Lögberg - 12.07.1900, Blaðsíða 8

Lögberg - 12.07.1900, Blaðsíða 8
8 LOOBKRÖ, PIMMTUDAGINN 12 JÚLl 1900. TAKID EFTIR! AUau yfirstandindi mánuð sei ég parið aktýgjum J>r«"innr ttoilur- Ulll ðdýrara heldur en ég hef gert að undanförnu, og aktýgi á eiun hest að sama skapi ódýrari. .Notið þetta tœkifæri á meðan )>að gefst. Öll aktýgi mm eru liand^aumuð og prýðilega frá )>eim gengið. Eg hef engin m a s k 1 nu-sí#ltmuð aktýgi á boðstölum. Hafið þér gætt )>ess hvað handsaumu'ð aktýgi ern endiugarbetri og þiRgilegi i ?_______________________ Eg panta prjónavélar, hinar teztu sem búnar eru til í Canada, og sei J>æt á eina §8.00. Á síðastliSnu ári lief ég útvegað fóllii 28 prjónavélar. Þeir, sem ekki ná tali af mér ýiðvíkjandi aktýgjum og prjónavélum, geta sent mér brétiega fyrirspurn og pmtanir, og lofa ég að afgreiða alla bæði fijótt og vel. S. THOMPSON, Manttoba Ave, SELKIRK, MAN. Ur bænum og jrrendinni. Mr. J. A. B!'öiid»l loiður alla f>á, sem skrifa honum viðvíkjandi Sani eininpunni, *ð senda bréfin í P. O. B< x BÍJ9, Wincifiep, Man. „Loyal Geysir L<v\ge" I O.O.F., M U , heldur fund ft No’th-we t Hall na*sta Bjftuudsgsk\öl.1, 16. f>. m. Paui. Oi.son. Sda^sskóli 1. líit. kirkjunnar hér f i mnum bélt hið árlega pic nie sitt í K'm P«rk síðastl. f>riðjud>jr, Ofr tókst |>»Ó vel eins og vant er. Bsptistar eru að ha’da kirkju- fiing sitt bér í btenum [>essa dngana, og er pað fjölsótt |>ing. Séra Jón Bjarnason off Mr. T. H. Joh> son fóru suður til Gardar síðastl Dugardag, og er séra Jón væntanl. f <1 p, en Mr. Johrson ætlaði ef til vill pl'a leið suður til St. Peters í Minr>e- sota. Vinnur dag og notf. Dr. Kir{rs New Life pillurnar eru kraptmeiri og starfsamari en nokk- nr anr>ar hlutur. Hver pilla er sykr uð, heilsusainleg kúla, sem breytir próttleysi í krapt og d»yfð í fjör. í>»r eru ótiúlega góðar ti að bysrfrja up;> heiJsuua. Aðe.ius 25c , allsstaða* seldar. Oravgc-mexm hér.í fylkinu halda sxmkomu mikla bér í Winnipeg f dag — hiun ftrlepa bfttfðisdag félagsins, 12. júlf—og sækja pessa samkomu allmargir mecn austan úr fylkjum. Sktúðgacga mikil fer fram, o s. frv. ,,Our Vouclier“ er bezta In eitm jölið. Milton Milling Co. ft byrgist hvern poka. Sé ekki gott hveitið f>egar farið er að reyr.a pað, [>& mft skila pokanum, |>ó búið sé að opna hann, og fft aftur verðið. Reyn- ið f>etta góða hveitimjöl, ,,Our Vouclier“. Raudheitur bissunni, var kúlan er hit i G. B Steadman Newark, Mich , f prælastríðinu. Hún o-sakaði slæm sftr er ekkert gat lækn i»»f tuttugu ftr. En pft læknaði hann Bucklen’s Arnico S»lve. Læknar- skurði, mar, bruna, kyli, lfkpom, vört ur og aila hörundsveiki. Bezta me'1 alið við gylliniæð, 25c. askjan. AIIs staðar selt. Abyrgst. Mr. B. S. Lindal og fleiri bændur úr Grunnavatns-bygðinni voru hér f bwLum f veizlunarferð f vikunni sem leið. Mr. Lindal segir, að nú sé tals- veit lægra í Grunnavatni en í fyrra, «>g að bændur [>ar muni ekki verða í neinum vatda með að ná öllum [>eim h'-yJum er [>eir purfa handa skepnum s num. AlmeDn heilbiigði og vellíð an f bygðinni. IIEKMENN f HERBÓÐUM, William JohnsoD, fyrrum