Lögberg - 12.07.1900, Blaðsíða 6

Lögberg - 12.07.1900, Blaðsíða 6
6 LÖGBEEG, FIMTUDAGINN 12. JULÍ 1900. Islamls fréttir. (F.amh. frá 3. bla.) ,Vbðallandi, 11. maí..— Vetur inn telst til »ft hafa verift meft hinum betri. Snjrtkomur litlar, en hret osr atormar tíftir. Frost hafa sja'dan verift roikil. A jóladaginn, heldur en annan dae jdl», voru 15 stig á R. í marzTi. urftu frostin roeft meira móti, 15 —17 stifj dagana 16.—18. marz og 14 stijr 19. s. m.; ,-íftir f>aö dró fir frostunum. Slftan sumarift byrjafti hefur tfftin- veriö mjög stirð, f>ar til nfi fyrir 2—3 dögum er komin st lt. vefturfttta, eu hlyi.idalítil. Hinn 1. f>. m'. var hér um slóðir blindbylur, meft ofsa -austanstormi Og snjójrangi. Sti'iku kindur urf u fiti í byl fiessum, er dvápust. Þrátt fyrir þaö f>ótt jörð hafi oft- ar verið snjóalítil og auftbær, hefur f>ó jufnaftarlegra veri5 pefið meira og minna á sléttlendinu. Til fjalla hef- ur f>aft sjálfsagt verift minna, utan á cinstöku nyiztu bæjum. Lítift hefur bér aílast f>esaa ver- tlft. Kinn bátur mun hafa 80 til 100; en hinir 3, sem til tóftra ganga, hafa litiö aflaft. Allsstaftar hér í s/slu lág- ir efta aft mii.sta kosti ryrir hlutir. Eins og ísafold styrði frá, strand aði á Efri Steinsnyrarfjöru f>ýz‘rur bttnverpirgur 26 marz. Menn allir komust heilu og böldnu iil bæa, 13 aft lölu. Skipift bljóp hátt upp i fjöru, aft sjá ógallað. Sami kapteinn hltypti skipi sinu inn á eyrar 29. mtiz 1898, hér um bil 200 föftmum vettar, fyrir Syftii Steinsm^rarfjöru. Stipift sökk f>ar nál. 100 til 200 faft na frá lai di, svo aft dálítift tekur upp fir sjónum af siglutrénu. Á sk okkinn befur aldrei neitt sést siftan f>að rak sig f>ar á. Eins og kunnugt e' orftift, björguftust nokkurir pá & b'tti til lards, en binum bjargaði frönsk fiskiskúta, sem par var nálgt“. FuNDIN STEINKOLANÁMA HJÁ Stai holti í Boegabí'ieði,—Englend- in rur sá, er bingaft kom i vor að leita aft málmuro, Mr. Blsck, og meft hon u n Norf maftur, er Kloster heitir, kváftu sig hafa fucdift steinkolanámu allmikla og gófta hjá Stafholti í Borg- arfirfti, f>ar i sjálfum tfinfætinum; f>ar er hamrastallur, s< m kallaður er Sttf holtskastali, tétt vift Norfturá. I>aft var haldinn surtarbrandur áður, petta, seu f>eir félagar hafa skírt steinkol, o; f>aft djfra tegund steinkola: gljá- k >1 (anthracitkol). t>aft mun hafa vilt menn, hve ólík f>au eru venju- lerum steirkolum, enda loga ekki nema látin séu á megna glóft; eru f>á O ' afar hitamikil, og f>ykja pví fyrir- tak undir gufukatla. Vel roá vera, aft parna sé mikift af feiro; og hægt er um flutnmg á peim, meft f>ví að vel er áin skipgeng (bátum) alveg Upp að kastalanum. Mr. Black sigldi í gær til Eng- lands meft Ceres meft pessi tlftindi, ogr ætlar aft koma aftur meö menn og áhöld til ftarlegri rannsóknar um fyr- irferft kolalagsins m. m. Rauftann í Rauftanesi haf i Mr. Blsck og skoftaft, en sagt hiðsama um hann og aftrir, að ekki svaraði kostn- aöí aft vinna járn fir honum.