Lögberg - 05.07.1900, Blaðsíða 7

Lögberg - 05.07.1900, Blaðsíða 7
7 LOOBEKG, FIMMTUDAGINN 5 JULÍ 1900. Um ofriki. (Framh) Kunnugt er að ákaflega mikið og langvint strlð var háð I Atneríku árin 1860—1865, til að afnema prælahald og veita svertingjum frelsi. í „KrÍDgsjá“ (janfiar 1900) er ritgerð eftir ameríkskan höfund, D. E. Tobias (prentuð I „Nineteenth Century“, en pýdd 1 ,,Kringajá“), par sem sagt er frá, hvernig þessu „frelsi“ só varið. liöfundurinn setur fram pá spurn- ingu: „Eru svertingjarnir i Amerlku frjálsir?*1 Og hann pverneitar pvi. í Suðurrikjunum eru peir engu frjáls ari en áður, prátt fyrir alt pað gum og gort, sem bafið var um pessa óvið- jafnanlegu mannáð, sem átti að fást með striðinu, sem kostaði meira en hálfa miljón manna sem bana höfðu beðið, tvær miljÓDÍr sœröra og lim- lestra og 2^ milliaröa (einn milliarð er púsund miljónir) dollara, sem Norðurrikin urðu aðgjalda, að ótöldu öllu pvi verzlunartjóni og atvinnu- leysi, sem af striðinu leiddi. Nú peg- ar præla-eigendurnir urðu undir og hlutu að gefa svertÍDgjana lausa, pá fundu peir upp á nýrri aðferð: peir báru á pá ýmsar sakargiftir, ýktar og lognar, en svertingjar voru varnar- lausir, áttu BÓr eDgan formælanda, og urðu peir svo prælar eftir sem áður, og voru seldir eða leigðir hverjum peim sem hæst bauð i pá; margir svertÍDgjar, karlar ogkonur, vita ekki enn i dag, að peir hafi nokkurn tima feDgið frelsi, og pessi aðferð tíðkast enn. Dessir bandingjar eru látnir præla i kolanámum, járnnámum, við sögunarverk, á hveitiökrum, í bað- mullarvinnu og pess konar, alt fyrir einstaka auðkýfinga. Menn og kon- ur á öllum aldri, ungt og gamalt, er látið vinna meðan dagur er, og svo pjappað saman I viðbjóðslegustu hol- ur og bæli á nóttunni, enda verður alt petta fólk gerspilt og dcyr hrönn um saman fyrir örlög fram; pað er skoðað eins og dýr, meðferðin er verri en annarsstaðar er leyfð við skynlaus- ar skepnur. Konur og uDgar stúlkur eru látnar vera saman við karlmanna- skrilinn; verði peim hið minsta á, pá eru pær barðar allsberar í viðurvist karlmanna og stráka. Fátækir hvitir menn eru látnir halda vörð, og eru útbúnir byssum. Viða eru grimmir hundar látnir gæta svertingjanna, og rifa pá á hol, ef peir leitast við að flýja. Vinnutíminn er 16—20 stund- ir á dag; viðurværi og fatnaöur i lak- asta lagi; peir verða sjálfir að sjóða matinn á smáhlóðum hingað og pang- að undir berum himni, og i hlekkjum eru peir altaf látnir ganga og liggja. l>eir verða að liggja i fötunum, paug- að til pau detta utan af peim. Þeir eru barðir með leðurólum, 15—50 högg, eftir pvi sem eigandinn ákveð- ur. Msrgir hvitir menn hafa grætt stórfé á pessu. Svertingjar mega ekki koma i kirkjur hvitra manna, ekki I kenslustofur né á noinar sam- komur, en pó eru peir líinir gjalda til „háskóla“, skóla og bókasafna; hvitu mcnnirair njóta pess, en hinir ekki. Á járnbrautunum mcga svert- ingjar okki sitja 1 vögnum hvitu mannanna; peim eru ætlaðir sérstakir vagnar, afar óprifalegir og ógeðsleg- ir, en jafndýrir og skrautvagnarnir. Dá talar Mr. Tobias um „lynch“ eða skyndidómana, par eem dæmt er og hegnt án dóms og laga, og á petta sér stað í Ameriku, einkum i suður- og vesturrikjunum, par sem mentun er minni. (Kaunar er petta ekkert verra i sjálfu sér en að drepa menn blátt áfram, eins og allsstaðar er gert i „rrentaða“ heiminum, og eDgu siður en