undir- forirgi í 10. Royal Grensdiers, Tor onto, skrifar:—„Eg get ekki nógsam- legu hælt Dr. Chase’s O tment sem meðali við gylliniæð og allskoDar klftða og hörundsveik''. X>ið er ó- metanlegt, margir vorra manna biúk- uðu [>að f herbúðuoum og reyndi t égætlega. Meðlimir carad'sku her- sveitanna tóku með sér 1,000 öskjur af Dr^ Chase’s Ointmmt til Suður Afifku sér lil hjftlpar. Hópur af ís). innflytjenduin, um 260 l»l8ins, af Noiðurlandinu, kom híngað til bæjarins sfðastl. mft’judng. P’ólkið Htur vel út og er heilsugott yfir höfuð. l>6 dóu tvö ungbörn ft lciðinni, og 2 h»f» dftið sfðan hingað korn. Mr. S. Cbristopberson var með hóp pessum til Liverpool, en Jóhann- i s Sigurfsson, fift Hólum f Laxárdal (bann befi r verið bér vestra ftður), var tú’kur vestur yfir hafið. « —————————— KVEE 8EM I.OS1R VIÐ. L'ingnrhólga er afleiðingin af vanræktit brjó»tkveti, kvefi sem loðir v ð i g selur bólg't og kitland* I bionkfsl p'jinrpar og lungun. Til pe»s að lækoa svona kvef fljótt og vel og losast við hrjóst[>yngsli og alt kvef úr hftlBÍn. m og iuiignhjifjiunnm, er e.kkert. meðal seru jafnast við D”. Chase’s Syrtp of Linseed & Turpen t’ne. Pað selft fjareka mil'iðj 25c Jld8k»nj fjöiskylduflyjskur 60 cts. Ilinn 4. [>. m. (júlí) gaf séra Jón Bjarnason saman f hjóiab .n1, f húsi sínu ft Rosh ave. hér f bænum, Mr. F'rederick Miller og Miss Sig rbjörgu Paulson. _ Stúkan „Skuld-‘ nr. 34 heldur út- breiðslufund miðvikudagskvöldið 18 p m. kl. 8J á Norihwest Hi.ll. Ó keypis aðgangur, fjörugt prógram. Vér viljum benda mönnurn f Sel kirk ft auglysinguna frft peim Rosen & Dujrgan. £>*r er alt mjög ódýrt, svo ódy.t, að pað múndi borga sig jafnvel fyrir Winnipeg-menn að veizla p»r. Mr. Th. Oddson vinnur f búðinni. UANOVARANDI MEUTINGARLEVSl. Þyðingarmesti hluti mellingar- innar ter fram í görnunum ng er pví heimska éin að ætia sér að lækna vont meltingarleysi raeð magameðali. Nýr- un, lifrin og garnirnar verða að kom- ast 1 l»g og geta unuið sitt verk og eÍDa ineðalið, sem verkar beiulfnis ft p»u færi, er Dr. Chase’s Kidney Liver Pills. t>ær eru algeriega úr jurtaefni, eru pægilegar og verka vel, lækna á reiðanlega meltÍDgarleysi, gnllveiki 9H magaveíki. Ein pilla erinnt»ka; 25c askjan; brúkiðekki eftirstælingar. Veðrfttta hefur verið einkar hag- siæð og pægileg sfðan Lögberg kom út seina8t—mttulega mikið rignt um »lt fylkið og í nfigrenni við pað og ekki of heitt. Gras hefur potið upp sfðan rigna tók, svo hagar eru góðir og heyskspur verður nægilegur. I>að lítur út fyrir að pað verði góð upp- skera af höfrum og byggi, en flestum ber saman um að hveiti- ppskera varði ekki cema hið hftlfa við pað, sem hún er vön að vera. Kvennmadur uppdotvar Önnur mikil uppgötvun hefur verið gerð, og pað af kvennmanni. „Veik- indi festu greiper sínar & henni. í sjö ftr barðist hún ft móti peim en pft virtist ekki annað en gröfin liggja fyrir honni. í prjft mánuði hafði hún stöðugau hósta og gat ekki sofið. Hún uppgötvaði ft endanum veg til að lækna sig með pví að kaupa af okkur flösku af Dr. King’s New Dis- covery við tæring. Fyrsta