Lögberg - 05.07.1900, Blaðsíða 8

Lögberg - 05.07.1900, Blaðsíða 8
8 LÖUBEKO, FlMMTUDAGINN 5. JÚLÍ 1900. Ur bænum og jjrrendinni. Mr. J. A. Blöndal biöur alla (>fi, rem skrifa honum viðvíkjandi Sam- einingunni, að senda bréfin í P. O. Box :;:í9, WinDÍpeg, Man. Bæjarstjórnin hér i Winnipeg hefur nú sampykt aukalög um, að búðum skuli lokað kl. 0. e. m , og gengur petta vafalaust i gildi innan skams. Lyst geitarinnar öfunda allir, sem hafa veikan maga og lifur. Allir peir ættu að vita að l)r. King’s New Life pillur gefa góða matarlist, ftgæta meltingu, og koma góðri reglu á hægðirnar, sem tryggir góða heiísu og fjör. 25 cts. hjá öll- um lyfsölum. Hinn 26. f. m. (júni) gaf séra Jón Bjarnason saman i hjónaband, I 1. lút. kirkjunni bér I bænum, f>au Mr. Guðmund Stefánsson og Miss Jóninu Sigurbjörgu Halldórsdóttir, bæði úr Grunnavatns-bygðinni hér í fylkinu (Westfold P. O. Man). Ljek a læknana. Læknaruir sögðu Iíenick Hamil- ton i West Jefferson, O., eptir að hafa pjáðst i 18 m&nuði af igerð í enda- parminum, að hann mundi deyja af pví, nema hann ljeti gera á sjer kostn- aðarsaman uppskurði en hann læknaði sig sjálfur með oöskjum af Bucklen’s Arnica Salve, hið vissasta meðal við gylliniæð og bezti áburðurinn í heim- inum. 25 cts. askjan. Allstaðar selt. í>jóðminningardagur Canada, 1. júli, var haldinn alment og rteð ó- vanalega mikilli viðhöfn um alt land- ið. Skemtilestir gergu héðan úr bænum til ýmsra staða; par á meðal gengu tvær lestir til Selkirk, undir umsjón „Sons of EDgland“ félagsiiis, og var ísleDzki homleikara flokkurinn með henni og lék J>ar pennan dag. • GYLLIHIÆÐAB KLÁÐI. Mr. O. P. St. John, Dominion In- Spector of Steambo8t8, 246 Shaw Str., Toronto, skrifar:—„Ég pjáðist í 9 ár af gyllÍDÍæðarkláða. Eftir að ég hafði öraDgurslaust reyDt ýms meðö fór ég að brúka Dr. Chase’s OintmeLt og bætti pað mér að fullu“. Fieiri hafa læknast af gylliniæð af Dr. Chas- e's Ointment en öllum öðrum meðöl- um til samans. Bregzt aldrei við gylliniæð. Mr. Jakob Oddson, bócdi skamt fyrir norðan Gimli-bæ í Nýja-ísl., kora hingað til bæjaiins á mánudag og fer heimleiðis aftur á morgun. Hann segir að grasspretta á harðvelli 8é rýr, vegna hinna stöðugu purka í vor, eu að allmikið regn hafi komið f vikunni sem leið, er muni mikið bjálpa við grasvexti og görðum manna. Heilsufar segir Mr. Oddsson almcnt gott, og annars engin Férleg tfðindi úr sínu bygðarlagi. Betra en Klondike Mr. A. C. Thomas í Manysville, Texas, hefur fundið pað sem meira er veiið í heldur en nokkuð, sem enn hafur fundist í Klondike. Hann pjáð- ist í mörg ár sf blóðspíting og tæring eii batnaði alveg af Dr. Kings New Ditcovery við tærÍDg, kvefi og hósta. Hann segir að gull sje lítils virði í samanburði við petta meðal: spgist mundi hafa pað pótt pað kostaði $100 ílaskan. £>að lækriar andateppu, Bronchitis og alla aðra veiki í kverk- unuin eða lungunum. Selt í öllum Jyfsölubúðum fyrir 50 og $1 flaskan. Abyrgst, eða penÍDgunum skilað jiptur. Vér