— Mikift væri f>að ánægjulegt, ef fir þessu yrfti veíulegt ljós, enda eins lfklegt, að petta sé f>á engan veginn eina kolanáman hér á landi, auk peirr- ar á Hreðavstni, er áftur var kunnugt um, en ekki þótti eigandi vift vegna of irikils flutningskostuaftar meftal annars. En hitt er oss eigi láandi, íslend- ingum, pótt eigi féum vér mjög auft- trfia á kynja-gróftalindir hér; vér höf- um svo oft oröift fyrir miklum von- brigftum í þeim efnum. Ógnar-þytur fyrst f 8tift, er á slíku bólar, og sætt f>ví færi til aft þyrla upp ryki 1 augu manna erlendis og koma með pví á legg voldugu hlutafélagi meft hálaun- aftri stjórn og starfsmönnum, en alt orftift aft réyk efta froftu að liðnum fá- ujp missirum eða jafnvel mánuðum, sbr. brennisteinsnámið hér, botn- vörpufélagið vfdalfnska, o. s. frv. —Isafold. 18 ARA... BAKVERKR. Þjáðist roikift — Gat hvorki unnift né sofift— Dr. Chase’s Kidney Liver Pills settu hann upp. Of margir kveljast af bakverk án pess að vita f>að, að hann er órækt merki um nyrnaveiki. Sé yftur ant um lff yftar f>á leiöiö eigi bakverkinn hjá yður. Hann bendir á upptökin til hinnar banvænustu veiki—Dýrna tæringu. Mr. D. C Simmons, Mabee, Ot t, skrifar:—„Ég var svo slæmur í nýr- unum og og bakinu, að ég gat hvorki unnift né sofið. !>að var sandur í pvaginu og varft óg að fara ofan 3—4 sÍDnum á nóttu. Ég sá Dr. Chase’s Kidney Liver Pills auglýstar og róð við mig að reyna f>ær. Ég get sagað vift og gert hvað sem er án f>ess aft finna til f bakinu efta nýrunum. Éo nýt einn- ig góðrar hvfldar og svefns, sem er nokkurs virði eftir 18 ára prautir.“ Dr. Chase’s Kidney Liver Pills, ein pilla er inntaka, 25c askjan f öllum bfiftum; efta hjá Kdmanson, Bates & Co., Toronto. „EIMREIDIN", eitt fjölbreyttasta og skemtilegasta tfmaritift á Islenzku. Ritgjörftir, mynd ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal, S. Bergmann, o. fl. Ég hef^ tekið að mér að selja ALEXANDRA CREAM S EPARATOR, óska eftir að sem flestir vildu gefa'mér tækifæri. Einnig sel ég Money Maker“ Prjónavélar. G. Sveinsson. 195 Princess^St. Winnipeg Phycisian & Surgeon. ÚtskrifaSur frá Queens háskólanum f Kingston, og Toronto háskólanum f Canada. Skrifstofa f HOTEL'GILLESPIE, CKYSTAL N. D. -------------w--------- Dr. G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆ.KNIR. Tennur fylltar og dregnarfit án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Main St. NORTHERN PACIFIC - - RAILWAY V T V Til St. Pnxil Mimiea- polis J Dtl.lVl.tlA til staða Austur og Siidur. ‘Jtil ghitte ^jelcttit <Spckatte ^eattle Hacoma ÍJorttanl) Califernia Japatt (£hma JUaekit ilUoittiikr #rfaí $5ritain, CEnropr, . . . Jlfrica. Fargjald með brautum í Manitoba 3 cent á míluna. 1,000 mílna farseðla bæk- ur fyrir 2% cent á mílnna, til sölu hjá cll- um agentum. Nýjar lest>r frá hafi til hafs, „North Cost Limiteö“, beztu lesiir í Ameríku, hafa verið settar í gang, og eru því tvær lestir á hverjum uegi bæði austur og vestur. J, T. McKENNEY, City Passenger Agent, Winnipeg. H. SWINFORD, Gen. Agent, Winnipeg. CIIAS. S. FEE, G. T. & T. A., St. Paul. Fyrir 6 mánuðum tok Canadian Dai- ry Supply Co. að sér • De Laval Skilvindu-soluna í Manitoba og N, W. T. þótt mikilji mótspyrnu mætti. og hlyti að keppa við vólar, sem boðnar voru fyrir hvað Sem fékst, þá eru yfirburðir “Alpha Baby” Skilvindunnar vidurkendlr og tánnaáir mcd vottordum