Lögberg - 05.07.1900, Blaðsíða 1
Lögbk.rg er géfið út hvern fimmtudag
af The Lögbrrg Printing & Publish-
ing Co., að 309% Elgin Ave., Winni-
pcg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið
(á íslandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.—
Eeinstök númer 5 cent.
Lögbero is publishcd" every Thursday
by The LöGBBRG i'rinting & Pubi.jsh
ing Co., at 309 Elgin Ave., W'nni
peg, Manitoba,—Subscription pric <» S2.0C
per year, payable in advance. — Single
copies 5 cents.
13. AR.
Winnipeg, Mtiu., flmmtudaginn 5. júlí 1900.
NR. 26.
Fréttir.
<;a\ ida.
lonanrikis rftðjrjafi Sifton er nú
aftur kominu til Ottt wa úr Evrópa-
fcrð sinni, og er sagt að hann hafi
^ngið pvf nær fullkomna bót & heyrn-
Mleysi slnu.
Simbandsstjórnin í Ottawa lagði
viðbótar fjárlagafrumvarp fyrir ping-
Jð 26. f. m. Meðal annara upphæða í
fíumvarpi pessu eru nokkrar er sér-
stnklega snerta Manitoba. Þær eru:
Til að lækka Manitoba-vatn, 135,000;
til Gimli-bryggjunnar, $1,000; fyrir
bryggju í Selkirk, $6,000; til að gera
við og lengja Hnausa-bryggjuua,
$4,000; fyrir bryggju 1 Gull Harbor
(Mikley) $2,900; til rö grafa ftl úr suð-
irenda Manitoba vatns, $1.200; til að
d/pka White Mud-ána, $5,000; til að
takka í Dauphin-vatni, $5,000; til að-
gerðar ¦ St. Andrew's-strengjunum,
*125,000.
BANDAKlKIN.
£>að voða-slys varð i New York
siðastl. laugardag, aö pað kviknaði í
oryggjum og vörugeymsluhúsum
North German Lloyds gufuskipafé-
'8g"sins, og brunnu bryggjurnar og
hu8in til kaldra kola með öllu sem f
°g ft peim var. En ekki nóg með
þetta. Bftlið læsti sig f prjú af hinum
miklu fiutninga gufuskipum fúlagsins,
nefnil. „Saale", „Main" og „Brem-
en", er lágu viö bryggjurnar, og
brunnu pau niður að sjó. Eignatjón-
ið er fjarskalegt, en pað sem sorgleg-
*st er í sambandi við petta slys er
Þ&ð, að hátt & annað hundrað manns
*f skipshöfnunum og farpegum fór-
ust, brunnu ýmist til dauðs eða Ueygðu
sér í íljótið og druknuðu. Menn vita
ögjörla um mannskaðann enn sem
komið er, en eftir sfðustu fréttum (f
gærmorgun) höfðu 107 lík fundist og
naðst úr fljótinu.
Loks er hið mikla og laDgvinna
verkfall peirra í Chicago, er vinna að
husabyggÍDgum, um garð gengið.
Malsaðilar komu scr saman um að
Ieggja misklið sinn í gjörð. Verk-
*&U petta hefur staðið yfir síðan 1
haust cr leið.
Skógareldar miklir gcngu I uánd
við West Superior f Wiscocsin i vik
unni sem leið og gerðu allmikinn
skaða, einkum á timbri.
Allmikill bruni varð í l'ittsburg
1 Pennsylvania 29. f. m. og er skaðinn
"letinn $400,000, on ekkert mann-
^jón varð.
<TLÖM>.
Kússakeisari hefur rétt nýlcga
uidirskrifað lög pess cfnis, að hætta
a" senda sakamenn í útlegð til
Siberiu.
Allmikið regn hefur nú fallið í
nall»ris-hóruðum á Indlandi, og er
I*ví vonast eftir i ð versta hallærinu
8^ af létt par. En pað m& nærri geta
*° pað parl nokkurn tima til pess að
téruð pessi rétti við aftur.