drögum athygli lesenda Vorra hér í Manitoba-fylki að auglýs- ingu landa vora S. Thorapsons í Sel- kirk. Hann hefur miklar birgðir af aktýgjum og Öllu par til heyrandi, sem hann hefur búið alt til sjálfur f höndunum,og,pó ólíklegt megi pykja, selur hann ódýraraeu peir, scrn verzla mcð wuWa/íM-saumaða vöru. Það er pví bagur fyrir mcun að láta Mr. Thompson sitja fyrir verzlun pegar peir purfa að fá aktýgi eða nokkuð par að lútandi. Hann sclur einnig prjónvélar fyrir $8 00, og er slíkt ó yanalega lágt verð. TAKID EFTIR! Allau yfirstandandi mánuð sel ég parið aktýgjum prcilllir (lolllll'- lllll ódýrara heldur en'ég lief gert að undanförnu, og aktýgi á einn hest að sama skapi ódýrari. Notið [>etta tækifæri á meðan það gefst. öll aktýgi- mín eru handsaumuð og prýðilega frá l>eim gengið. Eg hef engin maskínu-saumuð aktýgi á boðstólum. Hafið þér gætt [<ess hvað liandsaumu‘5 aktýgi ern endingarbetri og þægilegiif " '___________________ Eg panta prjónavélar, hinar beztu sem búnar eru til í Canada, og, sel þæi á eina $8.00. Á síðastliSnu ári lief ég útvegað fólki 28 prjónavélar. Þeir, sem ekki uá tali af mór ýiðvikjandi aktýgjum og prjónavóluiu, geta sent mér bréflega fyrirspurn og pantanir, og lofa ég að afgreiða alla bæði fijótt og vol. S.JHOMPSON, Manttoba Ave., SELKIRK, MAN. Prófum í alp/ðuskólunum hér í bænun. var lokið með júnf, og sumar- frfið byrjaði 1. p. m. Fríið er tveir mánuðir, og taka skólarnir pví aftur til starfa 1. sept. Uppboð á nokkru af skólalandi fór nýlega fram hór í Winnipeg land- stofu-umdæminu, eins og auglýst hafði verið, og var vel boðið í—ekran seldist á petta frá 5 alt upp í meir en 20 dollara. Síðastl. priðjudag byrjuðu próf peirra, sem í vetur hafa verið að búa sig undir að verða alpýðuskóla-kenn- arar, og verður prófum pessum ekki lokið fyr en næsta mánudag. Fréttir frá fiskiveiða-stöðvunum á norðurecda Winnipee>-vatns segja, að f mörg undanfarin ár hafi ekki afl- ast par eins vel og nú. I>að er sagt að seglbátarnir, er stunda par hvít- fiskveiðar, hafi oft orðið að fleygja kjalfestu sinni útbyiðis, til pess að geta flutt allan afla sinn f land. ,,Our Youclier“ er bezta hveitimjölið. Milton Milling Co. á byrgist hvern poka. Sé ekki gott hveitið pegar farið er að reyoa pað, pá má skila pokanum, pó búið sé að opna hann, og fá aftur verðið.. Reyn- ið petta góða hveitimjöl, ,,Our Voucher“. Hraustirmenn falla fyrir maga, nýrna eða lifrar veiki rjett eins og kvennmenn, og afleiðingarnar verða: lystarleysi, eitrað blóð, bak- verkur, taugaveiklan, böfuðverkur og preytutilfinning. En enginn parf að verða svo. Sjáið hvað J. W. Gardn- ier í Idaville, Ind. segir: „Electric Bitters er einmitt pað sem maður parf pegar maður er heilsulaus og kærir sig ekki hvort maður lifir eða deyr. £>eir styrktu mig betur og gáfu mjer betri matarlyst en nokkuð. annað. Jeg hef nú góða matarlyst og er eins og nýr maður“. Að eins 50c í hverri lyfsölubúð. Hver flaska abyrgst. Sfðan Lögberg kom út síðast