fjöldans, aeni brúkar hana. Fair Homb Farm, Axwell.M an.,10. nóv. 1899. The Canadian Dairy Supply Co.. Winnipeg, Man. Herrar mínir —Með því eg þarfnaðist rjómaskilviudu síðastl. vor þá fékk ég mér fyrst ;,Mikadoí ‘-skilvindu frá Manitoba Produce-félag- inu og reyndist hún vel í fáeina daga, svo kom eitthvert ólag á hana og afréð eg þá að reyna ..Melotte '-skilvinduna, en hún reyndist lítið betur og reyndi ég þá eina af yðar skilvindum, sem hefur reyn/.t Agæt- lega vel. Hún næröllum rjómanum, er mjög létt og þægilegra að halda henni hreinni heldur en nokkrum hinna. Eg vil ráða fólki til þess að taka De-Lava-skilvindurnar langt fram yíir allar aðrar; sem ég hef reynt. Yðar einlægur. WM, DARWOOD Mr. Arni Eggcrtsson er aðal-umboðsmaður Canadian Dairy SuprLY-félags- ins á meðal íslendinga og ferðast um allar íslenzku nýlendurnar í vetur og vor Christian Johnson á Baldur er umboðsmaður vor í Argyle-bygð. T8g CANADIAN DAIRY SDPPLY C0„ 236 KING ST., WINNIPEG. Alexandra Rjoma-Skilvindan Verð 50.00. og þar yfir. Hagnaðurinn af G kúm sé Rjómaskilvinda brúk* uð jafnast á við hagnaðinn af 8 kúm án henn. án þess að meta neitt hæ^ðarauka og tímasparnað. Biðjið nm verðskrá á íslenzku og vottorða afskií tir er sýna hAað mikið betri okkar skilvindur eru en nokkrar aðrar á markaðnum. R. A. Lister & Co., Ltd. 282 King Str., Winnipeg. EDDY’S HUS-, HROSSA-, GOLF. OO STO- ' BUSTA Þeir endast BETUR en nokkrir aðrir, sera^boðnir eru, og> eru vifturkendir af öllum, sem brfika f>á, vera öllum öðrum^betri. Dr, M. C. Clark, Dregur tennur .kvalalaust. Gerir við tennur og selur falskar tennur. AJt verk mjög vandað og verð sann- gjarnt.f Office: 532^AIN|STREET,' yfir Craigs-búðinni, I. M. Cleghorn, M D. LÆKNIR, og ’YFIRSETUMAÐUR, Et- Hefur keypt lyfjabúCina á Baldur og hefur J>vl sjálfur umsjon a öllum meöölum, sem hann ætur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN P. 8. Islenzkur túlkur við hendina hve nær sem þörf ger ist. 82 „Mér geftjast aldrei aö frönskum mönnutn“, sagfti Eínily. „Ég veit að þetta er beimskulegur fordómur, en ég hitti aldrei franskan mann svo, aft mér detti ekki I bug, að hann sé ef til vill glæfra- maftur. Hið mjfika, smjkftrandi og flaðrandi fram- ferfti þeirra minnir mig ætfð á ketti, og mér finst, aft ég eigi von á, aft f>eir sýni á sér klærnar þegar minst vonum varir. En, kæra mln, máskc þessi franski roaftur þinn komi ekki, og {>á—“ , Ó, en hann gerir f>aft áreiðanlega“, sagfti Dora. „Hann sagði, aft hann kæmi eftir hádegið í dag. Detta er ástæftan fyrir, aft ég hef verift svo óróleg. Ég var svo brædd um, aft f>fi kynnir aft fara út, og—“ „Nei, ég skal vera heima og vernda f>ig“, sagði Emily. „Par að auki á ég von á Bob á hverju augna- bliki. Hann sagðist mundi koma hingaft um hádeg- iabilift, og nfi er komið fram yfir bádegi. Máske þetta sé hann nfi; já, þrisvar tekið í klukkuna“. „Ó, svo Romeo og J.uliet hafa teikn !