hjá villupjóðum). En pað sem hér er átt við er pað, að grimdin er svo afskapleg, að hún er miklu meiri en dráp. „Það er hart“, segir Mr. Tobi- as, „að kvennfólk og börn hvítra manna (o: „hinna mcntuðu“) fari i kirkju framan af sunnudeginum, en pegar pað kcmur frá messunni, pá fari pað á járnbrautinni margar milur vegar til pess að sjá manneskju bundna og steikta lifandi á báli— petta hvita kvennfólk verður vitstola æðisgengið af grimdiúni; pær rifa stykki úr likama svertÍDgjacs, sem brendur er, og fara heim með pað sem menjagrip, sýna pað svertingjun- um, sem enn fá að lifa, til pess að lát» pá vita hvað peir eigi i vændum, ef peir geri nokkuð fyrir sér. Allri pessari grimd er nákvæmlega lýst í blöðunum, sem lesin eru af öllum, uDgum og gömlum, og mánærri geta, hver áhrif slikur lestur, hefur á hug- arfarið. í fyrra (1899) voru meir en hundrað svertingjar (par af 8 kvenn- menn) teknir af eftir skyndidómi fyrir ýmsar yfirsjónir, sem annars mundu ekki vera skcðaðar sem sérlega sak- næmar“. í Norðurríkjunum er miklu betur og öðruvisi farið með svertingja, enda voru pau riki frumkvöðlar præla- striðsins. Aðferð Bandamanna við Philipp- íneyjarnar sýnir einnig ljóslega, hversu peim kippir I kynið með mann- úðarleysi og ágirndar yfirgang, sem er einkennilegur allri engilsaxneskri kynslóð. Frá Ameriku skulum vér nú snúa oss til Asíu, til Indlands, par sem Englendingar hafa komist að. E>ar stendur líkt á og með Búana: frásagnir Englendinga eru oftast mið- ur áreiðanlegar og hlutdrægar, sem við er að búast. Nú hefur mentaður Indverji ritað um ástandið á Indlandi og stjórn Englendinga par, og fært fyrir máli sinu órækar sannanir. £>að er alkunnugt, að hvergi á jörðunni koma fyrir önnur eins hallæri og hungursneyð og á lndlandi (sumir pekkja kannske lýúnguna á pvi i 2. ári Fjölnis). Nú er hallærið par einna mest, I öllum ólátunum, fram- farabröltinu, mentunarfárinu ogmann- úðarglamrinu. Áður stafaði petta einungis af purkum, pegar ekki rigndi mánuðum saman, svo að öll uppsker- an brást. En eftir að járnbrautirnar liafa komist á, pá getur hallærið ekki stafað af pví, með pvf nú mætti hæg- lega flytja matvælin pangað sem skorturinn væri, en áður var pess eng- inn kostur. Nú á dögum kemur hall- ærið ekki til af pvi, að mft eða korn vanti, heldur af pví að fólkið hefur ekkert að kaupa sér fæðu fyrir. Ein- mitt i peim héruðum, sem fluttu út korntunnurnar miljónum saman, par hefur fólkið á sama tíma hrunið niður af huDgri miljócum saman. Mönn- um ofbýður aö heyra að á fyrstu 80 árum 19. aldarinnar hafa 18 miljónir manna á Indiandi dáið hungurdauða, cn petta er samt- hvergi nærri sann- leikurinn, pvf rithöfundur nokkur I Bombay, að nafni Behramsj Malabari, sem er viðurkendur sem áreiðanleg- astur allra I pessum efnum, hann seg- ir i bók sinni um Indland, að 1875 hafi talist, að 40 miljónir lnda dæu hungurdauða; en dú (1897) séu pað 80 miljónir (meir en helmÍDgi meira en allur mannfjöldi Englands, Skot lands og írlands. (Mannfjöldinn í „keisaradæminu Indlandi“, sem Bret- ar hafa kastað eign sinni á, er talinn alt að 300 milj.). Hann skýrir petta pannig, að pessir aumingjar fái ekki nema eina léttvæga og næringarlitla máltíð á dag, sem er rétt til að halda i peim líftórunDÍ, en gefur enga lík- amskrafta. Svo pegar drepsóttir komi (sem altaf geisa i pessum lönd- um), pá falli peir unnvörpum, pvi