hefur veður verið pægilega svalt og allmikið rignt hvervetna í fylkinu, í Norðvesturlandinu og nærliggjandi ríkjum (Norður-Dakota og Minnesota). Regn petta hefur gert mjög mikið gagn, einkum hvað grasvöxt snertir, en ómögulegt að segja um pað enn, hvað mikið gagn pað hefur gert korn- tegundum. Margir álíta, að korn- uppskera verði alt að pví meðal-upp- skera vfða í fylkinu og nærliggjandi rikjum. Hveiti-verð befur farið lækkandi síðan byrjaði að rigna. Út- lit er fyrir meira regn. Ég undirrituð „tek fólk í borð“í viðurgjörningur allur góður. Einnig tek ég á móti ferðamönnum. Hest- hús ágætt. Mks. A. Valdason. 605 Ross ava. TAUGAVEIKR OG LIDANDI Þvínær farinn í taugunum — Komst til heilsu af Dr. Chase’a Nerve Food. Mrs. I). W. Cronsberry, 168 Rich mond Str. W., Toronto, Ont., segir:— „Dóttir mín, sem saumar á ,white goods‘ verksmiðjunDi, varð algerlega lémagna af kyrrsetum og atliygli við vinnu sfna. Taugar henuar urðu svo veiklaðar og hún var svo langt leidd, að hún hætti algerlega vinnu og var pvfnær komin I rúmið. Hún heyrði sagt frá Dr. Chase’s Nerve’ Food, og reyndi pað með góð- um árangri frá upphafi. Dáð reyndist ágætt meðal og kom henni til heilsu o/ krafta. Nú er hún búin úr fjórum öskjum og er farin &ð vinna hraust og glöð, og þakkar bata sinn Dr. Chase’s Nerve food“. Til að byggja upp blóðið og til heilsubótar fyrir taugarnar er Dr. Chase’s Nerve Food óviðjafnanlegt, pað gerir blóðið rautt, taugarnar sterkar, og alla lfkamsbygginguna heilbrigða og hrausta. 50 cts askjau f öllum búðum, 'eða hjá Edmanson, Bates & Co., Toronto, Ont. NIDURSETT VERD H.JÁ ***************************: * * * * * * * * * * * X X * * * * X % X X * * * * * * * * * * * §15 M, II ík Ilundit kvcmilVdkiim :• llundii kiirliiiöiiiimiuiii: Alfatnaðir $4.50 og u[>p Bicycle-föt með gjafverði Lóttar sumartreyjDr $1.'S6 og upp Sokkaplögg með afslætti Færföt með afslætti Verkamannaföt með afslætti Allur skófatnaður með afslætti. Mutvuru: Te, Kaffi og Baking Powder með afslætti. Allur niðursoðinn slætti. matur með af- Kjólatau....22J4c. yd. og upp Muslins.....,10c. “ og upp Printa........7c. “ og upp Flannelettes. Gc. “ og upp Blouses.....,70c. “ og upp Sokkar......I2j^c. “ og upp Belti.......15c. “ og upp Bolir........50c. “ og upp Búnir hattar 25c. til $3.C0 Nýmóðins hálsbindi ódýr Skyrtuléreft 8c. og upp Sateens, svört, blá og lOc. og jupp $60 00 og $65 00 saumavélar seldar á $30.00 og $32 00 fyrir pen- inga út f hönd. Munið eftir [>ví að biðja um . . . Trading Stamps . . . með öllu sem [>ið kaupið. Við höfum vcrið svo heppnir, að fá Mr. Th. Oddson til okkar. All- ir kaunast við hvað f>»gilegt er að skifta við hann. Snúið yður til hans; hann á að gera vel við yður'og gerir [>að líka. ROSEN & DUGGAN, Selkirk, Man, * X % X * * * * * * * * * * * *****m******m****mmamm Safu af sög-iim og kvæðum eftir Sig. Júl. Jóhaiinosson, byrjar að koma út í sumar. Fyrsta heftið kemur út í ágúst og verður með mynd höfundarins; f þvf verða einungis kvæði, og kostar að eins 35 cents. t>eir, sem kynnu að vilja eignast þetta hefti, gjöri svo vel að skrifa sig fyrir [>ví hjá höfundinum sem fyrst. Mcð vinsemd og virðingu, Siu. Jól Jóiiannksson, 358 Paeific Ave., Wínnipeg. Tilhreinsun- ar-Sala 4>. W á sumarvörum frá 30 júuí til 3. júlí: 4». W Öll vor 15c. prints lækkuð i ..12jc. “ 12Jc. “ ..10 “ lOc. “ .. 