inntakan bætti hcnui svo að hún gat sofið alla nóttina, tvær flöskur læknuðu hana alveg. Hún heitir Mrs. Luther Lutz“. Dannig skrifa W. C. Hamm- c & Co., í Shelhy, N. C. AUstaðar ielt ft 50c. og $1. Hver flaska ábyrgst Fyrra laugardsgsmorguu, 3(). f m. (júnf), gaf eéra Jón Bjarnasun saman f hjónaband f Fyrstu lút kirkj- unni, hér f bænum, pau séra líúnólf Marteinsson og Miss Ingunni Sigur- geirsdóttur B»rdal. Strax að afiok inni vfgslnnni lögðu hin ungu brúð- hjón ft stað með jfirnbrautarlestinni norðvestur til Churchhridge, og dvelja >ar vestra næstu mfiuuði, pví eéra Rúnólf.ir hefur stamið um að pjóna ísl. söfnuðinuir f Dingvalla- og Lög- bergs-bygðuQutn um tfma. Ritstjóri Lögbergs og aðstardendur blaðsins óska brúðhjóriunum a.llrar hamingju. —[Af vangft kom ekki pesei frétt f sfðasta Dúmeri Lögbergs.—Ritstj ] Godar frjettlr koma frft Dr. D. B. Cargile f Wash- ta, I. T. Hann skrifar: Fjórar flösk ur af Electric Bitters læknuðu Mrs Brewer af kyrtlaveiki, er hafði pjftð, hana í mörg ár. Hún fjekk slæm sftr ft höfuðið og andlitið, er læknar gfttu ekki við gert; en hati hennar er full- komiun. Detta synir hvað púsundir hafa reynt—að Electric Bitters er bezta blóðhreinsunar meðalið. E>eir eru ftgætir við aliskonar útbrotum, >eir örfa lyfrina og nýrun, hreinsa >urt óheilnæmindi, hjftlpa melting- unni og styrkja mann. Allstaðar seldir ft 50 cts. Ilver tlaska ftbyrgst. FRÍTT HANDA YÐUR. Fantanir koma að úr öllum ftttum Eogin furða p«gar vér gefum aðr>r eins gjáfir með hverri tl, $2 eðt $5 jiöntun af allskonar tei og ksffi Vanalegt búðarrerð, betri vara og bvo gjafirnar. Með $10 pöntun fáið >ér silfurkönnu fyrir te eða kafli, eða jómandi C-ike Basket, gylt að innan. Skfuandi smjördisk erratínn og upj) hleyptur, eða griðarmikil silfur vatns- : kanna, frft $5 til $7 virði. Sendið' [>»ntánir með pósti; fram úr skarftndi kjör. Óíkað eftir umboðsmönnum, hæði kaup o prócentur. Sendið frf merki «vo svarað verði. Great Pacific Tea Co., 14154 St. Katherine Str., Moutrcal, Quc. SKEMTIFERDIR 300 mílur uorður um WINNIPEG-VATN öufuskipin „C-ty of Selkirk" og „Puemier'1 sigla frá Selkirk, þaugað .til öðruvísi verður auglýst, þanuig: Mánudaggkvöld....kl. 12 Fimtuilagskvöld...kl. l3 Föstudapskvöld...kl. 12 Ferðin tekur 3 til 4 daga. Farseðlar alla leið frá Winnipeg og þangað aftur, kosta $14.00 og fást hjá F. A. Drummend, 339 Main St., Wiuuipeg. The Dominion Fish Company, Ltd. IV. ROBINSON, Manager. Ver gefum . . . Tradins Stamps Karlmannafatnaður. Tweed föt. frft Halifax. Vanaverð $6.00. Hjá oss á $4.25. Yfir 200 fatnaðir handa mönnum og drengjum. Nýjar og góðar vörur; en vegna þess, að sumar stærSir eru útseldar og þótt fötin kosti $10 til $14 þá bjóðum við yður nú að velja úr þeim fyrir $8.25 Nýjustu $1.00 skyrtur með silki brjósti fyrir 75c. þér munið reka yður á það, að þetta er ódýrasta búðin í bænum, þar sem þór annars viljið verzla. Komið og reynið. „EIMREIDIN“, eitt fjölbreyttasta og skemtilegasts tfmantið ft islenzku. Ritgjörðir, mycd ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjft H. S. Bardal, S. Berpmann, o. fl. Tilhreinsun- ar-Sala *»s* á sumarvörum frá 30 júuí til 3. júlí: Öll vor 15c. prints lækkuð í.....12lc. “ 12£c. •* “ ......10 “ lOc. “ “ ...... 