likamann vanti allan mátt til pess að standast nokkurt áfall. Þar við bæt- ast hin óprifalegu og óhollu greni, sem petta fólk hlýt jr að hýrast í; pau hjálpa dauðanum ásamt stjórninni, sem hefur búið alt i haginn til pess að eyðileggja pessa aumingja. —Fjallkonan. W. J. BAWLF, 8ELUE Vinoc Vindla Æskir eftir við- skiftum yðar. Exchange Building, 158 Princess St Telefón 1211. Dr. O. BJORNSON, 618 ELGIN AVE, WINNIPEG. Ætíö heima kl. 1 til 2.80 e. m. o kl, 7 til 8.80 e. m. Tclcíón 115«, Dr. T. H. Laugheed, GLENBORO, MAN. Hefur ætíð á reiðnm höndum allskonai meðöl,EINKALE\r JS-MEnÖL^SKRIF- FÆRI, SKOLABÆKUR, SKRAUT MUNI og VEGGJ APAPPIR, Veið lágt. Nopthern Paeifie By. Saman dregin áætlun frá Winnipeg MAIN LINE. Morris, Ernerson, St. Paul, Chicago, Tolonto, Montreal . . . Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco, Fer daglega 1 4f e. m. Kemur daglega 1.3O e. m. PORTAGE BRANCH Portage la Prairie og stadir hér á milli: Fer daglega nema á sunnud, 4.30 e.m. Kemur:—manud, miðvd, fost: 11 59 f m Jjriðjud, fimtud, laugard: 10 3S 1m MORRIS-BRANDON BRANCH. Morris, Roland, Miami, Baldur, Belmont, Wawanesa, Brandon; einnig Souris River brautín frá Belmont til Elgin: Fer hvern Mánudag, Midvixud og Föstudag 10.45 f. m. Kemur hvern pridjud. Fimmt-. og Laugardag 4.30 e. m. CHAS S FEE, G P and T A, St Paul H SWJNFORD, General Agent Winnipeg Canadian Pacific Railwav Tlnxe Tatol LV, I AR. Montreal, Toronto, New York & 21 50I — east, via allrail, daily Owen Sound,Toronto, NewYork, 6 30 2l lo east, via lake, Mon.. Thr.,Sat. OwenSnd, Toronto, New York& east, via lake, Tues.,Fri..Sun.. Rat Portage, Ft. William & Inter- 6 30 8 00 18 00 mediate points, daily ex. Sun.. Portage la Prairie, Brandon.Leth- bridge.Coast & Kootaney, dally 7 15 20 2o Portage la Prairie Brandon & int- 19 10 i2 16 ermediate points ex. Sun Portagela Prairie.Brandon.Moose Jaw and intermediate points, 8 30 i9 lo dally ex. Sunday (lladstone, Neepawa, Minnedosa 8 30 and interni. points, dly ex Sund 19 IO Shoal Lakc, Yorkton and inter- 8 30 mediate points....Tue,Tur,Sat Shoal Laká, Vorkton and inter- mediate points Mon, Wed. Fri I9 lo Can. Nor. Ry points... . .Tues, 7 15 Thurs. and Sat Can, Nor, Ry points...... Mon, Wed. and Fri 2l 23 Gretna, St. l'aul, Chicago, daily i4 Io 13 West Selkirk. .Mon., Wed,, Fri, West Selkirk . .Tues. Thurs. Sat, 18 30 Io OO Stonewall.Tuelon.Tue.Thur.Sat. 12 2o 18 50 Kmerson.. Mon. Wed. and Fri. 7 4o 17 10 Morden, Deloraine and iuterme- diate points daily ex. Sun. 7 3° 2o 20 Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermediate points daily ex. Sun 8 5o 17 3“ Prince Albert Sun., Wed. 7 15 Prince Albert Thurs, Sun. 21 2p Edmonton Mon,Wed.,Thur,Sun 7 U Edmonton. Sun.,Wed,Thur,Sat 21 2o W. WHYTE, Manager. ROBT. KERR, Traffic Manager, IstakarBæknr til sölu hjá H. S. BARDAL, 557 Elgin Ave,, Wiunipeg, Man, °g J. S. BERGMANN, Garðar, N. D. Aldamót 1.—8. ár, hvert................ Almanak pjóðv.fél ’98, ’99 og 1900 hvert « “ 1880—’97, hvert... « einstök (gömul).... Almanak 0 S Th , 1.—5. ár, hvert....... 50 25 10 20 10 25 Andvari og stjórnarskrármálið 1890 ....... 30 “ 1891............................. 30 Árna postilía i bandi............(W).... 100 Augsborgartrúarjátningin. Alþingisstaðurinn forni... Ágrip af náttúrusögu með myndum........... 