Lögberg - 12.07.1900, Blaðsíða 5

Lögberg - 12.07.1900, Blaðsíða 5
LOGBKRU, FíMtMLTUD4.aiNX 12. JLILf 19)0. (DavidsoD) hefði fordæmt hluti sem stæðu í sambandi við landþurk- unarverk, sem væri algerlega fyrir utan deiidina. Á þetta hefði verið minst til að reyna að sanna, að deildinni hefði ekki verið stjórn- að eftir starfsregium. Ræðumaður sagði, að ef hann væri beðinn að nefna á nafn nokkra stjórnardeild í Canada, sem stýrt hefði verið eftir starfsreglum og fylkinu í hag, þá sagðist hann mundi nefna opiuberra- verka deddina í Manitoba. Hann sagðist segja þetta til varnar hinum fyrv. opinberraverka-ráðgjafa, sem ekki væri á þingi og gæti því ekki borið hönd fyrir höfuð sér sj5lfur. Opinberraveika-dcildin hefði á síð astl. 12 árum varið hundruðum þús- unda af dollurum fylkinu til fram- fara, í nýlenduvegi, brýr, landþurk- un og í miklar og fallegar opinberar byggingar; en samt sem ftður hefði eDgin kæra komið fram í þá átt, að einum einasta dollar af öllu því fé hefði verið ranglega varið eða að fylkið hcfði ekki fengið gott verð- mæti fyrir peningana. Ræðum. tddi upp hinar opinberu byggingar, sem stjórnin hefði komið upp síð- astliðin 12 ár, svo sem vitskertra spítala, heimili fyrir ólæknandi fólk, stofnun fyrir heyrnar- og málleys- ingja, hið nýja dúmþingshús o.s.frv., sem allar væru opinbérraverka deild- inni og öllum, sem við hana væru riðnir, til hins mesta sóma. Hann sagðist ekki þekkja meira hrós en það sem fylkið hefði fengið fyrir hinar ágætu stofnanir er ynnu gott og þarft verk og væri vel stýrt.allur sparnaður hefði verið viðhafður og hagsmunir fylkisbúa verið hafðir fyrir augum við stjórn þeirra. þeg- ar Greenway-stjórnin kom til valda hefði einungis verið vitskertra spít- alinn i Selkirk, og hefðu fyrirrenn- arar Greenway-stjórnarinnar álitið að honum væri stjórnað eins hagan lega og mögulegt var. En frjáls- lyndi flokkurinn hefði álitið að dá- 1 til óþaifa eyðslusemi hefði átt sér stað þar, og að þar mætti spara eins og í öðrum greinum stjórnarinnar, enda he?ði niðursíaðan sýnt, að hann (frjálslyndi fiokkurinn) hefði haft rétt fyrir sér í þessu. Hann (ræðu- maður) hefði rannsakað þetta atriði og komist »ð því, að kostnaðurinn á hvern sjúkling í Selkirk-spítalanum hefði numið $287.30 árið 1887 (rétt áður en Greenway-stjórnin tók við), en árið 18^9 hefði hinn sami kostn- aður numið einungis 1231.63 á hvern sjúkling, og hefði Greenway-stjórn- in þannig sparað $56.17 á hverjum sjúklingi yfir árið. þetta væxi praktísk sýnishorn af þvf, hvernig stjórnað hefði verið eftir réttum starfsreglum; en þetta og annað taka boðið ekki til greina, þar eð eins hefði rannsóknarnefndin ekki þcir (bjóðendur) ætluðu sér ekki að minst á með einu orði. þannig hefði samt kostnaðurinn»verið færð- ur niður, og samt hefði verið eins vTel lagt til eins og áður. Ef opin- b’erraverka-deildin gæti sýnt eins góða útkomu við næstu árslok eins og hefði verið að undanförnu, þá sagðist ræðumaður skyldi hinum núverandi ráðgjafa. vonaði að þetta yrði svo, fylkisins vegna. Ræðum. sagði, að