Fréttirnar fra Kina eru hinar
vcratu—verri en nokkur maður bjóst
Vl" að pær yrðu pegar blað vort kom
ut síftast. Lið stórveldanna—nokkr-
*r þúsundir—undir forustu brezka
^rníralsins Seymours, er atti að fara
1,1 Peking fra Tsien Tsin, til pess að
VerKda secdihena Evrópu pjóðanna í
''ÖfufiitBð lardsii-s, komst ekki nema
"ölfa lcið, pvi upprcistarmenn (Box-
ers) og kínverskt lið var búið að eyði-
leggja járnbrautina og varnaði pví
leið. Liðið varð pví aB hverfa altur,
með allmiklu rcannfalli, og situr pað
nú i Tsien Tsin ásamt hinu öðru liði
Evrópu-pjóðanna (um 13,000 talsins
í alt) og treystst ekki að reyna að
brjótast til Ptking. En hraðboði
komst úr Peking fyrir nokkrum dög-
um sfðan og flutti pá fregn, að upp-
reistarmenn, sem sagt er að kínverska
stjöinin og liðiB styrki og standi ft
bak við, hafi drepið sendiherra pjóð-
verja og brent hús sendiherra flestra
Evrópu-pjóða. Hinir sendiherrarnir
og aðrir útlendir menn i Peking höfðu
safnast saman í húsi brezka sendi-
herrans og vörðust par, en skorti bæði
vopn og vistir til að \ eijast til lengd-
ar. I>afl er pví búist viB, afl nú sé
búiB aB ttrádrepa sendiherra allra
Évrópu-pjóBanna, Bandarikjanna og
Japansmanna, og hvert mannsbarn
frá Evrópa—& annaB hundrað manns
—sem var í Peking. Þyzkalands-
keisari hyggur á hefodir, og er nú
pegar að senda á stað til Kína flota af
ágætum herskipum og lið allmikið.
I>að cr búist við, að Evrópu-stjórn-
irnar, Bandaríkin o^ Japan leggi
saman og sendi her til Peking—um
100,000 menn—og hætti ekki fyr en
pær Dái Pekitíg og Kína gefi sig á
náðir peirra. I>að er álitið, að í Pck-
ing og grecdinni sé uær hftlf miljón
af „Boxers" og kínversku herliði, og
hefur allmikill htuti af pessum lyð
njfmóðins vopn.—Pað er ómögulegt
að gizka fi, hvaða aíleiðingar alt petta
kann að hafa, ekki einasta fyrir Kina,
heldur einnig fyrir vestrænu pjóðirnar.
Af Suður-Afriku ófriðnum er
eiginlega akkcrt nýtt eða sérlegt að
frétta. Engar stórorustur .hafa verið
háðar og alt gengur I pófi. Síðustu
fregnir segja samt, að Bretar hafi iútt
nyiega handsamað einn af helztu for-
ingjum Búanna, A. Wcssels, sem
eiunig er formaður félagsskapar pess
er „African Bond" nefnist, og sem
hafði fyrir markmið að Buar næðu
yfirraðum I allri Suður-Afríku..
Islands fréttir.
Akureyri, 25. apríl 1900.
Veðráttan hefur verið stilt meiri
hluta mánaðarins en frost að öðiu
hverju allmikil og hefur ísinn fyrst
fyrir fáum dögum leyst hér af höfn-
inni. Heybirgðir manua og skepnu-
höld eru nú f góðu lagi allsstaðar,
sem til spyrst.
Influenzan er að klykkja út hér
í bænum, hafa margir legiB viku og
lengur, fáeinir hafa pó sloppiB alveg,
3 me: n haía dáið í bænum: Aðal-
björg Einarsdóttir, systir Magnúsar
Einarssonar organista; Sigurður Jóns-
son, aldraður maður kendur
við Naust, og ungur kvenmaður,
systir konu Guðmundar læknis. Veik-
in geysar nú um allar sveitir hér í
grend, en er víða í rcnun.
Siglingar hingað á fjörðinn hafa
verið allmiklar i pessum mánuði, og
vörur komnar til flestra kaupmanna
og miklar til sumra.
Fiskileysið á Eyjafirði er enn pá
hið sama, ekkert úr sjó að hafa, nema
nokkur hrognkelsaveiBi út vifl Svarf-
aðardal; er pví mjög pröngt í búi hjá
mörgum pegar sjórinn bregzt svona.
Aflalcysi cr og að frctta allsstaðar af
Austurlandi.
Hinn 17. p. m. andaðist að heim-
ili sínu, Skriðu í Hörgáidal, óðals-
bóndi Jón Jónsson rúml. 70 ára, eftir
stutta sjíikdómslegu. — Jón heitinn
hafði búið allan búskap sinn á Skriðu,
HOME LlFE
ASSOCIATION OFCANADA.
(Incorporated by Special Act of Ðominion Parliament).
llon. 11. IIARCOURT. A. J. PATTISON. Esq.
President. General Manager.
HöludstóU $1,000,000.
Yfir fjögur hundruð þúsund dollars af hlutabréfum Homo Lifo fé-
lagsins liafa lciðandi vcrzlunarmenn og peningamenn í Manitoba og
Noiðvosturlandinu koypt. Home Life hefur þessvogna mciri styrk og
fylgi í Manitoba og Norðvesturlandinu heldur en nokkurt annað lífsá-
byrgðar-félag.