•' sagði Dora. „Eo stöktu á fretur drotning. Vift megum ekki láta hann koma að okkur svoo* ‘. Nokkrum augnablikum bfðar kom Mitchel inn í Btofuna, og þá sátu báftar systurnar uppi mjög prfift- ar og voru aft lesa skáldsögur. Mitchel gekk yfir þangaft sem E-nily sat, beygfti sig niður, kysti hana laust á ennift og sagfti 1 hálfum bljóðum: „Drotning mtn“. I>ar næst heilsafti haDn Doru á f>ann hátt að klappa henni á koJlinD, eins og hfin væri barn. jjimily, ég hef leyft mér að segja eimun vini 83 mínum að hann mætti hitta mig hér“, sagði Mitcbel við unnustu sína. „Er J>ér f>að nokkuð á móti skapi?“ „Auðvitaft ekki, Roy“, svarafti Emily. Hfin haffti bfiið f>etta nafn „Roy“ til hauda unnusta sfnum á f>ann hátt, að taka tvo fyrstu stafina framan af seinna skfrnarnafni hans, Leroy. Hfin sagði honum, aft hfin gæti ncfnt hann konung á þennan hátt, án pess að fitbásúna pað fyrir heiminum. Rétt á eftir f>cssu var klukkunni hringt aitur, og svo kom Mr. Barnes inn, Mr. Mitchel gerfti hann kunnugan systrunum, og fór sfðan að tala við tilvonandi mág- konu sfna, svo að leynilögreglumaðurinn gæti talaft alveg óhindrað vift Emily. Þar eð Bnrnes var vel mentaftur og hafði ferftast á Eoglandi á yngri árum sfnum, f>á var hanti ekki lengi að komast á lagiö og talaði um J>au efni, sem menn eru vanir að tala um f sarnkvæmisbfinu. Eftir litla stund færðu f>au Mit- chel og Dora sig fit aft einum glugganum og stóftu f>ar, horfðu fit um hann og töluftu saman, eins og f>au væru sokkin niður í umtalsefni sitt og tækju ekki eftir hinum. Mr. Barnes komst aft þeirri nifturstöftu, aft dú væri hentugt tækifæri til að segja f>aft, sem honum lá á hjarta, og sagði f>ví: „Fyrirgefift mér, Mias Remsen, og afsakift ókurt- eisi mfna, að taka eftir hinni fögru brjóstDál yftar, meft f>vf, að ég fæst við að safna ffigætum hlutum. Ég álft, að menn kunni ekki að meta gimsteina með upphleypt. myndum á eins og vera ber nú á dögum. Menn ganga farm hjá J>eim, en borga afar-verð fyrir 90 .,0, pekkið pér Mr. Thauret pá einnig ?•* hrópafti Dora forvifta. „Hver þekkir ekki Mr. Barnes, hinn nafntogaöa leynilögreglumann”, sagfti Thauret. Hann sagfti pessi orð í * hinum afar-kurteisa tón sem pjóð hans vifthefur, pegar hún vill hrósa einhverjum sem allra mest. En samt fanst Mr. Barnes, að Thauret hefðí eitthvert óheillavænlegt augnamið meft aft kunngera pannig samband hans vift lögregluna. Gerði Thaur- ot paft í pví skyni að hindra hann frá aö heimsækja pessar konur aftur? Ef f>að var augnamiðift, pá haffti þetta ekki hin tilætluöu áhrif hvað Doru snerti, því hfin virtist afar-glöð yfir pessu. „Leynilögreglumaftur?,‘ sagði hfin. „Éruð f»ér í raun og veru hinn mikli Barnes?“ „Ég er leynilögreglumaður, en ég á varla skiliö að kallast mikill“, sagði Barnes. „Ó, en pér eruð f>að, pér erud mikill!“ sagð* Dora. „Ég hef lesið alt um hina undursamlegu aö- ferft yftar vift að ná pessum sakamanni PettingiU- Og segið mér nfi, ætlið f>ér einuig aft veifta manninn sem stal frá konunni á Boston lestinni f gærmorgun?“ „Hvernig vitið pér að f>að var karlmaftur?“ spurfti Barnes, sem haffti gaman af ákafa hennar og þótti vænt um að saratalift skyldi taka þessa stefnu. „Ó, f>að var ekki kvennmaður; ég er viss uffl [>að“, sagði Dora. „Ég las um þetta 1 blöðunum 1 morgun. Ég keypti þrjfi blöð, til þess ég skyldi ekki missa af ucinu um f>etta mál. Engin koö*

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.