alvarlegar á- kærur hefðu verið færðar fram gegn fyrverandi stjórn í sambandi við landþurkun í fylkinu. snerti deild. senda neina banka-ávfsun. Ræðun . sagði, að það hefði verið reynt nð koma þeirri skoðun inn hjá mönn- um, að Mr. Watson hefði stungið opinberu fé í vasa sinn, en þetta væri algerlega ósatt. Ræðum. sagði, að stjórnin hefði hrósa' fulla og óyggjandi tryggingn fyrir Hann öllu því fé. sem Mr. Whitehead hefði verið lánað. Fjármálarú^gjafinn (Davidson) hefði sagt, að Mr. White- head skuldaði fylkinu nú $40,000, en hann (Davidson) hefði ‘ ekki skýrt þinginu frá, að stjórnin hefði, þetta; sem tr}-ggingu fyrir láninu, vélar er sérstaklega hlutaðeigandi hefðu kosíað milli 50 og 60 þúsund- Landþurkunar-héruðin hefði; ir dollara, mikið af brenni og $11,000 verið mynduð, skuldabréf hefði í periingum. þegar peninga-trygg- verið gefin út, landið, er nyti hags- ingin ($11,000) væri dregin muna af uppþurkuniuni, hefði verið |frá, þá væri skuldin $29,000, tekið sem trygging og fylkið ábyrgst og fyrir þessari upphæð hefði stjórnin $75,000 tryggingu 1 skuldabréfin. Stjórnin hefði lagt! fram peninga, og verkið hefði verið unnið undir umsjón opinberra'verka- ráðgjafans. Hvað hin tvö land- þurkunarhéruð snerti, þá hefði verk- ið verið boðið upp og samningar gerðir eftir boði í það. Fjármála- ráðgjafinn hefði mest fundið að því, að þegar samningur var gerður um vélum o. s frv., og þar að auki ’hefði Mr. Whiteheajl tvo" ábyrgðarmenn, sem að líkindum væru $100,000 virði. Lánið, sem Whitehead hefði verið veitt áður en samningurinn var undirskrifaður, hefði gengið til að borga vélar, sem sendar hefðu verið til stjórnarinnar og sem stjórn- þurkunina á Boyne-flóa, þá hefði in ætti og réði yfir, en ekki Mr. stjórnin ekki tekið lægsta boð, þrátt j Whitehead. það hefði verið búið fyrir að boðið hefði vgrið gert reglu- að þiggja boð Mr. Whitehoad’s, þótt lega og samkvæmt auglýsiugu. I ekki hefði verið búið að skúfa und- ræðu fjármálaráðgjafans stæði, að ir samninginn. (Mr. Davidson sagði, boð Whiteheads & Co. hefði verið j að boðið hefði ekki verið þegið fyr þegið þótt það væri $16,000 hærra en 1. október). Ræðum. (McMil’an) en lægsta boð og þó lægsta boði j sagði, að leyndarráf s-samþyktin um hefði fylgt viðurkend banka-ávísun- það mundi hafa veiið gerð fyr en (Mr. Ðavidson sagði, að það stæði í. það. Stjórnin hefði viðhaft þá var- boðinu sjálfu, að viðurkend banka-|úð, að líta eftir, að þegarMr. White- úvísun hefði verið send með því).! head hefði verið borgað fó eftir á- Ræðum. (Mr. McMillan) sagði, aðjætlun um hvað mikið væri búið að það væri ekki satt, að viðurkend ^ vinna, að þá væri peningarnir lagðir banka-ávísun hefði fylgt því. (Mr. inn ( reikning stjórnai'innar, til að Campbell áleit heppilegt að þinginu endurborgn lánið. æri skýrt frá.hvers vegna það hefði þá sneri ræðum. sér aftur að ekki verið). Ræðum. (Mr.McMillan) þvl atriði í verkahring raunsóknar- sagði, að hann skyldi ábyrgj»st, að fyrv. ráðgjafi, Mr. Watson, mætti fyrir þingnefndinni sem ytírskoðar