8 Fancy Linenettes .... úr 15c. í .. 8 “ Ducks........ “ 15 í .. 10 “ skosk ginghams “ 20 í .. 15 “ SvissMuslins “ 25 í .. 18 Ladies’ Blouses..... “ $2.00 i .. $1.36 .... “ 1.75 í .. 1.35 “ “ “ 1.60 í .. 1.15 “ “ “ 1.25 í .. 1.00 “ " “ 1.00 í .. 76 “ “ “ 75 i .. 60 Linen pils............ “ 8.25 í .. 2.50 Crash pils............ “ 2.25 i .. 1.75 “ pils............ “ 1.25 í .. 1.00 HvitP. K. piJs...... “ 2.75 í . . 2.15 Mislit cambric nærpils “ 1.25 í .. 90 20% af öllum sólhlífum ogregnhlíf- um. 20% af öllu Millinery. 107p af öllum livítum kvennfötum, barnakjólum og axlasvuntum. 107« af drengja Duck- og Cotton- Blouses. 24 Karlmannaskyrtur úr Cambric úr $1.00, 1.25, 1.50 á 75 c. . 12 karlmanna-nærskyrtur úr $1.25 ft 65c. Karlmanna- og drengja Crash hatt- ar og húfur úr 75c. í 60c.; úr 60c. í 45c.; úr 50c. í 35c. Mikið af skófatnaði verður selt með niðursettu verði. Mikið af allskonar vörum í sama númeri mörkuðum með verði, sem yður mun gefa á að líta. J. F. Fiiiiicrton 458 Main Str., Winnipee:. cSc oo_, CLENBORO, MAN 'ii' E. H. Bergman, GARDAR, N. D. /\ Kotnið, sjáið, og sannfærist um, að það borgar sig að verzla bér. Eftirfylgjandi er að eins lítið sýnisborn af þeim kaupum scm ég gef: Góðir heyforkar “ he8tabustar Góð maskínu olia, gal ...25 “ 14 potta mjólkurfötur ..25 “ 12 “ galvanized fötur.. ..25 “ Stál hamrar I Karlmannasokkar.......... 5 “ Kvennmanna sokkar........ 5 “ Hattar, kvenntreyjur, skófatnaður og aðrar slíkar vörur seldar fyrir hálfvirði. I viðb'it við alt þetta, gef ég eftirfylgjandi prísa: $5, $3 $2 þcitn þremur mönnum eða konum, sem gera mesta verzlun við mig fyrir peninga út í hönd, til 1. okt ; og þcim þremur mönnum eða konurn, sem koma lengst að og kaujia upp á tíu dollara í peningum, gef óg $3, $2 og $1 í peningum. og Gardar, N. D. E. H. Bergman, Tíib BanKrupt SIocK Buylng Company Cor. Main & Rupert St. Nœstu dyr fyrir sunnan Brunswick %%%%/%% ALT AF FYRSTIR Fjarskaleg innkaup á kvenn-hancltöskum úr leðri. 2.000 keypt hjá einum leður- stórkanpmanni fyrir peninga út í hönd. Þessar töskur verð- a til sölu á föstudaginn og laugardaginn fyrir 65c. hver Vanaverð $1.50 til $2 50. Fjarskaleg Skyrtu=sala Ennþá birgðir af karlmanna- skyrtum, samkyns og íþær, sem vér auglýstum fyrir sköm- mu. ur enskum og amerísk- um prints. Með eða án kraga þykkar vinnuskyrtur, ensk Flannelettes, enskt Oxford, Harvard, Moleskin, Satin, o.s. frv. Vanaverð 75c. til $1.50 liver, lántnar nú fara á 55c. hver. skyrtum ur góðu. sterku Ca co, Flannelettes. o s frv. Van verð $1.25, látið nú fara á 51 Vér höfum beztu og mes birgðir af karlmanna ogdre gja fötum, skófatnaði, reg kápum og karlmanns nærf( um, vinnubuYum, töskum, o. s. frv. Gefum Ued Trading Síainps. Við kaupum og seljum fyrir peninga út i hönd. JggP’Verðinu skilað aftur ef vör- urnar lfka ekki. The BANKBUPT STOCK BIIY1N6 CO. 565 os; 567 Main Street.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.