60 ivrsbækur bjóðvinafélagsins, hvert ár.. Ársbækur Bókmentafélagsins, hvert ár. Bænakver.P Péturssonar............... Bjarna bænir......................... Bænakver Ol Indriðasonar.................. 25 Barnalærdómskver II H..................... 30 Barnasálmar VB............................ 20 Biblfuljóð V B, 1. og 2., hvert.........I 50 « i skrautbandi...........2 50 Biblíusögur Tangs i bandi................. 75 Bragfræði II Sigurðssouar...............1 75 Bragfræði Dr FJ........................... 40 Björkin og Vinabros Sv, Símonars., bæði. 95 Barnalækningar L Pálssonar............_ 40 Barnfóstran Dr J J........................ 20 Bókasafn alþýðu i kápu.................... 80 Bókmenta saga I ('P’JónssJ................ 3o Barnabækur alþvðu: . 1 Stafroiskver, með So'myndum, i b... 3o 2 Nýjasta barnag með.8o mynd i b.... 5o Chicago-fcrM min: Joch ................... 25 Dönsk-islenzk orðabók J Jónass i g b....2 10 Donsk lestrasbók p B og B J i bandi. .(G) 75 Dauðastundin............................ 10 Dýravinurinn............................ 25 Draumar þrir............................ 10 Draumaráðning........................... 10 Dæmisögur Esops í bandi................. 40 Daviðasálmar V B i skrautbandi..........1 30 Dnskunámsbók Zoega......................1 20 Dnsk-islenzk orðabok Zöcga í gyltu b.... 1 75 Epskunáms bók II Briem.................. 50 Eðlislýsing jarðarinnar................. 25 Eðlisfræði.............................. 25 Efnafræði .............................. 25 Elding Th Ilólm......................... 65 Eina lífið eftir séra Kr. J. Bergmann... 2 Fyrsta bok Mose......................... 4o Föstuhugvekjur............(G)........... 60 Fréttir frá ísl ’71—’93... .(G).... hver 10—ið Forn ísl. rímnafl.,.......................... 40 Eggert Óla fsson eftir B J........ 20 Fjórir fyrirlestrar frá kkjuþingi ’89. . 25 Framtiðarmál eftir B Th M......... 30 Förin til tunglsins eftir Tromhoit.. . lo Hvernig er farið með þarfasta þjón inn? eftir O O................. 20 Verði Ijós eftir Ó Ó.............. 15 Ilættulegur vinur................. 10 ísland að blása upp eftir J B..... 10 Lifið f Reykjavf k, eftir GP...... 15 Mentnnarást. á ísl. c. G P 1. og 2. 20 Mestnr i heimi e. Drummond i b.. . 20 Olbogabarnið ettir Ó Ó............ 15 Sveitalffið á íslandi eftir B J... 10 Trúar- kirkjplff á ísl. eftir O Ó .... 20 Um Vestur-Isl. eftir E Hjörl...... 15 Presturog sóknarbörn............. 10 Um harðindi á íslandi......(G).... 10 Um menningarskóla eftir B Th M. . 30 Um matvæli og munaðaryörur. ,(G) 10 Um hagi og réttindi kvenna e. Briet 10 Gátur, þulur og skemtanir, I—V b........5 lo Goðafræði Grikkja og Rómverja........... 75 Grettisljóð eftir Matth. Joch................ 7o Guðrún Ósvífsdóttir eftir Br Jónsson.... 4o Göngu’llrólfs rímur Grðndals............ 25 Iljálpaðu þér sjálfur eftir Smiles... .(G).. 4o fb..(W).. 55 Iluld (þjóðsögur) 1—5 hvert............. 2o 6. númer................... 4o Hvars vegna? Vegna þess, I—3, öll.......1 5o Ilugv. missirask. og hátfða eftir St M J(W) 25 Hjálp i viðlögum eftir Dr Jónasson.. ,(W) 4o Ilugsunarfræði............................... 20 Ilömóp. lœkningabók J A og M J i bandi 76 Iðunn, 7 bindi i gyltu bandi..........7 00 óinnbundin..........(G)..5 75 ! ðunn, sögurit eftír S G.................... 4o i slenzkir textar, kvæði eftir ýmsa.......... 2o Islandssaga þorkels Bjarnascnar í bandi.. 60 Isl.