fylkisreikningana, ef fjármálaráð- gjafinn æskti þess, oggæfi allar upp- lýsingar sem æskt væri eftir (Lófa- nefndarinnar, hvort skýrslur þær er lmnn (ræðum.) gaf þinginu, á meðan hann var fj rmálaráðgjafi, hefðu verið „fullar, ljósar og full- komnar“. Hann sagði að þetta snerti hæfilegleika, g^fur og skiln- klapp). En hann (ræðum.) sagðist ing þingmanna og rannsóknarnefnd- lieimta, að nefndinni væri gefið vald arinnar eins og fylkisbúa í heild til að yfirheyra önnur vitni tindir eið. (Mr. Myers sagði, að þetta væri hin eina og sanngjarna aðferð). Ræðum. (Mr. McMillan) sagði, að hann hefði umboð frá Mr-. Watson til að staðhæfa, að eng'n banka- ávísun hefði fylgt því boði ( verkið, sem hér væri um að ræða, og enn- fremur, að einn af mönnunum, sem riðnir voru við boðið, hefði komið til hans (Watsons) og beðið hann að sinni, og v’rtist honum þvilik rann s ikn mjög sérleg. Ræðum. las hug leiðingar blaðsins „Tribune“ út af ýmsum af hinum tíu f jármála-ræð- um, er hann (McMillan) hafði haldið í þinginu, og hafði blaðið látið það álit sitt í ljósi, að skýrslur hans hefðu verið ljósar, stuttorðar og rétt hugsaðar; blaðið hefði kallað þær fyrirmynd. Ræðum. las einnig sterka lofræðu, sem Mr. Jumes Fish- er hélt út af fjármála-ræðu hans (McMil’ans) Arið 1892. Viðvíkjandi tekjuhallanum, er nefndin segði að væri $248.146 40, n inti ræðum. (McMillan) á þá sta^hæfingu, sem hann hefði g*'rt í þinginu fyrir ári síðan, að ef þoir g300,000, er stjórn- in bað um úr skólasjóði fylkisins í höndum ssmbands stjórnarinnar, kæVnu ekki inn á árinu, þá yrði tekjuhalli er næmi $200,000 eða raeir. Hann sagðist ekki álíta að hin fráfarna stjórn væri áfellisverð fyrir þennan tekjulialla. Hann áleit að hin núverandi stjórn, þegar hún nú sjálf yrði að fjalla um fj >rmálin, mundi kannast við að fyrirrennar- ar hennár hefðu gert hið bezta sem hægt var að gera með þeiui tekjum, er þeir höfðu yfir að ráfa. Hann sagði, að það væri enuinn stórglæp- ur þó þannii? tekjuhalli hefði orðið. Gamla sambands stjóinin (aftur- haldsstjórnin) hefði haft tekjuhalla er nam til samans 17 milj. doll. Mundu afturhaldsmenn játa, að þetta hefði verið eyðslusemi að kenna og að eitthvað hefði verið stórkostlega bogið við fjármála-ráðsmensku he*nu- ar? Aukin útgjöld væru í sjálfu sér engin sönnun fyrir eyðslusemi. það væri engin niðrun fyrir hina núveraudi stjórn að kannast við, að tekjuhalli mundi verða hjá henni við lok þessa árs. (Niðurl. næst). S ifn af sögum «•; kvæðum eftir Sg. Ji\l. Jóhaiiiicsson, öyrjar að koma íit í suD>ar. I'\ a heftið kenmr fit i áyfist, og inrrir með myud hðfumlarins; i pví vnða eitmngis W' ieði, ■ 'g ko rar að nir>« 35 cents. Þeir, sctn kynru að vilja eignast petta h«'fti, gjön svo v<-| að skrifa sig fyrir |>'í hjá DÖfundinum sein lyrst.. Með vinsemd og virðingu, 810 Jól. JóllA SNEl.SO í, 358 P c fic Av-e., Winmppg. Auglýsing. Jö p h yssa týndist 8. jftní.síð- astl. á leiðinni fríi Wmnipsg til A!j»ta- vati-s nýlendunnar fyrir austau Shoal Lake. Hfto er bliod á hægra auga, og bvft á öðruin afturfaeti upp á fóf- skegg, roeð (ykt tagl litið stíft. Fumandi er beðinn að auglýsa hryss- una mót sanngjörnum fundarlauui m. E ThorkelsB'i'i, 771 Portage Ave., W'innipeg. Verkfærh-sjibi A Gimli. Eg undirskrifaður hel t d s llu alls kouar akuryrkju-verkfæn o-> tl. fra Massey-Harris félaginu í Wpeg.