu verði. Mikið af allskonar vörum í sama númeri mörkuðum með verði, sem yður mun gefa á að líta. J. F. Fiimertiiii <Sc CO., CLENBORO, MAN Ver gefum . . . Trading Stamps KarlmannafatnaSur. Tweed föt fr& Halifax. Vanaverö Í6.00. Hjá oss á $4.25. Yfir 200 fatnaöir handi mönnum og drengjum. Nýja og góðar vörur; en vegna þess aö sumar stærSir eru útselda: og þótt fötin kosti $10 til $1‘ - þá bjóðum við yður nú al velja úr þeim fyrir $8.2í Nýjustu $1.00 skyrtur mel silki brjósti fyrir 75c. þér munið reka yður á það, að þetta er ódýrasta búðin í bsenum, þar sem þér annars viljið verzla. Komið og reynið. 458 Main 8tr.f Winnipeg. „EIMREIDIN“, eitt fjölbreyttasta og skemtilegasts tfmsritið & fslenzku. Ritgjörðir, mynd ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hj& H. S. Bardal, S. Bergmann, o. fl. Aiiir Viija Spara Peninga. Dr. O. BJORNSON, 618 ELGIN AVE , WINNIPEG. Ætið heima kl. 1 tll 2.80 e. m. o kl, 7 til 8.80 e. m. Telefón 1I5G, Þegar þiö þurfiö skó þá komið og verzliö við okkur. Við höfum alls konar skófatnað og verðiö hjá okk ur er lægra en nokkursstaðar bænnm, — Við böfum fslenzkan verzlunarþjón. Spyrjið eftir Mr Gillis, The Kilgour Bimer Go„ Cor. Main &, James Str., WINNPEO Isetízkur úrsmiður. Dr, T. H. Laugheed, GLENBORO, MAN. Hefur ætið á reiöum höndum allskonar meööLEINKALEYi! IS-MEÐÖL, SKRIF- PÆRI, SKOXABÆKUR, SKRAUT- MUNI og VEGOJAPAPPIR, Yeit lágt. Þóröur Jónsson, úrsmiður, selu alls aonar gnllstáss, smiðar hringi gerir við úr og klukkur o.s.frv. Verk vandað og verö sanngjarnt 1» artt.—'WlNNIPEG. ÁDdspœnlr Manitoba Hotol-rústuuam. Ég undirrituð „tek fólk í borð‘“ viðurgjörningur allur góður. Einrng tek ég & móti ferðamönnum. Hest- hús ágætt. Mks. A. Valdason. 606 Ross ave. TUe BanKrupl siocK Buying Company Cor. Maín & Rupert 8t. Næstu dyr fyrir sunnan Brunswic k ALT AF FYRSTIR Storkostles Fataverzlun Vér höfum keypt fyrir pen- iuga út í hönd hjá verksmiðju- eigendum vandaðasta karl- manna fatnað úr ensku og oana- disku tweed, ensku serge, etc., og verðum að koma þeim vör- STRAX í peninga. þessa viku bjóðum vér 150 karl- mannaföt úr svörtu og bláu serge, ábyrgst alull, á $3.75 Vanaverð $8.00, 200 karlmannsföt úr serge og ensku worsteds á $6.50—$10.00 virði. 100 tweed föt fullkomlega $8.00 virði—látin fara á $4:75. 200 föt úr góðu skozku tweed, vaua- lega seld á $10 til $15—verða lát- in fara á $6 til $8.50 fötin. 200 unglinga og drengjaföt, keypt fyrir gjaldþrota-verð—látin fara $1.25 til $4.00 fötiu. Góðar vinnubuxur á 7ðo. (minna en h&lfvirði). Betri buxur á $1, $1.50, $1.75 og $2. Vér höfum allskonar karlmanns nwrföt á 45c. fötin og þar yfir. Vér iotlum að selja útaltsem eftir er uf vorum miklu skyrtu- birgðum — hvítum skýrtura, amerískum print-skyrtum, skyrtur með silkibrj5sti, þykk- ar vinnuskyrtur, úr moleskin og tweed, á 55 cents. Gefum Kecl Trading’ Stamps. Við kaupum og seljum fyrir peninga út i hönd. |^”Verðinu skilað aftur ef vÖr- urnar lfka ekki. The BANKRUPT STOCK BUYING CO. 565 og 567 Main 8trect*

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.