-Fnskt orðasafn J Hjaltalfns............. 60 íón Signrðsson (æfisaga á ensku)............. 40 Kvæði úr Æfintýri á gönguför................. 10 Kenslubók f dönsku J {j og J S.... (W).. 1 00 Kveðjuræða Matthjoch......................... lo KvöldmJltiðarbörnin, Tegner.................. 10 Kvennfræðarinn i gyltu bandi............I 10 Kristilcg siðfræði í bandi.............1 5o i gyltu bandi.........1 75 Leiðarvisir i isl. kenslu eftir B J... .(G).. 15 Lýsing Islands.,............................. 20 Laudúæðissaga ísl. eftir Th, 1. og2. b. 2 50 Landskjálptarnir á suðurlandi- {>. Th. 75 I^ndafræði II Kr F........................... 45 Landafræði Morten Ilanseus................... 35 Landafræði f>óru Friðrikss................... 25 Leiðarljóð handa börnum ( bandi.............. 20 Lxkningabók Drjónassens.................1 15 iilcrit. s Hamlet eftir Shakespeare............... 25 Othelio « 25 Rómeó og Júlta « 25 Helllsmennirnir eftir Indr Einvrsson 50 “ i skrautbandi...... 90 Ilerra Sólskjöld eftir lt Briem*.. 20 Presfskosningin eftir {> Egilsson i b.. 4o Utsvarið eftir sama.........(G).... 3ö “ « íbandi.......(W).. 5o Víkingarnir á Ilalogalandi eftir Il>sen 3o llelgi magri eftir Matth Jock..... 25 “ i bandi..................... 5o Strykið eftir P Jónsson........... lo Sálin hans Jóns mins................... 3o Skuggasveinn eftir M Joch.............. 60 Vesturfararnir eftir sama.............. 2o Iiinn sanni {>jóðvilji eftir sama. To Gizurr {>orvaldsson.................... 5o Brandur eftir Ibsen. {>ýðing M. Joch. 1 00 Svcrð og Bagall eftir Indriða FinarssOn 5o I<jod mcell s Bjarna Thorarensens............... 95 " i gyltu bandi... 1 35 Brynj Jónssonar með mynd............... 65 Einars Iljörleifssonar................. 25 « i bandi....... 50 Finars Benediktssonar.................. 60 « i skrautb.....1 10 Gísla Thorarensens i bandi......... 75 Gisla Eyjólssonar.............[G].. 55 Gisla Brynjólfssonar..............1 10 Gr Thomsens.......................1 10 “ i skrautbandi.............1 60 « eldri útg................. 25 Ilannesar Ilavsteins................... 65 i gyltu bandi.. I. b. i skr.b.. II. b. i skr.b.. “ II. b. i bandi.. Hannesar Blöndals igyltubandi.. Jónasar Hallgrlmssonar...................1 25 , “ i gyltu b.... 1 65 Jóns Ólafssonar i skrautbandi..... 75 Kr. Stefúnsson' (Vestan hafs)..... 60 Ól. Sigurðardóttir................ 20 Sigvalda Jónssonar..................... 50 S. J. Jóhannessonar ................... 50 “ i baadi....... 80 “ og sögur.................. 25 St Olafssonar, I.—2. b.............2 25 Stgr. Thorst. i skrautb............I 50 Sig. Breiðfjörðs...................1 25 “ i skrautbandi.........1 80 Páls Vidalíns, Vísnakver...........1 50 St. G. Stef.: Úti á viðavangi...... 25 St ö. St.: „A ferð og flugi“ 50 {•orsteins Frlingssonar................. 80 “ i skrautbandi. 1 20 I’áls Oiafssonar...................1 00 J. Magn. Bjarnasonar.................... 60 Bjarna Jónssonar (Baldursbrá)...... 80 {>. V. Gislasonar....................... 30 G. Magnússon: Heima og erlendis... 25 Mannfiræði Páls Jónssonar............(G) 25 Mannkynssaga P M, 2. útg. í bandi....... 1 20 Mynsters hugleiðingar........................ 75 Miðaldarsagan................................ 75 Nýkirkjumaðurinn............................. 