— Með þvf að snúa sér til mín, geta tnenn fengið góð verkfæri og koui- ist að hagfeldum satnnii: _;U'U. Gitnli, 28. mai 1900. S. THORAREn'SEN. ♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦» ♦♦♦ ♦«♦ ♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ llltllill IteiTH' Fllliil Liíts Association. Assessment System. Mutual Principle. O __ '“•o 3-s s e 5 ■■S s § Ö s Br - t. » « 1 8 *« s s 4 •• « s V ^ s s 5- 'V. HS <3 í. Ss >2.8 & eitt af hinum allra stærstu lífsábyrgðarfélögum lo'iin'ies og he'ur starfað meira m nokkvirt aiinaft rifsábyrgftnrfé’ ig á saraa aldursskeiði. Þrátt fyrir lágt gjald ábyrgð''i-hafe..<l , liafa tekjur |>ess frá upphafl numið yflr.........58 rniljóu 1 iloiUn . Dánarkröfur b rgaðar til erflngja..........42 “ eða um T0”/. af allri inntekt. Árlegar tekjur þess nú orðið til jafnaðar .. 6 “ “ Árlegat dánarkröfur nú orðið til jafn. borgaðar 4 “ Eignir á vöxtu.............................. '&% “ *• Lífsábyrgðir nú í gildi........... ......... 173 “ “ Til að fullnægja mismunandi kröfum þjóðanna, sfíui nú Mutual Heserve Pund Life lífsábyrgð undir |>tjátín mi«»’"inan<li fyrirkomnlagi. er liafa ÁBYKGST verðmæti eftir ivii nr, hvort heldur lánveitingu, uppborgaða eða framlengda lífsabyrpð eða peninga lítborgaða. Undanfarin reynsla sannav skilvísi Mutual Reserve, Leitið frekari upplýsinga hjá «♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ A. R. McNICHOL, General Manager, Northwestern Ðepartment. CHR. OLAFSSON, General Agei t,. 411 McIntyke Blocic, Winnipkg, Man. 4i7 Guaranty Loan Bi.ug, Minneai'oi.is, Minn, ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦» ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ » ♦♦♦ 89 hann hefði lofað, að ónáða ekki JMiss Remsen. Mr. Barnes var hér um bil kominn að peirri niðurstöðu, að hann hefði verið auli að lofa pessu og að koma ( petta hfta, pegar hann alt í einu breytti pessari skoð- an sinni við að heyra pjóninn kalla upp nafn Dýs gests 1 dyrunum. Nafnið var: „Mr. Alphonse Thauret“. Leynilögreglumaðurinn kannaðist strax við nafnið. Það var sama nafnið sem var & nafnspjaldinu er franski maðurinn, sem fór af jámbrautarlestinni í Stamford, hafði afhent honum. Barnes aðgætti Mit- chel nákvæmlega peoar pessi nýi gestur var nefndur svona óvænt, og honum virtist] að hann sjá óánægju- svip bregða fyrir á andliti Mitchels. „Eru pessir menn kunnugir hver öðrum, eða eru peir máske fó- lagar í glæpum?“ hugsaði hann með sér. „Mr. Mitehol, lofið mér að gera Mr. Thauret yð- ur kunnugan”, sagði Dora. „Ég hef haft pá ánægju að hitta hann áður“, sagði Mitchel um leið og hann hneigði sig kuldalega fyrir komumanni, og slðan gekk hann til Emily eins og til að hindra, að hann yrði gerður henni kunnug- ur. En peita var auðvitað ómögulegt, og mátti sjá að Mitchel mislikaði. E DÍly gekk á móti Mr. Thaur- et, rétti honum höndina og gorði hann sfðan kunnug- an Mr. Barnes, sem var staðinn á fætur og hneigði sig að eins fyrir gestinum. „Mér er mesta ánægja 1 að hitta yður aftur, Mr. Barnes“, ssgði fr&nski maðurÍQD. 