LífsAbyrgdar-skírtcini Home Life félagsins eru álitin, af óllum
or sjá þau, að vora hið fullkomnasta ábyrgðar-fyi-irkomulag er nokkru
sinni hefur boðist. Þau eru skýrt prentuð, auðskilin og laus við 611 tvi-
ræð cirð. Dánarkaöfur borgaðar samstundis og sannanir um dauðsföll
hafa borist félaginu.
Þau eru ömötmælanlog oftir oitt ái'.
Öil skirtcini fólagins hafa ákveðið peninga-verðmæti eftir 3 ár og
er lánað út á þau mcð betri skilmálum cn nokkurt annað lífsábyrgðar-
fólag býður.
Leitið upplýsinga um félagið og þcss ýmislega fyrirkomulag hjá
ARNA EGGERTSON,
Eða Gbneral Aoent.
W. H. WHITE,
Managek, P.O.Box 215.
K|clntyre Block, WINNIPEC, M/'fl
vel látinn og virtur sf öllum, sem til
bans pektu, höfðingi mesti heim að
afl sækja, og var heimili hans jafnan
talið með mcstu rausnarheimilum hér
um sveitir.
Akuieyri, 19. maí 1900.
Arnór Egilsson ljósmyndasmiður
andaðist hér I bænum 4. p. m» 41 ára,
var hann mjög vel látinn, og ágæt-
lega að sét i iðn binni; fluttist hann
hingað I fyrra ror, og hafði mikli aB-
sókn sem ljósmyndari siBastl. sumar.
—Tvær góðkunnar merkiskonur á ní-
ræBis aldii hafa nylega látistra, pær
Margrét Hftlfdánardóttir á Öddstöðum
& Sléttu, móðir Ama kaupmanns Pét-
urssonar og pcirra systkina; byrjaði
hún búskap á Oddstöðum með manni
sfnum Pétri Jakobssyni fra Breiðu-
my"ri, og bjó par siðan; og lngibjörg
Sigurðardóttir í Dölum i Hjaltastaða-
'pÍDghá, atgjörfiskona mikil.
Síldarafli töluverður a pollinum
siðustu daga.— Fiskiskipin sum hafa
komið mcð góðan afla (Jfilíus, Jón,
Gestur, Talismann), með 9—17 pus.
hvert. — Sum hákarlaskipin hafa og
komið með afla. — Fiskilaust cnn A
Eyjafirði.
Akureyri, S." júní 1900.
Fjölmenn samkoma var a Möðru-
völlum i Hörgardal 26. f. m. Var
pað 20 ára minningarsamkoma um
tilveru skólans par, og hafði verið
fyrirhuguð og akve^iu af skólapiltum
fyrstu ár skólans. Samkomu pessa
sóttu yfir hundrað gamlir og nýir
Möðruvcllingar: Voru par kvæði
sungin eftir séra Matth., Pál barna-
kerjDara o.fl ; IjösmyDdir voru tcknar
af samkomunni og ákveðið að gefa út
roinningarrit um hana. Margii sem
par voru sögðu, að samkoma pessi
hefði faiið piyðisvel fram.— Stefnir.
Vr bœnum
og grendinni.
I>að sorglega slys vildi til um
byrjun siðustu viku í mylnu Mr.
Thomasar, nokkrar mílur suðvestur af
Gimli, að sög fleygBi af scr baki af
bút, er lenti á son mylnueigandans,
Arthur Thomas, og dó hann skömmu
á eftir af afleiBingunum af meiðslinu.
Hópur af islcnzkum innflytjcnd-
um til Canada (á annaB hundrað)
sigldi fra Liverpool 2C>. f. m. (juni),
og er pvi væntanlegur hingað til
Winnipeg um 10. p. m. Mr. W. H.
Paulson lagði af stað austur í fyrra-
kvöld, til pcss að mæta pessum inn-
flytjenda-hóp I Quebec.
£>að verður haldinn safnaðarfund
nr í Tjaldbúðinni ft manudagskvöldið
kemur (9. p. m.). Umræðuefni verð-
ur pað, hvort fotseti hafi skorið rétt
úr mfilinu um inngöngu safnsðarins
í kirkjufélagið á siflasta fundi. I>ar
verður sjftlfsagt mjOg fróðlegt aí
vera, og ættu pvi allir safDaðarlimir
aö nota tækifærið; en að eins verður
fundurinn fyrir safnaðarmenn.
J. Gottskftlksson, forsoti.
PJÖL8KYLDU NAUÐSYN.IAR.