8 Fancy Linenefctes .... úr 15c. i 8 “ Ducks “ 16 í 10 “ skosk ginghams “ 20 í .. 15 “ Sviss Muslins “ 25 í .. 18 Ladies’ Blouses “ $2.00 i .. $1.35 .1 H K 1.75 í .. 1.36 (1 l( l( 1.60 i .. 1.15 »« «( (« 1.25 í .. 1.00 «1 «« «( 1.00 í .. 75 (( (1 (( 75 í .. 60 Linen pils “ 3.25 í . 2.50 Crash pils “ 2.25 í . ,. 1.75 “ pils “ 1.25 í .. 1.00 Hvít P. K. pils “ 2.75 í .. 2.15 Mislit cambric nærpils “ 1.25 í .. 90 20% af öllum sólhlifum ogregnhlíf- um. 20% af öllu Millinery. 10°/o af öllum hvítum kvonnfötum, barnakjðlum og axlasvuntum. 10% 'af drongja Duck- og Cotton- Blouses. 24 Karlmannaskyrtur úr Cambric úr $1.00, 1.26, 1.60 á 75 c. 12 karlmanna-nærskyrtur úr $1.25 á 65c. Karlmanna- og drengja Crash hatt- ar og húfur úr 76c. í 60c.; ur 60c. í 45c.; úr 50c. í 85c. Mikið af skófatnaði verður selt með niðursettu verði. Mikið af allskonar vörum i sama númeri mörkuðum með verði, sem yður mun gefa á að líta. J. F. Fiimerton & co.3 CLENBORO, MAN Ver gefum . . . T rading Stamps Karlmannafatnaður. Twced föt frá Halifax. Vanavcrð $6.00. Hjá oss á $4.25. Yfir 200 Jatnaðir handa mönnum og drengjum. Nýjar og góðar vörur; en vegna þcss, að sumar stærðir cru útseldar og þótt fötin kosti $10 til $14 þá bjóðum við yður nú að velja úr þeim fyrir $8.25 Nýjustu $1.00 skyrtur mcð silki brjósti fyrir 75c. þér munið reka yður á það, að þetta er ódýrasta búðin í bænum, þar sem þér annars viljið vcrzla. Komið og reynið. . 458 Main Str.p Winnipeíí. Tlie BanKrupí StocK Buyíng Company Cor. Main & Rupert St. Næstu dyr fyrir sunnan Brunswick ALT AF FYRSTIR Fjarskaleg innkaup á kvcnn-handtöskum úr leðri. 2.000 kcypt hjá einum leður- stórkaupmanni fyrir peninga út í hönd. Þess&r töskur verð- a til sölu á föstudaginn og laugardaginn fyrir G5c. hvcr Vanavcrð $1.50 til $2 50. Fjarskaleg Skyrtu=sala Ennþá birgðir af karlmanna- skyrtum, samkyns og þær, scm vér auglýstum fyrir sköm- mu. ur enskum og amerísk- um prints. Með eða án kraga þykkar vinnuskyrtur, ensk Flannelettes, enskt Oxford, Harvard, Moleskin, Satin, o. s. frv. Vanaverð 75c. til $1.50 hver, lántnar nú fara á 55c. hver. 25 tyiftir af karlmanna-nær- skyrtum úr góðu. sterku Caii- co, Flannelettes. o s frv. Vana- verð $1.25, látið nú fara á 55c, Vór höfum beztu og mestu birgðir af karlmanna ogdren- gja fötum, skófatnaði, regn- kápnm og karlmanns-nærföt- um, vinnubuYum, töskum, o. s. frv. Gefum liod Trading’ Stamps. Við kaupum og seljum fyrir peninga úfc í hönd. t^“Vcrðinu skilað aftur ef vör- urnar lfka ekki. Tbb BANKBDPT STOCK BUYIN6 CO. ’ 565 567 Main Strect.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.