84 smá standmyndir. En fttheimtir pað samt ekki fjarska mikla list, að gera pessar upphleyptujmyndir á svona litla gimsteina?“ „Ég er yður samdóma, Mr. Barnes“, sagði Em- ily, „og pykkist ekki hið allra minsta við yður fyrir að dást að brjóstnálinni minni. Þér megið skoða hans, ef pér viljið“. Að svo mæltu los&ði hftn nálina og fékk Barnes hana. Steinninn á brjóstnálinni var nákvæm líking af steinunum I vestishnöppum Mit- chels, að ööru en pví, að á honum vi r mynd af Shake- speare. Gimsteinninn með myndinni á var settur ( gull-umgjörð, og par eð demöntum vaj greypt ( um- gjörðina, 1 kr>ngum myndina, var brjóstuálin skfn- andi fagur skrautgripur. „Þér hefðuð aldrei getið yður pað til, Mr. Barnes, að petta var eitt sinn al- gengur hnappur“. Barnes lést verða alveg forviða, eins og petta væri algerlega ný hugmynd. En hann sagði aðeins: „Það má vera, að petta hafi verið hnappur, en pað hefur vissulega ekki verið algengur hnappur“. „Jæja, nei, auðvitað ekki algongur hnappur“, sagði Eraily. „Ég geri ráð fyrir að pór vitið, að ég er trfilofuð vini yðar?‘’ Mr. Barnes j&tti pv( á pann h&tt að hneigja sig, og Emily hélt áfram og sagði: „Skömmu eftir að við urðum trúlofuð ferðaðist ég til Evrópu, og á meðan ég var par kyntist óg gull- smið, sem gerði hinar fegurstu upphleyptar myndir & gimsteina og gróf mauna bezt myndir & dýra steiua. 81 menn fengu pað álit að hftu væri kaldgoðja, þ*. var Lún í ra tn og veru svo hjartahlý, að sögusmett'irnar hefðu orðið forviða, ef pær hefðu vitað pað. SfðaD hvíldi Dora höfuð sitt (fellingunum á hin- um mjftka silkikjól systur sinnar, pannig, að andlit ð sást ekki, og sagði sfðan feimnislega: „Mig langar til að segja pór nokkuð, d'-otning“, „Ham nft, hrekkjatóa, hvaða syndajátningu ætl- ar pft nft að fara að gera?“ sagði Emily. „Ég hef boðið karlmanni að koma hingað og heimsækja mig“, sagði Dora og lyfti höfðinu snögg- lega upp, og pað var nú ofurlitið öðruvísi hrcimir i röddinnien áður. „Er petta alt og sumt?“ sagði Emily h'æjandi. „Hver er hann, petta skrfmsh? llvar hofur pfi hitt hann ?“ „Ég hef hitt hann nokkrum sinnum, við eft'r miðdags-tedrykkju”, svarati Dora.“ Þegar við sá- umst slðast spurði hann mig, hvort hann mætti heira- sækja mig—og óg sagði honutn, að hann mætti gwa pað nú I dag eftir h&degi, pvl ég hélt að pft yrðir lieima. Var petta mjög rangt af mér? ‘ „Nfi, Dora, ég álít að pfi hitír ekki gcrt alveg létt f pessu, sagði Emily pað er másko ckkeTt ra ngt f pvl, par eð pfi hefur hitt h»uu ( húsum viua okkar, Eu hvað heitirhann?4 „Alphonse Thauret“, svaraði Dora. „Hann er pá frauskur?* sagði Emily. „Já, pótt h»nn tali ensku með mjög litlum út- lecdum framburði*-, sagði Dora.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.