30 Nýja sagan, öll 7 heftin................3 00 Norðurlanda saga.............................i0_ Njóla B. Gunnl............................... 20 Nadechda, söguljóð........................... 20 Prédikunarfræði HH........................... 25 l'rédikanir P Sigurðssonar i bandi.. (W).. 1 5o “ “- ikápu..............1 00 Passiusalmar í skrautbandi................... 80 . “. 60 Reikningsl ok E. Briems...................... 4e Sannleikur Kristindómsins.................... 10 Saga fornkirkjunnar 1—3 h...............1 5o Sýnisbók ísl. bókmenta i skrantbandi... .2 25 Stafrófskver .............................. 15 Sjálfsfræðarinn, stjörnufræði i b. .......... 35 jarðiræði.................. 30 Sýslumannaæfir 1-4x2 bindi [5 hefti].1 5o Snorra- Edda..........................1 2* Supplement til Isl. Ordbogerli—17 1., hv 50 Sdtmabókin........ 8oc, 1 75.og 2 00 Siðabótasagan......................... 65 Hallgr Péturssonar 20 15 4o 35 25 25 3o 4o 60 Sogup= Saga Skúla laudfógeta................ 75 Sagan al Skáld-Helga................. 15 Saga Jóns Espólins.................... 55 Saga Magnúsar prúða.................. -3*1 Sagan af Andrajarli.................. J0 fjaga J örundar hundadagakóngs.......1 15 Árni, skáldsaga eftir Björnstjerne... 50 « i bandi......................... 75 Búkolla og skák eftir Guðm. Friðj.... 15 Einir G. Fr......................... 3° Brúðkaupslagið eftir Björnstjernc.... 25 Björn og Guðrún eftir Bjarna (....... 20 Elenóra eftir Gunnst Eyjólfsson...... 25 Forrsöguþættir 1. og 2| b ... .hvcrt 40 Fjárdrápsmál i Húnaþingi............. 20 Gegnum brim og boða .................I 20 “ i bandi.........1 50 Jökulrós eftir Guðm Hjaltason........ 20 Krókarefssiga........................ 15 Konungurinn i gullá.................. 18 Kári Kárason..... r~.7... .7. . 7...... 20 K larus Keisarason.........[ Wj...... 10 Piltur og stúlka ........ib....... ...I 00 « • i kápu...... 75 Nal og Damajanti. forn-indversk saga.. 25 Kandí*ur f, Hvassafelli i bandi...... 4o Sagan af Áslnrni ágjarna............. 2o Smásiigur P Péturss., I—9 i b., h ert.. 25 “ handa ungl. eftir 01. Ol. [G] “ ,handa börnum e. Th. Hólm. Sögusafn Isafoldar 1, 4 og 5 ar, hvert.. “ 2, 3, 6 og 7 “ .. L&jsya Sögusafn {>jóðv. unga, 1 og 2 h., hvert; « 3 hefti......... Sögusafn {>jóðólís, 8. og 4.......hvert “ « 8., 9. og 10... .öll Sjö siigur eftir fræga hofunda....... 4o V'alið eflir Snæ Snæland............. 50 Vonir eftir E. I Ijörleifsson.... [VV].... 25 Villifcr frækni..................... 20 {•jóðsögur O Daviðssonar i bandi..... i 5 þjoðsogur og munnmæli, nýtt safn, J.þork. 1 65 “ •* S b. 2 00 {>órðar saga Geirmundarsonar....... 25 þáttur beinamálsins................ 10 Æfintýrasögur...................... 15 I s 1 e n d i n g a saf n r; I. og 2. Isleninhgabók og landnáma 35 3. Harðar og Hólmverja.......... 15 4. Egils Skallagrimssonar........... 60 5. Iiænsa {>óris.................... 10 6. Kormáks......................... 20 7. Vatnsdæla..................... 2f 8. Gunnl. Ormstungu................. 10 9. Ilrafnkels Freysgoða............. lo 10. Njála............-............. 7° 11. Laxdæla.......................... 4o 12. Eyrbyggja........................ 30 13. Fljótsdæla....................... 25 14. Ljósvetninga..................... 25 15. Hávarðar Isfirðings.............. 15 16. Keykdcela........................ 2o 17. {>orskfirðinga............... 15 18. Finnboga ramma................... 