Mr. J.Wright, 120 McPherson ave.,
Toronto, segir:—MÉg hef ætlð ftnægju
af að tala vel um I)r. Chase's Syrup
of Linseed & TurpeDtine. I>að hefur
verið brúkað ft heimili minu í tvö &r,
og pað hefur aldrei brugðist við hósta,
kvefi og brióstveiki. Við treystum
þvf." Dr. Chase's Syrup of Linseed
& Turpentine er nauðsynlegt á hverju
canadisku heimili og í Bandaríkjun-
um. 25c flaskan. HeimilisflOskur 60c.
TAKIÐ ÞAÐ FVRIR EKKERT.
Vér gefum frltt fallegar og eigulegar
gjafir með voru ftgæta tei, kaffi, cocoa,
súkkulaði, pipar, sinnepi, engiferi o.
fl. Sendið Í2 eða $5 pöntun og leyf-
ið oss að vefja yður fallegar gjafir.
Sendið prfslista fyrir vöruskrft. Ósk-
að eftir umboðsmöDnum. Kaup ðg
prósentur.
Gbeat Pacific Tea Co„
1464 St. Katherine Str.,
Montreal, Que.
AUÐSÉÐ Á ANDLITUNUM.
Þetta er öld heilasjúkdóma og
hjartveiki, slagaveiki og líkamlegrar
veiklunar. Þér getið séð þetta i
andlitum peirra, er pór mætið. Tauga-
veiklun batnar ekki af sjftlfu sér.
Regluleg og stoðug brúkun & Dr.
Chase's Nerve Food er hið eina ftreið-
anlega til pess að stöðva hnignum og
úttaugun líkamskraftanna. Dr.Chas-
es Nerve Food skapar ny"tt blóð, end-
urlífgar taugarnar og læknar tauga-
veiklan að fullu. 50 cts askjan.
FJARSKALEQ
INNQANQS=SALA
við byrjim verzlunai'innar
i kjalláranum
Smiðirnir og málararnir eru nýbúnir nð
kl&ra sitt verk, en vér höldum áfram að
selja afganga af prints. muslins, gíng
liams, cottons, Sheeting, linen og tow-
voling í oina viku enn. Nú or gott tæki-
færi að fá sér Blouse og pilsefni mcð sói -
lega góðu verði.
Kjallara-
kjörkaup
íl Blouscs
II vaða Blouse som þór vlljið, lir cambric
muslin og print á 25c., 35c. og 50c.
Hclmingi meira virði,
5c. Á timm ccnia boiðum voium §C.
Þar cr margt eigulegt með gjafverði.
IQc. ,V tíu centa borðunum |Qc
Sjáið livað viðbjóðum á 10 centa borðuu-
um í kjallaranum.
\'crð nu'ikt á alt mcð skýrum tölum.
Vcr gefum Trading Stamps
mcð öllu.
CARSLEY
& co.
344 MAINIST.
íslendingur vinnur j búðinni.
Hvenær
sem þcr (>urrlð að fá yður leirtau til mið-
degisverðar eða kveldverðar, eða )>votta-
áböld í svefnherbergið yðar, eða vaniiað
postulínstau, eöa glertau, eða silfurtau,
eða lampa o. s. frv., þá leitið fyrir yður
búðinni okkar.
Porter $c Co„
'á'dO Main Stkkkt.
????????»??????????????????
? ?
TUCKETT'S
IIYBTLE CDTi
Bragð-mikið
: Tuckett's
t>að er búist við, að nú sé komiö
undir það að Manitoba-pinginu verði
slitið, enda virðist almenningi m&l
komið að pað hætti að búa til aðrr
eins löggjöf og þft, sem afturhalds-
flokkurinn hefur nú pegar bsrið I
gegn með afli, en af ongu viti eða
pekkingu. Aðal afreksvcrkin eru:
Óhafandi og hlutdraeg kosningalög,
sem slengja mörg hundruð dollara
kostnaði & sveitarsjóðina & hverju ftri.
Beinir skattar, er nema yfir $100,000
ft ftri. Hækkaður stjómarkostnaður.
Laun pingmanna hækkuð upp I |600,
I staðinn fyrir að laakka pau úr $500
?
?
?
?
?
?
?
ITW Orinoco \
: — !
X Bezta Virgínia Tobak, ?
: :
???????????????????????????
niður i $400. Áfongislög, sem ekki
aftaka innflutning, tilbúning né sölu
ftfengis, en flytja vínnautnina inn &
heimilin. Lftntaka, sem bœtir h&lfri
miljcn doll. við fylkisskuldina. Og
ileira er eftir pessu, sem vér skuium
síðar gera grein fyrir. Jftrnbrautir fft
engan styrk, svo samgongur batna
ekki, og eDgin atvinna verður I sam-
bandi við lagningu peirra.