20 19. Vlga-Glúms....................... 20 20. Svarfdcela....................... 2o 21. Vallaljóts........................10 22. Vopnfirðinga................. u 23. Floamanna...................... 15 24. Bjarn^r Hitdælakappa............. 2o 26 Gisla Súrssonai................. 30 26, Fóstbræðra......................25 27. Vigastyrs og Heiðarvíga.........20 Fornaldarsögur Norðurlunda [32 sögur] 3 stórar bækur i bandi........[W)...4 50 óbundnar.......... :......[G].. .3 35 Fastus og Ermena................[W]... 10 Göngu-IIrólfs saga....................... i0 Ileljarslóðarorusta...................... 30 {láífdáns Bark^rsonar ................... i0 lögnPog Ingibjörg eftir TH' flólm.... 25 Höfrungshlaup............................ 20 Draupnir: saga Jóns Vidaiins, fyrri partur 40 “ siðari partur.................... 80 Tibrá I. og 2. hvert................... Heimskringla Snorra Sturlusonar: I. Ól. Tryggvason og fyrirrennara hans 80 ,« i gyltu bandi.............1 30 2. Ol. Haraldsson helgi..............1 00 « i gyltu bandi............1 50 . 1 10 . I 40 . l 60 . I 20 40 Songbælinu*: Sálmasöngsbók (3 raddir] P. Guðj. [W] 75 Nokkur 4 rödduð sálmalög............ 50 Söngbók stúdentafélagsins........... 40 « “ i bandi.... 60 « « i gyltu bandi 75 Hiítiðaséngvar B {>...................6o Sex sénglúg........................... 30 Tvösönglög eltir G. Eyjólfsson...... 15 XX Söngiög, B {>orst.................... 40 Isl sönglög I, H H.................... 40 Svafa útg. G M Thompson, um 1 mánuð 10 c., 12 mánuði................. 00 Svava 1. arg............................ 50 Stjarnan, ársrit S B J. 1. og 2........ i0 “ með uppdr. af Winnipeg 16 Sendibréf frá Gyðingi i foruöld Tjaldbúðin eftir H P I. loc., 2. 10c,, 3. Tfðindí af fnndi prestafél. i Hólasllfti.... Utanför Kr Jónassouar................. Uppdráttur lslands a einu blaði......1 « eftir Morten Hansen.. « a fjórum blöðum......3 50 Utsýn, þýðing ( bundnu og ób. máli [W] 20 Vesturfaratúlkur Jóns Ol................ 50 Vasakver handa kveuufólki eftir Dr J J.. 20 Viðbætir við yfirsetnkv .fræði « ..20 Yfirsetukonufræði...................... 20 Ölvusárbrúin.................... [W].... 10 Önnur uppgjöf Isl eða hvað? eftir B Th M 3o lo 25 20 20 75 4o llod o Fimreiðin t : Öldin i,- 60 20 20 20 40 20 rtti 1. ár.................. 2. “ 3 hefti, 40 e. hvcrt.. I 3. “ “ 1 4. “ “ 1 I.—4. árg. til nýrra kaup- enda að 5. árg...........2 5. « 1 I. ár, öll frá byrjun...1 75 í gyltu bandi............1 50 Nýja Oldin hvert h................. 25 Framsókn............................ 40 Verði ljós!......................... (jq í>jóðvdjmn ungi.............[G]....i 40 Stcfnir............................. 75 Bergmálið, 2Sc. um ársij...........1 o0 Haukur. skcmtirit................... g0 Æskan, unglingablað................. 40 Good-Templar........................ 50 Kvennblaðið......................... 60 Barnablað, til áskr. kvennbl, 15c.... 30 Freyja, um ársfj. 25c.................. oc Fríkirkjan............................ 60 Eir, heilbrigðisrit................. 60 Menn eru bcðnir að taka vel eftir þvi að allar lœkur merktar með staínum (W) fyrir aft- an bókartitilinn, eru einungis til hjá H. S. Bar- dal, en þær sem merktar eru meðstafnum(G>. eru einungis til hjá S. Bergmann, aðrar bækui hafa þeir báðir.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.